Bylgjan

Follow Bylgjan
Share on
Copy link to clipboard

Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986

Bylgjan


    • Jul 13, 2025 LATEST EPISODE
    • daily NEW EPISODES
    • 1h 4m AVG DURATION
    • 1,604 EPISODES


    Search for episodes from Bylgjan with a specific topic:

    Latest episodes from Bylgjan

    Sprengisandur 13.07.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later Jul 13, 2025 95:10


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætt: Heilbrigðismál Alma Möller, heilbrigðisráðherra,  Ráðherra mun bregðast við nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Landspítala fyrsta sinni - skýrslan gerir glögga grein fyrir mönnunarvanda og álagi á spítalanum sem síðan smitar út í allt kerfið. Hvernig er hægt að bregðast við því sem þar er lýst?  Stjórnmál Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur  Haukur ræðir ástandið á þinginu, kjarnorkuákvæðið og beitingu þess, málþóf og stöðu þingsins eftir þessa hörðu hríð að undanförnu.  Stjórnmál Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra  Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins  Forystukonur ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu takast á um stjórnmál dagsins og þá einkum veiðgjöldin og afgreiðslu þingsins á því máli.  Alþjóðamál Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA  Hilmar ræðir stöðuna í Úkraínu. Stríð hefur nú geisað í 40 mánuði og hægt og bítandi er Rússland að bæta stöðu sína - er fall Úkraínu orðið óumflýjanlegt, ef ekki, hvað þarf til að snúa stöðunni við?

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 11. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 11, 2025 46:47


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Logi Sigurjónsson aðalvarðstjóri hjá umferðardeild Lögreglunnar Guðlaugur Þór Þórðarson um stöðuna á Alþingi Símatími Breki Karlsson ræddi við okkur um bílastæðamál borgarinnar Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótilettunnar um bæjarhátíðina á Selfossi sem verður um helgina

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 10. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 10, 2025 77:00


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra um stöðuna á Alþingi Freyr Eyjólfsson um Góða hirðinn Símatími Eiríkur Bergmann stjórnmálaprófessor og stjórnandi hlaðvarpsins Skuggavaldið um fréttir dagsins af Alþingi Arnar Pétursson hlaupari um brottvísun sína Aron Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá Sýn um leik Íslands og Noregs á EM kvenna Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Blika.is um helgarveðrið

    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 9. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 9, 2025 78:57


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi hjá bjornberg.is um sumarútgjöldin Haraldur Þór Jónsson Oddviti Skeiða og Gnúpverja um Hvammsvirkjun Símatími Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri um launað frí þingmanna og íslandsmet í málþófi Erla Gerður Sveinsdóttir heimilislæknir og einn fremsti sérfræðingur okkar í meðferð offitu ræddi aukna notkun á þyngdarstjórnunarlyfjum Tómas G. Gíslason, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur Hvert er þitt uppáhalds nammi - við heyrðum í hlustendum

    Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 8. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 9, 2025 86:46


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Einar Bárðarson framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði um óánægju veitingamanna með heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Gunnar Bjarni Ragnarsson krabbameinslæknir um mataræði og krabbamein Símatími Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands um brjósklos og Úlfarsfell endurhæfingarstöð Þórhildur Elín Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu um bílprófið Hilmar Valur Gunnarsson Húsvíkingur og einn að aðstandendum Jökulsárhlaupsins Hvað getur maður gert skemmtilegt þegar það rignir?

    Reykjavík síðdegis - mánudagur 7. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 9, 2025 76:10


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir um veggjalúsafaraldur Árni Guðmundsson formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum um ungmenni og áfengisnetverslanir og afhendingu Símatími Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra um veiðigjaldafrumvarpið og málþóf Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands Ása Jónsdóttir málfræðingur um orðræðuögnina „heyrðu“ Hafsteinn Níelsson sviðshöfundur og Ólíver Þorsteinsson rithöfundur um Þorskasögu og Ormstungu

    Sprengisandur 06.07.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later Jul 6, 2025 90:30


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Orkumál Ásgeir Margeirsson formaður stjórnar Qair Ísland ehf. Ásgeir sem er margreyndur á orkumarkaði, ræðir orkumál og þróun þeirra á landinu. Ásgeir gagnrýnir harkalega yfirgang hins opinbera á þessum markaði og spáir síhækkandi orkuverði til almennings og fyrirtækja enda sé framboðið ófullnægjandi.  Efnahagsmál Marinó G. Njálsson ráðgjafi. Marinó ræðir efnahagsmál, verðbólgu og vexti og gagnrýnir Seðlabankann fyrir aðgerðir í vaxtamálum. Hann segir dökk ský á lofti í íslenskum efnahagsmálum, m.a. vegna styrkingar krónu og lækkun vaxta og verðbólgu sé ekki í spilunum sem stendur, þvert á væntingar.  Stjórnmál Pawel Bartoszek og Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismenn. Pawel og Diljá ræða stöðuna á þinginu og mál sem þar eru að gerjast. Hefur þingið tapað allri virðingu og ættu menn að einbeita sér að öðru þar en að halda endalausar ræður um örfá mál í þeim tilgangi að tefja framgang þeirra. Hvaða pólitík liggur þar að baki? Alþjóðamál/Evrópumál Haraldur Ólafsson formaður Heimssýnar. Haraldur Ólafsson prófessor í veðurfræði við HÍ og formaður Heimssýnar - félags fólk sem undir engum kringumstæðum vill ganga í ESB - ræðir alþjóðamál - engin ástæða til að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um jafn fráleitt mál og inngöngu í Evrópusambandið að mati félagsmanna Heimssýnar. 

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 4. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 4, 2025 41:59


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Gísli Már Gíslason prófessor emeritus í líffræði um muninn á lýsmýi og bitmýi Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra um uppbyggingu hjúkrunarheimila Símatími Sigurdís Haraldsdóttir krabbameinslæknir og yfirlæknir á Landspítala og Hulda María Einarsdóttir ristilskurðlæknir um nýja rannsókn sem gefur vísbendingar um að markviss hreyfing geti bætt lífshorfur fólks sem fengið hefur ristilkrabbamein Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA um N1 mótið og stemninguna á Akureyri

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 3. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 3, 2025 74:34


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Blika.is og verðurvaktinni Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokks um fjármálaáætlun Símatími Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra vill þyngja refsingar við líkamsárásum Hjalti Dagur Hjaltason formaður félags læknanema Gummi Ben um Diogo Jota og gengi íslenska kvennalandsliðsins á EM Sigrún Ósk Kristjánsdóttir nýráðinn upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar um Írska Daga

    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 2. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 2, 2025 74:18


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Íris Angela Jóhannesdóttir, innkaupa- og markaðsstjóri Víkurverks um ferðavagna Bryndís Haraldsdóttir þingkona sjálfstæðisflokksins um málþóf Símatími Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins um ungmenni á vinnumarkaði Jón Gunnar Þórðarson framkvæmdastjóri Bara Tala og Jakob Wayne Víkingur leikmaður íslenska landsliðsins í krikket Gunnar Már Þráinsson stofnandi Huppu um opnun 11 íbúðarinnar á Akureyri Aron Guðmunds íþróttafréttamaður Sýnar um fyrstu viðbrögð eftir leik Íslands og Finnlands á EM í knattspyrnu kvenna

    Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 1. júlí 2025

    Play Episode Listen Later Jul 1, 2025 73:54


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Margrét Blöndal, deildarstjóri menningar- og upplýsingadeildar Árborgar og hugmyndasmiðurinn að hjartaljósunum á Akureyri Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalista um átök innan Sósíalistaflokksins Símatími Oddur Ingimarsson læknir og viðskiptafræðingur um örorkulífeyriskerfið Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins um kílómetragjaldið Vera Sveinbjörnsdóttir lögfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Myndstef um höfundarrétt á eigin tilveru Margrét Lára Viðarsdóttir fyrrverandi fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta

    Reykjavík síðdegis - mánudagur 30. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 30, 2025 76:19


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Einar Bárðarson hlaðvarpsstjórnandi Einmitt og Baldur Rafn Gylfason hárgreiðslumeistari og eigandi Bpro um hárígræðslur Gísli Freyr Valdórsson hlaðvarpsstjórnandi Þjóðmála og Kári Gautason fyrrverandi aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur þegar hún var ráðherra Símatími Hulda Dögg Proppé deildarstjóri í Sæmundarskóla og aðjúnkt við Háskóla Íslands Tómas Skúlason eigandi Veiðiportsins um skort á ánamaðki Þorsteinn Ásgrímsson Melén aðstoðarfréttastjóri mbl.is og hjólagarpur um nýjustu rafhjólin Sindri Sverrisson íþróttafréttamaður ræddi við okkur frá Thun í Sviss þar sem fyrsti leikur íslenska kvennalandsliðsins fer fram á EM

    Sprengisandur 29.06.2029 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later Jun 29, 2025 89:57


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Trúmál Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í Hagnýtri guðfræði Sigríður ræðir nýja handbók kirkjunnar, breytingar á tungutaki í henni, sálma á erlendum tungumálum í sálmabókum kirkjunnar og átök um eignarhald á kristninni hérlendis og víðar um heim.  Alþjóðmál Svandís Svavarsdóttir formaður VG, Dagur B. Eggertsson alþingismaður  Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur Þau ræða sögulegan fund Nató í Haag í síðustu viku þar sem samþykkt var gríðarleg útgjaldaaukning til hernaðaruppbyggingar í Nató-löndunum, þ.m.t. allri Evrópu.  Efnahagsmál Halla Gunnarsdóttir formaður VR   Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA  Halla og Sigríður ræða nýjar verðbólgutölur og áhrif þeirra - áfall segir Halla fyrir langtíma kjarasamninga, fyrirtæki verði að halda að sér höndunum um hækkun vöruverðs og ljóst þykir að vaxtalækkanir verða engar á meðan staðan er þessi.  Ferðaþjónusta Pétur Óskarsson formaður SAF  Pétur ræðir það sem hann kallar kaldar kveðjur forsætisráðherra til ferðaþjónustunnar. SAF stjórnin er ósátt við forsætisráðherrann og segir neikvæðni hennar í garð vaxtar í ferðaþjónustu valda miklum áhyggjum. 

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 27. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 27, 2025 65:17


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Elín Guðný Hlöðversdóttir, eigandi Litlu kaffistofunnar sem lokar á morgun Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður á Sýn Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis um framhald þingstarfa, sumarfrí, málþóf og málin sem bíða Halla Björk Reynisdóttir forseti bæjarstjórnar Akureyrar Simatími Leó Árnason prímusmótor í uppbyggingu Miðbæjarins á Selfossi Rúna Ásmundsdóttir vegagerðinni um hjartaljósin á Akureyri Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar Ragnar Freyr Yngvarsson formaður læknafélags Reykjavíkur Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 26. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 26, 2025 73:56


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Siggi stormur um júlí veðrið Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs barna og fjölskyldustofu Símatími Sigrún A Þorsteinsdóttir sérfræðingur hjá VÍS um brunabótamat fasteigna Bjarnheiður Erlendsdóttir garðahönnuður og pallahönnuður hjá Húsasmiðjunni um tískubylgjur í garðinum Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur og prófessor við háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum hefur rýnt í gögn varðandi sprengjuárás Bandaríkjanna á kjarnorkuinnviði í Íran Elísabet Margeirsdóttir, hlaupaþjálfari hjá Náttúruhlaupum, um hlauparáðin

    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 25. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 25, 2025 59:18


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Gísli Már Gíslason, prófessor í líffræði um meint flugnaleysi á Reykjanesi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra Símatími Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og Eydís Ásbjörnsdóttir þingkona Samfylkingar um réttar tölur í veiðigjaldafrumvarpinu Jón Ármann Steinsson um þrettánda kaflann í bókinni Leitin að Geirfinni Skúli H Skúlason um pöntunarsíðu fyrir fjallaskála Katrín Ýr Friðgeirsdóttir doktor í íþróttavísindum um hreyfingu og kæfisvefn

    Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 24. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 24, 2025 75:11


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Janus Guðlaugsson, íþrótta og heilsufræðingur um heilsueflingu Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins um launaþróun hjá Íslenska ríkinu Símatími Kristján Gíslason hringfari Pálmi Einarsson iðnhönnuður og bóndi í Gautavík í Berufirði um fjölbreytt notagildi íslenska hampsins Hildur Vattnes teymisstjóri Skyndihjálpar hjá Rauða krossinum Helena Ólafsdóttir fyrrum landsliðskona í knattspyrnu og stjórnandi bestu markanna á Sýn Sport um EM kvenna sem hefst í næstu viku

    Reykjavík síðdegis - mánudagur 23. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 23, 2025 76:21


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Bjartmar Leósson hjólahvíslari um hvernig gengur að finna stolna hluti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríksráðherra um Íran Símatími Heimir Már Pétursson framkvæmdastjóri og upplýsingafulltrúi þingflokks Flokks fólksins og Tómas Þór Þórðarson starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins um málþóf á Alþingi Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu um áhrif Hörpu á verðmætasköpun. Sævar Helgi Bragason vísindamiðlari um ferðir til Mars Valdimar Sigurðson prófessor í markaðsfræðum og neytendasálfræði við HR um Nomo-fóbíu

    sj nomo reykjav helgi bragason
    Sprengisandur 21.06.2025

    Play Episode Listen Later Jun 22, 2025 89:15


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Stjórnmál Logi Einarsson ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla Logi Einarsson er ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla. Hvaða verkefni eru á stefnuskránni, hvernig á þetta ráðuneyti að standa undir háleitum markmiðum um að virkja kraftinn í þjóðinni, litlar fréttir af því enn sem komið er.  Sjávarútvegsmál Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur Arnar Atlason formaður SFÚ Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur og Arnar Atlason sem er formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda ræða veiðigjaldafrumvarpið og tengd mál nú þegar umræða stendur sem hæst á þinginu.  Stjórnmál Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins ræðir framtíð sína og flokksins, fylgi í sögulegu lágmarki og pólitískur slagkraftur flokksins lítill eftir miklar hrakfarir í kosningum. Utanríkismál Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra ræðir utanríkismál, þ.m.t. átökin milli Ísraels og Írans, hernaðarvæðingu, átakamenningu og hlutverk sitt sem sérstakur erindreki fram­kvæmda­stjóra Evrópuráðsins gagnvart úkraínskum börnum

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 20. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 20, 2025 57:46


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Edda Elísabet Magnúsdóttir hvalasérfræðingur og lektor í líffræði við Háskóla Íslands um sund manns með torfu háhyrninga Hafsteinn Dan Kristjánsson sérfræðingur í stjórnsýslurétti og prófessor við lagadeild HR Símatími Ólafur Hjálmarsson hljóðverkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf um hávaðamengun Atli Stefán Yngvason hjá hlaðvarpinu Tæknivarpinu Júlíana Tyrfingsdóttir leikskólastjóri Jötunheima í Árborg um uppeldisnámskeið fyrir foreldra

    Bítið - 20. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 20, 2025 90:32


    Öll viðtölin úr þætti dagsins

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 19. júni 2025

    Play Episode Listen Later Jun 19, 2025 78:46


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Hlustedur gáfu góð ráð við Lúsmýi Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra Símatími Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi hjá bjornberg.is og Breki Karlsson formaður neytendasamtakanna um smálán Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Kvenréttindafélags Íslands um kvenréttindadaginn Ingibjörg Jóhannsdóttir safnstjóri listasafns Íslands um sýninguna the clock Björgmundur Guðmundsson ráðgjafi í nýsköpun og gervigreind um stafræna stéttarskiptingu

    bj gu sj magn reykjav ingibj hafsteinsd kvenr berg gunnarsson breki karlsson fimmtudagur
    Bítið - 19. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 19, 2025 90:32


    Öll viðtölin úr þætti dagsins.

    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 18. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 18, 2025 79:58


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Helga Friðriksdóttir skrifstofustjóri íþróttaborgarinnar á menningar- og íþróttasviði Reykjavíkurborgar Hermann Marinó Maggýarson yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands um viðbragðstíma Símatími Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík um nýja könnun Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur um átökin á milli Íran og Ísrael Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands um hegðun foreldra á fótboltamótum Sigurður Þ Ragnarsson - Siggi stormur um rigningarsuddann og veðurathuganir með því að lesa í umhverfið

    Bítið 18. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 18, 2025 90:32


    Öll viðtölin úr þætti dagsins.

    Reykjavík síðdegis - mánudagur 16. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 16, 2025 80:28


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Hafliði Kristinsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi um rifrildi í parasamböndum Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins um lífeyrissjóðskerfið Símatími Ingi Steinar Ingason sviðsstjóri hjá embætti landlæknis og Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri starfræns Ísland Ágústa Þorbergsdóttir bankastjóri nýyrðabankans hvenær hættir nýyrði að vera nýyrði Anna Sigríður Ólafsdóttir prófessor í næringafræði við HÍ um matvendni og bragðlaukaþjálfun Jóhann Óli Hilmarsson, ljósmyndari og fuglafræðingur

    Sprengisandur 15.06.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later Jun 15, 2025 89:07


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Iðnaðarmál/álframleiðsla Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls   Guðríður ræðir stöðu áliðnaðar á Íslandi en framleiðendur geta nú andað léttar eftir að nýr umhverfisráðherra lýsti eindregnum stuðningi við framleiðslu áls á Íslandi. En þessi iðnaður býr við óvissu á alþjóðamörkuðum, sérstaklega í tollamálum en ekki síður vegna harðnandi samkeppni við niðurgreidda framleiðslu í Kína og víðar.  Efnahagsmál/skattamál Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Jón Ólafur Halldórsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins Daði og Jón Ólafur rökræða skattastefnu stjórnvalda. Skattar eru of háir, nú er rétti tíminn til að staldra við og endurskoða þá að mati SA. Hvernig bregst fjármálaráðherrann sem þarf að leiðrétta hallarekstur ríkisins við þessu? Stjórnmál Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, form. Miðflokksins Dagbjört Hákonardóttir alþ. maður Samfylkingar Bryndís Haraldsdóttir, alþm. Sjálfstæðisflokksins Alþingismenn ræða þingveturinn, þinglokin, helstu mál þ.m.t. bókun 35. Utanríkismál hafa verið mjög í deiglunni og ekki síst aukning útgjalda til varnarmála - þangað eiga að renna háar fjárhæðir sem fjármagna verður með einhverjum hætti.  Alþjóðamál Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum Erlingur  ræðir stöðuna í stríði Ísraels og Írans. Hvert er markmið þessara þjóða með stríðsrekstri, hversu nálægt eru Íranir því að koma sér upp kjarnavopnum, munu Bandaríkin dragast beint inn í þessi átök og hver yrðu áhrifin af því?

    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 11. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 11, 2025 84:00


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélags Íslands um heilaheilsu og gönguhraða Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Starfsgreinasambandsins Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar um atvinnuleysi og hlutfall erlendra ríkisborgara á skrá Breki Karlsson formaður neytendasamtakanna um bílastæðafyrirtæki Birna G Ásbjörnsdóttir doktor í Heilbrigðsvísindum um ný saurlyf Hafsteinn Guðmundsson framkvæmdastjóri rekstrarlausna Advania um íslenskt gervigreindarský Friðjón Friðjónsson Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og áhugamaður um Bandarísk stjórnmál Edda Elísabet Magnúsdóttir hvalasérfræðingur og lektor í líffræði við Háskóla Íslands

    Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 10. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 10, 2025 72:09


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ása Bergný Tómasdóttir málfræðingur hjá Háskóla Íslands Fjölnir Sæmundsson formaður Landssambands lögreglumanna um árásir og hótanir í garð lögreglumanna Símatími Einar Örn Ólafsson fjárfestir og forstjóri Fly Play hf um framtíð fyrirtækisins Sophie Jensen sérfræðingur í efnagreiningum hjá Matís um plastmengun Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir um aflagningu bólusetningaráð Bandaríkjanna Elíngunn Rut Sævarsdóttir iðjuþjálfi á dvalarheimilinu Dalbæ Þórunn Anna Árnadóttir forstjóri Neytendastofu um bílastæðafyrirtæki og sektir 8647347

    mat reykjav bandar landssambands
    Spremgisandur 08.06.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later Jun 8, 2025 92:16


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðum þjóðmálin. Í þessum þætti: Árni Þór Sigurðsson fyrrverandi sendiherra um Evrópumál. Teitur Atlason opinber starfsmaður, Þórarinn Hjartarson hlaðvarpsstjórnandi og María Rut Kristinsdóttir alþingismaður um málfrelsi og rétttrúnað. Jón Gunnarsson og Sigurjón Þórðarson alþingismenn um sjávarútvegsmál. Willum Þór Þórsson forseti ÍSÍ um stefnu sína í íþróttamálum.

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 6. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 6, 2025 56:43


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Rakel Sveinsdóttir, ritstjóri Atvinnulífsins á Vísi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra um ný lög um farþegalista Símatími Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri Samúel Karl Ólason, fréttamaður á Vísi vegna Trump og Musk Dóra Guðrún Guðmundsdóttir kennslustjóri í diplómanámi í Jákvæðri sálfræði.

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 5. júní 2025

    Play Episode Listen Later Jun 5, 2025 72:23


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ólafur Hjálmarsson hljóðverkfræðingur hjá Trivium ráðgjöf um flautið í Laugarneshverfinu sem hann telur koma frá handriði við Kirkjusand Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Fjölnir Sæmundsson 1 varaformaður BSRB um uppsagnarvernd opinberra starfsmanna Símatími Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins Sigríður Andersen þingkona Miðflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra um ríkisborgararétt Kristján Freyr Kristjánsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins 50skills um gervigreind Össur Hafþórsson hjá Reykjavík Ink Tattoo convention

    Sprengisandur 01.06.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later Jun 1, 2025 103:23


    Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þættI: Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra um stöðuna í landsmálum og pólitík. Ásta Lóa Þórsdóttir fyrrverandi alþingismaður um afsögnina. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims stærsta sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi og Erla Ásmundsdóttir sjómaður um sjómennskuna, fiskveiðistjórnun og veiðigjöld.

    Bítið - föstudagurinn 30. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 30, 2025 90:32


    Bítið á Bylgjunni með Lilju, Sindra og Ómari.   Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Viðreisnar í Kópavogi og Helga Jónsdóttir, oddviti Vina Kópavogs, ræddu við okkur um ástandið í Kópavogi. Árni Sverrisson, formaður félags skipstjórnarmanna, fór yfir ýmis mál er varðar sjómenn. Hraðfrétta Fannar og Stefán Einar Stefánsson fóru yfir sviðið. Kristín Tómasdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur ræddi við okkur um nýja rannsókn um hamingjusöm pör.   Sturlaugur Hrafn Ólafsson, Eyjólfur Flóki Freysson, Helgi Þrastarson og Ari Flóki Helgasson eru í 10.bekk í Laugalækjarskóla og halda góðgerðarhlaup á sunnudaginn. Tvíburasysturnar Anna Marta og Lovísa eru konurnar á bak við fyrirtækið Circolo sem framleiðir meðal annars hringinn fræga. Issi Fish and Chips og Óli í Hobbitunum kíktu í heimsókn og ræddu lagið sem Issi var að gefa út.

    Bítið - þriðjudagurinn 27. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 27, 2025 87:05


    Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari   Guðjón Hreinn Hauks­son, formaður Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara, var á línunni og ræddi stærsta árgang í sögunni sem er á leið inn í framhaldsskóla í haust.   Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og stofnandi Viðreisnar, var að gefa út bók og ræddi það við okkur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, sat fyrir svörum. Krist­ín María Birg­is­dótt­ir, stofnandi Discover Grindavík, ræddi við okkur nýtt ferðaþjónustufyrirtæki í Grindavík.   Kántrílistamaðurinn Axel Ó kíkti í spjall.

    Sprengisandur 25.05.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later May 25, 2025 97:17


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Gylfi Gíslason framkvæmdastjóri Jáverks um húsnæðismál. Gylfi hefur byggt íbúðir á Íslandi í meira en 30 ár hann ræðir húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu og sína sýn á framtíð markaðar þar sem eftirspurn er langt umfram framboð, verð hækkar stöðugt og lítil merki um breytingar á þessari stöðu.  Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra um dómsmál. Þorbjörg ræðir sín verkefni, málefni saksóknara í kjölfar gagnalekamálsins, lögreglustjórans fyrrverandi á Suðurnesjum, lögreglumál, landamæramál, útlendingamála og fleira.  Sigríður Á. Andersen, Halla Hrund Logadóttir og Pawel Bartoszek alþingismenn um utanríksimál. Sigríður, Halla Hrund, og Pawel ræða utanríkismál, stöðu Íslands á óvissutímum, afstöðuna til Ísraels og aðgerðir Íslands vegna ástandsins á Gaza m.a.  Anna Hildur Hildibrandsdóttir fagstjóri um skapandi greinar. Anna Hildur sem er fagstjóri skapandi greina við Háskólann á Bifröst og formaður Rannsóknaseturs skapandi greina ræðir nýjar rannsóknir á efnahagslegu mikilvægi skapandi greina fyrir Ísland og landsbyggðina sérstaklega. 

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 23. maí 2023

    Play Episode Listen Later May 23, 2025 49:23


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Thamar Heijstra prófessor við Félagsfræði- mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands Willum Þór Þórsson nýkjörinn forseti ÍSÍ Símatími Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir,nemandi við Harvard háskóla Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 22. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 22, 2025 78:29


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Þórdís Sólmundardóttir fyrrverandi rekstrarstjóri Pylsuvagnsins á Selfossi Snorri Másson þingmaður Miðflokksins og Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar um skipulagða glæpastarfsemi Símatími Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra um nýtt leigubílafrumvarp og innviðaskuld í vegakerfinu Gunnlaugur Jónsson, athafnamaður stendur fyrir komu Gad Saad Margrét Guðnadóttir forstöðumaður Miðstöðvar í öldrunarfræðum og sérfræðingur í heimahjúkrun Rax um þættina Augnablik á Vísi Ragnar Axelsson ljósmyndari

    gu reykjav fimmtudagur
    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 21. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 21, 2025 69:05


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma. Árni Friðleifsson aðstoðaryfirlögregluþjónn í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Björn Ingi Hrafnsson hlaðvarpsstjórnandi Grjótkastsins og aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fór yfir pólitíska sviðið Símatími Guðmundur Ingi Þóroddsson formaður Afstöðu félags fanga um dagskrá afmælisráðstefnu félagsins sem fer fram á morgun Atli Stefán Yngvason einn af þáttastjórnendum í hlaðvarpinu Tæknivarpið og samskiptastjóri Mílu um þriggja daga tæknipakkann Bjarni Þór Hannesson grasvallatæknifræðingur um Hybrid grasið á Laugardalsvelli og slátturrobota

    Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 20. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 20, 2025 62:52


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Einar Á Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum um nýjan starfsmann Sigþór Sigurðsson hjá Colas Ísland og Ólafur Guðmundsson umferðaröryggissérfræðingur um bikblæðingar Símatími Andri Þór Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar um útflutning á Collab Hjörtur Oddsson hjartasérfræðingur og fyrrverandi formaður enfurlífgunarráðs um hjartastuðtæki Freyja Birgisdóttir sviðsstjóri matssviðs hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu um samræmt mat Svarar Jóni Pétri Zimsen Bergþór Ólason og leigubílaferðin hans

    Reykjavík síðdegis - mánudagur 19. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 19, 2025 79:30


    Öll viðtölin í þætti dagsins ásamt símatíma: Reynir Þór Eggertssson um Eurovision keppnina í Basel Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri: hvetur foreldra til hugrekkis Símatími Helga Rósa Másdóttir formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Baldur Þórhallsson um rannsóknarstarf Háskóla Íslands og bandaríska vísindamenn Felix Bergsson ræddi við okkur um atkvæðagreiðsluna í Eurovision. Þetta var hans síðaste keppni Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri um mótmæli í Grafarvogi um þéttingaráform, verkefni framundan og framkvæmdir á vegum í sumar í borginni

    bj eurovision baldur reykjav reynir felix bergsson grafarvogi hilmisd
    Sprengisandur 18.05.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later May 18, 2025 90:14


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Már Wolfgang Mixa dósent í fjármálum við HÍ ræðir stöðuna í hagkerfinu, vaxtaákv. stendur fyrir dyrum í vikunni og ólíklegt að vextir lækki í bili.  Haraldur Þór Jónsson oddviti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar ræða nýja stefnu veiðifélags Þjórsár sem undir forystu Haraldar mælir nú kröftuglega fyrir nýjum virkjunum í Þjórsá og telur það laxastofninum í ánni í hag.  Dagbjört Hákonardóttir alþingismaður hefur beitt sér fyrir stuðningi Íslands við Palestínu og stutt aðgerðir forsætisráðherra á alþjóðavettvangi þar sem Ísland er nú í forystu ríkja sem skora á Ísrael að breyta stefnu sinni á Gasa. Dagbjört ræðir næstu skref í málinu af hálfu Íslendinga.  Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor á Akureyri ræðir stöðuna í Úkraínu og víðar - viðræður deiluaðila í Tyrklandi skiluðu litlu, Evrópuleiðtogar hnykla vöðvana og Trump lofar símtali við Pútín strax á morgun - er eitthvað að þokast í rétta átt? 

    Reykjavík síðdegis - föstudagur 16. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 16, 2025 52:46


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Davíð O Arnar yfirlæknir á hjartadeild landspítalans um Sánur og hjartaheilsu Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins Jón Pétur Zimsen þingmaður og fyrrverandi skólastjóri: tómir leikvellir Símatími Brynjar Karl Sigurðsson, fram­bjóðandi til for­seta ÍSÍ og þjálf­ari kvennaliðs Aþenu í körfu­bolta Jón S Ólason yfirlögregluþjónn lögreglunnar á Vesturlandi Ragnhildur Holm, rappari og meðlimur í Reykjavíkurdætrum um VÆB

    Reykjavík síðdegis - fimmtudagur 15. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 15, 2025 88:55


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Halldór Kr. Þorsteinsson, lögmaður hjá Lögmönnum um félagafrelsi Ingibjörg Isaksen formaður þingflokks Framsóknarflokksins um njósnamálið og Úlfar Lúðvíksson Símatími Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambands Íslands Jón Guðni Ómarsson, bankastjóri Íslandsbanka Sigurdís Haraldsdóttir krabbameinslæknir og yfirlæknir á Landspítala Bjarki Sigurðsson í Basel í Sviss talar við VÆB bræður Svandís Edda Jónudóttir vörustjóri korta hjá Arion banka

    Reykjavík síðdegis - miðvikudagur 14.maí 2025

    Play Episode Listen Later May 14, 2025 73:16


    Öll viðtölin úr þætti dgsins ásamt símatíma: Baltasar Kormákur um tolla Trump á kvikmyndaiðnaðinn Frosti Logason fjölmiðlamaður og Friðjón Friðjónsson borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks um Donald Trump Símatími Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- orku og loftslagsráðherra um sólarorku Dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur um afsögn Úlfars Lúðvíkssonar Magnús Lárusson hjá Prósjoppunni um golf gadget Bjarki Sigurðsson, fréttamaður, okkar maður á Eurovision í Basel

    Bítið -14. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 14, 2025 89:13


    Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómar Úlf.   Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Árborgar, kíkti í spjall og fór yfir málefni sveitarfélagsins. Harpa Magnúsdóttir, forstjóri Hoobla, ræddi við okkur um sjálfstætt starfandi fólk sem ríkir misskilningur um.   Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra settist niður með okkur og fór yfir nýlega ferð til Færeyja. Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir, stjórnendur Skuggavaldsins, ræddu við okkur um leyniregluna Illuminati og samsæriskenningar.   Svavar Elliði Svavarsson, kennari og tónlistarmaður, fór í hárígræðslu til Tyrklands og sagði okkur af því.   Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtakanna, ræddi við okkur um nýja herferð samtakanna.

    Reykjavík síðdegis - þriðjudagur 13. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 13, 2025 84:55


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ássamt símatíma: Einar Sveinbjörnsson um góða veðrið og spá fyrir júní Jón G. Hauksson, fyrrverandi ritstjóri Frjálsrar verslunar og nú annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Hluthafaspjallið Símatími Yrsa Löve ofnæmislæknir Svanur Guðmundsson, sjávarútvegsfræðingur og framkvæmdastjóri Bláa hagkerfisins Ingrid Kuhlman leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun um hrós á vinnustöðum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson um brotthvarf Úlfars Lúðvíkssonar lögreglustjóra á Suðurnesjum Sigga Beinteins um 35 ára afmæli lagsins Eitt lag enn  

    Bítið - 13. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 13, 2025 111:25


    Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Úlf   Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deilarforseti félagsvisindadeildar háskólans á Bifröst, ræddi við okkur um ráðstefnu sem fer fram á fimmtudag. Kristín Hermannsdóttir, fagstjóri veðurþjónustu Veðurstofunnar, fór yfir veðurviðvaranir og fleira.   Sonja Magnúsdóttir og Svavar Jóhannsson, fósturforeldrar Oscars frá Kólumbíu, settust niður með okkur.   Una Emilsdóttir, sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði, var á línunni og ræddi eiturefni í vörum og fatnaði. Guðbrandur Jónatansson sagði okkur sögu sína, en hann lenti í ömurlegu atviki þar sem bílnum hans var stolið á Spáni.   Grímur Atlason frá Geðhjálp sagði okkur frá áhugaverðri ráðstefnu í vikunni. Björn Baldvinsson og Jón Haukur ræddu við okkur um æfingabúðir í körfubolta sem fara fram í ágúst.

    Reykjavík síðdegis - mánudagur 12. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 12, 2025 86:43


    Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri (áður stjórnarmaður í fluglestinni þróunarfélagi um lestarsamgöngur) Sigurjón Þórðarson, þingmaður flokks Fólksins og formaður atvinnuveganefndar Símatími Andrés Jónsson almannatengill og hlaðvarpsstjórnandi Bakherbergisins  Stefán Þór Steindórsson, formaður félags byggingafræðinga Brynjólfur Sveinn Ívarsson lögfræðingur og Brynhildur Pétursdóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna um leigubílasvindlara Bjarki Sigurðsson, fréttamaður - okkar maður í Basel í Sviss - er með puttann á púlsinum?

    Bítið - 12. maí 2025

    Play Episode Listen Later May 12, 2025 100:59


    Bítið á Bylgjunni með Heimi, lilju og Ómari

    Sprengisandur 11.05.2025 - Viðtöl þáttarins

    Play Episode Listen Later May 11, 2025 90:31


    Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðum um þjóðmálin.   Í þessum þætti: Alþjóðamál Gréta Gunnarsdóttir, yfirmaður Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Palestínu, UNWRA, Gréta ræðir ástandið á Gasa og víðar. UNWRA starfar í óþökk Ísraelsríkis og kemur engum gögnum til nauðstaddra sem stendur.  Sjávarútvegsmál.  Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS  Heiðrún ræðir veiðgjöldin, auglýsingaherferð SFS v. lagafrumvarps á Alþingi um hækkun veiðigjalda og skyld efni.  Dómsmál Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður Eiríkur Svavarsson, lögmaður Haukur Arnórsson, stjórnsýslufræðingur og lögmennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Eiríkur Svavarsson ræða stöðu héraðs- og ríkissaksóknara í ljósi umfangsmikils gagnaleka og upplýsinga um að ólögmætum gögnum úr hlerunum hafi ekki verið eytt, þvert á lög.  Umhverfis-/loftslagsmál Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, blaðamaður  Bjartmar Oddur Þeyr Aleandersson blaðamaður á Heimildinni, fjallar um fyrir fyrirtækið Climeworks sem lofað hefur stórfelldum árangri við að fanga kolefni úr andrúmsloftinu í gegnum risaverksmiðju á Íslandi. Árangurinn lætur á sér standa og tortryggni gagnvart fyrirtækinu eykst. 

    Claim Bylgjan

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel