Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.
Helgi er þessa dagana að kreista út síðustu dagana af sumrinu eins og tannkremstúbu. Hjálmar fékk hörð skilaboð frá Ágústu. Helgi hringdi í Evu Ruzu til að komast að því hvað unga kynslóðin er að bralla í dag. Strákarnir hringdu í Hæjara til að komast að því hvort þau hefðu áhuga á “A day in my life” degi með Hjálmari.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi sagði betur frá hvað fyrirlesturinn gekk út á sem hann fór á í Denver, Colarado. Hjálmar vonaði til þess að Helgi myndi lenda í veseni í tollinum í Bandaríkjunum. Helgi segir að Denver sé eins og Köben Ameríku. Hjálmar vill að Helgi lesi inn kvennlegar útvarpsauglýsingar.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Parið Júlí Heiðar og Dísa voru með okkur í dag. Þau voru að gefa út nýtt lag um daginn sem er að slá í gegn á TikTok og Instagram. Þau fóru saman til Tælands með 7 mánaða gamla dóttur þeirra en sú ferð gekk bara nokkuð vel.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún er að fara gefa út nýjar myndir sem fást í Hrím. Hjálmari lýst vel á eina kærustu Helga. Helgi sagði frá rosalegri uppákomu á sauna klefa. Ágústa opnaði sig um ofskynjunarlyf og hvar hún stendur í dag gagnvart þeim. Þau ræddu um ábyrgðarleysi og ábyrgð.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Ágústa Kolbrún kom til okkar eftir langt hlé en strákarnir héldu að þeir væru komnir aftur í frost hjá henni. Helgi og hans systkini fóru í reiðtúr í Skagafirði þar sem Helgi var í sveit sem krakki. Ágústa nennir ekki lengur að ferðast með Helga því hann labbar svo hratt.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Birna Rún Eiríksdóttir leikkona og grínisti var gestur okkar í dag en hún er að fara halda 3 uppistandssýningar í Tjarnarbíó, fyrsta sýning er 20. september og miðar eru inni á Tix.is. Hún er að spila Padel þessa dagana en Hjálmar er sannfærður um að hann sé Padel meistari. Helgi er farinn að lesa bækur aftur til að minnka skjánotkun.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar varð vitni að umferðarslysi og eltingarleik í Laugardalnum um daginn. Helgi var að koma úr náttúruferð um austurlandið með góðum hópi. Hjálmar ræddi um kall í Englandi sem reddar honum miðum á hina og þessa viðburði. Helgi segir að austurland og vesturland séu eins og tvö mismunandi lönd.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Strákarnir eru sannfærðir um að það er ekkert illt í henni Evu Ruzu. Hjálmar er smá hræddur við Lúsmýið núna. Helgi sagði betur frá ævintýrum í fjallaskála sem hann byrjaði að ræða í síðasta þætti. Hjálmar er mjög virkur í facebook hverfis hópi.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi var nýbúinn að bjóða dömu í mat þegar Hjálmar hringdi og vildi fá kvöldið hans Helga út af fyrir sig. Hjálmar fékk þær fréttir að hann er undrabarn í Golfi nema hann byrjaði kannski aðeins of seint að æfa það. Helgi fór í fjallaskála 3 í daga og var án netsambands en hann fann fyrir mikilli frelsun og tókst að lesa huga annara.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi gerði sáttmála um allt kynlíf sem hann stundar, ChatGPT hjálpaði honum að búa hann til. Hjálmar segir að brúðkaup í dag eru alveg eins og árshátíðir. Helgi sagði frá bestu aðferðinni til að vinna betur. Heitasta gjöfin sem Hjálmar gæti fengið er prentari.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi og Hjálmar voru í geggjuðu brúðkaupi hjá góðvini þeirra og skemmtu þeir sér konunglega. Strákarnir hringdu í Alídu vin þáttarins og fengu það á hreint hvaða skemmtistaðir eru inn eða út. Helgi lenti í ruglingi þegar hann fór út að labba með hundinn um daginn. Helgi labbaði upp að gosinu um daginn en komst að því að gosið sást betur frá reykjanesbrautinni.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Helgi byrjaði þáttinn á að rifja upp ferðina hans Hjálmars. Hjálmar notaði Chatgpt allan tímann meðan hann ferðaðist um norðurlöndin. Helgi hringdi í Ljósbrá til að heyra hennar hlið á fjölskylduferð hennar og Hjálmars. Strákarnir komust að því að Danmörk er ógeðslega dýr.IG helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a! Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar er kominn heim eftir frí í Danmörku og Svíþjóð með fjölskyldunni. Helgi sagði góða sögu af mömmu vinar hans. Það er enginn jafn fljótur að læra á danska gatnakerfið og Hjálmar. Helgi hjólaði á dönskum hraðbrautum til að heimsækja kærustuna sína.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Svavar Elliði var með okkur í dag. Hann ræddi hárígræðsluna sína sem Hjálmar heldur að sé eins og dúkkuhár. Félagi Helga sam hann hafði ekki heyrt í lengi hafði samband við hann um daginn. Strákarnir ræddu Bitcoin námur. Svavar svaraði spurningum sem Hjálmar spurði hann að.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Svavar Elliði tónlistarmaður og ljúfmenni var með okkur í dag. Helgi sagði sögur af kynlífspartýi og fór yfir það hvernig svona partý ganga fyrir sig. Hjálmari var skilað heim til foreldra sinna í sínum fyrsta skilnaði.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Strákarnir ræddu “Boys night out” sem að Hjálmar hélt fyrir nokkra vel valda. Hjálmar gaf svo vinum sínum einkanir fyrir þetta kvöld og var það byggt á hegðun þeirra. Strákarnir ræddu opin sambönd.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Þátturinn byrjaði á afmælisbörnum dagsins. Strákarnir hringdu í nokkra sérfræðinga til að fá svör við erfiðum spurningum. Emil sagði muninn á gjalddaga og eindaga. Ágústa útskýrði muninn á verðbólgu og vaxtabótum. Hjálmar var með lítið quiz fyrir Helga.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Ágústa hrósaði handleggjum Hjálmars. Helgi spurði Ágústu hvenær hún fór síðast í uppfærslu. Hjálmar hefur tvisvar sinnum fengið kartöflu í skóinn. Helgi sagði frá sjokkerandi atviki í Breiðholtslauginni.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag og strákarnir spurðu hana út stóru “hvað ef?” spurningarnar. Hjálmar hefði verið til í að leggja meira á sig í fótboltanum þegar hann var yngri en Helga grunar að hann hafi verið að lesa helgarpóstinn á Rauða Ljóninu þegar hann hefði kannski átt að vera æfa íþróttahæfileikana.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
“Þetta eru bransasögur” -#586 DJ Dóra Júlía var með okkur í dag. Hún byrjaði í skemmtanabransanum á sama tíma og Hjálmar. Hún hefur gert allskonar þætti í sjónvarpi og á netinu en hún er ein af okkar vinsælustu plötusnúðum. Hjálmar sagði frá sínu sjónvarpsglápi en hann ætlar sér einn daginn að kíkja í æfingartíma hjá Dóru.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag og hún vildi vita hvort Hjálmar ætlar að fara í hárígræðslu. Helgi gagnrýndi atvik sem Ágústa kom sér í um daginn. Hjálmar sagði frá sinni verstu sundferð. Ágústa pakkaði Helga og Hjálmari saman.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Hjálmar rifðjaði upp gamlan morgunþátt sem hann var með á Instagramminu sínu sem hét Vakan. Það var haldið suprise afmæli fyrir vin Helga heima hjá Helga um helgina. Hjálmar var að skemmta í Hjarta Hafnarfjarðar og hann sagði að þetta væri eins og að halda partýbingó á Hróarskeldu. Helgi sagði okkur af hverju fólk skellir sér á Tantranámskeið.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún sagði okkur frá hvað hún las um Helga á netinu. Hjálmar fékk spurningar frá hlustendum og strákarnir svöruðu þeim. Ágústa vill ekki að Helgi eigi aðrar konur en hana.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi fór yfir hvað má og hvað má ekki gera í brúðkaupsveislum. Hjálmar fór með strákinn sinn á fótboltamót um helgina. Björn Björnsson hringdi inn í útvarp Sögu og ræddi skemmtileg mál. Strákarnir ræddu barneignir. Helga blöskraði yfir verði á barnafötum þegar hann verslaði afmælisgjöf fyrir frænda sinn.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi er að fara halda Sólstöðupartý um helgina þar sem verður farið í pottinn, dansað og drukkið kakó. Hjálmar bað Helga um að skrifa ævisöguna sína. Helgi rifjaði upp gömlu vinnuskóla dagana. Hjálmar segir lífið bara vera mörg tímabil.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi hélt utan um gæsahóp í morgun sem gekk ótrúlega vel. Helgi hringdi í Ágústu til að fá staðfestingu á vinuáttu sinni. Hjálmar sagði frá því þegar hann lærði að hjóla. Hæhæ verður 6 ára þann 17. júní og erum við rosalega þakklátir okkar hlustendum.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Hjálmar fór með Svavari Elliða í Sorpu um daginn og lentu þeir í skemmtilegu atviki. Helgi sagði frá fyrrverandi kærustunni sinni sem bókaði hann alltaf 2 mánuði fram í tímann svo þau gætu ekki hætt saman. Hjálmar horfði á heilar bíómyndir ruglaðar á Stöð 2 þegar hann var yngri.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi er nýkominn heim úr tantranámskeiði í Króatíu. Hjálmar talaði um leikstórastarfið sitt. Helgi og Hjálmar gagnrýndu utanlandsferðir hvors annars. Helgi lenti á hörðu fólki í tantranámskeiðinu en hann opnaði sig um atvik sem hann lenti í þar. IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún sagði okkur frá skrítnum stöðum sem hún hefur grátið á. Helgi ræddi mögulegar barneignir en Hjálmar og Ágústa eru aðeins að ýta á hann. Helgi sagði frá gömlu ástinni sem kom næstum aftur inn í lífið hans.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Hjálmar fór í heilun hjá Ágústu og það fór eitthvað illa í hann Helga. Helgi á nokkrar kærustur núna en Hjálmar vill vita hvort hann sé að sinna þeim öllum. Ágústa skaut fast til baka þegar hún fékk neikvætt komment um daginn. Hjálmar er mjög frá því að byrja í myndlist.IG helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Helgi og Ágústa ræddu stefnumótalífið sitt og skiptið sem þau fóru saman í fjallgöngu. Hjálmar útskýrði lífið fyrir Ágústu og Helga. Ágústa keypti hlut í Amerísku hóteli sem hefði mátt ganga betur.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi er búinn að vera spara sig undanfarið en um daginn flaug hann of nálægt sólinni. Hjálmar vill loka æskunni með C.T.G. og gera hluti sem hann er búinn að ætla sér að gera í mörg ár. Helgi er að fara á tantranámskeið og hann sagði hann aðeins frá því. Hjálmar ryksugaði fyrir páfann 15 ára gamall.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Arnbjörg hringdi í útvarpsstöðina Hress og ræddi um tísku. Hjálmar ætlar sér að eiga 53 milljónir króna á bankareikning þegar hann verður 53 ára. Helgi sagði frá góðum ráðum sem hann heyrði á coaching fundi. Strákarnir ræddu tilgang lífsins og hollt mataræði.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Albert hringdi í Pétur á Útvarpi Sögu og talaði um vandamál sem hann lenti í á kakóserimóníu. Helgi gerði Ágústu brjálaða um helgina og það endaði í eltingaleik. Hjálmar skemmti sér um helgina með góðum hópi á Reyðarfirði.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa hefur breytt nafninu sínu í Ágústa Kolbrún Sólbrún. Helgi fór í heimsókn til Sólheima og sá hversu gott og einfalt lífið getur verið. Hjálmar var með krepptan hnefann á fundi um daginn þegar Helgi byrjaði að taka öndunaræfingar.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi hélt vorfögnuð um helgina sem sló heldur betur í gegn. Hjálmar mætti full snemma í morgun og blaðraði í síman á sama tíma og hann var að skrolla í símanum og skoða myndbönd. Haukur Guðna hringdi í Útvarp Sögu en hann er á tímamótum með konunni sinni. IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún var að koma heim frá New York þar sem hún keypti hamborgara á 70þús krónur. Helgi er að fara halda vorfögnuð um helgina er mikil spenna fyrir því. Hjálmar hélt skemmtilega spurningakeppni fyrir Helga og Ágústu . Helgi var rekinn af Hjálmar þegar þeir unnu saman í Brimborg til að hagræða eftir hrun.Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi er að fara halda vorfögnuð í Kakókastalanum um helgina og býst við hann við mögnuðum degi. Hjálmar hefur aldrei vitað jafn mikið um Eurovision og núna en hann var gestur í þættinum Alla Leið með Felixi Bergsyni. Helgi gagnrýndi aðferðir Hjálmar til að undirbúa sig fyrir Eurovision. Hjálmar var að skemmta um helgina á Reyðarfirði með þeim allra frægustu á Íslandi.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Vivian Ólafsdóttir var gestur okkar í dag en hún er að leika i þáttunum Reykjavík 112 sem eru sýndir í Sjónvarpi Símans. Strákarnir hringdu í Boga Ágústsson sem stýrir sínum síðasta fréttatíma á RÚV í kvöld. Hjálmar hneykslaðist yfir Evu Ruzu í Danmörku. Helgi fékk unga drengi í kakóserimóníu um helgina sem fóru alveg yfir um í leitinni að innri friði og fóru bara.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Hjálmar fór í sumarbústað föstudaginn langa og sagði hann frá þeirri ferð. Helgi sagði að allir voru byrjaðir saman um páskana þegar hann var í grunnskóla. Hjálmar hitti cult leiðtoga í kringum 1990 sem hann sá svo aftur um daginn. Helgi segir hversu líklegt það er að hann verði faðir.Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is!IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi mætti með stuðandi trefil í þáttinn. Hjálmar er byrjaður að borða hollt og Helgi er mjög ánægður með það. Helgi kom með erfiða áskorun fyrir Hjálmar. Hjálmar er svo fullur af testasteróni að hann er stundum skammaður fyrir það.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Kæru hlustendur þessi þáttur er svokölluð páskagjöf og er í opinni dagskrá. Hjálmar fékk send lesendabréf sem hann las upp. Helgi segir hvenær er best að stunda kynlíf og það er ekki alltaf kynsvall í Kakókastalanum. Helgi sagði frá þættinum Love is blind og hringdi í Evu Ruzu til að fá staðfest hvort að einn gaurinn í þættinum sé líkur sér. Eva Ruza var vinsælasta stúlkan í fegurðarsamkeppni árið 2001.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi var koma frá Ítalíu þar sem hann upplifði algjöra paradís. Hjálmar lýsti í síðasta þætti hvernig skrifstofu vinna gengur út á fyrir sig og fékk hann mikla gagnrýni á það. Helgi var eltur af vafasömum manni á Ítalíu. Hjálmar lennti í óheppilegu atviki í lúgusjoppu.IG: helgijean & hjalmarorn110 Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Helgi gerði gott símaat í bankanum sínum. Bekkjarfélagi Hjálmars var hengdur upp á snaga af kennaranum. Strákarnir rifjuðu upp tímana þegar þeir gáfu út bók saman árið 2008.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi las úr gömlu dagbókinni sinni frá því að hann var 15 ára gamall í sveit 1996. Hjálmar kom með sínar skoðanir á minningar Helga. Hjálmar er að horfa á Yellowstone þættina og fann þar góð ráð handa Helga.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!
Hjálmar þekkir skrifstofuvinnur þótt hann hafi aldrei unnið á skrifstofu. Helgi var hlíðinn og kvíðinn í Versló. Hjálmar vill búa í íbúðinni sinni út lífið sítt. Helgi rifjaði upp gamla tíma á Sauðarkróknum 1996. IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi var að taka til í geymslunni sinni og fann hann ýmislegt áhugavert. Helgi er að fara til Ítalíu með vinkonu sinni og ætlar hann að fara klára bókina. Hjálmar gagnrýndi utanlandsferðir Helga. Hjálmari finnst fátt skemmtilegra en að skoða notað dót á Ebay.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún mætti hressari en venjulega og sagði okkurf frá skemmtilegu tantranámskeiði sem hún fór í 2020. Hjálmar lét sig hverfa þegar hann átti að mæta í hjartamælingu hjá lækni í morgun. Þau ráku ættir sínar en Hjálmar vildi vita nákvæmlega hvaðan Ágústa kemur.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi hélt gæsun um helgina sem sló í gegn hjá gestum. Hjálmar byrjaði 6 ára gamall að vinna fyrir róna en Hjálmar sagði frá árum sínum í Hraunbænum og hvernig fyrstu 7 árin mótuðu hann.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
Þessi þáttur er bannaður börnum. Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún bjó til geggjaða mynd af Hjálmari sem hann var þvílíkt sáttur með. Helgi er nýkominn frá Marrakesh og lenti hann í hörðum sölumönnum þar. Strákarnir gerðu símaat í einum sem kommentaði á Facebook neikvæða hluti um Hjálmar.IG: helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
Helgi spjallaði við okkur frá Marokkó í dag, en hann er þar að láta ritstýra bókinni sem hann er að skrifa. Hjálmar er hinsvegar á Íslandi að vinna. Strákarnir ræddu útlandaferðir, ferðafrelsið og bænaköll.IG helgijean & hjalmarorn110Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe´a!