Við veltum upp spurningunni hvort bakgrunnur okkar hefur áhrif á það hvernig kennarar við erum í dag. Hver eru gildi okkar sem kennara og hvert viljum við stefna?
Hér er Haukur Ísleifsson kennari á unglingastigi við Hörðuvallaskóla tekinn tali. Haukur er með skemmtilegar hugmyndir um nám, kennslu og bekkjarstjórnun.
Við spjölluðum við Helgu Björgu Barðadóttur kennara í 3.bekk. Hennar sýn á starfið og áhugamálin hennar.
Við spjölluðum við Tinnu Björk um breytta kennsluhætti, skólastarfið, framtíðina og skelltum á hana nokkrum laufléttum hraðaspurningum.
Portrett af kennurum Hörðuvallaskóla, Íris Björk Eysteinsdóttir og Halldóra Ingunn Magnúsdóttir