POPULARITY
Á föstudag fjölluðum við um þau tengsl sem fólk myndar við almannarými í borginni. Við ætlum að halda áfram að fjalla um almannarými ýmis konar- skiptistöðin í Mjóddinni hefur verið mikið til umfjöllunar á fundum umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar undanfarna mánuði. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, er einn þeirra sem vilja umbætur og telja skiptistöðina nær óboðlega. Við förum í Mjóddina, ræðum við Kjartan og fleiri gesti sem þar biðu. Fyrir réttu ári var tilkynnt að Kristín Eysteinsdóttir yrði nýr rektor Listaháskóla Íslands. Hún ætlar að ræða við okkur á eftir um starf rektors, stefnumótun, áform um nýtt hús yfir starfsemi skólans, sem nú fer fram á sjö stöðum og sprengingu í aðsókn í skólann í kjölfar þessa að skólagjöld voru felld niður. Við fáum málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur, málfarsráðunauti, og í lok þáttar heimsækjum við Þjóðskjalasafn Íslands. Fáum að kíkja í nokkrar skjalaöskjur og fletta gömlum heimildum um umfangsmikla undirskriftasöfnun Hins íslenska kvenfélags árið 1895. Tónlist: BENNI HEMM HEMM - Miklabraut.
Gestir fyrstu Vikuloka ársins eru Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Sjávarklasans, Friðjón R. Friðjónsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hulda Þórisdóttir, prófessor í stjórnmálafræði. Þau ræða forsetakosningar á Íslandi og í Bandaríkjunum, stjórnmálaástandið, jólin og álit umboðsmanns Alþingis. Sunna Valgerðardóttir sér um þáttinn og Úlfhildur Eysteinsdóttir stýrir útsendingu.
Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.
Jarðvísindamennirnir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjalla- og jarðfræði, Benedikt Ófeigsson, jarðeðlisfræðingur og sérfræðingur Veðurstofunnar á sviði jarðskorpuhreyfinga, og Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðisfræðingur eru gestir Vikulokanna. Þeir ræða eldgos, jarðhræringar, jarðvísindi, spádóma, forvarnir og mælingar. Umsjónarmaður þáttarins er Sunna Valgerðardóttir og Úlfhildur Eysteinsdóttir stjórnar útsendingu.
Ein af fyrstu íþróttastjörnum Íslands, Gunnar Huseby, fæddist 4. nóvember 1923 eða fyrir 100 árum. Hann var tvöfaldur Evrópumeistari í kúluvarpi en vandamál með áfengi varð til þess að hann keppti aldrei á Ólympíuleikum. Síðar setti hann þó tappann í flöskuna alveg sjálfur. Gunnar setti fjölda Íslandsmeta í kúluvarpi og kringlukasti og var landsfrægur. Í þessum þætti er saga Gunnars Huseby sögð og spiluð brot úr viðtölum við hann. Rætt er við íþróttafréttamennina Ómar Ragnarsson og Bjarna Felixson, Sigurbjörn Árna Arngrímsson frjálsíþróttasérfræðing og Jón Þ. Ólafsson fyrrverandi Íslandsmethafa í hástökki. Lesarar í þættinum eru Hreinn Valdimarsson og Birgir Þór Harðarson. Tæknimaður var Úlfhildur Eysteinsdóttir. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Ein af fyrstu íþróttastjörnum Íslands, Gunnar Huseby, fæddist 4. nóvember 1923 eða fyrir 100 árum. Hann var tvöfaldur Evrópumeistari í kúluvarpi en vandamál með áfengi varð til þess að hann keppti aldrei á Ólympíuleikum. Síðar setti hann þó tappann í flöskuna alveg sjálfur. Gunnar setti fjölda Íslandsmeta í kúluvarpi og kringlukasti og var landsfrægur. Í þessum þætti er saga Gunnars Huseby sögð og spiluð brot úr viðtölum við hann. Rætt er við íþróttafréttamennina Ómar Ragnarsson og Bjarna Felixson, Sigurbjörn Árna Arngrímsson frjálsíþróttasérfræðing og Jón Þ. Ólafsson fyrrverandi Íslandsmethafa í hástökki. Lesarar í þættinum eru Hreinn Valdimarsson og Birgir Þór Harðarson. Tæknimaður var Úlfhildur Eysteinsdóttir. Umsjón: Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson.
Á málþingi sem haldið er í tilefni alþjóðadags krabbameinsrannsókna, kl.16:30 í dag í húsi Krabbameinsfélagsins, verður veitt innsýn í mikilvægi krabbameinsrannsókna, þar sem vísindafólk og læknar og fólk sem nýtur ávinnings af framförum í meðferð sinna krabbameina tala á mannamáli um sína reynslu. Í dag fengum við í heimsókn til okkar Valgerði Jakobínu Hjaltalín, sem hefur unnið að fjölmörgum rannsóknum tengdum myndun og meinvörpun æxla þar sem notast er við ávaxtaflugur og við heyrðum einnig í Sigurbirni Árna Arngrímssyni, sem greindist með fjórða stigs sortuæxli fyrir rúmum tveimur árum. Í dag er alþjóðlegur Alzheimerdagur og í tilefni þess halda Alzheimersamtökin ráðstefnu undir heitinu Er mamma bara með heilabilun þrisvar sinnum í viku? - Úrræði og þjónusta fyrir fólk með heilabilun á landsvísu. Meðal þeirra sem munu taka til máls á ráðstefnunni eru systurnar Dagný Björg Gunnarsdóttir og Hera Kristín Óðinsdóttir sem ætla að segja frá upplifun sinni af því þegar móðir þeirra fékk staðfesta greiningu fyrir Alzheimer og tímanum eftir greiningu. Einnig mun Bergþóra Guðmundsdóttir segja frá reynslu sinni á ráðstefnunni, en hún er líka aðstandandi Alzheimersjúklings. Við ræddum við þær Dagnýju, Heru og Bergþóru í þættinum í dag. Samtökin Landsbyggðin lifi er hreyfing fólks sem vill örva og efla byggð um land allt, bæði í efnahags- og menningarmálum. Samtökin taka þátt í erlendum verkefnum með öðrum jaðarbyggðum, til dæmis í Evrópusambandinu, þar sem þau meðal annars deila reynslu sinni af því að vinna gegn fólksfækkun og glötun menningar í heimabyggð. Framundan er aðalfundur félagsins og málþing á Egilsstöðum og við fengum þær Hildi Þórðardóttur og Sigríði Svavarsdóttur til að segja okkur meira frá samtökunum, aðalfundinum og hvað er á döfinni hjá þeim. Tónlist í þættinum Brúnaljósin brúnu / Páll Óskar Hjálmtýsson ( Jenni Jóns) I?m still standing / Elton John (Elton John & Bernie Taupin) Falling Slowly / The Swell Season (Glen Hansard & Markéta Irglová) Aftur heim til þín / Eyþór Ingi og Lay Low (Baldur Hjörleifsson og Jónína Guðrún Eysteinsdóttir) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
Á málþingi sem haldið er í tilefni alþjóðadags krabbameinsrannsókna, kl.16:30 í dag í húsi Krabbameinsfélagsins, verður veitt innsýn í mikilvægi krabbameinsrannsókna, þar sem vísindafólk og læknar og fólk sem nýtur ávinnings af framförum í meðferð sinna krabbameina tala á mannamáli um sína reynslu. Í dag fengum við í heimsókn til okkar Valgerði Jakobínu Hjaltalín, sem hefur unnið að fjölmörgum rannsóknum tengdum myndun og meinvörpun æxla þar sem notast er við ávaxtaflugur og við heyrðum einnig í Sigurbirni Árna Arngrímssyni, sem greindist með fjórða stigs sortuæxli fyrir rúmum tveimur árum. Í dag er alþjóðlegur Alzheimerdagur og í tilefni þess halda Alzheimersamtökin ráðstefnu undir heitinu Er mamma bara með heilabilun þrisvar sinnum í viku? - Úrræði og þjónusta fyrir fólk með heilabilun á landsvísu. Meðal þeirra sem munu taka til máls á ráðstefnunni eru systurnar Dagný Björg Gunnarsdóttir og Hera Kristín Óðinsdóttir sem ætla að segja frá upplifun sinni af því þegar móðir þeirra fékk staðfesta greiningu fyrir Alzheimer og tímanum eftir greiningu. Einnig mun Bergþóra Guðmundsdóttir segja frá reynslu sinni á ráðstefnunni, en hún er líka aðstandandi Alzheimersjúklings. Við ræddum við þær Dagnýju, Heru og Bergþóru í þættinum í dag. Samtökin Landsbyggðin lifi er hreyfing fólks sem vill örva og efla byggð um land allt, bæði í efnahags- og menningarmálum. Samtökin taka þátt í erlendum verkefnum með öðrum jaðarbyggðum, til dæmis í Evrópusambandinu, þar sem þau meðal annars deila reynslu sinni af því að vinna gegn fólksfækkun og glötun menningar í heimabyggð. Framundan er aðalfundur félagsins og málþing á Egilsstöðum og við fengum þær Hildi Þórðardóttur og Sigríði Svavarsdóttur til að segja okkur meira frá samtökunum, aðalfundinum og hvað er á döfinni hjá þeim. Tónlist í þættinum Brúnaljósin brúnu / Páll Óskar Hjálmtýsson ( Jenni Jóns) I?m still standing / Elton John (Elton John & Bernie Taupin) Falling Slowly / The Swell Season (Glen Hansard & Markéta Irglová) Aftur heim til þín / Eyþór Ingi og Lay Low (Baldur Hjörleifsson og Jónína Guðrún Eysteinsdóttir) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
Gestir Vikulokanna voru Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Mars M. Proppé, stærðfræðikennari og meðstjórnandi í Samtökunum 78, og Valdimar Víðisson, skólastjóri í Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði. Rætt var um Hinsegin daga og Gleðigönguna, réttindabaráttu hinsegin fólks og bakslag í henni, símanotkun í grunnskólum, erlend heiti á íslenskum vörumerkjum, útlendingalög og umdeilda framkvæmd þeirra og umræðu um bólusetningu sem skaut aftur upp kollinum í vikunni. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir
Gestir Vikulokanna voru Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, Mars M. Proppé, stærðfræðikennari og meðstjórnandi í Samtökunum 78, og Valdimar Víðisson, skólastjóri í Öldutúnsskóla og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði. Rætt var um Hinsegin daga og Gleðigönguna, réttindabaráttu hinsegin fólks og bakslag í henni, símanotkun í grunnskólum, erlend heiti á íslenskum vörumerkjum, útlendingalög og umdeilda framkvæmd þeirra og umræðu um bólusetningu sem skaut aftur upp kollinum í vikunni. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir
Við förum í heimsókn í vinnustofu í Stykkishólmi í þætti dagsins, og hittum þar Ingibjörgu H. Ágústsdóttur. Ingibjörg sker listilega út í linditré, verk innblásinn af íslenskum þjóðsagnaarfi og fugla sem standa út frá veggjum. Ingibjörg er alin upp í stórhýsinu Tang og Ris í miðbæ Stykkishólms og þar er hún með glæsilega vinnustofu sem er fyrst og fremst slík, en hægt er að heimsækja eftir samkomulagi. Guðni Tómasson ræðir við Ingibjörgu í hólminum í þættinum. Er hægt að hugsa í höfundarverki? Er hægt að vera listamaður sem pælir meðvitað í stóra boganum? Að listaverk eigi að passa inn í stærri mynd sem þarf að hanga saman. Þetta hljómar undarlega, sjálfhverf hugsun eða tilgerðarleg. En í ritgerðarsafninu Escape into meaning frá 2022 er ritgerð um einmitt þetta - Að hugsa í höfundarverki heitir hún eftir bandaríska blaðamanninn, youtuberinn og listpælarann Evan Puschak. Þar dregur hann fram tvo ólíka listamenn, bandaríska kvikmyndagerðarmanninn Quentin Tarantino og írska skáldið William Butler Yeats og sýnir hvernig þeir hugsa báðir á einhvern hátt um sína list meðvitað sem hluta af höfundarverki. Við flettum aðeins í þessari athyglisverðu ritgerð hér á eftir. Aðalheiður Eysteinsdóttir, myndlistarkona, fagnar sextíu ára afmæli í vikunni og ætlar af því tilefni að keyra hringinn í kringum landið með sextíu gjörninga. Með henni í för verður hópur listafólks sem mun taka þátt í gjörningunum sem verða fluttir á hinum ýmsu listasöfnum. Listin hefur alltaf verið samofin lífi Aðalheiðar, en margir þekkja hana sem Aðalheiði í Alþýðuhúsinu. Alþýðuhúsið á Siglufirði hefur verið heimili hennar og vinnustofa síðustu áratugi og þar hefur hún staðið fyrir allskyns viðburðum og sýningarhaldi. Gjörningarnir hafa alltaf verið hluti af hennar starfi en kannski er hún hvað þekktust fyrir tréskúlptúrana sína. Við skulum hringdum norður í morgun og spurðum Aðalheiði hvernig henni hafi dottið þetta í hug, að keyra hringinn með sextíu gjörninga. Og við förum í ferðalag með Guju Dögg arkitekt, sem heldur áfram að deila með okkur ferðasögu sinni um bretagna skagann. Að þessu sinni fer hún meðal annars á slóðir sjómannanna sem sigldu til íslands frá leirugum ströndum skagans.
Við förum í heimsókn í vinnustofu í Stykkishólmi í þætti dagsins, og hittum þar Ingibjörgu H. Ágústsdóttur. Ingibjörg sker listilega út í linditré, verk innblásinn af íslenskum þjóðsagnaarfi og fugla sem standa út frá veggjum. Ingibjörg er alin upp í stórhýsinu Tang og Ris í miðbæ Stykkishólms og þar er hún með glæsilega vinnustofu sem er fyrst og fremst slík, en hægt er að heimsækja eftir samkomulagi. Guðni Tómasson ræðir við Ingibjörgu í hólminum í þættinum. Er hægt að hugsa í höfundarverki? Er hægt að vera listamaður sem pælir meðvitað í stóra boganum? Að listaverk eigi að passa inn í stærri mynd sem þarf að hanga saman. Þetta hljómar undarlega, sjálfhverf hugsun eða tilgerðarleg. En í ritgerðarsafninu Escape into meaning frá 2022 er ritgerð um einmitt þetta - Að hugsa í höfundarverki heitir hún eftir bandaríska blaðamanninn, youtuberinn og listpælarann Evan Puschak. Þar dregur hann fram tvo ólíka listamenn, bandaríska kvikmyndagerðarmanninn Quentin Tarantino og írska skáldið William Butler Yeats og sýnir hvernig þeir hugsa báðir á einhvern hátt um sína list meðvitað sem hluta af höfundarverki. Við flettum aðeins í þessari athyglisverðu ritgerð hér á eftir. Aðalheiður Eysteinsdóttir, myndlistarkona, fagnar sextíu ára afmæli í vikunni og ætlar af því tilefni að keyra hringinn í kringum landið með sextíu gjörninga. Með henni í för verður hópur listafólks sem mun taka þátt í gjörningunum sem verða fluttir á hinum ýmsu listasöfnum. Listin hefur alltaf verið samofin lífi Aðalheiðar, en margir þekkja hana sem Aðalheiði í Alþýðuhúsinu. Alþýðuhúsið á Siglufirði hefur verið heimili hennar og vinnustofa síðustu áratugi og þar hefur hún staðið fyrir allskyns viðburðum og sýningarhaldi. Gjörningarnir hafa alltaf verið hluti af hennar starfi en kannski er hún hvað þekktust fyrir tréskúlptúrana sína. Við skulum hringdum norður í morgun og spurðum Aðalheiði hvernig henni hafi dottið þetta í hug, að keyra hringinn með sextíu gjörninga. Og við förum í ferðalag með Guju Dögg arkitekt, sem heldur áfram að deila með okkur ferðasögu sinni um bretagna skagann. Að þessu sinni fer hún meðal annars á slóðir sjómannanna sem sigldu til íslands frá leirugum ströndum skagans.
Við töluðum meðal annars um verðhrunið í Kauphöllinni á fimmtudaginn. Eldrauð Kauphöll - Blóðrauð Kauphöll - voru fyrirsagnirnar þegar virði margra fyrirtækja sem þar eru skráð snarlækkaði. Hvernig stóð á þessu og hefur virðið farið upp á ný? Þórður Snær Júlíusson blaðamaður var gestur okkar og ræddi þessi mál meðal annars. Arthúr Björgvin Bollason fjallaði um hávaðann í Berlínarspjalli í dag - en það kom út bók um sögu hávaðans í Þýskalandi á dögunum, allt frá náttúruhljóðum til borgarskarkala eru þar undir, og áhrifin af hávaða á okkur. Arthúr sagði líka frá pólitísku hneyksli og fylkiskosningum í Bremen, sem eru um næstu helgi. Og svo er það lífið og listin. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Byggðastofnun, Listahátíð í Reykjavík og Icelandair standa að henni. Handhafi í ár er Alþýðuhúsið á Siglufirði. Við forvitnuðumst um starfsemina þar á eftir, við slógum á þráðinn til Aðalheiðar Eysteinsdóttur á Sigló. Tónlist: Rjúkandi ráð - Uppáhellingarnir
Við töluðum meðal annars um verðhrunið í Kauphöllinni á fimmtudaginn. Eldrauð Kauphöll - Blóðrauð Kauphöll - voru fyrirsagnirnar þegar virði margra fyrirtækja sem þar eru skráð snarlækkaði. Hvernig stóð á þessu og hefur virðið farið upp á ný? Þórður Snær Júlíusson blaðamaður var gestur okkar og ræddi þessi mál meðal annars. Arthúr Björgvin Bollason fjallaði um hávaðann í Berlínarspjalli í dag - en það kom út bók um sögu hávaðans í Þýskalandi á dögunum, allt frá náttúruhljóðum til borgarskarkala eru þar undir, og áhrifin af hávaða á okkur. Arthúr sagði líka frá pólitísku hneyksli og fylkiskosningum í Bremen, sem eru um næstu helgi. Og svo er það lífið og listin. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Byggðastofnun, Listahátíð í Reykjavík og Icelandair standa að henni. Handhafi í ár er Alþýðuhúsið á Siglufirði. Við forvitnuðumst um starfsemina þar á eftir, við slógum á þráðinn til Aðalheiðar Eysteinsdóttur á Sigló. Tónlist: Rjúkandi ráð - Uppáhellingarnir
Kristín Eysteinsdóttir hefur verið ráðin nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín er auðvitað þjóðkunn kona. Eftir stuttan tónlistarferil fór hún í nám í dramatúrgíu til Árósa, tók svo meistaragráðu í leikstjórn í London og starfaði um árabil sem fastráðinn leikstjóri við Borgarleikhúsið. Hún tók við starfi Borgarleikhússtjóra 2014 og stýrði leikhúsinu við góðan orðstír, sýningar slógu aðsóknarmet og sópuðu til sín verðlaunum. Hún lét af störfum þar 2020 áður en hennar öðru tímabili þar lauk, til að einbeita sér að öðrum verkefnum. Hún var ráðin prófessor og fagstjóri við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands í ágúst 2022 og hefur nú verið ráðin rektor skólans. Við ætlum að kynnast Kristínu betur í þætti dagsins, fá að heyra af hennar leið í lífinu og listinni, fá að vita afhverju hún sótti um stöðu rektors og hver hennar sýn á skapandi greinar eru. En við hefjum þáttinn á því að heyra af tilnefningum til Maístjörnunnar, ljóðaverðlaunum sem eru veitt af Rithöfundasambandi Íslands og Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni í maí ár hvert.
Kristín Eysteinsdóttir hefur verið ráðin nýr rektor Listaháskóla Íslands. Kristín er auðvitað þjóðkunn kona. Eftir stuttan tónlistarferil fór hún í nám í dramatúrgíu til Árósa, tók svo meistaragráðu í leikstjórn í London og starfaði um árabil sem fastráðinn leikstjóri við Borgarleikhúsið. Hún tók við starfi Borgarleikhússtjóra 2014 og stýrði leikhúsinu við góðan orðstír, sýningar slógu aðsóknarmet og sópuðu til sín verðlaunum. Hún lét af störfum þar 2020 áður en hennar öðru tímabili þar lauk, til að einbeita sér að öðrum verkefnum. Hún var ráðin prófessor og fagstjóri við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands í ágúst 2022 og hefur nú verið ráðin rektor skólans. Við ætlum að kynnast Kristínu betur í þætti dagsins, fá að heyra af hennar leið í lífinu og listinni, fá að vita afhverju hún sótti um stöðu rektors og hver hennar sýn á skapandi greinar eru. En við hefjum þáttinn á því að heyra af tilnefningum til Maístjörnunnar, ljóðaverðlaunum sem eru veitt af Rithöfundasambandi Íslands og Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni í maí ár hvert.
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, tónlistarmaður og skemmtikraftur. Hann er á 34 aldursári en hefur gert ótrúlega margt á sínum ferli. Hann var 15 ára gamall þegar hann fékk hlutverk í söngleiknum Oliver sem settur var upp hjá Leikfélagi Akureyrar og árið 2007 sigraði hann söngkeppni framhaldsskólanna. Árið 2008 vann hann í keppninni Bandið hans Bubba, sem var á Stöð 2 og eftir það var ekki aftur snúið, Eyþór Ingi var mættur í bransann. Hann söng fyrir Íslands hönd í Eurovision lagið Ég á líf árið 2013, hann lék eitt aðalhlutverkið í Rocky Horror og nú síðustu ár hefur hann einn og sér farið um landið fyrir jólin og fyllt félagsheimili og kirkjur með fallegum söng og eftirhermum í bland. Eyþór hefur frá barnæsku haldið mikið upp á Ladda og í rauninni hefur hann leikið og hermt á eftir grínkarakterum Ladda síðan í æsku. Laddi og Eyþór eru góðir vinir í dag og hafa komið talsvert fram saman og enn er tækifæri til að sjá þá í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Í matarspjallinu í dag töluðum við um ristað brauð. Og ristað brauð er ekki bara ristað brauð. Það voru ræddar ýmsar útfærslur og minningar tengdu því í matarspjallinu í dag. Tónlist í þættinum í dag: Aftur heim til þín / Eyþór Ingi og Lay Low (Baldur Hjörleifsson og Jónína Guðrún Eysteinsdóttir) Amorsvísa (Til Soffíu) / Eyþór Ingi og Atómskáldin (Eyþór Ingi Gunnlaugsson) Ég á líf / Eyþór Ingi Gunnlaugsson (Örlygur Smári og Pétur Örn Guðmundsson) Ristað brauð með smjöri / Hemmi Gunn og Rúnar Júlíusson (texti Rúnar Júlíusson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Eyþór Ingi Gunnlaugsson, söngvari, tónlistarmaður og skemmtikraftur. Hann er á 34 aldursári en hefur gert ótrúlega margt á sínum ferli. Hann var 15 ára gamall þegar hann fékk hlutverk í söngleiknum Oliver sem settur var upp hjá Leikfélagi Akureyrar og árið 2007 sigraði hann söngkeppni framhaldsskólanna. Árið 2008 vann hann í keppninni Bandið hans Bubba, sem var á Stöð 2 og eftir það var ekki aftur snúið, Eyþór Ingi var mættur í bransann. Hann söng fyrir Íslands hönd í Eurovision lagið Ég á líf árið 2013, hann lék eitt aðalhlutverkið í Rocky Horror og nú síðustu ár hefur hann einn og sér farið um landið fyrir jólin og fyllt félagsheimili og kirkjur með fallegum söng og eftirhermum í bland. Eyþór hefur frá barnæsku haldið mikið upp á Ladda og í rauninni hefur hann leikið og hermt á eftir grínkarakterum Ladda síðan í æsku. Laddi og Eyþór eru góðir vinir í dag og hafa komið talsvert fram saman og enn er tækifæri til að sjá þá í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Í matarspjallinu í dag töluðum við um ristað brauð. Og ristað brauð er ekki bara ristað brauð. Það voru ræddar ýmsar útfærslur og minningar tengdu því í matarspjallinu í dag. Tónlist í þættinum í dag: Aftur heim til þín / Eyþór Ingi og Lay Low (Baldur Hjörleifsson og Jónína Guðrún Eysteinsdóttir) Amorsvísa (Til Soffíu) / Eyþór Ingi og Atómskáldin (Eyþór Ingi Gunnlaugsson) Ég á líf / Eyþór Ingi Gunnlaugsson (Örlygur Smári og Pétur Örn Guðmundsson) Ristað brauð með smjöri / Hemmi Gunn og Rúnar Júlíusson (texti Rúnar Júlíusson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Skátahreyfingin á Íslandi fagnaði um helgina 110 árum frá upphafi starfs á Íslandi og 100 ára afmæli kvenskátastarfssins og auðvitað var það gert með afmæliskvöldvöku. Upphafið var 2. nóvember árið 1907, en þá komu saman nokkrir skátafélagar í Fjósinu, að baki Menntaskólans við Reykjavík. Harpa Ósk Valgeirsdóttir er skátahöfðingi Íslands og hún kom í þáttinn og fór aðeins með okkur yfir sögu skátahreyfingarinnar á Íslandi. Á laugardaginn heldur Félag um átjándu aldar fræði málþing undir yfirskriftinni - Af sjálfsævisögum frá átjándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðunni. Teknar verða fyrir fjórar íslenskar sjálfsævisögur frá átjándu og nítjándu öld og þær greindar með augum ævisöguritaranna. Skoðuð verða samskipti söguritaranna við annað fólk, hugmyndafræði sem birtist í sögum þeirra, sjálfsmynd svo og dómar þeirra um annað fólk. Mjög áhugaverð innsýn í lífið á 18. og 19. öld. Margrét Gunnarsdóttir, sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands og Svavar Sigmundsson, rannsóknarprófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar, komu í þáttinn og sögðu frá. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom svo í sitt vikulega veðurspjall og í dag fjallaði hún um loftslagsmálin og COP27 loftslagsráðstefnuna sem stendur nú yfir í Egyptalandi. Tónlist í þættinum í dag: Ameríka / Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson, úr Hljómskálanum (Bragi Valdimar Skúlason og Magnús Eiríksson) Eitt lag enn / GÓSS (Hörður Gunnar Ólafsson og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Just the way you are / Billy Joel (Billy Joel) Aftur heim til þín / Eyþór Ingi og Lay Low (Jónína Guðrún Eysteinsdóttir og Baldur Hjörleifsson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Skátahreyfingin á Íslandi fagnaði um helgina 110 árum frá upphafi starfs á Íslandi og 100 ára afmæli kvenskátastarfssins og auðvitað var það gert með afmæliskvöldvöku. Upphafið var 2. nóvember árið 1907, en þá komu saman nokkrir skátafélagar í Fjósinu, að baki Menntaskólans við Reykjavík. Harpa Ósk Valgeirsdóttir er skátahöfðingi Íslands og hún kom í þáttinn og fór aðeins með okkur yfir sögu skátahreyfingarinnar á Íslandi. Á laugardaginn heldur Félag um átjándu aldar fræði málþing undir yfirskriftinni - Af sjálfsævisögum frá átjándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðunni. Teknar verða fyrir fjórar íslenskar sjálfsævisögur frá átjándu og nítjándu öld og þær greindar með augum ævisöguritaranna. Skoðuð verða samskipti söguritaranna við annað fólk, hugmyndafræði sem birtist í sögum þeirra, sjálfsmynd svo og dómar þeirra um annað fólk. Mjög áhugaverð innsýn í lífið á 18. og 19. öld. Margrét Gunnarsdóttir, sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands og Svavar Sigmundsson, rannsóknarprófessor emeritus við Stofnun Árna Magnússonar, komu í þáttinn og sögðu frá. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur kom svo í sitt vikulega veðurspjall og í dag fjallaði hún um loftslagsmálin og COP27 loftslagsráðstefnuna sem stendur nú yfir í Egyptalandi. Tónlist í þættinum í dag: Ameríka / Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson, úr Hljómskálanum (Bragi Valdimar Skúlason og Magnús Eiríksson) Eitt lag enn / GÓSS (Hörður Gunnar Ólafsson og Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson) Just the way you are / Billy Joel (Billy Joel) Aftur heim til þín / Eyþór Ingi og Lay Low (Jónína Guðrún Eysteinsdóttir og Baldur Hjörleifsson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Kvenskörungurinn og blakdrottningin Hulda Elma Eysteinsdóttir er viðmælandi þáttarins að þessu sinni. Í dag býr Elma á Akureyri þar sem hún situr í bæjarstjórn. Þátturinn er unninn í samvinnu við SÚN.
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Sindri Freyr Ásgeirsson forseti Politicu félags stjórnmálafræðinema við HÍ og starfsmaður kjörstjórnar í Reykjavík ræddu á kjördegi ýmislegt sem tengist stjórnmálum,; kosningabaráttu, miðlun, kjörsókn og utankjörfundaratkvæðagreiðslur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Sindri Freyr Ásgeirsson forseti Politicu félags stjórnmálafræðinema við HÍ og starfsmaður kjörstjórnar í Reykjavík ræddu á kjördegi ýmislegt sem tengist stjórnmálum,; kosningabaráttu, miðlun, kjörsókn og utankjörfundaratkvæðagreiðslur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, Eva H. Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og Sindri Freyr Ásgeirsson forseti Politicu félags stjórnmálafræðinema við HÍ og starfsmaður kjörstjórnar í Reykjavík ræddu á kjördegi ýmislegt sem tengist stjórnmálum,; kosningabaráttu, miðlun, kjörsókn og utankjörfundaratkvæðagreiðslur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
Hugað er að handritasafnaranum Þormóði Torfasyni sem Bergsveinn Birgisson hefur nýlega sagt frá í verki sínu Mannen fra Middelalderen eða Manninum frá miðöldum og nýrri skáldsögu sem von er á úr smiðju Bergsveins seinna í haust. Umsjónarmaður ræðir við Bergsvein um bæði verkin og Bergsveinn les jafnframt upp úr skáldsögunni Kolbeinsey sem bókaútgáfan Bjartur gefur út fyrir jól. Tilnefningar Finna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021 verða kynntar og lesarar þau Rúnar Freyr Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir lesa brot úr skáldsögunni Bolla eftir Pajtim Statovci og ljóðasafninu Autofiktiv dikt av Heidi von Wright eftir Heidi von Wright í þýðingu umsjónarmanns. Heidi von Wright heyrist lesa upp úr verkinu Autofiktiv dikt av Heidi von Wright en upptakan er fengin af síðu forlagsins Schildts & Söderströms. Brot úr laginu Love again af breiðskífunni Future Nostalgia í flutningi Bresk-Albönsku tónlistarkonunnar Dua lipa er flutt í þættinum ásamt titillaginu úr leiksýningunni Vertu úlfur í flutningi Emiliönu Torrini. Þættinum lýkur á stuttri umfjöllun um þær sex skáldsögur sem dómnefnd Booker verðlaunanna tilkynnti nýlega að hefðu ratað á svokallaðan stuttlista þeirra. Umsjónarmaður þáttarins er Marta Guðrún Jóhannesdóttir og lesarar með henni þau Rúnar Freyr Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Hugað er að handritasafnaranum Þormóði Torfasyni sem Bergsveinn Birgisson hefur nýlega sagt frá í verki sínu Mannen fra Middelalderen eða Manninum frá miðöldum og nýrri skáldsögu sem von er á úr smiðju Bergsveins seinna í haust. Umsjónarmaður ræðir við Bergsvein um bæði verkin og Bergsveinn les jafnframt upp úr skáldsögunni Kolbeinsey sem bókaútgáfan Bjartur gefur út fyrir jól. Tilnefningar Finna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021 verða kynntar og lesarar þau Rúnar Freyr Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir lesa brot úr skáldsögunni Bolla eftir Pajtim Statovci og ljóðasafninu Autofiktiv dikt av Heidi von Wright eftir Heidi von Wright í þýðingu umsjónarmanns. Heidi von Wright heyrist lesa upp úr verkinu Autofiktiv dikt av Heidi von Wright en upptakan er fengin af síðu forlagsins Schildts & Söderströms. Brot úr laginu Love again af breiðskífunni Future Nostalgia í flutningi Bresk-Albönsku tónlistarkonunnar Dua lipa er flutt í þættinum ásamt titillaginu úr leiksýningunni Vertu úlfur í flutningi Emiliönu Torrini. Þættinum lýkur á stuttri umfjöllun um þær sex skáldsögur sem dómnefnd Booker verðlaunanna tilkynnti nýlega að hefðu ratað á svokallaðan stuttlista þeirra. Umsjónarmaður þáttarins er Marta Guðrún Jóhannesdóttir og lesarar með henni þau Rúnar Freyr Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Hugað er að handritasafnaranum Þormóði Torfasyni sem Bergsveinn Birgisson hefur nýlega sagt frá í verki sínu Mannen fra Middelalderen eða Manninum frá miðöldum og nýrri skáldsögu sem von er á úr smiðju Bergsveins seinna í haust. Umsjónarmaður ræðir við Bergsvein um bæði verkin og Bergsveinn les jafnframt upp úr skáldsögunni Kolbeinsey sem bókaútgáfan Bjartur gefur út fyrir jól. Tilnefningar Finna til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2021 verða kynntar og lesarar þau Rúnar Freyr Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir lesa brot úr skáldsögunni Bolla eftir Pajtim Statovci og ljóðasafninu Autofiktiv dikt av Heidi von Wright eftir Heidi von Wright í þýðingu umsjónarmanns. Heidi von Wright heyrist lesa upp úr verkinu Autofiktiv dikt av Heidi von Wright en upptakan er fengin af síðu forlagsins Schildts & Söderströms. Brot úr laginu Love again af breiðskífunni Future Nostalgia í flutningi Bresk-Albönsku tónlistarkonunnar Dua lipa er flutt í þættinum ásamt titillaginu úr leiksýningunni Vertu úlfur í flutningi Emiliönu Torrini. Þættinum lýkur á stuttri umfjöllun um þær sex skáldsögur sem dómnefnd Booker verðlaunanna tilkynnti nýlega að hefðu ratað á svokallaðan stuttlista þeirra. Umsjónarmaður þáttarins er Marta Guðrún Jóhannesdóttir og lesarar með henni þau Rúnar Freyr Gíslason og Þórhildur Ólafsdóttir. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Við heimsækjum tvær skapandi listakonur á Siglufirði í þættinum. Það eru þær Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Brynja Baldursdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Við heimsækjum tvær skapandi listakonur á Siglufirði í þættinum. Það eru þær Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Brynja Baldursdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Alex Elliott is joined this week by the presenter and journalist Anna Marsibil Clausen. The programme was produced by Úlfhildur Eysteinsdóttir. Highlights this week include an the end of a government, the end of a hiking trail to a volcano, the rolling back of COVID restrictions, and more. Today's closing song is Here They Come, by Tómas Welding.
Alex Elliott is joined this week by the presenter and journalist Anna Marsibil Clausen. The programme was produced by Úlfhildur Eysteinsdóttir. Highlights this week include an the end of a government, the end of a hiking trail to a volcano, the rolling back of COVID restrictions, and more. Today's closing song is Here They Come, by Tómas Welding.
Katrín Oddsdóttir kynntist eiginkonu sinni, Kristínu Eysteinsdóttur, á galeiðunni í Reykjavík. Þá var Katrín blaðamaður í Neskaupstað og Kristín var í lesbíurokksveitinni Rokkslæðan. Þær ala börnin sín upp í þeirri trú að þau hafi rödd og geti breytt samfélaginu og þannig uppeldi fékk Katrín sjálf hjá móður sinni. Katrín er ein helsta baráttukonan um nýja stjórnarskrá og er að gera þætti um meint skemmtanagildi lögfræðinnar. Þegar dóttir Katrínar Oddsdóttur lögfræðings og konu hennar, Kristínar Eysteinsdóttur leikstjóra og fyrrum borgarleikhússtjóra, var að kríta í skólanum með öðrum bekkjarsystkinum sínum á dögunum sáu leikskólakennararnir ástæðu til að taka mynd af listaverkinu hennar. Á meðan önnur börn teiknuðu blóm og skrifaði dóttir lögfræðingsins og leikstjórans: HVAR ER NÝJA STJÓRNARSKRÁIN? með krít á flötina. Þegar Katrín fékk að sjá myndina fékk hún endurlit til eigin æsku og hló. „Ég var alin upp með þeim hætti að mamma og pabbi voru mikið að reyna að breyta samfélaginu og láta til sín taka,“ segir Katrín sem barnung tók þátt í aktívisma móður sinnar, Hólmfríðar R. Árnadóttur, sem er ein af stofnendum Kvennalistans.
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sagði frá uppvextinum á Siglufirði. Hún sagði frá hvernig staðurinn var paradís fyrir börn og hvernig hún var umkringd sköpun og handverki alla sína ævi. Hún rifjaði upp hvernig hún rambaði á Myndlistarskólann á Akureyri þegar hún var flutt með fjölskyldu sinni frá Siglufirði til Akureyrar og hvernig hún fann sína fjöl í myndlistinni. Aðalheiður sagði einnig frá hvernig hún ásamt fleira fólki hefur umbreytt gömlum byggingum og svæðum í vettvang sköpunar, til að mynda Gilinu á Akureyri, verksmiðjunni á Hjalteyri, félagsheimilinu Freyjulundi og nú Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hún sagði einnig frá afmælunum sínum og miklu sýningarhaldi í tengslum við þau enda annálað afmælisbarn. Rætt var við Aðalheiði í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru Samtakanna 78. Hún og dætur hennar voru staddar á Suðurlandinu með stórum hópi vinafólks, en dæturnar voru að gista í tjaldi í fyrsta skipti sem reyndist mikið ævintýri. Tótla sagði einnig frá ferðalögum sínum um sunnanverða Vestfirði auk þess að fjalla um komandi tíma hjá samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá. Í seinni hluta þáttarins var auk þess tekið við kveðjum frá hlustendum í gegnum Facebook-síðu Rásar 2. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sagði frá uppvextinum á Siglufirði. Hún sagði frá hvernig staðurinn var paradís fyrir börn og hvernig hún var umkringd sköpun og handverki alla sína ævi. Hún rifjaði upp hvernig hún rambaði á Myndlistarskólann á Akureyri þegar hún var flutt með fjölskyldu sinni frá Siglufirði til Akureyrar og hvernig hún fann sína fjöl í myndlistinni. Aðalheiður sagði einnig frá hvernig hún ásamt fleira fólki hefur umbreytt gömlum byggingum og svæðum í vettvang sköpunar, til að mynda Gilinu á Akureyri, verksmiðjunni á Hjalteyri, félagsheimilinu Freyjulundi og nú Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hún sagði einnig frá afmælunum sínum og miklu sýningarhaldi í tengslum við þau enda annálað afmælisbarn. Rætt var við Aðalheiði í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru Samtakanna 78. Hún og dætur hennar voru staddar á Suðurlandinu með stórum hópi vinafólks, en dæturnar voru að gista í tjaldi í fyrsta skipti sem reyndist mikið ævintýri. Tótla sagði einnig frá ferðalögum sínum um sunnanverða Vestfirði auk þess að fjalla um komandi tíma hjá samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá. Í seinni hluta þáttarins var auk þess tekið við kveðjum frá hlustendum í gegnum Facebook-síðu Rásar 2. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sagði frá uppvextinum á Siglufirði. Hún sagði frá hvernig staðurinn var paradís fyrir börn og hvernig hún var umkringd sköpun og handverki alla sína ævi. Hún rifjaði upp hvernig hún rambaði á Myndlistarskólann á Akureyri þegar hún var flutt með fjölskyldu sinni frá Siglufirði til Akureyrar og hvernig hún fann sína fjöl í myndlistinni. Aðalheiður sagði einnig frá hvernig hún ásamt fleira fólki hefur umbreytt gömlum byggingum og svæðum í vettvang sköpunar, til að mynda Gilinu á Akureyri, verksmiðjunni á Hjalteyri, félagsheimilinu Freyjulundi og nú Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hún sagði einnig frá afmælunum sínum og miklu sýningarhaldi í tengslum við þau enda annálað afmælisbarn. Rætt var við Aðalheiði í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hluta þáttarins var hringt í Tótlu I. Sæmundsdóttur, fræðslustýru Samtakanna 78. Hún og dætur hennar voru staddar á Suðurlandinu með stórum hópi vinafólks, en dæturnar voru að gista í tjaldi í fyrsta skipti sem reyndist mikið ævintýri. Tótla sagði einnig frá ferðalögum sínum um sunnanverða Vestfirði auk þess að fjalla um komandi tíma hjá samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá. Í seinni hluta þáttarins var auk þess tekið við kveðjum frá hlustendum í gegnum Facebook-síðu Rásar 2. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Alex Elliott is joined this week by Minister for Tourism, Industry & Innovation Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, and by head of the Directorate of Health Alma Möller. The programme was produced by Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Alex Elliott is joined this week by Minister for Tourism, Industry & Innovation Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, and by head of the Directorate of Health Alma Möller. The programme was produced by Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Í fjórða þætti Kverkataks beinum við sjónum að gerendum? Er til staðalímynd af geranda? Hverjir eru þessir gerendur og af hverju er svona erfitt að hafa upp á þeim? Hveð einkennir gerendur og eiga þeira eitthvað sammerkt? Umsjónarmenn: Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Hljóðsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir Viðmælendur: Einar Gylfi Jónsson Guðrún Kristinsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir.
Í þriðja þætti af Kverkataki skoðum við heimilisofbeldi með augum barna og líka erfiðu stöðu sem aðstandendur þolanda finna sig oft í. Við heyrum sögu konu sem bjó við ofbeldi í æsku og sögu ungrar konu sem horfði á eftir móður sinni í ofbeldissamband. Við heyrum líka frásögn vinkvennana Maríu og Guðrúnar um það þegar önnur þeirra var í ofbeldissambandi og hvað gerðist þegar hin fór að reyna skipta sér af. Umsjónarmenn: Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Hljóðsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir Viðmælendur: Jóhanna Margrétardóttir Maren Rún Gunnarsdóttir María Hjálmtýsdóttir Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Sonja Einarsdóttir Ragna Björg Guðbrandsdóttir.
Í fjórða þætti Kverkataks beinum við sjónum að gerendum? Er til staðalímynd af geranda? Hverjir eru þessir gerendur og af hverju er svona erfitt að hafa upp á þeim? Hveð einkennir gerendur og eiga þeira eitthvað sammerkt? Umsjónarmenn: Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Hljóðsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir Viðmælendur: Einar Gylfi Jónsson Guðrún Kristinsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir.
Í þriðja þætti af Kverkataki skoðum við heimilisofbeldi með augum barna og líka erfiðu stöðu sem aðstandendur þolanda finna sig oft í. Við heyrum sögu konu sem bjó við ofbeldi í æsku og sögu ungrar konu sem horfði á eftir móður sinni í ofbeldissamband. Við heyrum líka frásögn vinkvennana Maríu og Guðrúnar um það þegar önnur þeirra var í ofbeldissambandi og hvað gerðist þegar hin fór að reyna skipta sér af. Umsjónarmenn: Viktoría Hermannsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir Hljóðsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir Viðmælendur: Jóhanna Margrétardóttir Maren Rún Gunnarsdóttir María Hjálmtýsdóttir Guðrún Margrét Guðmundsdóttir Sigþrúður Guðmundsdóttir Sonja Einarsdóttir Ragna Björg Guðbrandsdóttir.
Spænska veikin varð fimmtíu til hundrað milljónum að bana þegar hún reið yfir heimsbyggðina fyrir hundrað árum. Saga veikinnar á Íslandi er rakin í tveimur þáttum. Seinni þátturinn fjallar um hörmungarnar á mörgum þéttbýlisstöðum þegar meirihluti íbúa veiktist og margir dóu, hvernig Reykjavík breyttist í draugabæ og fjöldagrafir voru teknar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Sagðar eru sögur af fólki sem lifði og fólki sem dó og hvernig landsmenn brugðust við. Viðmælendur: Soffía Jónsdóttir, úr sjónvarpsþáttunum Spænska veikin frá 1998, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur, Magnús Gottfreðsson læknir, Magdalena Oddsdóttir, úr sjónvarpsþáttunum Spænska veikin frá árinu 1998, Erla Doris Halldórsdóttir, sagnfræðingur og hjúkrunarfræðingur, Kolbrún Þorvaldsdóttir, og Sigurður Tómasson bóndi, úr útvarpsviðtali sem var sent út árið 1973. Umsjón: Brynjólfur Þór Guðmundsson. Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Spænska veikin varð fimmtíu til hundrað milljónum að bana þegar hún reið yfir heimsbyggðina fyrir hundrað árum. Saga veikinnar á Íslandi er rakin í tveimur þáttum. Seinni þátturinn fjallar um hörmungarnar á mörgum þéttbýlisstöðum þegar meirihluti íbúa veiktist og margir dóu, hvernig Reykjavík breyttist í draugabæ og fjöldagrafir voru teknar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Sagðar eru sögur af fólki sem lifði og fólki sem dó og hvernig landsmenn brugðust við. Viðmælendur: Soffía Jónsdóttir, úr sjónvarpsþáttunum Spænska veikin frá 1998, Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur, Magnús Gottfreðsson læknir, Magdalena Oddsdóttir, úr sjónvarpsþáttunum Spænska veikin frá árinu 1998, Erla Doris Halldórsdóttir, sagnfræðingur og hjúkrunarfræðingur, Kolbrún Þorvaldsdóttir, og Sigurður Tómasson bóndi, úr útvarpsviðtali sem var sent út árið 1973. Umsjón: Brynjólfur Þór Guðmundsson. Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr. Gísli Gunnarsson, dr. Anna Agnarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, dr. Halldór Bjarnason (látinn) og dr. Guðmundur Jónsson. Ritstjóri er Sumarliði R. Ísleifsson. Höfundar eru allir eða hafa verið prófessorar við Háskóla Íslands. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fimm höfunda. Einnig er rætt við Hilmar Snorrason, skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna. Umsjón hefur Bogi Ágústsson. Samsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir. Aðrir tæknimenn við upptöku: Einar Sigurðsson, Grétar Ævarsson, Magnús Þorsteinn Magnússon, Mark Eldred, Ragnar Gunnarsson. Lesarar auk umsjónarmanns: Sigvaldi Júlíusson, Guðrún Línberg Guðjónsdóttir, Anna Sigríður Þráinsdóttir, Ævar Kjartansson, Una Margrét Jónsdóttir og Anna Kristín Jónsdóttir. (Frá 2018)
Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr. Gísli Gunnarsson, dr. Anna Agnarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, dr. Halldór Bjarnason (látinn) og dr. Guðmundur Jónsson. Ritstjóri er Sumarliði R. Ísleifsson. Höfundar eru allir eða hafa verið prófessorar við Háskóla Íslands. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fimm höfunda. Einnig er rætt við Hilmar Snorrason, skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna. Umsjón hefur Bogi Ágústsson. Samsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir. Aðrir tæknimenn við upptöku: Einar Sigurðsson, Grétar Ævarsson, Magnús Þorsteinn Magnússon, Mark Eldred, Ragnar Gunnarsson. Lesarar auk umsjónarmanns: Sigvaldi Júlíusson, Guðrún Línberg Guðjónsdóttir, Anna Sigríður Þráinsdóttir, Ævar Kjartansson, Una Margrét Jónsdóttir og Anna Kristín Jónsdóttir.
Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr. Gísli Gunnarsson, dr. Anna Agnarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, dr. Halldór Bjarnason (látinn) og dr. Guðmundur Jónsson. Ritstjóri er Sumarliði R. Ísleifsson. Höfundar eru allir eða hafa verið prófessorar við Háskóla Íslands. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fimm höfunda. Einnig er rætt við Hilmar Snorrason, skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna. Umsjón hefur Bogi Ágústsson. Samsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir. Aðrir tæknimenn við upptöku: Einar Sigurðsson, Grétar Ævarsson, Magnús Þorsteinn Magnússon, Mark Eldred, Ragnar Gunnarsson. Lesarar auk umsjónarmanns: Sigvaldi Júlíusson, Guðrún Línberg Guðjónsdóttir, Anna Sigríður Þráinsdóttir, Ævar Kjartansson, Una Margrét Jónsdóttir og Anna Kristín Jónsdóttir.
Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga frá öndverðu og fram til ársins 2010. Þættirnir eru byggðir á „Líftaug landsins“ riti um utanlandsverslun frá 900-2010. Höfundar eru dr. Helgi Þorláksson, dr. Gísli Gunnarsson, dr. Anna Agnarsdóttir, Helgi Skúli Kjartansson, dr. Halldór Bjarnason (látinn) og dr. Guðmundur Jónsson. Ritstjóri er Sumarliði R. Ísleifsson. Höfundar eru allir eða hafa verið prófessorar við Háskóla Íslands. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fimm höfunda. Einnig er rætt við Hilmar Snorrason, skólastjóra Slysavarnarskóla sjómanna. Umsjón hefur Bogi Ágústsson. Samsetning: Úlfhildur Eysteinsdóttir. Aðrir tæknimenn við upptöku: Einar Sigurðsson, Grétar Ævarsson, Magnús Þorsteinn Magnússon, Mark Eldred, Ragnar Gunnarsson. Lesarar auk umsjónarmanns: Sigvaldi Júlíusson, Guðrún Línberg Guðjónsdóttir, Anna Sigríður Þráinsdóttir, Ævar Kjartansson, Una Margrét Jónsdóttir og Anna Kristín Jónsdóttir. (Frá 2018)
Íslenskt efni í fyrrihlutanum áður en kom að vinyl dagsins. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Elvis Costello, Love Affair, Kristín Eysteinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Go-Betweens og James.
Íslenskt efni í fyrrihlutanum áður en kom að vinyl dagsins. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Elvis Costello, Love Affair, Kristín Eysteinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Go-Betweens og James.
Íslenskt efni í fyrrihlutanum áður en kom að vinyl dagsins. Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru: Elvis Costello, Love Affair, Kristín Eysteinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Go-Betweens og James.
Úlfhildur Eysteinsdótttir, Vignir Hafsteinsson og Hjörtur Jóhann Jónsson: Þrjár fjölskyldur hjálpast að þegar leikskólar loka í verkfalli. En þess utan eru fjölskyldurnar í töluverðum samskiptum sem hófust í gegnum börnin og foreldrarnir fóru að venja komur sínar í garðinn þegar vel viðraði eftir vinnu. Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel og Guðlaug Kristinsdóttir stjórnarformaður, Límtré Virnet: Þær ræða hvernig þeirra fyrirtæki mæta þeim áskorunum og tækifærum sem framleiðsluiðnaðurinn stendur frammi fyrir, ekki síst í nýsköpun í umhverfis- og loftslagsmálum. Hólmfríður Þóroddsdóttir Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnarskertra: Dagur íslenska táknmálsins var í gær og Hólmfríður segir frá viðburðum dagsins, ræðir stöðu táknmálsins og útskýrir nafnatákn.
Úlfhildur Eysteinsdótttir, Vignir Hafsteinsson og Hjörtur Jóhann Jónsson: Þrjár fjölskyldur hjálpast að þegar leikskólar loka í verkfalli. En þess utan eru fjölskyldurnar í töluverðum samskiptum sem hófust í gegnum börnin og foreldrarnir fóru að venja komur sínar í garðinn þegar vel viðraði eftir vinnu. Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel og Guðlaug Kristinsdóttir stjórnarformaður, Límtré Virnet: Þær ræða hvernig þeirra fyrirtæki mæta þeim áskorunum og tækifærum sem framleiðsluiðnaðurinn stendur frammi fyrir, ekki síst í nýsköpun í umhverfis- og loftslagsmálum. Hólmfríður Þóroddsdóttir Samskiptamiðstöð heyrnalausra og heyrnarskertra: Dagur íslenska táknmálsins var í gær og Hólmfríður segir frá viðburðum dagsins, ræðir stöðu táknmálsins og útskýrir nafnatákn.
Portrett af kennurum Hörðuvallaskóla, Íris Björk Eysteinsdóttir og Halldóra Ingunn Magnúsdóttir
Fortíðar fimmtudagur: Tónlist frá árinu 1991, viðtöl og freestyle. 1. Viðtal við Kristínu Eysteinsdóttur, Borgarleikhússtjóra. Hún sagði frá þeim nýjungum sem munu eiga sér stað í Borgarleikhúsinu á leikárinu 19-20. Hún ræddi um mikilvægi þess að skoða hverjir væru ekki að koma í leikhús og hvernig væri hægt að koma til móts við þá hópa. Einstaklingar undir 25 ára fá leikhúskort á 50% afslætti og sýningar verða textaðar með pólskum og enskum texta. Sviðið Umbúðalaust var opnað og er það hugsað sem svið fyrir unga listamenn til að gera tilraunir. 2. Ari Ma. Freestyle og spjall um innblástur, tungumálin og viðfangsefnin í rappinu. Ari Ma freestyleaði fyrst árið 2011 og hefur æft sig í því síðan þá. Í fyrst skipi í sögu 101 freestyle-ar einhver í beinni útsendingu, ekki nóg með það heldur gerði Ari það á 6 tungumálum; ensku, þýsku, frönsku, taílensku, spænsku og ensku. 3. Tryggvi Rúnar Brynjarsson er dóttursonur Tryggva Rúnars, eins dómþolanna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hann fjallaði um hvað væri búið að gerast í málinu núna nýlega og stiklaði á stóru á sögunni. Dómþolar, þeir 6 sem voru ranglega sakaðir fyrir hvarf Guðmundar og Geirfinns, hafa verið beitir miklu ranglæti af hálfu kerfisins og leita þeir og aðstandendur þeirra nú réttar sins, mörg hver ekki í fyrsta skipti.
Í þætti vikunnar er fjallað um fjöldauppsagnir sem áttu sér stað í bankakerfinu, aðalmeðferð í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Kristínu Eysteinsdóttur borgarleikhússtjóra og Leikfélagi Reykjavíkur, samkomulag um einhverjar umfangsmestu samgönguframkvæmdir Íslandssögunnar og hvernig kostnaður vegna aksturs þingmanna hefur dregist umtalsvert saman á liðnu ári. Birna Stefánsdóttir stjórnar þættinum og með henni eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Bára Huld Beck, blaðamaður.
Gestir Vikulokanna voru Árni Snævarr, upplýsingafulltrúi hjá Sameinuðu Þjóðunum, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og varaþingmaður Samfylkingarinnar, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Fjallað var um yfirvofandi þinglok í skugga málþófs, endurskoðun fjármálaáætlunar, skærur fyrrverandi forystumanna Sjálfstæðisflokksins, kjör á nýjum formanni Íhaldsflokksins í Bretlandi og veðurblíðuna það sem af er sumri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
Gestir Vikulokanna voru Árni Snævarr, upplýsingafulltrúi hjá Sameinuðu Þjóðunum, Margrét Tryggvadóttir, rithöfundur og varaþingmaður Samfylkingarinnar, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra. Fjallað var um yfirvofandi þinglok í skugga málþófs, endurskoðun fjármálaáætlunar, skærur fyrrverandi forystumanna Sjálfstæðisflokksins, kjör á nýjum formanni Íhaldsflokksins í Bretlandi og veðurblíðuna það sem af er sumri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir
Í Víðsjá í dag verður við Árna Daníel Júlíusson, sagnfræðing, um hvalreka og hvernig þeir birtast í heimildum á 13. og 14. öld. En Árni telur að frumstæðar hvalveiðar og hvalrekar hafi spilað stærra hlutverk í lífi þjóðarinnar en oft hefur verið haldið fram. Hringt verður norður á Siglufjörð í Aðalheiði Eysteinsdóttur sem efnir til menningarveislu um páskana í Alþýðuhúsinu þar í bæ. Í tilefni alþjóðlegrar ráðstefnu um merkingarfræði bókmennta sem nú stendur yfir við Háskóla Íslands verður rætt við einn fyrirlesaranna þar, Hannes Högna Vilhjálmsson, sem starfar við gervigreindarsetur Háskólans Í Reykjavík. Hannes Högni verður tekinn tali um sköpun sýndarveruleika og tengsl forritunar og merkningarfræði. María Kristjánsdóttir segir hlustendum skoðun sína á uppfærslu Borgarleikhússins á Kæru Jelenu En við byrjum á stórfréttum gærdagsins, stórbrunanum í Notre Dame kirkjunni í París.
Alex Elliott is joined this week by Andie Fontaine, journalist and news editor at the Reykjavík Grapevine, and Ólöf Ragnarsdóttir, a broadcast journalist at RÚV. The programme was produced by Úlfhildur Eysteinsdóttir. This week's highlights include the cleaners' strike, developments at WOW air, Zoe-and-the-naming-committee, measles, and a weather warning.
Alex Elliott is joined this week by Andie Fontaine, journalist and news editor at the Reykjavík Grapevine, and Ólöf Ragnarsdóttir, a broadcast journalist at RÚV. The programme was produced by Úlfhildur Eysteinsdóttir. This week's highlights include the cleaners' strike, developments at WOW air, Zoe-and-the-naming-committee, measles, and a weather warning.
Kristín segist vera sveiganlegt kontrólfrík og það geti komið sér vel og sé jákvætt. Hú segir frá fjölskyldu sinni en hún á tvö börn með sinni konu og rifjar upp biðina eftir barni.
Spænska veikin varð fimmtíu til hundrað milljónum að bana þegar hún reið yfir heimsbyggðina fyrir hundrað árum. Saga veikinnar á Íslandi er rakin í tveimur þáttum. Seinni þátturinn fjallar um hörmungarnar á mörgum þéttbýlisstöðum þegar meirihluti íbúa veiktist og margir dóu. Sagðar eru sögur af fólki sem lifði og fólki sem dó og hvernig landsmenn brugðust við. Umsjón: Brynjólfur Þór Guðmundsson. Tæknimaður: Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Fyrsti þáttur af þremur. Í þáttunum er rætt við nokkra íbúa á Hrafnistu í Hafnarfirði og Reykjavík, sem fæddir á fyrri hluta síðustu aldar. Þau rifja upp bernskuminningar frá æskustöðvunum og segja einnig frá hvernig jólahaldi var háttað á þeirra heimilinum. Í fyrsta þætti er rætt við Guðbjörgu Svövu Eysteinsdóttur og Sigurð S. Waage. Við heyrum meðal annars um harða lífsbaráttu í afskekktri sveit og hvernig upplifun það var fyrir 10 ára dreng þegar breski herinn kom til Reykjavíkur. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
Í dag er dagur íslenskrar tónlistar og af því tilefni kíktu þau Jóhann Ágúst Jóhannsson og Margrét Eir Hönnudóttir til okkar og sögðu okkur frá Íslensku tónlistarverðlaununum í ár. Hafi einhverjir haldið að umræðan um Klausturupptökurnar alræmdu væru að lognast út af þá er það rangt. Lilja Alfreðsdóttir sagði í Kastljósi í gær að Miðflokksmenn væru ofbeldismenn og að til greina komi að þingmenn hunsi þá í þingstörfum og eigi ekki í orðaskiptum við þá. Svandís Svavarsdóttir, ráðherra, Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, og Þorsteinn Víglundsson, fyrrverandi félagsmálaráðherra komu til okkar og ræddu þetta mál. Greint var frá því í gær að allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að Bubbi Morthens fái heiðurslaun listamanna. Við slógum á þráðinn til Bubba. Margir voru hrifnir af því að Borgarleikhúsið skyldi taka upp á því að láta leiklesa samtal þingmanna á barnum Klaustri. Sumir hafa þó gagnrýnt þetta með þeim rökum að þetta sé tillitsleysi við þá sem þingmennirnir töluðu illa um. Kristín Eysteinsdóttir, borgarleikhússtjóri, fór yfir þetta með okkur. Anna Sigríður Þráinsdóttir var með sinn vikulega pistil um íslenskt mál og að þessu sinni ræddum við m.a. ólíka orðanotkun milli landshluta. Tónlist: Nýdönsk - Hversdagsprins. Jól - Gunnar Þórðarson. Mammút - Breathe into me. Bubbi - Ég rata ekki heim. Valdimar - Stimpla mig út. Magnús Þór og Árstíðir - Elísabet. Salka og Sólkerfið - Sérhver sól.
Umsjón: Hlynur Ben Füzzið var hækkað í botn í kvöld! Gestur þáttarins var söngkonan magnaða Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, eða Silla eins og hún er jafnan kölluð. Hún kemur frá Sauðárkróki og syngur meðal annars með Contalgen Funeral og var ein af stofnendum Gærunnar, tónlistarhátíðarinnar ástsælu. Silla mætti með uppáhalds rokkplötuna sína og við spjölluðum um tónlistina, lífið og plötuna góðu. Platan sem Silla valdi tengist einmitt plötu þáttarins sem er tímamótaverkið Nevermind, önnur breiðskífa Nirvana. Hún olli þvílíkum straumhvörfum og breytti tónlistarlandslaginu nánast á einni nóttu. Við fræðumst aðeins um upptökurnar, lögin og áhrifin sem Kurt Cobain, Krist Novoselic og Dave Grohl höfðu á rokkið. A+B - smáskífa þáttarins er af fyrstu plötunni sem Iron Maiden gaf út eftir að söngvarinn Bruce Dickinson gekk til liðs við bandið og markar upphafið á heimsfrægð þessarar ótrúlegu sveitar. Ég gróf upp týnda perlu úr gullkistunni sem er í þetta skiptið með öðru mögnuðu Seattle bandi, er nefnist Mother Love Bone. Við fórum yfir helstu fréttir vikunar úr rokkheimum og heyrðum heilan helling af rokktónlist úr öllum áttum. LAGALISTI: Vændiskonan - Hölt Hóra Communication breakdown - Led Zeppelin Big in Japan - Guano Apes Holy roller - Mother Love Bone Honky tonk women - The Rolling Stones In bloom - Nirvana (plata þáttarins) Flókið einfalt - Vínyll Nightrain - Guns N' Roses You shook me all night long - AC/DC Untergang blues - Kólumkilli Ég hata þig - Unun Another on bites the dust - Queen (óskalag) - A+B A. Run to the hills - Iron Maiden B. Total eclipse - Iron Maiden - Scuttle buttin' Stevie Ray Vaughn Tommy's pony - LOK Lithium - Nirvana (plata þáttarins) Dead ringer for love - Meat Loaf (óskalag) Master of puppets - Metallica (óskalag) Killer duet - Contalgen Funeral - Gestur: Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir kom með plötuna Waisting Light - Foo Fighters Walk - Foo Fighters Arlandria - Foo Fighters - B.Y.O.B. - System Of A Down Smells like teen spirit - Nirvana (plata þáttarins) Atari - Ensími Fortunate son - Creedence Clearwater Revival Du Hast - Rammstein No particular place to go - Chuck Berry In my dreams - Wig Wam
Umsjón: Hlynur Ben Füzzið var hækkað í botn í kvöld! Gestur þáttarins var söngkonan magnaða Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, eða Silla eins og hún er jafnan kölluð. Hún kemur frá Sauðárkróki og syngur meðal annars með Contalgen Funeral og var ein af stofnendum Gærunnar, tónlistarhátíðarinnar ástsælu. Silla mætti með uppáhalds rokkplötuna sína og við spjölluðum um tónlistina, lífið og plötuna góðu. Platan sem Silla valdi tengist einmitt plötu þáttarins sem er tímamótaverkið Nevermind, önnur breiðskífa Nirvana. Hún olli þvílíkum straumhvörfum og breytti tónlistarlandslaginu nánast á einni nóttu. Við fræðumst aðeins um upptökurnar, lögin og áhrifin sem Kurt Cobain, Krist Novoselic og Dave Grohl höfðu á rokkið. A+B - smáskífa þáttarins er af fyrstu plötunni sem Iron Maiden gaf út eftir að söngvarinn Bruce Dickinson gekk til liðs við bandið og markar upphafið á heimsfrægð þessarar ótrúlegu sveitar. Ég gróf upp týnda perlu úr gullkistunni sem er í þetta skiptið með öðru mögnuðu Seattle bandi, er nefnist Mother Love Bone. Við fórum yfir helstu fréttir vikunar úr rokkheimum og heyrðum heilan helling af rokktónlist úr öllum áttum. LAGALISTI: Vændiskonan - Hölt Hóra Communication breakdown - Led Zeppelin Big in Japan - Guano Apes Holy roller - Mother Love Bone Honky tonk women - The Rolling Stones In bloom - Nirvana (plata þáttarins) Flókið einfalt - Vínyll Nightrain - Guns N' Roses You shook me all night long - AC/DC Untergang blues - Kólumkilli Ég hata þig - Unun Another on bites the dust - Queen (óskalag) - A+B A. Run to the hills - Iron Maiden B. Total eclipse - Iron Maiden - Scuttle buttin' Stevie Ray Vaughn Tommy's pony - LOK Lithium - Nirvana (plata þáttarins) Dead ringer for love - Meat Loaf (óskalag) Master of puppets - Metallica (óskalag) Killer duet - Contalgen Funeral - Gestur: Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir kom með plötuna Waisting Light - Foo Fighters Walk - Foo Fighters Arlandria - Foo Fighters - B.Y.O.B. - System Of A Down Smells like teen spirit - Nirvana (plata þáttarins) Atari - Ensími Fortunate son - Creedence Clearwater Revival Du Hast - Rammstein No particular place to go - Chuck Berry In my dreams - Wig Wam
Það er leikhússtjóraþema þessa dagana í Mannlega þættinum. Á föstudaginn var Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri hjá okkur og við höldum áfram í þessari viku að fá leikhússtjórana einn af öðrum, í dag kom Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar og sagði frá leikárinu sem er framundan. Þröstur Leó Gunnarsson leikari hefur lagt leiklistina á hilluna í bili. Hann er orðinn kokkur á hóteli í Reykjavík og veiðir sjálfur hluta af því sem er á matseðlinum. Þröstur kom í þáttinn í dag. Lesandi vikunnar í þetta sinn var Jón Kaldal fjölmiðlamaður. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hjá honum, hvað hann er að lesa þessa dagana og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Gunnar Hansson
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Kristín Eysteinsdóttir, Borgarleikhússtjóri. Við spurðum hana út í æsku hennar og uppvaxtarár og hvenær leikhúsið fór að toga í hana og svo fórum við að sjálfsögðu yfir leikárið í Borgarleikhúsinu sem er í þann mund að hefjast. Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur var að leggja lokahönd á nýja matreiðslubók sem er á leið í prentun. Þessi bók heitir Beint í ofninn, um heimilismat og hugmyndir. Mörgum finnst það einmitt þægilegasta leiðin í eldamennskunni. Nanna kom í þáttinn í dag. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Í Víðsjá í dag verður litið inn í Listasafnið á Akureyri sem opnað verður á ný á laugardag eftir miklar endurbætur og stækkun. Þar verður rætt við myndlistarmennina Aðalheiði Eysteinsdóttur og Magnús Helgason og Hlyn Hallsson safnstjóra. Saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson kemur í heimsókn og segir frá tónlist sinni og tónleikahaldi í Reykjavík þessa dagana. Arngunnur Árnadóttir klarinettuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands segir frá listaverki sem hefur haft mikil áhrif á hana og loks verður gripið niður í tuttugu ára gamalt viðtal við Stefán Karl Stefánsson leikara sem lést í gær eftir langvinn veikindi. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
Þátturinn hófst á spjalli um heimsfréttir og vináttuleik Íslands og Gana. Minnst var Árna Scheving, jazztónlistarmanns, sem hefði orðið 80 ára í dag. Leikið var lag hans The Rivers í flutningi Útlendingahersveitarinnar. - Samkomulag flokkanna um frestun þingstarfa náðist í gærkvöld. Umdeilt mál sem kom seint fram - um lækkun á veiðigjöldum, var helsta átakamálið undir lokin. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sagði frá því að frumvarp um lækkun veiðigjalda hefði verið dregið til baka. Þátttaka í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki reynir töluvert á umburðarlyndi og hollustu félaga í Vinstrihreyfingunni-grænu framboði - nú síðast þetta veiðigjaldamál. Katrín ræddi stjórnarsamstarfið og áherslur Vinstri-grænna. Hún ætlar að sækja leiðtogafund NATO-ríkja, fyrst andstæðinga NATO-aðildar á stóli forsætisráðherra. - Aðildarfélög alþjóðasamtaka flugfélaga, IATA, sendu frá sér ályktun í vikunni. Þar er skorað á yfirvöld að fara varlega í einkavæðingu flughafna. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista.is, ræddi ferðamálin eftir 8-fréttirnar. - Leikárið var gott í Borgarleikhúsinu. Aðsókn var góð, dómar ágætir og sýningar og listamenn hússins fengu tíu verðlaun á Grímu-verðlaunahátíðinni á þriðjudag. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri hefur ástæðu til að gleðjast. Hún var gestur Morgunvaktarinnar. Þættinum lauk á laginu Taktu mig úr Rocky Horror Show.
Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er rætt um samfélagssviptingar og sjálfrækt. Sagt er frá tveimur skáldsögum sem nýlega komu út í íslenskri þýðingu, "Það sem að baki býr" eftir Merete Pryds Helle og "Þitt annað líf hefst þegar þú uppgötvar að þú átt bara eitt" eftir Raphaëlle Giordano, og þremur nýjum íslenskum ljóðabókum, "Salt" eftir Maríu Ramos, "Freyja" eftir Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur og "Ódauðleg brjóst" eftir Ásdísi Ingólfsdóttur. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Lesari er Jóhannes Ólafsson og tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Í bókmenntaþættinum Orð um bækur er rætt um samfélagssviptingar og sjálfrækt. Sagt er frá tveimur skáldsögum sem nýlega komu út í íslenskri þýðingu, "Það sem að baki býr" eftir Merete Pryds Helle og "Þitt annað líf hefst þegar þú uppgötvar að þú átt bara eitt" eftir Raphaëlle Giordano, og þremur nýjum íslenskum ljóðabókum, "Salt" eftir Maríu Ramos, "Freyja" eftir Díönu Sjöfn Jóhannsdóttur og "Ódauðleg brjóst" eftir Ásdísi Ingólfsdóttur. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Lesari er Jóhannes Ólafsson og tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Rætt um stjórnmál og bókmenntir, skáldskap og stjórnlist. Fjallað um stjórnmálamenn sem yrkja og skáld sem álpast út í stjórnmál, og sagt er frá bókum sem hafa breytt heiminum. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Lesari með henni er Leifur Hauksson. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Rætt um stjórnmál og bókmenntir, skáldskap og stjórnlist. Fjallað um stjórnmálamenn sem yrkja og skáld sem álpast út í stjórnmál, og sagt er frá bókum sem hafa breytt heiminum. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Lesari með henni er Leifur Hauksson. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Rætt um stjórnmál og bókmenntir, skáldskap og stjórnlist. Fjallað um stjórnmálamenn sem yrkja og skáld sem álpast út í stjórnmál, og sagt er frá bókum sem hafa breytt heiminum. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Lesari með henni er Leifur Hauksson. Tæknimaður er Úlfhildur Eysteinsdóttir.
Viðmælendur í þættinum eru: Vilmundur Kristinsson, Kristín Eysteinsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Smári Snær Eiríksson, Steinunn Einarsdóttir, Eyþór Jóvinsson, Atli Sigurðsson, Grétar Örn Eiríksson, Anton Rúnarsson, Hulda Guðjónsdóttir, Katrín Björk Guðjónsdóttir, Ingibjörg Zoega og Kristján Torfi Einarsson. Einnig heyrist í Jóhönnu Kristjánsdóttur, Guðrúnu Pálsdóttur, Snorra Hermannssyni, Brodda Broddasyni og Vigdísi Finnbogadóttur Flutt er tónlist úr leiksýningunni Flóð eftir Garðar Borgþórsson, auk þess mátti heyra tónlist úr smiðju Radiohead og Mugison. Umsjón: Björn Thors og Hrafnhildur Hagalín. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir