Podcastið sem miðlar reynslu af lífinu með fíknisjúkdóminn og hvaða framkvæmd er nauðsynleg til að finna raunverulega lausn. Reynslusögur, hugleiðingar og uppgötvanir um framkvæmdina, lausnina og batann.

Ingimar sest í stólinn og ræðir við okkur um sjúkdóminn. Umræðan snertir víðan völl enda af miklu að taka.

Í þessum öðrum þætti kynnum við til leiks hann Viktor og við tökum létt spjall um sjúkdóminn. ATH biðjumst velvirðingar á lélegum hljóðgæðum úrbætur verða á upptökutækjum á næstu dögum.

Í þessum fyrsta þætti snúrunnar fer ég snögglega yfir sögu mína. Hvað hef ég lært og hvað geri ég í dag öðruvísi en áður.