POPULARITY
Tau frá Togó er nafn á nýrri netverslun þar sem allur ágóði rennur til heimilis í Togó fyrir munaðarlaus börn. Þau sem standa að þessu verkefni selja vörur sem búnar eru til á heimilinu og seldar til að fjármagna reksturinn og hafa með þessu fjármagnað skólagöngu barnanna á heimilinu og auk þess greitt fyrir einstaka eldri nemendur í framhaldsnám. Þetta samstarf byrjaði fyrir 10 árum þegar Guðný Einarsdóttir ættleiddi son sinn frá þessu heimili. Guðný kom í þáttinn í dag. Það eru ekki margir kórstjórar sem eru með fjóra kóra á sínum snærum en Eyrún Jónasdóttir er ein af þeim og einn af þessum kórum er kór Menntaskólans við Laugarvatn. Það er merkilegt að meirihluti nemenda við skólann er í kórnum. En hvernig tekst henni að halda úti kórastarfinu þegar þróunin virðist því miður vera sú að kórastarf við framhaldsskóla hefur sumstaðar lagst af? Við ræddum við Eyrúnu í þættinum í dag. Flestir líta húmor jákvæðum augum, hann léttir lífið og gerir samskipti skemmtilegri. Það er hins vegar erfitt að útskýra húmor og hann er auðvitað ekki alltaf jákvæður, getur verið dökkur, meiðandi og grimmur. Hvað er fyndið og hvers vegna erum við að reyna vera fyndin? Og hvað er grimmd og hvers vegna sýnum við hana? Ársæll Már Arnarson, prófessor á Menntavísindasviði HÍ, hefur skoðað þessi tvö hugtök og hann kom og ræddi húmor og grimmd í dag. Tónlist í þættinum Vetur / Egill Ólafsson (Egill Ólafsson) Lazy Sunday / Small Faces (Marriott Lane) Forðum / Tómas R Einarsson og Óskar Guðjónsson (Tómas R Einarsson) Aguas de Marco / Antonio Carlos Jobim & Elis Regina (Antonio Carlos Jobim) UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Magnús Már Einarsson, Maggi.net, er gestur vikunnar.Magnús byrjaði 13 ára að starfa sem blaðamaður á fotbolti.net og breytti leiknum í umfjöllunumum íslenskan fótbolta ásamt Hafliða Breiðfjörð á næstu 19 árum.Sonur hans fótbrotnaði á fyrir nokkrum árum og það fékk Magga til að hugsa um hvað hann væri að gera í lífinu. Hann hætti á .net og fór að einbeita sér að þjálfun og að vera pabbi.Árangurinn er að hann á tvö börn, það þriðja er á leiðinni og hann kom Aftureldingu í efstu deild.Við þökkum Nettó, Lengjunni, Netgíró,Fitness Sport, Tékkneskum Budvar fyrir samstarfið og bjóðum Eyjó og Hafið fiskverslun velkomin í hópinn!Það Er Alltaf Von - Njótið!
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Halldór Einarsson oft kenndur við Henson er athafnamaður af lífi og sál sem hefur át ótrúlega viðburðarríkt líf. Í þættinum fer hann yfir magnaðar sögur úr öllum heimshornum og helstu sorgir og sigra í gegnum tíðina. Þátturinn er í boði; Fitness Sport - https://www.fitnesssport.is/ Ozon - https://www.ozonehf.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ Gullfoss - https://gullfoss.is/
Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari og tónskáld, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi svo áratugum skiptir. Tómas ólst upp á Laugum í Dalasýslu þar sem sund og bókmenntir áttu hug hans allan. Nokkru eftir menntaskóla lagði Tómas land undir fót. Ferðaðist með harmonikkunni í gegnum Barcelona og til Buenos Aires til að komast í tæri við Tangótónlist. Hann hóf nám á kontrabassa 1978 og þvældist fiðluboginn sem hann var látinn leika með, og þjóðlögin sem fyrir hann voru sett, mikið fyrir, enda vildi hann helst að ná að toga úr hljóðfærinu blúsgang. Hann féll á prófi í Tónskóla Sigursveins en hélt samt áfram að spila á hljóðfærið og rataði í sína fyrstu djasssveit árið 1980. Síðan þá hefur hann gefið út yfir 20 plötur með eigin tónsmíðum og hlotið fjölda viðurkenninga fyrir. Tómas verður gestur okkar í Svipmynd vikunnar. Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.
Tómas R. Einarsson, kontrabassaleikari og tónskáld, hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi svo áratugum skiptir. Tómas ólst upp á Laugum í Dalasýslu þar sem sund og bókmenntir áttu hug hans allan. Nokkru eftir menntaskóla lagði Tómas land undir fót. Ferðaðist með harmonikkunni í gegnum Barcelona og til Buenos Aires til að komast í tæri við Tangótónlist. Hann hóf nám á kontrabassa 1978 og þvældist fiðluboginn sem hann var látinn leika með, og þjóðlögin sem fyrir hann voru sett, mikið fyrir, enda vildi hann helst að ná að toga úr hljóðfærinu blúsgang. Hann féll á prófi í Tónskóla Sigursveins en hélt samt áfram að spila á hljóðfærið og rataði í sína fyrstu djasssveit árið 1980. Síðan þá hefur hann gefið út yfir 20 plötur með eigin tónsmíðum og hlotið fjölda viðurkenninga fyrir. Tómas verður gestur okkar í Svipmynd vikunnar. Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson.
Gestur þáttarins er Magnús Már, þjálfari Aftureldingar. Umsjón hefur Helgi Fannar.
Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Má Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.
Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Má Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.
Nálagst má þáttinn í heild sinni inn á; https://solvitryggva.is/ Halldór Einarsson oft kenndur við Henson er athafnamaður af lífi og sál sem hefur át ótrúlega viðburðarríkt líf. Í þættinum fer hann yfir magnaðar sögur úr öllum heimshornum og helstu sorgir og sigra í gegnum tíðina. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/ Ofnasmiðja Reykjavíkur - https://ofnasmidja.is/
Ragnhildur og Tómas segja frá ávarpi undan sænginni, en nýlega kom út geisladiskur þar sem Ragnhildur syngur lög Tómasar.
Ragnhildur og Tómas segja frá ávarpi undan sænginni, en nýlega kom út geisladiskur þar sem Ragnhildur syngur lög Tómasar.
Fyrstu umræðu um frumvarp heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærunum lauk nú rétt fyrir sex. Umræða um frumvarp Samfylkingarinnar um sama efni stendur nú yfir. Tvö tilfelli salmonellu, sem greinst hafa hérlendis á árinu, eru sömu gerðar og þau tilfelli í Danmörku sem tengdust neyslu á fæðubótarefninu Husk og þrír létust af. Raðgreina á íslensku sýnin til að rekja upprunann. Norska heilbrigðisráðuneytið hefur ekki tekið ákvörðun um að lána Íslendingum 16.000 skammta af bóluefni Astra Zeneca líkt og heilbrigðisráðuneytið hér greindi frá í dag. Fjöldi kaupsamninga vegna íbúðarkaupa er nú svipaður því sem hann var árið 2007. Fjórðungur eigna selst yfir ásettu verði. Bæjarráð Grindavíkur hefur valið nöfnin Fagradalshraun og Fagrahraun úr örnefnasamkeppni um nafn á nýja hraunið við Fagradalsfjall. Um 340 nafnatillögur bárust. Það er stefnt að því að frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á stóttvarnareglum á landamærunum verði að lögum í kvöld. Frumvarpið hefur verið rætt frá því klukkan tvö í dag. Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar líst nokkuð vel á breytingarnar. Arnar Páll Hauksson talaði við hann. Stjórnartími Castro bræðra er á enda á Kúbu og nýr maður í brúnni. Spegillinn spáir í hvort það séu nýir tímar fram undan á eyjunni. Ragnhildur Thorlacius talaði við Tómas R Einarsson um stöðuna á Kúbu. Þorkell Lindberg Þórarinsson tók við sem forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands um síðustu áramót. Jón Gunnar Ottósson lét þá af störfum, en hann var forstjóri stofnunarinnar í 27 ár. Spegillinn settist niður með Þorkatli í höfuðstöðvum Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti í Garðabæ. Hann segir að hlutverk stofnunarinnar sé mjög viðamikið. Kristján Sigurjónsson talaði við Þorkel.
Fyrstu umræðu um frumvarp heilbrigðisráðherra um hertar sóttvarnaaðgerðir á landamærunum lauk nú rétt fyrir sex. Umræða um frumvarp Samfylkingarinnar um sama efni stendur nú yfir. Tvö tilfelli salmonellu, sem greinst hafa hérlendis á árinu, eru sömu gerðar og þau tilfelli í Danmörku sem tengdust neyslu á fæðubótarefninu Husk og þrír létust af. Raðgreina á íslensku sýnin til að rekja upprunann. Norska heilbrigðisráðuneytið hefur ekki tekið ákvörðun um að lána Íslendingum 16.000 skammta af bóluefni Astra Zeneca líkt og heilbrigðisráðuneytið hér greindi frá í dag. Fjöldi kaupsamninga vegna íbúðarkaupa er nú svipaður því sem hann var árið 2007. Fjórðungur eigna selst yfir ásettu verði. Bæjarráð Grindavíkur hefur valið nöfnin Fagradalshraun og Fagrahraun úr örnefnasamkeppni um nafn á nýja hraunið við Fagradalsfjall. Um 340 nafnatillögur bárust. Það er stefnt að því að frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á stóttvarnareglum á landamærunum verði að lögum í kvöld. Frumvarpið hefur verið rætt frá því klukkan tvö í dag. Jóhannesi Þór Skúlasyni, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar líst nokkuð vel á breytingarnar. Arnar Páll Hauksson talaði við hann. Stjórnartími Castro bræðra er á enda á Kúbu og nýr maður í brúnni. Spegillinn spáir í hvort það séu nýir tímar fram undan á eyjunni. Ragnhildur Thorlacius talaði við Tómas R Einarsson um stöðuna á Kúbu. Þorkell Lindberg Þórarinsson tók við sem forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands um síðustu áramót. Jón Gunnar Ottósson lét þá af störfum, en hann var forstjóri stofnunarinnar í 27 ár. Spegillinn settist niður með Þorkatli í höfuðstöðvum Náttúrufræðistofnunar í Urriðaholti í Garðabæ. Hann segir að hlutverk stofnunarinnar sé mjög viðamikið. Kristján Sigurjónsson talaði við Þorkel.
Fram og til baka 3.apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Söngvakeppnin - Óskin mín, Rakel Pálsdóttir Fimman - Jakob Þór Einarsson leikari Fimm hlutverk í lífinu Iðnaðarmaðurinn - Prentiðn Leikarinn Leikstjórinn - talsetningar Ráðgjafinn hjá VR Afinn Fréttagetraun - sigurvegari Njörður Helgason, Hafnarfirði
Fram og til baka 3.apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Söngvakeppnin - Óskin mín, Rakel Pálsdóttir Fimman - Jakob Þór Einarsson leikari Fimm hlutverk í lífinu Iðnaðarmaðurinn - Prentiðn Leikarinn Leikstjórinn - talsetningar Ráðgjafinn hjá VR Afinn Fréttagetraun - sigurvegari Njörður Helgason, Hafnarfirði
Fram og til baka 3.apríl 2021 Umsjón Felix Bergsson Upphafslag - Söngvakeppnin - Óskin mín, Rakel Pálsdóttir Fimman - Jakob Þór Einarsson leikari Fimm hlutverk í lífinu Iðnaðarmaðurinn - Prentiðn Leikarinn Leikstjórinn - talsetningar Ráðgjafinn hjá VR Afinn Fréttagetraun - sigurvegari Njörður Helgason, Hafnarfirði
Hjalti Már Einarsson er forstöðumaður markaðssviðs Nordic Visitor. Hjalti er Vesturbæingur og KR-ingur en fæddist í Danmörku. Hjalti ætlaði alltaf að starfa við fjölmiðla þegar hann “yrði stór”, og eftir Versló starfaði hann sem útvarpsmaður í nokkur ár áður en hann flutti til Danmerkur þar sem hann nældi sér í þrjár háskólagráður: margmiðlunarhönnun, framleiðslu og stjórnun miðla og loks meistaragráðu í upplýsingatækni og rafrænum viðskiptum. Sumarið 2009, eftir að hafa varið meistararitgerð sína, flutti Hjalti ásamt fjölskyldu sinni aftur heim til Íslands og hóf hann störf hjá Nordic Visitor, þar sem hann hefur unnið allar götur síðan. Nordic Visitor er ferðaþjónustufyrirtæki með skrifstofur í Reykjavík, Stokkhólmi og Edinborg, en Hjalti stýrir 8 manna alþjóðlegu markaðssviði sem er staðsett í tveimur löndum. Í þessu viðtali segir Hjalti okkur frá sínum ferli, markaðsstarfi Nordic Visitor og þeim áskorunum sem hann og hans teymi standa fyrir á tímum heimsfaraldurs.
Mikilvægt að félagshyggjuflokkarnir myndi næstu ríkisstjórn: Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar og þingmaður Norðausturkjördæmis var gestur Karls Eskils Pálssonar í Landsbyggðum á N4. Logi Már segist sækjast eftr því að leiða framboðslista flokksins við komandi alþingiskosningar, sem að óbreyttu verða á næsta ári. Hann vill að félagshyggjuflokkarnir myndi næstu ríkisstjórn. Hann segir einnig að taka þurfi tillit til byggðasjónarmiða þegar stórar ákvarðanir eru teknar, svo sem í tengslum við heimsfaraldrinum. Byggðagleraugun þurfi að vera uppi, þegar svo stórar ákvarðanir eru ákveðnar.
Hátalarinn kemur sér fyrir í leðursófanum í Lucky Records og spjallar við tónlistarfólk og innanbúðarmannskap þar á bæ. Viðmælendur eru Ingvar Geirsson, Jóhannes Birgir Pálmason, Áskell Másson, Tómas R Einarsson, Sóley Stefánsdóttir og Samúel Jón Samúelsson sem á einmitt afmæli í dag. Það er eitt og annað sem ber á góma. Tilurð og dreifing tónlistarinnar og hvaðeina sem snýr að lífi og starfi þeirra sem gefa sig tónlistinni á vald.
Hátalarinn kemur sér fyrir í leðursófanum í Lucky Records og spjallar við tónlistarfólk og innanbúðarmannskap þar á bæ. Viðmælendur eru Ingvar Geirsson, Jóhannes Birgir Pálmason, Áskell Másson, Tómas R Einarsson, Sóley Stefánsdóttir og Samúel Jón Samúelsson sem á einmitt afmæli í dag. Það er eitt og annað sem ber á góma. Tilurð og dreifing tónlistarinnar og hvaðeina sem snýr að lífi og starfi þeirra sem gefa sig tónlistinni á vald.
MANNLEGI ÞÁTTURINN FÖSTU DAG 08.nóv 2019 UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON Föstudagsgesturinn okkar í dag er Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún söðlaði um á miðri starfsævi eftir þungt áfall, sagði skilið við starf sitt sem yfirmaður öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg og hélt til Lundúna. Þar stundaði hún doktorsnám í stjórnsýslufræðum við London School of Economics. Fræðimanninn Sigurbjörgu þekkjum við úr fjölmiðlum, hún er oft spurð þegar álitamál koma upp í stjórnsýslunni, sérstaklega í kjölfar hrunsins. Við sáum hana í nýju ljósi í þáttum Hrafnhildar Gunnarsóttur Svona Fólk en þar ræddi hún örlög bróður síns Sigurgeirs Þórðarsonar sem var einn af fyrstu hommunum sem lést úr alnæmi hér á landi. Matarspjallið er á sínum stað, Sigurlaug Margrét fær til sín matgæðinginn og tónlistarmanninn Tómas R Einarsson. Kúba og Kontrabassinn eru aldrei langt undan þegar Tómas er annars vegar, og núna er komin út ný plata, gangandi bassi heitir hún. En hvað eldar Tómas heima fyrir og hvað er í uppáhaldi? Fáum að vita það hér á eftir.
MANNLEGI ÞÁTTURINN FÖSTU DAG 08.nóv 2019 UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON Föstudagsgesturinn okkar í dag er Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún söðlaði um á miðri starfsævi eftir þungt áfall, sagði skilið við starf sitt sem yfirmaður öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg og hélt til Lundúna. Þar stundaði hún doktorsnám í stjórnsýslufræðum við London School of Economics. Fræðimanninn Sigurbjörgu þekkjum við úr fjölmiðlum, hún er oft spurð þegar álitamál koma upp í stjórnsýslunni, sérstaklega í kjölfar hrunsins. Við sáum hana í nýju ljósi í þáttum Hrafnhildar Gunnarsóttur Svona Fólk en þar ræddi hún örlög bróður síns Sigurgeirs Þórðarsonar sem var einn af fyrstu hommunum sem lést úr alnæmi hér á landi. Matarspjallið er á sínum stað, Sigurlaug Margrét fær til sín matgæðinginn og tónlistarmanninn Tómas R Einarsson. Kúba og Kontrabassinn eru aldrei langt undan þegar Tómas er annars vegar, og núna er komin út ný plata, gangandi bassi heitir hún. En hvað eldar Tómas heima fyrir og hvað er í uppáhaldi? Fáum að vita það hér á eftir.
MANNLEGI ÞÁTTURINN FÖSTU DAG 08.nóv 2019 UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUÐFINNUR SIGURVINSSON Föstudagsgesturinn okkar í dag er Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún söðlaði um á miðri starfsævi eftir þungt áfall, sagði skilið við starf sitt sem yfirmaður öldrunarmála hjá Reykjavíkurborg og hélt til Lundúna. Þar stundaði hún doktorsnám í stjórnsýslufræðum við London School of Economics. Fræðimanninn Sigurbjörgu þekkjum við úr fjölmiðlum, hún er oft spurð þegar álitamál koma upp í stjórnsýslunni, sérstaklega í kjölfar hrunsins. Við sáum hana í nýju ljósi í þáttum Hrafnhildar Gunnarsóttur Svona Fólk en þar ræddi hún örlög bróður síns Sigurgeirs Þórðarsonar sem var einn af fyrstu hommunum sem lést úr alnæmi hér á landi. Matarspjallið er á sínum stað, Sigurlaug Margrét fær til sín matgæðinginn og tónlistarmanninn Tómas R Einarsson. Kúba og Kontrabassinn eru aldrei langt undan þegar Tómas er annars vegar, og núna er komin út ný plata, gangandi bassi heitir hún. En hvað eldar Tómas heima fyrir og hvað er í uppáhaldi? Fáum að vita það hér á eftir.
Mannlegi þátturinn 28.ágúst 2019 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Ástandið í Barselóna er til umfjöllunar í Póstkortinu frá Spáni. Þar hefur glæpatíðni snaraukist og mest er aukningin í ofbeldisránum í miðborginni. Magnús R Einarsson segir frá heimilislausu strákunum sem skipa sér í gengi eins og úlfar til að ræna ferðamenn og heimamenn í Barselóna. Hann segir líka frá lestarferð, óðamála spánverjum, og spænskunáminu sem hann stundar með aðstoð frá amerískri söngkonu af gyðingaættum sem minnir hann á Ellý Vilhjálms. Við fórum á Háskólatorg Háskóla Íslands og spurðum nemendur útí minningar frá fyrsta skóladeginum. Við ræddum við Kristínu Þórsdóttur markþjálfa sem er í námi við að læra að verða kynfræðingur og kynlífsmarkþjálfi. Einnig heldur hún forvarnarfyrirlestra fyrir unglinga um sjálfsmynd og kynheilbrigði.
Eyþór Einarsson er styrktarþálfari með Level 1 þjálfunargráðu í Crossfit. Hann hefur þjálfað í Granda 101 og Crossfit Suðurnes. Hann flutti nýlega til Kaupmannahafnar þar sem hann hefur verið með námskeið í Ólympískum lyftingum í Kraftværk crossfit og nú í Butcher’s Lab crossfit. Eyþór er með B.S í Sálfræði frá HR og hefur nám í klínískri sálfræði í Kaupmannahafnarháskóla haustið 2019. Eyþór hefur tvisvar farið á heimsleikana í CrossFit leikana, annað skiptið sem áhorfandi og síðar sem þjálfari og er því hokinn af reynslu að kenna ólympískar lyftingar og getið sér gott orð á þeim vettvangi og get ég persónulega vottað fyrir færni hans til að kenna einni kortér í fertugt að bæta tækni í clean og snatch. Eyþór er sérstaklega þægilegur drengur og ég vona að þið hafið jafn gaman að garfa og nördast í öllu sem viðkemur Crossfit, ólympískum lyftingum og þjálfun í þessum þætti. Njótið. Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi. www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf Facebook/RaggaNagli Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’ Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur Afsláttarkóðar: Veganbúðin: ragganagli = 15% Under Armour: ragganagli = 20% Hverslun.is ragganagli20 = 20% www.goodgoodbrand.net: ragganagli20 24iceland: ragganagli20
ADHD. Mikil vakning í málefnum ADHD undanfarin ár með aukinni fræðslu. Jóna Kristín Gunnarsdóttir kennari situr í stjórn samtakanna og er móðir barns með ADHD, hún segir að umræðan í fjölmiðlum sé oft illa sett fram og með sláandi fyrirsögnum sem virka neikvæðar og setur þá sem ekki misnota lyf sín í varnarstöðu. Foreldrar fá jafnvel á tilfinninguna að þeir séu að dópa upp börnin sín. Marta Nordal umboðsmaður barna á Alþingi sagði frá því að 250 börn fá á næstunni boð um að koma á Barnaþing í Hörpu í haust en það þing verður hápunktur afmælisárs barnasáttmála Sameinuðu Þjóðanna. Magnús R Einarsson sendi póstkort frá Spáni þar sem hann sagði frá hundahaldi á spáni.
MANNLEGI ÞÁTTURINN MIÐVIKUDAGUR 15.MAÍ 2019 UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON Hússtjórnarskólinn var með opið hús síðustu helgi þar sem starfsemi skólans var kynnt og gestir gátu skoðað sýningu á handavinnu nemenda auk þess sem boðið var upp á kaffi, súkkulaði og meðlæti. En eins og segir á heimasíðu skólans er stefna hans að kenna nemendum hefðbundna matargerð sem nýtist þeim í daglegu lífi sem og að kynna þeim gamlar matreiðsluaðferðir og matarhefð. Auk þess eiga nemendur að geta nýtt sér og aukið þekkingu sína við saum, prjón, hekl og vefnað og búið til flíkur og aðra nytsamlega hluti sér og öðrum til ánægju og gleði. Við fengum í spjall þær Margréti Dórótheu Sigfúsdóttur, skólameistara ásamt tveimur nemendum. Póstkortið frá Spáni er á dagskrá að þessu sinni og með því fáum við fréttir af jafnréttirsbaráttunni á Spáni og í framhaldi af því sagði Magnús R Einarsson frá því gríðarlega vændi sem er stundað á Spáni, því langmesta í Evrópu. Hann sagði líka aðeins frá áhyggjum spánverja vegna landsbyggðarflóttans og pínu pons frá væntanlegri söngvakeppni. Björn Thoroddsen er að vinna að nýrri plötu og til þess þarf hann að fara reglulega til Nashville en í dag er hann með annan fótinn þar vegna tengsla við stór nöfn í tónlistarlífinu sem hann er farin að spila reglulega með á tónlistarhátíðinum víða um heim. Loksins,eins og hann segir sjálfur, er hann farin að leika við stóru strákana á þessu sviði.
Tómas R Einarsson tónlistarmaður: Fjallað um Kúbu í tilefni þess að næstkomandi sunnudag verður haldin þjóðaratkvæðagreiðsla þar í landi um nýja stjórnarskrá. Ingi Ólafsson skólastjóri VÍ: Norður-Atlantshafsbekkurinn er nýjung í framhaldsskólanámi en í honum geta norrænir framhaldsskólanemendur stundað nám í fjórum löndum. Vera Illugadóttir: Vera segir frá Choupette, ketti Karls Lagerfelds sem erfa mun stórfé eftir eiganda sinn.
Við beindum athyglinni sérstaklega að Miðausturlöndum, stríði í Sýrlandi og Jemen, og stöðu fólks við þær aðstæður - ekki síst barna. Héðinn Halldórsson hefur undanfarin ár starfað á þessum slóðum fyrir alþjóðlegu hjálpar- og mannúðarsamtökin UNICEF og Save the Children eða Barnaheill. Síðast í Líbanon. Héðinn og Bogi Ágústsson komu í þáttinn og ræddu stöðu mála í Sýrlandi og Jemen. - Hún er dálítið hástemmd yfirskriftin á nýrri menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030: „Látum draumana rætast.“ Stefnunni er skipt í fimm meginþætti: Félagsfærni, sjálfsefling, læsi, sköpun og heilbrigði. En hvað svo? Við spurðum Skúla Helgason, borgarfulltrúa, formann skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Hann lýsti áherslum í nýrri menntastefnu og þeim verkefnum sem framundan eru. - Við fjölluðum líka um athyglisverða ljósameðferð gegn lamandi síþreytu, svefntruflunum og þunglyndi sem hrjáir marga krabbameinssjúklinga. Heiðdís Valdimarsdóttir, prófessor við sálfræðisvið Háskólans í Reykjavík, leiðir rannsóknir á áhrifum dægursveiflu lífsklukkunnar á líkamlegt og andlegt ástand. Komið hefur í ljós að bæta má líðan með ljósi. Heiðdís kom á Morgunvaktina ásamt samstarfskonu sinni, Birnu Baldursdóttur, lektor, sem vinnur að þessum rannsóknum. - Tónlist: Tómas R Einarsson og Sigríður Thorlacius - Morgunn; Bubbi - Talað við gluggann; Stuðmenn - Bráðum kemur betri tíð.
Gríðarlegt umfang skriðunnar sem féll í Hítardal um síðustu helgi vakti auðvitað mikla athygli og undrun. Þarna sást hvernig landið er stöðugt að mótast. Ummerki um slíkar skriður má sjá víða. En hversu algengar eru svona skriðuföll, hvar má helst búast við þeim - hvar er hættan mest? Jón Kr. Helgason, jarðfræðingur, sérfræðingur á útibúi Veðurstofunnar á Ísafirði, fræddi hlustendur um berghlaup og skriðuföll. - Leiðtogafundur NATO í Brussel dregur að sér mikla athygli - í það minnsta Trump Bandaríkjaforseti. Margir láta sér orðaskak ráðamanna litlu varða en eru með hugann við fótboltann. Úrslitaleikurinn á HM í Rússlandi verður á sunnudag. Í gær kom í ljós að það verða Króatar sem mæta Frökkum. Englendingar eru í sárum, fengu ekki glaðning eftir allt Brexit-klúðrið. Bogi Ágústsson ræddi um heimspólitíkina og fótboltann. - Hvað er að gerast í Bandarískum stjórnmálum? Eru grasrótarsamtök að breyta stjórnmálamenningunni? Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, stjórnmálafræðingur, var gestur Morgunvaktarinnar og rýndi í landslag bandarískra stjórnmála og sagði frá mótmælum gegn Trump sem hafa að miklu leyti verið leidd af konum. - MInnst var Jónasar Kristjánssonar, ritstjóra, sem kvaddur er í dag við minningarathöfn. Fluttur var hluti viðtals Óðins Jónssonar við Jónas frá 8. september 2015. - Tónlist: Tómas R Einarsson og Eyþór Gunnarsson - Jobim.
Í þættinum hljóma lög í flutningi Orion sem voru tekin upp árið 1968, tvö lög með Sextetti Ólafs Gauks og nokkur lög með Birni R. Einarssyni og félögum hans frá sjötta áratungum.
Í þættinum hljóma lög í flutningi Orion sem voru tekin upp árið 1968, tvö lög með Sextetti Ólafs Gauks og nokkur lög með Birni R. Einarssyni og félögum hans frá sjötta áratungum.
Lagalisti: Chelsea Bridge-B Strayhorn-Ben Webster og Gerry Mulligan 1959 Meditation-A C Jobim - Dexter Gordon, More Power 1969 Innst inni-Tómas R Einarsson og Eyþór Gunnarsson 2017 Keilir-Jóel Pálsson-Stórsveit Reykjavíkur - Innri 2015 No Good Time-Trombone Shorty-Parking Lot Symphony 2017 London Gloaming-Mehliana-Taming the Dragon 2014 Soul Time-Donald Byrd-Kjeld Lauritsen, Hammond time 2009 Boston Bernie-Dexter Gordon-More Power 1969
Gestir Einars Þorsteinssonar eru Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og Vinstri græn, og Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Gestir Einars Þorsteinssonar eru Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju, Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og Vinstri græn, og Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Kvartett Larry Young leikur lögin Softly As In The Morning Sunrise, Monk's Dream, Zoltan, Beyond All Limits og The Moontrance. Jimmy Guiffre tríóið leikur lögin Come Rain Or Come Shine, Mack The Knife, The Easy Way, Off Center, Ray's Time og Careful. Marian McPartland tríóið leikur lögin A Foggy Day, Strike Up The Band, I've Got The World On A String, The Lady Is A Tramp, Manhattan og These Foolish Things. Tómas R. Einarsson slær botninn í þáttinn með lögunum Lukkunnar pamfíll og Paul Chambers.