Frumsýning

Follow Frumsýning
Share on
Copy link to clipboard

Mikael Torfason sest niður með besta vini sínum og samstarfsfélaga, Þorleifi Erni Arnarssyni leikstjóra, í hinu sögufræga leikhúsi Volksbuhne í Berlín. Þorleifur varð nýverið Schauspieldirektor leikhússins en þeir Mikael opna næsta leikár með nýrri útgáfu af Ódysseifskviðu sem þeir skrifa saman og Þ…

Rás 1

  • Apr 12, 2019 LATEST EPISODE
  • infrequent NEW EPISODES
  • 1 EPISODES


Search for episodes from Frumsýning with a specific topic:

Latest episodes from Frumsýning

Þorleifur og Mikael ræða saman

Play Episode Listen Later Apr 12, 2019


með Þorleifi Erni Arnarssyni og Mikael Torfasyni. Þann 26. janúar síðastliðinn frumsýndu Þorleifur Örn Arnarsson og Mikael Torfason sína útgáfu af Faust eftir Johann Wolfgang Goethe. Rás eitt fékk Mikael til að taka upp ferlið og ræða við Þorleif, besta vin sinn og samstarfsfélaga, um leikhúsið og lífið.

Claim Frumsýning

In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

Claim Cancel