Gandreiðin

Follow Gandreiðin
Share on
Copy link to clipboard

Gandreiðin er þáttur sem fjallar um furðubókmenntir og furðusagnamenningu. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir, Einar Leif Nielsen og Fjalar Sigurðsson ræða vísindasögur, fantasíur, hrollvekjur og allt þar á milli. Gandreiðin er í umsjón IceCon furðusagnahátíðarinnar sem haldin er 5.-8. október 201…

Gandreiðin


    • Jun 30, 2018 LATEST EPISODE
    • infrequent NEW EPISODES
    • 54m AVG DURATION
    • 2 EPISODES


    Search for episodes from Gandreiðin with a specific topic:

    Latest episodes from Gandreiðin

    Þáttur 2 - Höfundaspjall við Alexander Dan

    Play Episode Listen Later Jun 30, 2018 64:48


    Alexander Dan er gestur Gandreiðarinnar að þessu sinni. Í þættinum segir hann frá bók sinni Hrímlandi sem er væntanleg í enskri þýðingu á næsta ári. Alexander segir frá því hvernig óþekktur höfundur frá Íslandi nappaði útgáfusamning við eitt virtasta útgáfufyrirtæki í Bretlandi.

    Þáttur 1 - Furðusagnahátíðir og furðusagnamenning

    Play Episode Listen Later Apr 17, 2018 43:13


    Í fyrsta þætti Gandreiðarinnar fáum við Björn Friðgeir Björnsson í heimsókn til að ræða um furðusagnahátíðir og aðdáendasamfélög.

    Claim Gandreiðin

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel