Poppland

Follow Poppland
Share on
Copy link to clipboard

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins og Matti stendur þar vaktina eins og undanfarin ár. Umsjón: Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Rás 2


    • Sep 8, 2025 LATEST EPISODE
    • weekdays NEW EPISODES
    • 3h 11m AVG DURATION
    • 2,438 EPISODES


    More podcasts from Rás 2

    Search for episodes from Poppland with a specific topic:

    Latest episodes from Poppland

    Mánudagur í Popplandi

    Play Episode Listen Later Sep 8, 2025 195:00


    Requiem salvatore spiritus

    Play Episode Listen Later Sep 5, 2025 195:00


    Margrét Erla sat við hljóðnemann. Farið var um víðan völl og fjallað um áður óþekktan söngleik sem David Bowie var að vinna í, og Margrét fagnaði afmæli Ara Eldjárn með því að grafa djúpt í kistur Ríkisútvarpsins. Steinunn Jóns sendi póstkort með nýju lagi sem heitir Taktfast hjarta. Stuðmenn – Æði. Bríet – Wreck Me. Royel Otis – Moody. Hárún – Sigli með. Bubbi Morthens – Dansaðu. David Bowie – Let's Dance. Liza Minelli – All That Jazz. Wolf Alice (hljómsveit) – The Sofa. Soul II Soul – Back to Life. Elín Hall – Wolf Boy. Queen – Crazy Little Thing Called Love. Drengjakór Latínuskólans – Muskulus (úr Gettu betur 2001). Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower – Bekkjarmót og jarðarfarir. Haukar – Þrjú tonn af sandi. Gabrielle – Out of Reach. The Lumineers – Asshole. Marína Ósk Þórólfsdóttir, Ragnar Ólafsson – By Your Side. Ed Sheeran – Sapphire. Emilíana Torrini – Perlur og svín. Of Monsters and Men – Ordinary Creature. The Emotions – Best of My Love. Florence and the Machine – Everybody Scream. Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs – Þokan. Laufey – Silver Lining. Justin Timberlake – Mirrors. Justin Bieber – Daisies. Steinunn Jónsdóttir – Taktfast hjarta. Foreigner – I Want to Know What Love Is. Maron Birnir Reynisson Daniil – Huganum af þér. Beyoncé – Bodyguard. Kirsty MacColl – In These Shoes. Ragnhildur Gísladóttir – Fegurðardrottning. Aron Can – Monní. Kaleo – Bloodline. Steindi Jr. – Geðveikt fínn gaur. ABBA – Does Your Mother Know. David Byrne, Ghost Train Orchestra – Everybody Laughs. Blur – Girls and Boys. Tár, Elín Eyþórsdóttir Söebech – Fucking Run Like Hell. Friðrik Dór Jónsson – Hugmyndir. My Morning Jacket – Everyday Magic. Æfing – Fínn karl kerlingin hans. Sufjan Stevens – Chicago.

    Rosalegur afmælisdagur

    Play Episode Listen Later Sep 4, 2025 195:00


    Margrét Erla sat við hljóðnemann í Popplandi. Í dag er svakalegur afmælisdagur: Mugison, Mark Ronson, Bjöggi Gísla, Beyoncé og Mighty Bear! Andrea Jóns og Arnar Eggert rýndu í plötu vikunnar, Lúllabæ með Siggu Eyrúnú. Hjálmar og Mugison - Ljósvíkingur Madonna - Hung Up Ashe, Finneas, The Favors - The Hudson Lizzo - About Damn Time Kaleo - Bloodline Stuðmenn - Hveitibjörn Father John Misty - I Love You, Honeybear Herra Hnetusmjör - Elli Egils Julian Civilian - Siggi hnífur The Fratellis - Chelsea Dagger Friðrik Dór Jónsson - Hugmyndir Mark Ronson feat. Amy Winehouse - Valerie Mark Ronson, Alex Greenwald - Just (radio edit) Bob Marley and the Wailers - Jamming Anna Richter - Allt varð svo hljótt Peter Gabriel - Sledgehammer The Cure - Close to Me (original) Mugison, Rúna Esradóttir - Gúanó stelpan Flott - L'amour Shaboozey - A Bar Song (Tipsy) Jan Mayen - Nick Cave Snorri Helgason - Torfi á orfi Pelican - Recall to Reality Beyoncé - Run the World (Girls) The Black Keys - No Rain, No Flowers Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún, Karl Olgeirsson - Lúllabæ Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún, Karl Olgeirsson - Ofar regnbogahæðum Karl Olgeirsson, Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún - Blátt lítið blóm eitt er Þorgrímur Jónsson, Karl Olgeirsson, Sigga Eyrún - Í dag skein sól Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún, Karl Olgeirsson - Gríptu draum Daði Freyr Pétursson - Limit to Love Elvar - Miklu betri einn Franz Ferdinand - Do You Want To Mugison, Blúskompaníið - Ég trúi á þig KK - Um siðgæði Salka Sól Eyfeld - Tímaglas Tove Lo - No One Dies From Love Bubbi Morthens - Aldrei fór ég suður Bubbi Morthens - Rómeó og Júlía St. Paul & The Broken Bones - Sushi and Coca-Cola Mighty Bear - Hvarf Mark Ronson, Daniel Merriweather - Stop Me (Stop Me If You Think You've Heard This One Before) Egill Sæbjörnsson - I Love You So Boney M - Daddy Cool GDRN - Háspenna Prins Póló - Tipp Topp Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti - Babúska

    Karaoke á íslensku

    Play Episode Listen Later Sep 3, 2025 195:00


    Siggi Gunn og Margrét Maack skiptu með sér Popplandi. Plata vikunnar er Lúllabæ með Siggu Eyrúnu. Steindór Ingi Snorrason sendi póstkort með laginu leikfimi og Karlotta gerði það einnig með laginu Bíða. Karaokeveitan karafun setti nýlega inn slummu af lögum á íslensku og með íslenskum listamönnum og er síðasti klukkutími Popplandsins helgaður yfirferð um það. Margrét reynir af veikum mætti að reyna að koma .is til áhersluauka í íslenskt talmál. Jón Ólafsson – Sunnudagsmorgun Vampire Weekend – This Life Leon Bridges, Hermanos Gutiérrez – Elegantly Wasted Júníus Meyvant – Mighty Backbone Benni Hemm Hemm, Urður, Kött Grá Pjé – Á óvart Latínudeildin, Una Stefánsdóttir – Logi Of Monsters and Men – Ordinary Creature No Doubt – Don't Speak Supertramp – Breakfast in America Steindór Snorrason – Leikfimi Damiano David – Born With A Broken Heart The Undertones – Teenage Kicks Chappell Roan – The Subway Ussel, Króli, JóiPé – 7 Símtöl Jóhann Egill Jóhannsson – Lífsmynd Alex Warren – Eternity Friðrik Dór Jónsson – Hugmyndir FM Belfast – Par Avion Sister Sledge – He's the Greatest Dancer Vigdís Hafliðadóttir, Krullur – Elskar mig bara á kvöldin Mika – Love Today Apparat Organ Quartet – Cargo Frakt Gosi, Salóme Katrín – Tilfinningar Ava Max, Saweetie, Lauv – Kings & Queens, Pt. 2 (Lyrics!) Portugal. The Man – Silver Spoons Karl Olgeirsson, Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún – Ofar regnbogahæðum Yeah Yeah Yeahs – Heads Will Roll Úlfur Úlfur – Sumarið Róshildur – Tími, ekki líða Bonnie Tyler – Total Eclipse of the Heart Stuðmenn – Ofboðslega Frægur Bríet – Esjan Emilíana Torrini – Jungle Drum Daði Freyr – Whole Again Ásgeir Trausti – Leyndarmál Björk – It's Oh So Quiet The Sugarcubes – Birthday Laufey – Lover Girl Írafár – Allt Sem Ég Sé Páll Óskar, Memfismafían – Gordjöss Hjaltalín – Þú Komst Við Hjartað í Mér Una Torfadóttir – Í löngu máli Mugison – Stingum Af

    Ljótir hálfvitar og fallegt fólk

    Play Episode Listen Later Sep 2, 2025 195:00


    Siggi Gunn og Margrét Maack skiptu með sér Popplandinu. Atli Þór sendi póstkort með laginu Aðdáandi og Daði Freyr kynnti inn nýtt lag. Árni Matthíasson kom og dagskrárliðurinn Undir yfirborðið lifnar við á ný og ræddi um snjallgleraugu. 7/9 hlutar Ljótu hálfvitanna spiluðu tvö lög og Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson komu með nýtt lag - það fyrsta með Hljómsveitinni Valdimar í sjö ár. Daði Freyr Pétursson - Me and You Human League - Don't You Want Me Sombr - 12 to 12 Tame Impala - Let It Happen Royel Otis - Moody Hjaltalín - Halo (Live - Stúdíó 12, 22. feb 2013) Blur - Parklife Role Model - Sally, When the Wine Runs Out George Ezra - Green Green Grass Stuðmenn - Græna Torfan Atli Thor, Raven, Raven, Atli Thor - Aðdáandi Kings of Leon - Use Somebody Michael Marcagi - Scared to Start Florence and the Machine - Everybody Scream Antony and the Johnsons, Anohni - It Must Change (Bonus Track WAV) 200.000 Naglbítar, Lúðrasveit Verkalýðsins - Láttu Mig Vera (með Lúðrasveit Verkalýðsins) Páll Óskar - Ég er Eins Og Ég Er Kiss - Lick It Up Gossip - Standing in the Way of Control Karl Olgeirsson, Þorgrímur Jónsson, Sigga Eyrún - Lúllabæ The Black Keys - No Rain, No Flowers GDRN - Þú Sagðir Ljótu hálfvitarnir - lifandi flutningut Tom Jones & The Cardigans - Burning Down the House Abba - Dancing Queen Teitur Magnússon - Kamelgult Páll Óskar Hjálmtýsson, Milljónamæringarnir - Skrýmslið HáRún - Sigli Með The Doors - Light My Fire Valdimar - Yfirgefinn Valdimar Guðmundsson Tónlistarm. - Hoppaðu Upp Í Valdimar - Lungu Lady Gaga - The Edge of Glory Glóey Þóra Eyjólfsdóttir - Away James - Laid Motion Boys - Hold Me Closer to Your Heart (Album Version) Major Lazer - Get Free Mugison, Blúskompaníið - Ég Trúi á Þig Elín Hall - Wolf Boy

    Þrjú í röð í allan dag!

    Play Episode Listen Later Sep 1, 2025 195:00


    Eru það þrjú í röð með Bubba, Björk eða Bowie? Í dag er 1. september. Nýr mánuður og haustið formlega að rúlla af stað með öllu sem því fylgir. Af því tilefni ætlum spiluðum við þrjú lög í röð með einhverju tónlistarfólki eða hljómsveitum. Þrjú í röð með Sigga Gunnars, sem stýrði þætti dagsins. Spiluð lög: BUBBI MORTHENS - Serbinn BUBBI MORTHENS - Þingmannagæla BUBBI MORTHENS - Við Gróttu USSEL, KRÓLI, JÓIPÉ - 7 Símtöl JÓIPÉ & KRÓLI - Þráhyggja KRÓLI, USSEL, JÓIPÉ - Mamma BECK - Tropicalia BECK - Sexx Laws BECK - Old Man LED ZEPPELIN - Good Times Bad Times LED ZEPPELIN - Immigrant Song LED ZEPPELIN - Whole Lotta Love VALDIMAR - Yfir borgina VALDIMAR - Yfirgefinn VALDIMAR - Brotlentur EURYTHMICS (ANNIE LENNOX) - There Must Be an Angel (Playing with My Heart) ANNIE LENNOX - Walking on Broken Glass ANNIE LENNOX - Little Bird NÝDÖNSK - Ilmur NÝDÖNSK - Hunang NÝDÖNSK - Umboðsmenn Drottins DURAN DURAN - Girls on Film DURAN DURAN - A View to a Kill DURAN DURAN - Ordinary World PAUL SIMON - Me and Julio Down by the Schoolyard PAUL SIMON - 50 Ways to Leave Your Lover PAUL SIMON - You Can Call Me Al THE KINKS - Sunny Afternoon THE KINKS - Days THE KINKS - Waterloo Sunset MANNAKORN - Gamli skólinn MANNAKORN - Ef þú ert mér hjá MANNAKORN - Einhversstaðar einhverntímann aftur JÓNAS SIG - Vígin falla JÓNAS SIG - Hamingjan er hér JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Fortíðarþrá THE BEACH BOYS - Wouldn't It Be Nice THE BEACH BOYS - I Get Around THE BEACH BOYS - God Only Knows BJÖRK - Bella símamær BJÖRK - Venus as a Boy BJÖRK - It's Oh So Quiet STEVIE WONDER - Sir Duke STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered STEVIE WONDER - My Cherie Amour DOLLY PARTON - Here You Come Again DOLLY PARTON - Jolene DOLLY PARTON - 9 to 5

    Búdrýgindi og föstudagsfílingur

    Play Episode Listen Later Aug 29, 2025 195:00


    Búdrýgindi spiluðu í beinni útsendingu. Karl Örvarsson sendi póstkort með lagi ágúst mánaðar og það gerði Soffía Björg einnig. Raggi Bjarna og Milljónamæringarnir - Smells Like Teen Spirit Páll Óskar Hjálmtýsson, Urður Hákonardóttir, Benni Hemm Hemm - Valentínus Benson Boone - Beautiful Things Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt Vigdís Hafliðadóttir, Krullur - Elskar mig bara á kvöldin Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar) Júníus Meyvant - Hailslide Lifandi flutningur frá Stúdíó 12: Búdrýgindi - Siggalafó Búdrýgindi - Ozonlagið Buzzcocks - Ever Fallen in Love (With Someone You Shouldn't've) Emmsjé Gauti - Hendur Nouvelle Vague - Love Will Tear Us Apart Logi Pedro - Ef Grettisgata gæti talað Ace of Base - All That She Wants Torfi - Öðruvísi (Lag Hinsegin daga 2025) Electric Light Orchestra - Evil Woman Flott - Mér er drull Jónas Sig - Hamingjan er hér Jeff Who? - Barfly Sabrina Carpenter - Espresso Kusk & Óviti - Elsku vinur Boz Scaggs - Lido Shuffle Stuðmenn - Energí og trú Jungle - Back on 74 The Notorious B.I.G. - Hypnotize (Radio Mix) Iceguys - Krumla Rose Royce - Car Wash Santa Fe Klan, Manu Chao - Solamente Retro Stefson - Glow Halli og Laddi - Gibba gibb Í Svörtum Fötum - Dag sem dimma nátt Of Monsters and Men - Ordinary Creature Ed Sheeran - Sapphire Harry Styles - Watermelon Sugar Karl Örvarsson og Hrafnhildur Karlsdóttir - Það breytist allt Röyksopp - The Girl and the Robot Royel Otis - Moody Soffía Björg Óðinsdóttir - Dreamcatcher Friends - I'm His Girl Bricknasty - Boyfriend Paul Simon - You Can Call Me Al

    Samfestingadagur

    Play Episode Listen Later Aug 28, 2025 195:00


    Samfestingadýrin Siggi Gunn og Margrét Maack skiptu með sér Popplandi dagsins. Sigggi fór yfir hæst metnu trommuleikara heims, þá ekki engilega út frá listfengi heldur út frá netvirði. Árni Matt og Júlía Aradóttir rýndu í plötu vikunnar, Víddaflakk með Sign. Fleetwood Mac – Big Love. Mugison – Stóra stóra ást. Talking Heads – Road to Nowhere. David Byrne, Ghost Train Orchestra – Everybody Laughs. 10cc – Good Morning Judge. Hárún – Sigli með. Ringo Starr – It Don't Come Easy. Phil Collins – Something Happened on the Way to Heaven. My Morning Jacket – Time Waited. My Morning Jacket – Everyday Magic. Baraflokkurinn – Watch That Cat. Chappell Roan – The Subway. Manic Street Preachers – If You Tolerate This Your Children Will Be Next. Marvin Gaye – Mercy Mercy Me (The Ecology). St. Paul & The Broken Bones – Sushi and Coca-Cola. Jóhann Egill Jóhannsson – Lífsmynd. Modjo – Lady (Hear Me Tonight). Mark Ronson, Raye – Suzanne. Þú og Ég – Í Reykjavíkurborg. Berndsen & Bubbi – Úlfur Úlfur. Minnie Riperton – Les Fleurs. Hjaltalín – We Will Live for Ages. Ed Sheeran – Sapphire. Tyler, The Creator – Ring Ring Ring. Flott – L'amour. Sign – Stjörnuhrap. Sign – Bylgjur. Sign – Vesturátt. Sign – Einu sinni enn. Beck – Loser. Lady Gaga – Abracadabra. Páll Óskar Hjálmtýsson, Urður Hákonardóttir, Benni Hemm Hemm – Valentínus. Pláhnetan – Funheitur (Geimdiskó). Herra Hnetusmjör – Vitleysan eins. Bonde do Rolê – Solta o Frango. Clara La San – Talking to You (Bonus Track WAV). Billie Eilish – Birds of a Feather. The Black Keys – No Rain, No Flowers. Anna Richter – Allt varð svo hljótt. Gorillaz – Feel Good Inc. Benson Boone – Mr. Electric Blue. Jace Everett – Bad Things. Bastille – Laura Palmer. Una Torfadóttir – Fyrrverandi. Purple Disco Machine – In the Dark. Wet Leg – Chaise Longue. Jeff Who? – She's Got the Touch.

    Eitt og annað í Popplandi dagsins

    Play Episode Listen Later Aug 27, 2025 195:00


    Siggi Gunnars og Margrét Erla Maack stóðu vaktina í dag með fjölbreytt Poppland. Spiluð lög: 12.40 til 14.00 Siggi Gunnars NÝDÖNSK - Stundum THE BLACK KEYS - No Rain, No Flowers OASIS - The Importance Of Being Idle THE BEACH BOYS - God Only Knows SPILVERK ÞJÓÐANNA - Aksjónmaður SNORRI HELGASON - Torfi á orfi RAY CHARLES - I Got A Woman BOBBY CALDWELL - What You Won't Do For Love OLIVIA DEAN - Man I Need ELVAR - Miklu betri einn ROLE MODEL - Sally, When The Wine Runs Out JÓN INGIBERG FRÁ DALSELI - Tækifæri SHERYL CROW - My Favourite Mistake THE CARDIGANS - My Favourite Game THE FAVORS - The Hudson 14.00 til 16.00 Margrét Erla Maack HERRA HNETUSMJÖR - Ómótstæðileg KÁRI EGILSSON - In The Morning DOECHII - Anxiety BÚDRÝGINDI - Maðkur í mysunni CORNERSHOP - Brimful Of Asha (Norman Cook Remix) LAUFEY - Snow White DAVID BOWIE - Cat People (Putting Out The Fire) CAT POWER - I Think Of Angels LAURA BRANIGAN - Self Control MARÍNA ÓSK & RAGNAR ÓLAFSSON - By Your Side MOSES HIGHTOWER - Stutt skref USSEL, JÓIPÉ, KRÓLI - 7 Símtöl THE BELLE STARS - Iko Iko DANIIL, FRUMBURÐUR - Bráðna MUGISON - Stóra stóra ást JOHN GRANT - GMF BOOKA SHADE, KAKTUS EINARSSON - If I Go, I Go DAMON ALBARN, KAKTUS EINARSSON - Gumbri KAKTUS EINARSSON - One Of Those KAKTUS EINARSSON - Gumbri (Alternate Version) LYKKE LI - Little Bit THE SMASHING PUMPKINS - Today BRÍET - Wreck Me SIGN - Stjörnuhrap GDRN - Þú sagðir STUÐMENN - Þú Manst Aldrei Neitt

    margr eitt siggi gunnars poppland
    Færeysk og íslensk póstkort

    Play Episode Listen Later Aug 26, 2025 195:00


    Fjölbreytt Poppland hjá Sigga og Margréti í dag. Sign með plötu vikunnar og póstkort frá íslenskum og færeyskum listamönnum. Spiluð lög: 12.40 til 14.00 Siggi Gunnars USSEL, KRÓLI & JÓIPÉ - 7 Símtöl BLONDIE - Call Me (Theme From American Gigolo) GO WEST - King Of Wishful Thinking BLUR - Charmless Man COLDPLAY - Don't Panic WOLF ALICE - The Sofa FRIÐRIK DÓR - Hugmyndir ÚLFUR ÚLFUR - Sumarið TAYLOR SWIFT - Wildest Dreams GLEN CAMPBELL - Rhinestone Cowboy DASHA - Austin FLEETWOOD MAC - Don't Stop TRAVIS - Flowers In The Window 14.00 til 16.00 Margrét Erla Maack LADDI & MÁR GUNNARSSON - Austurstræti HÁRÚN - Sigli með UNA TORFADÓTTIR - Þú ert stormur (Pride lagið 2023) THE SMASHING PUMPKINS - Tonight, Tonight M.I.A. - Paper Planes AÞENA ÍSOLD BIRGISDÓTTIR - Tvítug WEEZER - Buddy Holly ERA - Ameno PORTUGAL. THE MAN - Silver Spoons STRAWBERRY ALARM CLOCK - Incense And Peppermints OLIVIA DEAN, SAM FENDER - Rein Me In REGINA SPEKTOR - Fidelity MANU CHAO, SANTA FE KLAN - Solamente GDRN, BAGGALÚTUR - HJUTS ESS BANSI MUGISON - É Dúdda Mía BRÍET - Takk fyrir allt THE SMASHING PUMPKINS - 1979 BIRNIR - Far HJÁLMAR, TIMBUKTU - Dom Hinner Aldrig I Fatt CMAT - EURO-COUNTRY PRINS PÓLÓ - Læda slæda JÓNAS BJÖRGVINSSON - Nótt við fjörðinn HERRA HNETUSMJÖR - Ómótstæðileg SIGN - Hyldýpi DAFT PUNK, JULIAN CASABLANCAS - Instant Crush FLOTT - Hún ógnar mér

    Maggi Eiríks áttræður

    Play Episode Listen Later Aug 25, 2025 195:00


    Siggi Gunnars snéri aftur í Popplands eftir langa fjarveru, hann hafði umsjón með þættinum ásamt Margrét Erlu Maack. Maggi Eiríks var heiðraður í tilefni áttræðisafmælis, ný plata vikunnar og margt fleira á boðstólnum. Spiluð lög: 12.40 til 14.00 Siggi Gunnars MARKÉTA IRGLOVÁ - Vegurinn heim MICHAEL KIWANUKA - Home Again LEON BRIDGES - Coming Home ELÍN HALL - Wolf Boy MANNAKORN - Þjóðarskútan ROLLING STONES - Start Me Up NEW ORDER - Blue Monday 88 ROYEL OTIS - Moody CMAT - Euro-Country EYDÍS EVENSEN & ÁSGEIR TRAUSTI - Dimmuborgir COUNTING CROWS & VANESSA CARLTON - Big Yellow Taxi PÁLMI GUNNARSSON - Þorparinn MAGNÚS EIRÍKSSON - Komdu í partý MANNAKORN - Kontóristinn VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Einbúinn KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Ómissandi fólk MANNAKORN - Reyndu aftur MANNAKORN - Braggablús KK & MAGNÚS EIRÍKSSON - Óbyggðirnar kalla MANNAKORN - Einhverstaðar einhverntíman aftur MANNAKORN - Hudson Bay BLÚSKOMPANÍIÐ & MUGISON - Ég trúi á þig KALEO - Bloodline 14 til 16 Margrét Erla SNORRI HELGASON - Torfi á orfi LAUFEY - Snow White OF MONSTERS AND MEN - Ordinary Creature SIGN - Hraun FRIÐRIK DÓR & MOSES HIGHTOWER - Bekkjarmót og jarðarfarir MARK RONSON & RAYE - Suzanne THREE DOG NIGHT - Shambala HÁRÚN - Sigli með YEAH YEAH YEAHS - Heads Will Roll BENNI HEMM HEMM & PÁLL ÓSKAR - Valentínus SALKA SÓL - Sólin og ég LADY GAGA & BEYONCÉ - Telephone DAÐI FREYR & ÁSDÍS - Feel the Love HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt CORINNE BAILEY RAE - Put Your Records On TRAUSTI - Gömul tár ED SHEERAN - Sapphire ANNA RICHTER - Allt varð svo hljótt NÝDÖNSK - Apaspil MAMMÚT - Blóðberg EMILIANA TORRINI - Crazy Love LEON BRIDGES & HERMANOS GUTIÉRREZ - Elegantly Wasted THE WHITE STRIPES - We're Going to Be Friends RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Draumaprinsinn BRONSKI BEAT - Smalltown Boy

    margr mugison siggi gunnars
    Sprettur!

    Play Episode Listen Later Aug 22, 2025 195:00


    Margrét Erla sat við hljóðnemann í föstudagsstuði. Klara Einars leit við, HáRún sendi póstkort með laginu Sigli með og Júlía Margrét Einarsdóttir ræddi vísindin á bakvið góðan hlaupalagalista. Sigur Rós – Við spilum endalaust Úlfur Úlfur – Sumarið Snorri Helgason – Torfi á orfi Jungle – Back on 74 Forgotten Lores – Sprettur Aretha Franklin – Respect Kaleo – Bloodline Írafár – Stórir hringir Sombr – 12 to 12 Emmsjé Gauti – Tvöfalt Elín Hall – Manndráp af gáleysi Ensími – Atari The White Stripes – My Doorbell The Kinks – Dedicated Follower of Fashion Retro Stefson – Senseni BKPM Hljómsveit – Bílalag 2 Portugal. The Man – Silver Spoons Nine Inch Nails – As Alive as You Need Me to Be The Chemical Brothers – Go (ft. Q-Tip) Nýdönsk – Horfðu til himins Elvar – Miklu betri einn Klara Einarsdóttir – Ef þú þorir Klara Einarsdóttir – 2100 Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower – Bekkjarmót og jarðarfarir Ed Sheeran – Sapphire Icona Pop – I Love It Daniil, Saint Pete, Emmsjé Gauti – En ekki hvað? Hárún – Sigli með Raggi Bjarna og Milljónamæringarnir – Smells Like Teen Spirit Vigdís Hafliðadóttir, Krullur – Elskar mig bara á kvöldin Hall & Oates – I Can't Go for That (No Can Do) Moses Hightower, Prins Póló – Maðkur í mysunni Ussel, Króli, JóiPé – 7 símtöl Scissor Sisters – Filthy / Gorgeous Chumbawamba – Tubthumping Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN – Utan þjónustusvæðis Love Guru, N3dek, Gular Baunir – Aldrei verið betri! (Champagne Mix) Emilíana Torrini – Jungle Drum Missy Elliott – Pass That Dutch Justice – We Are Your Friends (Radio Edit) Chic – Everybody Dance

    Atli Már og Margrét Erla

    Play Episode Listen Later Aug 21, 2025 195:00


    Atli Már tók fyrri hluta Popplands, ferskur úr barneignarleyfi og rétti svo Margréti keflið. Arnar Eggert og Andrea Jóns dæmdu plötu vikunnar, Stéttina með Emmsjé Gauta og GÓSS sendi póstkort úr bílnum á leiðinni á Græna hattinn og sömuleiðis Anna Richter með nýja laginu sínu. Jóhann G. Jóhannsson – Don't Try to Fool Me Steely Dan – Barrytown America – Sister Golden Hair Portugal. The Man – Silver Spoons Wiseguys – Ooh La La Inspector Spacetime – Hitta Mig Lola Young – Messy Ed Sheeran – Sapphire Ca7riel & Paco Amoroso – Dumbai Emmsjé Gauti – Hendur Úlfur Úlfur Hljómsveit, Herra Hnetusmjör – Sitt Sýnist Hverjum No Malice, Pusha T, Clipse – Ace Trumpets (Clean) (Bonus Track) Ensími – Atari Kygo & DNCE – Dancing Feet Tár, Elín Eyþórsdóttir Söebech – Fucking Run Like Hell James Taylor – Country Road Olivia Dean, Sam Fender – Rein Me In GDRN – Parísarhjól Everything But the Girl – Missing (Todd Terry Club Remix) Noisettes – Never Forget You George Harrison – My Sweet Lord Tyler, The Creator – Ring Ring Ring Moses Hightower – Lífsgleði Anna Richter – Allt Varð Svo Hljótt Harpo – Moviestar Snorri Helgason – Torfi á Orfi Emmsjé Gauti – Hendur Floni, Emmsjé Gauti – RGP Emmsjé Gauti – Tóm Umslög Emmsjé Gauti – Kill Me Emmsjé Gauti – Búmm Kahh Torfi – Öðruvísi (Lag Hinsegin Daga 2025) Sálin Hans Jóns Míns – Eltu Mig Uppi Laufey – Lover Girl Benni Hemm Hemm, Páll Óskar Hjálmtýsson, Urður Hákonardóttir – Valentínus Royel Otis – Moody Hurts – Wonderful Life Góss – Eitt Lag Enn Bríet – Hann Er Ekki Þú Flesh Machine – Problems Walk the Moon – Shut Up and Dance Adele – Cold Shoulder Ásdís – Pick Up The Strokes – Someday Medina – Kun for Mig

    Hápunktur aulahrolls aldamótabarna

    Play Episode Listen Later Aug 20, 2025 195:00


    Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann. Edward Sharpe and The Magnetic Zeros tjáðu sig nýlega um líkindi lagsins Home og Little Talks með Of Monsters and Men. Einhver skólalög leka inn og Emmsjé Gauti á plötu vikunnar sem heitir Stéttin. Prins Póló – Niðri á strönd (Remix by Jack Schidt & Sexy Lazer) Hipsumhaps – Góðir hlutir gerast hææægt Kylie Minogue – Slow Stealers Wheel – Stuck in the Middle with You Supersport! – Gráta smá Bobbysocks – La det swinge Hafdís Huld – Synchronised Swimmers Sálin hans Jóns míns – Hvar er draumurinn? Daniil & Emmsjé Gauti – Sigga Beinteins Emmsjé Gauti – Halli Sophie Ellis-Bextor – Taste Góss – Draumaprinsinn Nine Inch Nails – As Alive as You Need Me to Be The Black Keys – No Rain, No Flowers Ásgeir Trausti & Eydís Evensen – Dimmuborgir St. Vincent – Los Ageless (Radio Edit) Santa Fe Klan & Manu Chao – Solamente Ashe, Finneas & The Favors – The Hudson Laufey – Snow White Joywave & KOPPS – Tongues Johny Triumph & Sykurmolarnir – Luftgítar Elvar – Miklu betri einn Tracy Chapman – Give Me One Reason Una Torfadóttir & Sigurður Halldór Guðmundsson – Þetta líf er allt í læ The White Stripes – We're Going to Be Friends Eiríkur Hauksson – Gaggó Vest (Í minningunni) Edward Sharpe & The Magnetic Zeros – Home Of Monsters and Men – Little Talks Emilíana Torrini – Me and Armini Sombr – Undressed OneRepublic – I Ain't Worried Vigdís Hafliðadóttir & Krullur – Elskar mig bara á kvöldin Tyler Childers – Nose on the Grindstone Bríet – Wreck Me Stuðmenn – Úfó Dr. Gunni og vinir hans – Gubbuhesturinn Friðrik Dór & Moses Hightower – Bekkjarmót og jarðarfarir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir – Þú ert nú meiri Depeche Mode – Enjoy the Silence Berndsen – Supertime Úlfur Úlfur & Emmsjé Gauti – Babúska Kate Bush – Babooshka Herbert Guðmundsson – Can't Walk Away Of Monsters and Men – Ordinary Creature Irene Cara – Flashdance... What a Feeling Unnsteinn Manuel & GDRN – Utan þjónustusvæðis Caribou – Odessa

    Þriðjudagur

    Play Episode Listen Later Aug 19, 2025 195:00


    Mannakorn & Ellen Kristjánsdóttir – Lifði og dó í Reykjavík Snorri Helgason – Torfi á orfi The Dandy Warhols – Get Off Elín Ey & Pétur Ben – Þjóðvegurinn The Weeknd – Save Your Tears Pet Shop Boys – What Have I Done to Deserve This? Retro Stefson – Senseni Emmsjé Gauti – Hendur Grace Jones – Pull Up to the Bumper Yazmin Lacey – Ain't I Good for You The Stranglers – Golden Brown Pulp – Tina Stuðmenn – Bara ef það hentar mér Torfi – Öðruvísi (Lag Hinsegin daga 2025) Kim Larsen – Papirsklip Greiningardeildin & Bogomil Font – Gardínur og nagladekk Einar Ágúst & Gosarnir – Dýrið gengur laust Una Torfadóttir – Í löngu máli Benni Hemm Hemm, Páll Óskar Hjálmtýsson & Urður Hákonardóttir – Valentínus Sálin hans Jóns míns – Original (Live) Hipsumhaps – Á hnjánum Agent Fresco – Eyes of a Cloud Catcher Wet Leg – Davina McCall Fine Young Cannibals – She Drives Me Crazy Jón Ingiberg frá Dalseli – Tækifæri The Knife – Heartbeats Mark Ronson & RAYE – Suzanne The Zutons – Valerie (Live á Airwaves 2005 frumflutningur) Emmsjé Gauti – Halli Vampire Weekend – M79 Múgsefjun – Kalin slóð Nýdönsk – Fullkomið farartæki Daði Freyr – Thank You Elín Hall – Wolf Boy Elton John – I'm Still Standing Tár & Elín Eyþórsdóttir Söebech – Fucking Run Like Hell Céline Dion – That's the Way It Is The Black Keys – No Rain, No Flowers Emmsjé Gauti – Búmm kahh Scissor Sisters – Take Your Mama Teddy Swims – Lose Control Alicia Keys – Superwoman Of Monsters and Men – Ordinary Creature Úlfur Úlfur & Herra Hnetusmjör – Sitt sýnist hverjum Hot Chip – Dancing in the Dark

    dark ey ur bara hj sitt lif kalin herra hnetusmj mannakorn
    Undan helginni

    Play Episode Listen Later Aug 18, 2025 195:00


    Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann. Emmsjé Gauti á plötu vikunnar - Stéttin - og Bogomil Font sendi póstkort. HlH & Sigríður Beinteinsdóttir – Vertu Ekki Að Plata Mig TLC – Waterfalls Páll Óskar Hjálmtýsson, Urður Hákonardóttir, Benni Hemm Hemm – Valentínus Tom Jones & The Cardigans – Burning Down the House Jalen Ngonda – Illusions Úlfur Úlfur hljómsveit, Emmsjé Gauti – Babúska Bríet – Wreck Me The Streets – Let's Push Things Forward Greiningardeildin, Bogomil Font – Gardínur og Nagladekk Nancy Sinatra & Lee Hazlewood – Summer Wine Justin Bieber – Daisies Stuðmenn – Heví Metal Maður Skálmöld hljómsveit – Kvaðning Una Torfadóttir, CeaseTone – Þurfum Ekki Neitt Miike Snow – Animal Tyler, the Creator – Ring Ring Ring Ussel, Króli, JóiPé – 7 Símtöl Trúbrot – Ég Veit Að Þú Kemur Júlí Heiðar Halldórsson, Ragga Holm, Ragnhildur Jónasdóttir – Líður Vel Chaka Khan – Ain't Nobody Vigdís Hafliðadóttir, Krullur – Elskar Mig Bara á Kvöldin Emmsjé Gauti – Kill Me Dusty Springfield – Son of a Preacher Man Portugal. The Man – Silver Spoons Superserious – Duckface Royel Otis – Moody Bill Medley, Jennifer Warnes – (I've Had) The Time of My Life Sophie Ellis-Bextor – Taste Elín Hall – Wolf Boy Ed Sheeran – Sapphire Gigi Perez – Sailor Song Björgvin Halldórsson – Ég Las Það í Samúel Leon Bridges, Hermanos Gutiérrez – Elegantly Wasted GCD – Kaupmaðurinn á Horninu GDRN – Háspenna White Town – Your Woman Emmsjé Gauti – Tóm Umslög Daði Freyr & Ásdís – Feel the Love Steinunn Jónsdóttir – Stiklað á Stóru Nine Inch Nails – As Alive As You Need Me to Be Mott the Hoople – All the Young Dudes Dina Ögon – Mormor Hipsumhaps – Á Hnjánum Lykke Li – Get Some Lay Low – Little by Little Sísí Ey – Ain't Got Nobody

    Þrumuveður

    Play Episode Listen Later Aug 15, 2025 195:00


    Margrét Erla sat við hljóðnemann. Emmsjé Gauti leit við í tilefni nýrrar plötu og Raven (Hrafnhildur Magnea) mætti með nýtt lag: Fortíðarþrá. CeaseTone, Una Torfadóttir – Þurfum ekki neitt Laufey – Lover Girl Króli, USSEL, JóiPé – 7 símtöl Benson Boone – Mr. Electric Blue Þú og Ég – Í Reykjavíkurborg The Smashing Pumpkins – Luna Mika – Relax Birnir, GDRN – Sýna mér Justin Timberlake – SexyBack Lola Young – One Thing Hot Chip – Over and Over Úlfur Úlfur, Herra Hnetusmjör – Sitt sýnist hverjum Whitney Houston (ft. Kygo) – Higher Love Bríet – Sólblóm The Source (ft. Candi Staton) – You Got the Love (New Voyager Radio Edit) Latínudeildin, Una Stefánsdóttir – Logi Gorillaz – Feel Good Inc. GusGus – Within You BlazRoca, Ásgeir Trausti – Hvítir skór Valdimar – Yfirgefinn Ensími – Atari Daniil, Emmsjé Gauti, Saint Pete – En ekki hvað? Emmsjé Gauti – Búmm kahh Úlfur Úlfur, Emmsjé Gauti – Babúska Amii Stewart – Knock on Wood Snorri Helgason – Torfi á orfi Emilíana Torrini – Lay Down Vigdís Hafliðadóttir, Krullur – Elskar mig bara á kvöldin Björk – Afi Portugal. The Man – Silver Spoons Pálmi Gunnarsson – Hvers vegna varst' ekki kyrr? Of Monsters and Men – Television Love Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower – Bekkjarmót og jarðarfarir Raven – Fortíðarþrá Pharrell – Happy Hraun – Thunderball Electric Light Orchestra – Shine a Little Love Beck – Sexx Laws Prins Póló – París Norðursins Birnir, Aronkristinn – Bleikur Range Rover Fatboy Slim – Weapon of Choice

    sitt margr of monsters electric blue erla hafli herra hnetusmj emmsj gauti candi staton you got una stef
    Júbb. Lög unga fólsins!

    Play Episode Listen Later Aug 14, 2025 195:00


    Margrét Erla sat við hljóðnemann og komst til botns í stóra Ununarmálinu. Júlía Aradóttir og Árni Matt dæmdu plötu vikunnar. Nýdönsk - Kirsuber Herra Hnetusmjör - Vitleysan eins Elle King - Ex's and Oh's Purple Disco Machine, Ásdís - Beat of Your Heart Jagúar - One of Us (Radio Edit) Greiningardeildin, Bogomil Font - Gardínur og nagladekk Neil Diamond - Sweet Caroline Númer 3 - Múrsteinn GusGus & Vök - Higher Prince - When Doves Cry Brimbrot - Burðardýragarðurinn Sophie Ellis-Bextor - Taste Ensími - Atari Gossip - Standing in the Way of Control Olivia Dean, Sam Fender - Rein Me In Benni Hemm Hemm, Páll Óskar Hjálmtýsson, Urður Hákonardóttir - Valentínus Ellen Kristjánsdóttir - Þar sem jörðin hefur opnast Hannes ft. Waterbaby - Stockholmsvy La Roux - Quicksand Quarashi - Stars Birnir, GDRN - Sýna mér Torfi - Öðruvísi (Lag Hinsegin daga 2025) Daniil, Emmsjé Gauti, Saint Pete - En ekki hvað? Elín Hall - Wolf Boy Suzanne Vega - Tom's Diner (DNA Mix) Rollo and King - Never Ever Let You Go Shaboozey - A Bar Song (Tipsy) Genesis - Follow You, Follow Me Brimbrot - Hennar haftign Brimbrot - Beittir hnífar Patri!k & Luigi - Skína Paramore - Still Into You Tár, Elín Eyþórsdóttir Söebech - Fucking Run Like Hell Ampop - My Delusions Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir - Er hann sá rétti? Of Monsters and Men - Ordinary Creature Duran Duran - Ordinary World Elvar - Miklu betri einn Biggi Maus, MeMM - Blóðmjólk Þórunn Antonía - Too Late Kate Bush - Babooshka Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni Joni Mitchell - Big Yellow Taxi Nylon - Lög unga fólksins Tom Misch - Happy Music Iceguys - Krumla MGMT - Kids Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan

    Lög unga fólsins?

    Play Episode Listen Later Aug 13, 2025 195:00


    Margrét sat við hljóðnemann. Snorri Helgason mætti með ferskt lag: Torfi á orfi. Brimbrot á plötu vikunnar. Margrét Eir Hönnudóttir – Að Eilífu Daði Freyr Pétursson – I Don't Wanna Talk Júníus Meyvant – Neon Experience Amabadama – Hossa Hossa Portugal. The Man – Silver Spoons Sólstrandargæjarnir – Rangur Maður Royel Otis – Moody Retro Stefson – Qween Elín Hall – Bjartar Nætur The Weeknd – Save Your Tears Bríet – Wreck Me Hjaltalín – Stay by You Prins Póló – Niðri á Strönd (Remix by Jack Schidt & Sexy Lazer) Brimbrot – Tehús Ágústmánans Röyksopp – The Girl and the Robot Gerry Rafferty – Baker Street Metronomy – The Look Jónas Sig – Baráttusöngur Uppreisnarklansins á Skítadreifurunum [Radio Edit] Þursaflokkurinn – Pínulítill Karl Laufey – Lover Girl Snorri Helgason – Ein Alveg Snorri Helgason – Torfi á Orfi Hljómar – Ég Elska Alla Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower – Bekkjarmót og Jarðarfarir Einar Ágúst & Telma – Tell Me! Milky Chance – Stolen Dance Króli, Ussel, JóiPé – 7 Símtöl Ed Sheeran – Sapphire Lola Young – One Thing Celebs – Kannski Hann Alex Warren, Jelly Roll – Bloodline Unun – Lög Unga Fólksins Andrés Vilhjálmsson – Sumar Rósir Kim Carnes – Bette Davis Eyes Brimbrot – Hafnarfrí – Kynning (Plata Vikunnar 2025, 33. Vika) Brimbrot – Hafnarfrí Talking Heads – Once in a Lifetime María Bóel – Hjartað Mitt Er Þreytt The Black Keys – No Rain, No Flowers Pálmi Gunnarsson – Þorparinn Ashe, The Favors, Finneas – The Hudson Úlfur Úlfur Hljómsveit, Herra Hnetusmjör – Sitt Sýnist Hverjum Chris Lake, Abel Balder – Ease My Mind Scarlet Pleasure – What a Life (Úr kvikmyndinni Druk) Ásdís – Pick Up GDRN – Þú Sagðir

    Þriðjudagstilboð

    Play Episode Listen Later Aug 12, 2025 195:00


    Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann. Margrét er með ála á heilanum og Brimbrot á plötu vikunnar. Una Torfadóttir, CeaseTone – Þurfum Ekki Neitt Memfismafían – Hring Eftir Hring Eftir Hring Bonnie Tyler – Holding Out for a Hero Torfi – Öðruvísi (Lag Hinsegin Daga 2025) Blur – Coffee & TV Lola Young – One Thing Eels – Novocaine for the Soul MGMT – Electric Feel Brimbrot – Rifinn Leðurjakki – Kynning (Plata Vikunnar 2025, 33. Vika) Brimbrot – Rifinn Leðurjakki Brimbrot – Eftir Lag Kynning – Kynning (Plata Vikunnar 2025, 33. Vika) Þórunn Antónía – Play Me Emmsjé Gauti – Strákarnir Dolly Parton – 9 to 5 Morgan Wallen – Love Somebody Jamiroquai – Canned Heat Herra Hnetusmjör – Elli Egils Merrilee Rush & The Turnabouts – Angel of the Morning Leon Bridges, Hermanos Gutiérrez – Elegantly Wasted Adele – Send My Love (To Your New Lover) Snorri Helgason – Aron The Black Keys – Gold on the Ceiling Þursaflokkurinn – Gegnum Holt og Hæðir Vigdís Hafliðadóttir, Krullur – Elskar Mig Bara á Kvöldin Stjórnin – Yatzy Elvar – Miklu Betri Einn Ed Sheeran – Sapphire Mammaðín – Frekjukast Jet Black Joe – I Know Holy Hrafn – Bíddu, Bíddu, Bíddu The Monotones – Book of Love Elín Ey & Pétur Ben – Þjóðvegurinn Peter Björn & John – Young Folks Úlfur Úlfur Hljómsveit – Sumarið Chappell Roan – Pink Pony Club Olivia Dean, Sam Fender – Rein Me In Helgi Björnsson – Kókos og Engifer Bríet – Wreck Me Manu Chao – Me Gustas Tú Zach Bryan – Streets of London Hipsumhaps – LSMLÍ (Lífið Sem Mig Langar Í) Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi – Úthverfi The Cardigans – Sick & Tired Wet Leg – Davina McCall Billy Joel – Uptown Girl Florence and the Machine – Dog Days Are Over Króli, Ussel, JóiPé – 7 Símtöl Michel Teló – Ai Se Eu Te Pego! Benson Boone – Mr. Electric Blue Liza Minnelli – All That Jazz

    Margrét úr orlofi

    Play Episode Listen Later Aug 11, 2025 195:00


    Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann, fersk eftir sumarfrí. Hún talaði um ála, dansandi japanska menn og sitthvað fleira. Brimbrot á plötu vikunnar, sem er samnefnd hljómsveitinni. Diddú – Stella í orlofi Mugison – Kossaflóð Ussel, JóiPé, Króli – 7 símtöl Laufey – From the Start Franz Ferdinand – Take Me Out Eels – Flyswatter ABBA – Ring Ring Retro Stefson – Glow Marsibil – Það er komið sumar Dire Straits – Sultans of Swing Brimbrot – Bryggjublús – kynning (Plata vikunnar 2025, 33. vika) Brimbrot – Bryggjublús Amy Winehouse – You Know I'm No Good Gnarls Barkley – Gone Daddy Gone (Violent Femmes cover) Hjaltalín – Halo (Live – Stúdíó 12, 22. feb 2013) Fatboy Slim – Praise You Ljósin í Bænum – Disco Frisco Lizzo – About Damn Time Daði Freyr – Whole Again Tómas Tómasson, Stuðmenn – Á Spáni Ásdís – Pick Up Zombies – She's Not There Andrés Vilhjálmsson – Sumar rósir Tina Turner – The Best Pulp – Tina Freddie Mercury – The Great Pretender Sophie Ellis-Bextor – Taste Electric Light Orchestra – Don't Bring Me Down Burna Boy – Don't Let Me Drown Diana Ross – Upside Down Ágúst Þór Brynjarsson – Á leiðinni Björgvin Halldórsson – Dagar og nætur Portugal. The Man – Silver Spoons Blondie – Maria Of Monsters and Men – Television Love Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower – Bekkjarmót og jarðarfarir Elvar – Miklu betri einn CMAT – Running/Planning PBG – Pizzakvöld Bríet – Wreck Me Bruno Mars – Treasure Brimbrot – Hafnarfrí – kynning (Plata vikunnar 2025, 33. vika) Brimbrot – Hafnarfrí Brimbrot – Eftir lag kynning – kynning (Plata vikunnar 2025, 33. vika) GDRN – Þú sagðir Nancy Sinatra & Lee Hazlewood – Summer Wine Númer 3 – Múrsteinn Adele – Rumour Has It sombr – Undressed Britney Spears – Toxic White Lies – Farewell to the Fairground Marvin Gaye – I Heard It Through the Grapevine (duplicate)

    Poppland - Föstudagurinn 8. ágúst 2025

    Play Episode Listen Later Aug 8, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Farið yfir afmælisbörn dagsins, helstu tónlistarfréttir og þættinum barst póstkort frá hljómsveitinni Krullur. Herra Hnetusmjör - Elli Egils. Torfi - ÖÐRUVÍSI. The White Stripes - Seven Nation Army. Electric Six - Gay bar. Elton John - Rocket Man (I Think It's Going To Be A Long Long Time). David Bowie - Space Oddity. Bastille - Pompeii. Crash Test Dummies - Mmm Mmm Mmm Mmm. Lizzo - Juice. sombr - Undressed. Stefán Hilmarsson - Líf. Supermen Lovers & OneRepublic - Starlight (The Fame). The Verve - Love Is Noise. Friðrik Dór - Fröken Reykjavík. Moby - Extreme Ways. Trabant - Nasty Boy. Johnny Cash - Personal Jesus. Supertramp - The Logical Song. Stuðlabandið - Við eldana. Cat Stevens - Father and son. Justin Bieber - Daisies. James Parson & Kygo - Stole the show. Duran Duran - Hungry Like The Wolf. Krullur & Vigdís Hafliðadóttir - Elskar mig bara á kvöldin. Portugal. The man - Silver Spoons. Gabríel - Gimsteinar (feat. Krummi & Opee). pale moon - I confess. Billie Eilish - Bad Guy. Dead Or Alive - You Spin Me Round (Like A Record). Memfismafían - Hring eftir hring eftir hring. The Killers - Mr.Brightside. Emilíana Torrini - Heartstopper. Of Monsters and Men - Ordinary Creature. OMD - Enola Gay. U2 - New Years Day. Creed - With Arms Wide Open. Úlfur Úlfur - Sumarið. Fleetwood Mac - Little Lies. Birnir & GDRN - Sýna mér. Laufey- Street by street. Jóhanna Guðrún - Þú ert nú meiri. The Black Keys - No Rain, No Flowers. Bill Withers - Lovely Day.

    Poppland - Heimsfrumflutningur hjá Of Monsters & Men

    Play Episode Listen Later Aug 7, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Þau Nanna Bryndís og Brynjar úr hljómsveitinni Of Monsters & Men mættu til Orra í Popplandi og heimsfrumfluttu nýtt lag með hljómsveitinni auk þess að tilkynna væntanlega plötu og tónleikaferð. Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert mættu einnig í hljóðver til að ræða plötu vikunnar, Svart & Hvítt með Maríu Bóel. Þá voru spiluð tvö póstkort. Of Monsters and Men - I of the storm. Jón Jónsson - Tímavél. CHIC - Good times. Portugal. The man - Silver Spoons. Krullur - Dómínó. Dexys Midnight Runners - Come on Eileen. BSÍ - Þar ert þú

    Poppland - Inspector Spacetime og Póstkort

    Play Episode Listen Later Aug 6, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Gestir þáttarins voru þeir Egill Gauti Sigurjónsson og Elías Geir Óskarsson úr hljómsveitinni Inspector Spacetime. Þeir mættu til að kynna tónleika sína með Caribou í Austurbæjarbíó. GDRN - Lætur mig Ft. Flóni. Emmsjé Gauti - Malbik. Shawn Mendes - Heart of Gold. Royel Otis - Moody. The Beach Boys - Wouldn't It Be Nice. Role Model - Sally, When The Wine Runs Out. Bruce Springsteen - Born to run. Una Torfadóttir & CeaseTone - Þurfum ekki neitt. Ed Sheeran - Shape of you. Króli, JóiPé & USSEL - 7 Símtöl. Oasis - Whatever. Memfismafían - Hring eftir hring eftir hring. The Black Keys - Lonely Boy. Anderson .Paak & Jane Handcock - Stare at Me. Inspector Spacetime - Catch planes. Caribou - Odessa. Bríet - Esjan. Laufey - Lover Girl. Rolling Stones - Angie. Arcade Fire - No Cars Go. Elliot Smith - Needle In The Hay. sombr - Undressed. MGMT - Time To Pretend. Coldplay - Fix You. Tyler Childers - Nose On The Grindstone. Lorde - Green light. The Cure - Boys don't cry. Chubby Checker - The Twist. Kaleo - Bloodline. Benni Hemm Hemm & Páll Óskar - Valentínus. Razorlight - America. Sugar Ray- Every Morning. Of Monsters and Men - Dirty paws. Phanton Planet - California. Rick James - Super freak. Stuðlabandið - Við eldana. U2 - Sunday Bloody Sunday. Friðrik Dór - Bleikur og blár. Justin Bieber - Daisies. Álfgrímur Aðalsteinsson - Spacetown. Úlfur Úlfur - Sumarið.

    Poppland - Þriðjudagurinn 5. ágúst

    Play Episode Listen Later Aug 5, 2025 195:00


    Matthías Már Magnússon stýrði þætti dagsins. Í þættinum var ný plata vikunnar kynnt til sögunnar, platan Svart & Hvítt með Maríu Bóel. Stuðlabandið - Við eldana. Aretha Franklin - I Say A Little Prayer. Torfi - Öðruvísi. Alex Warren & Jell Roll - Bloodline. María Bóel - Svart og hvítt. Unnsteinn Manuel & GDRN - Utan þjónustusvæðis. Sprengjuhöllin - Verum í sambandi. Bubbi & Katrín Halldóra - Án Þín. Múm - Only Songbirds Have a Sweet Tooth. Úlfur Úlfur - Sumarið. The La's- There She Goes. Cast - Walkaway. Weezer - Island In The Sun. Krullur - Elskar mig bara á kvöldin (feat. Vigdís Hafliðadóttir). Lily Allen - Smile. Una Torfadóttir - Þú ert stormur (Pride lagið 2023). Royel Otis - say something. Crazy Town - Butterfly Incubus - Are you in. Teitur Magnússon - Bros. Pink Floyd - Money Lady Gaga - Abracadabra. Wolf Alice - The Sofa. Hjálmar - Er hann birtist. Friðrik Dór & Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. Rod Stewart - Do Ya Think I'm Sexy. Rolling Stones - Ruby Tuesday. Bombay Bicycle Club - Always Like This. Caribou - Home. Mark Ronson & RAYE - Suzanne. Red Hot Chili Peppers - By The Way. Retro Stefson - Minning. Arlo Parks - Black dog. Zach Bryan, - Streets of London. Bríet - Wreck Me. Portugal. The man - Silver Spoons. Carly Simon - You're So Vain. EMINEM - Lose yourself. Blur - The Narcissist. Króli, JóiPé & USSEL - 7 Símtöl. Billie Eilish - Birds of a Feather. Hljómsveitin Eva - Sjálfstæðar konur eru sjarmerandi. Páll Óskar - Er þetta ást?. Bogomil Font - Farin. Jóhann Egill Jóhannsson - Lífsmynd. Lights On The Highway - A Little Bit of Everything. Dolly Parton & Sabrina Carpenter - Please Please Please. Jón Jónsson - Tímavél.

    Poppland - Verslunarmannahelgin

    Play Episode Listen Later Aug 1, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Þema þáttarins voru ferðalög fyrir ferðalagið í tilefni af stærstu ferðamannahelgi ársins á Íslandi. Salka Sól Eyfeld - Sólin og ég. Króli, JóiPé & USSEL - 7 Símtöl. Bjartmar & Bergrisarnir - Negril. Sprengjuhöllin - Keyrum yfir Ísland. GOTYE - Somebody That I Used To Know. Blue Swede - Hooked on a feeling. ABBA - Waterloo. Birnir & GDRN - Sýna mér. Iceguys - Gemmér Gemmér. Queen - We Will Rock You. Eyfi og Stebbi - Draumur Um Nínu. sombr - Undressed. Oasis - Don't Look Back In Anger. The Cure - Lovesong. Counting Crows - Mr. Jones. Adele - Rolling In The Deep. Robyn - Dancing On My Own. KK - Þjóðvegur 66. Stuðmenn - Ástardúett. Sonny & Cher - I Got You Babe. Tears For Fears - Mad World. Justin Bieber - Daisies. Eminem - Lose yourself. Coolio - Gangsta's paradise. Isley Brothers - Shout. Bubbi Morthens & Das Kapital - Blindsker. Dikta - Thank You. Rolling Stones - (I Can't Get No) Satisfaction. Páll Óskar - Stanslaust stuð. Krassasig- Einn Dag Í Einu. Hreimur, Magni, Bergsveinn og Grettiskórinn - Lífið er yndislegt. Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut. Bran Van 3000 - Drinking in L.A.. Chemical Brothers - Go ft. Q-Tip. Blondie - One Way Or Another. Laddi - Búkolla. Mannakorn - Garún. Whitney Houston - I Wanna Dance With Somebody (Who Loves Me). Bjartmar Guðlaugsson - Sumarliði er fullur. Red Hot Chili Peppers - Other side. Stuðlabandið - Við eldana. Tyler Childers - Nose On The Grindstone.

    drinking kr kk q tip get no satisfaction look back in anger undressed magni bran van coolio gangsta oasis don bubbi morthens bergsveinn sumarli queen we will rock you birnir eminem lose bjartmar salka s gotye somebody that i used to know adele rolling in the deep bjartmar gu tears for fears mad world poppland
    Poppland - Justin Bieber of Memfismafían

    Play Episode Listen Later Jul 31, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Góðir gestir mættu í Poppland í dag þar sem þeir Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason voru fulltrúar Memfismafíunnar sem var að gefa út sitt fyrsta lag í ansi mörg ár. Þau Árni Matthíasson og Júlía Aradóttir mættu einnig til að fjalla um plötuna Hvörf með Þorsteini Kára. Bubbi Morthens - Blátt gras. CMAT - Running/Planning. Foo Fighters - Times Like These [Acoustic Version]. Teddy Swims - God Went Crazy. Bítlavinafélagið - Danska Lagið. Memfismafían - Hring eftir hring eftir hring Moses Hightower & Prins Póló - Maðkur í mysunni. Stromae - Formidable. Cranberries - Zombie. TWENTY ONE PILOTS - Stressed Out. Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni. Queen & David Bowie - Under Pressure. Doechii - Anxiety. Cindy Lauper - Time After Time. Passenger - Let her go. USSEL, Króli, JóiPé - 7 Símtöl. Teitur Magnússon - Bros. Lady Gaga & Bradley Cooper - Shallow. Björgvin Halldórsson - Sendu nú vagninn þinn (Gullvagninn). Skítamórall - Farin. Florence and the Machine - Dog Days Are Over. The Black Keys - No Rain, No Flowers. Þorsteinn Kári - Hef leitað. Þorsteinn Kári - Ómar. Þorsteinn Kári - Raddir. Þorsteinn Kári - Skuggamynd. Glass Animals - Heat Waves. The Kinks - Sunny Afternoon. La Roux - Bulletproof. Hipsumhaps - Fyrsta ástin. Páll Óskar & Memfismafían - Gordjöss. Tyler Childers - Nose On The Grindstone. Violent Femmes - Blister in the sun. Portugal. The man - Silver Spoons. VÆB - Róa. Mugison - Murr Murr. Elvar - Miklu betri einn. Ed Sheeran - Azizam. Hákon & Ívar - Á sömu leið. Arctic Monkeys - Fluorescent Adolescent. Bruce Springsteen- Born to run. Mammaðín - Frekjukast. Una Torfadóttir & CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

    portugal bj lady gaga justin bieber kr bros gu mamma matth hv silver spoons arad hef halld bruce springsteen born farin no flowers sendu cranberries zombie prins p david bowie under pressure brynjarsson teitur magn kristinn j twenty one pilots stressed out la roux bulletproof memfismaf poppland
    Poppland - Miðvikudagurinn 30. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 30, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Í Popplandi í dag var fullt af frábærri tónlist, fjallað var um plötu vikunnar, farið yfir afmælisbörn dagsins og helstu tónlistarfréttir. Ásgeir Trausti- Bernskan. Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut. Dasha - Austin. Stuðlabandið - Við eldana. Ed Sheeran - Sapphire. Júlí Heiðar & Dísa - Ástardúett. Sister Sledge - He's the greatest dancer. Jón Jónsson - Tímavél. Bill Withers - Lean On Me. Pink - Raise your glass. Friðrik Dór Jónsson & Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. The Rolling Stones - You Can't Always Get What You Want (Live). Krullur - Dómínó. Tornados - Telstar. Muse - Knights Of Cydonia. Þorsteinn Kári - Valkyrja. Supergrass - St.Petersburg. GDRN - Parísarhjól. Natalie Imbruglia - Torn. sombr - Undressed. Johnny Cash - Folsom Prison Blues. Kári - Sleepwalking. Placebo- Special needs. Royel Otis - Moody. Of Monsters and Men - Television Love. Mumford & Sons - I Will Wait. Land og Synir - Dreymir. Trúbrot - To Be Grateful. Bríet - Wreck Me. Kaleo - Bloodline. Billie Eilish - Bad Guy. Black Sabbath - Paranoid. Hjaltalín - Þú Komst Við Hjartað í Mér. Nýdönsk - Fram á nótt. Dua Lipa - Be the one. Mark Ronson & RAYE - Suzanne. Wolf Alice - The Sofa. Kate Bush - Running Up That Hill. B52´s - Rock lobster. Úlfur Úlfur - Brennum allt. White Stripes - Jolene [Live]. Snorri Helgason - Aron. Justin Bieber - Daisies. Supermen Lovers & OneRepublic - Starlight (The Fame).

    Poppland - Þriðjudagurinn 29. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 29, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi dagsins. Farið yfir fréttir vikunnar og afmælisbörn dagsins. Þátturinn fékk sent póstkort frá Pálma Sigurjartarsyni og við heyrðum lög af plötu vikunnar. Úlfur Úlfur - Sumarið. Kaleo - Bloodline. Tom Petty - I Won't Back Down. Sabrina Carpenter - Manchild. Carl Perkins - Blue suede shoes. Elvis Presley - (You're the) Devil in disguise. Elton John - I'm still standing. Friðrik Dór - Fyrir ofan himinn (Tónatal). Turin Brakes - Emergency - 72. The Black Keys - No Rain, No Flowers. Gnarls Barkley - Crazy. Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna. Þorsteinn Kári - Læðist. The Police - Roxanne. Pearl Jam - Better man. Justin Timberlake - Mirrors. John Travolta & Olivia Newton John - You?'re The One That I Want. Bee Gees - Words. Gildran - Staðfastur stúdent. Elvar - Miklu betri einn. R.E.M. - Shiny Happy People. Wet Leg - CPR. Michael Kiwanuka - Cold Little Heart. The Beatles - Ticket To Ride. Mamas & The Papas - California Dreamin. Tom Odell - Another Love. Phoenix - Lisztomania. Bubbi Morthens - Blátt gras. Rihanna - Diamonds. The Strokes - 12:51. Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Valentínus. Íslandsvinir - Heim á ný. USSEL, Króli, JóiPé - 7 Símtöl. Coldplay - In My Place. Talk Talk - It's My Life. Santana & Rob Thomas - Smooth. Agent Fresco - A Long Time Listening. Aron Can - Monní. Destiny's Childs - Survivor. Florence and the Machine - Shake it Out. Jón Jónsson & Friðrik Dór - Heimaey Jón Jónsson & Friðrik Dór - Á sama tíma, á sama stað (Þjóðhátíðarlag 2018). Lorde - Shapeshifter. Una Torfadóttir & Sigurður Halldór Guðmundsson - Þetta líf er allt í læ.

    Poppland - Mánudagurinn 28. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 28, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Fullt af frábærri tónlist, ný plata vikunnar kynnt og póstkort frá Kalla Örvars. JóiPé, Króli & USSEL - 7 Símtöl. Jón Jónsson - Tímavél. Zach Bryan & Kacey Musgraves - I Remember Everything. Mannakorn - Göngum yfir brúna. Bríet - Wreck Me. INXS - Never Tear Us Apart. CMAT - Running/Planning. Blink 182 - I Miss You. Justin Bieber- Daisies. Þorsteinn Kári - Skuggamynd. Elvis Presley - A Little Less Conversation. Teddy Swims - God Went Crazy. Tove Lo - No one dies from love. MÖ, DJ Snake & Major Lazer - Lean On. Sigrid - Don't kill My Vibe. Duran Duran - Save a Prayer [US Single Version]. Wolf Alice - The Sofa. Green Day - Working Class Hero. John Lennon - Jealous guy. 1860 - Íðilfagur. Sóldögg - Leysist Upp. Stuðlabandið - Við eldana. Beck - Girl. Friðrik Dór- Hata að hafa þig ekki hér (ft. Bríet). Þorsteinn Kári - Ómar. Tyler Childers - Nose On The Grindstone. Portugal. The man - Silver Spoons. Taylor Swift - exile (ft. Bon Iver). Karl Örvarsson - Partýkliður. Stuðmenn - Slá Í Gegn. Ed Sheeran - Sapphire. Snow Patrol - Run. Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN). Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut. Stevie Wonder - Isn't She Lovely. Múm - Only Songbirds Have a Sweet Tooth. David Bowie - Ziggy Stardust. The Killers - Mr.Brightside. Jay-Z & Alicia Keys - Empire State Of Mind. Björk - Joga. Bubbi Morthens - Dansaðu. X Ambassadors - Renegades. Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni. Marvin Gaye& Tammi Terrell - Ain't no mountain high enough. Alex Warren & Jelly Roll - Bloodline.

    Poppland - Föstudagurinn 25. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 25, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði þætti dagsins. Kaleo - Bloodline. Emilíana Torrini - Jungle Drum. Mark Ronson & RAYE söngkona - Suzanne. Arctic Monkeys - Why'd You Only Call Me When You're High?. Dolly Parton & Sabrina Carpenter - Please Please Please. Sam Fender & Olivia Dean- Rein Me In. Neil Young - Heart Of Gold. The Black Keys, - No Rain, No Flowers. Gotye - Somebody That I Used To Know. Portugal. The man - Silver Spoons. Tina Turner - GoldenEye. Úlfur Úlfur - Sumarið. Lola Young - Messy. Wet Leg - CPR. Led Zeppelin - Good Times Bad Times. Bríet - Wreck Me. Red Hot Chili Peppers - By The Way. GusGus - Add This Song. Hjálmar - Gakktu alla leið. Aron Can - Flýg upp. Tracy Chapman - Fast Car. CMAT - Running/Planning. Stuðmenn - Betri Tíð. GCD - Sumarið er tíminn. AC/DC - Back in Black. Amabadama - HossaHossa. Bill Withers - Lovely Day. Jamiroquai- Deeper Underground (Radio Edit). Two Door Cinema Club - What you know. Hipsumhaps - Lsmlí (Lífið sem mig langar í). Bubbi Morthens - Blátt gras. XXX Rottweiler & Raggi Bjarna - Allir eru að fá sér. Florence + The Machine - Rabbit heart (raise it up). Toto - Africa. Páll Óskar - Stanslaust stuð. U2 - Sweetest Thing. Mugison - Murr Murr. Laufey - Lover Girl. Beyonce - Halo. Elvar - Miklu betri einn. Jónas Sig - Hleypið mér út úr þessu partýi. Stjórnin - Láttu Þér Líða Vel.

    Poppland -Vor í Vaglaskógi og plata vikunnar

    Play Episode Listen Later Jul 24, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Við heyrðum viðtal sem Ólafur Páll Gunnarsson tók við Jökul Júlíusson, söngvara Kaleo, í Færeyjum í tengslum við tónleika hljómsveitarinnar á G! Festival. Þau Andrea Jónsdóttir og Arnar Eggert ræddu einnig um plötu vikunnar. Jagúar - Disco Diva. Júlí Heiðar & Dísa - Ástardúett. Úlfur Úlfur - Sumarið. Gildran - Staðfastur stúdent. Gorillaz - Silent Running (ft. Adeleye Omotayo). Of Monsters and Men - Little Talks. The Flaming Lips - Race For The Price. Swedish House Mafia - Wait So Long. Jonas Brothers - Sucker. The Specials - Ghost Town. Patr!k & Luigi - Skína. sombr - Undressed. Elton John - Don't Go Breaking My Heart. Donna Summer - I Feel Love. Fontaines D.C. - Favourite. Rolling Stones - Under My Thumb. Védis - Blow My Mind. Una Torfadóttir & CeaseTone - Þurfum ekki neitt. Kaleo - Bloodline. LEN - Steal My Sunshine. Inspector Spacetime - Catch planes. Jet - Are You Gonna Be My Girl. Justin Bieber - Daisies. Wings - Live And Let Die. Rakel Sigurðardóttir & Kári the Attempt - Canyouhelpmeimfeelingalone. BSÍ - Vesturbæjar beach. Mark Ronson & RAYE - Suzanne. Skítamórall - Stúlkan mín. Birnir & Aron Can - Vopn (ft. Aron Can). Friðrik Dór Jónsson & Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. Daft Punk- Get Lucky. Patti Smith - Because the Night. Hjálmar - Hættur að anda. Kaleo - Vor í Vaglaskógi. Stuðlabandið - Við eldana. Áhöfnin á Halastjörnunni - Stolt Siglir fleyið mitt. Flott - L'amour. Páll Óskar & Benni Hemm Hemm - Valentínus. KK - Vegbúi. Ásdís - Touch Me.

    Poppland - Ozzy Osbourne

    Play Episode Listen Later Jul 23, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Fullt af frábærri tónlist, kynning á plötu vikunnar og umfjöllun um Ozzy Osbourne sem lést í gær. Greiningardeildin, Bogomil Font - Þú trumpar ekki ástina. Bubbi Morthens - Blátt gras. Jessie J & B.O.B. - Price tag. Jón Jónsson - Tímavél. Lady Gaga & Bradley Cooper - Shallow. Portugal. The man - Silver Spoons. Isley Brothers - That Lady. Travis - Why Does It Always Rain On Me. Ásgeir Trausti - Sumargestur. Ed Sheeran - Sapphire. Rakel Sigurðardóttir og Kári the Attempt - Canyouhelpmeimfeelingalone. Barenaked Ladies - One Week. Supermen Lovers & OneRepublic - Starlight (The Fame). Muse - Starlight. Kings of Leon - Use Somebody. Teitur - Catherine The Waitress. Depeche Mode - Never Let Me Down Again (80). Laufey - Tough Luck. Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni. The Smiths - This Charming Man. Dominic Fike - 3 Nights. Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl. Suede - Trance State. Fleetwood Mac - Dreams. Kaleo - Bloodline. Black Sabbath - Iron man. Ozzy Osbourne - Crazy Train. Gavin Degraw - I Don't Want to Be. Teddy Swims - God Went Crazy. Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut. Sálin- Okkar nótt (Live). Amy Winehouse & Mark Ronson - Valerie. The Zutons- Valerie. Future Islands - Seasons (Waiting On You). Bobby Caldwell - What You Won't Do For Love. Red Hot Chili Peppers - Otherside. Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur. The Thrills - Big Sur. Grýlurnar - Ekkert Mál. Herra Hnetusmjör - Elli Egils. The Black Keys - No Rain, No Flowers. 200.000 Naglbítar - Hæð Í Húsi. Bríet - Wreck Me.

    Poppland - Þriðjudagurinn 22. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 22, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi dagsins. Farið yfir helstu tónlistarfréttir og kynning á plötu vikunnar. Birnir - Sýna mér (ft. GDRN). Of Monsters and Men - Television Love. KC and the Sunshine Band - Give It Up. Teddy Swims - God Went Crazy. The Strokes - Last Nite. Hjálmar og Mugison - Ljósvíkingur. Kim Larsen - Midt Om Natten. Gabríel ft. Opee og Valdimar - Stjörnuhröp. No Doubt - It?s My Life. Írafár - Allt Sem Ég Sé. Don Henley - The Boys Of Summer. Justin Bieber - Daisies. Shaboozey - A Bar Song (Tipsy). Jeff Who? - Barfly. The Doors - Light My Fire. Ourlives og Toggi - Þúsund sinnum segðu já. Helgi Björnsson - Besta útgáfan af mér. Stuðlabandið - Við eldana. Haim - Down to be wrong. KAJ - Bara bada bastu (ESC Svíþjóð). Lorde - Shapeshifter. Katy Perry og Snoop Dogg - California gurls. Blur - Parklife. The Clash - Bankrobber. Justin Timberlake - Can't Stop The Feeling. Stevie Wonder - Superstition. Úlfur Úlfur - Sumarið. The White Stripes - My doorbell. The National - Terrible Love. Snorri Helgason - Haustið '97. Mark Ronson og RAYE söngkona - Suzanne. KK Band - Þjóðvegur 66 (Live Bræðslan 2016). Jónas Sig - Þyrnigerðið. Bob Marley and the Wailiers - I Shoot The Sheriff. Ed Sheeran - Sapphire. MGMT - Electric Feel. Stuðmenn - Popplag Í G Dúr. Spice Girls - Spice Up Your Life. Maneskin - Zitti e buoni (Eurovision 2021 - Ítalía). Sabrina Carpenter - Espresso. JóiPé & Króli - Í átt að tunglinu. Júlí Heiðar og Ragga Holm - Líður vel.

    Poppland - Mánudagurinn 21. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 21, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Farið yfir helstu tónlistarfréttir og afmælisbörn dagsins. Ný plata vikunnar kynnt til sögunnar. Laufey - Lover Girl. Björn Jörundur og Eyfi - Álfheiður Björk. Mark Ronson og RAYE söngkona - Suzanne. Bruno Mars - Finesse (ft. Cardi B). Stephen Sanchez - Until I Found You. Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl. Johnny Cash - Hurt. Una Torfadóttir og CeaseTone - Þurfum ekki neitt. One Republic - I Ain't Worried. Black Keys, The - No Rain, No Flowers. Rakel Sigurðardóttir og Kári the Attempt - do you want to know. Blondie - One Way Or Another. Lola Young - One Thing. Eddie Vedder - Society. Billie Eilish - Chihiro. Guns N' Roses - Sweet Child O' Mine. Gary Numan - Cars. R.E.M. - Man On The Moon. Sigríður Beinteinsdóttir og Celebs - Þokan. Bee Gees - You Should Be Dancing. Elvar - Miklu betri einn. Coldplay - A Sky Full Of Stars. Portugal. The man - Silver Spoons. Tommy Cash - Espresso Macchiato (ESC Eistland). Friðrik Dór Jónsson og Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. Emilíana Torrini - Jungle Drum. Pálmi Gunnarsson - Þorparinn. Bon Iver - Holocene. David Bowie - Heroes. Júlí Heiðar og Dísa - Ástardúett. Jón Jónsson Tónlistarm. - Tímavél. Red Hot Chili Peppers - Californication. GDRN - Vorið. Bubbi Morthens - Blátt gras. Oasis - Little By Little. Cat Stevens - Father and son. Manic Street Preachers - You Stole The Sun From My Heart. Kaleo - Bloodline. The Coral - In The Morning. Blur - Tender. Pink Floyd - Another brick in the wall. Duran Duran - Hungry Like The Wolf. Hipsumhaps - Fyrsta ástin. Tyler Childers - Nose On The Grindstone.

    portugal mine bj cardi b worried kr emil hei celebs guns n black keys mark ronson man on the moon fari silver spoons gunnarsson no rain sigr no flowers roses sweet child o david bowie heroes red hot chili peppers californication gary numan cars bruno mars finesse bee gees you should be dancing coldplay a sky full of stars poppland
    Poppland - Föstudagurinn 18. júlí

    Play Episode Listen Later Jul 18, 2025 195:00


    Orri Freyr Rúnarsson stýrði Popplandi í dag. Farið yfir allar helstu tónlistarfréttir og afmælisbörn dagins. Þeir Páll Óskar og Benni Hemm Hemm mættu einnig í spjall og frumfluttu lagið Valentínus. GDRN - Lætur mig Ft. Flóni. Elvar - Miklu betri einn. Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Allt í lagi. Páll Óskar og Benni Hemm Hemm - Valentínus X Ambassadors - Renegades. Haim hljómsveit - Down to be wrong. Bríet - Wreck Me. The Police - Roxanne. Mammút - Rauðilækur. Kaleo - Bloodline. USSEL, JóiPé, Króli - 7 Símtöl. The Cars - Drive. Elín Hall - Vinir. Dua Lipa - Houdini. Bob Marley and the Wailers - Get Up Stand Up. Daði Freyr - I don't wanna talk. U2 - I Still Haven't Found What I'm Looking For. Frans - If I Were Sorry (Svíþjóð Eurovision 2016). Laufey - Lover Girl. Band of Horses - Is There A Ghost?. Mar Ronson og RAYE - Suzanne. The La's - There She Goes. Pulp - Disco 2000. Sálin - Á Tjá Og Tundri. Razorlight - Golden Touch. ABBA - Sos. Kingfishr - Man On The Moon. Urge Overkill - Girl You'll Be A Woman Soon. Jónfrí - Gleymdu því. Utangarðsmenn- Kyrrlátt Kvöld. Kaleo - Hey Gringo. Suede - Trance State. Coldplay - A Sky Full Of Stars. THE Cure - Friday I'm In Love. Úlfur Úlfur - Sumarið. Rolling Stones - Brown Sugar. Grafík - Húsið Og Ég. Júlí Heiðar Halldórsson, Ragnhildur Jónasdóttir, Ragga Holm - Líður vel. Massive Attack - Karmacoma. Of Monsters and Men - Television Love. Teddy Swims - God Went Crazy.

    Play Episode Listen Later Jul 17, 2025 195:00


    Play Episode Listen Later Jul 16, 2025 195:00


    Hákarl með hvítlauk

    Play Episode Listen Later Jul 15, 2025 195:00


    Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann í síðasta sinn fyrir sumarfrí. Eyþór Arnalds leit við, slagarabandið sendi póstkort og JóiPé&Króli&Ussel eiga plötu vikunnar. PRINS PÓLÓ - París Norðursins. Bríet - Wreck Me. Beyoncé - Texas Hold 'Em (Explicit). Black Keys, The - No Rain, No Flowers. GRÝLURNAR - Ekkert Mál. PULP - Babies. THE CURE - Close To Me (orginal). Króli, USSEL, JóiPé - Fylgi í blindni. MADONNA - La Isla Bonita. Gugusar - Reykjavíkurkvöld. KEANE - Everybody's Changing. Laufey - Lover Girl. MIKA - Grace Kelly. Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir - Dark Storm. EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur Heim Til Þín. Suede - Trance State. GDRN - Háspenna. KIM LARSEN - Papirsklip. PRINCE - When doves cry. TODMOBILE - Stelpurokk. TODMOBILE - Ég Heyri Raddir. Emilíana Torrini - Let?s keep dancing. Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi. PAUL SIMON - You Can Call Me Al. USSEL, Króli, JóiPé - Ef þú vissir það. WEEZER - Island In The Sun. SCISSOR SISTERS - Filthy / Gorgeous. Jón Jónsson Tónlistarm. - Tímavél. Guðmundur Pálsson, Guðmundur Pálsson, Memfismafían - Innipúkinn. Elvar - Miklu betri einn. Ásdís - Pick Up. Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. FM Belfast - Underwear. HERBERT GUÐMUNDSSON - Can't walk away. DAÐI FREYR - Whole Again. GUS GUS - Ladyshave. Slagarasveitin - Alla leið. USSEL, Króli, JóiPé - Måske i morgen. LORDE - Royals. Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN). Of Monsters and Men - Television Love. Herra Hnetusmjör - Upp til hópa. Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt. MARK RONSON feat. AMY WINEHOUSE - Valerie. Fóstbræður, Fóstbræður - Þriðjudagskvöld.

    kr pickup gu ey emil hj black keys fj mark ronson upp ald no rain arnalds margr of monsters no flowers dark storm gdrn madonna la isla bonita herra hnetusmj birnir lorde royals amy winehouse valerie paul simon you can call me al memfismaf
    Bastilludagurinn

    Play Episode Listen Later Jul 14, 2025 195:00


    Frönsk slykja yfir þættinum í dag. Margrét Erla Maack sat við hljóðnemann. Rúnar Þórisson sendi póstkort með nýja laginu sínu Það er alltaf von. JóiPé&Króli&Ussel eiga plötu vikunnar sem heitir Scandipain vol. II. Björgvin Halldórsson - Mín þrá. FRANCE GALL - Ella Elle La. ELLA FITZGERALD - Undecided. Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt. Wolf Alice hljómsveit - Bloom Baby Bloom. DAFT PUNK - Get Lucky. Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl. LILY ALLEN - Ldn. Carpenter, Sabrina - Manchild. NÝDÖNSK - Frelsið. Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Bros. Sébastien Tellier - Divine. AIR - Sexy Boy. Royel Otis - Moody. GALA - Freed from desire. JEFFERSON AIRPLANE - White Rabbit. Lady GaGa - The Edge Of Glory. Elvar - Miklu betri einn. JEFFERSON AIRPLANE - White Rabbit. BILLIE EILISH - Lunch. Bee Gees - Stayin' Alive. HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér. FM Belfast - Par Avion. TOM JONES & THE CARDIGANS - Burning Down The House. Þórhallur Sigurðsson, Edda Björgvinsdóttir - Vesturbæjarlaugin. Króli, USSEL, JóiPé - Måske i morgen. Phoenix - Everything is everything. UNNUR SARA - Zou Bisou Bisou. Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN). Rúnar Þórisson - Það er alltaf von. Andreas Odbjerg & Emma Sehested Hoeg - Svært at være Fantastisk HILDUR VALA - Betri Tíð. Kaleo - Bloodline. FRANCE GALL - Poupée De Cire, Poupée De Son. CHRISTINE AND THE QUEENS - Tilted. Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. Svavar Knútur - Leipzig. DEEE-LITE - Groove is in the heart. Elíza Newman, Playharmakill - Stórstreymi. Króli, USSEL, JóiPé - Mamma. Young, Lola - One Thing. Vintage Caravan, The - Riot. MIRIAM MAKEBA - Pata Pata. JAIN - Makeba. Ásdís - Flashback. Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni. Lizzo - Still Bad. Úlfur Úlfur & Herra Hnetusmjör - Sitt sýnist hverjum Metronomy - The Look Tónlist frá útsendingarlogg 2025-07-14 Björgvin Halldórsson - Mín þrá. FRANCE GALL - Ella Elle La. ELLA FITZGERALD - Undecided. Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt. Wolf Alice hljómsveit - Bloom Baby Bloom. DAFT PUNK - Get Lucky. Króli, USSEL, JóiPé - 7 Símtöl. LILY ALLEN - Ldn. Carpenter, Sabrina - Manchild. NÝDÖNSK - Frelsið. Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Bros. Sébastien Tellier - Divine. AIR - Sexy Boy. Royel Otis - Moody. GALA - Freed from desire. JEFFERSON AIRPLANE - White Rabbit. Lady GaGa - The Edge Of Glory. Elvar - Miklu betri einn. JEFFERSON AIRPLANE - White Rabbit. BILLIE EILISH - Lunch. Bee Gees - Stayin' Alive. HJALTALÍN - Þú Komst Við Hjartað í Mér. FM Belfast - Par Avion. TOM JONES & THE CARDIGANS - Burning Down The House. Þórhallur Sigurðsson, Edda Björgvinsdóttir - Vesturbæjarlaugin. Króli, USSEL, JóiPé - Måske i morgen. Phoenix - Everything is everything. UNNUR SARA - Zou Bisou Bisou. Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN). Rúnar Þórisson - Það er alltaf von. HILDUR VALA - Betri Tíð. Kaleo - Bloodline. FRANCE GALL - Poupée De Cire, Poupée De Son. CHRISTINE AND THE QUEENS - Tilted. Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. Svavar Knútur - Leipzig. DEEE-LITE - Groove is in the heart. Elíza Newman, Playharmakill - Stórstreymi. Króli, USSEL, JóiPé - Mamma. Young, Lola - One Thing. Vintage Caravan, The - Riot. MIRIAM MAKEBA - Pata Pata. JAIN - Makeba. Ásdís - Flashback. Ágúst Þór Brynjarsson - Á leiðinni. Lizzo - Still Bad.

    Fösfösfös

    Play Episode Listen Later Jul 11, 2025 195:00


    Margrét Erla Maack situr við hljóðnemann. Bríet kom í heimsókn og sagði frá sumrinu sínu og var með nýtt lag í farteskinu. Moskvít sendi einnig póstkort með nýrri ábreiðu, og þar er ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur, en rokksveitin tekur fyrir Bjartmars-slagarann Týndu Kynslóðina. BJÖRGVIN HALLDÓRSSON & RAGNHILDUR GÍSLADÓTTIR - Ég gef þér allt mitt líf. AMABADAMA - AI AI AI. HJÁLMAR - Taktu þessa trommu. EURYTHMICS & ARETHA FRANKLIN - Sisters Are Doin' It For Themselves. Bríet - Hann er ekki þú. Bríet - Wreck Me. ÞÚ OG ÉG - Vegir Liggja Til Allra Átta. BJÖRG PÉ - Timabært. Laufey - Lover Girl. Ronson, Mark, RAYE söngkona - Suzanne. BJÖRK - It?s Oh So Quiet. Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Bros. Vinir vors og blóma - Frjáls. Ásdís - Touch Me. ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Don't bring me down. Páll Óskar Hjálmtýsson, Milljónamæringarnir - Skrýmslið. Úlfur Úlfur Hljómsveit - Sumarið. Adele - Send My Love (To Your New Lover). Kaleo - Bloodline. Emmsjé Gauti og Blazroca - Hemmi Gunn Justin Bieber - Swag EMILÍANA TORRINI - Perlur Og Svín. Suede - Trance State. Stereolab - Aerial Troubles. HARRY STYLES - Late night talking. Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN). Moskvít - Týnda kynslóðin. Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. Lykke Li - I Follow Rivers (The Magician Remix). NÝDÖNSK - Frelsið. ELÍN HALL - Er nauðsynlegt að skjóta þá?. TLC - No scrubs. Vintage Caravan, The - Riot. Blondie - One Way Or Another. Chappell Roan - Pink Pony Club. Herra Hnetusmjör - Vitleysan Eins. Klara Einarsdóttir - Ef þú þorir. FRANZ FERDINAND - Take Me Out. STJÓRNIN - Allt Í Einu. Sabrina Carpenter - Please Please Please Meatloaf - Paradise by the Dashboard Light

    Diggadiggadú

    Play Episode Listen Later Jul 10, 2025 195:00


    10. júlí er afmælisdagur Stefáns Karls og Helga Björns og fengu þeir sitt pláss í þættinum. Andrea Jóns og Arnar Eggert fóru yfir plötu vikunnar, A Dawning með Ólafi Arnalds og Talos. NÝDÖNSK - Nostradamus. Laufey - Lover Girl. Andreas Odbjerg - Svært at være fantastisk (feat. Emma Sehested Høeg) DJ Snake, Major Lazer, MØ - Lean on. Of Monsters and Men - Television Love. PHIL COLLINS - In The Air Tonight. Stefán Karl Stefánsson, Heimilistónar - Pussuköttur. Wet Leg - Catch These Fists. Stereolab - Aerial Troubles. Einar Ágúst og Gosarnir - Dýrið gengur laust. Young, Lola - One Thing (Explicit). Blondie - Heart Of Glass. Balu Brigada - Backseat. HANNES FT. WATERBABY - Stockholmsvy. Guðmundur Pálsson, Memfismafían, Guðmundur Pálsson - Innipúkinn. JANIS JOPLIN - Piece Of My Heart. Una Torfadóttir, Kísleifs - Kaíró!. JAGÚAR - One Of Us [Radio Edit]. Rosalia, Kiko, Haraca - BIZCOCHITO (LEORD Y HARACA KIKO REMIX) (Lyrics!). Ágúst Elí Ásgeirsson - Megakjut. Snorri Helgason - Aron. PÁLL ÓSKAR - Jafnvel þó við þekkjust ekki neitt. Jón Jónsson Tónlistarm. - Tímavél. CHRISTINA AGUILERA - Candyman. Carey, Mariah - Type dangerous. Adele - Set Fire to the Rain. Duffy - Mercy. Ólafur Arnalds, Talos - A Dawning. Ólafur Arnalds, Talos - For Steph. Ólafur Arnalds, Talos - Borrowed Time. Ólafur Arnalds, Talos - We didn't know we were ready. Friðrik Dór Jónsson, Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir. GDRN - Parísarhjól. GRAFÍK - Þúsund Sinnum Segðu Já. Helgi Björnsson - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker. FLOTT - L'amour. Suede - Trance State. DE LA SOUL - All Good? (ft. Chaka Khan). Stefán Karl Stefánsson - Digga digga dú - Kynning - (plata vikunnar 2009 33. vika). Stefán Karl Stefánsson - Digga digga dú. Daði Freyr Pétursson - Limit To Love. Wallen, Morgan - Love Somebody. Duran Duran - Girls on film. Lacey, Yazmin - Ain't I Good For You. Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt. SCISSOR SISTERS - Laura.

    young rain ka gu stef chaka khan kiko major lazer dj snake land rover dawning einar talos wallen karls digga arnalds of monsters andrea j kynning adele set fire phil collins in the air tonight duran duran girls helga bj helgi bj duffy mercy memfismaf

    Claim Poppland

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel