Fróðleikur um dáleiðslu og aðrar hugrænar meðferðir.
Í þessum þætti fræðumst við um fyrrilífs-dáleiðslu og Quantum Healing. Kristinn J. Gíslason, dáleiðari mætir í viðtal og fræðir okkur um þessar aðferðir.
Í þessum þætti fræðumst við um nokkrar tegundir dáleiðslumeðferða, uppbyggingu þeirra og notagildi.
Útskýring á því hvað dáleiðsla er, og einnig hvað dáleiðsla er ekki.
Leidd dáleiðsla þar sem búinn er til friðarstaður í huganum. Orðalagið er sniðið að kvenfólki.
Leidd dáleiðsla þar sem búið er til friðarstað í huganum. Orðalagið er sniðið að karlmönnum.