Podcasts about mjallhv

  • 8PODCASTS
  • 14EPISODES
  • 48mAVG DURATION
  • ?INFREQUENT EPISODES
  • Oct 25, 2021LATEST

POPULARITY

20172018201920202021202220232024


Best podcasts about mjallhv

Latest podcast episodes about mjallhv

Flimtan og fáryrði
29 – Bestu vinir Mjallhvítar

Flimtan og fáryrði

Play Episode Listen Later Oct 25, 2021 29:44


Framdi Þór fyrsta hatursglæpinn? Voru Íslendingar hræddir við dverga? Hvers vegna gleymir Ármann stöðugt nafninu Alvís? Hverjir breytast í steina? Er Möndull erótískt nafn? Hvers vegna man fólk um fimmtugt aðeins dönsk nöfn dverganna sjö? Ármann og Gunnlaugur ræða dverga í eddukvæðum og Snorra-Eddu, þróun þeirra til nútímans og atvinnumöguleika dvergaleikara á öld tölvutækninnar. 

Lífsreynslusögur Vikunnar
Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur Vikunnar

Play Episode Listen Later Jul 17, 2021 37:14


Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir: - Undarlegir endurfundir:„Þegar ég var unglingur gætti ég um tíma barna fyrir konu sem þótti skrautleg og skar sig úr í bænum þar sem við bjuggum. Löngu síðar lágu leiðir okkar saman aftur og þá hafði margt breyst.“ - Jólin með mínum fyrrverandi:„Á jólunum fyrir þremur árum var ég óhamingjusamari en ég hafði nokkru sinni verið áður. Ég vissi að hjónabandi mínu var lokið. Sambandið var einfaldlega búið, allt dautt á milli okkar. Mér hafði liðið illa lengi en ekki haft hugrekki til að taka skrefið. Jólin voru alltaf uppáhaldsárstíð hjá mér en alein inni á klósetti eftir miðnætti á gamlárskvöld tók ég ákvörðun um að skilja. Hið undarlega er að bestu jól ævi minnar eru nýliðin og ég varði þeim einmitt með þessum sama manni.“ - Mamma spillti sambandi okkar systra:„Við vorum bara tvær systurnar. Agnes þremur árum yngri en ég. Mamma hélt því fram að ég hefði verið afbrýðisöm út í systur mína alveg frá því að hún fæddist. Ég vil hins vegar ekki kannast við að hafa nokkru sinni fundið fyrir öfund í garð hennar en viðbrögð mömmu ýttu ævinlega undir samkeppni og reiði milli okkar.“- Guðsgjöf til mannkyns … :„Þegar langþráður sonur bættist við fjölskylduna fundum við systurnar fjórar vel fyrir því. Látlaust eftirlæti foreldra og annarra ættingja hafði án efa einnig mikil áhrif á bróður minn og ekki til góðs. Hann hefur alla tíð vitað allt betur en aðrir og kunnað að ná sínu fram með samblandi af sjarma og frekju.“- Vonda stjúpan – góða stjúpan:„Ófá ævintýri fjalla um vondar stjúpur sem láta einskis ófreistað til að gera stjúpbörnum sínum lífið leitt, jafnvel koma þeim fyrir kattarnef. Hans og Gréta, Mjallhvít og Öskubuska koma strax upp í hugann. Sjálf hef ég upplifað að eiga stjúpu, alls ekki af betri gerðinni, og undanfarin ár hef ég verið stjúpmóðir tveggja drengja.“ See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.

Lestin
Upplýsingaóreiða, Skopmynda-Kalli, Bjarki á BBC, Ballet

Lestin

Play Episode Listen Later May 12, 2020


Við kynnum okkur ævintýralegt lífshlaup vestur-íslenska skopmyndateiknarans Karls Gústafs Stefánsson, eða Cartoon Charlie. Hann er sagður hafa skapað nokkrar af þekktustu teiknimyndapersónum 20. aldarinnar, meðal annars Kalla kanínu og Mjallhvíti eins og hún birtist í kvikmynd Disney. Ævi Karls er innblásturinn að nýrri kvikmynd sem nú er í vinnslu. Við ræðum við Björn Þorfinnsson, blaðamann, um Teiknimynda-Kalla. Við hringjum í Helga Tómasson, stjórnanda San Francisco balletsins sem hafði nýlokið við að frumsýna Draum á Jónsmessunótt þegar samkomubann skall á í borginni. Frumsýningin varð því jafnframt sú síðasta. Dansarar Helga eru fastir heima en hafa þó fundið ýmsar leiðir til að halda áfram að deila dansinum með umheiminum. Við fall Sovétríkjanna voru vestrænir blaðamenn sendir til fyrrum sovétríkjanna til kenna kollegum sínum að umgangast sannleikann. Halldór Armand Ásgeirsson telur að skynsamlegra hefði verið að snúa dæminu við. Teknótónlistarmaðurinn Bjarki varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að spila í einum virtasta danstónlistarþætti heims, Essential Mix á BBC1. Við kynnum okkur grundvallarmix Bjarka.

Lestin
Upplýsingaóreiða, Skopmynda-Kalli, Bjarki á BBC, Ballet

Lestin

Play Episode Listen Later May 12, 2020


Við kynnum okkur ævintýralegt lífshlaup vestur-íslenska skopmyndateiknarans Karls Gústafs Stefánsson, eða Cartoon Charlie. Hann er sagður hafa skapað nokkrar af þekktustu teiknimyndapersónum 20. aldarinnar, meðal annars Kalla kanínu og Mjallhvíti eins og hún birtist í kvikmynd Disney. Ævi Karls er innblásturinn að nýrri kvikmynd sem nú er í vinnslu. Við ræðum við Björn Þorfinnsson, blaðamann, um Teiknimynda-Kalla. Við hringjum í Helga Tómasson, stjórnanda San Francisco balletsins sem hafði nýlokið við að frumsýna Draum á Jónsmessunótt þegar samkomubann skall á í borginni. Frumsýningin varð því jafnframt sú síðasta. Dansarar Helga eru fastir heima en hafa þó fundið ýmsar leiðir til að halda áfram að deila dansinum með umheiminum. Við fall Sovétríkjanna voru vestrænir blaðamenn sendir til fyrrum sovétríkjanna til kenna kollegum sínum að umgangast sannleikann. Halldór Armand Ásgeirsson telur að skynsamlegra hefði verið að snúa dæminu við. Teknótónlistarmaðurinn Bjarki varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að spila í einum virtasta danstónlistarþætti heims, Essential Mix á BBC1. Við kynnum okkur grundvallarmix Bjarka.

Lestin
Upplýsingaóreiða, Skopmynda-Kalli, Bjarki á BBC, Ballet

Lestin

Play Episode Listen Later May 12, 2020 55:00


Við kynnum okkur ævintýralegt lífshlaup vestur-íslenska skopmyndateiknarans Karls Gústafs Stefánsson, eða Cartoon Charlie. Hann er sagður hafa skapað nokkrar af þekktustu teiknimyndapersónum 20. aldarinnar, meðal annars Kalla kanínu og Mjallhvíti eins og hún birtist í kvikmynd Disney. Ævi Karls er innblásturinn að nýrri kvikmynd sem nú er í vinnslu. Við ræðum við Björn Þorfinnsson, blaðamann, um Teiknimynda-Kalla. Við hringjum í Helga Tómasson, stjórnanda San Francisco balletsins sem hafði nýlokið við að frumsýna Draum á Jónsmessunótt þegar samkomubann skall á í borginni. Frumsýningin varð því jafnframt sú síðasta. Dansarar Helga eru fastir heima en hafa þó fundið ýmsar leiðir til að halda áfram að deila dansinum með umheiminum. Við fall Sovétríkjanna voru vestrænir blaðamenn sendir til fyrrum sovétríkjanna til kenna kollegum sínum að umgangast sannleikann. Halldór Armand Ásgeirsson telur að skynsamlegra hefði verið að snúa dæminu við. Teknótónlistarmaðurinn Bjarki varð á dögunum fyrsti Íslendingurinn til að spila í einum virtasta danstónlistarþætti heims, Essential Mix á BBC1. Við kynnum okkur grundvallarmix Bjarka.

Deiglan
Einu mennnirnir með viti – S02E04 – Syndin Öfund – Endurbirt

Deiglan

Play Episode Listen Later Mar 31, 2020 69:04


Einu mennirnir með viti bera saman bækur sínar um öfundina og fjalla um ýmsar hliðar á fjórðu höfuðsyndinni sem tekin er fyrir í þáttaröðinni. Johnny Cash og John Lennon koma við sögu – en líka Jimmy Hendrix og að sjálfsögðu Mjallhvít og JR Ewing. Þáttastjórnendur fara yfir öfundina í sínu eigin fari og annarra og … Lesa áfram Einu mennnirnir með viti – S02E04 – Syndin Öfund – Endurbirt →

Mannlegi þátturinn
Svett, lífræn garðrækt og Margrét lesandi vikunnar

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Dec 16, 2019


Svett er aldagömul athöfn sem hefur á síðustu áratugum fest rætur hér á landi. Athöfnin á rætur að rekja í samfélag indíána og þykir til dæmis mjög streitulosandi og nærandi fyrir bæði sál og líkama. Ásrún Laila Awad hefur í mörg ár leitt svett hér á landi en hún er með höfuðstöðvar sínar að Birkihofi sem er í næsta nágrenni við Laugarvatn. Laila fræddi okkur allt um svettið og sögu þess á Íslandi í þættinum í dag. Garðyrkja er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug á þessum árstíma. En „íJörð“ er garðyrkjuverkefni fólki er kennd matjurtarækt. Undanfarin tvö ár hefur hópi hælisleitenda verið boðið upp á að taka þátt í verkefninu, en nú er komið að því að færa verkefnið á næsta stig og bjóða almenningi uppá stutt námskeið í lífrænni ræktun, fyrst á netinu og með vorinu í verklegum námskeiðum. Aðstandendur verkefnisins bjóða nú fyrir hátíðirnar upp á gjafabréf á námskeiðin sem eina leið til að gefa grænar gjafir og koma af stað umræðu um heislubætandi áhrif veru úti í náttúrunni, og tillögur að hverskonar umhverfisvænum gjöfum. Við fengum þær Þóru Hinriksdóttur, frá íJörð og Þórey Mjallhvíti upphafskonu Seljagarðs, þar sem ræktunin fer meðal annars fram, í þáttinn til að segja frekar frá. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður er vön því að lesa í fortíðina til að skilja samtíðina en hún hefur líka gaman af ýmis konar yndislestri. Margrét var lesandi vikunnar að þessu sinni og bauð okkur upp á kræsilegt hlaðborð bóka sem hún hefur verið að lesa. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON

gar ath margr hallgr svett undanfarin mjallhv
Mannlegi þátturinn
Svett, lífræn garðrækt og Margrét lesandi vikunnar

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Dec 16, 2019 55:00


Svett er aldagömul athöfn sem hefur á síðustu áratugum fest rætur hér á landi. Athöfnin á rætur að rekja í samfélag indíána og þykir til dæmis mjög streitulosandi og nærandi fyrir bæði sál og líkama. Ásrún Laila Awad hefur í mörg ár leitt svett hér á landi en hún er með höfuðstöðvar sínar að Birkihofi sem er í næsta nágrenni við Laugarvatn. Laila fræddi okkur allt um svettið og sögu þess á Íslandi í þættinum í dag. Garðyrkja er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug á þessum árstíma. En „íJörð“ er garðyrkjuverkefni fólki er kennd matjurtarækt. Undanfarin tvö ár hefur hópi hælisleitenda verið boðið upp á að taka þátt í verkefninu, en nú er komið að því að færa verkefnið á næsta stig og bjóða almenningi uppá stutt námskeið í lífrænni ræktun, fyrst á netinu og með vorinu í verklegum námskeiðum. Aðstandendur verkefnisins bjóða nú fyrir hátíðirnar upp á gjafabréf á námskeiðin sem eina leið til að gefa grænar gjafir og koma af stað umræðu um heislubætandi áhrif veru úti í náttúrunni, og tillögur að hverskonar umhverfisvænum gjöfum. Við fengum þær Þóru Hinriksdóttur, frá íJörð og Þórey Mjallhvíti upphafskonu Seljagarðs, þar sem ræktunin fer meðal annars fram, í þáttinn til að segja frekar frá. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður er vön því að lesa í fortíðina til að skilja samtíðina en hún hefur líka gaman af ýmis konar yndislestri. Margrét var lesandi vikunnar að þessu sinni og bauð okkur upp á kræsilegt hlaðborð bóka sem hún hefur verið að lesa. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON

gar ath margr hallgr svett undanfarin mjallhv
Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sonus Futurae var í brennidepli auk þess sem Rauðhetta og Mjallhvít vo

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Play Episode Listen Later Nov 3, 2019


Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Taste, Verve, GRM, Ingunn Huld, Sycamore Tree, Svavar Knútur og Guðmundur Pétursson.

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni
Sonus Futurae var í brennidepli auk þess sem Rauðhetta og Mjallhvít vo

Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni

Play Episode Listen Later Nov 3, 2019


Meðal tónlistarflytjenda í þættinum eru Taste, Verve, GRM, Ingunn Huld, Sycamore Tree, Svavar Knútur og Guðmundur Pétursson.

Segðu mér
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir animator og höfundur

Segðu mér

Play Episode Listen Later Jul 24, 2019


Gestur þáttarins er Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, animator og höfundur. Umsjón hefur Viðar Eggertsson. Í þættinum segir hún m.a. frá móður sinni rithöfundinum Heiði Baldursdóttur sem lést ung, nafni sínu Mjallhvít, kvikmyndaverkefninu stóra Allar verur jarðar og ýmsum öðrum kvikmyndaverkefnum eins og mun smærra verkefni sem heitir Sköp. Einnig frá menningarmun á Íslandi og Pakistan, en Þórey Mjallhvít er gift palentískum manni.

Segðu mér
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir animator og höfundur

Segðu mér

Play Episode Listen Later Jul 24, 2019 40:08


Gestur þáttarins er Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, animator og höfundur. Umsjón hefur Viðar Eggertsson. Í þættinum segir hún m.a. frá móður sinni rithöfundinum Heiði Baldursdóttur sem lést ung, nafni sínu Mjallhvít, kvikmyndaverkefninu stóra Allar verur jarðar og ýmsum öðrum kvikmyndaverkefnum eins og mun smærra verkefni sem heitir Sköp. Einnig frá menningarmun á Íslandi og Pakistan, en Þórey Mjallhvít er gift palentískum manni.

Lestin
Mjallhvít, heilagt rými, Netflix, hverfulleiki

Lestin

Play Episode Listen Later Apr 17, 2019 55:00


Í Lestinni í dag er meðal annars rætt við séra Gunnar Kristjánsson um heilagt rými, og samspil listar og trúarbragða, tilefnið er bruninn í Notre Dame í fyrradag. Myndlistarkonan Anna Margrét Ólafsdóttir klæddist Mjallhvítarbúningi í 100 daga en gjörningurinn er hluti af útskriftarverki hennar úr Listaháskóla Íslands. Anna segir nánar frá verkinu í þætti dagsins. Marta Sigríður Pétursdóttir fjallar í dag um kvikmyndaúrvalið á Netflix með áherslu á þær myndir sem eru einungis í dreifingu á streymisveitunni Netflix og/eða eru framleiddar af Netflix. Marta fjallar einnig um bresku kvikmyndina The Boy Who Harnessed the Wind sem var frumsýnd á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrr á þessu ári og fór svo beint í sýningar á Netflix. Kvikmyndin er leikstjórnarfrumraun breska leikarans Chiwetel Ejiofor sem leikur annað aðalhlutverkið í þessari hugljúfu kvikmynd sem gerist í Malaví og byggir á sönnum atburðum, þegar hinn ungi og snjalli William Kamkwamba byggði vindmyllu fyrir þorpið sitt upp á eigin spýtur. Og Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum í dag að gefnu tilefni um það sem varir.

netflix wind notre dame sundance chiwetel ejiofor malav listah william kamkwamba hallbj mjallhv
Hlaðvarp Borgarbókasafnsins
Út og Suður - Suðurland

Hlaðvarp Borgarbókasafnsins

Play Episode Listen Later Jun 21, 2017 45:20


Í þættinum Út og Suður koma fram: Björn Unnar Valsson, verkefnastjóriIngibjörg Ösp Óttarsdóttir, deildarbókavörður Ólöf Sverrisdóttir, verkefnastjóriSunna Dís Másdóttir, verkefnastjóriSpjallað er um eftirfarandi bækur: Blátt blóð: Í leit að kátu sæði eftir Oddnýju Eir ÆvarsdótturSkegg Raspútíns eftir Guðrúnu Evu MínervudótturGuð hins smáa eftir Arundhati RoyVetrarhörkur eftir Hildi KnútsdótturGaldrastafir og græn augu eftir Önnu Heiðu PálsdótturOrmhildarsaga eftir Þórey Mjallhvíti H. ÓmarsdótturEineygði kötturinn kisi og hnakkarnir eftir Hugleik DagssonGóða ferð og góða hlustun!Hljóðmaður: Ingi Þórisson

bj gu hei eir ingi hlj sverrisd oddn evu m mjallhv hildi kn