POPULARITY
Uppistandarinn og rithöfundurinn Hugleikur Dagsson og framleiðandinn Sandra Barilli byrjuðu með kvikmyndahlaðvarpið Vídjó árið 2021. Í hlaðvarpinu horfa þau saman á eina kvikmynd og spjalla síðan um hana í þætti hjá sér. Hugleikur og Sandra kíktu til Hafsteins og sögðu honum aðeins frá Vídjó og einnig kom Hafsteinn þeim á óvart með skemmtilegum leik. Í þættinum ræða þau meðal annars hvort Rocky sé ofmetin, hversu mikill asni Viddi er í Toy Story seríunni, hvernig Hugleikur og Sandra kynntust, hvort það væri sniðugt að sýna sex ára gömlu barni A Nightmare on Elm Street, hvort Titanic sé hin fullkomna deitmynd og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.
Kvikmyndasérfræðingurinn Hugleikur Dagsson keppir við kvikmyndasérfræðingana Óla Bjarka og Mána Frey í pökkuðum spurningaþætti! Óli og Máni hafa unnið tvær keppnir og virðast vera óstöðvandi og Hafsteinn ákvað því að fá mjög verðugan andstæðing til að keppa við þá. Hugleikur Dagsson er gríðarlega öflugur keppandi og hefur sjálfur unnið nokkrar kvikmyndaspurningakeppnir. Strákarnir skiptast á að svara alls konar kvikmyndaspurningum en þar á meðal eru spurningar um 70's glæpamyndir og 80's grínmyndir, leikstjóraspurningar og plakatspurningar. Þessi þáttur er algjört skylduáhorf fyrir alla kvikmyndaaðdáendur. Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.
Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður situr sem gestastjórnandi með Jóhanni Alfreð þessa helgina. Áherslur og þemun í spurningunum koma frá Gísla en meðal þess sem kemur við sögu í þætti dagsins eru borgarstjórar í Reykjavík, Tinni, gamlir íslenskir sjónvarpsþættir, sigurlögin í Eurovision og framherjar í Liverpool. Liðin tvö sem mynda þau Lóa Hjálmtýsdóttir og Hugleikur Dagsson sem mæta Andra Ólafssyni og Fanneyju Birnu Jónsdóttur í bráðskemmtilegri keppni.
Í Fram og til baka talar Hugleikur Dagsson við Felix Bergsson um fimm hryllingsmyndir sem ekki bara breyttu heldur eyðilögðu líf hans eins og hann orðar það sjálfur. Myndirnar eru eftir ekki minni höfunda en t.d. Viðar Víkingsson og Peter Jackson og sveiflast frá því að vera klassískar draugasögur yfir í pyntingar, ógeð og vessa. Viðtalið var tekið upp í Berlín en þar býr Hugleikur nú um stundir. Í síðari hluta þáttarins rifjar Felix upp atburði tengda deginum, fagnar afmælisbarninu Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, Lay Low og spilar tónlist tengda stórtónleikunum Risarokki en þeir voru einmitt haldnir sama dag og Lovísa Elísabet fæddist.
Í Fram og til baka talar Hugleikur Dagsson við Felix Bergsson um fimm hryllingsmyndir sem ekki bara breyttu heldur eyðilögðu líf hans eins og hann orðar það sjálfur. Myndirnar eru eftir ekki minni höfunda en t.d. Viðar Víkingsson og Peter Jackson og sveiflast frá því að vera klassískar draugasögur yfir í pyntingar, ógeð og vessa. Viðtalið var tekið upp í Berlín en þar býr Hugleikur nú um stundir. Í síðari hluta þáttarins rifjar Felix upp atburði tengda deginum, fagnar afmælisbarninu Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, Lay Low og spilar tónlist tengda stórtónleikunum Risarokki en þeir voru einmitt haldnir sama dag og Lovísa Elísabet fæddist.
Í Fram og til baka talar Hugleikur Dagsson við Felix Bergsson um fimm hryllingsmyndir sem ekki bara breyttu heldur eyðilögðu líf hans eins og hann orðar það sjálfur. Myndirnar eru eftir ekki minni höfunda en t.d. Viðar Víkingsson og Peter Jackson og sveiflast frá því að vera klassískar draugasögur yfir í pyntingar, ógeð og vessa. Viðtalið var tekið upp í Berlín en þar býr Hugleikur nú um stundir. Í síðari hluta þáttarins rifjar Felix upp atburði tengda deginum, fagnar afmælisbarninu Lovísu Elísabetu Sigrúnardóttur, Lay Low og spilar tónlist tengda stórtónleikunum Risarokki en þeir voru einmitt haldnir sama dag og Lovísa Elísabet fæddist.
Við Rauða borðið verður rætt um grín. Er grín nauðsynlegt fyrir samfélagið? Hverjum er gert grín að og hverjum ekki? Breytist grín eftir tíðaranda og því hverjir fara með völd í samfélaginu. Mátti eitthvað áður sem er illa séð nú? Til að ræða þetta mæta að Rauða borðinu fólk sem hefur grínast: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Garðarsdóttir, Þórhallur Þórhallsson, Hugleikur Dagsson og Jakob Birgisson.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
Leikar eru teknir að æsast í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Í dag kemur í ljós hvert annað liðið verður sem keppir til úrslita á annan dag jóla. Það er hörkuviðureign á dagskrá þegar Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli mæta liði Vilhelm Neto og Snjólaugar Lúðvíksdóttur.
Leikar eru teknir að æsast í sjónvarps- og kvikmyndahristingi. Í dag kemur í ljós hvert annað liðið verður sem keppir til úrslita á annan dag jóla. Það er hörkuviðureign á dagskrá þegar Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli mæta liði Vilhelm Neto og Snjólaugar Lúðvíksdóttur.
Hin árlega hönnunarhátíð Hönnunarmars hefst á miðvikudag, tveimur mánuðum á eftir áætlun. Alfrun Palsdóttir kynningarstjóri heimsækir lestina í síðari hluta þáttarins og segir frá hátíðinni. Og meira af hönnun. Hún var fatahönnuður, hann teiknaði myndasögur. Gæti einu sinni Avril Lavigne gert þetta nokkuð augljósara? Jú kannski, því í fyrstu virðast Eygló og Hugleikur Dagsson ekki augljós samsetning listamanna en nú hafa þau engu að síður unnið saman að fatalínu sem sýnd verður á hönnunarmars. En hvernig föt eru þau eiginlega að sýna? Xinyu Zhang (Sinn-ju Dhjang), bókmenntafræðingur og þýðandi, flytur okkur pistil í Lestinni í dag um það ?að kunna ekkert annað? og hvað þetta þýðir í raun og veru. En við byrjum vikuna eins og alltaf þessa dagana á íslenskri bíóklassík. Í þetta sinn er það Vonarstræti.
Hin árlega hönnunarhátíð Hönnunarmars hefst á miðvikudag, tveimur mánuðum á eftir áætlun. Alfrun Palsdóttir kynningarstjóri heimsækir lestina í síðari hluta þáttarins og segir frá hátíðinni. Og meira af hönnun. Hún var fatahönnuður, hann teiknaði myndasögur. Gæti einu sinni Avril Lavigne gert þetta nokkuð augljósara? Jú kannski, því í fyrstu virðast Eygló og Hugleikur Dagsson ekki augljós samsetning listamanna en nú hafa þau engu að síður unnið saman að fatalínu sem sýnd verður á hönnunarmars. En hvernig föt eru þau eiginlega að sýna? Xinyu Zhang (Sinn-ju Dhjang), bókmenntafræðingur og þýðandi, flytur okkur pistil í Lestinni í dag um það ?að kunna ekkert annað? og hvað þetta þýðir í raun og veru. En við byrjum vikuna eins og alltaf þessa dagana á íslenskri bíóklassík. Í þetta sinn er það Vonarstræti.
Hugleikur Dagsson er mikill kvikmyndaáhugamaður og Hafsteini fannst því upplagt að fá hann í heimsókn og blaðra við hann um ýmislegt nördalegt. Í þættinum ræða strákarnir meðal annars ofurhetjumyndir, hvernig Hugleikur nálgast uppistand, hversu erfitt það er að skrifa Áramótaskaupið, hvers konar maður nennir að gera fimm Transformers myndir, Star Wars myndirnar, bíómyndir sem eru byggðar á teiknimyndasögum og margt fleira.
Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum 254 þáttunum ásamt því að skoða allt sem Sandra hefur uppgötvað á Buffy-spjallborðum og Buffy-netinu. Nicholas Brendon verður einnig ræddur sérstaklega.
Í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti Hús & Hillbilly ræðir Hugleikur Dagsson meðal annars um mikilvægi niðurlægingarinnar, en hann uppgötvaði tækni til þess að breyta upplifun niðurlægingarinnar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að skammarleg atvik dagsins éti mann upp að innan, rétt fyrir svefninn. Gæti verið námskeið í uppsiglingu?
Í þessum fyrsta hlaðvarpsþætti Hús & Hillbilly ræðir Hugleikur Dagsson meðal annars um mikilvægi niðurlægingarinnar, en hann uppgötvaði tækni til þess að breyta upplifun niðurlægingarinnar í þeim tilgangi að koma í veg fyrir að skammarleg atvik dagsins éti mann upp að innan, rétt fyrir svefninn. Gæti verið námskeið í uppsiglingu?
Hugleik Dagsson þarf vart að kynna. Maðurinn er ekki bara teiknimyndasöguhöfundur og grínisti heldur líka hlaðvarpssmiður, sem þýðir að það eru til hundruðir klukkustunda af upptökum af honum að tala. Við veltum fyrir okkur allskonar mikilvægum hlutum eins og hvernig maður vaxar eiginlega punghár, hvort það sé tilefni til að cancella Hugleik og hvort Lóa og Salka séu yfirleitt réttu manneskjurnar í það. Fyrst og fremst er hann eins og frændaímynd okkar í gríni og gefur okkur góð ráð eins og að við verðum að prófa sveppi.
On this episode of The Labrador Energy podcast - I talk to Hugleikur Dagsson. Hugleikur is an Icelanding Cartoonist and Comedian who has been drawing since 2001. He is published around the world and has an impression portfolio of cartoons some of which are world know with famous comedians such Daniel Sloss buying one of his originals. He recently completed a stand-up tour around Europe and is now in Berlin working on some new material for the coming year. We did a couple of shows together and also got catch up. In this episode we talk comedy, East Europe and a bunch of other stuff, including: - Drawing over 2000 stick figures and cartoons - Formal education vs natural inclination - super hero comics - Self publishing and selling books outside on the streets of Iceland - The advantages of living in a small country and trying standup - Touring around Europe and improving the comedy - Different styles of humour around Europe - not Sweden's Sweetheart - Berlin Comedy scene - Figuring out your audience in comedy and style - Comedy and cartoons time management - Topical comedy and Daniel Sloss original piece acquisition - Cartoonist to follow: Johnny Ryan @outlawscumfudge and @cyannideandhappiness - https://en.wikipedia.org/wiki/Garth_Ennis - https://en.wikipedia.org/wiki/Grant_Morrison - @sarahandersencomics on Instagram - Sarah Scribbles - https://en.wikipedia.org/wiki/One-Punch_Man - https://en.wikipedia.org/wiki/Attack_on_Titan - Plans going forward and favourite comedians - "Work hard and be kind and don't be an asshole" You can find Hugleikur on his instagram here: https://dagsson.com/ and Facebook here: https://www.facebook.com/hooligandachshund/ Let me know if you have any feedback or questions! Dragos
Grínland 21. maí 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Þórarinn Hugleikur Dagsson Eldjárn Hafstað Gestur þáttarins er þekktur fyrir stundum djúpan húmor, stundum grófan húmor en oftast góðan húmor. Hugleikur sló fyrst í gegn sem kvikmyndanörd í útvarpsþætti Tvíhöfða seint á síðustu öld. Allir þekkja myndasögur Hugleiks og í dag er hann einn þekktasti íslenski uppistandarinn í útlöndum og er nýlega kominn heim eftir vel heppnaða keppnisferð til rúmlega 15 borga eins og fram kemur í spjalli okkar í þessum þætti. Hann var framan af ekki sá félagslyndasti og sinnti sínum áhugamálum meira einn með sjálfum sér. Frábært spjall við skemmtilegan mann sem gefur mikið af sér í þessum þætti.
Grínland 21. maí 2019 Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson Gestur: Þórarinn Hugleikur Dagsson Eldjárn Hafstað Gestur þáttarins er þekktur fyrir stundum djúpan húmor, stundum grófan húmor en oftast góðan húmor. Hugleikur sló fyrst í gegn sem kvikmyndanörd í útvarpsþætti Tvíhöfða seint á síðustu öld. Allir þekkja myndasögur Hugleiks og í dag er hann einn þekktasti íslenski uppistandarinn í útlöndum og er nýlega kominn heim eftir vel heppnaða keppnisferð til rúmlega 15 borga eins og fram kemur í spjalli okkar í þessum þætti. Hann var framan af ekki sá félagslyndasti og sinnti sínum áhugamálum meira einn með sjálfum sér. Frábært spjall við skemmtilegan mann sem gefur mikið af sér í þessum þætti.
Táp og fjör! Nú fer gestaþáttur ‒ eða „cross-over“-þáttur ‒ í loftið. Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli, sem halda úti Buffy the Vampire Slayer-hlaðvarpinu Slaygðu, hitta Emil og Bryndísi og svara eldhressum Potter-tengdum spurningum. Umræðurnar fara út um víðan völl, aftur til baka, upp og niður, sundur og saman. Í næsta þætti byrjar síðan umfjöllun um fjórðu bókina, Harry Potter og Eldbikarinn.
Efni Lestarinnar í dag: ,,Miklu valdi fylgir mikil ábyrgð,'' segir köngulóamaðurinn, en ofurhetjan er meðal fjölmargra hugarsmíða myndasöguhöfundarins Stans Lee. Lee lést í gær, 95 ára að aldri. Hans verður minnst í Lestinni í dag. Heimildarmaður er Hugleikur Dagsson, teiknimyndahöfundur með meiru. Einnig verður í Lestinni í dag rætt við kvikmyndaleikstjórann Grím Hákonarson um heimildamyndina Litlu Moskvu sem frumsýnd verður á morgun en hún fjallar um Neskaupstað og það hvernig bærinn hefur breyst í tímans rás, frá því að sósíalistar réðu ríkjum í bænum og til dagsins í dag. Sósíalistar komust til valda í bænum árið 1946 og stýrðu bænum í 52 ár, í myndinni er sú saga rakin og skoðuð frá ólíkum sjónarhornum. Í pistli sínum í dag skoðar Tómas Ævar Ólafsson plötuna African Rhythms frá 8. áratug síðustu aldar en á plötunni fléttast saman straumar úr mörgum áttum, allt frá sagnfræðilegri endurskoðun til skáldaðra handanheima í geimnum. Og Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur flytur pistil í Lestinni á þriðjudegi. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson
Gestur Matta er Hugleikur Dagsson. (e)
Margir ætla að leggja land undir fót yfir páskahelgina og jafnvel bregða sér á skíði enda er víða mikið um að vera víða. Við fórum yfir stöðuna á helstu skíðasvæðum landsins og heyrðum í forsvarsmönnum tveggja skíðasvæða, Hlyni Kristinssyni á Ísafirði og Guðmundi Karli Jónssyni á Akureyri. Marga rak í rogastans þegar fréttir bárust af því að Gunnar Þór Andrésson nokkur hefði fengið einkaleyfi á notkun á HÚ-inu á boli og drykkjarvörur. Hugleikur Dagsson sagði frá þessu opinberlega því Gunnar hafði gert athugasemdir við HÚ!-boli Hugleiks og óskað eftir greiðslu vegna notkunar hvatningarópsins. Fjölmargir brugðust ókvæða við þessum fréttum og var Gunnar meðal annars sakaður um að hafa stolið húinu. Í gær sendi Gunnar frá sér yfirlýsingu þar sem hann segist sjá eftir því að hafa lagt af stað í þessa vegferð og efast um að framleiðsla hans muni líta dagsins ljós. Við fengum Hugleik Dagsson til okkar til að ræða þessar málalyktir en Gunnar harmar að Hugleikur skuli ekki hafa rætt við hann áður en sagði frá málinu opinberlega. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Haraldur Haraldsson, kom til okkar og sagði okkur frá því af hverju ný ákvörðun úrskurðarnefndar umhverfis og auðlindamála er áfall fyrir bæinn að hans mati. Úrskurðurinn þýðir að íbúar í hluta Hafnarfjarðar þurfa enn um sinn að þola möstur og háspennulínur yfir byggð sinni. Tæknispjallið með Guðmundi var svo á sínum stað. Tónlist: Eagles - Best of my love Mugison - Stingum af Mannakorn - Þú gerir allt svo vel Amy Winehouse - Girl from Ipanema Valdimar - Of seint Imelda May - Black tears (ft. Jeff Beck) Fine Young Cannibals - She drives me crazy Bob Seger - Running against the wind Sálin hans Jóns míns - Aldrei liðið betur Kiriyama Family - Weekends
Mannlegi þátturinn 11.janúar 2018 Umsjón Lísa Pálsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir Leigumarkaðurinn á Íslandi hefur ekki verið uppá marga fiska, helst hafa einstaklingar leigt út eina og eina íbúð. Undanfarin ár hafa hins vegar verið stofnuð nokkur leigufélög, sem bjóða íbúðir hér og hvar á landinu. Almenna leigufélagið er eitt þeirra, og stefnir á markað. Við kynnum okkur rekstur og möguleika leigufélaga hér eftir stutta stund og ræðum við Maríu Björk Einarsdóttur framkvæmdastjóra Almenna leigufélagsins. Við höldum áfram að rifja upp gömul viðtöl úr safni Útvarpsins, í samstarfi við safnadeildina okkar. Að þessu sinni heyrum við viðtal frá árinu 1953, þá var á dagsskrá þátturinn Búnaðarþáttur í umsjón Gísla Kristjánssonar ritstjóra. Hann ræðir við Jón Brynjólfsson sem er þarna 84 ára gamall. Jón rifjar upp ýmislegt frá ævi sinni, hann er fæddur að Sóleyjarbakka í Hrunamannahreppi árið 1868 og býr að Nýbýlavegi 12 í Kópavogi þegar viðtalið er tekið. Meðal þess sem rifjað er upp í þættinum er konungsheimsóknin 1874, þegar Kristján níundi kom til landsins, harða vorið 1882 og jarðskjálftanum 1896 og fleiru. Heyrum þetta hér á eftir. Prump í Paradís er mánaðalegur viðburður í Bíó Paradís. Hugleikur Dagsson sýnir bestu verstu myndir í heimi og talar um þær ásamt góðum gestum. Prumpið að þessu sinni er stórvirkið MIAMI CONNECTION (1987) sem segir frá ævintýrum munaðarleysingja-ninja-hljómsveitarinnar Dragon Sound í Orlando. Ekki Miami. Þó að myndin heiti Miami Connection. Eftir myndina munu Hugleikur, Saga Garðarsdóttir og Valdimar Gudmundsson ræða um myndina.
Two comedians, Icelander Bylgja Babýlons (filling in for Hugleikur Dagsson) and Australian Jonathan Duffy discuss drinking blackouts, gay spooning and rehab vacations. Like us on Facebook, love us in life.
*** More infos and show notes at humorisart.de/folge8 *** More Humor is Art: www.facebook.com/humorisart/ *** This podcast is usually in German ;) Hugleikur Dagsson is an Islandic Artist best known for his cartoons. More than 100.000 people follow him and his cute yet brutal (-ly honest) cartoons on facebook. I am one of those people and when I saw that he will spend a few weeks in Berlin I thought it would be a great opportunity to get him on the podcast. And it was such a pleasure to meet him, Hugleikur is such a gentle and funny man that ideed "can get away with almost everything". That's at least what a friend told him, when he encouraged him to start doing stand-up comedy, which is now one of his favorite things to do. So he is a cartoon artist, comedian and also writer and director and has his own animated TV-show. Show Notes: In this episode of the Humor is Art podcast we talk about: • How he found his cartoon style and how he quickly became famous • That he is actually more popular in Finland than in Iceland • The madness in Iceland during the European Football Cup 2016 • The fun of being part of a life-podcast during the European Cup • How his typical day looks like (hint: There are no typical days) • How drawing cartoons and performing Stand-Up require different joke writing • His own Animated Show and how he works on it that he neither feels at home at art shows nor at comic book conventions • And of course: Why poop-jokes are the best jokes in the world You can find Hugleikur Dagsson on tumblr and Facebook and you can buy his books and prints on: http://dagsson.com I hope you will enjoy this episode of Humor is Art with Hugleikur Dagsson!
Post eurovision song contest, comedians Jonathan Duffy and Hugleikur Dagsson catch up over a drink to discuss the important things in life, like dick pics, queefing and the most watched song contest on the planet.