Sælkeraspjallið

Follow Sælkeraspjallið
Share on
Copy link to clipboard

Matarmennirnir Bjarki Þór og Anton fá til sín skemmtilega sælkera í spjall og ræða um mat og matarmenningu.

Matarmenn


    • Nov 16, 2020 LATEST EPISODE
    • infrequent NEW EPISODES
    • 59m AVG DURATION
    • 6 EPISODES


    Search for episodes from Sælkeraspjallið with a specific topic:

    Latest episodes from Sælkeraspjallið

    Alfreð Fannar Björnsson | @BbqKongurinn

    Play Episode Listen Later Nov 16, 2020 59:15


    Alfreð betur þekktur sem BBQ Kóngurinn hefur aldeilis náð góðum árangri í grillheiminum á stuttum tíma. Árið 2017 fékk hann grill dellu sem skilaði honum á endanum þáttaseríum á stöð 2, ásamt fjöldanum öllum af skemmtilegum tækifærum sem við fjöllum um í þessum þætti.

    Hafliði Már og Helgi Már | @Vinleit.is

    Play Episode Listen Later Nov 9, 2020 57:01


    ATH! Á mínútu 9 klikkaði hljóðið smá hjá okkur... það er bergmál þar til á mínútu 14! Vonum að þið fyrirgefið það

    Gunnlaugur Arnar | @GulliArnar

    Play Episode Listen Later Oct 26, 2020 75:24


    Gunnlaugur Arnar Ingason, betur þekktur sem Gulli Arnar opnaði bakarí í miðri Covid bylgju eftir að hafa flutt heim frá Danmörku fyrr á árinu. Gulli er menntaður bakari og konditor ásamt því er hann að vinna að meistararéttindum. Í þættinum fer Gulli yfir það hvernig áhuginn kviknaði að matreiðslu, dvölina í Danmörku, heimsmeistarakeppnina sem var flautuð af eftir 3 mánaða undirbúning og opnun bakarís á vægast sagt erfiðum tímum.

    Gylfi Þór | Eigandi Valdís

    Play Episode Listen Later Oct 19, 2020 76:36


    Gylfi hefur komið víða við á kokkaferlinum og hefur ferillinn alls ekki alltaf verið dans á rósum. í þessu spjalli fer Gylfi yfir víðan völl og segir okkur frá ævintýrum sínum sem ungur maður í Danmörku og hvernig ísbúðin Valdís varð að veruleika.

    Elenora Rós | @Bakaranora

    Play Episode Listen Later Oct 12, 2020 86:05


    Elenora Rós deilir með okkur þeim skemmtilegu hlutum sem hún er að taka sér fyrir hendur þessa dagana. Hún er meðal annars að gefa út bók ásamt því að starfa í Bláa Lóninu þar sem hún bakar fyrir tvo flottustu veitingastaði landsins, Moss Restaurant og Lava Restaurant. 

    Sælkeraspjallið | Trailer

    Play Episode Listen Later Oct 7, 2020 1:30


    Claim Sælkeraspjallið

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel