Podcast með Sölva Tryggva

Follow Podcast með Sölva Tryggva
Share on
Copy link to clipboard

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Sölvi Tryggvason


    • Sep 15, 2025 LATEST EPISODE
    • weekdays NEW EPISODES
    • 58m AVG DURATION
    • 728 EPISODES

    4.4 from 61 ratings Listeners of Podcast með Sölva Tryggva that love the show mention: vi.



    Search for episodes from Podcast með Sölva Tryggva with a specific topic:

    Latest episodes from Podcast með Sölva Tryggva

    #388 Beggi Ólafs með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Sep 15, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Bergsveinn Ólafsson er sálfræðingur og íþróttamaður sem gerir það nú gott í Los Angeles. Hann  stefndi árum saman að því að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Eftir að hafa lagt allt í boltann áttaði hann sig á því að ástríðan var farin og lagði skóna á hilluna og setti alla sína krafta í að læra og miðla meiru í sálfræðinni.  Í þættinum ræða Sölvi og Beggi um hugrekki, að elta draumana, karlmennsku, sannleikann, lífið í Los Angeles og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/

    Geir Ólafs með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Sep 12, 2025 97:41


    https://solvitryggva.is/ Geir Ólafs kom inn á svið íslenskrar tónlistar svo eftir var tekið á sínum tíma. Í fyrstu voru ekki allir sáttir við hann, en með mikilli elju, góðu hugarfari og náungakærleik er í dag erfitt að finna manneskju sem ekki þykir vænt um Geir. Í þættinum ræða Sölvi og Geir um ferilinn, ferðalögin til Kolombíu, listina að koma vel fram við annað fólk og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Gunnar Jörgen með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Sep 10, 2025 116:19


    https://solvitryggva.is/ Gunnar Jörgen Viggósson er frumkvöðull og öndunarkennari. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um samfélagið og stöðuna í heiminum, leiðir til að hækka tíðnina, laða að sér rétta hluti og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #387 Aron Pálma með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Sep 8, 2025 20:00


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslandssögunnar og var um áraraðir einn albesti handboltamaður heims. Hann var að leggja skóna á hilluna og í þættinum ræða Sölvi og Aron um magnaðan feril Arons, sögur úr ýmsum heimshornum, stærstu sigrana og mestu lægðirnar, ferilinn eftir handboltann og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #386 Þór Guðna með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Sep 4, 2025 20:00


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Þór Guðnason hefur unnið við að hjálpa fólki að bæta heilsu sína í áratugi. Í þessum þætti ræða Sölvi og Þór um heilsu, hugvíkkandi efni, vitundarvakningu í heiminum, stöðuna í samfélaginu, matrixið og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Eiríkur Hauksson með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Sep 2, 2025 73:11


    https://solvitryggva.is/ Eiríkur Hauksson er sannkölluð tónlistargoðsögn á Íslandi. Hann fór fyrstur allra fyrir Íslands hönd í Eurovision og átti síðar eftir að endurtaka þann leik og einnig fara fyrir hönd Noregs. Í þættinum ræða Sölvi og Eiríkur um magnaðan feril Eiríks, brjálæðið í kringum Eurovision, lífið í Noregi, erfiðustu tímabilin og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #385 Friðrik Ómar með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Sep 1, 2025 20:00


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Friðrik Ómar Hjörleifsson er einn ástsælasti tónlistarmaður Íslands. Í þættinum fara Sölvi og Friðrik yfir feril Friðriks, tónlistina, rifrildin í Covid, tímabilið þegar hann kom út úr skápnum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Sólveig Anna með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Aug 29, 2025 66:12


    https://solvitryggva.is/ Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar og hefur undanfarin ár staðið í mikilli baráttu fyrir þá sem minnst mega sín. Hún náði einni að brjóta internetið með því að vaða í Woke-hugmyndafræðina fyrr á árinu. Í þættinum ræða Sölvi og Sólveig um samfélagsmál, rétttrúnað, baráttuna fyrir jöfnuði, sögu Sólveigar, fjölmiðla, stjórnmál og fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #384 Gunnar Wiium með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Aug 27, 2025 81:23


    https://solvitryggva.is/ Gunnar Dan Wiium er smiður, hlaðvarpsstjórnandi og frumkvöðull Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um samfélagið og stöðuna í heiminum, væntanlega bók Gunnars um UFO á Íslandi, leiðir til að hækka tíðnina, laða að sér rétta hluti og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Árni Björn með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Aug 26, 2025 90:17


    https://solvitryggva.is/ Árni Björn Kristjánsson er fasteignasali, vaxtarræktarmaður og faðir langveikrar dóttur. Í þættinum ræða Sölvi og Árni um sjálfsábyrgð, áskoranir lífsins, einlægni, heiðarleika, opin sambönd, heilsu og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #383 Hjálmar Örn með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Aug 25, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Hjálmar Örn Jóhannsson er einn vinsælasti skemmtikraftur Íslands. Í þættinum ræða Sölvi og Hjálmar um feril Hjálmars, enska boltann, mikilvægi þess að skemmta sér og öðrum og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Stefán Einar með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Aug 22, 2025 84:40


    https://solvitryggva.is/ Stefán Einar Stefánsson er siðfræðingur og blaðamaður sem hefur vakið mikla athygli fyrir aðgangshörð viðtöl og að vaða í umfjallanir sem aðrir láta vera. Í þættinum ræða Stefán og Sölvi um fjölmiðla, samfélagsmál, skautun, rétttrúnað og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Reynir Bergmann með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Aug 19, 2025 85:19


    https://solvitryggva.is/ Reynir Bergmann varð hratt ein stærsta snapchat stjarna Íslands fyrir nokkrum árum eftir að hann tók að birta alls kyns myndir og myndbönd úr lífi sínu. Hann á hreint magnaða sögu, þar sem hann hefur oftar en einu sinni endað á botninum, en alltaf komið sterkari til baka. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #382 Geir Ólafs með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Aug 18, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Geir Ólafs kom inn á svið íslenskrar tónlistar svo eftir var tekið á sínum tíma. Í fyrstu voru ekki allir sáttir við hann, en með mikilli elju, góðu hugarfari og náungakærleik er í dag erfitt að finna manneskju sem ekki þykir vænt um Geir. Í þættinum ræða Sölvi og Geir um ferilinn, ferðalögin til Kolombíu, listina að koma vel fram við annað fólk og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Skuggar - Hluti 4

    Play Episode Listen Later Aug 15, 2025 76:29


    https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var ekki síður inn á við þar sem hann reyndi að skilja hvað hefði gerst og brá um leið ljósi á sína dýpstu skugga, myrkur og áföll. Sölvi leiðir lesandann með sér í þetta afdrifaríka ferðalag þar sem hann snýr öllum steinum við til að reyna að skilja hvernig þetta allt gat gerst, veltir samfélagsumræðunni fyrir sér og þætti fjölmiðla. Skuggar er uppgjör Sölva við sjálfan sig og samfélagið allt.  Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    caveman biofit
    Skuggar - Hluti 3

    Play Episode Listen Later Aug 14, 2025 72:18


    https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var ekki síður inn á við þar sem hann reyndi að skilja hvað hefði gerst og brá um leið ljósi á sína dýpstu skugga, myrkur og áföll. Sölvi leiðir lesandann með sér í þetta afdrifaríka ferðalag þar sem hann snýr öllum steinum við til að reyna að skilja hvernig þetta allt gat gerst, veltir samfélagsumræðunni fyrir sér og þætti fjölmiðla. Skuggar er uppgjör Sölva við sjálfan sig og samfélagið allt.  Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    caveman biofit
    #381 Gunnar Jörgen með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Aug 13, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Gunnar Jörgen Viggósson er frumkvöðull og öndunarkennari. Í þættinum ræða Sölvi og Gunnar um samfélagið og stöðuna í heiminum, leiðir til að hækka tíðnina, laða að sér rétta hluti og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #380 Eiríkur Hauks með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Aug 11, 2025 20:00


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Eiríkur Hauksson er sannkölluð tónlistargoðsögn á Íslandi. Hann fór fyrstur allra fyrir Íslands hönd í Eurovision og átti síðar eftir að endurtaka þann leik og einnig fara fyrir hönd Noregs. Í þættinum ræða Sölvi og Eiríkur um magnaðan feril Eiríks, brjálæðið í kringum Eurovision, lífið í Noregi, erfiðustu tímabilin og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Skuggar - Hluti 2

    Play Episode Listen Later Aug 7, 2025 81:25


    https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var ekki síður inn á við þar sem hann reyndi að skilja hvað hefði gerst og brá um leið ljósi á sína dýpstu skugga, myrkur og áföll. Sölvi leiðir lesandann með sér í þetta afdrifaríka ferðalag þar sem hann snýr öllum steinum við til að reyna að skilja hvernig þetta allt gat gerst, veltir samfélagsumræðunni fyrir sér og þætti fjölmiðla. Skuggar er uppgjör Sölva við sjálfan sig og samfélagið allt.  Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    caveman biofit
    Skuggar - Hluti 1

    Play Episode Listen Later Aug 6, 2025 57:58


    https://solvitryggva.is/ Skuggar segir frá örlagaríkum tímum í lífi Sölva Tryggvasonar. Ósönn slúðursaga, þar sem hann var ranglega bendlaður við svívirðilegan glæp, fór á flug á samfélagsmiðlum og fjölmiðlar hentu hana á lofti. Við tók hvirfilbylur samfélagsumræðunnar sem jókst enn með tilkynningu um að konur hefðu kært Sölva til lögreglu. Á einni viku fór hann frá hápunkti ferils síns yfir í að missa mannorð sitt og lífsviðurværi. Fallið var hátt, Sölva var útskúfað úr samfélaginu og lagði á flótta út í lönd. Það ferðalag var ekki síður inn á við þar sem hann reyndi að skilja hvað hefði gerst og brá um leið ljósi á sína dýpstu skugga, myrkur og áföll. Sölvi leiðir lesandann með sér í þetta afdrifaríka ferðalag þar sem hann snýr öllum steinum við til að reyna að skilja hvernig þetta allt gat gerst, veltir samfélagsumræðunni fyrir sér og þætti fjölmiðla. Skuggar er uppgjör Sölva við sjálfan sig og samfélagið allt.  Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    caveman biofit
    Gurrý Torfa með Sölva tryggva

    Play Episode Listen Later Aug 5, 2025 71:06


    https://solvitryggva.is/ Gurrý Torfadóttir er einkaþjálfari og yogakennari sem hefur í áraraðir sérhæft sig í öllu sem snýr að heilsu. Hún varð landsþekkt í kringum þættina ,,Biggest Looser" á sínum tíma. Í þættinum ræða Sölvi og Gurrý um vegferð hennar, allt sem snýr að heilsu, þrautseigju, ástríðu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    caveman gurr biggest looser biofit
    #379 Solveig Anna með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Aug 4, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Sólveig Anna Jónsdóttir er formaður Eflingar og hefur undanfarin ár staðið í mikilli baráttu fyrir þá sem minnst mega sín. Hún náði einni að brjóta internetið með því að vaða í Woke-hugmyndafræðina fyrr á árinu. Í þættinum ræða Sölvi og Sólveig um samfélagsmál, rétttrúnað, baráttuna fyrir jöfnuði, sögu Sólveigar, fjölmiðla, stjórnmál og fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Brot af því besta: Ágústa Johnson og Reynir Trausta

    Play Episode Listen Later Aug 1, 2025 48:55


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Arnmundur með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jul 29, 2025 90:51


    https://solvitryggva.is/ Arnmundur Ernst Backman er leikari og söngvari sem vakti strax á unga aldri athygli fyrir hæfileika sína. Í þættinum ræða Sölvi og Arnmundur um lífið og tilveruna, listina, listina að sleppa tökum til að opna fyrir tækifæri, ástríðu, hugrekki og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    caveman biofit
    #378 Árni Björn með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jul 28, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Árni Björn Kristjánsson er fasteignasali, vaxtarræktarmaður og faðir langveikrar dóttur. Í þættinum ræða Sölvi og Árni um sjálfsábyrgð, áskoranir lífsins, einlægni, heiðarleika, opin sambönd, heilsu og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Brot af því besta: Aron Mola, Rafn Franklín og Ásgeir Kolbeins

    Play Episode Listen Later Jul 25, 2025 76:09


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Rikki G. með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jul 23, 2025 68:30


    https://solvitryggva.is/ Ríkharð Óskar Guðnason hefur starfað við fjölmiðla í meira en 20 ár og ástríða hans fyrir íþróttum og útvarpi hefur hrifið fólk með í áraraðir. Í þættinum ræða Sölvi og Rikki um feril Rikka, fjölmiðla, einlægni, erfiðleika við barneignir, sorgina eftir föðurmissinn og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    #377 Stefán Einar með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jul 21, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Stefán Einar Stefánsson er siðfræðingur og blaðamaður sem hefur vakið mikla athygli fyrir aðgangshörð viðtöl og að vaða í umfjallanir sem aðrir láta vera. Í þættinum ræða Stefán og Sölvi um fjölmiðla, samfélagsmál, skautun, rétttrúnað og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/

    Bergþór Pálsson með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jul 18, 2025 73:09


    https://solvitryggva.is/ Bergþór Pálsson er óperusöngvari sem hefur brugðið sér í alls kyns líki í gegnum tíðina. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um feril Bergþórs, framkomu, tímabilið þegar hann kom út úr skápnum, leiðir til að finna kærleikann og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Brot af því besta: Mikael Torfason, Pálmi Gunnars og Róbert Marshall

    Play Episode Listen Later Jul 17, 2025 72:31


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Þorvaldur Davíð með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jul 15, 2025 66:59


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    caveman biofit
    #376 Reynir Bergmann með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jul 14, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Reynir Bergmann varð hratt ein stærsta snapchat stjarna Íslands fyrir nokkrum árum eftir að hann tók að birta alls kyns myndir og myndbönd úr lífi sínu. Hann á hreint magnaða sögu, þar sem hann hefur oftar en einu sinni endað á botninum, en alltaf komið sterkari til baka. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Iaroslav með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jul 11, 2025 59:51


    https://solvitryggva.is/ Iaroslav Lekhterov Kom hingað frá Úkraínu eftir að hafa flúið stríðið í heimalandinu. Eiginkona hans og barn komust úr landi, en honum var meinað að fara yfir landamærin. Eftir að hann náði loks að flýja bað konan hans um skilnað. Hann ákvað því að flytja til Íslands. Í þættinum ræðir hann um dagana sem spreningarnar byrjuðu, ótrúlegt ferðalag til að komast úr landi og hvernig það er að vera kominn í annað land allslaus eftir að hafa skilið allt eftir. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Brot af því besta: Ragga Ragnars, Arnór Guðjohns og Annie Mist

    Play Episode Listen Later Jul 10, 2025 71:40


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    #375 Gurrý Torfa með Sölva tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jul 7, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Gurrý Torfadóttir er einkaþjálfari og yogakennari sem hefur í áraraðir sérhæft sig í öllu sem snýr að heilsu. Hún varð landsþekkt í kringum þættina ,,Biggest Looser" á sínum tíma. Í þættinum ræða Sölvi og Gurrý um vegferð hennar, allt sem snýr að heilsu, þrautseigju, ástríðu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    caveman gurr biggest looser biofit
    Sergio Moreno með Sölva tryggva (Ferðin til Kólumbíu)

    Play Episode Listen Later Jul 4, 2025 66:25


    https://solvitryggva.is/ Sergio Moreno er ungur maður sem fæddist í versta fátækrahverfinu í Medellin í Kólombíu . Sölvi tók viðtalið þegar hann var sjálfur á ferðalagi í Suður-Ameríku. Sergio vann sig út úr fátæktinni og rekur nú ferðaþjónustui. Í þættinum lýsir hann því hvernig var að sofna við skotbardaga sem barn, sjá lík á götunum, eiga vini í verstu glæpaklíkum Kólombíu og mörgu fleiru. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Brot af því besta: Guðlaugur Victor, Einar Ágúst og Bjössi í mínus

    Play Episode Listen Later Jul 3, 2025 82:41


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    #374 Frosti og Sölvi halda áfram

    Play Episode Listen Later Jul 2, 2025 78:13


    https://solvitryggva.is/ Frosti Logason er hlaðvarpsstjórnandi og þrautreyndur fjölmiðlamaður til áratuga. Hér halda Sölvi og Frosti áfram að fara yfir það helsta sem er í gangi í samfélaginu og heiminum á mannamáli. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Bergur Vilhjálmsson með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jul 1, 2025 72:03


    https://solvitryggva.is/ Bergur Vilhjálmsson er slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður sem ætlar að framkvæma gríðarlegt líkamlegt þrekvirki í sumar til styrktar Píeta-samtökunum. Í fyrra gekk hann 100 kílómetra með meira en hundrað kíló í eftirdragi, en í sumar ætlar hann að fara heila 400 kílómetra. Í þættinum ræða Sölvi og Bergur um líkamlega og andlega heilsu, störfin í slökkviliðinu, að leggja á sig erfiði og vera til staðar fyrir annað fólk og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    #373 Arnmundur með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jun 30, 2025 20:01


    https://solvitryggva.is/ Arnmundur Ernst Backman er leikari og söngvari sem vakti strax á unga aldri athygli fyrir hæfileika sína. Í þættinum ræða Sölvi og Arnmundur um lífið og tilveruna, listina, listina að sleppa tökum til að opna fyrir tækifæri, ástríðu, hugrekki og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    caveman biofit
    Guðmundur Ebenezer með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jun 27, 2025 76:57


    https://solvitryggva.is/ Guðmundur Ebenezer Birgisson er reyndur sálfræðingur með háskólagráður í 3 greinum, sem sagði upp vel launuðu starfi í Noregi til að elta drauminn og byrja með fyrirtæki sem þróar lausnir í geðheilsu í gegnum internetið. Guðmundur og Sölvi ræða hér mikilvægi þess að þora að elta draumana og setja sér háleit markmið. Þeir fara í þættinum yfir þróun sálfræði og geðheilsu og hvaða lausnir gætu nýst best á komandi árum til að bæta vellíðan og geðheilsu fólks. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Brot af því besta: Björn Steinbekk, Gunni Nelson og Tobba Marínós

    Play Episode Listen Later Jun 26, 2025 68:35


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Þórarinn Hjartarson með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jun 24, 2025 86:05


    https://solvitryggva.is/ Þórarinn Hjartarson er hlaðvarpssjórnandi sem hefur vakið mikla athygli á undanförnum misserum fyrir að tala tæpitungulaust um hin ýmsu mál. Í þættinum ræða Sölvi og Þórarinn um það sem er helst á baugi í samfélagsmálum, rétttrúnað, hugrekki og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    #372 Rikki G. með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jun 23, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Ríkharð Óskar Guðnason hefur starfað við fjölmiðla í meira en 20 ár og ástríða hans fyrir íþróttum og útvarpi hefur hrifið fólk með í áraraðir. Í þættinum ræða Sölvi og Rikki um feril Rikka, fjölmiðla, einlægni, erfiðleika við barneignir, sorgina eftir föðurmissinn og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Gestur Pálma með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jun 19, 2025 115:53


    https://solvitryggva.is/ Gestur Pálmason vann í áraraðir innan raða lögreglunnar, en skipti svo um takt og gerðist markþjálfi og vinnur nú fyrir stórt fyrirtæki á alþjóðlegum markaði. Í þættinum ræða Sölvi og Gestur um mannlegt eðli, stöðu lögreglunnar, samfélagsmál, leiðina til frelsis og hamingju og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Brot af því besta: Sara Piana, Veiga Grétars og Klara Elías

    Play Episode Listen Later Jun 18, 2025 71:04


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Gunnar Ingi með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jun 17, 2025 67:02


    https://solvitryggva.is/ Gunnar Ingi Valgeirsson er ungur maður sem hefur farið í gegnum margt á sinni lífsleið. Hann var í áraraðir fastur í mikilli fíkn, en náði að snúa blaðinu við og hefur vakið athygli fyrir bæði hlaðvörp og pistla um málefni þeirra sem glíma við fíknisjúkdóma. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    #371 Bergþór Pálsson með Sölva Tryggva (Áskriftarþáttur)

    Play Episode Listen Later Jun 16, 2025 20:01


    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Bergþór Pálsson er óperusöngvari sem hefur brugðið sér í alls kyns líki í gegnum tíðina. Í þættinum ræða Sölvi og Bergþór um feril Bergþórs, framkomu, tímabilið þegar hann kom út úr skápnum, leiðir til að finna kærleikann og margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Halldóra Geirharðs með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jun 12, 2025 78:56


    https://solvitryggva.is/ Halldóra Geirharðsdóttir hefur verið ein ástsælasta leikkona Íslands í áraraðir. Í þættinum ræða Sölvi og Halldóra um listina, frelsi, heimsreisu, hugrekki og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Brot af því besta: Fjölnir Tattoo, Heiðar Logi og Jóhannes Haukur

    Play Episode Listen Later Jun 11, 2025 74:54


    https://solvitryggva.is/ Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Guðlaugur Þór með Sölva Tryggva

    Play Episode Listen Later Jun 10, 2025 94:23


    https://solvitryggva.is/ Guðlaugur Þór Þórðarsson er einn reyndasti Alþingismaður Íslands, sem hefur gegnt fleiri en einu ráðherraembætti. Í þættinum ræða Sölvi og Guðlaugur um feril Guðlaugs, stjórnmálin, hlutverk ríkisins, aðkast frá reiðasta fólkinu og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/ Biofit - https://biofit.is/ Exoquad - https://www.exoquad.is

    Claim Podcast með Sölva Tryggva

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel