Bragi Þórðarson fjallar um allt mótorsport á fjórum hjólum, bæði innlent og erlent. Bragi fær til sín góða gesti, bæði fyrrum og núverandi keppendur ásamt öðrum mótorsport-fræðingum.

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRURAPPIÐ - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINNBragi og Jakob C gera upp torfærutímabilið 2025.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐBragi fær til sín Íslandsmeistarana í ralli árið 2025; Baldur Arnar Hlöðversson og Heimi Snæ Jónsson.Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐAfsakið hvað hljóðið er lélegt en því miður kom hljóðfællinn skemmdur úr podcast græjunni og ekki tími til að taka upp annan þátt.Bragi og Gunnar Karl gera upp síðustu umferð Íslandsmótsins í ralli.Mynd: Kristinn Eyjólfsson

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐBragi og Kiddi Sveins fara yfir hvernig Rednek bikarmótið í rallýcrossi fór. 68 keppendur voru skráðir og var hörku slagur í flestum flokkum!Mynd: Bergur Bergsson

Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - TORFÆRUAPPIÐBragi fær til sín Kidda Sveins og Ella Val til að gera upp loka umferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi.Mynd: Bergur Bergsson

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐBragi og Jakob C fjalla um síðustu torfærukeppni sumarsins; seinni umferðina í bikarmótinu.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐBragi og Gunnar Karl fjalla um Orku Rallý Reykjavík. Annar eins sekúnduslagur á toppnum í svona löngu ralli hefur sjaldan sést og Íslandsmótin gal opin!Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐ - BÍLJÖFURBragi og Jakob C fjalla um loka umferð Íslandsmótsins í torfæru, Motul Torfæruna sem fram fór á Akureyri.Mynd: Heiða Björg Jónasdóttir

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - TORFÆRUAPPIÐBragi fær að venju til sín sigurvegara Can-Am Jepparallsins, sem að þessu sinni var Gunnar Karl Jóhannesson.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐBragi og Gunnar Karl fjalla um Ljómarallið í Skagafirði. Nýjir sigurvegarar í öllum flokkum og Íslandsmótin gal opin!Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - TORFÆRUAPPIÐBragi og Jakob C fjalla um Hótel Kríu torfæruna á Blönduósi. Loksins fáum við þriggja bíla slag um titilinn í loka keppninni.Mynd: Heiða Björg Jónasdóttir

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐ - BÍLJÖFURBragi og Jakob C gera upp þriðju umferðina í torfæru. Motul torfæruna á Egilsstöðum.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - TORFÆRUAPPIÐ - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGIBragi og Gunnar Karl fjalla um aðra umferð Íslandsmótsins í ralli þar sem ekið var um Kaldadal og Uxahryggi.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TORFÆRUAPPIÐBragi fékk til sín Pétur Bakara, Sigga Braga og Bogga á rallýbílasýningunni í vor. Allir kepptu þeir um Íslandsmeistaratitilinn í ralli árið 2008.

AB VARAHLUTIR - TORFÆRUAPPIÐ - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINNÞátturinn skiptist í fjögur stutt viðtöl af rallýbílasýningunni í vor:1. Hafsteinn Aðalsteinsson2. Örn 'Dali' Ingólfsson3. Árni Árnason og Ragnar Gunnarsson4. Halldór Sigurþórsson

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - TORFÆRUAPPIÐBragi og Jakob C fjalla um 2. umferðina í torfæru sem fram fór í Stangarhyl, keppnin var einni fyrri hluti af tveggja keppna bikarmóti.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

TORFÆRUAPPIÐ - AB VARAHLUTIR - BÍLJFÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINNBragi og Ívar Örn eru mættir aftur til að tala um rallýcrossið!

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - TORFÆRUAPPIÐ - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFURBragi fékk tvö stór nöfn frá aldamótunum í spjall á rallýbílasýningunni í byrjun Maí. Páll Halldór Halldórsson (Esso Lancer) og Hjörtur Pálmi Jónsson (Shell Corolla) fóru yfir þessi mögnuðu ár 98-01 þegar rallið blómstraði.

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐ - BÍLAPUNKTURINNBragi fékk til sín á rallýbíla sýningunni bræðurna Ómar og Jón Ragnarsyni. Þeir kepptu í fyrsta rallinu 1975 og svo stanslaust næstu 11 árin. Unnu 18 keppnir og 4 titla.

TORFÆRUAPPIÐ - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGIBragi og Jakob C fara yfir Sindratorfæruna sem fram fór á Hellu um síðustu helgi. Geggjuð keppni sem setur upp magnað tímabil.

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDALBragi fær til sín torfærukappann Finn Aðalbjörnsson. Finnur byrjaði að keppa árið 1992 en staðráðinn í að taka titilinn í ár.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFURBragi skellti sér í kaffi til Bjarka Reynissonar torfærukappa. Bjarki hefur keppt síðan 2001 og unnið fjölda keppna og titla, auk þess að keppa erlendis.Mynd: JAK

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - Á FERÐ OG FLUGIBragi talar við Þorvald Björn sem keppt hefur á Púkanum síðustu keppnir en er þó enn nokkuð nýr í torfærunni. Valdi hefur þó verið með puttana í torfærunni í mörg ár þrátt fyrir að hafa aðeins keppt fyrst árið 2023.

Á FERÐ OG FLUGI - AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - HÓTEL VÍK Í MÝRDALBragi og Jakob C ræða torfæruna 2025.Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIRBræðurnir Bragi og Magnús gera upp akstursíþróttaárið 1995. Í þessum seinni hluta einblýna þeir á Rallý og Rallýcross.

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIRBræðurnir Bragi og Magnús gera upp akstursíþróttaárið 1995. Í þessum fyrri hluta einblýna þeir á torfæruna.

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL Bragi og Jakob C gera top 10 lista yfir bestu keppnistímabil í torfærusögunni. Mynd: JAK

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR Bragi fær til sín torfærukappana og æskuvinina Eðvald Orra Guðmundsson og Jón Örn Ingileifsson. Báðir kepptu þeir í torfæru fyrir um 10-15 árum síðan en mættu aftur síðasta sumar. Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR Bragi fær Evu Arnet til sín í spjall. Hún varð Íslandsmeistari í Go-Kart árið 2003 og varð þar með aðeins önnur kvenna að vinna titil ökumanna í akstursíþróttum á Íslandi. Í dag keppir hún í opna flokknum í rallýcrossi.

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR Bræðurnir Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp akstursíþróttaárin, núna er það 1994. Í seinni hlutanum er aðalefnið íslenska rallið.

Á FERÐ OG FLUGI - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - AB VARAHLUTIR Bræðurnir Bragi og Magnús Þórðarsynir halda áfram að gera upp akstursíþróttaárin, núna er það 1994. Í fyrri hlutanum er aðalefnið íslenska torfæran.

AB VARAHLUTIR - HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI Bragi fékk Ísak Guðjónsson til að útbúa top 10 lista yfir þá bíla sem hann hefur keppt á í ralli á sínum 30 ára ferli.

HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR Bragi og Magnús og Þórðarsynir gera upp akstursíþróttaárið 1993. Í þessum fyrri hluta einblýna þeir aðallega á rallýcross og rallý.

HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - AB VARAHLUTIR Bragi og Magnús og Þórðarsynir gera upp akstursíþróttaárið 1993. Í þessum fyrri hluta einblýna þeir aðallega á torfæruna.

HÓTEL VÍK Í MÝRDAL - AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI Bragi fær til sín feðgana Guðmund Gauta Ívarsson og Ívar Guðmundsson. Ívar þekkjum við úr torfærunni en Guðmundur Gauti hefur verið að keppa í rallýcrossinu í unglingaflokki síðustu tvö ár. Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR Bragi og Maggi fara yfir síðasta akstursíþróttaviðburð sumarsins, Orkurallið, sem fram fór á Djúpavatni og Patterson um helgina. Mynd: Birkir Rútsson

AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI Bragi og Ívar Örn gera upp rallýcrossveisluna sem Rednek mótið er ár hvert!

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI Bragi og Ívar Örn kryfja lokaumferð Íslandsmótsins í Rallýcrossi sem fór fram um helgina.

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN Bragi fær til sín þá Heimi Snæ og Ísak Guðjóns að fara yfir Rallý Reykjavík, þeir voru báðir í fríi sem keppendur en komu að skipulagningu rallsins og fylgdust vel með gangi mála um helgina. Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR Bragi og Jakob C fjalla um seinni umferð Bikarmótsins í torfæru sem fram fór í allra versta veðri ársins í Stangarhyl. Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

AB VARAHLUTIR - Á FERÐ OG FLUGI - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN Bragi og Jakob C fjalla um lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru sem fram fór á Akureyri um helgina. Íslandsmet í veltum, lengd og mögulega skemmtun! Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn

AB VARAHLUTIR - BÍLAPUNKTURINN - BÍLJÖFUR - Á FERÐ OG FLUGI Bragi fær að venju til sín sigurvegara Can-Am jepparallsins þetta árið, þá Kára Rafn og Daníel. Þeir fara yfir rallið frá undirbúningi til enda! Mynd: Gamli Feiti Bitri Gaurinn