Blákastið Podcast

Follow Blákastið Podcast
Share on
Copy link to clipboard

Blákastið er podcast þáttur tileinkaður stuðningsmönnum og áhugamönnum um Chelsea Football Club á Íslandi

blakastid


    • Jan 1, 2026 LATEST EPISODE
    • infrequent NEW EPISODES
    • 1h 5m AVG DURATION
    • 100 EPISODES


    Search for episodes from Blákastið Podcast with a specific topic:

    Latest episodes from Blákastið Podcast

    Blákastið - Bless Maresca! Farið hefur fé betra

    Play Episode Listen Later Jan 1, 2026 56:47


    Ræðum tíðindin sem brutust út á nýársmorgni að Enzo Maresca sé horfinn á braut. Jóhann Már, Stefán Marteinn og Ómar settust niður og fóru yfir stöðuna.

    Blákastið - Stiklað á stóru frá síðustu vikum

    Play Episode Listen Later Nov 19, 2025 61:55


    Í þessum þætti mæta Jói Már, Gummi, Haraldur og Stefán Marteinn og stikla á stóru með síðustu umferðir. Stöðutékk á liðinu og hvernig lítur framhaldið út.

    Blákastið - Ekkert hugrekki án ótta

    Play Episode Listen Later Sep 8, 2025 44:46


    Í þessum þætti ræðum við síðustu tvo leiki og frammistöðu. Ræðum leikmannamálin - Garnacho er mættur. Verðug verkefni framundan.

    Blákastið - Byrjum þetta partý!

    Play Episode Listen Later Aug 20, 2025 81:57


    Laufléttur þáttur sem var farið var yfir fyrsta leik tímabilsins og aðeins horft um öxl yfir það sem gerðist í sumar. Ekki formfastur þáttur og bara spilaður eftir eyranu. Nonni Coach, Snorri Clinton og Stefán Marteinn voru á mæknum.

    Blákastið - Tímabilið gert upp

    Play Episode Listen Later Jun 11, 2025 90:13


    Í þessum þætti gerum við upp tímabilið og lítum yfir farinn veg. Skoðum leikmannamál og spáum og spekúlerum í hvað er í vændum. 

    Blákastið - Myrkur og mannaskítur

    Play Episode Listen Later Mar 5, 2025 59:16


    Ræðum síðustu leiki West Ham ferðina Leikmannamál Áskorun framundan

    Blákastið - Áramótauppgjör 2024

    Play Episode Listen Later Dec 31, 2024 67:05


    Lítum yfir farin veg síðasta árið hjá okkar ástkæra félagi.  Verðlaunaafhending og símtöl út um allar tryssur.

    Blákastið - Sæl verður gleymskan

    Play Episode Listen Later Dec 10, 2024 68:52


    Alltof langt síðan síðast.  Ræðum síðustu leiki og það er yndislegt að vera Chelsea maður þessa dagana.

    Blákastið - Við vinnum alla leiki

    Play Episode Listen Later Oct 4, 2024 81:06


    Ræddum síðustu leiki, leikmannamál og næstu verkefni. Hver er mest böggandi leikmaður í sögu Chelsea? Alvöru veisla í þessum þætti.

    hver alv leiki vinnum
    Blákastið - Aldrei lognmola

    Play Episode Listen Later Sep 16, 2024 50:16


    Í þessum þætti fengum við til okkar Damir Muminovic leikmann Breiðabliks og fórum yfir stöðuna og rýndum í síðustu leiki.

    Blákastið - Nýjir tímar með Enzo Maresca

    Play Episode Listen Later Aug 13, 2024 69:00


    Fengum góðan gest til okkar. Ræddum pre season Leikmannamálin  Léttmeti

    Blákastið - Uppgjör 23/24

    Play Episode Listen Later May 27, 2024 74:37


    Í þessum þætti er tímabilið 2023/24 gert upp

    Blákastið - Poch Out?

    Play Episode Listen Later Feb 15, 2024 86:10


    Ræðum síðustu leiki Staðan á Poch og málefni líðandi stunda Leikmannamál Næst á döfinni

    Blákastið - Lokum þessu blessaða ári

    Play Episode Listen Later Dec 28, 2023 64:10


    Árið sem aldrei ætlaði að líða er loks á enda.  Vonandi fáum við betra næsta ár frá okkar blessaða liði. Ræðum aðeins hópinn og síðustu leiki

    Blákastið - Stefnir í lúxusvandamál

    Play Episode Listen Later Nov 14, 2023 72:06


    Ræddum leikina gegn Man City og Spurs Leikmannamál - Lúxusvandamál í vændum Hvernig getum við bætt liðið? Spurningar í lokinn.

    Blákastið - Allt á réttri leið

    Play Episode Listen Later Oct 11, 2023 96:16


    Í þessum þætti fengum við til okkar Íslands- og bikarmeistarann Danijel Dejan Djuric til þess að ræða við okkur um málefni Chelsea. Eden Hazard fékk Tribute Síðustu leikir ræddir  Hvað næst?

    Blákastið -Tímabilið byrjar erfiðlega

    Play Episode Listen Later Sep 7, 2023 62:29


    Ræðum erfiða byrjun  Skoðum leikmannahópinn Næstu leikir

    Blákastið - Rýnt í fyrsta leik og seðlarnir á lofti

    Play Episode Listen Later Aug 17, 2023 50:07


    Við fengum Eggert Aron Guðmundsson með okkur í þáttinn Ræddum um Liverpool leikinn og að Boehly er mættur með seðlana á loft

    Blákastið - Tímabilið er að byrja

    Play Episode Listen Later Aug 9, 2023 72:03


    Létt upphitun fyrir komandi tímabil Komnir/farnir Undirbúningstímabil Spá

    Blákastið - Pochettino special

    Play Episode Listen Later Jun 7, 2023 84:52


    Fengum Spursara til þess að fara yfir málin með okkur Við hverju er að hægt að búast frá Pochettino?

    Blákastið - Uppgjör 22/23

    Play Episode Listen Later Jun 1, 2023 76:17


    Hörmungartímabilið er loksins afstaðið!  Tókum létta yfirferð.

    Blákastið - Graham Potter rekinn!

    Play Episode Listen Later Apr 2, 2023 41:58


    Neyðarpod!  Graham Potter hefur verið vikið úr starfi! 

    Blákastið - Staðan tekinn í landsleikjahlé

    Play Episode Listen Later Mar 28, 2023 84:12


    Stutt yfirferð yfir gang mála  Fjármálin skoðuð og leikmannamál Næstu verkefni og léttleiki 

    Blákastið - Sigur á Dortmund og áfram í Meistaradeild

    Play Episode Listen Later Mar 8, 2023 54:30


    Chelsea er komið í 8-liða úrslit. - Í beinni frá Ölver Tveir sigurleikir í röð - Er þetta loksins að snúast?

    Blákastið - Meistaradeildin frá Ölver

    Play Episode Listen Later Feb 16, 2023 64:46


    Ræðum leikinn gegn Dortmund og síðustu leiki undir Potter.  Erum við á réttri leið?

    Blákastið - Yfirferð yfir félagsskiptagluggann

    Play Episode Listen Later Feb 3, 2023 80:31


    Förum yfir stórskemmtilegan félagsskiptaglugga og tökum stöðuna á liðinu eins og það lítur út í dag.

    Blákastið - Ekki hátt á okkur risið

    Play Episode Listen Later Jan 13, 2023 72:04


    Ræðum gang mála og förum aðeins yfir leikmannahópinn.

    Blákastið - Potter inn eða út?

    Play Episode Listen Later Nov 15, 2022 72:04


    Er Graham Potter rétti maðurinn í starfið?  Mason Mount - Er hann að spila of mikið miðað við aldur og fyrri störf? Hvað næst? 

    Blákastið - Hópferð í vændum

    Play Episode Listen Later Oct 26, 2022 70:36


    Ræðum síðustu leiki Hópferð í pípunum leikurinn gegn Brighton

    Blákastið - Graham ”Harry” Potter's Blue Army

    Play Episode Listen Later Oct 12, 2022 61:14


    Erum á blússandi siglingu - 4 sigrar í röð  Pökkum saman AC Milan Gluggaslúður Hvað næst?

    Blákastið - Velkominn Graham Potter

    Play Episode Listen Later Sep 8, 2022 67:04


    Kveðjum Tuchel  Graham Potter Spurningar úr sal

    Blákastið - Gluggadagur

    Play Episode Listen Later Sep 1, 2022 69:37


    Ræðum örlítið gluggan  leikinn geg Soto upphitun fyrir West Ham

    Blákastið - Óþolandi jafntefli gegn Spurs

    Play Episode Listen Later Aug 16, 2022 64:49


    Ræðum Spurs leikinn Snertum á leikmannamálum Skoðum Leeds 

    Blákastið - Tottenham bíður okkar

    Play Episode Listen Later Aug 11, 2022 80:31


    Leikmannamál  Leikurinn gegn Tottenham Spá fyrir tímabilið

    Blákastið - Tímabilið er að byrja!

    Play Episode Listen Later Aug 8, 2022 59:02


    Í þessum þætti snertum við á opnunarleiknum gegn Everton Ræðum aðeins transfergluggann til þessa  Hverju er við að búast gegn Spurs?

    Blákastið - Sumarglugginn að komast á flug

    Play Episode Listen Later Jul 14, 2022 66:01


    Ræðum komu Sterling og Koulibaly  Orðróma um Kimpembe, Gnabry o.fl  Hvað gerir Tuchel næst? 

    Blákastið - Uppgjör 2021/22

    Play Episode Listen Later May 24, 2022 76:42


    Tökum uppgjör fyrir tímabilið 2021/22

    Blákastið - The Roman era skoðað

    Play Episode Listen Later Mar 24, 2022 87:48


    Fengum til okkar sérstakan gest til að fara yfir tíð Roman Abramovich.  Hæðir og lægðir, besta og versta. 

    Blákastið - Klúbburinn á uppboði

    Play Episode Listen Later Mar 17, 2022 67:56


    Ræðum síðustu leiki Meistaradeildin Klúbburinn er á uppboði

    Blákastið viðhafnarútgáfa - Roman Abramovich

    Play Episode Listen Later Mar 2, 2022 37:53


    Ræðum stuttlega um Luton í FA bikarnum Roman Abramovich umræða.

    Blákastið - Lukaku umræða og Carabao Cup final

    Play Episode Listen Later Feb 25, 2022 59:19


    Ræðum síðustu leki Lukaku umræða  Liverpool upphitun El Grande

    Blákastið - Trimmum hópinn og draft í lokinn

    Play Episode Listen Later Feb 6, 2022 90:55


    Ræðum síðustu leiki Leikmannamál  Dröftum í lið

    Blákastið - Lukaku veðmálið lifir

    Play Episode Listen Later Jan 13, 2022 60:35


    Ræðum Lukaku veðmálið  Síðustu bikarleiki Leikmannamál 

    Blákastið - Síðustu leikir og Lukaku málið

    Play Episode Listen Later Jan 3, 2022 71:55


    Ræðum síðustu leiki og stóra Lukaku málið CP10 vs CHO20 Léttmeti

    Blákastið Special - Leeds ferðasaga

    Play Episode Listen Later Dec 12, 2021 20:57


    Viðhafnarútgáfa af Blákastinu þar sem við ræðum leikinn og ferðasögu ritstjórnar cfc.is á leik Chelsea - Leeds.

    Blákastið - Göngutúr í garðinum gegn Juve

    Play Episode Listen Later Nov 25, 2021 62:02


    Ræðum síðustu tvo leiki gegn Juventus og Leicester. Meiðsli Chilwell. Upphitun gegn Man Utd.

    Blákastið - Drepleiðinlegt landsleikjahlé loks búið

    Play Episode Listen Later Nov 18, 2021 68:33


    Ræðum síðasta leik gegn Burnley Hitum upp fyrir Leicester  Ræðum leikmannamál

    Blákastið - Chelsea vélin mallar áfram

    Play Episode Listen Later Nov 4, 2021 64:53


    Langt síðan síðast!  Ræðum síðustu leiki  Leikmannamál  Allt það helsta

    Blákastið - Kalt á toppnum yfir landsleikjahléið

    Play Episode Listen Later Oct 14, 2021 53:06


    Ræðum síðustu leiki Leikmannamál Næstu leiki Léttmeti

    Blákastið - ErumThe Team To Beat

    Play Episode Listen Later Sep 19, 2021 61:10


    Í þessum þætti ræðum við leikina gegn Aston Villa, Zenit og Tottenham.  Ræðum leikmannahópinn og horfum fram veginn.

    Blákastið x Bogi Ágústsson - Hitað upp fyrir Tottenham

    Play Episode Listen Later Sep 14, 2021 44:05


    Í þessum þætti fáum við þjóðargersemina og Tottenham stuðningsmanninn Boga Ágústsson til þess að fara yfir Tottenham með okkur. 

    Claim Blákastið Podcast

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel