Podcasts about kjalarnesi

  • 9PODCASTS
  • 47EPISODES
  • 1h 16mAVG DURATION
  • ?INFREQUENT EPISODES
  • Dec 2, 2022LATEST

POPULARITY

20172018201920202021202220232024


Best podcasts about kjalarnesi

Latest podcast episodes about kjalarnesi

Mannlegi þátturinn
Ragga Gísla föstudagsgestur og malt og appelsín

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Dec 2, 2022


Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var engin önnur en Ragnhildur Gísladóttir tónlistarkona. Hún hefur auðvitað átt langan og glæsilegan feril, hún hefur sungið í mörgum af þekktustu hljómsveitum landsins, Lummunum, Brunaliðinu, Grýlunum og Stuðmönnum auk sólóferils. Hún hefur einnig leikið í kvikmyndum, t.d. í Með allt á hreinu, Hvítum mávum, Í takt við tímann, Ungfrúnni góðu og húsið og Karlakórnum Heklu. Við fórum aftur í tímann með Ragnhildi og hún sagði okkur frá æskunni á Kjalarnesi, jólamatnum og matseld og tónlistinni og tónlistarsköpuninni í þættinum í dag. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, valdi að tala um dásamlega jóladrykkinn malt og appelsín í matarspjalli dagsins, þar sem við meðal annars ræddum mismunandi útgáfur og bárum saman sykurskerta blöndu við hina hefðbundnu. Tónlist í þættinum í dag: Allt er gott um jólin / Bjarni Arason (Bjarni Arason og Kristinn G. Bjarnason) Mathildur / Ragnhildur Gísladóttir (Ragnhildur Gísladóttir ) Deep Down / Ragga and the Jack Magic Orchestra (Ragnhildur Gísladóttir og Mark Stephen Davies) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

allt malt hv appels ungfr ragnhildur g karlak brunali kjalarnesi ragga g sigurlaug margr
Mannlegi þátturinn
Ragga Gísla föstudagsgestur og malt og appelsín

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Dec 2, 2022 50:00


Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var engin önnur en Ragnhildur Gísladóttir tónlistarkona. Hún hefur auðvitað átt langan og glæsilegan feril, hún hefur sungið í mörgum af þekktustu hljómsveitum landsins, Lummunum, Brunaliðinu, Grýlunum og Stuðmönnum auk sólóferils. Hún hefur einnig leikið í kvikmyndum, t.d. í Með allt á hreinu, Hvítum mávum, Í takt við tímann, Ungfrúnni góðu og húsið og Karlakórnum Heklu. Við fórum aftur í tímann með Ragnhildi og hún sagði okkur frá æskunni á Kjalarnesi, jólamatnum og matseld og tónlistinni og tónlistarsköpuninni í þættinum í dag. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, valdi að tala um dásamlega jóladrykkinn malt og appelsín í matarspjalli dagsins, þar sem við meðal annars ræddum mismunandi útgáfur og bárum saman sykurskerta blöndu við hina hefðbundnu. Tónlist í þættinum í dag: Allt er gott um jólin / Bjarni Arason (Bjarni Arason og Kristinn G. Bjarnason) Mathildur / Ragnhildur Gísladóttir (Ragnhildur Gísladóttir ) Deep Down / Ragga and the Jack Magic Orchestra (Ragnhildur Gísladóttir og Mark Stephen Davies) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

allt malt hv appels ungfr ragnhildur g karlak brunali kjalarnesi ragga g sigurlaug margr
Samfélagið
Sérstakur hafragrautur, jarðhiti, málfar og stofnlíffræði

Samfélagið

Play Episode Listen Later Oct 21, 2022 55:00


Nú stendur fyrir dyrum að kanna möguleikana á að bora eftir heitu vatni á Kjalarnesi. Við ætlum að tala um heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu við tvo sérfræðinga sem koma að kortlagningu svæða í og við höfuðborgina þar sem jarðhita er að finna. (Egill Maron Þorbergsson Veitur og Þráinn Friðriksson OR) Björk Bjarnadóttir kom til okkar fyrir skemmstu, þá var hún á leið í alþjóðlega hafragrautskeppni í Skotlandi. Hún er búin að keppa, við fáum að vita hvernig gekk - og fáum líka að vita uppskriftina af sérstaka hafragrautnum hennar - sem er getum við staðfest verulega gómsætur. Það munu allir sem hlusta á þetta samtal vilja prófa sig áfram í hafragrautsgerð, sannið til. Málfarsmínúta Svo fáum við dýraspjall í lok þáttar, við leitum gjarnan til okkar besta náttúruvísindafólks og gefum þeim lausan tauminn, að þessu sinni er það Snæbjörn Pálsson sem er prófessor í stofnlíffræði við Háskóla Íslands sem kemur og segir okkur meðal annars af breytileika dýrategunda hér á Íslandi og rannsóknir á þeim.

sn bjarnad hiti skotlandi kjalarnesi
Samfélagið
Sérstakur hafragrautur, jarðhiti, málfar og stofnlíffræði

Samfélagið

Play Episode Listen Later Oct 21, 2022


Nú stendur fyrir dyrum að kanna möguleikana á að bora eftir heitu vatni á Kjalarnesi. Við ætlum að tala um heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu við tvo sérfræðinga sem koma að kortlagningu svæða í og við höfuðborgina þar sem jarðhita er að finna. (Egill Maron Þorbergsson Veitur og Þráinn Friðriksson OR) Björk Bjarnadóttir kom til okkar fyrir skemmstu, þá var hún á leið í alþjóðlega hafragrautskeppni í Skotlandi. Hún er búin að keppa, við fáum að vita hvernig gekk - og fáum líka að vita uppskriftina af sérstaka hafragrautnum hennar - sem er getum við staðfest verulega gómsætur. Það munu allir sem hlusta á þetta samtal vilja prófa sig áfram í hafragrautsgerð, sannið til. Málfarsmínúta Svo fáum við dýraspjall í lok þáttar, við leitum gjarnan til okkar besta náttúruvísindafólks og gefum þeim lausan tauminn, að þessu sinni er það Snæbjörn Pálsson sem er prófessor í stofnlíffræði við Háskóla Íslands sem kemur og segir okkur meðal annars af breytileika dýrategunda hér á Íslandi og rannsóknir á þeim.

sn svo bjarnad hiti skotlandi kjalarnesi
Samfélagið
Ábyrg ferðaþjónusta, leitað að hrosshaus, lífplasthúð

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 5, 2022 54:54


Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans: Það er í mörg horn að líta í ferðaþjónustu hér á landi nú þegar heimsfaraldrinum er lokið og tími til kominn að taka á nýjan leik á móti þeim aragrúa ferðamanna sem hingað leggja leið sína. Ferðaklasinn er vettvangur sem leitast við að tengja fólk og fyrirtæki í ferðaþjónustu og þar á bæ er mikið hugsað um það sem kallað er ábyrg ferðaþjónusta. Nágrannaerjur á Kjalarnesi hafa vakið athygli meðal annars vegna þess að þar kom fyrirbærið níðstöng við sögu. Níðstöng er semsagt tréstöng með afskornum hrosshaus á toppnum og á að kasta bölvun yfir þau sem hún er reist gegn. En - hvernig reddar maður hrosshaus? Þessi spurning sótti svo á okkur umsjónarfólk Samfélagsins að við ákváðum að hringja nokkur símtöl og athuga hvort við gætum fundið út úr þessu. Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Svavar Halldórsson, markaðsstjóri Algalífs: Lífplasthúð úr þörungahrati - hvað í ósköpunum er það? Og hvernig nýtist hún til að draga úr plastnotkun, minnka matarsóun og auka geymsluþol matvæla?

Samfélagið
Ábyrg ferðaþjónusta, leitað að hrosshaus, lífplasthúð

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 5, 2022


Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans: Það er í mörg horn að líta í ferðaþjónustu hér á landi nú þegar heimsfaraldrinum er lokið og tími til kominn að taka á nýjan leik á móti þeim aragrúa ferðamanna sem hingað leggja leið sína. Ferðaklasinn er vettvangur sem leitast við að tengja fólk og fyrirtæki í ferðaþjónustu og þar á bæ er mikið hugsað um það sem kallað er ábyrg ferðaþjónusta. Nágrannaerjur á Kjalarnesi hafa vakið athygli meðal annars vegna þess að þar kom fyrirbærið níðstöng við sögu. Níðstöng er semsagt tréstöng með afskornum hrosshaus á toppnum og á að kasta bölvun yfir þau sem hún er reist gegn. En - hvernig reddar maður hrosshaus? Þessi spurning sótti svo á okkur umsjónarfólk Samfélagsins að við ákváðum að hringja nokkur símtöl og athuga hvort við gætum fundið út úr þessu. Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Svavar Halldórsson, markaðsstjóri Algalífs: Lífplasthúð úr þörungahrati - hvað í ósköpunum er það? Og hvernig nýtist hún til að draga úr plastnotkun, minnka matarsóun og auka geymsluþol matvæla?

Samfélagið
Ábyrg ferðaþjónusta, leitað að hrosshaus, lífplasthúð

Samfélagið

Play Episode Listen Later May 5, 2022


Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans: Það er í mörg horn að líta í ferðaþjónustu hér á landi nú þegar heimsfaraldrinum er lokið og tími til kominn að taka á nýjan leik á móti þeim aragrúa ferðamanna sem hingað leggja leið sína. Ferðaklasinn er vettvangur sem leitast við að tengja fólk og fyrirtæki í ferðaþjónustu og þar á bæ er mikið hugsað um það sem kallað er ábyrg ferðaþjónusta. Nágrannaerjur á Kjalarnesi hafa vakið athygli meðal annars vegna þess að þar kom fyrirbærið níðstöng við sögu. Níðstöng er semsagt tréstöng með afskornum hrosshaus á toppnum og á að kasta bölvun yfir þau sem hún er reist gegn. En - hvernig reddar maður hrosshaus? Þessi spurning sótti svo á okkur umsjónarfólk Samfélagsins að við ákváðum að hringja nokkur símtöl og athuga hvort við gætum fundið út úr þessu. Julie Encausse, framkvæmdastjóri Marea og Svavar Halldórsson, markaðsstjóri Algalífs: Lífplasthúð úr þörungahrati - hvað í ósköpunum er það? Og hvernig nýtist hún til að draga úr plastnotkun, minnka matarsóun og auka geymsluþol matvæla?

Spegillinn
Norrænt samstarf, garðyrkjuskólinn á Reykjum og óeirðir í Svíþjóð

Spegillinn

Play Episode Listen Later Apr 29, 2022


Segja má að nánast öll alþjóðleg samskipti við Rússa hafi lagst af eftir innrás þeirra í Úkraínu og vegna þeirra hörðu refsiaðgerða sem vestræn ríki hafa gripið til. Þetta gildi einnig um Norðurskautsráðið. Bogi Ágústsson ræddi við dr. Rasmus Gjedssø Bertelsen, alþjóðastjórnmálafræðing og sérfræðing í málefnum norðurslóða. Bertelsen er danskur, prófessor við háskólann í Tromsø í Norður-Noregi en ólst upp að hluta á Íslandi. Hann er nýútnefndur Nansen gestaprófessor við Háskólann á Akureyri. Hann var fyrst spurður um áhrif innrásarinnar á samstarf á norðurslóðum og starf Norðurskautsráðsins. Mikil óvissa hefur ríkt um framtíð Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi. Lilja Alfreðsdóttir, þáverandi menntamálaráðherra, tilkynnti í byrjun seinasta árs að hefja skyldi undirbúning þess að skilja Garðyrkjuskólann frá Landbúnaðarháskóla Íslands og færa til Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Námið færist milli stofnananna frá og með næsta hausti. Í byrjun vikunnar var fjórum kennurum við skólann sagt upp störfum. Enginn fastráðinn kennari er því við garðyrkjunámið á Reykjum. Í Garðyrkjuskólanum eru um 100 nemendur, bæði í staðnámi og fjarnámi. Þeir kalla eftir því að skólinn verði sjálfstæður. En í morgun dró til tíðinda í málinu. Að loknum ríkisstjórnarfundi greindi Ásmundur Einar Daðason, mennta og barnamálaráðherra, frá því að samkomulag væri í höfn á milli hans og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Garðyrkjuskólinn verður áfram að Reykjum. Bjarni Rúnarsson fjallaði um málið. Um hundrað lögreglumenn eru sárir eftir alvarlegar óeirðir í fjölda sænskra borga. Yfirvöld segja glæpagengi standa að baki óeirðunum sem urðu í kjölfar kosningafunda og bókabrenna hægriöfgamannsins Rasmus Paludans. Kári Gylfason segir talar frá Gautaborg. Helstu atriði frétta: Bretar og Hollendingar ætla að taka þátt í rannsókn Alþjóða sakamála dómstólsins á meintum stríðsglæpum Rússa í Úkraínu. Aðalsaksóknari dómstólsins segir að litið sé á allt landið sem glæpavettvang. Níðstöng blasti við íbúum á Kjalarnesi í morgunb þar sem afskorið hestshöfuð var fest á girðingastaur. Íbúi lítur á stöngina sem hótun. Leikskólinn Furuskógur í Fossvogi er óstarfhæfur vegna myglusveppa. Starfsemin flyst yfir í Safarmýrarskóla, en foreldrar hafa einnig kallað eftir myglumælingum í því húsi. Garðyrkjuskólinn á Reykjum verður áfram starfræktur þar. Kennari við skólann kallar eftir því að uppsagnir kennara verði dregnar til baka. Rasmus Gjedssø Bertelsen, alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur í málefnum norðursl

gar fj hann nansen norr bogi akureyri bertelsen enginn noregi sigurbj selfossi rasmus paludans mikil gylfason helstu landb samstarf bretar einar da lilja alfre fossvogi yfirv kjalarnesi
Spegillinn
Norrænt samstarf, garðyrkjuskólinn á Reykjum og óeirðir í Svíþjóð

Spegillinn

Play Episode Listen Later Apr 29, 2022


Segja má að nánast öll alþjóðleg samskipti við Rússa hafi lagst af eftir innrás þeirra í Úkraínu og vegna þeirra hörðu refsiaðgerða sem vestræn ríki hafa gripið til. Þetta gildi einnig um Norðurskautsráðið. Bogi Ágústsson ræddi við dr. Rasmus Gjedssø Bertelsen, alþjóðastjórnmálafræðing og sérfræðing í málefnum norðurslóða. Bertelsen er danskur, prófessor við háskólann í Tromsø í Norður-Noregi en ólst upp að hluta á Íslandi. Hann er nýútnefndur Nansen gestaprófessor við Háskólann á Akureyri. Hann var fyrst spurður um áhrif innrásarinnar á samstarf á norðurslóðum og starf Norðurskautsráðsins. Mikil óvissa hefur ríkt um framtíð Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi. Lilja Alfreðsdóttir, þáverandi menntamálaráðherra, tilkynnti í byrjun seinasta árs að hefja skyldi undirbúning þess að skilja Garðyrkjuskólann frá Landbúnaðarháskóla Íslands og færa til Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Námið færist milli stofnananna frá og með næsta hausti. Í byrjun vikunnar var fjórum kennurum við skólann sagt upp störfum. Enginn fastráðinn kennari er því við garðyrkjunámið á Reykjum. Í Garðyrkjuskólanum eru um 100 nemendur, bæði í staðnámi og fjarnámi. Þeir kalla eftir því að skólinn verði sjálfstæður. En í morgun dró til tíðinda í málinu. Að loknum ríkisstjórnarfundi greindi Ásmundur Einar Daðason, mennta og barnamálaráðherra, frá því að samkomulag væri í höfn á milli hans og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Garðyrkjuskólinn verður áfram að Reykjum. Bjarni Rúnarsson fjallaði um málið. Um hundrað lögreglumenn eru sárir eftir alvarlegar óeirðir í fjölda sænskra borga. Yfirvöld segja glæpagengi standa að baki óeirðunum sem urðu í kjölfar kosningafunda og bókabrenna hægriöfgamannsins Rasmus Paludans. Kári Gylfason segir talar frá Gautaborg. Helstu atriði frétta: Bretar og Hollendingar ætla að taka þátt í rannsókn Alþjóða sakamála dómstólsins á meintum stríðsglæpum Rússa í Úkraínu. Aðalsaksóknari dómstólsins segir að litið sé á allt landið sem glæpavettvang. Níðstöng blasti við íbúum á Kjalarnesi í morgunb þar sem afskorið hestshöfuð var fest á girðingastaur. Íbúi lítur á stöngina sem hótun. Leikskólinn Furuskógur í Fossvogi er óstarfhæfur vegna myglusveppa. Starfsemin flyst yfir í Safarmýrarskóla, en foreldrar hafa einnig kallað eftir myglumælingum í því húsi. Garðyrkjuskólinn á Reykjum verður áfram starfræktur þar. Kennari við skólann kallar eftir því að uppsagnir kennara verði dregnar til baka. Rasmus Gjedssø Bertelsen, alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur í málefnum norðursl

gar fj hann nansen norr bogi akureyri bertelsen enginn noregi sigurbj selfossi rasmus paludans mikil gylfason helstu landb samstarf bretar einar da lilja alfre fossvogi yfirv kjalarnesi
Spegillinn
Norrænt samstarf, garðyrkjuskólinn á Reykjum og óeirðir í Svíþjóð

Spegillinn

Play Episode Listen Later Apr 29, 2022 30:00


Segja má að nánast öll alþjóðleg samskipti við Rússa hafi lagst af eftir innrás þeirra í Úkraínu og vegna þeirra hörðu refsiaðgerða sem vestræn ríki hafa gripið til. Þetta gildi einnig um Norðurskautsráðið. Bogi Ágústsson ræddi við dr. Rasmus Gjedssø Bertelsen, alþjóðastjórnmálafræðing og sérfræðing í málefnum norðurslóða. Bertelsen er danskur, prófessor við háskólann í Tromsø í Norður-Noregi en ólst upp að hluta á Íslandi. Hann er nýútnefndur Nansen gestaprófessor við Háskólann á Akureyri. Hann var fyrst spurður um áhrif innrásarinnar á samstarf á norðurslóðum og starf Norðurskautsráðsins. Mikil óvissa hefur ríkt um framtíð Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölfusi. Lilja Alfreðsdóttir, þáverandi menntamálaráðherra, tilkynnti í byrjun seinasta árs að hefja skyldi undirbúning þess að skilja Garðyrkjuskólann frá Landbúnaðarháskóla Íslands og færa til Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Námið færist milli stofnananna frá og með næsta hausti. Í byrjun vikunnar var fjórum kennurum við skólann sagt upp störfum. Enginn fastráðinn kennari er því við garðyrkjunámið á Reykjum. Í Garðyrkjuskólanum eru um 100 nemendur, bæði í staðnámi og fjarnámi. Þeir kalla eftir því að skólinn verði sjálfstæður. En í morgun dró til tíðinda í málinu. Að loknum ríkisstjórnarfundi greindi Ásmundur Einar Daðason, mennta og barnamálaráðherra, frá því að samkomulag væri í höfn á milli hans og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Garðyrkjuskólinn verður áfram að Reykjum. Bjarni Rúnarsson fjallaði um málið. Um hundrað lögreglumenn eru sárir eftir alvarlegar óeirðir í fjölda sænskra borga. Yfirvöld segja glæpagengi standa að baki óeirðunum sem urðu í kjölfar kosningafunda og bókabrenna hægriöfgamannsins Rasmus Paludans. Kári Gylfason segir talar frá Gautaborg. Helstu atriði frétta: Bretar og Hollendingar ætla að taka þátt í rannsókn Alþjóða sakamála dómstólsins á meintum stríðsglæpum Rússa í Úkraínu. Aðalsaksóknari dómstólsins segir að litið sé á allt landið sem glæpavettvang. Níðstöng blasti við íbúum á Kjalarnesi í morgunb þar sem afskorið hestshöfuð var fest á girðingastaur. Íbúi lítur á stöngina sem hótun. Leikskólinn Furuskógur í Fossvogi er óstarfhæfur vegna myglusveppa. Starfsemin flyst yfir í Safarmýrarskóla, en foreldrar hafa einnig kallað eftir myglumælingum í því húsi. Garðyrkjuskólinn á Reykjum verður áfram starfræktur þar. Kennari við skólann kallar eftir því að uppsagnir kennara verði dregnar til baka. Rasmus Gjedssø Bertelsen, alþjóðastjórnmálafræðingur og sérfræðingur í málefnum norðursl

gar fj hann nansen norr bogi akureyri bertelsen enginn noregi sigurbj selfossi rasmus paludans mikil gylfason helstu landb samstarf bretar einar da lilja alfre fossvogi yfirv kjalarnesi
Morgunútvarpið
26. ágúst - Styrktarsund, málfar, fjölmiðlun, kosningar og ástin

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Aug 26, 2021 130:00


Sigurgeir Svanbergsson ætlar að synda yfir Kollafjörð um helgina, um 12 km leið frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar einstökum börnum. Við hringdum í kappann og heyrðum af þessu verkefni hans og fleiru en hann leitast við að ögra sjálfum sér og reyna á sig við ýmsar óvenjulegar aðstæður. Við spjölluðum um íslenskt mál í vikulegu málfarshorni okkar þegar Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur leit við og þar var orðið þing í brennidepli. Olga Björt Þórðardóttir hefur starfað í fjölmiðlum um árabil og undanfarin ár gefið út bæjarblaðið Hafnfirðing. Útgáfa bæjarblaða á prenti reynist hins vegar þung og sl. vor tók Olga sér hlé frá störfum og Hafnfirðingur fór í frí. Nú snýr Olga aftur á nýjum vettvangi, en þó gamalkunnum, þ.e. í fjölmiðlum, en hún setur nú í loftið hlaðvarpið Plássið. Olga Björt heimsótti okkur og ræddi m.a. konur í fjölmiðlum og það að taka pláss. Í gær var nákvæmlega mánuður í kosningar og meira líf að færast í kosningabaráttu flokkanna. Við fengum til okkar Stefaníu Óskarsdóttur, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, til þess að líta yfir pólitíska sviðið með okkur og spá aðeins í spilin. Annað kvöld fara í loftið nýir íslenskir stefnumótaþættir í sjónvarpi. Þættirnir heita Fyrsta blikið og fjalla um ástina og leitina að ástinni. Umsjónarmaður þeirra er Ása Ninna Pétursdóttir og hún kom til okkar og sagði okkur frá þessum forvitnilegu þáttum. Tónlist: Stefán Hilmarsson - Þú ferð mér svo ósköp vel. Albatross - Ég sé sólina. Travis - Flowers in the window. Jungle - Talk about it. Nýdönsk - Hversdagsprins. Dua Lipa - Love again. Joy Crookes - Feet dont fail me now. Skítamórall - Innan í mér. U2 - Angel of Harlem.

Morgunútvarpið
26. ágúst - Styrktarsund, málfar, fjölmiðlun, kosningar og ástin

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Aug 26, 2021


Sigurgeir Svanbergsson ætlar að synda yfir Kollafjörð um helgina, um 12 km leið frá Kjalarnesi að Bryggjuhverfi. Tilgangurinn er að safna áheitum til styrktar einstökum börnum. Við hringdum í kappann og heyrðum af þessu verkefni hans og fleiru en hann leitast við að ögra sjálfum sér og reyna á sig við ýmsar óvenjulegar aðstæður. Við spjölluðum um íslenskt mál í vikulegu málfarshorni okkar þegar Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur leit við og þar var orðið þing í brennidepli. Olga Björt Þórðardóttir hefur starfað í fjölmiðlum um árabil og undanfarin ár gefið út bæjarblaðið Hafnfirðing. Útgáfa bæjarblaða á prenti reynist hins vegar þung og sl. vor tók Olga sér hlé frá störfum og Hafnfirðingur fór í frí. Nú snýr Olga aftur á nýjum vettvangi, en þó gamalkunnum, þ.e. í fjölmiðlum, en hún setur nú í loftið hlaðvarpið Plássið. Olga Björt heimsótti okkur og ræddi m.a. konur í fjölmiðlum og það að taka pláss. Í gær var nákvæmlega mánuður í kosningar og meira líf að færast í kosningabaráttu flokkanna. Við fengum til okkar Stefaníu Óskarsdóttur, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, til þess að líta yfir pólitíska sviðið með okkur og spá aðeins í spilin. Annað kvöld fara í loftið nýir íslenskir stefnumótaþættir í sjónvarpi. Þættirnir heita Fyrsta blikið og fjalla um ástina og leitina að ástinni. Umsjónarmaður þeirra er Ása Ninna Pétursdóttir og hún kom til okkar og sagði okkur frá þessum forvitnilegu þáttum. Tónlist: Stefán Hilmarsson - Þú ferð mér svo ósköp vel. Albatross - Ég sé sólina. Travis - Flowers in the window. Jungle - Talk about it. Nýdönsk - Hversdagsprins. Dua Lipa - Love again. Joy Crookes - Feet dont fail me now. Skítamórall - Innan í mér. U2 - Angel of Harlem.

Skoðanabræður
#124 Skoðanir Hákonar Jóhannessonar

Skoðanabræður

Play Episode Listen Later Mar 12, 2021 150:29


Nýr þáttur. Ég var að klippa hann og gat ekki hætt að hlæja, þannig að ég skil hann bara eftir hér. Fyrsta símaat í Skoðanabræðrum og fyrsti söngur frá viðmælanda. Quote: „Ég er að keyra frá Kjalarnesi og ég hlýt að mega spyrja þig um eitt,“ segir Hákon á leiðinni í Vesturbæjarlaugina. Hákon Jóhannesson leikari, nánar tiltekið.

sko fyrsta konar vesturb kjalarnesi
Spegillinn
Spegillinn 10.mars 2021

Spegillinn

Play Episode Listen Later Mar 10, 2021


Spegillinn 10.mars 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Búist er við að allt starfsfólk Landspítala verði búið að fá fyrri skammt bóluefnis gegn COVID-19 nú í mánuðinum. 579 starfsmenn voru bólusettir í dag. Kvikugangurinn á Reykjanesskaga heldur áfram að stækka og virðist færast nær yfirborði með degi hverjum. Skjálftavirkni mælist áfram. Vinnumarkaðurinn færist nú í betra horf segir forstjóri Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi minnkaði í síðasta mánuði í fyrsta sinn síðan í maí. Forsætisráðherra Bretlands vísar á bug fullyrðingum um að stjórnvöld hafi bannað framleiðendum að flytja bóluefni gegn COVID-19 til annarra landa. Vonskuveður er um um norðan- og vestanvert landið. Ófært er á Holtavörðuheiði og Kjalarnesi. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag einn í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna manndráps í Rauðagerði í Reykjavík um miðjan febrúar. Tólf prósent landsmanna hafa miklar áhyggjur af jarðskjálftunum síðustu daga, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Lengri umfjöllun: Yfir 60 prósent félagsmanna Bandalags háskólamanna sem svöruðu könnun þess vilja að BHM beiti sér fyrir því að réttur til að vinna heima verði tryggður í næstu kjarasamningum. Fjarvinnukönnun BHM var kynnt í dag og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós, til að mynda að vel yfir helmingur aðspurðra taldi að einbeiting við vinnu og afköst væri meiri heima, en á vinnustaðnum. Vilhjálmur Hilmarsson er hagfræðingur BHM. Kristján Sigurjónsson talar við hann. Atvinnuleysi dróst örlítið saman í febrúar sem er fyrsta sinn í mjög langan tíma. Drífa Snædal forseti ASÍ segir að stóra verkefnið framundan sé að fjölga störfum og koma fólki í virkni. Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA segir að efnahagsbati sé framundan en það muni taka tíma að vinna upp efnahagsslakann og endurheimta störf. Arnar Páll Hauksson talar við Ásdísi og Drífu.

covid-19 mars gallup sn bhm reykjav fors rau kristj skj sigurj vilhj umsj yfir hauksson hilmarsson landsp bretlands arnar p vinnum bandalags kjalarnesi lengri atvinnuleysi
Spegillinn
Spegillinn 10.mars 2021

Spegillinn

Play Episode Listen Later Mar 10, 2021 30:00


Spegillinn 10.mars 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Búist er við að allt starfsfólk Landspítala verði búið að fá fyrri skammt bóluefnis gegn COVID-19 nú í mánuðinum. 579 starfsmenn voru bólusettir í dag. Kvikugangurinn á Reykjanesskaga heldur áfram að stækka og virðist færast nær yfirborði með degi hverjum. Skjálftavirkni mælist áfram. Vinnumarkaðurinn færist nú í betra horf segir forstjóri Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi minnkaði í síðasta mánuði í fyrsta sinn síðan í maí. Forsætisráðherra Bretlands vísar á bug fullyrðingum um að stjórnvöld hafi bannað framleiðendum að flytja bóluefni gegn COVID-19 til annarra landa. Vonskuveður er um um norðan- og vestanvert landið. Ófært er á Holtavörðuheiði og Kjalarnesi. Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í dag einn í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna manndráps í Rauðagerði í Reykjavík um miðjan febrúar. Tólf prósent landsmanna hafa miklar áhyggjur af jarðskjálftunum síðustu daga, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Lengri umfjöllun: Yfir 60 prósent félagsmanna Bandalags háskólamanna sem svöruðu könnun þess vilja að BHM beiti sér fyrir því að réttur til að vinna heima verði tryggður í næstu kjarasamningum. Fjarvinnukönnun BHM var kynnt í dag og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós, til að mynda að vel yfir helmingur aðspurðra taldi að einbeiting við vinnu og afköst væri meiri heima, en á vinnustaðnum. Vilhjálmur Hilmarsson er hagfræðingur BHM. Kristján Sigurjónsson talar við hann. Atvinnuleysi dróst örlítið saman í febrúar sem er fyrsta sinn í mjög langan tíma. Drífa Snædal forseti ASÍ segir að stóra verkefnið framundan sé að fjölga störfum og koma fólki í virkni. Ásdís Kristjánsdóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA segir að efnahagsbati sé framundan en það muni taka tíma að vinna upp efnahagsslakann og endurheimta störf. Arnar Páll Hauksson talar við Ásdísi og Drífu.

covid-19 mars gallup sn bhm reykjav fors rau kristj skj sigurj vilhj yfir hauksson hilmarsson landsp bretlands arnar p vinnum bandalags kjalarnesi lengri atvinnuleysi
Sögur af landi
Flakkað um Kjalarnes: Glerlist, kúabændur og hjónin á Skrauthólum

Sögur af landi

Play Episode Listen Later Feb 5, 2021


Í þætti dagsins verður flakkað um Kjalarnes og farið í heimsókn til nokkurra íbúa á svæðinu. Farið verður til glerlistakonunnar Sigrúnar Einarsdóttur sem stofnaði á Kjalarnesi fyrsta heitglerverkstæði landsins. Einnig verður farið á bæinn Bakka þar sem rætt verður við síðustu hefðbundnu kúabændur Reykjavíkurborgar, þau Ásthildur Skjaldardóttir og Birgir Aðalsteinsson. Að lokum verður spjallað við hjónin á Skrauthólum, þau Kristjönu Þórarinsdóttur og Guðna Halldórsson, um lífið í sveitinni en þau hafa tekið mjög virkan þátt í félagslífi svæðisins frá því þau fluttu þangað fyrir nokkrum árum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Sögur af landi
Flakkað um Kjalarnes: Glerlist, kúabændur og hjónin á Skrauthólum

Sögur af landi

Play Episode Listen Later Feb 5, 2021


Í þætti dagsins verður flakkað um Kjalarnes og farið í heimsókn til nokkurra íbúa á svæðinu. Farið verður til glerlistakonunnar Sigrúnar Einarsdóttur sem stofnaði á Kjalarnesi fyrsta heitglerverkstæði landsins. Einnig verður farið á bæinn Bakka þar sem rætt verður við síðustu hefðbundnu kúabændur Reykjavíkurborgar, þau Ásthildur Skjaldardóttir og Birgir Aðalsteinsson. Að lokum verður spjallað við hjónin á Skrauthólum, þau Kristjönu Þórarinsdóttur og Guðna Halldórsson, um lífið í sveitinni en þau hafa tekið mjög virkan þátt í félagslífi svæðisins frá því þau fluttu þangað fyrir nokkrum árum. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir

Morgunútvarpið
11. ágúst - Sorp, Spánarkonungur, eldflaugaskot, kólesteról og vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Aug 11, 2020 130:00


Undirbúningur er hafinn á sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Hamrahverfi í Grafarvogi. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar um sérsöfnun á lífrænum eldhússúrgangi og endurvinnslu á honum. Slíkt verkefni hefur verið í gangi á Kjalarnesi frá því sl. haust og hefur gengið vel. Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða í Reykjavík kom til okkar og sagði okkur nánar af þessu og fleiri sorphirðu- og endurvinnslumálum. Jóhann Karl 1., fyrrverandi Spánarkonungur, hefur á örfáum árum farið úr því hlutverki að vera bjargvættur lýðræðis á Spáni og einn farsælasti konungur í sögu Spánar í að vera nánast fyrirlitinn kvennabósi og beinlínis lögbrjótur. Fyrir viku fór hann svo í útlegð og nú vita fáir hvar hann er niðurkominn. Jóhann Hlíðar Harðarson, okkar maður á Spáni þessi misserin, fór yfir það með okkur. Nú styttist í að eldflaug skoska fyrirtækisins Skyrora verði skotið á loft frá Langanesi en það mun að líkindum gerast á næstu dögum. Prófa á rafeinda- og samskiptabúnað eldflaugarinnar ásamt öðru. Atli Þór Fanndal frá Geimvísinda- og tækniskrifstofunni og Derek Harris frá Skyrora ræddu þetta við okkur. Niðurstöður nýrrar vísindagreinar sem birtist í European Heart Journal staðfesta að magn kólesteróls í fæðu hefur áhrif á kólesteról í blóði og eykur líkur á kransæðasjúkdómi, meðal annars hjartaáföllum. Þá geta viðbættir plöntusterólar stuðlað beint að æðakölkun, en plötusteróla er t.d. að finna í ýmsum hollustuvörum og fæðubótarefnum sem eiga að stuðla að hjartaheilsu. Hvað þýðir þetta og hvað er nýtt í þessum niðurstöðum? Vísindamenn Íslenskrar Erfðagreiningar unnu að rannsókninni ásamt samstarfsfólki og þau komu til okkar þau Hilma Hólm hjartalæknir og Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og fóru yfir þetta með okkur. Sævar Helgi Bragason snéri aftur eftir sumarleyfi og færði okkur fróðleik úr heimi vísindanna, m.a. um nýlegar geimferðir til Mars. Tónlist: Bogomil Font og Flís - Þvo sér hendur. Stevie Wonder - For once in my life. Baggalútur - Tíu dropar af sól. Paolo Nutini - Coming up easy. My Marianne og Will Ferrell - Húsavík (My hometown). Stjórnin - Sumar nætur. KK - Þetta lag er um þig. Norah Jones - Its gonna be. George Michael - Fast love. Tómas Welding - Lifeline (ft. Elva) Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson.

pr mars gu lester sl hva erf stef kk stj hl reykjav sumar fyrir atli sindi european heart journal verkefni skyrora undirb baggal helgi bragason kjalarnesi bogomil font hulda g geirsd george michael fast
Morgunútvarpið
11. ágúst - Sorp, Spánarkonungur, eldflaugaskot, kólesteról og vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Aug 11, 2020


Undirbúningur er hafinn á sérsöfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Hamrahverfi í Grafarvogi. Verkefnið er hluti af aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar um sérsöfnun á lífrænum eldhússúrgangi og endurvinnslu á honum. Slíkt verkefni hefur verið í gangi á Kjalarnesi frá því sl. haust og hefur gengið vel. Guðmundur B. Friðriksson skrifstofustjóri skrifstofu umhverfisgæða í Reykjavík kom til okkar og sagði okkur nánar af þessu og fleiri sorphirðu- og endurvinnslumálum. Jóhann Karl 1., fyrrverandi Spánarkonungur, hefur á örfáum árum farið úr því hlutverki að vera bjargvættur lýðræðis á Spáni og einn farsælasti konungur í sögu Spánar í að vera nánast fyrirlitinn kvennabósi og beinlínis lögbrjótur. Fyrir viku fór hann svo í útlegð og nú vita fáir hvar hann er niðurkominn. Jóhann Hlíðar Harðarson, okkar maður á Spáni þessi misserin, fór yfir það með okkur. Nú styttist í að eldflaug skoska fyrirtækisins Skyrora verði skotið á loft frá Langanesi en það mun að líkindum gerast á næstu dögum. Prófa á rafeinda- og samskiptabúnað eldflaugarinnar ásamt öðru. Atli Þór Fanndal frá Geimvísinda- og tækniskrifstofunni og Derek Harris frá Skyrora ræddu þetta við okkur. Niðurstöður nýrrar vísindagreinar sem birtist í European Heart Journal staðfesta að magn kólesteróls í fæðu hefur áhrif á kólesteról í blóði og eykur líkur á kransæðasjúkdómi, meðal annars hjartaáföllum. Þá geta viðbættir plöntusterólar stuðlað beint að æðakölkun, en plötusteróla er t.d. að finna í ýmsum hollustuvörum og fæðubótarefnum sem eiga að stuðla að hjartaheilsu. Hvað þýðir þetta og hvað er nýtt í þessum niðurstöðum? Vísindamenn Íslenskrar Erfðagreiningar unnu að rannsókninni ásamt samstarfsfólki og þau komu til okkar þau Hilma Hólm hjartalæknir og Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og fóru yfir þetta með okkur. Sævar Helgi Bragason snéri aftur eftir sumarleyfi og færði okkur fróðleik úr heimi vísindanna, m.a. um nýlegar geimferðir til Mars. Tónlist: Bogomil Font og Flís - Þvo sér hendur. Stevie Wonder - For once in my life. Baggalútur - Tíu dropar af sól. Paolo Nutini - Coming up easy. My Marianne og Will Ferrell - Húsavík (My hometown). Stjórnin - Sumar nætur. KK - Þetta lag er um þig. Norah Jones - Its gonna be. George Michael - Fast love. Tómas Welding - Lifeline (ft. Elva) Umsjón: Hulda G. Geirsdóttir og Sigmar Guðmundsson.

pr mars gu lester sl hva erf stef kk stj hl reykjav sumar fyrir atli sindi european heart journal verkefni skyrora undirb geirsd baggal helgi bragason kjalarnesi bogomil font george michael fast
Ormstungur
Kjalnesinga saga kaflar 1 og 2

Ormstungur

Play Episode Listen Later Aug 6, 2020 24:11


Hjalti og Oddur lenda á Kjalarnesi. Við fáum líka smjörþefinn af heiðnum siðum landnámsmanna. Var verið að fórna mannfólki? Í alvöru? Inn- og útgöngustef: Skálmöld - Kvaðning (fengið með leyfi)

saga var inns kva hjalti oddur kjalarnesi
Morgunútvarpið
Smit innan knattspyrnunnar, Bergþór Pálsson, kvikmyndagagnrýni og fram

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Jun 29, 2020


Umsjón: Snærós Sindradóttir og Sigmar Guðmundsson Ný kvikmynd Will Ferrel, sem segir frá íslenskum keppendum í Eurovision, var frumsýnd á föstudag. Erlendir gagnrýnendur eru ekki jákvæðir í garð myndarinnar og segja sumir hverjir að illa sé vegið að Íslendingum og þjóðin dregin saman í háði og spotti. Hingað koma íslenskir Eurovision sérfræðingar, þau Ísak Pálmason og Steinunn Björk Bragadóttir, stjórnarmenn í FÁSES, félagi áhugafólks um söngvakeppnina, og segja okkur hvað þeim finnst um myndina. Þrjú kórónuveirusmit eru komin upp hjá leikmönnum í efstu deild knattspyrnunnar hér á landi. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ kemur til okkar til að ræða hvert framhaldið verður í deildunum. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, kemur til okkar en Efling hefur gert athugasemdir við aðbúnað verkafólks í húsinu sem brann á Bræðraborgastíg fyrir helgi en þar létust þrír í brunanum. Bergþór Pálsson óperusöngvari var á dögunum ráðinn skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði. Hann kíkir til okkar í spjall um þessa nýju stöðu. Þorgerður Guðmundsdóttir formaður Sniglanna, bifhjólasamtaka, var á línunni til að ræða mótmæli samtakanna vegna banaslyss á Kjalarnesi á sunnudag.

berg eurovision gu ks will ferrell sn fram innan smit hann umsj hinga eflingar bragad efling sindrad kjalarnesi erlendir
Morgunútvarpið
Smit innan knattspyrnunnar, Bergþór Pálsson, kvikmyndagagnrýni og fram

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Jun 29, 2020 130:00


Umsjón: Snærós Sindradóttir og Sigmar Guðmundsson Ný kvikmynd Will Ferrel, sem segir frá íslenskum keppendum í Eurovision, var frumsýnd á föstudag. Erlendir gagnrýnendur eru ekki jákvæðir í garð myndarinnar og segja sumir hverjir að illa sé vegið að Íslendingum og þjóðin dregin saman í háði og spotti. Hingað koma íslenskir Eurovision sérfræðingar, þau Ísak Pálmason og Steinunn Björk Bragadóttir, stjórnarmenn í FÁSES, félagi áhugafólks um söngvakeppnina, og segja okkur hvað þeim finnst um myndina.  Þrjú kórónuveirusmit eru komin upp hjá leikmönnum í efstu deild knattspyrnunnar hér á landi. Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ kemur til okkar til að ræða hvert framhaldið verður í deildunum.  Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, kemur til okkar en Efling hefur gert athugasemdir við aðbúnað verkafólks í húsinu sem brann á Bræðraborgastíg fyrir helgi en þar létust þrír í brunanum.  Bergþór Pálsson óperusöngvari var á dögunum ráðinn skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði. Hann kíkir til okkar í spjall um þessa nýju stöðu.  Þorgerður Guðmundsdóttir formaður Sniglanna, bifhjólasamtaka, var á línunni til að ræða mótmæli samtakanna vegna banaslyss á Kjalarnesi á sunnudag.

berg eurovision gu ks will ferrell sn fram innan smit hann umsj hinga eflingar bragad efling sindrad kjalarnesi erlendir
Samfélagið
Umhverfissinninn. Eldhúsúrgangurinn. Letilóran

Samfélagið

Play Episode Listen Later Feb 21, 2020 55:00


Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur: Hvernig getur önnum kafið fólk í dag haft tíma til að sinna umhverfismálum ? Hvernig fer saman að vera umhverfissinni og njóta lífsins í neyslusamfélagi. Friðrik Gunnarsson , Reykjavíkurborg: Forvitnast um árangur tilraunaverkefnis sem stendur yfir á Kjalarnesi um sérsöfnun eldhúsúrgangs en núna fer um helmingur heimilisúrgangs á höfuðborgarsvæðinu í urðun. Vera Illugadóttir: Eitraða letilóran og spádómsdýr í Rússlandi

reykjav gunnarsson hvernig snj vera illugad kjalarnesi
Samfélagið
Umhverfissinninn. Eldhúsúrgangurinn. Letilóran

Samfélagið

Play Episode Listen Later Feb 21, 2020


Snjólaug Ólafsdóttir umhverfisverkfræðingur: Hvernig getur önnum kafið fólk í dag haft tíma til að sinna umhverfismálum ? Hvernig fer saman að vera umhverfissinni og njóta lífsins í neyslusamfélagi. Friðrik Gunnarsson , Reykjavíkurborg: Forvitnast um árangur tilraunaverkefnis sem stendur yfir á Kjalarnesi um sérsöfnun eldhúsúrgangs en núna fer um helmingur heimilisúrgangs á höfuðborgarsvæðinu í urðun. Vera Illugadóttir: Eitraða letilóran og spádómsdýr í Rússlandi

reykjav gunnarsson hvernig snj vera illugad kjalarnesi
Spegillinn
Niðursveifla í ferðaþjónustu, Breytt viðhorf til loftslagsbreytinga

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 19, 2020


Spegillinn 19.02.2020 Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir Afskaplega vont veður er á Kjalarnesi . Þar varð umferðarslys og hefur veginum í suðurátt frá Hvalfjarðargöngum verið lokað. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði ekkert ferðaveður á þessum slóðum og að fólk ætti ekki að vera á ferli. Ingvar Þór Björnsson ræddi viöð Hörpu Ólafsdóttur, formann samninganefndar Reykjavíkurborgar og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag lauk án árangurs. Ótímabundin verkföll Eflingar halda því áfram. Vonskuveður er skollið á á Suðausturlandi. Vegurinn frá Markarfljóti að Vík og á milli Lómagnúps og Jökulsárlóns er lokaður. Björgunarsveitir standa þar í ströngu við að aðstoða fólk á illa búnum bílum. Ekki er ljóst hvort niðurstöður norsku lögmannstofunnar Wikborg Rein sem rannsakar starfsemi dótturfélags Samherja í Namibíu verða gerðar opinberar. Ótrúleg staða er komin upp í fjármálakerfinu þar sem lokað hefur verið á fjármagn til fyrirtækja, segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Kínverskir ferðahópar hafa afbókað ferðir vegna COVID-19 veirunnar. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann. Í könnun Gallups um viðhorf fólks til umhverfismála kemur fram að færri telja nú að loftslagsbreytingar séu aðalleg af mannavöldum miðað við sambærilega könnun sem gerð var fyrir einu ári. Tæplega 60 af hundraði segjast vera óánægð með viðleitni stjórnvalda til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Arnar Páll Hauksson ræddi við Evu Rakel Jónsdóttur, sviðstjóra hjá umhverfisráðuneytinu og Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra.

bj var gu gallup reykjav ekki ingvar fundi umsj hauksson baldursd samtaka eflingar arnar p berglj hvalfjar kjalarnesi
Spegillinn
Niðursveifla í ferðaþjónustu, Breytt viðhorf til loftslagsbreytinga

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 19, 2020


Spegillinn 19.02.2020 Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir Afskaplega vont veður er á Kjalarnesi . Þar varð umferðarslys og hefur veginum í suðurátt frá Hvalfjarðargöngum verið lokað. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði ekkert ferðaveður á þessum slóðum og að fólk ætti ekki að vera á ferli. Ingvar Þór Björnsson ræddi viöð Hörpu Ólafsdóttur, formann samninganefndar Reykjavíkurborgar og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag lauk án árangurs. Ótímabundin verkföll Eflingar halda því áfram. Vonskuveður er skollið á á Suðausturlandi. Vegurinn frá Markarfljóti að Vík og á milli Lómagnúps og Jökulsárlóns er lokaður. Björgunarsveitir standa þar í ströngu við að aðstoða fólk á illa búnum bílum. Ekki er ljóst hvort niðurstöður norsku lögmannstofunnar Wikborg Rein sem rannsakar starfsemi dótturfélags Samherja í Namibíu verða gerðar opinberar. Ótrúleg staða er komin upp í fjármálakerfinu þar sem lokað hefur verið á fjármagn til fyrirtækja, segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Kínverskir ferðahópar hafa afbókað ferðir vegna COVID-19 veirunnar. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann. Í könnun Gallups um viðhorf fólks til umhverfismála kemur fram að færri telja nú að loftslagsbreytingar séu aðalleg af mannavöldum miðað við sambærilega könnun sem gerð var fyrir einu ári. Tæplega 60 af hundraði segjast vera óánægð með viðleitni stjórnvalda til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Arnar Páll Hauksson ræddi við Evu Rakel Jónsdóttur, sviðstjóra hjá umhverfisráðuneytinu og Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra.

covid-19 bj var gu gallup reykjav ekki ingvar fundi umsj hauksson baldursd samtaka eflingar arnar p berglj hvalfjar kjalarnesi
Spegillinn
Niðursveifla í ferðaþjónustu, Breytt viðhorf til loftslagsbreytinga

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 19, 2020 30:00


Spegillinn 19.02.2020 Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir Afskaplega vont veður er á Kjalarnesi . Þar varð umferðarslys og hefur veginum í suðurátt frá Hvalfjarðargöngum verið lokað. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði ekkert ferðaveður á þessum slóðum og að fólk ætti ekki að vera á ferli. Ingvar Þór Björnsson ræddi viöð Hörpu Ólafsdóttur, formann samninganefndar Reykjavíkurborgar og Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar. Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hjá Ríkissáttasemjara í dag lauk án árangurs. Ótímabundin verkföll Eflingar halda því áfram. Vonskuveður er skollið á á Suðausturlandi. Vegurinn frá Markarfljóti að Vík og á milli Lómagnúps og Jökulsárlóns er lokaður. Björgunarsveitir standa þar í ströngu við að aðstoða fólk á illa búnum bílum. Ekki er ljóst hvort niðurstöður norsku lögmannstofunnar Wikborg Rein sem rannsakar starfsemi dótturfélags Samherja í Namibíu verða gerðar opinberar. Ótrúleg staða er komin upp í fjármálakerfinu þar sem lokað hefur verið á fjármagn til fyrirtækja, segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Kínverskir ferðahópar hafa afbókað ferðir vegna COVID-19 veirunnar. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann. Í könnun Gallups um viðhorf fólks til umhverfismála kemur fram að færri telja nú að loftslagsbreytingar séu aðalleg af mannavöldum miðað við sambærilega könnun sem gerð var fyrir einu ári. Tæplega 60 af hundraði segjast vera óánægð með viðleitni stjórnvalda til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Arnar Páll Hauksson ræddi við Evu Rakel Jónsdóttur, sviðstjóra hjá umhverfisráðuneytinu og Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra.

covid-19 bj var gu gallup reykjav ekki ingvar fundi hauksson baldursd samtaka eflingar arnar p berglj hvalfjar kjalarnesi
Spegillinn
Kjaraviðræður. Fordæmaleysi veðurs. Listaverkarán.

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 19, 2019 30:00


Héraðsdómur Reykjavíkur gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð starfsmanna barnaverndar í máli lítils drengs. Heilbrigðisráðherra kynnti í dag aðgerðir sem lækka kostnað sjúklinga. Þremur komma fimm milljörðum króna verður varið í lækkanir á næstu fjórum árum. Fjögurra bíla árekstur varð á Kjalarnesi á fimmta tímanum í dag. Tafir urðu á umferð. Að minnsta kosti einn lést í skotárás á höfuðstöðvar leyniþjónustu Rússlands í Moskvu í dag. Breska þingið kom í dag saman til fyrsta fundar eftir kosningarnar í síðustu viku. Byggðakvóta sem er eyrnamerktur er Flateyri hefur verið úthlutað fyrirtækjum, sem ekki eru með starfsemi í plássinu. Ferðaveður er víða vont, gular viðvaranir í gildi og Strætó hefur þurft að fella niður ferðir. Lengri fréttapistlar: Formaður Sameykis segir að ef ekkert gangi í kjaraviðræðum fljótlega eftir áramót muni félagsmenn hefja undirbúning aðgerða sem gæti endað með verkföllum. Viðræður við opinbera starfsmenn hafa staðið yfir í 9 mánuði og ljóst að þær munu dragast fram á næsta ár. Arnar Páll Hauksson ræðir við Árna Stefán Jónson, Önnu Maríu Frímannsdóttur og Þórunni Sveinbjarnardóttur. Fárviðrið sem gekk yfir landið í síðustu viku afhjúpaði veikleika í innviðum en líka hversu berskjölduð við erum gagnvart náttúruöflunum. Síðustu daga hefur svo verið talað um fordæmalaust rafmagnsleysi, fordæmalausan hrossadauða - en var veðrið sjálft fordæmalaust og má að einhverju leyti rekja það til loftslagsbreytinga? Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðing. Fyrir fjörutíu árum rændu þjófar fimm afar verðmætum listaverkum úr safni í Austur-Þýskalandi. Nú er loks búið að endurheimta verkin, þökk sé borgarstjóranum á staðnum. Margt er þó enn á huldu um þennan stærsta og dularfyllsta listaverkaþjófnað í sögu Austur-Þýskalands. Pálmi Jónasson.

bj forma str stef fer fj reykjav bygg fyrir moskvu margt hauksson heilbrig flateyri breska austur arnar p kjalarnesi lengri
Spegillinn
Kjaraviðræður. Fordæmaleysi veðurs. Listaverkarán.

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 19, 2019


Héraðsdómur Reykjavíkur gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð starfsmanna barnaverndar í máli lítils drengs. Heilbrigðisráðherra kynnti í dag aðgerðir sem lækka kostnað sjúklinga. Þremur komma fimm milljörðum króna verður varið í lækkanir á næstu fjórum árum. Fjögurra bíla árekstur varð á Kjalarnesi á fimmta tímanum í dag. Tafir urðu á umferð. Að minnsta kosti einn lést í skotárás á höfuðstöðvar leyniþjónustu Rússlands í Moskvu í dag. Breska þingið kom í dag saman til fyrsta fundar eftir kosningarnar í síðustu viku. Byggðakvóta sem er eyrnamerktur er Flateyri hefur verið úthlutað fyrirtækjum, sem ekki eru með starfsemi í plássinu. Ferðaveður er víða vont, gular viðvaranir í gildi og Strætó hefur þurft að fella niður ferðir. Lengri fréttapistlar: Formaður Sameykis segir að ef ekkert gangi í kjaraviðræðum fljótlega eftir áramót muni félagsmenn hefja undirbúning aðgerða sem gæti endað með verkföllum. Viðræður við opinbera starfsmenn hafa staðið yfir í 9 mánuði og ljóst að þær munu dragast fram á næsta ár. Arnar Páll Hauksson ræðir við Árna Stefán Jónson, Önnu Maríu Frímannsdóttur og Þórunni Sveinbjarnardóttur. Fárviðrið sem gekk yfir landið í síðustu viku afhjúpaði veikleika í innviðum en líka hversu berskjölduð við erum gagnvart náttúruöflunum. Síðustu daga hefur svo verið talað um fordæmalaust rafmagnsleysi, fordæmalausan hrossadauða - en var veðrið sjálft fordæmalaust og má að einhverju leyti rekja það til loftslagsbreytinga? Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðing. Fyrir fjörutíu árum rændu þjófar fimm afar verðmætum listaverkum úr safni í Austur-Þýskalandi. Nú er loks búið að endurheimta verkin, þökk sé borgarstjóranum á staðnum. Margt er þó enn á huldu um þennan stærsta og dularfyllsta listaverkaþjófnað í sögu Austur-Þýskalands. Pálmi Jónasson.

bj forma str stef fer fj reykjav bygg fyrir moskvu margt hauksson heilbrig flateyri breska austur arnar p kjalarnesi lengri
Spegillinn
Spegillinn 10. desember. 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 10, 2019


Spegillinn 10.desember 2019 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Arnar Páll Hauksson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Spegillinn fjallar í dag um ofsaveðrið sem gengur yfir landið KRS: Aftakaveður er nú um allt land - norðan stórhríð og bylur á öllu norðurlandi, Ströndum og Vestfjörðum. Við einbeitum okkur að veðrinu að Speglinum í dag. APH: Veður fer hríðversnandi á vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Hættustigi hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra af ríkislögreglustjóra í samráði við lögreglustjórana í landshlutunum. Rauðri viðvörun á Ströndum og Norðurlandi vestra vegna veðurofsans var flýtt og tók gildi klukkan fjögur. Viðvörun vegna Norðurlands eystra var þá endurskoðuð og er hún líka orðin rauð. Norðan ofsaveður og jafnvel fárviðri gengur nú yfir á þessu svæði, vindhæð er 25-33 m/s, og henni fylgir mikil snjókoma og skafrenningur. KRS: Stórstreymt er og Landhelgisgæslan hefur bent á að talsvert geti bætt við sjávarhæð í höfnum umfram það sem útreiknaðar sjávarfallatöflur gefi til kynna. Á norðurlandi eystra urðu áhrif veðursins heldur meiri en búist var við vegna rafmagnsleysis. APH: Annars staðar á landinu eru viðvaranir rauðgular. Í höfuðborginni er búist við að veðrið nái hámarki nú milli fimm og níu í kvöld. Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi en ferðalangar sitja þar fastir. Lokað er á Kjalarnesi, Hellisheiði og um Þrengsli. Á Selfossi hefur rauði krossinn líka opnað fjöldahjálparstöð og nú rétt fyrir fréttir var svo þriðja fjöldahjálparstöðin opnuð á Borg í Grímsnesi. KRS: Mörgum vinnustöðum var lokað fyrr en venjulega og brýnt var fyrir fólki að sækja börn í skóla. Óveðrið hefur haft mikil áhrif á rafmagnsflutning á Norðurlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Truflanir hafa verið á rafmagni á Akureyri. Björgunarsveitir hafa farið í samtals um 120 útköll það sem af er degi. Flest hafa útköllin verið á Norðurlandi og versta veðrið virðist vera í og við Eyjafjörð. Á Ólafsfirði og Blönduósi keppast björgunarsveitarmenn við. Þar hefur verið mjög hvasst og þakplötur fokið af húsum. Sums staðar þurftu björgunarsveitir frá að hverfa því veðrið var svo vont. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að töluvert sé að gera á Suðurnesjum og í Árnessýslu, auk þess sem fregnir hafi borist af útköllum í Vestmannaeyjum. Langflest útköllin snúast um þakplötur og lausamuni sem fjúka. Davíð segir að enn sé nokkuð rólegt á höfuðborgarsvæðinu, þar hafi verið farið í um 10 útköll, en búist

bj str magn desember dav sums rau kristj loka akureyri flest sigurj umsj bjarnason vestmannaeyjum selfossi vestfj arnar p eyjafj landhelgisg kjalarnesi landsbjargar
Spegillinn
Spegillinn 10. desember. 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 10, 2019


Spegillinn 10.desember 2019 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Arnar Páll Hauksson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Spegillinn fjallar í dag um ofsaveðrið sem gengur yfir landið KRS: Aftakaveður er nú um allt land - norðan stórhríð og bylur á öllu norðurlandi, Ströndum og Vestfjörðum. Við einbeitum okkur að veðrinu að Speglinum í dag. APH: Veður fer hríðversnandi á vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Hættustigi hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra af ríkislögreglustjóra í samráði við lögreglustjórana í landshlutunum. Rauðri viðvörun á Ströndum og Norðurlandi vestra vegna veðurofsans var flýtt og tók gildi klukkan fjögur. Viðvörun vegna Norðurlands eystra var þá endurskoðuð og er hún líka orðin rauð. Norðan ofsaveður og jafnvel fárviðri gengur nú yfir á þessu svæði, vindhæð er 25-33 m/s, og henni fylgir mikil snjókoma og skafrenningur. KRS: Stórstreymt er og Landhelgisgæslan hefur bent á að talsvert geti bætt við sjávarhæð í höfnum umfram það sem útreiknaðar sjávarfallatöflur gefi til kynna. Á norðurlandi eystra urðu áhrif veðursins heldur meiri en búist var við vegna rafmagnsleysis. APH: Annars staðar á landinu eru viðvaranir rauðgular. Í höfuðborginni er búist við að veðrið nái hámarki nú milli fimm og níu í kvöld. Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi en ferðalangar sitja þar fastir. Lokað er á Kjalarnesi, Hellisheiði og um Þrengsli. Á Selfossi hefur rauði krossinn líka opnað fjöldahjálparstöð og nú rétt fyrir fréttir var svo þriðja fjöldahjálparstöðin opnuð á Borg í Grímsnesi. KRS: Mörgum vinnustöðum var lokað fyrr en venjulega og brýnt var fyrir fólki að sækja börn í skóla. Óveðrið hefur haft mikil áhrif á rafmagnsflutning á Norðurlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Truflanir hafa verið á rafmagni á Akureyri. Björgunarsveitir hafa farið í samtals um 120 útköll það sem af er degi. Flest hafa útköllin verið á Norðurlandi og versta veðrið virðist vera í og við Eyjafjörð. Á Ólafsfirði og Blönduósi keppast björgunarsveitarmenn við. Þar hefur verið mjög hvasst og þakplötur fokið af húsum. Sums staðar þurftu björgunarsveitir frá að hverfa því veðrið var svo vont. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að töluvert sé að gera á Suðurnesjum og í Árnessýslu, auk þess sem fregnir hafi borist af útköllum í Vestmannaeyjum. Langflest útköllin snúast um þakplötur og lausamuni sem fjúka. Davíð segir að enn sé nokkuð rólegt á höfuðborgarsvæðinu, þar hafi verið farið í um 10 útköll, en búist

bj str magn desember dav sums rau kristj loka akureyri flest sigurj umsj bjarnason vestmannaeyjum selfossi vestfj arnar p eyjafj landhelgisg kjalarnesi landsbjargar
Spegillinn
Spegillinn 10. desember. 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 10, 2019 30:00


Spegillinn 10.desember 2019 Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Arnar Páll Hauksson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Spegillinn fjallar í dag um ofsaveðrið sem gengur yfir landið KRS: Aftakaveður er nú um allt land - norðan stórhríð og bylur á öllu norðurlandi, Ströndum og Vestfjörðum. Við einbeitum okkur að veðrinu að Speglinum í dag. APH: Veður fer hríðversnandi á vesturlandi og á höfuðborgarsvæðinu. Hættustigi hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra af ríkislögreglustjóra í samráði við lögreglustjórana í landshlutunum. Rauðri viðvörun á Ströndum og Norðurlandi vestra vegna veðurofsans var flýtt og tók gildi klukkan fjögur. Viðvörun vegna Norðurlands eystra var þá endurskoðuð og er hún líka orðin rauð. Norðan ofsaveður og jafnvel fárviðri gengur nú yfir á þessu svæði, vindhæð er 25-33 m/s, og henni fylgir mikil snjókoma og skafrenningur. KRS: Stórstreymt er og Landhelgisgæslan hefur bent á að talsvert geti bætt við sjávarhæð í höfnum umfram það sem útreiknaðar sjávarfallatöflur gefi til kynna. Á norðurlandi eystra urðu áhrif veðursins heldur meiri en búist var við vegna rafmagnsleysis. APH: Annars staðar á landinu eru viðvaranir rauðgular. Í höfuðborginni er búist við að veðrið nái hámarki nú milli fimm og níu í kvöld. Rauði krossinn hefur opnað fjöldahjálparstöð í Klébergsskóla á Kjalarnesi en ferðalangar sitja þar fastir. Lokað er á Kjalarnesi, Hellisheiði og um Þrengsli. Á Selfossi hefur rauði krossinn líka opnað fjöldahjálparstöð og nú rétt fyrir fréttir var svo þriðja fjöldahjálparstöðin opnuð á Borg í Grímsnesi. KRS: Mörgum vinnustöðum var lokað fyrr en venjulega og brýnt var fyrir fólki að sækja börn í skóla. Óveðrið hefur haft mikil áhrif á rafmagnsflutning á Norðurlandi og sunnanverðum Vestfjörðum. Truflanir hafa verið á rafmagni á Akureyri. Björgunarsveitir hafa farið í samtals um 120 útköll það sem af er degi. Flest hafa útköllin verið á Norðurlandi og versta veðrið virðist vera í og við Eyjafjörð. Á Ólafsfirði og Blönduósi keppast björgunarsveitarmenn við. Þar hefur verið mjög hvasst og þakplötur fokið af húsum. Sums staðar þurftu björgunarsveitir frá að hverfa því veðrið var svo vont. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnarfélagsins Landsbjargar segir að töluvert sé að gera á Suðurnesjum og í Árnessýslu, auk þess sem fregnir hafi borist af útköllum í Vestmannaeyjum. Langflest útköllin snúast um þakplötur og lausamuni sem fjúka. Davíð segir að enn sé nokkuð rólegt á höfuðborgarsvæðinu, þar hafi verið farið í um 10 útköll, en búist

bj str magn desember dav sums rau kristj loka akureyri flest sigurj umsj bjarnason vestmannaeyjum selfossi vestfj arnar p eyjafj landhelgisg kjalarnesi landsbjargar
Spegillinn
Spegillinn 05.02.2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 5, 2019 30:00


Spegillinn 05.02.2019 Umsjón: Pálmi Jónasson Það verður hratt versnandi veður fram á kvöld og verst verður það á Kjalarnesi, við Hvalfjörð og í Öræfum, jafnvel staðbundið ofsaveður undir Eyjafjöllum og í Landeyjum. Suðurlandsvegur á milli Hvolsvallar og Víkur hefur verið lokaður frá hádegi og síðdegis var veginum um Mosfellsheiði, Þingvelli og Lyngdalsheiði lokað vegna veðurs. Meirihlutinn á Alþingi segir segir risavaxnar samgöngubætur felast í samgönguáætlun með upptöku veggjalda, borgarlínu og breytingum á innanlandsflugi. Minnihlutinn gagnrýnir allt of hraða málsmeðferð. Nicolás Maduro, forseti Venesúela, hefur hótað Juan Guaidó, forseta þingsins fangelsi, haldi hann meintri valdaránstilraun til streitu. Í Speglinum verður fjallað ítarlega um Juan Guaidó. Lengri umfjöllun: Akitekt hefur ekki trú á smáhýsum sem almennri húsnæðislausn. Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að það að búa í smáu rými geti leitt til alvarlegs þunglyndis, jafnvel sjálfsvíga. Umhverfissálfræðingur varar við því að sveipa smáheimili of miklum ævintýraljóma en segir heldur ekki í lagi að fordæma þessa lausn á grundvelli persónulegra skoðana. Arnhildur Hálfdánardóttir tók saman. Juan Guaidó er sjarmatröll sem hefur á undraskömmum tíma skotist á stjörnuhimininn í Venesúela og er nú viðurkenndur forseti landsins af flestum ríkjum heims, þar á meðal Íslandi. Hann er hugsjónamaður sem hertist í náttúruhamförum þar sem tugþúsundir létust og sór þess dýran eið að gera gagn fyrir land sitt og þjóð. Pálmi Jónasson með nærmynd af Guaidó. Theresa May forsætisráðherra Breta fundar með Jean-Claude Juncker forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á fimmtudag um útgöngu Breta úr ESB. Hvað May hyggst bera upp er óljóst en breskir þingmenn og ráðherrar funda stíft í leit að nýrri samningsleið. Flest hefur verið reynt áður og útganga án samninga gæti blasað við. Líkur aukast á að Bretar reyni að fresta útgöngu en einnig frestun þyrfti að hafa einhvern tilgang og tímamörk. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá.

Spegillinn
Spegillinn 31.janúar 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Jan 31, 2019 30:00


Forsvarsmenn fyrirtækja sem stunda undirboð og kennitöluflakk verða settir í tímabundið bann við stjórnun fyrirtækja, samkvæmt tillögum starfshóps sem skipaður var til að taka á vandanum. Einkareknir fjölmiðlar munu eiga rétt á 25% endurgreiðslu af beinum launatengdum kostnaði samkvæmt nýju frumvarpi um stuðning við einkarekna fjölmiðla. Búist er við að framlag ríkisins nemi allt að 400 milljónum á ári. Engar vísbendingar eru um að veiðistofn loðnu sé að stækka og að meiri loðna sé að ganga á miðin við landið. Nýtt sjúkrahótel við Landspítalann var formlega afhent í dag. Búist er að fyrstu sjúklingarnir dvelji þar í byrjun apríl. Efnahagssamdráttur hefur verið á Ítalíu síðastliðið hálft ár, sem þýðir að kreppa er formlega gengin í garð á ný. Rætt um kuldakastið sem gengur yfir landið. Arnar Páll talar við Eiríkur Hjálmarsson, talsmann Veitna og Helga Jóhannesson, framkvæmdastjóra Norðurorku. Fjölskylda á Kjalarnesi gekk með hugmynd í maganum í nokkur ár, og ákvað svo, eftir að byggingareglugerð var rýmkuð, að láta slag standa og reisa 35 fermetra hús í garðinum. Í haust flutti elsti sonurinn, 19 ára, inn. Spegillinn heldur áfram umfjöllun um fólk sem valið hefur óhefðbundnar lausnir í húsnæðismálum. Arnhildur Hálfdánardóttir talar við Magnús H. Ólafsson, Björn Karlsson forstjóra Mannvirkjunarstofnunar og Ólöfu Örvarsdóttur sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs

bj hj magn karlsson fj eir landsp engar arnar p helga j kjalarnesi
Spegillinn
Spegillinn 21. janúar 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Jan 21, 2019 30:00


Ríkisstjórnin var mynduð til að viðhalda ríkjandi ástandi sem hún sjálf kallar stöðugleika, hún er ríkisstjórn kyrrstöðu og íhaldssemi segir Guðundur Andri Thorsson varaþingflokksformaður Samfylkingarinnar. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að stjórnmálin skuldi þjóðinni breytingar á stjórnarskrá. Flestir farþeganna sem lentu í rútuslysi á Kjalarnesi í gærkvöldi voru í bílbelti, og því fór ekki verr segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við hann. Forsætisráðherra Bretlands ætlar að reyna enn og aftur að fá fram breytingar á samningnum um Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Björn Malmquist segir frá. Rauði krossinn hefur vart undan við að tæma fatagáma og flokka föt sem fólk gefur frá sér. Tuttugu feta gámar hjá Sorpu fyllast iðulega á innan við viku. Alma Ómarsdóttir talar við Björgu Kjartansdóttur, sviðsstjóra hjá Rauða krossinum og Guðbjörgu Rut Pálmadóttur flokkunarstjóra Rauða krossins. Ekki er ráðlegt að líta á endurvinnslu sem lausn á þeim mikla vanda sem óhófleg plastnotkun jarðarbúa er. Vandamálið er of mikil notkun á plasti, segir Birgitta Stefánsdóttir sem starfar á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun. Verð á endurunnu plasti hefur lækkað að undanförnu. Forstjóri RARIK bindur vonir við að leið finnist til að leggja ljósleiðara til Mjóafjarðar næsta haust. Neyðarlínan og landeigandinn hafa ekki náð samkomulagi um lagnaleiðina en RARIK kannar hvort hægt sé að lækka kostnað og minnka rask með því að saga ofan í berg fyrir strengjunum á erfiðustu köflunum. Rúnar Snær Reynisson segir frá. Forseti Sri Lanka segir að barátta stjórnvalda á Filippseyjum gegn eiturlyfjum sé til mikillar fyrirmyndar og að hann hafi í hyggju að fylgja því fordæmi. Alþjóðaglæpadómstóllinn rannsakar hins vegar hvort stjórnvöld á Filippseyjum séu sek um glæpi gegn mannkyni. Jóhann Hlíðar Harðarson segir frá. ------------ Efnahags-, skatta- og atvinnumálanefnd miðstjórnar Alþýðusambandsins leggur til að tekið verði upp fjögurra þrepa skattkerfi í stað tveggja eins og nú er. Miðað er við að skatttekjur ríkisins verði eftir sem áður þær sömu. Horfið er frá kröfunni um að lægstu laun verði skattfrjáls. Forsætisráðherra sagði á Alþingi í dag að von væri á tillögum ríkisstjórnarinnar um skattkerfisbreytingar sem myndu gagnast þeim tekjulægstu. Arnar Páll Hauksson segir frá og heyrist í Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Í dag kynnti Theresa May forsætisráðherra Breta þinginu næstu skref sín í útgöngu B

brexit bj mj gu sn theresa may hl fors van dam rau ney katr ekki evr breta jakobsd hauksson malmquist flestir bretlands kjartansd samfylkingarinnar forstj reynisson arnar p andri thorsson efnahags sorpu umhverfisstofnun kjalarnesi bjarni kolbeinsson
Morgunútvarpið
Fatasöfnun, garðúðanir, vegamál á Kjalarnesi, ofbeldi og tækni

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Jun 6, 2018 130:00


Íslendingar skila inn tíföldu magni fatnaðar og vefnaðar í endurvinnslu á mann miðað við aðra Evrópubúa en nú stendur yfir fatasöfnun Rauða krossins sem er umfangsmeiri en margir halda, en á síðasta ári safnaði Rauði krossinn 3.200 tonnum af vefnaði. Thelma Jónsdóttir rekstrarstjóri fataverkefnis Rauða krossins kom til okkar. Nú er sá árstími runninn upp að alls kyns óværa er farin að láta á sér kræla í görðum og gróðri og tilboð um eitrun berast jafnvel inn um bréfalúguna. Með aukinni umhverfisvitund og umræðu um skaðsemi eitrunar eru margir óvissir um hvort þeir eigi að láta eitra og hvers vegna. Kristinn Þorsteinsson, fræðslustjóri hjá Garðyrkufélagi Íslands ræddi þessi mál við okkur. Kjalnesingar hafa verulegar áhyggjur af þungri umferð og ástandi Vesturlandsvegar og hafa margítrekað óskað eftir því að brugðist verði við tafarlaust. Mörg banaslys hafa orðið á þessum vegkafla og það síðasta í fyrradag þar sem einn lést og níu til viðbótar slösuðust. Sigþór Magnússon, formaður Íbúasamtaka Kjalarness, ræddi við okkur. Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um hversu kerfið er úrræðalaust þegar bregðast þarf við ofbeldi í nánum samböndum. Jenný Kristín Valberg var lengi í ofbeldisssambandi og hún segir að kerfið bregðist illa og seint við, og jafnvel ekki neitt, þegar kemur að því að losna úr sambandinu, fá í gegn skilnað, skipta eigum og komast frá ofbeldismanninum. Jenný Kristín sagði sögu sína í þættinum. Guðmundur Jóhannsson kom til okkar með fréttir úr heimi tækninnar eins og alltaf á miðvikudögum og í dag voru nýjungar Apple í brennidepli. Tónlist: Bubbi Morthens - Fallegur dagur. Cat Stevens - Lady D'arbanville. Sheena Easton - Morning train. Raggi Bjarna & Lay Low - Þannig týnist tíminn. Elton John - Don't let the sun go down on me. Duran Duran & Nile Rodgers & Janelle Monae - Pressure off. Grýlurnar - Ekkert mál. Albatross - Ofboðslega næmur.

R1918
Það er orðið dýrt að klæða sig nú

R1918

Play Episode Listen Later May 13, 2018


Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína og lesa valda texta frá því ári. Úlfur Ragnarsson er fyrrverandi olíubílstjóri, bifvélavirki og tæknimaður sem hefur einnig fengist við bókmenntaþýðingar. Hann er 78 ára gamall, alinn upp á Kjalarnesi en hefur búið í Reykjavík frá 17 ára aldri. Í þessum þætti les hann úr bréfi Ólafs Runólfssonar, verslunarmanns og bókhaldara í Reykjavík til Magnúsar Bjarnasonar, prófasts og prests á Prestsbakka. R1918 er samstarfsverkefni Listahátíðar í Reykjavík, Landsbókasafnsins og RÚV. Textavinna: Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn og Bjarni Jónsson. Tónlist: Úlfur Eldjárn. Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir.

Morgunútvarpið
Morgunútvarpið 22.janúar

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Jan 22, 2018 190:00


Þrír ungir karlmenn hafa látið lífinu í banaslysum í umferðinni það sem af er árinu. Mikil umræða hefur verið um umferðaröryggismál og hafa bæjarstjórar Hafnarfjarðar og Akraness kallað eftir úrbótum á þjóðveginum í gegnum Hafnarfjörð annars vegar og á Kjalarnesi hins vegar. Í undirbúningi er heildarendurskoðun umferðarlaga sem vonast er til að auki umferðaröryggi. Í nýjum lögum er meðal annars áformað að lækka leyfilegt magn áfengis í blóði ökumanna og að ákvæði um notkun snjalltækja við akstur verði endurbætt og skýrð. Við fáum til okkar Þórhildi Elínu Elínardóttur, samskiptastjóra Samgöngustofu, til að ræða þetta. Við höldum áfram að fjalla um metoo byltinguna en nú á níunda tímanum hefst sameiginlegur fundur stjórnmálaflokkanna um næstu skref til að bregðast við kynbundinni áreitni. Stóru spurningarnar sem enn er ósvarað í metoo byltingunni er Hvar liggja línurnar í samskiptum fólks? og svo auðvitað Hvernig eiga karlar að bregðast við þessari flóðbylgju frásagna kvenna af kynferðislegri áreitni á vinnustöðum? Tveir frummælendur á fundinum koma til okkar, þau Salvör Nordal umboðsmaður barna og Gestur Pálmason markþjálfi, og reyna að svara þessum tveimur risa álitamálum. Samgöngur á Vestfjörðum eru ótryggar eins og allir vita en það er ekki nóg með að vegir vestur á firði verði reglulega ófærir yfir vetrartímann heldur þarf líka lítið til að flugi sé aflýst. Nú eru uppi háværar raddir um að færa flugvöllinn til að tryggja betri flugsamgöngur og hafa meðal annars bæjarstjórar Bolungarvíkur og sveitarstjóri Súðavíkurhrepps lagt orð í belg. Hingað kemur Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðar, og spjallar við okkur um hvað er raunhæft í þessum efnum og hvar væri þá best að koma nýjum flugvelli fyrir. Við fáum til okkar íþróttafréttamann til að fara yfir viðburði helgarinnar. Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur RÚV, kíkir í sína vikulegu heimsókn.

rv salv halld hvernig hvar tveir samg hinga nordal mikil hafnarfjar vestfj anna sigr hafnarfj bolungarv kjalarnesi
Morgunútvarpið
Morgunútvarpið 15.janúar

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Jan 15, 2018 190:00


Um helgina staðfesti norska lögreglan hún hefði fundið lík Janne Jemtland, 36 ára konu sem leitað hafði verið að frá því milli jóla og nýárs. Nú hefur eiginmaður hennar verið handtekinn og ákærður fyrir manndráp. Málið hefur vakið mikla athygli í Noregi og víðar og er samfélagið í smábænum Brumunddal, rétt hjá Lillehammer, slegið yfir málinu. Við heyrum í Salvari Geir Guðgeirssyni, presti í Brumunddal. Þýska dagblaðið Die Welt birti fyrir Helgi fréttaskýringu sem sýnir Ísland dýrasta ferðamannaland í heimi og mun dýrara en Noreg sem er í öðru sæti á eftir Íslandi. Um helgina bárust svo fréttir af því að vinsæll viðkomustaður ferðamanna selji íslenskt vatn á 750 kr fyrir 750 millilítra. Skarphéðinn Berg Steinarsson, nýskipaður Ferðamálastjóri, kemur til okkar og ræðir meint okur í ferðaþjónustu og hvaða áhrif það hefur á ímynd Íslands sem áfangastað. Myndin af mér er hálftíma löng, leikin stuttmynd um stafrænt kynferðisofbeldi. Hún segir sögur nokkurra unglinga í framhaldsskóla sem öll hafa kynni af stafrænu kynferðisofbeldi með einum eða öðrum hætti og sýnir áhrifin sem það hefur á líf þeirra. Sögurnar eru byggðar á raunverulegum frásögnum íslenskra ungmenna en höfundur myndarinnar eru Brynhildur Björnsdóttir og Þórdís Elva Þorvaldsdóttir. Brynhildur kemur til okkar ásamt tveimur ungum konum sem leika í myndinni, Þuríði Birnu og Ernu Kanema. Tveir ungir menn hafa látið lífið á árinu í umferðarslysi á tveimur af fjölförnustu vegum landsins, Kjalarnesi og Suðurlandsvegi. Bæjarráð Akraness hefur skorað á yfirvöld að bregðast nú þegar við ástandi vegarins á Kjalarnesi og veita frekari fjármunum til nauðsynlegra úrbóta til tvöföldunar vegkaflans. Þá hafa á fimmnta þúsund skrifað undir áskorun til samgönguráðherra um að ráðast tafarlaust í tvöföldun á þessum kafla. Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra ræðir þetta við okkur. Helena Jónsdóttir er sálfræðingur og hefur undanfarin þrjú ár unnið í hjálparstarfi á vegum samtakanna Læknum án landamæra, síðast í Suður-Súdan. Hún hefur nú verið ráðin sem framkvæmdastjóri Lýðháskólans á Flateyri sem verið er að stofna. Hún segir okkur frá Læknum án landamæra, sem nú eru að leita að fólki á Íslandi, og Lýðháskólanum. Evrópumótið í handbolta stendur nú yfir í Króatíu og hafa strákarnir okkar leikið tvo leiki. Þeir unnu Svía á föstudaginn en töpuðu gegn ógnarsterkum Króötum í gærkvöldi. Við eigum einn leik eftir í riðlinum, gegn Serbíu á þriðjudaginn. Við heyrum í Einari Erni Jónssyni íþróttafréttamanni sem staddur er í Split í Króatíu. Háskólinn í Arizona gaf nýverið

arizona kr die welt sv fer sigur lillehammer serb helgi evr noreg noregi tveir myndin skarph brynhildur ingi j brumunddal helena j flateyri brynhildur bj kjalarnesi
Vísindavarp Ævars
Hvalir, göng og dýpsta hola í heimi!

Vísindavarp Ævars

Play Episode Listen Later Nov 11, 2015


Ævar rannsakar Kjalarnesið, Hvalfjörðinn og hin hættulega djúpu Hvalfjarðargöng. Hann segir okkur þjóðsögu af stórhættulegum hval og kíkir ofan í dýpstu holu í heimi.

hann heimi hvalfj hvalfjar kjalarnesi
Vísindavarp Ævars
Hvalir, göng og dýpsta hola í heimi!

Vísindavarp Ævars

Play Episode Listen Later Nov 11, 2015


Ævar rannsakar Kjalarnesið, Hvalfjörðinn og hin hættulega djúpu Hvalfjarðargöng. Hann segir okkur þjóðsögu af stórhættulegum hval og kíkir ofan í dýpstu holu í heimi.

hann heimi hvalfj hvalfjar kjalarnesi
Vísindavarp Ævars
Hvalir, göng og dýpsta hola í heimi!

Vísindavarp Ævars

Play Episode Listen Later Nov 11, 2015


Ævar rannsakar Kjalarnesið, Hvalfjörðinn og hin hættulega djúpu Hvalfjarðargöng. Hann segir okkur þjóðsögu af stórhættulegum hval og kíkir ofan í dýpstu holu í heimi.

hann heimi hvalfj hvalfjar kjalarnesi