Tölvuleikjaspjallið

Follow Tölvuleikjaspjallið
Share on
Copy link to clipboard

Tölvuleikjaspjallið eru vikulegir þættir með almennum umræðum um tölvuleiki og leikjastefnur, umsögnum um leiki auk frétta úr tölvuleikjaheiminum.

Podcaststöðin


    • Nov 12, 2025 LATEST EPISODE
    • weekly NEW EPISODES
    • 1h 2m AVG DURATION
    • 266 EPISODES


    More podcasts from Podcaststöðin

    Search for episodes from Tölvuleikjaspjallið with a specific topic:

    Latest episodes from Tölvuleikjaspjallið

    265. Skyrim 14 ára!

    Play Episode Listen Later Nov 12, 2025 56:04


    Ég var einu sinni ævintýramaður eins og þú ...Einn merkasti leikur okkar tíma er 14 ára. Arnór Steinn og Gunnar hafa vissulega eytt tíma og púðri í að drulla yfir hann í gegnum árin, en í þetta skiptið ætlum við að reyna að fagna.Hvers vegna er þessi leikur svona mikilvægur? Hvernig stenst hann tímans tönn?Förum yfir innsendar minningar fólks og ræðum aðeins þetta þrekvirki.Þátturinn er í boði Elko Gaming og ybba.is.

    264. GTA VI seinkað AFTUR ... og nokkrar aðrar fréttir

    Play Episode Listen Later Nov 8, 2025 45:58


    Þessar fréttir komu eflaust einhverjum á óvart .. en ekki endilega öllum, því Rockstar er nýbúið að reka yfir 30 manns fyrir að ganga í stéttarfélag.Arnór Steinn og Gunnar fara vel yfir stöðuna. Af hverju er leiknum að seinka? Verða fleiri seinkanir? Hvað þýðir þetta fyrir Rockstar?Einnig fréttir um PS Portal og aðrar seinkanir!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    Iceland Games Fest 22. nóvember!

    Play Episode Listen Later Nov 6, 2025 11:06


    Vegna veikinda er það bara Arnór Steinn (og mjálmandi köttur) með örstutta kynningu.ICELAND GAMES FEST verður á Arena Gaming 22. nóvember næstkomandi. Íslenskir tölvuleikjaframleiðendur verða á staðnum að sýna leikina sína. Geggjað??ooog ykkur gefst færi á að spila einhverja þeirra. meira geggjað??Fjöllum meira um þetta í næsta þætti!

    263. RISA FRÍTT update fyrir Echoes of the End! viðtal við Halldór frá Myrkur Games

    Play Episode Listen Later Oct 30, 2025 61:52


    Echoes of the End hefur verið uppfærður FRÍTT!Bardagakerfið hefur verið tekið í gegn, nýtt customization kerfi með stat bónusum komið í gagnið, búið að laga animations og margt, MARGT fleira!Tölvuleikjaspjallið er fyrst með fréttirnar. Halldór Snær frá Myrkur segir Arnóri Steini og Gunnari frá þessari risa uppfærslu og hvað er í boði.Fyrir þau ykkar sem eigið Echoes of the End þá er þessi uppfærsla FRÍ.Fyrir þau ykkar sem eigið eftir að festa kaup á leiknum þá er hann á 40% afslætti á PS Store og Steam.Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    262. Ghost of Yotei

    Play Episode Listen Later Oct 23, 2025 61:42


    Hvað ætlar þú að ganga langt til að hefna þín?Enn annar negluleikurinn á þessu frábæra ári GHOST OF YOTEI er búinn að slá í gegn hjá spilurum.Gunnar snýr aftur!!! Hann og Arnór Steinn taka leikinn fyrir í alveg spoiler free þætti sem er samt stútfullur. Sucker Punch stígur ekki feilspor. Þetta er asnalega góður leikur. Hvað fannst ykkur um Yotei?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    261. Vilt þú læra tölvuleikjaþróun? viðtal við Gísla Konráðsson, reynslubolta úr bransanum

    Play Episode Listen Later Oct 15, 2025 58:05


    Langar þig að prófa að þróa tölvuleik?Gísli Konráðsson er reynslubolti úr tölvuleikjabransanum. Hann kennir byrjendum fyrstu skrefin í tölvuleikjaþróun með námskeiði.Hvernig er að þróa leiki? Hvernig er að fara frá því að spila yfir í að glugga á bak við tjöldin?Þetta og meira í stórskemmtilegum þætti vikunnar! Takk kærlega fyrir komuna Gísli!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    260. EA verður verra - keypt af Sádi Arabíu, Xbox hríðfellur og fleiri fréttir !

    Play Episode Listen Later Oct 8, 2025 68:17


    Október genginn í garð og NÓG af fréttum til að fara yfir.Helstu fyrirsagnirnar eru: EA verður verra, Skyrim Grandma búin að leggja sverðið á hilluna og Xbox heldur áfram að hríðfalla í áliti og öðru.Snorri Freyr er meðstjórnandi vikunnar og stemmingin er FRÁBÆR.Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    259. Metal Gear Solid Delta - með Þorra Líndal

    Play Episode Listen Later Oct 1, 2025 71:47


    Kept you waiting, huh?MGS 3 hefur verið endurgerður og heitir núna DELTA. Hvers vegna? Enginn veit.Arnór Steinn fær MGS sérfræðinginn Þorra Líndal til að ræða endurgerðina, hvernig hún jafnast á við upprunalega leikinn og hvort hægt sé að fá botn í hvað MGS snýst yfir höfuð um.Þorri mætti með ÚTPRENTAÐ FJÖLSKYLDUTRÉ. Hvað fannst þér um MGS Delta?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    258. Borderlands 4 - með Loka Pálmasyni

    Play Episode Listen Later Sep 24, 2025 60:12


    Hvað leynist í þessari hvelfingu ...Borderlands 4 kom út um daginn og er strax HÖFÐINU hærri en nr 3.Arnór Steinn fékk Borderlands sérfræðinginn Loka til að ræða leikinn á alveg spoiler free hátt.Byssurnar, útlitið, karakterarnir og MARGT fleira í stútfullum þætti!Er þetta besti Borderlands leikurinn sem hefur komið út?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    257. Tölvuleikjakvikmyndir - með Bíófíklum!

    Play Episode Listen Later Sep 17, 2025 59:42


    Hvað er góð tölvuleikjakvikmynd? Þurfum við þær yfir höfuð?Arnór Steinn fær til sín góða gesti - Tomma Valgeirs og Kjartan sem stýra BÍÓFÍKLUM - frábært podcast um allt sem tengist bíómyndum.Frábært spjall um tölvuleikjakvikmyndir sem mun eiga við hvert einasta mannsbarn.Hver er þín uppáhalds tölvuleikjakvikmynd?Tjékkið endilega á BÍÓFÍKLAR á öllum helstu hlaðvarpsveitum!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    256. Gears of War: Reloaded - með Snorra Frey

    Play Episode Listen Later Sep 10, 2025 85:17


    Delta Squad is in your house, bitch! Þáttur vikunnar er um GEARS OF WAR endurgerðina sem við getum spilað á öllum helstu tölvum í dag.Snorri Freyr er meðstjórnandi dagsins! Hann og Arnór Steinn ræða combattið, karakterana, ÞYNGDINA og allt um þennan frábæra leik.Er þetta góð endurgerð eða er of miklu breytt?Hvaða fleiri leiki viljið þið fá endurgerða?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    255. MMO leikir: stemming eða þrot? - með Hilmari Finsen

    Play Episode Listen Later Sep 3, 2025 45:32


    Hvað eru MMO leikir? Af hverju eru þeir svona vinsælir?Arnór Steinn fær til sín Hilmar Finsen sem starfar hjá CCP og spjallar við hann um þetta geysivinsæla fyrirbæri. Við erum að hita upp fyrir sérstakan EVE viðburð sem verður 18. september næstkomandi í Arena Gaming. Stay tuned!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    254. Mafia: The Old Country

    Play Episode Listen Later Aug 27, 2025 53:47


    Fuhgeddaboutit ... bada bing ...Mafia The Old Country er stysti góði leikur ársins. Hann er samt fínn.Arnór Steinn og Gunnar ræða karakterana, combattið, útlitið og söguna í The Old Country. Biðjumst forláts á öllum ítölskum eftirhermum.Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    253. Sería 2 af Fallout, styttist í Ghost of Yotei og Lego Batman leikur - fréttir í ágúst

    Play Episode Listen Later Aug 20, 2025 55:09


    Það er NÓG að gerast þó árið sé meira en hálfnað. Gamescom er í gangi og fullt af kynningum þar. Helst má nefna stiklu fyrir seríu 2 af Fallout þáttunum, meira gameplay úr Ghost of Yotei, DLC fyrir Kingdom Come Deliverance 2 og innlit í Resident Evil Requiem!Fáið fréttaskot Tölvuleikjaspjallsins beint í æð í þætti vikunnar!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    252. Echoes of the End - stærsti leikur Íslands?

    Play Episode Listen Later Aug 13, 2025 39:24


    Myrkur Games voru svo sannarlega cookin' með þennan ...EOTE er loksins kominn út og fyrsti þátturinn okkar eftir gott sumarfrí er um einn eftirvæntasta leik ársins!Echoes of the End með Aldísi Amah Hamilton og Karli Ágústi Úlfarssyni í aðalhlutverkum kom út í GÆR.Tjékkið á þessum spoiler-lausa þætti og gáið hvers vegna Tölvuleikjaspjallið mælir hiklaust með þessum leik.Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    251. Death Stranding 2 - BÚMM ÓVÆNT

    Play Episode Listen Later Jul 11, 2025 70:34


    Bjuggust ekki við þessu ...Arnór Steinn og Gunnar hittast í kjallaranum hans Arnórs og taka fyrstu hughrif sín af DEATH STRANDING 2.Þetta stóra tölvuleikjaár tekur enga pásu og sýnir enga miskunn. Annar tímamótaleikur er dottinn í tölvur spilara og allt er á fulltGátum ekki annað en tekið þátt fyrir ykkur, þannig - GJÖSSOVEL!Hvað fannst þér um Death Stranding 2?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    250! Hvernig hefur árið verið og hvað er spennandi að koma út?

    Play Episode Listen Later Jun 20, 2025 79:31


    Kæru hlustendur, til hamingju með TVÖ HUNDRAÐ OG FIMMTUGASTA ÞÁTTINN!!!!Þetta er síðasti þátturinn okkkar fyrir gott sumarfrí. Arnór Steinn og Gunnar taka langt og gott spjall um leiki ársins.KCD2, Split Fiction, Clair Obscur, Oblivion og fleiri snilldarleikir á einu sterkasta ári sem við munum eftir.Tökum svo einnig fyrir hvað á eftir að koma út og hverju við erum spenntastir fyrir.Takk fyrir frábært vor og við sjáumst í ágúst!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    249. RISA tilkynning frá Myrkur Games!

    Play Episode Listen Later Jun 8, 2025 42:34


    Í gær kom FYRSTI TRAILERINN fyrir næstkomandi leik Myrkur Games - ECHOES OF THE END út!Tölvuleikjaspjallið er að sjálfsögðu fyrst með fréttirnar - hér er viðtalið okkar við Halldór og Daða hjá Myrkur sem fá loksins að tala um best geymda leyndarmál Íslands síðustu ára!Hvernig er að geta loksins talað um leikinn? Hvaðan kemur innblásturinn að leiknum? Er underwater borð?Allt þetta í stútfullum þætti vikunnar!

    248. EA drepur annað fyrirtæki, 007 leikur og fleira - fréttir í júní!

    Play Episode Listen Later Jun 4, 2025 42:50


    Enn annar fréttaþáttur beinustu leið í eyrun ykkar!Arnór Steinn og Gunnar taka fréttir síðasta mánaðar. Helst í fréttum er að EA hefur myrt annað fyrirtæki undir sér og þar með hætt framleiðslu á Black Panther leiknum.Trailer fyrir nýjan 007 leik frá IO Interactive kemur í vikunni!Nightreign og Doom: Dark Ages eru að fá góða dóma!Þetta og meira í stúffullum fréttaþætti!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    247. Er Minecraft myndin ömurleg?

    Play Episode Listen Later May 30, 2025 55:00


    Jack Black og Jason Momoa eru í Minecraft myndinni. Takk, 20. öldin.Arnór Steinn og Gunnar fjalla um þessa áhugaverðu mynd í þætti vikunnar.Er hún ömurleg? Kannski. Það eru nokkur góð móment en á heildina litið ...... hlustið bara á þáttinn.Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    246. Blue Prince - margur er knár ...

    Play Episode Listen Later May 22, 2025 53:01


    Stærsti litli leikur ársins er kominn út. Þú þarft að rata í gegnum hús sem breytist daglega. What the fuck.Arnór Steinn og Gunnar taka BLUE PRINCE fyrir í þætti vikunnar. Hann er skemmtilegur, þreytandi, áhugaverður, pirrandi og allt þar á milli.Arnór Steinn er með fína þýðingu og Gunnar er með GEÐVEIKA þýðingu.Spilaðir þú Blue Prince?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    245. Clair Obscur - fyrstu hughrif

    Play Episode Listen Later May 15, 2025 51:53


    Fyrir þau sem koma næst ...Leikur vikunnar er CLAIR OBSCUR - EXPEDITION 33, eða eins og Gunnar kallaði hann: Ég ætla að mála allan heiminn, elsku mammaTökum combat, tónlist og almennt spjall en pössum að hafa enga spoilera. Þið getið öll hlustað á þáttinn, líka þau sem hafa ekki spilað COE33.Hvað fannst þér um leikinn?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    244. Nýr trailer fyrir GTA VI + fleiri fréttir í maí

    Play Episode Listen Later May 8, 2025 38:57


    GTA VI seinkað þangað til í maí 2026 og enginn er í sjokki. Tökum gott spjall um trailerinn og hvað við viljum helst sjá.Tölum einnig um Oblivion, Clair Obscur og meira í stútfullum fréttaþætti!Takk til hlaðvarpsins 4. vaktin fyrir að leyfa okkur að taka upp á þeirra tíma. RISA love á ykkur!!!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    243. Oblivion remake - með Bríeti Blæ

    Play Episode Listen Later May 1, 2025 70:18


    Stans glæponahyski!Oblivion er kominn út aftur. Arnór Steinn er í skýjunum.Bríet Blær (Mass Effect 3 þátturinn!) kemur og spjallar við Arnór og Gunnar um Oblivion.Karakterarnir, klassarnir, umhverfið, stemmingin, stemmingin OG STEMMINGIN!Oblivion er frábær, punktur.Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    242. Atomfall (ásamt Oblivion og TLOU s2!)

    Play Episode Listen Later Apr 24, 2025 53:15


    Þú vaknar í geislavirku eyðilandi einhvers staðar á Bretlandseyjum - hvað gerirðu?Þáttur vikunnar fjallar um ATOMFALL - nýja leikinn frá framleiðendum Sniper Elite.Um er að ræða frekar original upplifun, ráðgáta án quest markers sem myndar mjög skemmtilega upplifun.Við fjöllum líka að sjálfsögðu um Oblivion endurgerðina og TLOU seríu 2. Mild höskuldarviðvörun í byrjuninni þar.Hvað fannst þér um Atomfall?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    241. Verður leikjum frestað út af GTA VI? Fréttir apríl og meira!

    Play Episode Listen Later Apr 16, 2025 55:27


    Það er nóg að gera í tölvuleikjaheimum. Fullt af leikjum að koma út, Game Informer er kominn aftur, Rise of the Ronin gekk illa á PC og margt fleira.Skv. Ubisoft eigum við ekki tölvuleikina okkar og skv þeim þá eigum við ekki að væla mikið yfir því.Arnór Steinn og Gunnar fara yfir fréttavakt aprílmánaðar og meira. Við erum spenntir fyrir nokkrum leikjum sem við minnumst líka á!Hvað vekur áhuga ykkar núna næstu misseri?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    240. Split Fiction

    Play Episode Listen Later Apr 2, 2025 46:15


    Hazelight Studios stígur ekki feilspor. Punktur.Nýjasta tveggja spilara ævintýrið er einn af betri leikjum ársins. PUNKTUR.Arnór Steinn og Gunnar ræða upplifun sína af Split Fiction í þætti vikunnar. Fjölbreytt en samt einföld saga pipruð með ótrúlega skemmtilegri spilun, skemmtilegum tilvitnunum í alls kyns leiki sögunnar og auðvitað frábæran húmor.Hvað fannst þér um Split Fiction?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    239. Assassin's Creed Shadows - fyrstu hughrif

    Play Episode Listen Later Mar 26, 2025 63:02


    Nýjasti AC leikurinn er að fá ágætis móttökur ólíkt því sem anti woke plebbarnir eru búnir að dreifa síðustu misseri. Nýjasti AC leikurinn er ekki að fara að breyta lífinu þínu eins og Forspoken en hann er ansi góður.Arnór Steinn og Gunnar taka gott fyrstu hughrifa spjall um Shadows. Hvernig lúkkar hann, hvernig spilast hann og hvernig hljómar hann.Er Arnór Ubisoft fanboy? Er Gunnar orðinn það líka? Tíminn einn mun skýra það ...Hvað fannst þér um Shadows?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    238. Gervigreind í tölvuleikjum

    Play Episode Listen Later Mar 19, 2025 56:56


    Hvað þýðir gervigreind í tölvuleikjum í dag?Arnór Steinn og Gunnar ræða gervigreind í þætti vikunnar. Hvað hefur það verið (e. enemy AI) og hvað er að gerast í dag?Ashly Burch sem talaði m.a. fyrir Aloy í Horizon seríunni hefur minnst á myndband sem var lekið á netið um daginn þar sem búið var að gera eins konar AI Aloy (Ailoy? ég rata út ...) og hún var ekki par ánægð.Strákarnir eru ekki alveg sammála sem er alltaf ferskur andblær.Þáttur vikunnar er í boði Elko Gaming.

    237. Arnór og Sölvi Santos rífast um Black Myth Wukong og Star Wars Outlaws

    Play Episode Listen Later Mar 12, 2025 85:15


    Arnór Steinn rankaði Star Wars Outlaws í þriðja sæti yfir leiki ársins 2024. Þetta fór mjög illa í suma hlustendur - þar á meðal góðvin þáttanna hann Sölva Santos.Þáttur vikunnar er því good old fashioned RIFRILDI um leikina tvo og nokkra aðra hluti.Gunnar er dómari og stjórnandi. Mun allt fara til andskotans?Þáttur vikunnar er í boði Elko Gaming.

    236. Fréttir, næstu leikir og meira

    Play Episode Listen Later Mar 4, 2025 61:10


    Arnór Steinn og Gunnar eru loksins komnir aftur í stúdíó eftir veikindi og vesen.KCD2, Avowed, CIV og fleiri leikir eru komnir eða á leiðinni og við pælum aðeins í þei,m.Rifjum upp nokkrar fréttir og tökum gott tölvuleikjaspjall!Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    235. Mario Con 2025! - spjall við Adam og Þóri hjá Next Level Gaming

    Play Episode Listen Later Feb 22, 2025 40:33


    Bætum upp fyrir þáttaleysið í vikunni með þessum hérna!Arnór Steinn ferðaðist í Next Level Gaming í Egilshöllinni og spjallaði við Þóri og Adam.Mario Con 2025 verður haldið í NLG vikuna 10.-16. mars og er þétt pökkuð dagskrá. Adam segir okkur meira frá því.Spjöllum líka um hvernig gengur í NLG og fleira skemmtilegt! Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    234. Kingdom Come Deliverance 2 - GOTY strax kominn?

    Play Episode Listen Later Feb 12, 2025 65:51


    Vá. Þetta er STÓR leikur.Arnór Steinn og Gunnar ræða sín fyrstu hughrif af KCD2 - eftirvæntum leik sem er heldur betur að slá í gegn.Spoiler free þáttur fyrir þau ykkar sem eruð ekki viss.Við mælum HIKLAUST með þessum og munum gera annan dýpri þátt von bráðar!Hvað fannst þér um KCD2?Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    233. Bioshock

    Play Episode Listen Later Feb 5, 2025 55:12


    Maðurinn velur - þrællinn hlýðir. Bioshock er einn áhrifamesti leikur okkar tíma. Allavega segir Arnór Steinn það. Hvernig er Bioshock að standast tímans tönn? Gunnar er að spila hann í fyrsta skiptið. Sagan, karakterarnir, lúkkið, pælingarnar, margt meira í stútfullum þætti vikunnar. Hvað fannst þér um Bioshock? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    232. Naughty Dog

    Play Episode Listen Later Jan 29, 2025 57:21


    Það er kominn tími á smá jákvæðni. Tölvuleikjaspjallið hefur fjallað um ansi marga framleiðendur og flestir þeirra eiga skilið nokkuð neikvæða umfjöllun. Nú söðlum við um. Arnór Steinn og Gunnar fjalla um NAUGHTY DOG - fyrirtæki sem hefur síðustu ár verið á meðal þeirra fremstu í tölvuleikjum. Uncharted og The Last of Us eru fáein dæmi. Við köfum í söguna á Naughty Dog og sjáum hvað okkur finnst. Nú er nýr leikur væntanlegur frá þeim. Við hverju má búast? Hvað finnst þér um leikina frá Naughty Dog? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    231. Hitman (2007) er enn glötuð

    Play Episode Listen Later Jan 22, 2025 58:15


    Ömurlegar Tölvuleikjakvikmyndir - IT'S BACK Þáttur vikunnar fjallar um eina hrikalega tölvuleikjakvikmynd; Hitman (2007) með Timothy Olyphant. Þessi er með allan pakkann; illa leikin, óskiljanlegt plot, lens flare og margt fleira. Arnór Steinn og Gunnar taka deep dive á þessari hrikalegu kvikmynd. Njótið! Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    230. Kingdom Come Deliverance

    Play Episode Listen Later Jan 15, 2025 57:54


    Arnór Steinn og Gunnar eru komnir aftur eftir gott jólafrí. Nú er það KINGDOM COME DELIVERANCE. LOKSINS. Raunveruleg áskorun í formi miðalda RPG veislu. Strákarnir eru bæði hrifnir og ekki. Við tökum svo að SJÁLFSÖGÐU Kingdom Come Deliverance 2 sem kemur út 4. febrúar næstkomandi! Hvað fannst þér um Kingdom Come Deliverance? Þátturinn er í boði Elko Gaming.

    229. Áramótaþáttur 2024 part 3 - hvað er að gerast 2025?

    Play Episode Listen Later Dec 25, 2024 38:15


    Síðasti þátturinn á árinu er upphitun fyrir 2025. Hvaða leikir eru að koma út? Slatti. Verða þeir góðir? Mögulega. Takk fyrir að fylgja okkur út þetta ár elsku hlustendur

    228. Áramótaþáttur 2024 PART 2 - nokkrir góðir frá árinu

    Play Episode Listen Later Dec 19, 2024 59:46


    Í VOL.2 af áramótaþættinum tökum við take 2 á nokkra leiki frá árinu. Helldivers 2, Star Wars Outlaws og fleiri ... hvernig standa þeir sig eftir útgáfu? Arnór Steinn og Gunnar velja sinn GOTY ... Arnór Steinn verður mögulega rekinn fyrir sitt val. Hver er þinn GOTY? Þátturinn er í boði Elko Gaming og Ybba.is.

    227. Áramótaþáttur 2024 PART 1 - árið sem var að líða

    Play Episode Listen Later Dec 13, 2024 62:34


    Hvernig var árið 2024? Gott? Slæmt? Bang average? Arnór Steinn og Gunnar fara vel yfir það sem þeir spiluðu í ár. Sumir leikir standa uppúr, aðrir ekki. Sumir komu á óvart, aðrir voru nákvæmlega eins og búist var við. Hvað fannst ykkur? Í næstu viku kemur part 2!! Þátturinn er í boði Elko Gaming og Ybba.is

    226. Balatro - minnsti stærsti leikur ársins

    Play Episode Listen Later Dec 4, 2024 47:27


    Í síðasta þætti ársins áður en við förum í ÞREFALDAN ÁRAMÓTAÞÁTT ætlum við að spjalla um 62 megabæta leik sem heitir BALATRO. Roguelike deckbuilder poker leikur sem er brjálæðislega ávanabindandi. Arnór Steinn og Gunnar eru sammála um að hér er um að ræða einn andskoti góðan leik! Er Balatro í safninu þínu? Þátturinn er í boði Elko Gaming

    225. Sengoku Dynasty

    Play Episode Listen Later Nov 27, 2024 50:58


    Fleiri simulation/citybuilder/survival/RPG leikir! Í Sengoku Dynasty byggir þú þorp í miðalda Japan með eigin höndum. Bókstaflega. Frábær leikur sem hægt er að sökkva fleiri klukkutímum í. Er leikurinn í safninu þínu? Þátturinn er í boði Elko Gaming og Ybba.is

    Claim Tölvuleikjaspjallið

    In order to claim this podcast we'll send an email to with a verification link. Simply click the link and you will be able to edit tags, request a refresh, and other features to take control of your podcast page!

    Claim Cancel