Podcast by Fallöxin
Fallöxin #9. Gestur þáttarins var Helga Tryggvadóttir. Upptaka fór fram 4. janúar 2018.
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir kom í Fallöxina #8, sem tekin var upp 19. desember 2017. Viðar og Solla rönt-uðu fyrst.
María Pétursdóttir kom í spjall um starfsgetumál og fleira tengt örorkumálum. Solla og Viðar rönt-uðu fyrst.
Viðar og Solla sneru aftur úr fríi. Það var rant-að, og svo viðtal við Snæbjörn Brynjarsson um ýmis skemmtileg mál – þar á meðal um Búsáhaldabyltinguna, mótmæli, bónusa, húsnæðismál og fleira! Tekið upp 14. desember 2017.
Fallöxin #5 - tekin upp 25. október 2017. Gestur þáttarins var Benjamín Julian, sem ræddi við okkur um sjálfstæðisbaráttuna í Katalóníu, íslensku kosningarnar og fleira.
Fallöxin #4 - tekin upp 17. október 2017. Gestur þáttarins var Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Viðtalið við hana hefst í kringum 14. mínútu, en á undan því rönt-uðu Sólveig Anna og Viðar aðeins um stjórnmálin.
Fallöxin #3 - tekin upp 11. október. Í heimsókn kom Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, og svo rönt-uðu Viðar og Sólveig Anna aðeins um pólitík á eftir (viðtalið er fyrst og rant-ið byrjar svo á ca. 50. mínútu).
Fallöxin #2. Tekin upp 7. október 2017. Gestur: Sanna Magdalena Mörtudóttir.