POPULARITY
Categories
Aldís Amah Hamilton is a trailblazing Icelandic actress, writer, and cultural icon. Born in Germany and raised in Reykjavík, she has starred in hit shows like The Valhalla Murders, Netflix's Katla, and co-created the gripping series Black Sands. In 2019, she made history as the first woman of color to embody the Fjallkonan, Iceland's national symbol on Independence Day in Reykjavík, which is the largest celebration and is televised around the country.Beyond the screen, Aldís lends her voice to video games like Senua's Saga: Hellblade II and Echoes of the End, and leads as chair of the Vegan Association of Iceland—advocating for plant-based living while shaping Iceland's cultural landscape. Save Big When You Stay in Reykjavík The “In bed with” series is sponsored by Center Hotels and the interviews are recording at one of their hotels while I chat with my guests in a bed. They have 9 hotels in the center of Reykjavik and each of them is unique. To save 25% on your stay with Center Hotels use my code ATI25.https://www.youtube.com/watch?v=xyWfVs_j36A The Previous Interview I did with Aldís Amah Years Ago I was very fortunate to interveiw Aldís Amah Hamilton years before her acting career took off. Learn more about her childhood in Iceland by checking out that interview here - https://allthingsiceland.com/aldis-amah-biracial-iceland-interview/ Some of the Topics Aldís Amah and I Spoke About During the Interview ✨ Breaking barriers in the Icelandic acting world✨ Making history as the Fjallkonan✨ Life as a vegan and her role in Iceland's vegan community✨ What drives her authenticity on and off screen Live Iceland Trip Planning Workshop On Saturday, October 4th, 2025, I'm hosting a Live Iceland Trip Planning Workshop. Get local expertise to help cut through confusion and plan your trip with ease. Click Here Share this with a Friend Facebook Email Threads Let's Be Social Youtube Instagram Tiktok Facebook Þakka þér kærlega fyrir að hlusta og sjáumst fljótlega.
Þórarinn ræðir við Halldóru Þorsteinsdóttur héraðsdómara og háskólaprófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík um mörk tjáningarfrelsins.Nýlegar vendingar í stjórnmálunum eru ofarlega á baugi en í liðinni viku fóru af stað miklar umræður eftir Kastljósþátt þar sem Snorri Másson var til viðtals og tjáði sig um sínar eigin skoðanir á kynjamálum. Farið er um víðan völl og rætt um ýmsa þætti tjáningarfrelsisins og velt vöngum yfir því hvenær réttlætanlegt er að skerða tjáningu og hvenær það er sem við göngum of langt.- Hver er munurinn á lagalegu og félagslegu tjáningarfrelsi?- Sækjum við í persónulegan félagsauð með því að benda á hvað aðrir séu ómögulegir?- Hver er aðkoma dómsvaldsins í málefnum sem snúa að tjáningarfrelsi?- Erum við öll Bubble boy þegar það kemur að tjáningarfrelsi?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið
Við heimsækjum listhóp Reykjavíkur, sem árið 2025 er listamannarekna sýningarrýmið Open. Open hefur verið hreyfiafl í myndlistarsenunni frá opnun á Grandanum fyrir nokkrum árum og staðið fyrir myndlistarsýningum, uppákomum og þverfaglegu samstarfi. Að baki Open standa fjórir myndlistarmenn, þau Arnar Ásgeirsson, Hildigunnur Birgisdóttir, Una margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason, en hópurinn leggur sig fram við að vekja athygli á áhugaverðum listamönnum af jaðrinum. Óskar Arnórsson heldur áfram umfjöllun sinni um landnám, að þessu sinni landnám Íslendinga í Kanada. Við hugum einnig að menningarpólitík. Í fjárlagafrumvarpi er gert ráð fyrir umtalsverðri skerðing á bókasafnssjóði. Arndís Þórarinsdóttir, rithöfundur ritaði pistil á Facebook um málið og segir frá í þætti dagisns.
Öll viðtölin úr þætti dagsins: Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Andri Snær Magnason og vindmylluver Kristinn Már Gunnarsson framkvæmdastjóri og stofnandi Baridi í Tansaníu um vinnslu á kopar grafit og liþíum Gummi Ben um leik Frakka og Íslendinga Anna Margrét Bjarnadóttir verkefnastjóri Guls september hjá embætti Landlæknis
Helga Arnardóttir kom til okkar í dag, en hún verður með Heilsuvaktina annan hvern þriðjudag í þættinum, eins og síðasta vetur. Í dag sagði hún okkur frá því sem hún ætlar að fjalla um í haust, til dæmis langvarandi einkenni Covid, þyngdarstjórnunarlyfjum, breytingar á lífstíl til að ná bata eða tökum á sjúkdómum, heilsusamlegt mataræði og hreyfingu, mýtur þegar kemur að heilsu og fleira. Á Íslandi greinast árlega 15-20 konur með leghálskrabbamein og 3-5 deyja árlega vegna þess. Áhrifin eru auðvitað mikil á fjölskyldur, aðstandendur, samfélagið og atvinnulífið og meðferðin kostar gríðarlega mikið. Sirrý Ágústsdóttir er stofnandi Lífskrafts og hefur greinst með leghálskrabbamein tvívegis. Hún kom í þáttinn og sagði okkur frá Lífskrafti, sinni reynslu og markmiðinu að Ísland verði fyrsta þjóðin í heiminum til að útrýma leghálskrabbameini. Við forvitnuðumst svo að lokum um arabíska menningu sem er fagnað með tónlist og dansi í Kramhúsinu þessa vikuna. Friðrik Agni Árnason skipuleggur hátíðina Arabískar Nætur í Reykjavík, ásamt Írisi Stefaníu, þar sem þau vilja sýna þennan fjarræna menningarheim í jákvæðu ljósi. Við heyrðum í Friðrik í dag. Tónlist í þættinum í dag: Don't Try to Fool Me / Jóhann G. Jóhannsson (Jóhann G. Jóhannsson) In My Life / The Beatles (Lennon & McCartney) Missisippi / Cactus Blossom Men Nazra / Nancy Ajram (Ziad Jamal) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Þriðjudagur 9. september Lagaleg álitaefni, heimsmálin, fjárlög, flughávaði og listrænir feðgar Við hefjum leik á liðnum Réttur er settur. Gísli Tryggvason lögmaður ræðir fréttir í samhengi við lagaleg álitaefni. Í dag verður drepið á Eurovision, rétti rjúpnaveiðimanna til veiða, ólíkra stjórnarskráa nágrannalanda og fleira. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Vilhjálmur Hilmarsson hagfræðingur Visku ræða við Gunnar Smára um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar, það sem er gott í því og vont og það sem vantar í frumvarpið. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir um heimsmálin við Gunnar Smára og afstöðu ríkisstjórnarinnar til þeirra. Er það hagur Íslands að setja á refsitolla á Kína og Indland? Hvaða áhrif munu ólíkar áherslur Bandaríkjanna og Evrópuríkjanna innan Nató hafa? Það er ekki á hverjum degi sem fjölskyldumeðlimir leika listir sínar í sama galleríi. Feðgarnir Hlynur Hallsson og Númi Hlynsson setja upp sameiginlega myndlistarsýningu fyrir norðan á Akureyri, við ræðum við þá. Við endum þáttinn á umræðu um stóraukið einkaflug við Reykjavíkurflugvöll, ekki síst þyrluflug. Ólafur Hjálmarsson hljóðverkfræðingur segir mörg álitamál í þeim efnum, rannsóknir sýna að viðhorf til flugs skiptir miklu hvernig íbúar í grennd upplifa hávaða. Þannig er ekki ólíklegt að úrsýnisflug vegna eldgoss valdi meiri pirringi og annars konar líðan hjá íbúum en björgun mannslífs.
Are you enjoying this? Are you not? Tell us what to do more of, and what you'd like to hear less of. The Reykjavík Grapevine's Iceland Roundup brings you the top news with a healthy dash of local views. In this episode, Grapevine publisher Jón Trausti Sigurðarson is joined by Heimildin journalist Aðalsteinn Kjartansson, and Grapevine friend and contributor Sindri Eldon to roundup the stories making headlines in recent weeks. On the docket this week are: ✨ An Italian academic, Roberto Luigi Pagani who has taught Icelandic, and how to read old Icelandic manuscripts at the University of Iceland and lived here since 2014, was refused citizenship because he hasn't passed a test in Icelandic.✨The minister of finance, Daði Mar Kristófersson, is introducing next year's budget this morning. The plan is to run a 15 billion ISK deficit next year, but the plan is to end the deficit in 2027.✨Morgunblaðið reported this morning that the 40% increase in applications of foreign students who also need a residence permit, may be linked to numerous TikTok videos, promoting the fact that it is free to attend university in Iceland, and furthermore that students can bring their families with them while attending studies in Iceland. The Grapevine has received numerous emails from students who applied to study at the University of Iceland this semester, but whose residence permit was not processed in time for them to attend. ✨On Monday last week, RÚV decided it was time to platform MP and former podcast bro, Snorri Másson, who's been maintaining in interviews that there is no freedom of speech with regards to discussing trans-rights and policies in Iceland. RÚV brought him on to debate Þorbjörg Þorvaldsdóttir, the spokesperson for Iceland's National Queer Organizations. What followed were 20 minutes of Snorri playing victim, while making no solid points in the debate and constantly interrupting Þorbjörg. The following day it was reported that the Police's special forces had kept a watch on Snorri's house that night, for security reasons, and Snorri then issued a statement that the whole thing “proved” his point that no freedom of speech existed regarding the discussion of trans issues in Iceland.Totally unrelated, RÚV premiered a new documentary series called Hate. Which is about “the rise of hate speech in Iceland and the backlash that has occurred in the struggles of various minority groups in recent years.”✨Saturday saw a protest against “genocide” take place all over Iceland; in Reykjavík, Ísafjörður, Egilsstaðir, Akureyri, Stykkishólmur, Húsavík and Hólmavík. About 185 different organizations were behind the------------------------------------------------------------------------------------------SHOW SUPPORTSupport the Grapevine's reporting by becoming a member of our High Five Club: https://steadyhq.com/en/rvkgrapevine/You can also support the Grapevine by shopping in our online store: https://shop.grapevine.is------------------------------------------------------------------------------------------ This is a Reykjavík Grapevine podcast.The Reykjavík Grapevine is a free alternative magazine in English published 18 times per year, biweekly during the spring and summer, and monthly during the autumn and winter. The magazine covers everything Iceland-related, with a special focus culture, music, food and travel. The Reykjavík Grapevine's goal is to serve as a trustworthy and reliable source of information for those living in Iceland, visiting Iceland or interested in Iceland. Thanks to our dedicated readership and excellent distribution network, the Reykjavík Grapevine is Iceland's most read English-language publication. You may not agree with what we write or publish, but at least it's not sponsored content.www.grapevine.is
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Rakel Sveinsdóttir ritstjóri Atvinnulífsins á Vísi um vinnumaka Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra um fjárlög næsta árs Símatími Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis um skattahækkanir í fjárlagafrumvarpinu Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður Morgunblaðsins í Noregi um þingkosningar þar í landi Arnar Pálsson erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði við HÍ Eru kynin tvö?
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Róbert Guðfinnsson athafnamaður um aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði Hjörtur J. Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur um uppgang AfD í Þýskalandi Símatími Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins um hlutfall erlendra ríkisborgara í íslenskum fangelsum Skúli Helgason, formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkur, um íþrótta- og frístundastyrki sem ekki eru nýttir Hjónin Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Guðmundur R. Einarsson efna til bökunarmaraþons á Karsnesi til þess að styðja Bergið headspace Ágúst Orri Arnarson, íþróttafréttamaður um landsleik Íslands og Aserbæsjan í undankeppni HM í fótbolta karla
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Alma Björk Hafsteinsdóttir, formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn um ákvörðun eigenda Ölvers Ólafur Adolfsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar Símatími Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins um svar frá fjármálaráðherra um kostnað ríkisins vegna áfalla og hamfara Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals í körfubolta og fyrrum aðstoðarþjálfari íslanska landsliðsins Sveinbjörn Finnson aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um nýja atvinnustefnu Gunnar Hilmarsson fatahönnuður um Giorgio Armani Ernst Backman í Sögusafninu
If I could go back to my very first trip to Iceland in 2013, knowing what I know now after living here for over nine years and traveling extensively around the country, there are three major things I would do differently. And I think these are going to help you as you're planning your own adventure here. 1. Understanding how Daylight Hours Impact Travel Plans in Iceland When I came here for the first time, I knew the days were shorter in winter, but I wasn't prepared for how short they were. Imagine only having four hours of daylight in December, with the sun rising around 11 a.m. That completely changes how much you can see and do in a day. Had I planned with that in mind, I could've maximized my time so much better. 2. Take Driving Distances around Iceland in to Consideration While Planning This one surprised me the most. Iceland looks small on a map compared to other countries, but trust me, it's not as quick to get around as you think. For example, the stunning Stuðlagil canyon in East Iceland? It's about a seven-and-a-half-hour drive from Reykjavík. That's just one of the hundreds of incredible places you might want to see. If you don't account for drive times, you'll either be rushed or miss out on places you were hoping to experience. 3. Building Flexibility into Your Plan Icelandic weather can change dramatically no matter the season. A severe windstorm or heavy snow could shut down access to an area, which means your plans may need to pivot. The good news is, with the right approach, you can build in alternatives, so your trip is still amazing even if the weather forces you to adjust. Expert Help for Your Planning Your Trip to Iceland Now, these are just a few of the things I'll be diving into in my Iceland Trip Planning Workshop happening on October 4th. In this one-hour live, interactive session, I'll walk you through a proven framework for creating your own 5-day itinerary in Iceland—without spending hours scrolling blogs and piecing together random tips from social media.In just one hour, you will:✅ Cut through the confusion and know exactly where to start✅ Learn a proven framework for planning any 5-day Iceland trip✅ Get insider tips from someone who actually lives in and travels around Iceland✅ Walk away with practical steps you can put into action immediately What's included in the Live Iceland Trip Planning Workshop A one-hour live, interactive planning session with meReplay access for up to 16 days afterwardPractical steps to build an itinerary that fits your personal travel styleFun giveaways of Iceland-related prizes during the live sessionPlus, a 15% discount code for My Iceland Map, which has over 300 of my personal recommendations of what to do and see around the countryUse this link to save your seat at the workshop - https://all-things-iceland.teachable.com/p/iceland-trip-planning-workshopAnd because I love to reward action-takers, the first 50 people to register will get 15% off the workshop price with the code “Save15”.So if you've been dreaming of Iceland but feel overwhelmed with where to start, this workshop will save you time, stress, and confusion—and help you make the most out of your trip. Random Fact of the Episode I had no idea at the time in 2013 that I would for sure move to Iceland but I do know that the visit left such a profound impact on me that I was adamant about visiting again in June of 2014. Icelandic Word of the Episode Námskeið - course or in this case I am using it for workshop, such as the Iceland Trip Planning Workshop Share this with a friend Facebook Email Threads Let's Be Social Youtube Instagram Tiktok Facebook Þakka þér kærlega fyrir að hlusta og sjáumst fljótlega.
In Part 3, we're wrapping up our Virgin Voyages England to Iceland & Norway cruise with the moments that honestly made this a life-changing trip. This wasn't just Reykjavík, we got to see Jökulsárlón Glacier Lagoon, the Blue Lagoon, Diamond Beach, black sand beaches, and more!We're sharing the spots that completely blew us away, the surprises along the way, and the memories we'll be talking about forever. Plus, we'll give you our final thoughts on the full itinerary, what we'd do differently, and if this was truly the best Virgin Voyages cruise we've ever taken!If Iceland's on your bucket list, this episode will show you exactly why this sailing deserves a spot at the very top!Shop Virgin Voyages essentials! Click hereJoin us for Girls Gone Cruisin'! Click here: https://fabulousadventurestravel.com/girls-gone-crusin/Ready to Sail? Get a deal here!Join my Facebook Group:https://www.facebook.com/groups/virginvoyagestipsanddealsFollow me on Social Media:Facebook: https://www.facebook.com/FabulousAdventurestravelcompanyInstagram: https://www.instagram.com/samanthastravels Follow Kelly: https://www.facebook.com/kellyfabulousadventurestravel
Þingsetning verður á þriðjudag. Síðasta þingi lauk með hvelli þegar umræðunni um veiðigjaldsfrumvap ríkisstjórnar var slitið. Hefur tekist að bera klæði á vopnin eða mæta þingmenn til leiks í vígahug? Sigmar Guðmundsson og Ólafur Adolfsson fara yfir stöðuna. Þjóð gegn þjóðarmorði heitir fjöldafundur sem boðaður hefur verið á sex stöðum á landinu á morgun; Reykjavík, Stykkishólmi, Ísafirði, Akureyri, Húsavík og Egilsstöðum. Þetta er fundur yfir hundrað og sextíu samtaka og félaga þar sem stríðsrekstri Ísraelsstjórnar á Gaza verður mótmælt og þess krafist að íslensk stjórnvöld stígi fastar til jarðar.
We recap our favorite years of school, Bailey soapboxes about clowning, and we hear from jolly ol' Iceland.
Næsta sunnudag stendur Þjóðræknisfélag Íslendinga fyrir Þjóðræknisþingi í Reykjavík, en markmið félagsins er að efla tengsl, samhyggð og samstarf milli Íslendinga heima og erlendis, fólk af íslenskum ættum í Norður-Ameríku. Guðrún Ágústsdóttir, formaður félagsins og Pála Hallgrímsdóttir sem er í stjórn félagsins komu í þáttinn og sögðu okkur betur frá þinginu og félaginu. Valdimar Þór Svavarsson ráðgjafi mun vera með okkur á fimmtudögum í haust með það sem við köllum Mannleg samskipti. Við kynntumst Valdimari í dag og hvar hans reynsla liggur og fórum með honum yfir það sem hann mun taka fyrir næstu fimmtudaga, til dæmis margar hliðar meðvirkni og í rauninni hvað meðvirkni er. Áföll og afleiðingar áfalla og margt fleira, sem einmitt getur haft áhrif á samskipti okkar við annað fólk, innan fjölskyldna, í ástarsamböndum, á vinnustaðnum og í rauninni út um allt. Mynstur sem við þróum, af ýmsum ástæðum, í æsku fylgja okkur í gegnum lífið og litar öll okkar samskipti við annað fólk. Hlustendur geta svo jafnvel sent spurningar á mannlegi@ruv.is sem Valdimar Þór mun gera sitt besta við að svara næstu fimmtudaga. Uppskriftabókin er nýr matreiðsluþáttur þar sem Solla Eiríks heimsækir konur sem hafa áratuga reynslu af matargerð og fær að kíkja í uppskriftarbækur þeirra. Uppskriftabókin eru þættir sem flétta saman matarhefðum okkar við nýsköpun og náttúruauð, með það að markmiði að miðla þekkingu á milli kynslóða. Sunneva Ása Weisshappel leikstýrir þáttunum og hún kom ásamt Sollu í þáttinn í dag, en í fyrsta þættinum koma við sögu kindakæfa og sápa. Tónlist í þættinum í dag: Garden party / Mezzoforte (Eyþór Gunnarsson) Peaceful Easy Feeling / Eagles (Jack Tempchin) Slide on by / Hera Hjartardóttir (Hera Hjartardóttir) Út hjá Haga / Bubbi Morthens (Carl Michael Bellman, íslenskur texti Hjörtur Pálsson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra vegna hertra reglna þegar kemur að nálgunarbanni Símatími Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður um CE vottaða glugga Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og ritari Heimssýnar Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur um fund Pútíns XI Jiping Kim Yong UN og Modri Tobba Marinós um hvort Pamela Anderson og Liam Neeson séu hætt saman
Jón Baldur Hlíðberg teiknari hefur alla tíð verið hugfanginn af fuglum. Hann fékk sinn fyrsta kíki átta ára gamall og byrjaði um svipað leyti að færa náttúruna á blað. Það tók hann samt langan tíma að átta sig á því að teikningu gæti hann lagt fyrir sig. Hann sótti námskeið við Myndlistaskólann í Reykjavík og við Myndlista- og handíðaskólann en fann svo sína tækni sjálfur og hefur verið að þróa hana síðan. Í dag er Jón Baldur okkar fremsti náttúrulífsteiknari og eftir hann liggja bækur um fugla, hvali, fiska, spendýr, kynjaverur og flóru Íslands, verk sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018. Jón Baldur segist hafa grátið eins og barn þegar hann fékk bókina fyrst í hendur en hún var mörg ár í vinnslu. Í dag kallar hann sig fagmann en roðnar ef hann er kallaður listamaður. Meira um það í Víðsjá dagsins, en einnig leit að grasi í Pétursey, áhrif gervigreindar, innsæi, kulnun, tískusveiflur, þrautseigja og þolinmæði.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ingileif Friðriksdóttir, fyrrum dagskrárgerðarmaður og núverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra um réttindabaráttu samkynhneigðra og bakslag í umræðunni Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra kynnti í dag ásamt umhverfis og loftslagsráðherra kerfisbreytingar þar sem fækka á eftirlitsaðilum úr ellefu í tvo. Símatími Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur - Kastljós gærdagsins Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar um nýja vefsíðu þar sem spurningum um mögulega aðild er svarað Tómas Steindórsson á Eurobasket Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar og verkefnastjóri Ljósanætur
Are you enjoying this? Are you not? Tell us what to do more of, and what you'd like to hear less of. The Reykjavík Grapevine's Iceland Roundup brings you the top news with a healthy dash of local views. In this episode, Grapevine publisher Jón Trausti Sigurðarson is joined by Heimildin journalist Aðalsteinn Kjartansson, and Grapevine friend and contributor Sindri Eldon to roundup the stories making headlines in recent weeks. On the docket this week are: ✨Independence Party members in Reykjavík city council suggested that Reykjavík should design it's own “Peace Flag” and use that instead of flags such as the Ukrainian flag or the Palestinian flag when condemning war and showing support. Sólveig Anna Jónsdóttir, the chairman of Efling, the largest union in Iceland called the suggestion “woke” and useless, and went on to talk about Yoko Ono's artwork in Viðey Island, the Peace Tower, as also woke and useless. ✨The ATM heist in Mosfellsbær has been solved. The perpetrator — a man in his forties — has confessed to stealing the ATM, which was found late last week near where it was stolen, in Hólmsheiði. The 22 million ISK in cash in the ATM were still there. The man in question also confessed to stealing bags of cash in Kópavogur last year, and is furthermore a witness in the so called Þorlákshöfn case.✨The Independence Party has put forth a new chairman of their parliamentary party. The new chairman is Ólafur Adolfsson, a new MP. He'll be replacing Hildur Sverrisdóttir, who oversaw this springs historical filibuster. This change has been publicly celebrated by members of the ruling coalition. The new chairman has said that the public is “tired of filibustering”. ✨A cat was rescued from a Tesla in Seltjarnarnes this weekend. The owner of the car had apparently locked himself out of the car, and the cat in the car, and was — when the police arrived on the scene — trying to open up the Tesla using different methods. The police helped the owner to open up the back of the car and getting to the cat by removing parts of the front of the car to get to the luggage storage, gave the cat some dried fish to calm it down, and finally rescued it.✨The coast guard's helicopter picked up a woman with a broken bone, by Glymur waterfall in Hvalfjöður, west Iceland, on Saturday. Furthermore, on Saturday, the SARS conducted an extensive search in Grímsnes looking for a 12 year old boy, who was visiting Iceland with his family. The boy was found. ✨ The potential collapse of the Atlantic AMOC system was back in the news last week. The AMOC is an abbreviation of the phrase “Atlantic meridional overturning cir------------------------------------------------------------------------------------------SHOW SUPPORTSupport the Grapevine's reporting by becoming a member of our High Five Club: https://steadyhq.com/en/rvkgrapevine/You can also support the Grapevine by shopping in our online store: https://shop.grapevine.is------------------------------------------------------------------------------------------ This is a Reykjavík Grapevine podcast.The Reykjavík Grapevine is a free alternative magazine in English published 18 times per year, biweekly during the spring and summer, and monthly during the autumn and winter. The magazine covers everything Iceland-related, with a special focus culture, music, food and travel. The Reykjavík Grapevine's goal is to serve as a trustworthy and reliable source of information for those living in Iceland, visiting Iceland or interested in Iceland. Thanks to our dedicated readership and excellent distribution network, the Reykjavík Grapevine is Iceland's most read English-language publication. You may not agree with what we write or publish, but at least it's not sponsored content.www.grapevine.is
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Viltu finna milljarð Skoðanapistill Gunnar Pétur Haraldsson viðskiptafræðingur Vésteinn Örn Pétursson um Gufunesmálið Símatími Sigríður Mogensen - sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur um veðrið Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar um uppsagnir tengdum sjávarútvegnum
Öll viðtöl úr þætti dagsins ásamt símatíma: Steinn Jóhannsson Forstöðumaður Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar - Sigrún Jónína Baldursdóttir sérfræðingur í læsi Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum Símatími Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður Öryrkjabandalagsins Halldór Óli Kjartansson - Almannatengsl og markaðssókn hjá Markaðsstofu Norðurlands Erna Magnúsdóttir framkvæmdastýra Ljóssins og Regína Björk Jónsdóttir sem útskrifaðist nýlega úr þjónustu Ljóssins
In Part 2 we finally made it to Iceland and wow, this was the highlight of the cruise. After a relaxing sea day and a quick stop in Lerwick, Shetland Islands, we sailed into Akureyri, where the excursions were some of the best we've ever done. Think rushing down river rapids, visiting Icelandic ponies, and standing in front of incredible waterfalls!From there, we headed to Ísafjörður, a small town tucked between dramatic fjords that instantly felt like stepping into another world. Between the scenery, the fresh air, and the charm of the town itself, this stop completely surprised us!Just like Part 1, we're talking through what was worth it, what wasn't, and what we'd do differently if we went back. If you've ever thought about booking a Virgin Voyages Northern Europe cruise, this episode will give you a feel for what exploring Iceland by ship is like!Stick around for Part 3, where we wrap it all up with Reykjavík, our final thoughts, and what we'd change next time!Shop Virgin Voyages essentials! Click hereJoin us for Girls Gone Cruisin'! Click here: https://fabulousadventurestravel.com/girls-gone-crusin/Ready to Sail? Get a deal here!Join my Facebook Group:https://www.facebook.com/groups/virginvoyagestipsanddealsFollow me on Social Media:Facebook: https://www.facebook.com/FabulousAdventurestravelcompanyInstagram: https://www.instagram.com/samanthastravels Follow Kelly: https://www.facebook.com/kellyfabulousadventurestravel
Kennaranámið er í stöðugri deiglu og hlusta verður á gagnrýnisraddir stúdenta um uppbyggingu þess segir Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Skólarnir eru að byrja þessa dagana og í vesturbæ Reykjavíkur stendur Menntavísindasviðið á tímamótum, starfsemi þess er að hefjast á nýjum stað á Sögu. Iðnaðarmenn eru enn að störfum hér og þar í húsinu en Kolbrún Þorbjörg fagnar flutningnum. Menntavísindasviðið varð til þegar Kennaraháskólinn sameinaðist Háskóla Íslands 2008. Innviðaráðherra kynnti framtíðarsýn sín í samgöngumálum á Innviðaþingi í morgun og fór yfir þær framkvæmdir á innviðum landsins sem eru honum efst í huga - hann boðar nýja samgönguáætlun, vill byrja að bora, moka og sprengja sem allra fyrst, hefja framkvæmdir við Sundabraut og stofna innviðafélag til að halda utanum fjármögnun stærri samgönguframkvæmda.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ögmundur um Guðmundar og Geirfinns málið Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður netöryggissveitar cert-is er Ísland skjól fyrir netglæpamenn og vafasama netstarfsemi Símatími Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra um nýtt leigubílafrumvarp og innviðaskuld í vegakerfinu Jóhannes Rúnarsson - framkvæmdarstjóri Strætó Ólafur Arnar Jónsson forstöðumaður nærsamfélags og náttúru hjá Landsvirkjun Páll Þorsteinsson fyrsti dagskrárstjóri Bylgjunnar á 39 ára afmælisdeginum
Samfestingadýrin Siggi Gunn og Margrét Maack skiptu með sér Popplandi dagsins. Sigggi fór yfir hæst metnu trommuleikara heims, þá ekki engilega út frá listfengi heldur út frá netvirði. Árni Matt og Júlía Aradóttir rýndu í plötu vikunnar, Víddaflakk með Sign. Fleetwood Mac – Big Love. Mugison – Stóra stóra ást. Talking Heads – Road to Nowhere. David Byrne, Ghost Train Orchestra – Everybody Laughs. 10cc – Good Morning Judge. Hárún – Sigli með. Ringo Starr – It Don't Come Easy. Phil Collins – Something Happened on the Way to Heaven. My Morning Jacket – Time Waited. My Morning Jacket – Everyday Magic. Baraflokkurinn – Watch That Cat. Chappell Roan – The Subway. Manic Street Preachers – If You Tolerate This Your Children Will Be Next. Marvin Gaye – Mercy Mercy Me (The Ecology). St. Paul & The Broken Bones – Sushi and Coca-Cola. Jóhann Egill Jóhannsson – Lífsmynd. Modjo – Lady (Hear Me Tonight). Mark Ronson, Raye – Suzanne. Þú og Ég – Í Reykjavíkurborg. Berndsen & Bubbi – Úlfur Úlfur. Minnie Riperton – Les Fleurs. Hjaltalín – We Will Live for Ages. Ed Sheeran – Sapphire. Tyler, The Creator – Ring Ring Ring. Flott – L'amour. Sign – Stjörnuhrap. Sign – Bylgjur. Sign – Vesturátt. Sign – Einu sinni enn. Beck – Loser. Lady Gaga – Abracadabra. Páll Óskar Hjálmtýsson, Urður Hákonardóttir, Benni Hemm Hemm – Valentínus. Pláhnetan – Funheitur (Geimdiskó). Herra Hnetusmjör – Vitleysan eins. Bonde do Rolê – Solta o Frango. Clara La San – Talking to You (Bonus Track WAV). Billie Eilish – Birds of a Feather. The Black Keys – No Rain, No Flowers. Anna Richter – Allt varð svo hljótt. Gorillaz – Feel Good Inc. Benson Boone – Mr. Electric Blue. Jace Everett – Bad Things. Bastille – Laura Palmer. Una Torfadóttir – Fyrrverandi. Purple Disco Machine – In the Dark. Wet Leg – Chaise Longue. Jeff Who? – She's Got the Touch.
Matthías Hemstock fór að tromma 9 ára gamall og hefur starfað við tónlistarflutning í fjóra áratugi. Hann fór fljótt að spá í áferð og segist ekki bara hafa áhuga á trommunum, heldur fyrst og fremst á hljóði. Verkefnavalið hefur endurspeglað þessa hugsun og spannar gífurlega vítt svið, allt frá rokki og poppi til klassískrar tónlistar, þó jazz- og spunatónlist hafi verið rauður þráður frá námsárunum við tónlistarskóla FÍH og í Berklee háskóla í Bandaríkjunum. Nú er Jazzhátíð í Reykjavík komin á fullt flug og Víðsjá flýgur með, þessi auðmjúki og fjölhæfi trommuleikari er gestur svipmyndar í dag.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingamiðlun um einveru Kári Stefánsson læknir og fyrrverandi forstjóri og stofnandi ÍE um persónusniðna heilbrigðisþjónustu Símatími Daníel O Einarsson leigubílstjóri og formaður bifreiðastjórafélagsins Frama Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulagsráðs Reykjavíkur Ingi Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar um EM
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Vésteinn Örn Pétursson og Jón Þór Stefánsson um Gufunesmálið Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður um dóm Mannréttindadómstólsins Símatími Sigurður Ingi um leigubílamarkaðinn Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Hugi Halldórsson um bragðefni í nikótín vörum Thelma Christel Kristjánsdóttir lögmaður og einn stofnenda Jónsbókar punktur ie
Are you enjoying this? Are you not? Tell us what to do more of, and what you'd like to hear less of. The Reykjavík Grapevine's Iceland Roundup brings you the top news with a healthy dash of local views. In this episode, Grapevine publisher Jón Trausti Sigurðarson is joined by Heimildin journalist Aðalsteinn Kjartansson, and Grapevine friend and contributor Sindri Eldon to roundup the stories making headlines in recent weeks. On the docket this week are: ✨Two young women, who were working at the Icelandic championships in Rallycross on Krýsuvík road on Saturday, were injured when one of the participating cars flipped over, upp a small hill, and ran them over. Their injuries were not reported as critical.✨An ATM was stolen in the Reykjavik suburb of Mosfellsbær on Tuesday. Two are in custody, a woman in her thirties and a man in his forties. Around 20 million ISK were in the ATM. The ATM was stolen with the help of an excavator, but the ATM itself is yet to be located, along with the cash.✨Last weekend saw both Culture Night happening in Reykjavík, and the annual Reykjavík Marathon with a record of over 16.000 participants. ✨A couple, living in Laugardalur, Reykjavík, woke up with a rat in their bed on Tuesday morning. The woman who lives whose apartment the rat raided, said that her partner had woken her up told her there was a rat in the house, asked her to take their kids outside, and then finished off the rat with a cutting board. An exterminator interviewed in relations to the story said it was very uncommon for rats do crawl into people beds, and said he'd only heard of two such cases in Iceland in the past 13 years.✨The Reykjavík Grapevine reported on trouble that international students were having with having their resident permits cleared with the Directorate of Immigration in Iceland. The explanation for this seems to be first, that there is a 40% increase in foreign students who've been admitted for University studies in Iceland, who need a resident permit to begin the studies. A third of the applications were submitted after a 1. June deadline, and the explanation for that is, that many students were only admitted by universities in late May, giving them a limited timeframe to get their residents permit applications in order.------------------------------------------------------------------------------------------SHOW SUPPORTSupport the Grapevine's reporting by becoming a member of our High Five Club: https://steadyhq.com/en/rvkgrapevine/You can also support the Grapevine by shopping in our online store: https://shop.grapevine.is------------------------------------------------------------------------------------------ This is a Reykjavík Grapevine podcast.The Reykjavík Grapevine is a free alternative magazine in English published 18 times per year, biweekly during the spring and summer, and monthly during the autumn and winter. The magazine covers everything Iceland-related, with a special focus culture, music, food and travel. The Reykjavík Grapevine's goal is to serve as a trustworthy and reliable source of information for those living in Iceland, visiting Iceland or interested in Iceland. Thanks to our dedicated readership and excellent distribution network, the Reykjavík Grapevine is Iceland's most read English-language publication. You may not agree with what we write or publish, but at least it's not sponsored content.www.grapevine.is
Atli Freyr Hjaltason, þjóðfræðingur, segir frá útgáfu á Danslögum Jónasar, handriti frá árinu 1864 sem inniheldur 50 danslög skrifuð fyrir fiðlu af Jónasi Helgasyni. Jónas var vinsæll dansundirleikari í Reykjavík á síðari helming 19. aldar og lék víða fyrir dansi. Mögulega hafa einhver danslaga Jónasar lifað nógu lengi til að hafa verið leikin í félagsheimilum landsins. Svo ótal margt fer fram í þessum byggingum sem oft á tíðum eru kjarninn í samfélögum landsbyggðarinnar. Þessi félagsheimili eru einmitt rauði þráðurinn í ljóðabók sem kom út í vor, Félagslandi eftir Völu Hauks. Þetta er fyrsta ljóðbók Völu en hún hlaut Ljóðstaf Jóns úr vör í fyrra. Vala mætir í hljóðstofu, en auk þess rýnir Trausti Ólafsson í leikverkið 40.000 fet, sem frumsýnt var í Tjarnarbíói fyrir helgi.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri um Gufunesmálið Símatími Aldís Rún Lárusdóttir sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari um rektor HÍ Stefán Þorri Helgason sálfræðingur hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni Friðrik Larsen lektor í HÍ með doktorsgráðu vörumerkasérfræðingur
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Helgi Hrafn Gunnarsson fyrrverandi þingmaður Pírata um íslenskt mál Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri og aðstoðarmaður fomanns Miðflokksins Símatími Helga Þórisdóttir forstjóri persónuverndar Hvað mega fyrirtæki ganga langt í Jón Ármann Steinsson bókaútgefandi um Geirfinnsmálið Leitin að Geirfinni Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppasérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun um sveppi
Doc, Hjálmar Örn og hinn eini sanni Gunni Birgis
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Kjósarhrepps, ræddi við okkur um skráningu á lögheimili í frístundahúsum. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, ræddi við okkur vítt og breitt um menntakerfið. Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka, ræddi við okkur um Reykjavíkurmaraþonið, efnahaginn og krónuna. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, ræddi við okkur um umferðina. Katrín Þórarinsdóttir, yfirlæknir gigtarlækninga á göngudeild Landspítala, ræddi við okkur um gigt og Reykjavíkurmaraþonið. Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Beint frá býli og smáframleiðenda
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Herdís Stargaard hjá Miðstöð slysavarna barna Frú Halla Tómasdóttir um gervigreindina Símatími Benjamín Julian verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri samtaka iðnaðarins um fasteignamarkaðinn Björg Jónsdóttir verkefnastjóri Menningarnætur í Reykjavík Bjarki Gunnlaugsson um stöðu Alexanders Ísak leikmanns Newcastle
Heiða Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri sölu, þjónustu og markaðsmála hjá Orkusölunni, ræðir meðal annars bakgrunn sinn, starfsemi Orkusölunnar og markaðssetningu á raforkumarkaði. Bakgrunnur Heiðu Ólst upp á höfuðborgarsvæðinu (Fossvogur, Seltjarnarnes, Garðabær). Sterk tenging við Mývatnssveit Menntun: Fjölbrautaskóli Garðabæjar Húsmæðraskólinn á Sóleyjargötu BA í sálfræði frá Háskóla Íslands Meistaranám í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá HÍ Starfsferill: Birtingahúsið - þrjú ár Markaðsstjóri Jarðbaðanna við Mývatn (2017) Markaðsstjóri Orkusölunnar (2019) Framkvæmdastjóri sölu, þjónustu og markaðsmála hjá Orkusölunni (núverandi) Um Orkusöluna Orkusalan framleiðir og selur raforku til heimila og fyrirtækja um land allt Stofnuð í kjölfar reglugerðarbreytingar 2003 sem aðskildi dreifiveitur og söluveitur. Í eigu RARIK (dreifiveita) Orkusalan á sex virkjanir en framleiðir aðeins 30-40% af því sem þeir selja, kaupa rest frá Landsvirkjun. 34-35 starfsmenn, þar af margir í virkjunum. Starfsstöðvar í Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum Níu raforkusalar keppa á markaði í dag
AB VARAHLUTIR - BÍLJÖFUR - BÍLAPUNKTURINN - Á FERÐ OG FLUGI - TORFÆRUAPPIÐBragi og Gunnar Karl fjalla um Orku Rallý Reykjavík. Annar eins sekúnduslagur á toppnum í svona löngu ralli hefur sjaldan sést og Íslandsmótin gal opin!Mynd: GamliFeitiBitriGaurinn
Menningarnótt verður haldin í Reykjavík á laugardaginn. Í skugga hörmulegs atburðar á hátíðinni í fyrra, þegar 17 ára stúlka var stungin til bana, hefur Reykjavíkurborg ákveðið að standa fyrir sérstöku átaki undir slagorðinu "Verum klár". Vaxtaákvörðun verður kynnt á morgun, Finnbjörn Hermannsson forseti Alþýðusambands Íslands telur að svigrúm sé til að lækka háa vexti en fleira þurfi til að leysa úr húsnæðisvanda. Ekki síst þurfi að útvega nýjar lóðir svo hægt sé að byggja hagkvæmara húsnæði.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Freyr Ólafsson framkvæmdastjóri Parka Albert Jónsson fyrrum sendiherra Íslands í Rússlandi og Bandaríkjunum og sérfræðingur í alþjóðamálum Símatími Theodór Carl Steindórsson framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og stafrænna lausna Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulagsráðs Reykjavíkur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur fjallað um skipulagsmál í 30 ár Björn Rúnar Lúðvíksson er prófessor í ónæmisfræði og framkvæmdastjóri
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ólafur Ingi Heiðarsson teymisstjóri hjá Dýraþjónustu Reykjavíkurborgar Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins Símatími Trausti Hafliðason ritstjóri Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður um umgengnistálmanir Guðni Ágústsson um Njáluvöku Svava Sól Matthíasdóttir lögfræðingur hjá LEX lögmannsstofu svava.sol@gmail.com
Today's show is sponsored by: Delta Rescue Delta Rescue is one the largest no-kill animal sanctuaries. Leo Grillo is on a mission to help all abandoned, malnourished, hurt or suffering animals. He relies solely on contributions from people like you and me. If you want to help Leo to continue his mission of running one of the best care-for-life animal sanctuaries in the country please visit Delta Rescue at: https://deltarescue.org/ Boll & Branch The key to wellness starts with a good night's sleep. Making your night's sleep better starts with quality sheets. Boll & Branch's sheets start unbelievably soft and get softer over time. Boll & Branch sheets are made with the finest 100% organic cotton in a soft, breathable, durable weave. If you're looking for sheets that last, feel amazing, and help you sleep better, Boll & Branch is where it's at. Feel the difference an extraordinary night's sleep can make with Boll & Branch. Just head to https://www.bollandbranch.com/SPICER for 15% OFF and FREE SHIPPING. The Alaska Summit has concluded and President Trump stated emphatically that he is seeking a complete end to the war in Russia-Ukraine. The meeting didn't seem to have any immediate results but like Ronald Reagan's Reykjavík Summit the results came in the days and weeks after which ultimately ended the cold war. After all, it was President Biden's comment about a 'minor incursion' that emboldened Putin on the invasion of Ukraine. President Trump is here cleaning up a mess he didn't create even as Putin says he wouldn't of invaded if Trump was our president. Retired Department of Defense Intel Operative Tony Shaffer is here to unpack everything happening with Russia and how this all might pay out. Featuring: Tony Shaffer President | Project Sentinel Former Department of Defense Intel Operative ------------------------------------------------------------- 1️⃣ Subscribe and ring the bell for new videos: https://youtube.com/seanmspicer?sub_confirmation=1 2️⃣ Become a part of The Sean Spicer Show community: https://www.seanspicer.com/ 3️⃣ Listen to the full audio show on all platforms: Apple Podcasts: https://podcasts.apple.com/us/podcast/the-sean-spicer-show/id1701280578 Spotify: https://open.spotify.com/show/32od2cKHBAjhMBd9XntcUd iHeart: https://www.iheart.com/podcast/269-the-sean-spicer-show-120471641/ 4️⃣ Stay in touch with Sean on social media: Facebook: https://facebook.com/seanmspicer Twitter: https://twitter.com/seanspicer Instagram: https://instagram.com/seanmspicer/ 5️⃣ Follow The Sean Spicer Show on social media: Facebook: https://facebook.com/seanspicershow Twitter: https://twitter.com/seanspicershow Instagram: https://instagram.com/seanspicershow Learn more about your ad choices. Visit megaphone.fm/adchoices
Are you enjoying this? Are you not? Tell us what to do more of, and what you'd like to hear less of. The Reykjavík Grapevine's Iceland Roundup brings you the top news with a healthy dash of local views. In this episode, Grapevine publisher Jón Trausti Sigurðarson is joined by Heimildin journalist Aðalsteinn Kjartansson, and Grapevine friend and contributor Sindri Eldon to roundup the stories making headlines in recent weeks. On the docket this week are: ✨Three caravans/trailers were blown up by strong winds on Holtavörðuheiði, a mountain road between the north and west of Iceland. Nobody was hurt, but SARS also had to help a group of motorcyclists off the mountain road, due to heavy winds. The weather on Friday also brought a thunderstorm to the west of Iceland. A rarity. ✨Egilsstaðir, a town in east Iceland saw the the thermostat reach 29,8 celsius on Saturday. That is the highest temperature recorded in Iceland this century, though it still does not pass the all time record of just over 30 degrees, recorded - also in the east - in 1939.✨A boulder fell on the the ring road road south of Eyjafjallajökull, in south of Iceland on Sunday. This spring, in the same area, a boulder hit a car, killing a woman who was visiting Iceland. The locals have for long complained about the safety of that stretch of road, but so far nothing has been done to amend it.✨Third of Icelanders pay for Spotify and the platform is almost responsible for 100% of streaming in Iceland. The Chairman of STEF (Composers' Rights Society of Iceland), Páll Ragnar Pálsson says STEF is not planning on withdrawing the the catalog of Icelandic music from the service, and points out individual artists can do that. He says that STEF is working with other composers' rights societies abroad in order to try to put some pressure on Spotify. But because of what? There are three reasons, first, the extremely low revenues that artists get for streaming. Second, the numerous fake artists that also skim money from streaming on Spotify, and which in some cases seems to have happened with Spotify's consent, and third, the recent move of Spotify's CEO into weapons development and manufacturing. ------------------------------------------------------------------------------------------SHOW SUPPORTSupport the Grapevine's reporting by becoming a member of our High Five Club: https://steadyhq.com/en/rvkgrapevine/You can also support the Grapevine by shopping in our online store: https://shop.grapevine.is------------------------------------------------------------------------------------------ This is a Reykjavík Grapevine podcast.The Reykjavík Grapevine is a free alternative magazine in English published 18 times per year, biweekly during the spring and summer, and monthly during the autumn and winter. The magazine covers everything Iceland-related, with a special focus culture, music, food and travel. The Reykjavík Grapevine's goal is to serve as a trustworthy and reliable source of information for those living in Iceland, visiting Iceland or interested in Iceland. Thanks to our dedicated readership and excellent distribution network, the Reykjavík Grapevine is Iceland's most read English-language publication. You may not agree with what we write or publish, but at least it's not sponsored content.www.grapevine.is
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Sigurður Sigurbjörnsson ökukennari um kerrupróf Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra um stöðuna á leigubílamarkaðnum Símatími Jóhann Páll Jóhannsson Umhverfisráðherra Eldislax Atvinnuvegaráðherra Hanna Katrín Friðriksson um bílastæðamál, leigubílamál og Eldislaxinn Gummi Ben um tímabilið í enska boltanum
Ólöf Kristín er safnstjóri Listasafns Reykjavíkur
Are you enjoying this? Are you not? Tell us what to do more of, and what you'd like to hear less of. The Reykjavík Grapevine's Iceland Roundup brings you the top news with a healthy dash of local views. In this episode, Grapevine publisher Jón Trausti Sigurðarson is joined by Heimildin journalist Aðalsteinn Kjartansson, and Grapevine friend and contributor Sindri Eldon to roundup the stories making headlines in recent weeks. On the docket this week are: ✨Special forces deployed after football fans clash✨Iceland's first bank robbery solved✨Trump appoints a new ambassador to Iceland✨Israel's plans to occupy Gaza condemned✨Death at Reynisfjara beach------------------------------------------------------------------------------------------SHOW SUPPORTSupport the Grapevine's reporting by becoming a member of our High Five Club: https://steadyhq.com/en/rvkgrapevine/You can also support the Grapevine by shopping in our online store: https://shop.grapevine.is------------------------------------------------------------------------------------------ This is a Reykjavík Grapevine podcast.The Reykjavík Grapevine is a free alternative magazine in English published 18 times per year, biweekly during the spring and summer, and monthly during the autumn and winter. The magazine covers everything Iceland-related, with a special focus culture, music, food and travel. The Reykjavík Grapevine's goal is to serve as a trustworthy and reliable source of information for those living in Iceland, visiting Iceland or interested in Iceland. Thanks to our dedicated readership and excellent distribution network, the Reykjavík Grapevine is Iceland's most read English-language publication. You may not agree with what we write or publish, but at least it's not sponsored content.www.grapevine.is
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku og Veðurvaktinni Hanna Birna Valdimarsdóttir formaður og Hugrún Vignisdóttir varaformaður Samtaka um Pots á Íslandi Símatími Freyr Ólafsson framkvæmdastjóri Parka Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna Magnús Rannver Rafnsson verkfræðingur um Reynisfjöru út frá verkfræði Hólmfríður Kristjánsdóttir íbúi í Breiðholti
We're officially back for the 2025-26 Europa & Conference League campaigns, and as always, we're kicking things off with the 3rd qualifying rounds. The 1st legs were full of action, and we discuss some major upsets from old friends (Celje, Víkingur Reykjavík, AEK Larnaca), and new (Hibs, Shelbourne). Then we explore Cyrpus' remarkable European successes of late, why the Irish league is on the rise, if this is a breakout season for Scottish clubs, and speculate whether Malta is the next country to pop their cherry and qualify a team for European group stages for the very first time. We're also introduced to some clubs previously unfamiliar to us, including FC Polissya Zhytomyr, whose name we hopefully did not butchered to unreasonable degree. It feels good to be back – come hang! Cheers Joey O'Brien!
Since bursting onto the scene in 1993, Páll Óskar—also known as Paul Oscar—has been turning heads, moving hips, and breaking boundaries. He's not just a singer. He's a performer, a provocateur, a fearless icon who has never shied away from being exactly who he is—openly gay, genre-bending, and unapologetically fabulous.And let me tell you, he's not slowing down anytime soon. His music and style have evolved over the decades, but his bold spirit and commitment to authenticity have never wavered. Whether he's belting it out with the Iceland Symphony Orchestra or dancing down Reykjavík's Laugavegur during Pride on a sparkling unicorn float (yes, really!), Páll brings all the drama in the best way possible.https://youtu.be/Xvow55EE6ak Save Big When You Stay in Reykjavík, Iceland This episode is sponsored by Center Hotels, who is also a proud sponsor of Pride in Reykjavík.To save big when you stay in any of their 9 hotels, use code ATI25 for 25% off. Some of the Topics Páll Óskar and I Discussed during the Interview The attitude towards artists in IcelandHis incredibly talented Family Why trends spreads so quickly in Iceland His family's response after coming out in the 80sReconciling with his father after not being accepted as GayThe change in Iceland toward the LGBTQ+ communityBeing an artist and an activist in a small societyThe pressure of having a famous older siblingOwing Donna Summer & African Americans his whole lifePáll Óskar's idea of the perfect Pride ParadeThe Grindr scandalWhy representation matters in all formsPáll Óskar's Controversial Eurovision PerformanceHis advice for emerging artists Check out Páll Óskar's Music If you want to dance to awesome Icelandic pop music spanning from the 90s until present day, check out Páll Óskar's music here. Share this with a Friend Facebook Email Threads Let's Be Social Youtube Instagram Tiktok Facebook Þakka þér kærlega fyrir að hlusta og sjáumst fljótlega.
Haldinn var aukafundur í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar fimmtudaginn 24. júlí. Tilefnið var það sem í fundargerð er kallað nýjar vendinga í umræðunni um stöðu innflytjenda í borginni. Með því er vísað til þess, þegar hópur manna fylkti liði í miðborg Reykjavíkur um næstliðna helgi, allir klæddir samskonar bolum með áletruninni Skjöldur Íslands og þýskum járnkrossi, sem er alþekkt tákn í heimi hægri-öfgahreyfinga. Aðspurðir sögðust þeir vera að „taka stöðuna á leigubílamarkaðnum.“ Af færslum á Facebook-síðu hópsins mátti ráða að þessi stöðutaka hafi einkum beinst að erlendum leigubílstjórum og þá sér í lagi þeim sem ólíkastir eru hinum íslensku Jóni og Gunna í sjón og þá umfram allt dekkri á hörund. Í fundargerð mannréttindaráðs segir að samstarfsflokkar mannréttindaráðs lýsi yfir þungum áhyggjum af því að öfgahópar merktir þekktum fasískum táknum skuli taka sér hlutverk lögreglu og ógna íbúum, einkum íbúum af erlendum uppruna. Fulltrúar minnihlutans taka undir áhyggjur meirihlutans af því að einstaklingar og hópar í samfélaginu taki lögin í sínar hendur og leggja áherslu á að ofbeldisfullir öfgahópar skuli hvorki liðnir né eiga sér samastað í íslensku samfélagi. Alexander Kristjánsson fréttamaður hitti Sabinu Leskopf, formann mannréttindaráðs að máli Umsjón: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason
Hear about travel to Northern Iceland as the Amateur Traveler talks to Monika from PlanPackExplore.com about her recent trip through the center of Iceland to the less-visited northern part of the country. Why should you visit Northern Iceland? Monika says, "I'm a self-proclaimed Iceland lover. I went there for the first time in 2022, by accident, which is a long story, but we ended up in Iceland, and literally after six days, started planning the second trip. Then we went back. I went back the third time with my dad, trying to show him the country, never planning trip number four. I cannot get enough of Iceland. So I was pretty familiar with Iceland by now, and I'm happy to share what I know." Monika's route begins the moment you land at Keflavík International Airport outside of Reykjavík. ... https://amateurtraveler.com/travel-to-northern-iceland/ Learn more about your ad choices. Visit megaphone.fm/adchoices