Máni

Follow Máni
Share on
Copy link to clipboard

Eftir 20 ár í útvarpi er kominn tími til að prófa Hlaðvarpsheiminn.Hvort sem það sé enn einn fótboltaþátturinn eða spjall við góða fólkið er Mána ekkert óviðkomandi.

Tal


    • Nov 28, 2024 LATEST EPISODE
    • monthly NEW EPISODES
    • 1h 1m AVG DURATION
    • 64 EPISODES


    Search for episodes from Máni with a specific topic:

    Latest episodes from Máni

    Hlöðvar Hlaðvarp - Kosninga Hlöðvar

    Play Episode Listen Later Nov 28, 2024 66:16


    Máni og Gunnar fara yfir vitleysuna sem framundan er á laugardag. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Stífur Hlöðvar

    Play Episode Listen Later Nov 21, 2024 70:45


    Loksins Hlöðvar og fjórði uppáhalds Villinn okkar. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Röfl í október

    Play Episode Listen Later Oct 3, 2024 54:00


    Ansi neikvæður þáttur þennan daginn. 

    Hlöðvar - Hlaðvarp - Ekki nógu hörð nöfn í íslenska landsliðinu

    Play Episode Listen Later Sep 12, 2024 55:25


    Fyrsti Hlöðvar haustsins.

    Hlöðvar Hlaðvarp - Þjófaður og pönk

    Play Episode Listen Later Aug 9, 2024 53:58


    Fyrsti Hlöðvar eftir sumarfrí.

    Hlöðvar Hlaðvarp - Kældu á þér kynfærin með Wimhof

    Play Episode Listen Later Jul 11, 2024 56:36


    Síðasti þáttur fyrir sumarfrí. Allir fá frí á mánudag. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Sjúgðu á mér vindinn

    Play Episode Listen Later Jul 5, 2024 57:46


    Íslenskur vindurinn er hesturinn í íslensku samfélagi.  

    Hlöðvar hlaðvarp - Sjúgðu á mér rúmenska froskinn

    Play Episode Listen Later Jun 27, 2024 57:26


    Ferðasaga Gunnars, EM og dýralíf í Garðabæ 

    Hlöðvar - Hlaðvarp - Sjúgðu á mér lundann, Sviþjóð

    Play Episode Listen Later Jun 6, 2024 63:05


    Hlöðvar vikunnar er kominn í hús. 

    Hlöðvar - Hlaðvarp - Enginn nennir þessum forsetakosningum og dauði Eurovison

    Play Episode Listen Later May 16, 2024 53:31


    Hlöðvar vikunnar í boði Pepsi Max og léttur Tuborg 

    Hlöðvar hlaðvarp - Mjallhvít er vinsælasti forsetaframbjóðandinn

    Play Episode Listen Later May 2, 2024 61:10


    Hlöðvar fer yfir stöðuna í miðjum Maí.

    hl vins mjallhv
    Hlöðvar -Hlaðvarp - Klósett og ný ríkisstjórn

    Play Episode Listen Later Apr 11, 2024 53:52


    Hlöðvar vikunnar drekkur pespi max og fer á klósettið

    Hlöðvar - Hlaðvarp Páskaþáttur

    Play Episode Listen Later Mar 27, 2024 60:57


    Páskaþáttur Hlöðvars 

    Hlöðvar - Hlaðvarp - þjóðin er þunglynd því hetjurnar deyja

    Play Episode Listen Later Feb 22, 2024 57:32


    Hlöðvar hlaðvar er að drekka óáfengan tuborg 

    Hlöðvar - Hlaðavarp - Logi Bergmann Eiðsson

    Play Episode Listen Later Feb 8, 2024 63:52


    Gestur Hlöðvar er hin bráðskemmtilegi Logi Begmann sem er víkingur. Allavegana þegar það gengur vel.

    logi bergmann
    Hlöðvar - Hlaðvarp - Leitum af samkynhneiðgum Gyðing til að vinna Eurovision

    Play Episode Listen Later Jan 25, 2024 55:25


    Hlöðvar er búin að finna vinnings formúluna að Eurovision. Hvenær má byrja að gera grín að Grinvíkingum? 

    Enn einn fótboltaþátturinn - Farið yfir neðri hlutan í Bestu

    Play Episode Listen Later Jan 16, 2024 62:20


    Máni og Atli Viðar fara yfir líklegan neðri hluta í efstu deild. 

    Enn einn fótboltaþátturinn - Besta og Ársþing KSI

    Play Episode Listen Later Jan 9, 2024 74:42


    Máni og Atli Viðar fara yfir Ársþingið og efstu 6 liðin í Bestudeildinni í boði Pepsi Max 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Líklegt að þjóðin velji forseta sem er ólíkur Guðna

    Play Episode Listen Later Jan 4, 2024 63:38


    Stefán Pálsson sagnfræðingur kom í heimsókn. 

    Hlöðvar Hlaðvarp- Jólaþáttur

    Play Episode Listen Later Dec 21, 2023 55:49


    Gleðileg jól. Hér er jólaþáttur. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Krakkarnir í Reykjavík eru frekar heimskir

    Play Episode Listen Later Dec 8, 2023 59:02


    Hlöðvar hlaðvarp ræðir skötu og Pisa könnun. 

    Hlöðvar Hlaðvarp- Á hrauni byggði heimskur maður hús

    Play Episode Listen Later Nov 30, 2023 59:29


    Hlöðvar fer yfir það helsta í samfélaginu og sannleikurinn í stóra Kíki málinu kemur loksin í ljós. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Hannes Þór Halldórsson

    Play Episode Listen Later Nov 9, 2023 57:56


    Hannes kom í heimsókn og fór yfir hitt og þetta. Engar áhyggjur hann lofaði að koma aftur. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Gunnlaugur Jónsson

    Play Episode Listen Later Oct 26, 2023 71:49


    Skepnan af skaganum Gunnlaugur Jónsson kom í heimsókn og fékk að sjálfsögðu Pepsi Max. 

    pepsi max gunnlaugur j
    Hlöðvar hlaðvarp - Hjörvar Hafliðason

    Play Episode Listen Later Oct 12, 2023 77:18


    Pepsi Max og Tuborg  bjóða okkur uppá Hjörvar Hafliðason sem dreymdi um að eiga videoleigu sem ungur maður.

    Hlöðvar Hlaðvarp - Kjartan Atli og Álftanes

    Play Episode Listen Later Oct 5, 2023 75:19


    Kjartan Atli fjölmiðlamaður, rithöfundur og körfuboltaþjálfari kíkti í heimsókn og fékk sér einn áfengislausan tuborg.

    Hlöðvar Hlaðvarp - Eva Ruza

    Play Episode Listen Later Sep 28, 2023 61:13


    Gestur Hlöðvars lætur lífshamingjuna nægja og hefur aldrei smakkað það. 

    Hlöðvar- Hlaðvarp Óhamingjusöm Lömb í Eyjum

    Play Episode Listen Later Sep 28, 2023 62:20


    Gunnar og Máni fara yfirstöðuna í boði Tuborg og Pepsi Max 

    Enn einn fótboltaþátturinn - Daníel Laxdal

    Play Episode Listen Later Aug 21, 2023 59:50


    Hljóðláti stríðsmaðurinn Daníel Laxdal var plataður í viðtal að tilefni þess að hann er legend sem hefur leikið 500 leiki fyrir Stjörnuna. 

    Hlöðvar - Hlaðvarp - Hjálmar Örn fyrrum bílasali og handlangari

    Play Episode Listen Later Jun 23, 2023 71:47


    Hjammi kom í heimsókn og fór yfir stöðuna í efnahagsmálum. 

    fyrrum
    Hlöðvar Hlaðvarp - Prettyboijokko er ekki bara súkkulaði

    Play Episode Listen Later Jun 15, 2023 61:44


    Patrik Atlason kíkti í efnahagsþátt þjóðarinnar. 

    Enn einn fótboltaþátturinn - íslenskur fótbolti þarf gott KR-lið

    Play Episode Listen Later May 31, 2023 67:52


    Eru Víkingur og Breiðblik að spila leiðinlegri fótbolta eða er veðrið bara svona ógeðslega leiðinlegt? Máni  og Atli Viðar fara yfir 9. umferð.

    Hlöðvar - Hlaðvarp - Vestmannaeyjar - Þórarinni Ingi Valdimarsson

    Play Episode Listen Later May 26, 2023 68:59


    Gunnar og Máni ræða við Tóta um lífið í eyjum.

    ingi valdimarsson vestmannaeyjar
    Enn einn fótboltaþátturinn - Fyrsti Þriðjungur í Bestu - Bikarinn og neðri deildirnar

    Play Episode Listen Later May 19, 2023 65:02


    Máni og Sverrir Mar fara yfir landslagið í boltanum. Í boði Tuborg léttöl samt meira Pepsi Max

    Hlöðvar - Hlaðvarp Hvernig rúv klúðraði Eurovision fyrir þjóðinni

    Play Episode Listen Later May 12, 2023 85:06


    Gunnar og Máni fá Einar Ágúst í viðtal og ræða Eurovision 

    Enn einn fótboltaþátturinn - Blikar voru með varamarkvörð 4. umferðin í bestu

    Play Episode Listen Later May 2, 2023 61:04


    Máni og Sverri Mar fara yfir allt það helsta í Backstreet boys deildinni í fótbolta. 

    Hlöðvar Hlaðvarp - Efnahagsþáttur þjóðarinnar Gummi Ben

    Play Episode Listen Later May 2, 2023 59:12


    Guðmundur Benediktsson ræðir við Gunnar og Mána um efnahagsmál. 

    gu benediktsson gummi ben efnahags
    Enn einn fótboltaþátturinn- Eins og tónlistatriði á N4

    Play Episode Listen Later Apr 25, 2023 49:34


    Máni og Sverri Már fara yfir umferð 3. í Bestudeildinni.

    Enn einn fótboltaþátturinn - Fyrsta umferð í Bestu

    Play Episode Listen Later Apr 11, 2023 53:14


    Máni og Atli Viðar fara yfir fyrstu umferðina í Bestu. 

    Emmsje Gauti í 20 ár

    Play Episode Listen Later Apr 7, 2023 61:26


    Gauti Þeyr kom í spjall og ræddum við mjög óskipulega um allt og ekkert á 20 ára ferli.

    Hlöðvar Hlaðvarp - Efnahagsþáttur þjóðarinnar - Gunnar Birgisson

    Play Episode Listen Later Mar 30, 2023 57:04


    Máni og Gunnar ræða við mann sem heitir Gunnar og er Birgisson. 

    birgisson efnahags gunnar birgisson
    Hlöðvar hlaðvarp - Efnahagsþáttur þjóðarinnar - Friðrik Dór

    Play Episode Listen Later Mar 23, 2023 46:57


    Friðrik Dór  kostar 250 milljónir.  Gunnar og Máni ræða við Friðrik Dór. 

    efnahags
    Enn einn fótboltaþátturinn - Af hverju fá eldri leikmenn hagstæðari dómgæslu?

    Play Episode Listen Later Mar 20, 2023 68:10


    Máni og Atli Viðar ræða liðin í Bestudeildinni og í hvaða baráttu þau verða í sumar. 

    Hlöðvar- Hlaðvarp - Rikki G hlustar á rólegt rokk og er veik fótboltabulla

    Play Episode Listen Later Mar 16, 2023 42:41


    Máni go Gunnar ræða við fjölmiðlarisann Rikharð Guðnason. 

    Enn einn Stjörnuþátturinn - Veigar Páll Gunnarsson

    Play Episode Listen Later Feb 15, 2023 62:56


    Veigar Páll Gunnarsson fer yfir ferilinn og stillir upp Besta Stjörnuliðinu. Allt í boði Tuborg eða Pepsi max.

    Máni og Erpur - Gegnsýrður kapítalismi á fimmtudegi

    Play Episode Listen Later Feb 9, 2023 66:14


    Erpur Eyvindarson fer hamförum í þætti vikunnar. 

    Hlöðvar- Hlaðvarp - Eyjamenn græða á gosinu

    Play Episode Listen Later Jan 26, 2023 55:27


    Máni og Gunnar fara yfir brottrekstur, gos og gambl. 

    eyjamenn
    Enn einn fótboltaþátturinn - Hvað gerist í Bestudeildinni 2023

    Play Episode Listen Later Jan 18, 2023 62:40


    Máni og Atli Viðar spá full snemma í spilin. 

    Enn einn fótboltaþátturinn - Ásgerður Stefanía Baldursdóttir

    Play Episode Listen Later Jan 18, 2023 59:41


    Máni ræðir við Öddu um magnaðan feril hennar. 

    Enn Einn fótboltaþátturinn - Pétur Viðarsson

    Play Episode Listen Later Jan 18, 2023 53:01


    Máni ræðir við Pétur Viðarsson um ferilinn í boltanum.

    Enn einn fótboltaþátturinn - Góður andi í Ksi þrátt fyrir öll lætin

    Play Episode Listen Later Nov 10, 2022 80:23


    Jörundur Áki yfirmaður knattspyrnusviðs KSI er gestur minn í dag. Við ræðum  þjálfaraferilin og hvernig umræðan í samfélaginu snertir starfsfólk KSI. 

    Claim Máni

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel