Sögusviðið er árið 1918. Bjarminn af eldgosinu í Kötlu er sýnilegur frá Reykjavík, styrjöld geisar úti í hinum stóra heimi, það er kolaskortur, landsmenn búa sig undir að þjóðin verði fullvalda og spænska veikin hefur skelfilegar afleiðingar. Drengurinn Máni Steinn er munaðarlaus. Hann er heillaður…