Podcasts about spjalla

  • 25PODCASTS
  • 78EPISODES
  • 1h 15mAVG DURATION
  • 1MONTHLY NEW EPISODE
  • Jan 28, 2024LATEST

POPULARITY

20172018201920202021202220232024


Best podcasts about spjalla

Latest podcast episodes about spjalla

Ólafssynir í Undralandi
Ólafssynir spjalla um daginn og veginn

Ólafssynir í Undralandi

Play Episode Listen Later Jan 28, 2024 49:29


Umræðuefni voru alls konar hjá Ólafssonum þennan sunnudaginn en oft er það nú bara þannig að best er að setjast niður og tala um daginn og veginn. Verið góð við hvort annað kæru hlustendur og eigið yndislegan sunnudag.

veri umr spjalla
Fotbolti.net
Enski boltinn - Tryllt læti í Köben og United kveður

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Dec 14, 2023


Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og má svo sannarlega tala um ótrúlega niðurstöðu. FC Kaupmannahöfn frá Danmörku komst áfram úr riðli sem innihélt Bayern München og Manchester United, en síðarnefnda liðið endaði á botni riðilsins. Í þessari sérstöku aukaútgáfu Enski boltinn hlaðvarpinu í dag var hringt til Danmerkur og rætt við íþróttafréttamanninn Runólf Trausta Þórhallsson. Spjallað er við hann um magnaðan árangur FCK, unglingaliðið sem er einnig er að ná frábærum árangri og svo auðvitað um Manchester United. Á United einhvern möguleika gegn Liverpool núna um helgina? Þá er auðvitað minnst á niðurstöðu í öðrum riðlum og dráttinn sem er framundan. Það er spilað í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í kvöld, og þá verður enski boltinn á sínum stað um helgina.

Tveir Fellar
#78 Ezzi

Tveir Fellar

Play Episode Listen Later Oct 4, 2023 56:21


Ezzi kom til okkar í skemmtilegt viðtal. Spjallað var um Idolið, sjálfstraust, vatn og harðfisk. Allir að hlusta á lögin hans Ezza á Spotify! Í samstarfi með: Kilroy https://www.kilroy.is/vidburdir/travel-festival-2023 Reykjavík Foto http://reykjavikfoto.is/merkimidi/Tveirfellar Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson --- Send in a voice message: https://podcasters.spotify.com/pod/show/tveirfellar/message

gu allir spjalla
Fotbolti.net
Enski boltinn - Spjallað um Liverpool og leitina að varnartengiliðnum

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Aug 11, 2023


Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld þegar nýliðar Burnley mæta Englandsmeisturum Manchester City. Síðustu daga höfum við hitað upp fyrir deildina með því að fá stuðningsmenn 'topp sex' liðanna í spjall og í dag er komið að Liverpool sem á ansi stóran aðdáendahóp hér á landi. Hrafn Kristjánsson og Magnús Haukur Harðarson komu í heimsókn til að ræða sitt félag. Það hefur mikið gengið á hjá Liverpool í sumar, og sérstaklega síðasta sólarhringinn eða svo. Auðvitað var rýnt söguna um Moises Caicedo ásamt mörgu öðru í þessum þætti. Gleðilega hátíð kæru hlustendur!

Samfélagið
Auðlind flokkunarstöð, fornminjar, málfar og miðsjávarlag

Samfélagið

Play Episode Listen Later Mar 24, 2023


Við byrjum á að heimsækja líklega eina fallegustu flokkunaraðstöðu landsins, sem er í kjallaranum á Grósku hugmyndahúsi. Þar er mannmargt í húsi, fjölbreytt starfsemi til staðar og því fellur auðvitað til úrgangur þar eins og annars staðar þar sem fólk heldur sig. Í flokkunaraðstöðunni, sem kallast Auðlind, er stefnt að því að flokka allt sem mest og best og nákvæmast - því úrgangur er verðmæti. Snyrtimennska, aðgengi og leiðbeiningar eru hafðar að leiðarljósi í þessari sorpgeymslu, móttöku og flokkunarstöð. Spjallað við Börk Smára Kristinsson nýsköpunar- og þróunarstjóri hjá Pure North rekur Auðlind. Svo göngum við út á Blikastaðanes í Mosfellsbæ með tíkinni Flugu sem veit fátt betra en að fá að spóka sig þar. Á Blikastaðanesi er golfvöllur og fjölfarinn göngu- og hjólreiðastígur. Þar eru líka friðlýstar fornminjar sem okkur langaði að forvitnast um. Kristinn Magnússon fornleifafræðingur hjá Minjastofnun Íslands hitti Samfélagið og tíkina Flugu á Blikastaðanesi og sagði frá fornminjum sem þar er að finna. Málfarsmínúta er á sínum stað og svo er dýraspjallið, sem að þessu sinni fjallar um hið svokallaða miðsjávarlag sem Klara Jakobsdóttir fiskifræðingur veit allt um og segir okkur af.

sm svo sam f kristinsson mosfellsb spjalla minjastofnun
Samfélagið
Auðlind flokkunarstöð, fornminjar, málfar og miðsjávarlag

Samfélagið

Play Episode Listen Later Mar 24, 2023 56:56


Við byrjum á að heimsækja líklega eina fallegustu flokkunaraðstöðu landsins, sem er í kjallaranum á Grósku hugmyndahúsi. Þar er mannmargt í húsi, fjölbreytt starfsemi til staðar og því fellur auðvitað til úrgangur þar eins og annars staðar þar sem fólk heldur sig. Í flokkunaraðstöðunni, sem kallast Auðlind, er stefnt að því að flokka allt sem mest og best og nákvæmast - því úrgangur er verðmæti. Snyrtimennska, aðgengi og leiðbeiningar eru hafðar að leiðarljósi í þessari sorpgeymslu, móttöku og flokkunarstöð. Spjallað við Börk Smára Kristinsson nýsköpunar- og þróunarstjóri hjá Pure North rekur Auðlind. Svo göngum við út á Blikastaðanes í Mosfellsbæ með tíkinni Flugu sem veit fátt betra en að fá að spóka sig þar. Á Blikastaðanesi er golfvöllur og fjölfarinn göngu- og hjólreiðastígur. Þar eru líka friðlýstar fornminjar sem okkur langaði að forvitnast um. Kristinn Magnússon fornleifafræðingur hjá Minjastofnun Íslands hitti Samfélagið og tíkina Flugu á Blikastaðanesi og sagði frá fornminjum sem þar er að finna. Málfarsmínúta er á sínum stað og svo er dýraspjallið, sem að þessu sinni fjallar um hið svokallaða miðsjávarlag sem Klara Jakobsdóttir fiskifræðingur veit allt um og segir okkur af.

sm svo sam f kristinsson mosfellsb spjalla minjastofnun
Morgunvaktin
Ráðlagður dagskammtur, Jón Trausti og sjónvarpslausir fimmtudagar

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Feb 10, 2023


Við hófum þáttinn á ráðlögðum dagskammti í boði Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Spjallað var um ráðlagða kaffidrykkju, hvers vegna föstur eru svona vinsælar og páskaegginn sem eru byrjuð að prýða hillur matvöruverslana. Því næst var fjallað um dreng sem fæddist 12. febrúar 1873 norður á Melrakkasléttu og fékk nafnið Guðmundur Magnússon. Þessi drengur varð betur þekkur sem Jón Trausti og þekkt eru kvæði hans og sögur. Ævi hans og verkum verða gerð skil á sérstöku hátíðarmálþingni í Iðnó á sunnudaginn. Guðrún Nordal prófessor sagði okkur nánar frá lífi Jóns Trausta og málþinginu. Að lokum forvitnuðumst við um sjónvarpslausa fimmtudaga á Dalvík. Þá tekur samfélagið höndum saman og býður upp á allskonar afþreyingu á fimmtudagskvöldum. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs í Dalvíkurbyggð var á línunni og sagði okkur betur frá þessu. Umsjónarmenn: Björn Þór Sigbjörnsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Tónlist: Walk on by - Dionne Warwick I say a little Prayer - Dionne Warwick Ég vil elska mitt land - Hvanneyrarkvartettinn Draumsnillingar - Blood Harmony

walk bj gu magn sigr umsj sigbj nordal trausti dalv spjalla trausta
Morgunvaktin
Ráðlagður dagskammtur, Jón Trausti og sjónvarpslausir fimmtudagar

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Feb 10, 2023 130:00


Við hófum þáttinn á ráðlögðum dagskammti í boði Önnu Sigríðar Ólafsdóttur, prófessors í næringarfræði. Spjallað var um ráðlagða kaffidrykkju, hvers vegna föstur eru svona vinsælar og páskaegginn sem eru byrjuð að prýða hillur matvöruverslana. Því næst var fjallað um dreng sem fæddist 12. febrúar 1873 norður á Melrakkasléttu og fékk nafnið Guðmundur Magnússon. Þessi drengur varð betur þekkur sem Jón Trausti og þekkt eru kvæði hans og sögur. Ævi hans og verkum verða gerð skil á sérstöku hátíðarmálþingni í Iðnó á sunnudaginn. Guðrún Nordal prófessor sagði okkur nánar frá lífi Jóns Trausta og málþinginu. Að lokum forvitnuðumst við um sjónvarpslausa fimmtudaga á Dalvík. Þá tekur samfélagið höndum saman og býður upp á allskonar afþreyingu á fimmtudagskvöldum. Björk Hólm Þorsteinsdóttir, forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs í Dalvíkurbyggð var á línunni og sagði okkur betur frá þessu. Umsjónarmenn: Björn Þór Sigbjörnsson og Gígja Hólmgeirsdóttir Tónlist: Walk on by - Dionne Warwick I say a little Prayer - Dionne Warwick Ég vil elska mitt land - Hvanneyrarkvartettinn Draumsnillingar - Blood Harmony

walk bj gu magn sigr umsj sigbj nordal trausti dalv spjalla trausta
Pyngjan
Föstudagskaffið: Davíð í Smitten kíkir í kaffi

Pyngjan

Play Episode Listen Later Nov 25, 2022 70:08


Það var alvöru orka í Seðlabanka Kópavogs þegar Davíð Örn Símanorson meðstofnandi og framkvæmdastjóri Smitten mætti til okkar í kaffi. Þar jós hann úr sínum viskubrunni en það er óhætt að segja það að hann er einn okkar allra efnilegasti frumkvöðull.  Spjallað var um fortíð, nútíð og framtíð auk öflugrar vegferðar Smitten sem hefur verið í gífurlega örum vexti frá stofnun. Við afsökum öll "censore" hljóðin í þættinum. Góða helgi!

Máni
Spjallað við góða fólkið - Haukur Heiðar Hauksson

Máni

Play Episode Listen Later Sep 27, 2022 61:41


Ég ræði við Hauk Heiðar um rúmlega 20 ár af Diktu. Hvernig það var að börn og ömmur voru farin að syngja með lögunum þínum. 

Samfélagið
Móttaka flóttafólks, fjártækniklasinn, unglingamál

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 31, 2022


Gylfi Þór Þorsteinnsson aðgerðarstjóri fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu: Heimsókn í móttökumiðstöð flóttafólks í Reykjavík. Rætt við Gylfa um bresti, áskoranir og vandamál sem hafa komið upp við móttökuna sem og ávinning og gengi. Nýsköpunarsamfélagið á Íslandi er í hraðri þróun og hinir ýmsu klasar hafa verið settir á laggirnar. Fyrir tæpum fjórum árum bættist Fjártækniklasinn í hópinn. Spjallað við Gunnlaug Jónsson, framkvæmdastjóra Fjártækniklasans og fræðst um fjártækni og starfsemi klasans. Anna Sigríður Þráinsdóttir í málfarsspjalli um unglingamál, eðli þess og réttmæti.

fj reykjav fyrir heims gylfi spjalla anna sigr gylfa
Samfélagið
Móttaka flóttafólks, fjártækniklasinn, unglingamál

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 31, 2022 55:00


Gylfi Þór Þorsteinnsson aðgerðarstjóri fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu: Heimsókn í móttökumiðstöð flóttafólks í Reykjavík. Rætt við Gylfa um bresti, áskoranir og vandamál sem hafa komið upp við móttökuna sem og ávinning og gengi. Nýsköpunarsamfélagið á Íslandi er í hraðri þróun og hinir ýmsu klasar hafa verið settir á laggirnar. Fyrir tæpum fjórum árum bættist Fjártækniklasinn í hópinn. Spjallað við Gunnlaug Jónsson, framkvæmdastjóra Fjártækniklasans og fræðst um fjártækni og starfsemi klasans. Anna Sigríður Þráinsdóttir í málfarsspjalli um unglingamál, eðli þess og réttmæti.

fj reykjav fyrir heims gylfi spjalla anna sigr gylfa
Samfélagið
Móttaka flóttafólks, fjártækniklasinn, unglingamál

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 31, 2022


Gylfi Þór Þorsteinnsson aðgerðarstjóri fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu: Heimsókn í móttökumiðstöð flóttafólks í Reykjavík. Rætt við Gylfa um bresti, áskoranir og vandamál sem hafa komið upp við móttökuna sem og ávinning og gengi. Nýsköpunarsamfélagið á Íslandi er í hraðri þróun og hinir ýmsu klasar hafa verið settir á laggirnar. Fyrir tæpum fjórum árum bættist Fjártækniklasinn í hópinn. Spjallað við Gunnlaug Jónsson, framkvæmdastjóra Fjártækniklasans og fræðst um fjártækni og starfsemi klasans. Anna Sigríður Þráinsdóttir í málfarsspjalli um unglingamál, eðli þess og réttmæti.

fj reykjav fyrir heims gylfi spjalla anna sigr gylfa
Lestin
Spjallað um pedófílískar bækur, raddir kvennafangelsis, Nicolas Cage#2

Lestin

Play Episode Listen Later May 18, 2022


Vinkonur hittast í íbúð í vesturbæ, sitja í hring og ræða bækur af fúlustu alvöru, en það var bókin Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russel sem kallaði á að klúbburinn yrði stofnaður. Bók sem fjallar um ástar og ofbeldissamband unglingsstúlku við fullorðinn kennara sinn. Við Kópavogsbraut, við hliðina á leikskóla og sundlaugina, var starfrækt kvennafangelsi í rúm 25 ár. Í Lest dagsins heyrum við um nýtt tónverk sem byggir á frásögnum nokkurra þeirra sem afplánuðu í fangelsinu. Brotabrot - minningar úr kvennafangelsinu verður frumflutt í Salnum í Kópavogi á fimmtudagskvöld, en það verða einnig fjögur önnur hljóðverk sem spretta úr hljóðheimi Kópavogs. Í síðustu viku byrjaði Gunnar Ragnarsson að dýfa litlu tánni ofan í feril kvikmyndaleikarans Nicolas Cage, í tilefni nýrrar myndar hans, The Unbearable Weight of Massive Talent. Nú sekkur hann dýpra og dýpra og dýpra.

nicolas cage skar spjalla salnum k
Lestin
Spjallað um pedófílískar bækur, raddir kvennafangelsis, Nicolas Cage#2

Lestin

Play Episode Listen Later May 18, 2022 55:52


Vinkonur hittast í íbúð í vesturbæ, sitja í hring og ræða bækur af fúlustu alvöru, en það var bókin Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russel sem kallaði á að klúbburinn yrði stofnaður. Bók sem fjallar um ástar og ofbeldissamband unglingsstúlku við fullorðinn kennara sinn. Við Kópavogsbraut, við hliðina á leikskóla og sundlaugina, var starfrækt kvennafangelsi í rúm 25 ár. Í Lest dagsins heyrum við um nýtt tónverk sem byggir á frásögnum nokkurra þeirra sem afplánuðu í fangelsinu. Brotabrot - minningar úr kvennafangelsinu verður frumflutt í Salnum í Kópavogi á fimmtudagskvöld, en það verða einnig fjögur önnur hljóðverk sem spretta úr hljóðheimi Kópavogs. Í síðustu viku byrjaði Gunnar Ragnarsson að dýfa litlu tánni ofan í feril kvikmyndaleikarans Nicolas Cage, í tilefni nýrrar myndar hans, The Unbearable Weight of Massive Talent. Nú sekkur hann dýpra og dýpra og dýpra.

nicolas cage skar spjalla salnum k
Lestin
Spjallað um pedófílískar bækur, raddir kvennafangelsis, Nicolas Cage#2

Lestin

Play Episode Listen Later May 18, 2022


Vinkonur hittast í íbúð í vesturbæ, sitja í hring og ræða bækur af fúlustu alvöru, en það var bókin Vanessa mín myrka eftir Kate Elizabeth Russel sem kallaði á að klúbburinn yrði stofnaður. Bók sem fjallar um ástar og ofbeldissamband unglingsstúlku við fullorðinn kennara sinn. Við Kópavogsbraut, við hliðina á leikskóla og sundlaugina, var starfrækt kvennafangelsi í rúm 25 ár. Í Lest dagsins heyrum við um nýtt tónverk sem byggir á frásögnum nokkurra þeirra sem afplánuðu í fangelsinu. Brotabrot - minningar úr kvennafangelsinu verður frumflutt í Salnum í Kópavogi á fimmtudagskvöld, en það verða einnig fjögur önnur hljóðverk sem spretta úr hljóðheimi Kópavogs. Í síðustu viku byrjaði Gunnar Ragnarsson að dýfa litlu tánni ofan í feril kvikmyndaleikarans Nicolas Cage, í tilefni nýrrar myndar hans, The Unbearable Weight of Massive Talent. Nú sekkur hann dýpra og dýpra og dýpra.

nicolas cage skar spjalla salnum k
Samfélagið
Rannsókn á gróðureldum, tölvuleikur, ruslarabb og spjalla um slettur

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 3, 2022


Þröstur Þorsteinsson prófessor í umhverfis- og auðlindaverkfræði HÍ rannsakar gróðurelda á Íslandi, hættuna á þeim, útbreiðslu og viðbrögð. Brynja Ingadóttir dósent í hjúkrunarfræðingTölvuleikur til að undirbúa börn fyrir svæfingu eða aðgerð á spítala Ruslarabb um kertavax Málfarsspjall um slettur, Anna Sigríður Þráinsdóttir

ranns spjalla anna sigr
Samfélagið
Rannsókn á gróðureldum, tölvuleikur, ruslarabb og spjalla um slettur

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 3, 2022 55:00


Þröstur Þorsteinsson prófessor í umhverfis- og auðlindaverkfræði HÍ rannsakar gróðurelda á Íslandi, hættuna á þeim, útbreiðslu og viðbrögð. Brynja Ingadóttir dósent í hjúkrunarfræðingTölvuleikur til að undirbúa börn fyrir svæfingu eða aðgerð á spítala Ruslarabb um kertavax Málfarsspjall um slettur, Anna Sigríður Þráinsdóttir

ranns spjalla anna sigr
Samfélagið
Rannsókn á gróðureldum, tölvuleikur, ruslarabb og spjalla um slettur

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 3, 2022


Þröstur Þorsteinsson prófessor í umhverfis- og auðlindaverkfræði HÍ rannsakar gróðurelda á Íslandi, hættuna á þeim, útbreiðslu og viðbrögð. Brynja Ingadóttir dósent í hjúkrunarfræðingTölvuleikur til að undirbúa börn fyrir svæfingu eða aðgerð á spítala Ruslarabb um kertavax Málfarsspjall um slettur, Anna Sigríður Þráinsdóttir

ranns spjalla anna sigr
Fotbolti.net
Spjallað við Steina - Í bílstjórasætinu og EM framundan

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Apr 21, 2022


Kvennalandsliðið sótti sex stig í landsleikjaglugganum fyrr í þessum mánuði. Hvítrússar og Tékkar sigraðir og liðið í bílstjórasætinu í undankeppninni fyrir HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Tveir leikir eru eftir í riðlinum og verða þeir spilaðir í haust. Nú fer hins vegar einbeitingin öll á lokakeppni EM sem fram fer á Englandi í júlí. Sæbjörn Steinke ræddi við landsliðsþjálfarann Þorstein Halldórsson og er farið yfir ýmislegt með Steina. Oftar en einu sinni er farið fram og til baka með ýmsar vangaveltur svo sem leikmannamál, af hverju er þessi valin en ekki hin, undirbúningur fyrir EM, Manchester City Academy Stadium, markmannamálin, Söru Björk, Elínu Mettu og fleira.

Sirrý & Co
2210 OG 1210 SPJALLA SAMAN UM ALLSKYNS

Sirrý & Co

Play Episode Listen Later Apr 17, 2022 54:51


MYERS BRIGGS, HÓPEFLI OG sjálfsást

Virðing í uppeldi
69. Spjallað um leiklist

Virðing í uppeldi

Play Episode Listen Later Mar 16, 2022 103:23


Heimsækjum aðeins orð Robin Einzig, stofnanda Visible Child: „Visible Child styður ekki að börn séu sett í skipulagða tíma eða tómstundir þar til þau hafa náð um 7 ára aldri – og þá aðeins að þeirra eigin beiðni og á máta sem býður upp á frjálsa aðferð og sem helst felur ekki í sér skuldbindingu í lengri tíma svo þau geti hætt eða byrjað hvenær sem þeim langar.“En hvernig líður þá 7 og 8 ára gömlum stúlkum sem um þessar mundir hoppa upp á svið og halda heilu leiksýningunum uppi nánast stundum oft í viku? Þær geta ekki hætt þegar þeim hentar eða þegar þetta verður leiðigjarnt – heldur hafa skuldbundið sig á unga aldri í vinnu með fullorðnu fagfólki á sviði leiklistar. Er þetta bara eðlilegt? Þær Guðrún Inga Torfadóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir áttu samtal við Þórunni Obbu Gunnarsdóttur, sem leikur Ídu í Emil í Kattholti sem sýnt er í Borgarleikhúsinu um þessar mundir fyrir fullu húsi, og Nínu Sólrúnu Tamimi, dóttur Guðrúnar Ingu, sem leikur hana Eyju í leikverki sem gert hefur verið eftir bækur Bergrúnar Írisar og sett upp í Gaflaraleikhúsinu og nefnist Langelstur að eilífu. Við höfum ekki áður tekið viðtöl við börn í þessu hlaðvarpi – en mögulega er það fyrirtaks efni fyrir bæði okkur sem eldri erum og einnig önnur börn. Við mælum því með þessari hlustun fyrir allan aldur fyrstu rúmu 20 mínútur þáttarins. Við tók hann Ásgrímur Geir Logason með þeim Bergrúnu Írisi og Guðrúnu Ingu – að fjalla um leiklist og uppeldi og hvernig þetta tvennt getur stutt hvort annað. Grunnregla þessa hlaðvarps að hlátrasköll heyrist helst ekki eru þverbrotin – enda eiga reglur ekki vel við okkur. En hvað geta grunnreglur í spuna t.d. kennt okkur um uppeldi? Ási, Bergrún og Guðrún spjölluðu fram og tilbaka hratt og í þvílíku flæði að varla er hægt að ýta á pásu. Þetta er greinilega eitthvað sem þau hafa smá áhuga á. Og við hin fáum að njóta og grípa ef til vill eitt og annað inn í hversdaginn með börnunum okkar.

er gu heims tamimi ingu bergr borgarleikh spjalla
Ráðlagður Dragskammtur
#79 Mjúkir karlar

Ráðlagður Dragskammtur

Play Episode Listen Later Feb 17, 2022 44:13


Ert þú mjúkur karl? Hafðu samband við Jenny Purr. Hún er fan. Spjallað er um trans módel, Rúmfatalagers minningar og einn besta Drag race þátt síðustu ára.

Spekingar Spjalla
150. Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Feb 4, 2022 87:18


Spekingar fóru yfir stóru málin að vanda. Jón kom með Verbúðar rýni eins og hann var búinn að lofa. Nýtt sjóðheitt slúður á sínum stað. Menn sýndu innri mann í hvort myndir þú frekar. Farið yfir öll mörk í Topp 3 með engum undirbúningi og Kvikmyndaskorið mætti aftur. Eltið okkur á Instagram og sendið okkur línu um hvað ykkur finnst. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.

Spekingar Spjalla
149. Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Jan 27, 2022 74:46


Spekingar spjölluðu um stóru málin. Snertum létt á fjárans danaleiknum, slúðrið var á sínum stað, Ertu game eða ertu lame leit dagsins ljós, topp 3 og Jón fór með frægar línur. Allt á sínum stað. Eltið okkur á Instagram og sendið okkur línu um hvað ykkur finnst. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.

Spekingar Spjalla
147. Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Jan 21, 2022 118:59


Í skammdeginu er ekkert betra en að hlusta á Spekinga. Eftir smá vangaveltur um leik okkar gegn Danmörku snérum við okkur að slúðri. Það er aldrei lognmolla í kring um Kim Kardashian, óvæntar fréttir sem Lína Birgitta fékk og Adam var ekki lengi í Paradís hjá Pamelu Anderson. Spekingar fóru yfir topp þrjár utanlandsferðir sem þeir hafa farið í og hótel sem hafa staðið upp úr. Jón fór yfir erlendar fréttir, Bretarnir virðast vera að missa það. Kvikmyndaskorið hélt áfram. Myndir sem hafa verið gefnar út í janúar en þær eru ekki allar slæmar. Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Gull Lite.

Spekingar Spjalla
146. Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Jan 14, 2022 103:22


Spekingar biðja hlustendur afsökunar á því að útgáfa þáttanna hefur verið í molum. Við ætlum að bæta úr því á komandi tímum með því að fá í lið með okkur Jón Þór og Sesa til að gera skemmtilegar breytingar á þættinum. Í þessum þætti fórum við yfir það helsta sem upp hefur komið frá síðasta þætti ásamt því að spila kvikmyndaleik í lok þáttar.

sesa spjalla
Máni
Spjallað við góða fólkið - Gísli Marteinn Baldursson

Máni

Play Episode Listen Later Dec 2, 2021 68:32


Við Gísli Marteinn reynum að skilja hvernig í ósköpunum fólk getur verið á móti þéttingu byggðar.

baldursson spjalla
Virðing í uppeldi
66. Spjallað um Waldorf-stefnuna

Virðing í uppeldi

Play Episode Listen Later Dec 1, 2021 39:50


Í þessum fyrsta þætti Virðingar í uppeldi í umsjón Árna Kristjánssonar kynnumst við Waldorf-skólanum á Íslandi örlítið með spjalli hans við Waldorfkennarana Martein Teit Kristjánsson og Ingibjörgu Jónu Sigurðardóttur, sem bæði eru reynslumiklir kennarar í Waldorf-stefnunni og hafa jafnframt alið upp börn sín eftir gildum hennar.Stefna Waldorfskólans byggir á heimspeki og heildrænum lífskenningum Rudolfs Steiner. Í stuttu máli snýst stefnan um að allt skólastarfið byggi á jafnvægi og kærleik, hvort sem litið er til litavals á veggjum, reglum um fatnað eða einstaklingsmiðaðri kennslu.Waldorf-stefnan hefur á margan hátt samhljóm með því sem við ræðum almennt um hér í hlaðvarpinu og skemmtilegt er að heyra hvernig kennarar og foreldrar með mikla reynslu af stefnunni sjá hana sem mjúka leiðsögn utan um ryþma fjölskyldulífs og samskipti við börn en ekki sem harðlínustefnu sem fylgja beri í einu og öllu. Þá ræddu þau þrjú um hvernig Waldorf nálgunin tengist skjánotkun, matarinnkaupum og virðingu fyrir umhverfinu.

Lestin
Nöfnur, mannlífsþættir, Met Gala, og spjallað um böll

Lestin

Play Episode Listen Later Sep 15, 2021


Fjöldatakmarkanir voru rýmkaðar á miðnætti, 500 manns mega koma saman, og 1500 ef allri framvísa hraðprófi, notast við grímur eða halda fjarlægð. Undantekning á þessu eru skólaskemmtanir, framhaldsskólaböllin, en þar mega framhaldsskólanemar loksins dansa í þvögu og jafnvel detta í góðan ballsleik. Við ræðum böll í Lest dagsins. Við rýnum í þrjár nýjar íslenskar þáttaraðir á Stöð 2. Allt léttir og hressandi mannslífsþættir með skvettu af raunveruleikasjónvarpi, gamanleik og fræðslu. Þetta eru Fyrsta blikið, Allskonar kynlíf og #Samstarf. Hvað á barnið að heita? Þetta er stór spurning í lífi verðandi foreldris og þar getur verið gott að grípa í fyrirmyndir. Í dag fáum við heimsókn frá móður ungrar stúlku með sterkt, feminískt, nígerískt nafn. Og við ræðum um klæðaburð stjarnanna á Met Gala-glamúrhátíðinni sem fór fram í vikunni

met gala allt hva fj fyrsta allskonar spjalla samstarf
Lestin
Nöfnur, mannlífsþættir, Met Gala, og spjallað um böll

Lestin

Play Episode Listen Later Sep 15, 2021 55:00


Fjöldatakmarkanir voru rýmkaðar á miðnætti, 500 manns mega koma saman, og 1500 ef allri framvísa hraðprófi, notast við grímur eða halda fjarlægð. Undantekning á þessu eru skólaskemmtanir, framhaldsskólaböllin, en þar mega framhaldsskólanemar loksins dansa í þvögu og jafnvel detta í góðan ballsleik. Við ræðum böll í Lest dagsins. Við rýnum í þrjár nýjar íslenskar þáttaraðir á Stöð 2. Allt léttir og hressandi mannslífsþættir með skvettu af raunveruleikasjónvarpi, gamanleik og fræðslu. Þetta eru Fyrsta blikið, Allskonar kynlíf og #Samstarf. Hvað á barnið að heita? Þetta er stór spurning í lífi verðandi foreldris og þar getur verið gott að grípa í fyrirmyndir. Í dag fáum við heimsókn frá móður ungrar stúlku með sterkt, feminískt, nígerískt nafn. Og við ræðum um klæðaburð stjarnanna á Met Gala-glamúrhátíðinni sem fór fram í vikunni

met gala allt hva fj fyrsta allskonar spjalla samstarf
Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins
Fæðuöryggi #6 Korn – Hrannar Smári

Hlaðan - Hlaðvarp Bændablaðsins

Play Episode Listen Later Jul 13, 2021 37:48


Möguleikarnir á meiri kornrækt á Íslandi eru umtalsverðir, en enn sem komið ræktun við bara brot af heildarneyslu landsins. Í þessum þætti af Fæðuöryggi ræðir Guðrún Hulda við Hrannar Smára Hilmarsson tilraunastjóra í jarðrækt hjá Landbúnaðarháskóla Íslands um stöðu og horfur í kornrækt á Íslandi. Spjalla þau m.a. um mikilvægi plöntukynbóta, styrkjaumhverfi landbúnaðarrannsókna, kornverkefni sem eru í gangi og bígerð og hvað þarf til að auka framleiðslu korns hér á landi.

gu korn hilmarsson spjalla landb
Sirrý & Co
Við vinkonurnar a rúntinum að spjalla

Sirrý & Co

Play Episode Listen Later Jun 24, 2021 42:09


Dautt eða lifandi

spjalla
Fólkið á Norðurlandi vestra
Hólmfríður Sveinsdóttir

Fólkið á Norðurlandi vestra

Play Episode Listen Later Feb 23, 2021 30:09


Í febrúar 2021 stóð SSNV fyrir samtalsröð á facebook undir yfirskriftinni Spjallað um landbúnað. Einn viðmælanda var Hólmfríður Sveinsdóttir, ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá Mergi ráðgjöf og er spjallið við Hólmfríði hér birt í heild sinni. Hólmfríður hefur áralanga reynslu í nýsköpunargeiranum og hefur skýra sýn á þau tækifæri sem í henni felast.

einn sveinsd spjalla
Sögur af landi
Spjallað við Gunna Mall. Æviminningar Guðjóns R. Sigurðssonar

Sögur af landi

Play Episode Listen Later Jan 15, 2021


Í þættinum verður rætt við Gunnar Malmquist Gunnarsson, eða Gunna Mall eins og hann er oftast kallaður. Gunnar er faðir bræðranna Arons Einars og Arnórs Þórs, sem hafa gert það gott í sitthvorri boltagreininni. Aron Einar þekkja flestir fyrir að bera fyrirliðabandið hjá fótboltalandsliðinu. Það var svo tilkynnt á dögunum að bróðir hans, Arnór Þór, væri nýr fyrirliði íslenska handboltaliðsins, sem nú stendur í ströngu á HM í Egyptalandi. Í þættinum verður auk þess farið í heimsókn til skáldsins og þýðandans Þórðar Sævars Jónssonar, sem undanfarið hefur sökkt sér í handrit að æviminningum vesturfarans og alþýðulistamannsins Guðjóns R. Sigurðssonar. Guðjón fæddist árið 1903 á Hömrum í Mýrdalshreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Hann bjó í Kanada í 37 ár, frá 1924 til 1961 en fluttist þá aftur til Íslands. Hann byggði sér lítið íbúðarhús á Fagurhólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu og bjó þar til æviloka. Guðjón andaðist árið 1991 þá 88 ára gamall. Efni í þáttinn unnu Óðinn Svan Óðinsson og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Sögur af landi
Spjallað við Gunna Mall. Æviminningar Guðjóns R. Sigurðssonar

Sögur af landi

Play Episode Listen Later Jan 15, 2021


Í þættinum verður rætt við Gunnar Malmquist Gunnarsson, eða Gunna Mall eins og hann er oftast kallaður. Gunnar er faðir bræðranna Arons Einars og Arnórs Þórs, sem hafa gert það gott í sitthvorri boltagreininni. Aron Einar þekkja flestir fyrir að bera fyrirliðabandið hjá fótboltalandsliðinu. Það var svo tilkynnt á dögunum að bróðir hans, Arnór Þór, væri nýr fyrirliði íslenska handboltaliðsins, sem nú stendur í ströngu á HM í Egyptalandi. Í þættinum verður auk þess farið í heimsókn til skáldsins og þýðandans Þórðar Sævars Jónssonar, sem undanfarið hefur sökkt sér í handrit að æviminningum vesturfarans og alþýðulistamannsins Guðjóns R. Sigurðssonar. Guðjón fæddist árið 1903 á Hömrum í Mýrdalshreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Hann bjó í Kanada í 37 ár, frá 1924 til 1961 en fluttist þá aftur til Íslands. Hann byggði sér lítið íbúðarhús á Fagurhólsmýri í Austur-Skaftafellssýslu og bjó þar til æviloka. Guðjón andaðist árið 1991 þá 88 ára gamall. Efni í þáttinn unnu Óðinn Svan Óðinsson og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Fjölskyldan ehf.
Hver gerir hvað á heimilinu?

Fjölskyldan ehf.

Play Episode Listen Later Jan 10, 2021 34:27


Adeline Brynja þroskast og dafnar, æfir sig að grípa, spjalla og stýra umhverfinu sínu. Litla fjölskyldan tekst á við breytingar í svefnrútínu, eitthvað sem gæti flokkast undir 4 month sleepregression, sem er ansi algeng og tengist auknum þroska. Það eru eflaust fleiri að kljást við breytta svefnrútínu eftir fríið og finna vonandi að hversdagurinn er kærkominn með sinni rútínu og reglum. Ömmgurnar ræddu einnig verkaskiptingu inn á heimilinu og hvernig er hægt að komast hjá gremju þegar hún er annars vegar. Gremjan getur verið lúmsk og henni þarf að fylgjast vel með og reyna að komast hjá eftir fremsta megni. Samtöl og skýr verkaskipting hljóma kannski ekki mjög æsandi en geta gert kraftaverk á heimilum þar sem þarf að líta í mörg horn. Katla og Adeline Brynja deila lokaorðunum að þessu sinni. Fjölskyldan ehf á facebookFjölskyldan ehf á InstagramNetfang þáttarins: fjolskyldanehf@gmail.com

samt hver fj katla spjall svefn litla spjalla foreldrar menntun
Samfélagið
Fjarnám og fjar-veruleiki í fræðasamfélaginu. Árið í vísindum.

Samfélagið

Play Episode Listen Later Dec 30, 2020


Samfélagið sendir fyrri hluta þáttar út frá Akureyri. Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Auðbjörgu Björnsdóttur, forstöðumann kennslumiðstöðvar og Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði. Spjallað um fjarnám og hvað þessi "tæknihraðall" á stafrænum samskiptum í covid hafi að segja með þróun fjarnáms. Einnig rætt um hvernig áhrif þetta hefur haft á landsbyggðina, og spá í hvað mun taka við, nú þegar er byrjað að bólusetja og þessi fjar-veruleiki fer að líða undir lok. Edda Olgudóttir fer yfir árið í vísindum. Gleðilegt ár!

Samfélagið
Fjarnám og fjar-veruleiki í fræðasamfélaginu. Árið í vísindum.

Samfélagið

Play Episode Listen Later Dec 30, 2020 55:00


Samfélagið sendir fyrri hluta þáttar út frá Akureyri. Gígja Hólmgeirsdóttir ræddi við Auðbjörgu Björnsdóttur, forstöðumann kennslumiðstöðvar og Þórodd Bjarnason, prófessor í félagsfræði. Spjallað um fjarnám og hvað þessi "tæknihraðall" á stafrænum samskiptum í covid hafi að segja með þróun fjarnáms. Einnig rætt um hvernig áhrif þetta hefur haft á landsbyggðina, og spá í hvað mun taka við, nú þegar er byrjað að bólusetja og þessi fjar-veruleiki fer að líða undir lok. Edda Olgudóttir fer yfir árið í vísindum. Gleðilegt ár!

Unga Fólkið
Þáttur 26, Spjallað við hlustendur (17. desember 2020)

Unga Fólkið

Play Episode Listen Later Dec 20, 2020 44:35


Í þættinum er jólastemningin ríkjandi. Már og Iva spila jólalög fyrir hlustendur og spjalla við allskonar fólk um væntanlegt jólahald.

iva desember hlustendur spjalla
Fotbolti.net
Útvarpsþátturinn - Fótbolti.net - Djúpar boltaumræður með Arnari og Arnari

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Dec 12, 2020


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net laugardaginn 12. desember. Umsjón: Tómas Þór og Elvar Geir, Fyrri hlutinn: Landsliðsumræður og rætt við Helga Kolviðsson, fyrrum aðstoðarþjálfara landsliðsins. Helgi er opinn fyrir því að snúa aftur til starfa fyrir KSÍ ef krafta hans er óskað. Seinni hlutinn: Rætt um leikfræði við Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkings, og Arnar Hallsson, þjálfara ÍR. Spjallað var um hugmyndafræði stjóra í ensku úrvalsdeildinni, möguleika á framþróun í íslenskum fótbolta og landsliðið okkar. Alvöru nördaspjall!

Handboltinn okkar
Handboltinn okkar - Gunni Magg spjallaði um Aftureldingu og landsliðið og Jonni Magg spjallar um KA

Handboltinn okkar

Play Episode Listen Later Oct 27, 2020 61:01


Í þætti dagsins var Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar í spjalli um stöðuna á liðinu sínu sem og við spurðum hann aðeins útí landsliðið og í seinni hlutanum var Jónatan Magnússon þjálfari KA á línunni í spjalli um stöðuna á KA.

Handboltinn okkar
Handboltinn okkar - Arnar Daði spjallar um Gróttu og haltrandi dómarar og Þorvaldur spjallaði um Þórs liðið sem er komið í sóttkví

Handboltinn okkar

Play Episode Listen Later Oct 23, 2020 77:21


Í þættinum í dag fengum við Arnar Daða þjálfara Gróttu til okkar í spjall um liðið hans sem og við fórum aðeins yfir ástandið á dómaramálunum á Íslandi og svo í seinni hlutanum var Þorvaldur Sigurðsson þjálfari Þórs á línunni þar sem hann sagði okkur frá því að liðið hans væri komið í sóttkví.

Sögur af landi
Kornrækt. Jónas Tryggvason. Rannsóknarverkefnið Future Artic.

Sögur af landi

Play Episode Listen Later Oct 16, 2020


Í þætti dagsins verður fjallað um kornrækt á Íslandi. Spjallað verður við Hermann Inga Gunnarsson, bónda á bænum Klauf í Eyjafirði. Einnig verður fræðst um rannsóknarverkefnið Future Artic, þar sem rannsökuð eru svæði í Ölfusinu sem hitnuðu óvænt eftir að Suðurlandsskjálftinn reið þar yfir 2008. Það er Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri sem segir frá verkefninu. Í þættinum verða einnig flutt fleiri brot úr viðtali frá árinu 1982 við tónlistarstjórann og bólstrarann Jónas Tryggvason á Blönduósi. Efni í þáttinn unnu Ágúst Ólafsson og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Sögur af landi
Kornrækt. Jónas Tryggvason. Rannsóknarverkefnið Future Artic.

Sögur af landi

Play Episode Listen Later Oct 16, 2020


Í þætti dagsins verður fjallað um kornrækt á Íslandi. Spjallað verður við Hermann Inga Gunnarsson, bónda á bænum Klauf í Eyjafirði. Einnig verður fræðst um rannsóknarverkefnið Future Artic, þar sem rannsökuð eru svæði í Ölfusinu sem hitnuðu óvænt eftir að Suðurlandsskjálftinn reið þar yfir 2008. Það er Bjarni Diðrik Sigurðsson, prófessor í skógfræði við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri sem segir frá verkefninu. Í þættinum verða einnig flutt fleiri brot úr viðtali frá árinu 1982 við tónlistarstjórann og bólstrarann Jónas Tryggvason á Blönduósi. Efni í þáttinn unnu Ágúst Ólafsson og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

HRAUST
Spjallað um kynlíf

HRAUST

Play Episode Listen Later Sep 9, 2020 50:25


Þegar tvær teprur koma saman og tala um kynlíf þá koma allskonar skemmtilegir hlutir upp á yfirborðið. Við tókum upp spjall um kynlíf fyrir mömmuþjálfunina okkar en okkur fannst það eiga erindi við allar konur. Svo...gjöööriði svo vel!

svo kynl spjalla
Fotbolti.net
Bikaryfirferð - ÍBV og Fram að gera gott mót

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Aug 1, 2020


Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir, Benni Bóas og Gísli Þorkels stýrðu skútunni. Ingólfur Sigurðsson mætti í heimsókn og fór yfir bikarleiki vikunnar, 16-liða úrslitin. Eftir dráttinn í 8-liða úrslt er ljóst að það verður Lengjudeildarlið í undanúrslitum. Opinberað var úrvalslið vikunnar í bikarnum. Þá var rætt við Daníel Geir Moritz, eiganda ÍBV, sem er staddur heima í Vestmannaeyjum. Spjallað var við Daníel um Þjóðhátíð, árangur ÍBV og bikarúrslitaleik Arsenal og Chelsea á Englandi.

Hlaðvarp Kjarnans
180° Reglan – Spjallað við Herdísi Stefánsdóttur

Hlaðvarp Kjarnans

Play Episode Listen Later Jul 14, 2020 36:01


Herdís Stefánsdóttir er kvikmyndatónskáld með annan fótinn í LA og hinn á Íslandi. Ferill hennar sem kvikmyndatónskáld er tiltölulega nýbyrjaður en er samt kominn á fullt skrið. Hún hefur samið tónlist við fjölda stuttmynda, tvær bandarískar kvikmyndir í fullri lengd, eina HBO þáttaröð og næst á dagskrá er íslenska spennuþáttaröðin Verbúðin.

hbo verb stef herd spjalla reglan
360° Heilsa
#25. Spjall við Rafn Franklín um heilsu - Hlaðvarp Arnórs

360° Heilsa

Play Episode Listen Later Jun 8, 2020 106:11


Þessi þáttur er viðtal sem Arnór Sveinn Aðalsteinsson, þáttastjórnandi hlaðvarpsins "Hlaðvarp Arnórs, tók við Rafn Franklín.  Spjallað var um allskonar heilsutengd málefni. Vegan og carnivore mataræði, pólitík og hagsmunaárekstra í heilsugeiranum, fæðubótarefni og margt fleira. 

HRAUST
Spjallað um tilfinningar

HRAUST

Play Episode Listen Later May 14, 2020 56:56


Okkur langaði að deila með ykkur hluta af nýja námskeiðinu okkar. Þar sem við leiðum þig í gegnum skrefin sem við tókum til að koma okkur útúr vítahring streitu og orkuleysis, í rauninni á hraðleið í kulnun. Í þessu spjalli (úr öðrum hluta námskeiðsins) ræðum við um tilfinningar og allr sem þeim fylgir - góðum og slæmum.

okkur spjalla
Spekingar Spjalla
#82 Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later May 8, 2020 78:18


Spekingarnir eru tveir þessa vikuna. Við svöruðum spurningum hlustenda sem komu inn gegn um instagram síðu Spekinga. Við ræddum um framkvæmdir í nýja stúdíóinu, málefni líðandi stundar í þjóðfélaginu en aðallega um hluti sem skipta engu máli.

spjalla
Hlaðvarp Kjarnans
180° Reglan – Spjallað við Ottó Geir Borg

Hlaðvarp Kjarnans

Play Episode Listen Later May 6, 2020 68:10


„Maður er að reyna að skrifa ekki næstu COVID-19 mynd, maður heldur sig frá því ... reynir frekar að einbeita sér að einhverju skemmtilegra sem kannski hressir fólk,“ sagði Ottó Geir Borg, aðspurður hvaða áhrif faraldurinn hefði á störf handritshöfunds. Ottó Geir hefur unnið við handritsskrif, ráðgjöf og kennslu í um 20 ár. Það tók 7 ár að koma fyrsta handritinu á hvíta tjaldið, en myndin sló í gegn og Ottó hefur ekki stoppað síðan.

borg ott geir spjalla reglan
Ráðlagður Dragskammtur
#23 Leyndarmál

Ráðlagður Dragskammtur

Play Episode Listen Later Apr 30, 2020 49:13


Nýtt íslenskt dragshow og leydarmál allra Drag Race aðdáenda?! Spjallað er um nýja showið "Dragsugur.is" og nýjasta nýtt í Drag Race heimum, þeas þátt 9 í 12. seríu OG fyrsta þáttinn af Secret Celebrity Drag Race.. vá.

lgbt drag drag race queer culture hinsegin leyndarm spjalla
Spekingar Spjalla
#77 Spekingar spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Mar 29, 2020 110:49


Á þessum sérstöku og erfiðu tímum (fordæmalausum myndi einhver segja) er gott að setjast upp í sófa og hlusta á Spekingana sína. Í stúdíó-inu þessa vikuna leika lausum hala JútjúbJón og Sesi. Sérstakur gestur er Steini Stuð. Annar Spekinga (sem ekki vill láta nafn síns getið) fékk þá sniðugu hugmynd (að eigin mati) að búa til drykkjuleik úr ástandinu. Óþverrabragð já ég veit og sá sem þetta ritar er alveg sammála ykkur. Spekingar Spjalla er í boði OAT KING.

bj sesi spjalla
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Maríus Sveinsson

Fríhöfnin

Play Episode Listen Later Mar 10, 2020


Matur er fyrir öllu Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Spjallað um kaffihúsamnenningu Parísarborgar, en árið 1686 opnaði sikileyingurinn Francesco Procopio Coltelli kaffihúsið Le Procope í borginni. Við lok 18. aldar voru kaffihúsin orðin 700 og hálfri öld síðar voru þau orðin 3000. Gestur þáttarins Maríus Sverrisson söngvari, sagði frá matarhefð sinni, kökunum í Vín og staldrað var sérstaklega við Sacher kökuna. (Frá 2011)

fyrir matur sacher gestur umsj sveinsson sverrisson spjalla sigurlaug margr
Fríhöfnin
Matur er fyrir öllu: Maríus Sveinsson

Fríhöfnin

Play Episode Listen Later Mar 10, 2020


Matur er fyrir öllu Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. Spjallað um kaffihúsamnenningu Parísarborgar, en árið 1686 opnaði sikileyingurinn Francesco Procopio Coltelli kaffihúsið Le Procope í borginni. Við lok 18. aldar voru kaffihúsin orðin 700 og hálfri öld síðar voru þau orðin 3000. Gestur þáttarins Maríus Sverrisson söngvari, sagði frá matarhefð sinni, kökunum í Vín og staldrað var sérstaklega við Sacher kökuna. (Frá 2011)

fyrir matur sacher gestur umsj sveinsson sverrisson spjalla sigurlaug margr
Golfkastið með Simma og Þórði
Honda - Nýja Forgjafarkerfi

Golfkastið með Simma og Þórði

Play Episode Listen Later Mar 4, 2020 62:07


Spjallað um nýja forgjafarfyrirkomulagið, Honda mótið og margt fleira.

honda spjalla
Guð og menn
Spekingar spjalla, pönnukökuspjall

Guð og menn

Play Episode Listen Later Feb 29, 2020 52:39


Spekingar spjalla, pönnukökuspjall by Rögnvaldur Hreiðarsson

hrei spjalla
Spekingar Spjalla
#72 Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Feb 13, 2020 100:55


Lægðin raskar ekki dagskrá Spekinga. Þrátt fyrir vonskuveður mættu Spekingar í Stúdíó og drógu með sér tvo mæta menn. Jón Þór og Steini eru gestir Spekinga þessa vikuna þar sem ýmis málefni voru krufin. Eins og áður voru skoðannir þáttastjórnenda og gesta eins strá í vindi (lægð) og menn ekki oft endilega sammála sjálfum sér.

steini spjalla
Virðing í uppeldi
18. Spjallað um sambönd

Virðing í uppeldi

Play Episode Listen Later Nov 27, 2019 140:01


Í þetta sinn settumst við þrjú og hálft par niður til þess að ræða samböndin okkar. Það voru þau Guðrún Birna le Sage og Áki Barkarson, Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir, Gyða Björg Sigurðardóttir og Birkir Ólafsson, undir stjórn Guðrúnar Ingu Torfadóttur sem tókst ekki að sannfæra sinn mann um að mæta þar sem hann var upptekinn í mikilvægari málum að eigin sögn.Hvernig hefur okkur tekist að taka upp virðingarríka uppeldishætti, RIE eða hvaða nafni sem við viljum nefna það, saman og í sameiningu og hefur sú vegferð haft áhrif á samskipti okkar foreldranna? Til góðs eða ills? Eigum við sem fullorðið fólk að vera alveg sjálfstæð og óháð eða erum við líka með grundvallarþarfir til að tengjast öðru fólki eins og börnin okkar? Með þörf fyrir nánd, sem jafnvel hefur ekki verið mætt þegar við vorum börn?Við skoðuðum hvaða tengslatýpur við erum og fjölluðum um hvaða ástartungumál eru ráðandi hjá okkur, hvernig við rífumst og hvernig við sættumst, hvernig við ölum okkur sjálf upp á nýtt og margt fleira.

Virðing í uppeldi
16. Spjallað um tómstundaiðkun, heimalestur og dagskrá ungra barna

Virðing í uppeldi

Play Episode Listen Later Nov 6, 2019 66:44


Hér settumst við vinkonuhópurinn saman í miðri sumarbústaðarferð og byrjuðum að tala án þess að hafa ákveðið umræðuefni. Úr varð umræða um tónlistarnám, íþróttaiðkun og lestur ungra barnanna okkar. Rauði þráðurinn er hversu flókið það er að finna jafnvægi þess að vera styðjandi sem foreldri við að börnin efli og þrói hæfileika sína og svo að þau fái líka nægt rými til að vera heima í rólegheitunum. Nokkrar okkar eiga börn í fyrstu bekkjum grunnskóla með minni systkini einnig heima og upplifum allar áskoranir hvað tónlistarnám og heimalestur varðar. Þær sem töluðu voru Guðrún Inga Torfadóttir, Gyða Björg Sigurðardóttir, Guðrún Birna le Sage, Eva Rún Guðmundsdóttir, Perla Hafþórsdóttir, Ingibjörg Þóranna Steinudóttir, Anna Sóley Cabrera, Svava Margrét Sigurðardóttir og Guðrún Björnsdóttir.

Morgunvaktin
Úkraína gæti mögulega liðast í sundur

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Oct 14, 2019 130:00


Frá því að Úkraína hlaut sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna 1991 hefur flest verið íbúum landsins mótdrægt. Landsframleiðslan hrundi, efnahagsmálin eru í ólestri og spilling ríkjandi. Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, rannsakar nú ástand mála í Úkraínu og ber saman við Pólland þar sem flest hefur gengið í haginn. Hilmar Þór sagði frá rannsóknum sínum. Heldur hefur þokast í átt til samninga milli Breta og Evrópusambandsins síðustu daga og horfur á að landið gangi úr sambandinu með samning upp á vasann. Sigrún Davíðsdóttir fór yfir stöðu mála í Lundúnaspjalli dagsins. Vopnfirðingar standa utan sameiningaráforma fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi. Verði frumvarp sveitarstjórnarráðherra að lögum þurfa þeir þó að sameinast öðru sveitarfélagi fyrir 2026 þegar lögbundinn lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verður 1000 manns. SPjallað var um sameiningarmál og lífið og tilveruna á Vopnafirði við Bjart Aðalbjörnsson sem situr í sveitarstjórn. Tónlist: Let s stay together- Al Green, Vegurinn heim - Pálmi Gunnarsson.

Morgunvaktin
Úkraína gæti mögulega liðast í sundur

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Oct 14, 2019


Frá því að Úkraína hlaut sjálfstæði við hrun Sovétríkjanna 1991 hefur flest verið íbúum landsins mótdrægt. Landsframleiðslan hrundi, efnahagsmálin eru í ólestri og spilling ríkjandi. Hilmar Þór Hilmarsson, hagfræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, rannsakar nú ástand mála í Úkraínu og ber saman við Pólland þar sem flest hefur gengið í haginn. Hilmar Þór sagði frá rannsóknum sínum. Heldur hefur þokast í átt til samninga milli Breta og Evrópusambandsins síðustu daga og horfur á að landið gangi úr sambandinu með samning upp á vasann. Sigrún Davíðsdóttir fór yfir stöðu mála í Lundúnaspjalli dagsins. Vopnfirðingar standa utan sameiningaráforma fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi. Verði frumvarp sveitarstjórnarráðherra að lögum þurfa þeir þó að sameinast öðru sveitarfélagi fyrir 2026 þegar lögbundinn lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verður 1000 manns. SPjallað var um sameiningarmál og lífið og tilveruna á Vopnafirði við Bjart Aðalbjörnsson sem situr í sveitarstjórn. Tónlist: Let s stay together- Al Green, Vegurinn heim - Pálmi Gunnarsson.

Virðing í uppeldi
9. Spjallað um kynjahlutverkin með Karlmennskunni Þorsteini og Sólveigu Rós fræðslustýru Samtakanna '78

Virðing í uppeldi

Play Episode Listen Later Aug 14, 2019 80:13


Í þessum níunda þætti Virðingar í uppeldi og á Hinsegin dögunum sjálfum er kjörið tækifæri að fræðast um kynjahlutverkin. Hvernig tölum og hugsum við og hvaða áhrif hefur það á ungu, sem og eldri börnin okkar? Til Guðrúnar Ingu og Evu Rúnar mættu Sólveig Rós fræðslustýra Samtakanna ´78 og Þorsteinn V. Einarsson sem á sér hliðarsjálfið Karlmennskuna á Instagram. Meðal þess sem við ræddum um var:•Móður- og föðurhlutverkið og hvað við getum gert strax frá frumbernsku til að ýta ekki undir staðalímyndir og styðja börnin til að vera nákvæmlega eins og þau eru.•Verkaskipting í samböndum.•Merking lita.•Tilfinningalegt uppeldi stráka og stelpna.•Ódæmigerð kyntjáning og að styðja við barn sem upplifir sig í röngum líkama.•Barnabækur og barnaefni.

vir barnab hvernig einarsson ingu hinsegin spjalla samtakanna
Spekingar Spjalla
#36 Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Jun 6, 2019 89:27


Spekingar fengu til sín góða gesti þessa vikuna. Sævar og Jón Þór komu og við ræddum um sumarið framundan. Við fórum yfir það helsta í grill málum og hvernig maður gerir vel við sig í grill mat. Við snertum létt á golf sumrinu og hvað sumarið hefur upp á að bjóða. Við enduðum svo á þungri steggjunarumræðu þar sem tveir í hópnum hafa verið steggjaðir og hinir tveir eru eftir.

spjalla
Spekingar Spjalla
#14 Spekingar Spjalla

Spekingar Spjalla

Play Episode Listen Later Jan 8, 2019 74:48


Spekingar voru tveir í stúdíó í dag. Við gerðum upp jólin, áramótaheit, markmiðasetningu og laufléttar fréttir í lokin.

spjalla
Fotbolti.net
Innkastið: Spjallað um stórliðin í enska

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Nov 11, 2018


Evrópu-Innkastið gerði upp helgina í ensku deildinni og kom svo við í Þýskalandi og á Ítalíu. Daníel Geir og Elvar Geir fóru yfir hlutina eins og þeim er lagið og var farið með Elvar í Ander Herrera leikinn.

geir evr spjalla
Morgunvaktin
Menn eru að vakna

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Sep 13, 2018 130:00


Við byrjuðum fyrir austan. Forsetahjónin eru þessa dagana á ferðalagi um Austurland. Dagskrá þeirra í dag hefst í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Spjallað var við Árna Ólason, skólameistara Menntaskólans á Egilsstöðum, um heimsókn forsetahjónanna og skólastarfið. - Eitt þeirra mála sem viðbúið er að fái talsverða umfjöllun á þingi í vetur er þriðji orkupakki Evrópusambandsins, eða innleiðingu á þriðju raforkutilskipun Evrópusambandsins um sameiginlegar reglur um innri markað fyrir raforku, eins og það heitir á þingmáli. En hvað felst í þessu og hvaða máli skiptir þetta fyrir Ísland? Kristín Haraldsdóttir, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík og sérfræðingur og forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar deildarinar, skýrði málið. - Ríkisstjórnin hefur kynnt aðgerðaáætlun í loftlagsmálum. Einna mesta athygli hefur vakið að eftir 2030 verður nýskráning dísil- og bensínbíla óheimil. En hversu raunhæf eru þau áform, hafa margar þjóðir farið þá leið, tekst bílaframleiðendum að sjá okkur fyrir nógu mörgum bílum sem uppfylla kröfur? Finnur Orri Thorlacius, bílablaðamaður á Fréttablaðinu, ræddi þetta við umsjónarmenn. - Falsfréttir, villandi upplýsingar eða upplýsingamengun vega að rótum lýðræðisins. Um þetta hefur mikið verið fjallað síðustu misseri í tengslum við baráttuna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016 og raunar allan valdaferil Donalds Trump. Upplýsingar berast hraðar nú en nokkru sinni áður - til fleira fólks en nokkru sinni áður - og á sama tíma fækkar hefðbundnum fjölmiðlum, hliðvörðunum sem vinna úr upplýsingum og meta á hlutlægan hátt hvað almenningur þarf að fá að vita. Við ræddum falsfréttir, fjölmiðla og lýðræði við Elfu Ýr Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar. Elfa Ýr sagði að menn væru að vakna til vitundar um mikilvægi þessa samspils falsfrétta, fjölmiðla og lýðræðis. Hún brást líka við ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að end­ur­greiða einka­rekn­um fjöl­miðlum hluta ritstjórn­ar­kostnaðar og draga úr um­svif­um Rík­is­út­varps­ins á aug­lýs­inga­markaði. - Tónlist: Kari Bremnes - Sov du eller.

krist fj menn reykjav bandar uppl evr eitt vakna elfa menntask haraldsd gylfad spjalla egilsst donalds trump
Fotbolti.net
HM Innkastið - Spjallað við Tómas Þór um landsliðið og lífið í Rússlandi

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Jun 17, 2018


Hvað gerði gæfumuninn gegn Argentínu? Hvernig byrjar Ísland gegn Nígeríu án Jóa Berg? Hvað gerðu strákarnir okkar á æfingu dagsins? Verður karókí-keppni annað kvöld? Þessar spurningar og fleiri í HM-Innkastinu þar sem Tómas Þór Þórðarson var með Elvari og Magnúsi í þráðbeinni frá Rússlandi. Áttunda daginn í röð er HM-Innkastið sent út frá Rússlandi. Þátturinn tekur sér frí á morgun en mætir svo endurnærður á þriðjudaginn!

hva argent magn hvernig landsli spjalla
Flakk
Flakk um listskreytingar á byggingum

Flakk

Play Episode Listen Later Jun 9, 2018


Farið í heimsókn í Ásmundarsal á Skólavörðuholti en húsið var nýlega opnað á ný eftir uppgjör og smávægilegar breytingar. Aðalheiður Magnúsdóttir er núverandi eigandi og hefur hug á að opna fyrir alls konar listsköpun í húsinu svo sem leiklist, tónlist og myndlist. Rætt við hana og Pétur Ármannsson arkitekt og byggingalistfræðing. Gengið að Austurbæjaskóla en lágmyndir eftir Ásmund Sveinsson skreyta húsið. Spjallað vítt og breytt við Pétur um listskreytingar á byggingum fyrr og nú.

magn fari sveinsson gengi spjalla austurb
Fotbolti.net
Innkastið - Blikar geta unnið mótið

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later May 14, 2018


Þrátt fyrir að einum leik sé ólokið í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar var Innkast umferðarinnar tekið upp í dag. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson yfir alla leikina. Spjallað er um leikina, stemninguna, kjaftasögurnar, draumaliðsdeildina og spáð í spilin fyrir næstu leiki.

pepsi magn eftir unni einarsson geta spjalla gunnar birgisson
Fotbolti.net
Innkastið - Spjaldað fyrir að sýna ástríðu

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later May 8, 2018


Önnur umferð Pepsi-deildarinnar er að baki. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson yfir alla leikina. Spjallað er um leikina, stemninguna, kjaftasögurnar, draumaliðsdeildina og spáð í spilin fyrir næstu leiki.

pepsi magn fyrir eftir einarsson spjalla gunnar birgisson
Fotbolti.net
Innkastið - Flugeldasýning í fyrstu umferð Pepsi

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Apr 29, 2018


Pepsi-Innkastið er mætt aftur. Eftir hverja umferð fara Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson yfir alla leikina. Spjallað er um leikina, stemninguna, kjaftasögurnar, draumaliðsdeildina og spáð í spilin fyrir næstu leiki. Meðal efnis: Iðnaðarsigur Víkinga í kartöflugarðinum, sérstakur leikur í Egilshöll, Lennon gerir gæfumuninn, umræðan um Andra Rúnar strax byrjuð, Sveinn Aron þakkaði traustið, furðuleg verkaskipting Eyjamanna, óvænt atburðarás í Garðabæ og hádramatískur leikur á Hlíðarenda.

pepsi ning gar magn hl eftir einarsson fyrstu umfer spjalla gunnar birgisson
Morgunvaktin
Nýr formaður Samtaka ferðaþjónustunnar mótfallin frekari gjaldtöku

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Apr 17, 2018 130:00


Opinberir starfsmenn í Danmörku og viðsemjendur þeirra, ríki og sveitarfélög, hafa setið á löngum fundum en samkomulag er ekki í höfn. Frestur til að ná samkomulagi rennur út á miðnætti. Sáttasemjari hefur þó enn spil í erminni. Danskir stjórnmálamenn óttast að Rússar njósni um þá gegnum farsímana og margir þeirra taka ekki símana með á fundi, og þegar þeir eru heima láta þeir þá liggja lokaðri skúffu. Borgþór Arngrímsson í Kaupmannahöfn sagði frá þessu. Þá var skrafað um Margréti Þórhildi drottningu sem varð 78 ára í gær. Öll fjölskyldan, nema Friðrik krónprins, fagnaði með henni. Hann er staddur á Íslandi. Krónprinsinn verður fimmtugur í næsta mánuði.- Þótt ferðaþjónustan sé stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar eru úrlausnarefnin og ókláruðu verkin mörg. Gjaldtaka og skattheimta er enn á umræðustigi, vegirnir hafa ekki batnað þótt umferðin hafi stóraukist og aðstaða á mörgum vinsælustu ferðamannastöðunum er óboðleg og náttúruperlum og fólki jafnvel stefnt í voða. Bjarnheiður Hallsdóttir, nýr formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, var gestur Morgunvaktarinnar. - Leikin voru tvö lög sem tengjast Frakklandi eftir 8-fréttir: Cést le vent, Betty eftir Gabriel Yared, úr myndinni Betty Blue, og Sarah Vaughan söng April in Paris. Rakið var viðtal úr Heimilispóstinum við Guðnýju Guðmundsdóttur, stofnanda Mokka á Skólavörðustíg, sem færði kaffihúsamenningu Parísar og Rómar til Reykjavíkur fyrir 60 árum. - Íslendingar fagna 100 ára fullveldi á þessu ári en Finnar gerðu það á síðasta ári. Margt eiga þessar þjóðir sameiginlegt þó að þær hafi gengið í gegnum ólíka reynslu. Oft hafa Finnar staðið einir gegn ofurafli en eiga nú eitt þróaðasta og farsælasta samfélag Evrópu. Milli steins og sleggju heitir bók sem Borgþór Kjærnested hefur skrifað um sögu Finnlands. Spjallað var vítt og breitt um Finnland og Finna við Borgþór.

Morgunvaktin
Henriks drottningarmanns minnst

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Feb 14, 2018 130:00


Henrik prins, eiginmaður Danadrottningar, er látinn. Í gær var Henrik fluttur til Fredensborgarhallar á Norður-Sjálandi þar sem hann vildi eyða sínum síðustu stundum. Rætt var um henrik prins, sögu hans og arfleifð. Spjallað var við Borgþór Arngrímsson í Kaupmannahöfn. Við vorum minnt á það á dögunum að starfandi er Uppbyggingarsjóður Evrópska efnahagssvæðisins. Ísland er meðal þeirra ríkja sem greiða í sjóð sem nýttur er í uppbyggingu og verkefni í 15 lakast settu Evrópusambandsríkjunum. Árni Páll Árnason, fyrrverandi ráðherra og formaður Samfylkingarinnar, var ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri sjóðsins. Hann ræddi hlutverk sjóðsins. Miðstjórn afríska þjóðarráðsins, stjórnarflokks Suður-Afríku, krafðist þess í gær að Jacob Zuma forseti landsins fari frá, en hann neitar að segja af sér. Ferill Zuma hefur einkennst af þrálátum ásökunum um spillingu og hneykslismálum. Eitt spillingarmál hefur velkst í suðurafríska dómskerfinu árum saman. Vera Illugadóttir sagði frá. Kvartett Gerry Mulligan flutti Bernie´s Tune. Nú er kjördæmavika og fróðlegt að heyra hvað þingismenn segja um það að horfast í augu við kjósendur á svæðum, þar sem margt vantar og fólki finnst það vera útundan. Ágúst Ólafsson, fréttamaður, ræddi við alþingismennina Albertínu F. Elíasdóttur og Njál Trausta Friðbertsson.

Samfélagið
Lyf. Staða kvenna. Fallistar

Samfélagið

Play Episode Listen Later Jan 24, 2018 55:00


Ólafur B Einarsson, landlæknisembættinu.: Um lyfjanotklun og lyfjapakkningar hér á landi. Dæmi eru um að sjúklingar eftir aðgerð, skili inn allt að helmingi ávísaðra lyfja. Eru lyfjapakkningar of stórar? Hvað ræður því? Rakel Sveinsdóttir formaður félags kvenna í atvinnulífinu: Um stöðu kvenna innan íslenskra fyrirtækja og metoo byltinguna. Spjallað um fallista í prófunum dönsku neytendasamtakanna árið 2017.

hva eru spjalla
Morgunvaktin
Framtíðin og við

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jan 16, 2018 130:00


Við byrjuðum í Þýskalandi. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá því að talsmenn jafnaðarmanna eru ósáttir við drög að stjórnarsáttmála sem forystumenn þeirra og Kristilegra demókrata komu sér saman um. Óvíst er að flokksþing Jafnaðarmanna um næstu helgi samþykki áframhaldandi stjórnarsamstarf við Kristilega. Þá sagði hann frá væntingum í Frankfurt vegna Brexit. Búist er við að fjöldi bankamanna flytjist til Frankfurt frá Lundúnum. Landhelgisgæslan er í snúinni stöðu. Hún hefur ríkar skyldur lögum samkvæmt en er ekki gert kleift að uppfylla þær sem skyldi þar sem Alþingi veitir henni ekki nægt fé. Fyrir vikið hefur Gæslan þurft að leigja til dæmis skip til útlanda og er í þröngri stöðu þegar viðhald og viðgerðir standa yfir. Rætt var við Georg Lárusson, forstjóra Landhelgisgæslunnar, um verkefnin, skyldurnar og stöðuna. Tindastóll frá Sauðárkróki vann frækinn sigur í bikarkeppni karla í körfubolta á laugardag. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls í keppninni og fyrsti stóri titill félagsins. Spjallað var af þessu tilefni við Ástu Björgu Pálmadóttur, sveitarstjóra. Sly and The Family Stone fluttu Dance to the music frá árinu 1968. Því er spáð að miklar breytingar verði á atvinnu fólks á komandi árum, störf sem við höfum þekkt fækki eða hverfi vegna aukinnar sjálfvirkni og notkunar gervigreindar. Ný störf verða auðvitað til. Fjórða iðnbyltingin er framundan. Stefanía Halldórsdóttir, nýsköpunarráðgjafi, ræddi þessar breytingar og hvernig við búum okkur undir þær. Í lokin var Dolores O´Riordan, forsprakka The Cranberries, minnst og leikið eitt þekktasta lag sveitarinnar, Zombie.

Morgunvaktin
Víðtæk áhrif metoo-byltingarinnar

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jan 12, 2018 130:00


Ísland mætir í dag Svíþjóð í fyrsta leik EM í handbolta í Króatíu. viðureignin hefst korter yfir fimm. Leikir Íslands í riðlakeppninni fara fram í borginni Split sem er við strönd Adríahafs. Hún er næstfjölmennasta borg Króatíu, á eftir höfuðborginni Zagreb, í Split búa álíka margir og á höfuðborgarsvæðinu hér á Íslandi. Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður er ytra og lýsir leikjum íslenska liðsins. Spjallað var við hann. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, er í hópi þeirra kvenna sem hafa verið í fararbroddi metoo-byltingarinnar á Íslandi. Hæun brást við sögum af reynslu íþróttakvenna af áreitni og ofbeldi og t alaði um viðbrögð samfélagsins við metoo-byltingunni. Simon & Garfunkel fluttu lagið Mrs Robinson frá 1968. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar hefur áhyggjur af ástandi Reykjanesbrautar og segir veginn hættulegan. Hann bendir á að nær allir ferðamenn sem koma til landsins fari um þennan veg og umferðin hafi því aukist síðustu ár. Kristján Sigurjónsson ræddi þetta og fleira sem snertir ferðalög. Niðurstöður sjö ára rannsókna á áhrifum ensku sem alþjóðamáls í íslensku málsamfélagi, í skólastarfi og á vinnumarkaði, eru birtar í nýrri bók sem Springer-forlagið gefur út. Fimm höfundar eiga greinar í bókinni, þeirra á meðal ritstjórarnir Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. Þær ræddu stöðu og áhrif enskunnar og kunnáttu Íslendinga í málinu. Þættinum lauk á því að Flowers fluttu lagið Glugginn frá 1968.