POPULARITY
Categories
Kaz has books on the mind.Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Keli og Sigurður Bond
Í þættinum er rætt við Skúla Jón Sigurðarson sem var brautryðjandi í flugslysarannsóknum á Íslandi um áratuga skeið. Hann vann ötullega að flugöryggismálum í gegnum störf sín hjá Flugmálastjórn Íslands þar sem hann hóf störf árið 1965 og tók síðar þátt í að setja á fót Rannsóknarnefnd flugslysa. Í um 35 ár vann Skúli Jón fórnfúst starf í að rannsaka orsakir næstum allra flugslysa sem urðu hérlendis og naut alla tíð mikillar virðingar fyrir störf sín. Skúli Jón fer stuttlega í þættinum yfir sinn feril og segir meðal annars frá áhugaverðum og erfiðum slysum þar sem hann kom að og lýsir um leið nokkrum samferðamönnum sínum í störfum hjá Flugmálastjórn eins og Agnari Kofoed-Hansen og Sigurði Jónssyni, sem ætíð var kallaður Siggi flug.
Gestir þáttarins voru Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og fyrrverandi alþingismaður. Umræðan fór um víðan völl, enn einn verðbólguveturinn blasir við og Seðlabankinn heldur vöxtum óbreyttum um sinn, ríkisstjórnin hefur heitið að ráðast í aðgerðir til að bregðast við ástandinu. En hvernig er hægt að auka framleiðni og skapa hagvöxt án þess að auka spennu í kerfinu? Virkjana og útlendingamál bar líka á góma sem og nýtt matsferli í grunnskólum. Umsjón hafði Bergsteinn Sigurðsson.
How do you solve a problem like Barnaby Finch?Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Sir Alex Ferguson og Arsène Wenger eru tveir goðsagnakenndir knattspyrnustjórar sem gerðu Manchester United og Arsenal að risum í ensku úrvalsdeildinni. Þeir börðust á banaspjótum í meira en áratug, skiptust á að vinna titla og kveiktu í áhorfendum með ógleymanlegum leikjum. En úr eldi hatursins kviknaði virðing og úr virðingunni óvænt vinátta.“Seems a little quiet over hereBe the first to comment on this trackRelated tracksView allTveggja Turna Tal#1 Sigurður Ragnar Eyjólfsson415 plays415View all likes4Go mobileDownload on the App StoreGet it on Google PlayLegal · Privacy · Cookie Policy · Cookie Manager · Imprint · Artist Resources · Blog · Charts · Transparency ReportsLanguage: English (US)Play currentCurrent time: 0 seconds0:00
Doc, Sigurður Bond og Keli.
Gestir Vikulokana eru Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, Sigríður Á. Andersen, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi ráðherra og Dagbjört Hákonardóttir, þingmaður Samfylkingar.
The heroes find the town's solution to be discordant.Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Sigurður Bond og Keli.
Fimmtudagur 7. ágúst Helför á Gaza, Bjarg, ferðamannaplága, fjölmiðlar, matur, rödd skálds og pistahöfundar Inga Þóra Haraldsdóttir helfararsagnfræðingur ræðir um þjóðarmorðið á um Gaza og samsvörun þess við helför nasista gegn gyðingum, eðli zíonismans og áhrif ástandsins á gyðingasamfélagið í heiminum. Grímur Atlason formaður Geðhjálpar og Sigurþóra Bergsdóttir bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og varaþingmaður Samfylkingarinnar ræða við Maríu Lilju um óánægju bæjaryfirvalda með öryggisvistun fanga á Bjargi, vistheimili fyrir geðfatlaða karla sem fjallað var um á Samstöðinni í sumar. Páll Ásgeir Ásgeirsson leiðsögumaður segir samfélagsbreytingar hér á landi vegna uppgangs ferðaþjónustu einar þær mestu í seinni tíð. Hann líkir aðgreiningu erlendra starfsmanna í greininni við samfélag innfæddra Apartheid. Engin stjórn sé á greininni. Björn Þorláks ræðir við hann. Æ meira hallar á fjölmiðla. Skúli Bragi Geirdal, Fjölmiðlanefnd segir að yngsti aldurshópurinn treysti nú samfélagsmiðlum betur en fjölmiðlum. Björn Þorláks ræðir fárveika stöðu einkarekinna fjölmiðla við Skúla og Ólaf Arnarson, blaðamann á DV. Laura Sólveig, forseti ungra umhverfissinna, ræðir matargjafir náttúru landsins sem eru við hvert fótmál án þess að við vitum endilega af því. Björn Þorláks kynnti sér málið. Jón Hallur Stefánsson útvarpsmaður, skáld og trúbador ræðir við Gunnar Smára um stöðu pistlahöfundar, skálds og trúbadors í samfélaginu.
Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka þróunarfélags, ræðir um stöðuna á fasteignamarkaði, orsakirnar fyrir þeim miklu verðhækkunum sem hafa átt sér stað á þeim markaði á liðnum árum og hvað afleiðingar þær hafa, möguleika ungs fólks að komast inn á markaðinn, um gallaða löggjöf um skipulagsmál sveitarfélaga og kerfisvillur, hvernig leysa megi úr flækjunni, hvernig lýðfræðin hefur áhrif á markaðinn og margt fleira.
Bandaríkjaforseti krefst þess af aðildarríkjum NATO að þau verji fimm prósentum af vergri landsframleiðslu til varnar- og öryggismála eins og það er oftast orðað. Bandaríkin voru til skamms tíma nánast eina NATO-ríkið sem lagði meira en tvö prósent af vergri landsframleiðslu til þessa málaflokks, en nú stefna nánast öll aðildarríki Evrópusambandsins og NATO að fimm prósenta markinu. Þetta er rökstutt með vaxandi óvissu og ógnum í heimspólitíkinni almennt og stóraukinni ógn úr austri eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu sérstaklega. Og það eru ekki bara Vesturlönd sem margfalda viðskipti sín við hergagnaframeiðendur heimsins, Rússar gera það auðvitað líka og svipaða sögu er að segja af mörgum ríkjum í öllum heimsálfum. En þjóðríki hafa ekki ótæmandi sjóði, sem þýðir að margföldun útgjalda á einu sviði kallar á niðurskurð á öðrum. Þetta hefur ekki síst bitnað á þróunaraðstoð og hvers kyns mannúðar- og hjálparstarfi og svo hafa umhverfis- og loftslagsmál líka orðið illa fyrir niðurskurðarhnífnum, enda sársaukaminna fyrir stjórnmálafólk sem á starfsferil sinn undir velvild kjósenda að skera niður útgjöld til þessara málaflokka en þeirra, sem bitna beint og milliliðalaust á almenningi heimafyrir. Rætt er við Evu Bjarnadóttur, teymisstjóra hjá Unicef á Íslandi, Gísla Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóra Íslandsdeildar Rauða krossins og Margréti Sigurðardóttur Blöndal, barnalækni. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Kári Guðmundsson
The party finds out what lies beneath the town.Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Dr. Football er maðurinn á vettvangi. Sigurður og Keli stigu inn í hringinn með honum.
Ísraelsher hefur drepið yfir 60.000 Palestínumenn á Gaza frá því að hann hóf árásir sínar 7. október 2024, til að hefna mannskæðrar hryðjuverkaárásar Hamas í Ísrael þann sama dag. Árásir hersins, bæði úr lofti og á jörðu niðri, hafa staðið linnulítið allar götur síðan, ef undan er skilið tveggja mánaða vopnahlé sem hófst 19. janúar og Ísraelar rufu 18. mars. Í mars lokuðu Ísraelar líka á nánast alla aðflutninga hjálpargagna til Gaza, hvort sem það voru matvæli, lækningavörur eða annað, sem þá höfðu reyndar margoft verið takmarkaðir áður. Vegna þessa hefur ítrekað verið varað við yfirvofandi hungursneyð á Gaza og í dag sendi alþjóðlegi samráðshópurinn IPC, sem fylgist skipulega með hungri í heiminum, frá sér skýrslu, þar sem ástandinu þar er lýst sem hungri í sinni verstu mögulegu mynd. Það er í raun lagt að jöfnu við hungursneyð, og matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna segir ástandið ekki eiga sér neina hliðstæðu á þessari öld og minna mest á hungursneyðina í Eþíópíu og Bíafra á síðustu öld. Skýrslur eins og sú sem IPC sendi frá sér í morgun leiða iðulega til þess að auðveldara verður fyrir alþjóðastofnanir og alþjóðleg hjálparsamtök að koma þeim sem svelta til hjálpar. Staðan á Gaza er aftur á móti töluvert frábrugðin því sem slíkar stofnanir og samtök eiga að venjast, segir Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, og Margrét Sigurðardóttir Blöndal barnalæknir segir hungursneyð alltaf bitna verst á þeim sem viðkvæmust eru fyrir, svo sem börnum og öldruðum. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason
(Kevin)Playlist: Brueder Selke & Midori Hirano - Scale FFuubutsushi - Shepherd's Stroll (live)Hayden Pedigo - HermesTakuro Okada - The Near End, The Dark Night, The County LineJonny Nash - Walk The Eighth PathLárus Sigurðsson - GraziosoEli Winter, featuring Sam Wagster: pedal steel guitar, Tyler Damon: drums, Andrew Scott Young: upright bass, Gerrit Hatcher: tenor saxophone, Eli Schmitt: harmonium - For a Fallen RocketJames Elkington - Nonpareils in a BottleDaniel Herskedal, featuring Eyolf Dale: Piano/Keys, Helge Norbakken: Drums - Who Are You?Julia Gjertsen & Gustav Davidsson - Into The NightØystein Skar - StokLaurie Torres, featuring Charles St-Amour: Electric Bass/Field recordings/Synthesizer/Effects/Loops/Vocals, Tim Crabtree: Clarinet/Synthesizer/Percussion/Vocals, Émilie Proulx: Bass - CorrespondancesMichele Andreotti - Luoghi DruidiciOzbolt - Humility PointRaúl Cantizano & David Cordero - Resonancia angularDaigo Hanada & Yoko Komatsu - Where Clouds Are BornSofie Birch & Antonina Nowacka - Collecting eyesKid Smpl - Forever Lightmarine eyes - cloud collectingAlaskan Tapes, featuring Moshimoss - When The Earth Yelled Back At MeNate Mercereau, Josh Johnson, Carlos Niño - Hawk DreamsCole Pulice - In a Hidden Nook Between Worlds IIRebecca Foon & Aliayta Foon-Dancoes - Drifters And DreamersJuha Mäki-Patola - HideYasmin Williams, featuring Kaki King: Acoustic Guitar, Darian Donovan Thomas: Violin - HarvestKris Ellestad - Will the Night
The meeting with the Mayor requires some aggressive negotiations.Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Sigurður og Gunnar Birgisson í Vikulokum Dr. Football.
Innkastið heldur áfram að ferðast um landið og er sent út frá Akureyri að þessu sinni! Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og sérstakur gestur er Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Þórs. Í raun var hann reyndar gestgjafi þáttarins frekar en gestur en það er önnur saga. Farið var yfir stórleik Víkings og Vals og aðra leiki Bestu deildarinnar síðustu daga, Evrópuleiki, gluggann og Lengjudeildina.
A Meeting with the MayorJoin the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Bjarki Sigurjónsson úr KÁ (4.deild), Eysteinn Þorri Björgvinsson úr Augnablik (3.deild) og Ingólfur Sigurðsson úr Víking Ó (2.deild) mættu í settið! - Farið yfir úrslit síðustu umferðar í öllum neðri deildunum - Hvernig er tímabilið búið að vera hjá þeim og þeirra liðum - Spurningar frá fans - Tippeikur næstu umferðar!
Möguleikar og takmarkanir gervigreindar í markaðssetningu. Mikilvægi fagmennsku og gagnrýninnar notkunar til að nýta tólin sem best. Í viðtalinu ræddi Sigurður Már Sigurðsson, sem er sjálfstætt starfandi í stafrænum markaðsmálum undir vörumerkinu velora.is, um reynslu sína og áhuga á gervigreind. Hann lýsir því hvernig hann byrjaði að prófa og nota gervigreindartól eins og ChatGPT strax þegar þau komu fram til að auka hæfni sína og þjónustu í markaðsmálum. Hann leggur áherslu á að gervigreind sé víðfeðmt hugtak með mikla breidd og sé ekki lausn á öllu, heldur tól sem þarf að nota með gagnrýni og faglegri þekkingu. Sigurður Már nefnir að sem dæmi sé hægt að nota gervigreind við eftirfarandi svið í sambandi við markaðsmál: - Að kortleggja samkeppni og markaðsaðstæður (t.d. að finna út hvaða samkeppni er á svæðinu og hvaða vöruframboð er til staðar). - Að hjálpa við að móta og þróa vörumerki, þar með talið að búa til og þróa vefsíður sem eru í takt við ákveðið vörumerki og markhópa. - Að vinna hraðar og ná betri árangri í vörumerkjastjórnun og markaðsáætlanagerð með því að nota gervigreind til að svara spurningum og fá tillögur. - Að gera rannsóknir og greiningar (t.d. nota gervigreind til að finna upplýsingar yfir netinu og draga saman mikilvægar upplýsingar).
Think of the ChildrenJoin the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Gunni og Sigurður Bond
Styrktaraðilar þáttarins: Myntkaup, World Class, Silkisvefn og Gæði.www.patreon.com/skodanabraedurListamennirnir Joey Christ og Daníel Perez mæta í Sigurðarstofu Sævars til þess að kryfja veruleika Reykjavíkur. Hvað þarf að kenna fólki? Hver er stemningin?Njótið vel kæra bræðralag. Guð geymi ykkur!
Doc, Sigurður og Keli án landamæra.
Vikulokin send út frá Egilsstöðum. Fréttir vikunnar ræddar og málefni Austurlands, ekki síst veiðigjöld og húsnæðismál. Beðist er velvirðingar á því að truflun varð á sambandi til Egilsstaða í þættinum.
Butterfly in the Sky, I Can Go Twice as HighJoin the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Sigurður Bond, Hjálmar Örn og Dr. Football á föstudegi
In this special Saga Brief, we wrap up our four-part series from Iceland with an interview recorded in the shadow of Snæfellsjökull, one of the most iconic landscapes in the country. This time, we are joined by Ragnhildur Sigurðardóttir, park manager of Snæfellsjökull National Park, for a wide-ranging conversation about the sagas, Icelandic heritage, and the powerful connection between people and place. Snæfellsjökull National Park is a natural treasure of Iceland and a must-see destination for fans of Saga Thing and lovers of history, literature, and nature alike. Located at the western tip of the Snæfellsnes Peninsula, it was established to protect the dramatic landscapes surrounding the iconic peak of the glacier-capped volcano Snæfellsjökull. The park encompasses a remarkable variety of geological features, from windswept lava fields and jagged cliffs to hidden caves and mossy craters. It's a place where history, legend, and natural beauty intertwine seamlessly. After a full day of work in the park, Ragnhildur met us in nearby Arnarstapi at the foot of the massive statue of Bárður Snæfellsás. You may remember Bárður as the mythical guardian of the peninsula and central figure in Bárðar saga Snæfellsáss. As a self-described book lover and lifelong reader of the sagas, Ragnhildur brought a deeply personal perspective to our conversation, especially in her reflections on Guðríður víðförla Þorbjarnardóttir (Gudrid the Far-Traveled) from the Vinland sagas. As we mention in the intro, this interview came at the end of an unforgettable day that included a magical horse ride along the beach with Siggi from Stóri-Kambur and several stops at saga sites. It was the kind of day where the sagas feel alive in the landscape, which was one of the most important goals of this trip. And, if you're planning a trip to the Snæfellsnes peninsula, we highly recommend a stop at Stóri-Kambur, where you can ride one of their beautiful Icelandic horses and learn about the special place these animals hold in Icelandic culture and daily life. We're so grateful to Ragnhildur for sharing her time and insight with us. Her deep care for the land and its stories really shines through in this conversation. Enjoy the episode and then let us know what you think on our social media: Sagathingpodcast on Facebook Sagathingpodcast on Instagram Sagathingpodcast on Bluesky Saga Thing's unofficial official Discord Music Credits: Opening song – “Rúnatal” by An Danzza Introduction – from Icelandic Folk Music: Tröllaslagur Outro – Ólafur Liljurós
Doc, Sigurður Bond og hinn eini sanni Gunnar Birgisson sem er sameign allrar þjóðarinnar.
The party finds themselves experiencing the top-tier service in Pella's WatchJoin the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Keli og Sigurður Bond eru á uppleið.
Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson, Sverrir Örn Einarsson og Sölvi Haraldsson.
Who do you protect? Who do you serve?Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Keli og Sigurður Bond á miðvikudagsmorgni
Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Evu Dögg Sigurðardóttur en hún tók nýlega við stöðu lektors í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands. Eva lauk doktorsnámi í félagsfræði frá Kent háskólanum í Bretlandi árið 2021. Í doktorsritgerð sinni einbeitti hún sér að væntingum erlendra nemenda á Íslandi til framtíðarinnar. Þær Sigrún ræða um doktorsnámið hennar, helstu niðurstöðurnar úr ritgerðinni með áherslu á stöðu erlendra nemenda í íslenska menntakerfinu.
Gestir Vikulokanna voru Halla Hrund Logadóttir þingmaður Framsóknarflokksins, Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar og Sigurþóra Bergsdóttir, varamaður á þingi fyrir Samfylkinguna. Málefni barna með sértækan vanda, meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni, þingstörfin og loftslagsmál voru til umræðu. Umsjón: Alma Ómarsdóttir Tæknimaður: Kári Guðmundsson
Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Tómas Þór, Benedikt Bóas og Valur Gunnars í útvarpsþættinum Fótbolti.net laugardaginn 7. júní. Í fyrri hluta þáttarins er 3-1 sigur Íslands gegn Skotlandi gerður upp og valið úrvalslið Bestu deildarinnar hingað til á skemmtilegan hátt. Í seinni hlutanum kemur Gunnar Heiðar Þorvaldsson í heimsókn en hann er að gera mjög áhugaverða hluti sem þjálfari Njarðvíkur.
A new person from Kaz's past enters the storyJoin the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Sigurður Bond og auðvitað Keli.
A grand entrance is made in the storyJoin the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Doc, Sigurður Bond og Keli á þriðjudegi.
Tree Demon?Join the Discord: https://discord.gg/5YGEPY4mvbThis episode is brought to you by the generous donations of our amazing Show Sponsors: Laura Pickrahn, Irene Viorritto, Darrell DeLaney, Charles Compton, Deviouspoptart, Nastasia Raulerson, David Scrams, Elizabeth Clark, Rebekah Gowman, deviouspoptart, Eðvarð Arnór Sigurðsson, Michael Clark, Jerry Theuns, Mark Stanley, and Shelby Johnson.
Sigurður Bond og Keli hjá Dr. Football í Tuborg Tíunni í Hamraborg
Melvyn Bragg and guests discuss one of the best known events and figures in Irish history. In 1014 Brian Boru, High King of Ireland, defeated the Hiberno-Norse forces of Sigtrygg Silkbeard and allies near their Dublin stronghold, with Brian losing his life on the day of battle. Soon chroniclers in Ireland and abroad were recording and retelling the events, raising the status of Brian Boru as one who sacrificed himself for Ireland, Christ-like, a connection reinforced by the battle taking place on Good Friday. While some of the facts are contested, the Battle of Clontarf became a powerful symbol of what a united Ireland could achieve by force against invaders.WithSeán Duffy Professor of Medieval Irish and Insular History at Trinity College DublinMáire Ní Mhaonaigh Professor of Celtic and Medieval Studies at the University of Cambridge and a Fellow of St John's College, CambridgeAnd Alex Woolf Professor of Medieval Studies at the University of St AndrewsProducer: Simon TillotsonReading list:Howard B. Clarke, Sheila Dooley and Ruth Johnson, Dublin and the Viking World (O'Brien Press Ltd, 2018)Howard B. Clarke and Ruth Johnson (ed.), The Vikings in Ireland and Beyond: Before and After Clontarf (Four Courts Press, 2015)Clare Downham, ‘The Battle of Clontarf in Irish History and Legend' (History Ireland 13, No. 5, 2005)Seán Duffy, Brian Boru and the Battle of Clontarf (Gill & Macmillan, 2014)Seán Duffy (ed.), Medieval Dublin XVI: Proceedings of Clontarf 1014–2014: National Conference Marking the Millennium of the Battle of Clontarf (Four Courts Press, 2017)Colmán Etchingham, ‘North Wales, Ireland and the Isles: The Insular Viking Zone' (Peritia 15, 2001)Colmán Etchingham, Jón Viðar Sigurðsson, Máire Ní Mhaonaigh and Elizabeth Ashman Rowe, Norse-Gaelic Contacts in a Viking World (Brepols N.V., 2019)David Griffiths, Vikings of the Irish Sea (The History Press, 2nd ed., 2025)James Henthorn Todd (ed. and trans.), Cogadh Gaedhel re Gallaibh: The War of the Gaedhil with the Gaill, or, the Invasions of Ireland by the Danes and other Norsemen (first published 1867; Cambridge University Press, 2012)Máire Ní Mhaonaigh, Brian Boru: Ireland's greatest king? (The History Press, 2006)Máire Ní Mhaonaigh, ‘Tales of Three Gormlaiths in Medieval Irish Literature' (Ériu 52, 2002)Máire Ní Mhaonaigh, ‘Cogad Gáedel re Gallaib: Some Dating Consierations' (Peritia 9, 1995)Brendan Smith, The Cambridge History of Ireland, vol. 1, 600–1550 (Cambridge University Press, 2018), especially ‘The Scandinavian Intervention' by Alex WoolfIn Our Time is a BBC Studios Audio Production
Melvyn Bragg and guests discuss one of the best known events and figures in Irish history. In 1014 Brian Boru, High King of Ireland, defeated the Hiberno-Norse forces of Sigtrygg Silkbeard and allies near their Dublin stronghold, with Brian losing his life on the day of battle. Soon chroniclers in Ireland and abroad were recording and retelling the events, raising the status of Brian Boru as one who sacrificed himself for Ireland, Christ-like, a connection reinforced by the battle taking place on Good Friday. While some of the facts are contested, the Battle of Clontarf became a powerful symbol of what a united Ireland could achieve by force against invaders.WithSeán Duffy Professor of Medieval Irish and Insular History at Trinity College DublinMáire Ní Mhaonaigh Professor of Celtic and Medieval Studies at the University of Cambridge and a Fellow of St John's College, CambridgeAnd Alex Woolf Professor of Medieval Studies at the University of St AndrewsProducer: Simon TillotsonReading list:Howard B. Clarke, Sheila Dooley and Ruth Johnson, Dublin and the Viking World (O'Brien Press Ltd, 2018)Howard B. Clarke and Ruth Johnson (ed.), The Vikings in Ireland and Beyond: Before and After Clontarf (Four Courts Press, 2015)Clare Downham, ‘The Battle of Clontarf in Irish History and Legend' (History Ireland 13, No. 5, 2005)Seán Duffy, Brian Boru and the Battle of Clontarf (Gill & Macmillan, 2014)Seán Duffy (ed.), Medieval Dublin XVI: Proceedings of Clontarf 1014–2014: National Conference Marking the Millennium of the Battle of Clontarf (Four Courts Press, 2017)Colmán Etchingham, ‘North Wales, Ireland and the Isles: The Insular Viking Zone' (Peritia 15, 2001)Colmán Etchingham, Jón Viðar Sigurðsson, Máire Ní Mhaonaigh and Elizabeth Ashman Rowe, Norse-Gaelic Contacts in a Viking World (Brepols N.V., 2019)David Griffiths, Vikings of the Irish Sea (The History Press, 2nd ed., 2025)James Henthorn Todd (ed. and trans.), Cogadh Gaedhel re Gallaibh: The War of the Gaedhil with the Gaill, or, the Invasions of Ireland by the Danes and other Norsemen (first published 1867; Cambridge University Press, 2012)Máire Ní Mhaonaigh, Brian Boru: Ireland's greatest king? (The History Press, 2006)Máire Ní Mhaonaigh, ‘Tales of Three Gormlaiths in Medieval Irish Literature' (Ériu 52, 2002)Máire Ní Mhaonaigh, ‘Cogad Gáedel re Gallaib: Some Dating Consierations' (Peritia 9, 1995)Brendan Smith, The Cambridge History of Ireland, vol. 1, 600–1550 (Cambridge University Press, 2018), especially ‘The Scandinavian Intervention' by Alex WoolfIn Our Time is a BBC Studios Audio Production