Pælum í pólitík

Follow Pælum í pólitík
Share on
Copy link to clipboard

María Rut Kristinsdóttir pælir í pólitík með hlustendum og góðum gestum. Þáttaröðin er óður til lýðræðis og ætluð sem hvatning til fólks til að mynda sér skoðun, taka þátt í samfélagsumræðu og pæla í pólitík.

paelumipolitik


    • Feb 23, 2021 LATEST EPISODE
    • infrequent NEW EPISODES
    • 29m AVG DURATION
    • 4 EPISODES


    Latest episodes from Pælum í pólitík

    Alþjóðasamstarf með Baldri Þórhallssyni

    Play Episode Listen Later Feb 23, 2021 34:01


    Út á hvað gengur alþjóðasamstarf og hvers virði er það? María ræðir við Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafræði um birtingamyndir alþjóðasamvinnu. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    Popúlismi með Kristrúnu Heimisdóttur

    Play Episode Listen Later Feb 16, 2021 43:26


    Hvað er popúlismi, hvernig þekkjum við einkenni hans og getum við komið í veg fyrir uppgang hans? María ræðir við Kristrúnu Heimisdóttur, lögfræðing og stjórnmálaspeking, um popúlisma. Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    Lýðræði með Guðna Th. Jóhannessyni

    Play Episode Listen Later Feb 6, 2021 36:54


    Hvað er lýðræði og hvers vegna er það mikilvægt? María ræðir við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, um lýðræði og mikilvægi þátttöku almennings í lýðræðissamfélagi.  Þáttastjórn: María Rut Kristinsdóttir Framleiðsla: Ingileif Friðriksdóttir

    Kynningarþáttur

    Play Episode Listen Later Feb 3, 2021 3:15


    María Rut Kristinsdóttir kynnir Pælum í pólitík til leiks.

    Claim Pælum í pólitík

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel