Þekktu sjálfan þig

Follow Þekktu sjálfan þig
Share on
Copy link to clipboard

Ásta Guðrún og Dagný hjá Telos markþjálfun og mannrækt fjalla um sjálfsþekkingu og grunnþætti markþjálfunar með áhugaverðum viðtölum við einstaklinga og sérfræðinga sem deila þekkingu og fróðleik á þessu sviði. Leitast er við að ná til hlustenda með innblæstri, fróðleiksmolum og verkfærum sem nýtast til persónulegs vaxtar. FB:http://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

teloscoaches


    • Nov 19, 2021 LATEST EPISODE
    • infrequent NEW EPISODES
    • 45m AVG DURATION
    • 17 EPISODES


    Latest episodes from Þekktu sjálfan þig

    #16. Elfur Logadóttir

    Play Episode Listen Later Nov 19, 2021 41:18


    „Ég lærði listina að gera ekki neitt“  Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við Elfi Logadóttur um lífið, umbreytingu, sjálfsþekkingu og kúnstina að segja já. Áhugavert viðtal sem þú vilt ekki missa af! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #15. Ína Lóa Sigurðardóttir

    Play Episode Listen Later Oct 21, 2021 36:51


    „Fyrir mér er sjálfsþekking þessi tenging mín við mig, kjarnann“  Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við Ínu Lóu Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra Sorgarmiðstöðvar, um sorgina, sjálfsþekkingu, markþjálfun og margt fleira. Einlægt og fallegt viðtal sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches    

    #14.Guðni Gunnarsson

    Play Episode Listen Later Jul 7, 2021 39:05


    „Tilgangurinn okkar er ljós“  Í þessum þætti er Guðni Gunnarsson í einlægu viðtali við Ástu Guðrúnu og Dagnýju um sjálfsþekkingu, visku, hjartað, hugann og margt fleira.   Einlægt og skemmtilegt viðtal sem vert er að hlusta á!   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #13. Matilda Gregersdotter

    Play Episode Listen Later Jun 22, 2021 30:52


    Gestur þessa þáttar er Matilda Gregersdotter, markþjálfi og eigandi Evolvia.   Áhugavert viðtal fyrir alla og ekki síst áhugafólk um markþjálfun og markþjálfanám.   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #12.Ingvar Jónsson

    Play Episode Listen Later Jun 22, 2021 33:00


    Í þessum þætti eiga þær Ásta Guðrún og Dagný samtal við Ingvar Jónsson, markþjálfa og eiganda Profectus. Áhugavert viðtal fyrir alla og ekki síst  áhugafólk um markþjálfun og markþjálfanám. Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #11. Eva Mattadóttir

    Play Episode Listen Later May 17, 2021 57:05


    Í þessum þætti er Eva Mattadóttir í einlægu viðtali við Ástu Guðrúnu og Dagnýju um lífið, sjálfsþekkingu, verkfæri til sjálfshjálpar og margt fleira.  Skemmtilegt viðtal sem vert er að hlusta á!   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoacches IG: teloscoaches

    #10.Þóra Jónsdóttir & Þórhildur Magnúsdóttir

    Play Episode Listen Later May 3, 2021 64:01


    Hæglæti, kyrrð ásamt sjálfsþekkingu verður til umræðu í þessum þætti en gestir þáttarins eru  Þóra Jónsdóttir og Þórhildur Magnúsdóttir. Báðar halda þær úti umræðu á samfélagsmiðlum, Þóra með Hæglætishreyfinguna og Slow living Iceland og Þórhildur með Kyrru og Sundur & saman. Fræðandi þáttur sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoacches IG: teloscoaches

    #9.Matti Ósvald

    Play Episode Listen Later Apr 8, 2021 56:07


    „Sjálfsþekking er að kunna á sig“ Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við Matta Ósvald, markþjálfa og heilsufræðing, um sjálfsþekkingu, sjálfsrækt, orku, markþjálfun og margt fleira.  Einlægt og fróðlegt viðtal sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #8. Drífa Úlfarsdóttir

    Play Episode Listen Later Mar 17, 2021 53:45


    „Lífið er ævintýri“ Drífa Úlfarsdóttir, formaður ICF á Íslandi, ræðir við Ástu Guðrúnu og Dagnýju um sjálfsþekkingu, hindranir í lífinu, markþjálfun og markþjálfunardaginn. Einlægt viðtal sem á erindi við alla sem hafa áhuga á sjálfsrækt og markþjálfun. Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #7. Helgi Ómars

    Play Episode Listen Later Feb 22, 2021 63:27


    „Ég er fönix-kjúklingur“   Í þættinum er Helgi Ómars í einlægu viðtali við Ástu Guðrúnu og Dagnýju um sjálfsþekkingu, endurfæðingu, sambönd, verkfæri til sjálfshjálpar og margt fleira.    Áhugavert viðtal sem vert er að hlusta á!   Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a.   FB: http://facebook.com/teloscoacches   IG: teloscoaches

    #6. Gísli Rúnar Guðmundsson

    Play Episode Listen Later Feb 13, 2021 46:43


    „Að stofna skóla var eins og að opna kjarnorkuver í Hveragerði“ Í þessum þætti spjalla Ásta Guðrún og Dagný við Gísla Rúnar Guðmundsson, menntastjóra NÚ, um þá áskorun að opna nýjan skóla, óhefðbundnar kennsluaðferðir, sjálfsþekkingu, markþjálfun og margt fleira.  Fræðandi þáttur sem þú vilt ekki missa af! Telos markþjálfun & mannrækt Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoacches IG: teloscoaches

    #5. Tolli Morthens

    Play Episode Listen Later Jan 26, 2021 54:50


    ,,Heilinn forgangsraðar eftir því hvar athyglin er hverju sinni” Í þessum þætti eiga Ásta Guðrún og Dagný samtal við hinn landskunna myndlistarmann Tolla Morthens um sjálfsþekkingu, sjálfskærleik, núvitund og margt fleira. Innihaldsríkur og fræðandi þáttur sem vert er að hlusta á! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #4. Berglind Guðmundsdóttir

    Play Episode Listen Later Jan 15, 2021 43:02


    „Spa fyrir sálina“ Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við áhrifavaldinn, matgæðinginn og hjúkrunarfræðinginn Berglindi Guðmundsdóttur um sjálfsþekkingu, tilgang, áramótaheit og margt fleira. Fróðlegur og skemmtilegur þáttur sem vert er að hlusta á! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #3. Óli Stef

    Play Episode Listen Later Jan 8, 2021 53:33


    „Lífið er að mörgu leyti saltfiskur“ Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við handboltastjörnuna, heimspekinginn og sögumanninn Ólaf Stefánsson um sjálfsþekkingu, sjálfsrækt, árangur og margt fleira.  Einnig verður fjallað stuttlega um áramótaheit og mismunandi leiðir til markmiðssetningar. Frábær þáttur sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara!   Telos, markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches  

    #2. Huginn Freyr

    Play Episode Listen Later Dec 21, 2020 42:19


    „Hver er tilgangur lífsins? Eru til einhver sameiginleg markmið?“ Þetta eru stórar spurningar sem heimspekingar hafa velt fyrir sér um aldir. Í dag höfum við fengið  Dr. Hugin Frey Þorsteinsson, heimspeking, til að ræða við okkur um hvernig heimspekingar í gegnum tíðina hafa rætt um þessar grundvallarspurningar.    Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB:https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #1. Hera Björk

    Play Episode Listen Later Dec 11, 2020 40:00


    „Berrössuð á malbikinu“ Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný um markþjálfun og sjálfsrækt við Heru Björk Þórhallsdóttur, söngkonu, fasteignasala og lífskúnstner með meiru. Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB:https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    #0. Inngangur að hlaðvarpinu Þekktu sjálfan þig.

    Play Episode Listen Later Nov 27, 2020 16:52


    „Er markþjálfun bara fyrir markmenn?“ Í þættinum kynna Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir og Dagný Bolladóttir hlaðvarpið Þekktu sjálfan þig, Telos og sig sem markþjálfa.  Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB:https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

    Claim Þekktu sjálfan þig

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel