Bylgjan er fyrsta einkarekna útvarpsstöðin á Íslandi. Hún hóf útsendingar 28.ágúst árið 1986
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ingvar Örn Ingvarsson stjórnarmaður Íslandsspila sf fyrir hönd Rauða krossins á Íslandi Þórunn Reynisdóttir forstjóri Úrvals-Útsýnar um gjaldþrot Play og skort á eftirliti Símatími Jón Karl Ólafsson fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri Baldvin Björgvinsson kennari og skútuskipstjóri segir Fossvogsbrú vera dauðagildru Hugrún Vignisdóttir varaformaður samtaka um POTS á Íslandi Björgmundur Örn Guðmundsson ráðgjafi í nýsköpun
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Farþegar og Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Símatími Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna um fall Play Þórhildur Elín Elínardóttir samskiptastjóri Samgöngustofu Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs um fall Play og áhrif þess á sjóðsfélaga Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni um blómaker á bílastæðum og bílastæðagjöld við leikskóla Erlendur Magnússon rafvirki hjá Rafbraut um skamman líftíma raftækja
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Rúna Hauksdóttir Hvannberg forstjóri Lyfjastofnunnar Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri um dularfullt drónaflug í Danmörku og viðbrögð við því Símatími Guðni Th Jóhannesson fyrrverandi forseti Íslands með leiðsögn á Þingvöllum á sunnudag Arnar Arinbjarnarson stjórnarmaður í Samtökum skattgreiðenda um úttekt á ritlaunum listamanna í 25 ár Davíð Örn Ingason verslunarstjóri hjá Betra bak
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Sigurður Þ. Ragnarsson, Siggi Stormur um fyrstu haustlægðina Halla Hrund Logadóttir þingkona Framsóknarflokksins og fyrrverandi orkumálastjóri um olíubirgðir Símatími Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar um ættarnöfn Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri um borgarpólitíkina Helga Eyjólfsdóttir öldrunarlæknir um evrópska öldrunarlæknaþingið í Hörpu Gunnhildur Sif Oddsdóttir formaður HD samtakanna um nýja meðferð við Huntington sjúkdómnum sem vekur vonir Sóley Tómasdóttir kynja- og fjölbreytileikaráðgjafi
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Sigurdís Haraldsdóttir krabbameinslæknir um langhlaup og líkur á krabbamein í ristli Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis- orku og loftslagsráðherra um miklu meiri jarðvarma Símatími Þorvaldur Gissurarson forstjóri ÞG Verks Sigurður Þór Helgason hjá DJI Reykjavík um dróna Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna um bókun 35 Lilja Ósk Snorradóttir kvikmyndaframleiðandi fékk höfuðhögg og glímir enn við afleiðingar þess
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Hannes Petersen háls-, nef- og eyrnalæknir og prófessor við Háskóla Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Þorvaldur Flemming um dróna í Danmörku og víðar Símatími Hans Birgisson fasteignasali á Spáni Þorsteinn M. Kristinsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á Suðurlandi Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, prófessor við menntavísindasvið HÍ í sálfræði Eyjólfur Eyjólfsson framkvæmdastjóri AXIS. Íslensk húsgagnahönnun og framleiðsla í 90 ár
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Jói Fel um útlendinga sem elska íslensk bakarí Albert Jónsson um ögranir Rússlands gagnvart NATO Símatími Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd og Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, formaður velferðarnefndar um boðaðan niðurskurð til Ljóssins Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skáldaði upp veitingastaðinn Alda kalda bistró til að láta reyna á leyfisveitingakerfi borgarinnar Ásdís Aðalbjörg Arnalds lektor í félagsráðgjöf um valið barnleysi Atli Stefán Yngvason hjá tæknivarpinu um Meta gleraugum
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Mari Järsk hlaupadrottning um bakgarðshlaupið í Heiðmörk á morgun Margrét Kristín Pálsdóttir lögreglustjóri á Suðurnesjum um endurkomubann og mál Mohamad Th. Jóhannessonar, áður Kourani Símatími Bryndís Haraldsdóttir þingkona sjálfstæðisflokksins um rannsóknarnefnd almannavarna Victor Guðmundsson læknir um fjarlækningar Kristján Leo Guðmundsson og Valdimar Sverrisson, forritarar með vefinn Erumferð is
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Lögreglumál Soffía Sigurðardóttir, ein þeirra sem stendur að baki nýrri bók um Geirfinnsmálið fjallar um bókina, niðurstöður rannsóknar höfunda og framhald málsins en fjölda gagna hefur verið beint til lögreglu. Ný gögn halda áfram að berast um þetta 50 ára gamla mál. Orku- og loftslagsmál Geir Guðmundsson verkfræðingur fjallar um orkuöflun framtíðarinnar sem þarf að aukast um 30% á fáum árum til að standa undir orkuskiptum. Verður hægt að veðja á sólarorku og vind eða er okkur nauðugur einn kostur að trúa á jarðefnaeldsneytið áfram. Er rétt að bora eftir olíu og er loftslagsvandinn orðum aukinn? Stjórnmál/efnahagsmál Bjarni Benediktsson fyrrverandi fjármálaráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi forsætisráðherrafóru fyrir ríkisstjórninni sem aflétti gjaldeyrishöftum og knúði fram samninga við kröfuhafa íslenska bankakerfisins fyrir 10 árum. Þeir rifja upp málið í tilefni af ráðstefnu í næstu viku. Voru þessir samningar í raun samningur aldarinnar. Tungumál og gervigreind Linda Ösp Heimisdóttir framkvæmdastjóri er dr. í málvísindum og vinnur að því að varðveita íslenskuna í rafrænum heimi með máltækni. Hún varpar ljósi á stöðu smárra tungumála á tímum þar sem enskumælandi gervigreind tekur yfir upplýsingaflæði heimsins.
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins.
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins.
Páll Magnússon stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar Ólafur Stephensen frá Félagi atvinnurekenda og Sonja Ýr Þorbergsdóttir frá BSRB Egill Helgason og Kolbrún Bergþórsdóttir fjölmiðlafólk
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Beta Reynisdóttir næringafræðingur um haustflensur og bætiefni Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um atvinnuleysisbætur Símatími Bergur Jónsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra Leó Árnason Hjá Landsbyggð stjórnarformaður Sigtúns þróunarfélags og aðalsprauta uppbyggingar miðbæjarins á Selfossi Bergur Ebbi framtíðarfræðingur um gervigreindina Svali á Tenerife
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Rakel Sveinsdóttir ritstjóri Atvinnulífsins á Vísi um mistök í netpóstum Haukur Óskarsson fyrrverandi sviðstjóri iðnaðarsviðs hjá Mannviti, um bakgrunninn að því af hverju leyfum Kínverja og Norðmanna til olíuleitar var skilað Símatími Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins í borginni um eitt bílastæði fyrir hverja íbúð Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur um ríkisendurskoðanda sem hefur verið kærður til lögreglu vegna þess að hann er ekki endurskoðandi Hjörtur J. Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur um milljarða Evra sem enn streyma til Pútíns Guðmundur Ingi Þórodsson formaður Afstöðu félags fanga um mál Mohamad Kourani
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Bjarni Óskarsson bóndi og berjaræktandi á Völlum í Svarfaðardal Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingkona og fyrrverandi formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Símatími Arnór Sigurjónsson sérfræðingur í varnar og öryggisfræðum fyrrverandi liðsforingi í Norska hernum um drónavarnir á Íslandi Sigurður Ingi Jóhannson formaður Framsóknarflokksins um fasta vexti á óverðtryggð húsnæðislán Er það hægt Kristín I. Pálsdóttir hjá Konukoti. Sameind vill ekki hafa heimilislausar konur sem nágranna í Ármúla Skúli Bragi Geirdal sviðsstjóri SAFT-Netöryggismiðstöðvar Íslands
Bítið á Bylgjunni með Heimi Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Jóhann Óskar Borgþórsson, forseti Íslenska flugstéttafélagsins um stöðu Play og réttindi flugmanna félagsins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Símatími Samúel Karl Ólafsson, fréttamaður Vísis Theodór Ragnar Gíslason hjá Defend Iceland og stofnandi Syndis um netöryggismál. Magnús Hlynur um stemninguna í réttum
Kristján Kristjánssonstýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Halla Tómasdóttir, Forseti Íslands Forseti Íslands fer yfir fyrsta ár sitt í embætti, fjallar um stöðu embættisins, helstu verkefni og árangur. Halla ræðir líka alþjóðamál, samskipti sín við þing og þjóð og sínar helstu áherslur í embætti. Birgir Ármannsson, fyrrverandi forseti Alþingis Birgir Ármannsson ræðir þær breytingar á stjórnarskrá sem hann telur nauðsynlegar svo hægt verði að kjósa um aðild að Evrópusambandinu. Ólafur Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður Ólafur fjallar um Ómar Ragnarsson, sem verður 85 ára 16. september, og heimildarmynd sem hann vinnur að um Ómar og náttúruverrndarbaráttu hans.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ástríður Jóhannesdóttir framkvæmdastjóri Landskjörstjórnar Stefán Einar Stefánsson, umsjónarmaður Spursmála á mbl.is um Charlie Kirk og afmennskun orðræðunnar Símatími Halla Hrund Logadóttir, þingkona Framsóknarflokksins um íslenskukennslu og vindmyllur Alma Tryggvadóttir ráðgjafi hjá Deloite sem leiðir netöryggis og persónuverndarteymi um símasvik, ástarsvik, forritið Plex hakkað og ráð um lykilorð. Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri Grundarfjarðar um fækkun farþegaskipa Sóli Hólm einn höfunda Brjáns
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins.
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Davíð O Arnar yfirlæknir á hjartadeild Landspítala um nýja rannsókn á Stafrænni heilbrigðisþjónustu Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins og Jóna Þórey Pétursdóttir, aðstoðarmaður Jóhanns Páls Jóhannssonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Símatími Björn Berg Gunarsson fjármálaráðgjafi í hvað er fólk að setja sparnaðinn Friðrik Jónsson sendiherra Íslands í Póllandi og sérfræðingur í öryggis og varnarmálum Anna Rósa Róbertsdóttir grasalæknir um lækningarmátt sveppa Atli Stefán Yngvason hjá Tæknivarpinu um nýja Iphone og ios stýrikerfið
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins.
Öll viðtölin úr þætti dagsins: Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri Söngvakeppninnar Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Andri Snær Magnason og vindmylluver Kristinn Már Gunnarsson framkvæmdastjóri og stofnandi Baridi í Tansaníu um vinnslu á kopar grafit og liþíum Gummi Ben um leik Frakka og Íslendinga Anna Margrét Bjarnadóttir verkefnastjóri Guls september hjá embætti Landlæknis
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Rakel Sveinsdóttir ritstjóri Atvinnulífsins á Vísi um vinnumaka Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra um fjárlög næsta árs Símatími Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í fjárlaganefnd Alþingis um skattahækkanir í fjárlagafrumvarpinu Atli Steinn Guðmundsson blaðamaður Morgunblaðsins í Noregi um þingkosningar þar í landi Arnar Pálsson erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði við HÍ Eru kynin tvö?
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Róbert Guðfinnsson athafnamaður um aðgerðir sérsveitarinnar á Siglufirði Hjörtur J. Guðmundsson, alþjóðastjórnmálafræðingur um uppgang AfD í Þýskalandi Símatími Diljá Mist Einarsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins um hlutfall erlendra ríkisborgara í íslenskum fangelsum Skúli Helgason, formaður menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkur, um íþrótta- og frístundastyrki sem ekki eru nýttir Hjónin Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Guðmundur R. Einarsson efna til bökunarmaraþons á Karsnesi til þess að styðja Bergið headspace Ágúst Orri Arnarson, íþróttafréttamaður um landsleik Íslands og Aserbæsjan í undankeppni HM í fótbolta karla
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Alma Björk Hafsteinsdóttir, formaður samtaka áhugafólks um spilafíkn um ákvörðun eigenda Ölvers Ólafur Adolfsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og Sigmar Guðmundsson, þingflokksformaður Viðreisnar Símatími Njáll Trausti Friðbertsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins um svar frá fjármálaráðherra um kostnað ríkisins vegna áfalla og hamfara Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals í körfubolta og fyrrum aðstoðarþjálfari íslanska landsliðsins Sveinbjörn Finnson aðstoðarmaður ríkisstjórnarinnar um nýja atvinnustefnu Gunnar Hilmarsson fatahönnuður um Giorgio Armani Ernst Backman í Sögusafninu
Bítið á Bylgjunni með Heimi. Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Saga/Akureyri Óskar Þór Halldórsson, rithöfundur og blaðamaður, Óskar fjallar um nýja bók sína um Akureyrarveikina, dularfullan veirusjúkdóm sem herjaði á Akureyringa fyrir 1950, lagði fjölmarga í rúmið og olli þeim sömu ævilöngum óþægindum. Aldrei hefur fundist skýringa á þessum sjúkdómi og hann veldur mönnum heilabrotum enn í dag. Atvinnumál Halla Gunnarsdóttir formaður VR og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF. Halla og Jóhannes ræða hugmyndir ríkisstjórnar um nýja atvinnustefnu, áherslur og framtíðarsýn. Hvert ber að halda, hvernig skapa Íslendingar arðbær störf um leið og réttindi fólks og kjör eru varin? Stjórnmál/alþjóðamál Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra. Þorgerður bregst við áskorun fjöldafunda um landið þar sem þess er krafist að ríkisstjórn grípi til raunhæfra aðgerða vegna stríðsins á Gaza, hvað getur ríkisstjórn Íslands gert og hver eru áform hennar? Stjórnmál/stjórnmálaumræða Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður og Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur. Bryndís og Guðmundur ræða málfrelsi og skoðanaskipti undanfarinna daga, m.a. um akademískt frelsi og tilverurétt transfólks. Er málfrelsi ógnað á Íslandi, ríkir þöggun um tiltekin mál og hvernig birtist hún?
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins.
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari. Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Jón Karl Ólafsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og sérfræðingur í flugrekstri Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra vegna hertra reglna þegar kemur að nálgunarbanni Símatími Sigmar Vilhjálmsson athafnamaður um CE vottaða glugga Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og ritari Heimssýnar Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur um fund Pútíns XI Jiping Kim Yong UN og Modri Tobba Marinós um hvort Pamela Anderson og Liam Neeson séu hætt saman
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ingileif Friðriksdóttir, fyrrum dagskrárgerðarmaður og núverandi aðstoðarmaður utanríkisráðherra um réttindabaráttu samkynhneigðra og bakslag í umræðunni Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra kynnti í dag ásamt umhverfis og loftslagsráðherra kerfisbreytingar þar sem fækka á eftirlitsaðilum úr ellefu í tvo. Símatími Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur - Kastljós gærdagsins Magnús Árni Skjöld Magnússon, formaður Evrópuhreyfingarinnar um nýja vefsíðu þar sem spurningum um mögulega aðild er svarað Tómas Steindórsson á Eurobasket Guðlaug María Lewis, menningarfulltrúi Reykjanesbæjar og verkefnastjóri Ljósanætur
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Öll viðtöl úr þætti dagsins ásamt símatíma: Steinn Jóhannsson Forstöðumaður Skóla og frístundasvið Reykjavíkurborgar - Sigrún Jónína Baldursdóttir sérfræðingur í læsi Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum Símatími Alma Ýr Ingólfsdóttir, formaður Öryrkjabandalagsins Halldór Óli Kjartansson - Almannatengsl og markaðssókn hjá Markaðsstofu Norðurlands Erna Magnúsdóttir framkvæmdastýra Ljóssins og Regína Björk Jónsdóttir sem útskrifaðist nýlega úr þjónustu Ljóssins
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Viltu finna milljarð Skoðanapistill Gunnar Pétur Haraldsson viðskiptafræðingur Vésteinn Örn Pétursson um Gufunesmálið Símatími Sigríður Mogensen - sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur um veðrið Sigurjón Þórðarson þingmaður Flokks fólksins og formaður atvinnuveganefndar um uppsagnir tengdum sjávarútvegnum
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Öll viðtölin úr þætti dagsins
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Loftslagsmál Halldór Björnsson, fagstjóri loftslagsmála á Veðurstofu Íslands Halldór ræðir loftslagsmál, bakslag í umræðu um þau, um nýjar rannsóknir á hafstraumum sem benda til mun skjótari breytinga á veltihringrás Atlanshafsins sem haft getur afdrifaríkar afleiðingar á Íslandi. Menntamál Jón Pétur Zimsen alþingismaður og Ragnar Þór Pétursson kennari Jón og Ragnar ræða menntamál, matsferil, samræmdar mælingar á árangri nemenda og skóla og fleiri þau atriði sem deilt hefur verið um síðustu vikur. Borgarmál Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Borgarfulltrúarnir æða hækkun á gatnagerðar- og innviðagjöldum og áhrif þessara hækkana á byggingarkostnað á tímum þar sem stöðugt er kvartað undan síhækkandi húsnæðisverði og ófullnægjandi framboði. Stjórnmál Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingar Þeir ræða stöðuna í stjórnmálunum, haustið og veturinn framundan, þing sett 9. sept, hver verða helstu viðfangsefni þess og helstu átakafletir stjórnar- og stjórnarandstöðu?
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ögmundur um Guðmundar og Geirfinns málið Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður netöryggissveitar cert-is er Ísland skjól fyrir netglæpamenn og vafasama netstarfsemi Símatími Eyjólfur Ármannsson samgönguráðherra um nýtt leigubílafrumvarp og innviðaskuld í vegakerfinu Jóhannes Rúnarsson - framkvæmdarstjóri Strætó Ólafur Arnar Jónsson forstöðumaður nærsamfélags og náttúru hjá Landsvirkjun Páll Þorsteinsson fyrsti dagskrárstjóri Bylgjunnar á 39 ára afmælisdeginum
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Ingrid Kuhlman ráðgjafi hjá Þekkingamiðlun um einveru Kári Stefánsson læknir og fyrrverandi forstjóri og stofnandi ÍE um persónusniðna heilbrigðisþjónustu Símatími Daníel O Einarsson leigubílstjóri og formaður bifreiðastjórafélagsins Frama Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Pírata og formaður skipulagsráðs Reykjavíkur Ingi Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfari körfuboltaliðs Stjörnunnar um EM
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Vésteinn Örn Pétursson og Jón Þór Stefánsson um Gufunesmálið Sigurður Örn Hilmarsson lögmaður um dóm Mannréttindadómstólsins Símatími Sigurður Ingi um leigubílamarkaðinn Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni Hugi Halldórsson um bragðefni í nikótín vörum Thelma Christel Kristjánsdóttir lögmaður og einn stofnenda Jónsbókar punktur ie
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Þórhildur Ólöf Helgadóttir forstjóri Póstsins Kolbeinn Tumi Daðason fréttastjóri um Gufunesmálið Símatími Aldís Rún Lárusdóttir sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu Jón Steinar Gunnlaugsson lögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari um rektor HÍ Stefán Þorri Helgason sálfræðingur hjá Litlu Kvíðameðferðarstöðinni Friðrik Larsen lektor í HÍ með doktorsgráðu vörumerkasérfræðingur
Öll viðtölin úr þætti dagsins ásamt símatíma: Helgi Hrafn Gunnarsson fyrrverandi þingmaður Pírata um íslenskt mál Björn Ingi Hrafnsson ritstjóri og aðstoðarmaður fomanns Miðflokksins Símatími Helga Þórisdóttir forstjóri persónuverndar Hvað mega fyrirtæki ganga langt í Jón Ármann Steinsson bókaútgefandi um Geirfinnsmálið Leitin að Geirfinni Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppasérfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun um sveppi
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Stjórnmál Davíð Þór Björgvinsson, prófessor í lögum við HA Davíð ræðir um fullveldishugtakið í tengslum við hugsanlega aðildarumsókn að ESB og fer m.a. yfir nauðsynlegar breytingar á stjórnarskrá sem verða að eiga sér stað í slíku ferli. Menntamál Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri í Kópavogi og Þórdís Sigurðardóttir, forstjóri Miðstöðvar um menntun og skólaþjónustu Ásdís og Þórdís ræða útspil Kópavogsbæjar sem lagt hefur fram 16 umbótatillögur í skólamálum og hyggst takast á við áratuga vanrækslu í menntakerfinu. Stjórnmál Vilhjálmur Árnason alþ.maður Ragnar Þór Ingólfsson alþingismaður formaður fjárlaganefndar Alþingis. Vilhjálmur og Ragnar ræða nýjustu þróun á fjármálamarkaði, vaxandi svartsýni um að hægt verði að lækka vexti og um stóru sleggjuna sem forsætisráðherra ætlað að beita gegn verðbólgu, en ekki er búið að draga fram enn. Alþjóðamál Erlingur Erlingsson, sagnfræðingur: Erlingur sem er sérfræðingur í alþjóðamálum ræðir stöðuna á Gasa og fleiri alþjóðleg málefni í lok þáttar. Æ fleiri málsmetandi ríki virðast nú ætla sér að viðurkenna ríki Palestínumanna en á sama tíma vinna Ísraelsmenn að því - að best verður séð - að skipuleggja brottflutning fólks á Gasa, þvert á öll alþjóðalög og viðmið.