POPULARITY
Bítið á Bylgjunni með Heimi Lilju og Ómari Símatími Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, ræddi við okkur um ástandið í fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi og Tómas Þór Þórðarson, starfsmaður Sjálfstæðisflokksins, fóru yfir sviðið. Sjónvarpsstjarnan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir kíkti í heimsókn. Unnur Helga hjá Bókasafni Hafnarfjarðar og Hilmir Star Wars-kall ræddu við okkur um Stjörnustríðsdaginn. Sigtryggur Baldursson, Bogomil Font kíkti í spjall.
Föstudagurinn 10. janúar Vikuskammtur: Vika 2 Í Vikuskammt við Rauða borðið koma í dag þau Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis, Margrét Örnólfsdóttir kvikmyndahöfundur, Elín Oddný Sigurðardóttir teymisstjóri Virknihúss og Sigtryggur Baldursson trommari og ræða fréttir vikunnar sem einkennast af afsögn, yfirgangi, stjórnmálafólki á útleið og öðrum á leið til valda.
Margir þjást af bakverkjum í stuttan eða langan tíma og brjósklos er frekar algengur kvilli svo maður tali ekki um þursabit eða hekseskudd. Oft er erfitt að finna útúr bakverkjum því þeir geta verið margvíslegir og einstaklingsbundir. Jósep Ó. Blöndal skurðlæknir einn af stofnendum háls- og bakdeildar Franciskuspítala, kom í þáttinn og fræddi okkur um bakverki, greiningu þeirra og meðhöndlun í ljósi reynslu aldanna og vísindanna. Hann fræddi okkur um algengustu orsakir bakverkja, nýjustu rannsóknir og fyrirbyggjandi æfingar. Þáttaröðin Læsi sem er á dagskrá á sunnudögum hér á Rás 1 í umsjón Guðrúnar Hálfdánardóttur hefur vakið mikla athygli og næsta á sunnudag fer í loftið fjórði þáttur þar sem fjallað verður um aðgerðir í skólamálum og mikilvægi þess að beita gagnreyndum aðferðum. Í þáttunum er rætt við skólastjórnendur, kennara, sérfræðinga í læsi, foreldra o.fl. á Höfuðborgarsvæðinu, Norðurlandi, Akranesi og Reykjanesi. Guðrún kom í þáttinn og sagði okkur frá þáttaröðinni og við heyrðum brot úr næsta þætti þar sem Guðrún talaði við Freyju Birgisdóttur, sviðsstjóra matssviðs Miðstöðvar menntunar og skólaþróunar. Tónlist í þættinum Núna / Pálmi Gunnarsson (Magnús Eiríksson) Er of seint að fá sér kaffi núna? / Prins Póló (Svavar Pétur Eysteinsson) Marsbúa chacha / Bogomil Font og Milljónamæringarnir (Sigtryggur Baldursson og Sigurður Jónsson) UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Sigtryggur Baldursson er þekktur í íslenskum tónlistarbransa fyrir einstaka hæfileika sem sögumaður og þetta má að sjálfsögðu merkja í þeirri tónlist sem hann hefur sent frá sér sem Bogomil font. Hann er alltaf að segja sögur. Sigtryggur kemur í fimmuna og talar um fimm bækur sem hafa haft áhrif á hann en hann er einmitt að stíga inn á það svið þessi dægrin. Í síðari hluta þáttarins hringjum við svo í Svanhildi Konráðsdóttur forstjóra Hörpu en þar iðar húsið hreinlega af lífi í aðdraganda jóla.
Sigtryggur Baldursson er þekktur í íslenskum tónlistarbransa fyrir einstaka hæfileika sem sögumaður og þetta má að sjálfsögðu merkja í þeirri tónlist sem hann hefur sent frá sér sem Bogomil font. Hann er alltaf að segja sögur. Sigtryggur kemur í fimmuna og talar um fimm bækur sem hafa haft áhrif á hann en hann er einmitt að stíga inn á það svið þessi dægrin. Í síðari hluta þáttarins hringjum við svo í Svanhildi Konráðsdóttur forstjóra Hörpu en þar iðar húsið hreinlega af lífi í aðdraganda jóla.
Frumkvöðlar 19. aldar, núvitund og áróðursbragð bandarískra kúabænda er meðal þess sem kemur fyrir í þættinum.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut Siggi Gunnars & Lovísa Rut sá um Poppland að þessu sinni og dagskráin var þétt að vanda. Léttur föstudagur í þessum miðvikudegi. Fórum aftur í tímann, fórum yfir þessar helstu tónlistarfréttir og allskonar tónlist á boðstólnum. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu líka upp plötu vikunnar sem var platan Twenties með Aroni Hannesi. Una Torfadóttir - Fyrrverandi. Robyn - With every heartbeat (edit). VALDIMAR - Of Seint. MADNESS - Our House. ROSE ROYCE - Car Wash. GABRIELS - Offering (A COLORS SHOW). Porter, Gregory - Liquid spirit (radio edit). GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar. PARAMORE - Running Out Of Time. ED SHEERAN - Eyes Closed. Sigtryggur Baldursson, Klemens Hannigan, Leifur Björnsson, Pétur Björnsson Fiðlul. - Never Loved Someone So Much. THE WHITE STRIPES - My doorbell. Aron Hannes Emilsson - Be Home. Aron Hannes Emilsson - Chauffeur. Aron Hannes Emilsson - Dreamer. Aron Hannes Emilsson - Girl Like You. Aron Hannes Emilsson - Doubts. STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered. F.R. DAVID - Words. Duran Duran - Is there something I should know?. Culture Club - Church of the poison mind. DAVID BOWIE - Let's Dance (80). Hrekkjusvín - Sumardagurinn fyrsti. Helgi Björns - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. TOM TOM CLUB - Genius of Love. Polachek, Caroline - Smoke. PRINS PÓLÓ - Málning þornar. Tennis hljómsveit - Superstar. BELLE & SEBASTIAN - I Don't Know What You See In Me. STEBBI JAK - Líttu í kringum þig. eee gee - More than a Woman. GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út. THE EMOTIONS - Best Of My Love. EMILÍANA TORRINI - Jungle Drum. BJÖRK - Venus As A Boy. COI LERAY - Players. GUS GUS - Into the strange. Toro y Moi - Ordinary Pleasure. ELO - All over the world. Loreen - Tattoo. DAÐI FREYR - Thank You. First Aid Kit - Out Of My Head. Omar Apollo - Evergreen (You Didn?t Deserve Me At All) Supersport! - Hring Eftir Hring. Parcels - Somethinggreater. Oracle Sisters - Asc. Scorpio.
Umsjón: Siggi Gunnars & Lovísa Rut Siggi Gunnars & Lovísa Rut sá um Poppland að þessu sinni og dagskráin var þétt að vanda. Léttur föstudagur í þessum miðvikudegi. Fórum aftur í tímann, fórum yfir þessar helstu tónlistarfréttir og allskonar tónlist á boðstólnum. Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu líka upp plötu vikunnar sem var platan Twenties með Aroni Hannesi. Una Torfadóttir - Fyrrverandi. Robyn - With every heartbeat (edit). VALDIMAR - Of Seint. MADNESS - Our House. ROSE ROYCE - Car Wash. GABRIELS - Offering (A COLORS SHOW). Porter, Gregory - Liquid spirit (radio edit). GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar. PARAMORE - Running Out Of Time. ED SHEERAN - Eyes Closed. Sigtryggur Baldursson, Klemens Hannigan, Leifur Björnsson, Pétur Björnsson Fiðlul. - Never Loved Someone So Much. THE WHITE STRIPES - My doorbell. Aron Hannes Emilsson - Be Home. Aron Hannes Emilsson - Chauffeur. Aron Hannes Emilsson - Dreamer. Aron Hannes Emilsson - Girl Like You. Aron Hannes Emilsson - Doubts. STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered. F.R. DAVID - Words. Duran Duran - Is there something I should know?. Culture Club - Church of the poison mind. DAVID BOWIE - Let's Dance (80). Hrekkjusvín - Sumardagurinn fyrsti. Helgi Björns - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. TOM TOM CLUB - Genius of Love. Polachek, Caroline - Smoke. PRINS PÓLÓ - Málning þornar. Tennis hljómsveit - Superstar. BELLE & SEBASTIAN - I Don't Know What You See In Me. STEBBI JAK - Líttu í kringum þig. eee gee - More than a Woman. GDRN & FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER & STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR - Springur út. THE EMOTIONS - Best Of My Love. EMILÍANA TORRINI - Jungle Drum. BJÖRK - Venus As A Boy. COI LERAY - Players. GUS GUS - Into the strange. Toro y Moi - Ordinary Pleasure. ELO - All over the world. Loreen - Tattoo. DAÐI FREYR - Thank You. First Aid Kit - Out Of My Head. Omar Apollo - Evergreen (You Didn?t Deserve Me At All) Supersport! - Hring Eftir Hring. Parcels - Somethinggreater. Oracle Sisters - Asc. Scorpio.
Umsjón: Rúnar Róbertsson og Felix Bergsson Áhuginn á enska boltanum er alltaf mikill hér á landi. Nú eru ensku liðin á fullu að undirbúa sig og heyrist af æfingleikjum hér og þar um heiminn og nýir leikmenn eru farnir að láta til sín taka. Tómas Þór Þórðarson hefur vakið athygli fyrir skörulega framgöngu með enska boltann á Sjónvarpi Símans og við ætlum að ræða málið við hann. Hvernig standa ensku liðin nú þegar tvær vikur, tæpar, er í mót, hverjir eru taldir líklegastir til afreka og hverjir hafa gert það best á leikmannamarkaði? Tómas Þór kom til okkar. Mikil hækkun á hveiti hefur haft áhrif á bakarameistara og verð á vörum þeirra. Stríðið í Úkraínu hefur þarna áhrif en verðið hefur hækkað um tugi prósenta og jafnvel hefur farið að örla á hveitiskorti. Landsamband bakarameistara mun hafa sett sig í samband við systursamtök í Þýskalandi til þess að ná niður verði með magninnkaupum með þeim. En hver er staðan, erum við að fara að sjá að þessar hækkanir séu komnar til að vera eða er von á lækkunum í haust? Siguður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara kom til okkar í morgunspjall. Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar kynnti fyrir helgi nýjan styrk allt að 1.000.000 kr fyrir tónlistarfólk til að framleiða kynningarefni fyrir erlenda markaðssetningu, eins og t.d. fyrir framleiðslu á myndböndum og/eða efni fyrir samfélagsmiðla. Íslenskt tónlistarfólk hefur lengi sóst eftir aðstoð við að mæta þessum kostnaði og er því frábært að geta boðið upp á þetta fjármagn fyrir verkefni í útflutningi. Þessi viðbót kemur til vegna aukins framlags Menningar- og viðskiptamálaráðuneytins inn í sjóðinn sem var tilkynnt í upphafi árs. Til að fara yfir málið með okkur komu Sólveig Matthildur tónlistarkona og Sigtryggur Baldursson framkvæmdarstjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN). Hátíðir verslunarmannahelgarinnar snúa aftur ein af annarri eftir aflýsingar cóvid tímans. Ein þeirra er hátíðin Ein með öllu sem Vinir Akureyrar standa fyrir á Akureyri og það er óhætt að segja að þar sé öllu tjaldað til. Við heyrðum í þeim fyrir norðan og Halldór Kristinn Harðarson var í símanum Og í lok þáttar þá fórum við íþróttirnar með Eddu Sif Pálsdóttur.
Umsjón: Rúnar Róbertsson og Felix Bergsson Áhuginn á enska boltanum er alltaf mikill hér á landi. Nú eru ensku liðin á fullu að undirbúa sig og heyrist af æfingleikjum hér og þar um heiminn og nýir leikmenn eru farnir að láta til sín taka. Tómas Þór Þórðarson hefur vakið athygli fyrir skörulega framgöngu með enska boltann á Sjónvarpi Símans og við ætlum að ræða málið við hann. Hvernig standa ensku liðin nú þegar tvær vikur, tæpar, er í mót, hverjir eru taldir líklegastir til afreka og hverjir hafa gert það best á leikmannamarkaði? Tómas Þór kom til okkar. Mikil hækkun á hveiti hefur haft áhrif á bakarameistara og verð á vörum þeirra. Stríðið í Úkraínu hefur þarna áhrif en verðið hefur hækkað um tugi prósenta og jafnvel hefur farið að örla á hveitiskorti. Landsamband bakarameistara mun hafa sett sig í samband við systursamtök í Þýskalandi til þess að ná niður verði með magninnkaupum með þeim. En hver er staðan, erum við að fara að sjá að þessar hækkanir séu komnar til að vera eða er von á lækkunum í haust? Siguður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara kom til okkar í morgunspjall. Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar kynnti fyrir helgi nýjan styrk allt að 1.000.000 kr fyrir tónlistarfólk til að framleiða kynningarefni fyrir erlenda markaðssetningu, eins og t.d. fyrir framleiðslu á myndböndum og/eða efni fyrir samfélagsmiðla. Íslenskt tónlistarfólk hefur lengi sóst eftir aðstoð við að mæta þessum kostnaði og er því frábært að geta boðið upp á þetta fjármagn fyrir verkefni í útflutningi. Þessi viðbót kemur til vegna aukins framlags Menningar- og viðskiptamálaráðuneytins inn í sjóðinn sem var tilkynnt í upphafi árs. Til að fara yfir málið með okkur komu Sólveig Matthildur tónlistarkona og Sigtryggur Baldursson framkvæmdarstjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN). Hátíðir verslunarmannahelgarinnar snúa aftur ein af annarri eftir aflýsingar cóvid tímans. Ein þeirra er hátíðin Ein með öllu sem Vinir Akureyrar standa fyrir á Akureyri og það er óhætt að segja að þar sé öllu tjaldað til. Við heyrðum í þeim fyrir norðan og Halldór Kristinn Harðarson var í símanum Og í lok þáttar þá fórum við íþróttirnar með Eddu Sif Pálsdóttur.
Umsjón: Rúnar Róbertsson og Felix Bergsson Áhuginn á enska boltanum er alltaf mikill hér á landi. Nú eru ensku liðin á fullu að undirbúa sig og heyrist af æfingleikjum hér og þar um heiminn og nýir leikmenn eru farnir að láta til sín taka. Tómas Þór Þórðarson hefur vakið athygli fyrir skörulega framgöngu með enska boltann á Sjónvarpi Símans og við ætlum að ræða málið við hann. Hvernig standa ensku liðin nú þegar tvær vikur, tæpar, er í mót, hverjir eru taldir líklegastir til afreka og hverjir hafa gert það best á leikmannamarkaði? Tómas Þór kom til okkar. Mikil hækkun á hveiti hefur haft áhrif á bakarameistara og verð á vörum þeirra. Stríðið í Úkraínu hefur þarna áhrif en verðið hefur hækkað um tugi prósenta og jafnvel hefur farið að örla á hveitiskorti. Landsamband bakarameistara mun hafa sett sig í samband við systursamtök í Þýskalandi til þess að ná niður verði með magninnkaupum með þeim. En hver er staðan, erum við að fara að sjá að þessar hækkanir séu komnar til að vera eða er von á lækkunum í haust? Siguður Már Guðjónsson formaður Landssambands bakarameistara kom til okkar í morgunspjall. Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar kynnti fyrir helgi nýjan styrk allt að 1.000.000 kr fyrir tónlistarfólk til að framleiða kynningarefni fyrir erlenda markaðssetningu, eins og t.d. fyrir framleiðslu á myndböndum og/eða efni fyrir samfélagsmiðla. Íslenskt tónlistarfólk hefur lengi sóst eftir aðstoð við að mæta þessum kostnaði og er því frábært að geta boðið upp á þetta fjármagn fyrir verkefni í útflutningi. Þessi viðbót kemur til vegna aukins framlags Menningar- og viðskiptamálaráðuneytins inn í sjóðinn sem var tilkynnt í upphafi árs. Til að fara yfir málið með okkur komu Sólveig Matthildur tónlistarkona og Sigtryggur Baldursson framkvæmdarstjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar (ÚTÓN). Hátíðir verslunarmannahelgarinnar snúa aftur ein af annarri eftir aflýsingar cóvid tímans. Ein þeirra er hátíðin Ein með öllu sem Vinir Akureyrar standa fyrir á Akureyri og það er óhætt að segja að þar sé öllu tjaldað til. Við heyrðum í þeim fyrir norðan og Halldór Kristinn Harðarson var í símanum Og í lok þáttar þá fórum við íþróttirnar með Eddu Sif Pálsdóttur.
Þótt jólahaldið sé oftar en ekki með hefðbundnum hætti hjá fólki virðist fólk vera opnara fyrir því að hrista aðeins upp í hlutunum þegar að kemur að áramótunum. Hafdís Helga ræddi við Hönnu Ingibjörgu Arnarsdóttur, ritstjóra Gestgjafans alla leið frá flugvellinum í Oman. Útivist nýtur mikilla vinsælda og sennilega aldrei meiri en eftir að heimsfaraldur lagðist yfir og um áramót setja margir sér markmið um aukna hreyfingu og útivist svo væntanlega er fólk farið að spá í hvað er í boði á nýju ári. Í gærkvöldi kynnti Ferðafélag Íslands nýtt forvitnilegt verkefni undir nafninu Rannsóknarfjélag FÍ. Við heyrðum í Rósu Sigrúnu Jónsdóttur leiðsögumanni og öðrum umsjónarmanni verkefnisins og fengum að vita meira. Reynir Lyngdal leikstjóri Áramótaskaupsins hlýtur að vera með fiðrildi í maga þessa stundina. Við slógum á þráðinn til hans og heyrðum hvernig honum líður. Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari sló í gegn í fyrra með dagbókarfærslum sínum um lífið í Covid, en skrifin hóf hann í sóttkví. Fyrst var um að ræða FB færslur sem síðan urðu að hljóðdagbók á Storytel. Við heyrðum í honum í fyrra, bæði á Ítalíu þar sem hann rétt slapp út fyrir allsherjarlokun og svo í sóttkví hér heima og nú heyrðum við aftur í honum og forvitnuðumst um líf óperusöngvarans í dag, en Bjarni er nýkominn heim frá Þýskalandi þar sem hann var við störf. Einn af fylgifiskum áramótagleðinnar er svifrykið sem fylgir flugeldaskothríðinni. Við fengum Svövu Steinarsdóttur hjá Heilbrigðiseftirlitinu til að fara yfir stöðuna með okkur og hvað ber að hafa í huga. Við hringdum svo vestur á Patreksfjörð og heyrðum í Örnu Margréti Arnardóttur hjá björgunarsveitinni Blakki. Þar er flugeldasalan í fullum gangi og við heyrðum af stemmingunni fyrir vestan. Tónlist: Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Nýársmorgunn. Magnús Þór Sigmundsson - Jörðin sem ég ann. The Beatles - The long and winding road. Sigtryggur Baldursson og Hljómskálagestir - Áramótaheitið. Celeste - Love is back. Friðrik Dór - Hvílíkur dagur. Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum. Björgvin Halldórsson - Álfareiðin. Bobby Blue Bland - Aint no love in the heart of the city. Páll Óskar - Gordjöss. U2 - Even better than the real thing.
Þótt jólahaldið sé oftar en ekki með hefðbundnum hætti hjá fólki virðist fólk vera opnara fyrir því að hrista aðeins upp í hlutunum þegar að kemur að áramótunum. Hafdís Helga ræddi við Hönnu Ingibjörgu Arnarsdóttur, ritstjóra Gestgjafans alla leið frá flugvellinum í Oman. Útivist nýtur mikilla vinsælda og sennilega aldrei meiri en eftir að heimsfaraldur lagðist yfir og um áramót setja margir sér markmið um aukna hreyfingu og útivist svo væntanlega er fólk farið að spá í hvað er í boði á nýju ári. Í gærkvöldi kynnti Ferðafélag Íslands nýtt forvitnilegt verkefni undir nafninu Rannsóknarfjélag FÍ. Við heyrðum í Rósu Sigrúnu Jónsdóttur leiðsögumanni og öðrum umsjónarmanni verkefnisins og fengum að vita meira. Reynir Lyngdal leikstjóri Áramótaskaupsins hlýtur að vera með fiðrildi í maga þessa stundina. Við slógum á þráðinn til hans og heyrðum hvernig honum líður. Bjarni Thor Kristinsson óperusöngvari sló í gegn í fyrra með dagbókarfærslum sínum um lífið í Covid, en skrifin hóf hann í sóttkví. Fyrst var um að ræða FB færslur sem síðan urðu að hljóðdagbók á Storytel. Við heyrðum í honum í fyrra, bæði á Ítalíu þar sem hann rétt slapp út fyrir allsherjarlokun og svo í sóttkví hér heima og nú heyrðum við aftur í honum og forvitnuðumst um líf óperusöngvarans í dag, en Bjarni er nýkominn heim frá Þýskalandi þar sem hann var við störf. Einn af fylgifiskum áramótagleðinnar er svifrykið sem fylgir flugeldaskothríðinni. Við fengum Svövu Steinarsdóttur hjá Heilbrigðiseftirlitinu til að fara yfir stöðuna með okkur og hvað ber að hafa í huga. Við hringdum svo vestur á Patreksfjörð og heyrðum í Örnu Margréti Arnardóttur hjá björgunarsveitinni Blakki. Þar er flugeldasalan í fullum gangi og við heyrðum af stemmingunni fyrir vestan. Tónlist: Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Nýársmorgunn. Magnús Þór Sigmundsson - Jörðin sem ég ann. The Beatles - The long and winding road. Sigtryggur Baldursson og Hljómskálagestir - Áramótaheitið. Celeste - Love is back. Friðrik Dór - Hvílíkur dagur. Herbert Guðmundsson - Með stjörnunum. Björgvin Halldórsson - Álfareiðin. Bobby Blue Bland - Aint no love in the heart of the city. Páll Óskar - Gordjöss. U2 - Even better than the real thing.
Í Víðsjá dagsins verður fjallað um skyggnar konur á Íslandi á 20.öld, og þann heim sem þær sköpuðu sér með störfum sínum. við ræðum við Dalrúnu Eygerðardóttur sagnfræðing, en hún vill meina að það sé ekki sannleikurinn um frásagnir þeirra sem skipti máli heldur frásagnirnar sjálfar. Skyggnu konurnar hafi verið miklar listakonur, jafnvel sjení, sem miðluðu veröld sinni á expressjónískan hátt. Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN (Útflutningsmiðstöðvar íslenskrar tónlistar), verður gestur Víðsjár og ræðir bransaviku sem miðstöðin býður til í næstu viku. Snorri Rafn Hallsson, dagskrárgerðarmaður og textasmiður í Vínarborg, heldur áfram að velta fyrir sér möguleikum og ómöguleikum tækninnar í aðsendum pistli dagsins. Í þetta skiptið fjallar Snorri Rafn um hvernig gervigreind á það stundum til að snúast upp í gervivitleysu.
Í Víðsjá dagsins verður fjallað um skyggnar konur á Íslandi á 20.öld, og þann heim sem þær sköpuðu sér með störfum sínum. við ræðum við Dalrúnu Eygerðardóttur sagnfræðing, en hún vill meina að það sé ekki sannleikurinn um frásagnir þeirra sem skipti máli heldur frásagnirnar sjálfar. Skyggnu konurnar hafi verið miklar listakonur, jafnvel sjení, sem miðluðu veröld sinni á expressjónískan hátt. Sigtryggur Baldursson, framkvæmdastjóri ÚTÓN (Útflutningsmiðstöðvar íslenskrar tónlistar), verður gestur Víðsjár og ræðir bransaviku sem miðstöðin býður til í næstu viku. Snorri Rafn Hallsson, dagskrárgerðarmaður og textasmiður í Vínarborg, heldur áfram að velta fyrir sér möguleikum og ómöguleikum tækninnar í aðsendum pistli dagsins. Í þetta skiptið fjallar Snorri Rafn um hvernig gervigreind á það stundum til að snúast upp í gervivitleysu.
Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, var á línunni hjá okkur, en nú er tekist á um það á Alþingi hvernig skipta skuli 12 mánaða fæðingarorlofi á milli foreldra. Anna Hildur Hildibrandsdóttir formaður Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar og Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri ÚTÓN rituðu á dögunum grein þar sem þau skora á stjórnvöld að tvöfalda framlag til sjóðsins, það muni skila sér margfalt til baka. Tónlistariðnaðurinn, bæði hér á landi og erlendis, hefur orðið fyrir gríðarlegu höggi og ekki er útséð með hvernig tónlistarlífið muni taka við sér að faraldri loknum. Því sé ástæða til að blása til sóknar. Anna Hildur settist hjá okkur og fór yfir þessi mál. Eins og fram kom í gær hjá sóttvarnaryfirvöldum eru uppi vísbendingar um að faraldurinn sé á uppleið á ný og þar með hafa líkur minnkað á að mörg fyrirtæki geti hafið rekstur sinn á ný. Við heyrðum í Birni Leifssyni, eiganda World Class, sem er ekki vongóður um að viðskiptavinir hans megi snúa í ræktina á ný á næstunni. Helgi Björnsson hefur glatt þjóðina í heimsfaraldri með söng og spili undanfarna mánuði. Nú sér fyrir endan á þáttunum Heima með Helga, en lokaþátturinn er annað kvöld og þar verður öllu tjaldað til. Við spjölluðum við Helga. Við heimsóttum svo hégómavísindahorn Freys Gígju Gunnarssonar og fengum fréttir af Grammy verðlaununum, Caddyshack og þriðju myndinni um Guðföðurinn, sem hefur nú verið endurgerð. Tónlist: Tryggvi - Allra veðra von. Hildur Vala - Komin allt of langt. Daði og gagnamagnið - Think about things. Sycamore Tree - Picking fights and pulling guns. Helgi Björns, Salka Sól og reiðmenn vindanna - Saman (höldum út). GDRN - Vorið. Duran Duran - Girls on film.
Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, var á línunni hjá okkur, en nú er tekist á um það á Alþingi hvernig skipta skuli 12 mánaða fæðingarorlofi á milli foreldra. Anna Hildur Hildibrandsdóttir formaður Útflutningssjóðs íslenskrar tónlistar og Sigtryggur Baldursson framkvæmdastjóri ÚTÓN rituðu á dögunum grein þar sem þau skora á stjórnvöld að tvöfalda framlag til sjóðsins, það muni skila sér margfalt til baka. Tónlistariðnaðurinn, bæði hér á landi og erlendis, hefur orðið fyrir gríðarlegu höggi og ekki er útséð með hvernig tónlistarlífið muni taka við sér að faraldri loknum. Því sé ástæða til að blása til sóknar. Anna Hildur settist hjá okkur og fór yfir þessi mál. Eins og fram kom í gær hjá sóttvarnaryfirvöldum eru uppi vísbendingar um að faraldurinn sé á uppleið á ný og þar með hafa líkur minnkað á að mörg fyrirtæki geti hafið rekstur sinn á ný. Við heyrðum í Birni Leifssyni, eiganda World Class, sem er ekki vongóður um að viðskiptavinir hans megi snúa í ræktina á ný á næstunni. Helgi Björnsson hefur glatt þjóðina í heimsfaraldri með söng og spili undanfarna mánuði. Nú sér fyrir endan á þáttunum Heima með Helga, en lokaþátturinn er annað kvöld og þar verður öllu tjaldað til. Við spjölluðum við Helga. Við heimsóttum svo hégómavísindahorn Freys Gígju Gunnarssonar og fengum fréttir af Grammy verðlaununum, Caddyshack og þriðju myndinni um Guðföðurinn, sem hefur nú verið endurgerð. Tónlist: Tryggvi - Allra veðra von. Hildur Vala - Komin allt of langt. Daði og gagnamagnið - Think about things. Sycamore Tree - Picking fights and pulling guns. Helgi Björns, Salka Sól og reiðmenn vindanna - Saman (höldum út). GDRN - Vorið. Duran Duran - Girls on film.
Sigtryggur Baldursson sagði frá lífi sínu og starfi, uppvöxt í Kópavogi og Bandaríkjunum. Hann sagði frá fótboltanum og tónlistarbröltinu, Hann sagði frá hljómsveitarlífinu, fjölskyldunni starfinu hjá Útón, Bogomil Font og ýmsu fleiru . Alda Karen Hjaltalín sagði frá uppvextinum á Akureyri, fótboltanum þar sem hún átti sér stóra drauma, því þegar hún barðist fyrir því að fá söngvakeppni framhaldsskóla færða norður til Akureyrar, starfinu hjá Sagafilm, markaðsmálum, fjölskyldunni, fyrirlestrunum og ýmsu fleiru.
Sigtryggur Baldursson sagði frá lífi sínu og starfi, uppvöxt í Kópavogi og Bandaríkjunum. Hann sagði frá fótboltanum og tónlistarbröltinu, Hann sagði frá hljómsveitarlífinu, fjölskyldunni starfinu hjá Útón, Bogomil Font og ýmsu fleiru . Alda Karen Hjaltalín sagði frá uppvextinum á Akureyri, fótboltanum þar sem hún átti sér stóra drauma, því þegar hún barðist fyrir því að fá söngvakeppni framhaldsskóla færða norður til Akureyrar, starfinu hjá Sagafilm, markaðsmálum, fjölskyldunni, fyrirlestrunum og ýmsu fleiru.
Sigtryggur Baldursson sagði frá lífi sínu og starfi, uppvöxt í Kópavogi og Bandaríkjunum. Hann sagði frá fótboltanum og tónlistarbröltinu, Hann sagði frá hljómsveitarlífinu, fjölskyldunni starfinu hjá Útón, Bogomil Font og ýmsu fleiru . Alda Karen Hjaltalín sagði frá uppvextinum á Akureyri, fótboltanum þar sem hún átti sér stóra drauma, því þegar hún barðist fyrir því að fá söngvakeppni framhaldsskóla færða norður til Akureyrar, starfinu hjá Sagafilm, markaðsmálum, fjölskyldunni, fyrirlestrunum og ýmsu fleiru.
KEXP’s Dusty Henry talks about Iceland’s DIY music scene and how it’s more about doing it together than doing it yourself. A panel discusses Iceland’s music culture, music's impact on Iceland’s economy, and how Iceland helps financially support musicians. Panelists are: Sólveig Matthildur, from the band Kælan Mikla; Hlynur Guðjónsson, the Icelandic Trade Commissioner for North America; and Sigtryggur Baldursson, managing director for Iceland Music and founding member of the Björk-fronted Icelandic band The Sugarcubes. Support the show.
Umsjón: Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir Nóg um að vera í Popplandi dagsins. Fórum yfir þessar helstu tónlistarfréttir, nýtt lag frá Töru Mobee. Tabit Lakhdar, leikari frá Marokkó og Sigtryggur Baldursson kíktu við og sögðu okkur frá spennandi tónlistarverkefni. Dúóið September og Birgitta Haukdal komu líka við og sögðu frá nýju lagi. Heyrðum lög af plötu vikunnar, Andartak sem er í höndum söngkonunnar Gyðu Margrétar. Svavar Knútur - Brot Kylie Minogue - Slow The Clash - Train In Vain Tara Mobee - ATYTA Radiohead - House Of Cards Bee Gees - Night Fever Faith No More - Easy Big Thief - Century Bubbi - Límdu saman Heiminn Minn Alabama Shakes - Hold On Oasis á tónleikum TLC - Waterfalls Gyða - Hjartastað Electric Lights Orchestra - Shine a Little Love Mark Ronson & Bruno Mars - Uptown Funk Thin Jim & Castaways - Brotnar myndir Soffía Björg - Back And Back Again Taylor Swift - Lover Myrra Rós & Elín Ey - Saviour Cell7 - All Night (Hermigervill Remix) Blackstreet - No Diggity The Head & The Heart - Missed Connection Stuðmenn - Ólína Og Ég Lily Allen - Smile Tryggvi - Allra Veðra Von Thor's Hammer - Memory Góss - Eitt Lag Enn The Cardigans - Sick And Tired Emilíana Torrini - Jungle Drum Birgitta Haukdal & September - Aðeins Nær Þér Tina Turner - We Don't Need Another Hero Mugison - George Harrison Gyða Margrét - Þú Liam Gallagher - Once Elísabet Ormslev - Heart Beats Beatles - Eleanor Rigby Beggi Smári - Brostu Berlin - Take My Breath Away
Firestarter er heiti á nýju samstarfsverkefni fjölmargra aðila úr tónlistarbransanum, en um er að ræða viðskiptahraðal sem ætlað er að auka verðmætasköpun í íslensku tónlistarumhverfi. Þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir frá Icelandic startups og Sigtryggur Baldursson frá Útón komu til okkar í morgunkaffi og sögðu okkur meira af þessu spennandi verkefni og eftir hverju er verið að leita. Lengi hefur verið talað um jákvæð áhrif Bláa lónsins á Sóra sjúkdóminn, en ekki hafa legið rannsóknir að baki því hvað það er nákvæmlega í lóninu sem hefur þessi jákvæðu áhrif. Ása Bryndís Guðmundsdóttir varði á dögunum doktorsritgerð sína þar sem hún rannsakaði þessi mál og hún ætlar að kom til okkar og segja okkur frá niðurstöðunum sem gefa góðar vonir. Guðmundur Björnsson, meindýraeyðir hjá Reykjavíkurborg, kom til okkar en hann skaut tvo minka við Ægisgarð á Granda í fyrradag. Vitað er um að minnsta kosti tvo til viðbótar sem hafast þar við og Guðmundur fræddi okkur um hvort mikið af minki sé að finna hér á höfuðborgarsvæðinu o.fl. tengt hans starfi. Fyrirhugaður sykurskattur svokallaður ætti að bæta heilsu allra Íslendinga, ekki bara feitra, segja Samtök um líkamsvirðingu. Þau vara við því að umræðan sé notuð til að kynda undir báli fitufordóma. Við ræddum við Töru Margréti Vilhjálmsdóttur, formann samtakana, um sykurskattinn og sitthvað fleira. Stefnt er að mikilli uppbygginu á stóru landsvæði sem umlykur flugverndarsvæði Keflavíkur, en allt er svæðið um 60 ferkílómetrar af stærð. Kadeco, þróunarfélag Keflavíkur, heldur utan um það verkefni og Ísak Ernir Kristinsson og Marta Jónsdóttir komu til og sögðu okkur nánar frá þessu. Tónlist: Pálmi Gunnars og Ninna Pálma - Vinir vita það. Band of horses - Slow cruel hands of time. Jón Jónsson - Komið þér sælar. Valdimar Guðmundsson - Okkar eigin Osló. Mugison - Sólin er komin. Sarah Klang - Strangers. Adele - Set fire to the rain. Jóhann Helgason - Shes done it again. Mumford and sons - Woman.
Giacomo Leopardi var ítalskt ljóðskáld, ritgerðahöfundur og heimspekingur. Það er gjarnan talað um hann sem eitt af höfuðskáldum Ítala á 19. öld, og sagt að ekkert ítalskt skáld hafi verið jafn ástælt meðal þjóðar sinnar og Leopardi. Hann er kallaður skáld bölsýnisins, klökkvaskáld, enda myrkrið, nóttin, endalok, dauði og tilgangsleysi fyrirferðarmikil þemu í kvæðaskap hans og skrifum. Við æltum að fjalla um eina af ritgerðum hans í þætti dagsins, hún nefnist Samtal Náttúrunnar og Íslendingsins, og er að finna í þekktu Siðferðispistla-safni Leopardis. Ólafur Gíslason listfræðingur þýddi ritgerðina og hann verður gestur Lestarinnar í dag. Tónlistarhátíðin Eurosonic fer fram í Groningen í Hollandi í næstu viku. Þetta er tónlistarráðstefna og hátíð þar sem helstu útvarpsstöðvar og fulltrúar tónlistarhátíða víðsvegar um Evrópu koma saman til að ráða ráðum sínum og kynnast nýrri og athyglisverðri tónlist frá hinum ýmsu evrópulöndum. Sigtryggur Baldursson er framkvæmdastjóri ÚTÓN - Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar - hann verður gestur okkar hér rétt á eftir. Og tónlist kemur meira við sögu í þættinum í dag. Hljómsveitin Khruangbin er skipuð þeim Mark Speer, Lauru Lee, og Donald Johnson, hljóðfæraskipan er hefðbundin, gítar, bassi og trommur, en hljómsveitin er þó eins langt frá staðlaðri rokkhljómsveit og hugsast getur. Á plötunni Con Todo El Mundo leggja þau heiminn að fótum sér í útsýnisferð um exótískar strandir og eyðimerkur, og tilbiðja grúvið á öllum áningarstöðum. Davíð Roach Gunnarsson segir frá Khruangbin í Lestinni í dag.
Sigtryggur Baldursson - a founding member of The Sugarcubes alongside Björk - and key figure in the Iceland music scene over four decades - tells us about his concerns for the planet in a special podcast recorded at this year's Iceland Airwaves festival.
Sigtryggur Baldursson, tónlistarmaður, var föstudagsgestur Mannlega þáttarins í dag. Hann hefur verið í fjölmörgum hljómsveitum, meðal annars, Kukl, Þeyr og Sykurmolunum. Hann hefur sungið með Milljónamæringunum og án þeirra sem Bogomil Font. En undanfarin ár hefur hann starfað sem framkvæmdastjóri ÚTÓN, eða Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Við ræddum við hann um lífið og listina í þættinum í dag. Það er föstudagur og á föstudögum kemur Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, með sitt matarspjall í þáttinn. Í þetta sinn talaði hún um steiktan kjúkling sem hún fékk á bensínstöð í Jemen, grillaðan fisk sem hún fékk við Rauða hafið og gómsæta banana. Umsjón í dag, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Life´s too good - fyrsta plata Sykurmolanna kom út fyrir bráðum 30 árum síðan. Platan kom út sumarið 1988 um allan heim og er ekki bara frábær plata og fersk, heldur er hún fyrsta breiðskífa íslenskrar hljómsveitar sem vakti athygli og seldist í bílförmum frá Tálknafirði til Timbuktu. Sykurmolarnir voru afsprengi félagsskaparins Smekkleysu sem var sett á laggirnar til þess að gefa út úrgang félagsmanna, ljóðabækur ofl. Það kostar peninga að gefa út hvort sem það er músík eða ljóðabækur og til þess að standa straum að kostnaði við útgáfustarfsemina ákvað hluti Smekkleysufólksins að stofna popp-hljómsveit sem myndi búa til peninga fyrir Smekkleysu. Þar að auki höfðu flestir liðsmanna verið saman í hljómsveitinni Kukl sem varð til í útvarpsþætti á Rás 1 árið 1982. Sykurmolarnir urðu fyrsta íslenska popphljómsveitin til að vekja athygli á heimsvísu ef Mezzoforte og velgengni Garden party er undan skilin. Life´s too good er fyrsta Sykurmolaplatan og er eiginlega alveg jafn freks og frábær og hún var fyrir 30 árum síðan. Molarnir þeir Einar Örn (söngur) og Sigtryggur Baldursson (trommur) rifja upp árið 1988 þegar platan kom út, aðdragandann og eftirleikinn, og hlusta með umsjónarmanni á plötuna í Rokklandi vikunnar, en þessi plata hefur að geyma smelli eins og Birthday, Deus, Cold Sweat ofl.
Life´s too good - fyrsta plata Sykurmolanna kom út fyrir bráðum 30 árum síðan. Platan kom út sumarið 1988 um allan heim og er ekki bara frábær plata og fersk, heldur er hún fyrsta breiðskífa íslenskrar hljómsveitar sem vakti athygli og seldist í bílförmum frá Tálknafirði til Timbuktu. Sykurmolarnir voru afsprengi félagsskaparins Smekkleysu sem var sett á laggirnar til þess að gefa út úrgang félagsmanna, ljóðabækur ofl. Það kostar peninga að gefa út hvort sem það er músík eða ljóðabækur og til þess að standa straum að kostnaði við útgáfustarfsemina ákvað hluti Smekkleysufólksins að stofna popp-hljómsveit sem myndi búa til peninga fyrir Smekkleysu. Þar að auki höfðu flestir liðsmanna verið saman í hljómsveitinni Kukl sem varð til í útvarpsþætti á Rás 1 árið 1982. Sykurmolarnir urðu fyrsta íslenska popphljómsveitin til að vekja athygli á heimsvísu ef Mezzoforte og velgengni Garden party er undan skilin. Life´s too good er fyrsta Sykurmolaplatan og er eiginlega alveg jafn freks og frábær og hún var fyrir 30 árum síðan. Molarnir þeir Einar Örn (söngur) og Sigtryggur Baldursson (trommur) rifja upp árið 1988 þegar platan kom út, aðdragandann og eftirleikinn, og hlusta með umsjónarmanni á plötuna í Rokklandi vikunnar, en þessi plata hefur að geyma smelli eins og Birthday, Deus, Cold Sweat ofl.
Life´s too good - fyrsta plata Sykurmolanna kom út fyrir bráðum 30 árum síðan. Platan kom út sumarið 1988 um allan heim og er ekki bara frábær plata og fersk, heldur er hún fyrsta breiðskífa íslenskrar hljómsveitar sem vakti athygli og seldist í bílförmum frá Tálknafirði til Timbuktu. Sykurmolarnir voru afsprengi félagsskaparins Smekkleysu sem var sett á laggirnar til þess að gefa út úrgang félagsmanna, ljóðabækur ofl. Það kostar peninga að gefa út hvort sem það er músík eða ljóðabækur og til þess að standa straum að kostnaði við útgáfustarfsemina ákvað hluti Smekkleysufólksins að stofna popp-hljómsveit sem myndi búa til peninga fyrir Smekkleysu. Þar að auki höfðu flestir liðsmanna verið saman í hljómsveitinni Kukl sem varð til í útvarpsþætti á Rás 1 árið 1982. Sykurmolarnir urðu fyrsta íslenska popphljómsveitin til að vekja athygli á heimsvísu ef Mezzoforte og velgengni Garden party er undan skilin. Life´s too good er fyrsta Sykurmolaplatan og er eiginlega alveg jafn freks og frábær og hún var fyrir 30 árum síðan. Molarnir þeir Einar Örn (söngur) og Sigtryggur Baldursson (trommur) rifja upp árið 1988 þegar platan kom út, aðdragandann og eftirleikinn, og hlusta með umsjónarmanni á plötuna í Rokklandi vikunnar, en þessi plata hefur að geyma smelli eins og Birthday, Deus, Cold Sweat ofl.
Hátalarinn rifjar upp stefnumót við tónlistarfólk sem tilnefnt er til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Jófríður Ákadóttir, Sigtryggur Baldursson, Páll Ragnar Pálsson, Egill Ólafsson, Björk Guðmundsdóttir, Sigurður Flosason, Móses Hightower, Víkingur Ólafsson og hljómsveitin Annes komar þar við sögu. Tónlist fleiri tilnefndra ber á góma og heyrist í þættinum líka auk vangaveltna um hvernig hægt sé að gera upp á milli mismunandi laga. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent nk miðvikudag.
Hátalarinn rifjar upp stefnumót við tónlistarfólk sem tilnefnt er til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár. Jófríður Ákadóttir, Sigtryggur Baldursson, Páll Ragnar Pálsson, Egill Ólafsson, Björk Guðmundsdóttir, Sigurður Flosason, Móses Hightower, Víkingur Ólafsson og hljómsveitin Annes komar þar við sögu. Tónlist fleiri tilnefndra ber á góma og heyrist í þættinum líka auk vangaveltna um hvernig hægt sé að gera upp á milli mismunandi laga. Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent nk miðvikudag.