Eru þið viss um að þið séuð ein ? er podcast frá hressum mæðgum sem fjalla um dulafulla hluti svo sem drauga, sakamál, mannshvörf og annað yfirnáttúrulegt eða óútskýranlegt. Við heitum María og Ragnheiður og við höfum brennandi áhuga á svona málum.
Hvað gerðist í Amityville í New York? Afhverju heyrði engin neitt? Var hann andsetin eða geðveikur?
Hefur þér einhvern tíman dottið í hug að fremja glæp en ert stressaður um að það komist upp?