Podcasts about tyrkja

  • 12PODCASTS
  • 54EPISODES
  • 1h 2mAVG DURATION
  • ?INFREQUENT EPISODES
  • Mar 23, 2025LATEST

POPULARITY

20172018201920202021202220232024


Best podcasts about tyrkja

Latest podcast episodes about tyrkja

Stundin
Flækjusagan: Stórveldi Atatürks

Stundin

Play Episode Listen Later Mar 23, 2025


Ill­ugi Jök­uls­son fjallar um Mu­stafa Kemal Atatürk sem var stór­merk­ur stjórn­mála­mað­ur í Tyrklandi og sann­kall­að­ur „fað­ir Tyrkja“. En nú þeg­ar Er­dog­an for­seti ætl­ar að stíga næsta skref og koma Tyrkj­um aft­ur í hóp stór­velda ger­ir hann það ekki síst með því að snið­ganga arf­leifð Atatürks.

er mu ill atat kemal atat tyrklandi tyrkja
Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði
78 - Krímstríðið 1853-1856

Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði

Play Episode Listen Later Jan 5, 2024 65:21


Andri og Ólafur ræða í þessum þætti gang og afleiðingar Krímstríðsins 1853-1856 milli Rússa annars vegar og Frakka, Breta, Tyrkja og Sardiníumanna hins vegar. Krímstríðið var fyrsta styrjöldin sem háð var á milli evrópsku stórveldanna eftir Vínarfundinn 1815. Hún var einnig fyrsta stórveldastríðið í Evrópu eftir að iðnbyltingin hóf innreið sína með tilheyrandi tækninýjungum. Þetta var svo að segja fyrsta stríðið sem fékk daglega athygli fjölmiðla heimafyrir, og í fyrsta sinn sem beint var athygli að velferð og heilsu hins óbreytta hermanns á vígvellinum, þar sem m.a. áttu sér stað framfarir í hjúkrun særðra.Krímstríðið var afleiðing og orsök þess að hið margumrædda valdajafnvægi Evrópukonsertsins fór að sveiflast og skjálfa, og í kjölfar hennar hófst þróun í samskiptum stórveldanna sem leiddi að lokum til fyrri heimsstyrjaldar. 

Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði
77 - Evrópski konsertinn og aðdragandi Krímstríðsins

Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði

Play Episode Listen Later Dec 29, 2023 87:11


Þátturinn byrjar á 18 mínútu.Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur aðdraganda Krímstríðsins 1853-1856 og hið pólitíska landslag Vínarfundarins í Evrópu sem komið var á laggirnar 1815 þegar Napóleon var yfirbugaður. Styrjöldin var háð á milli Rússneska keisaradæmisins og bandalags Frakka, Breta, Sardiníumanna og Tyrkja, en hún batt enda á áratuga langt friðartímabil í Evrópu sem kennt hefur verið við evrópska konsertinn, eða "evrópsku hljómkviðuna". 

Spegillinn
Katrín og Scholz, loftslagskvíði og veiruskita

Spegillinn

Play Episode Listen Later Jan 25, 2023


Forsætisráðherra segir kröfur Tyrkja og vinnubrögð í tengslum við umsókn Finna og Svía um aðild að Nató alls ekki viðeigandi. Katrín og kanslari Þýskalands funduðu í Berlín í dag þar sem innrás Rússa í Úkraínu bar hæst. Bandaríkjamenn ætla að senda Abrams skriðdreka til Úkraínu. Sífellt fleiri ríki heita vopnasendingum til landsins. Lægðir eru væntanlegar á færibandi yfir landið á næstu dögum. Þeim fylgir ýmist snjókoma eða rigning. Parainflúensa er landlæg í kúm á Íslandi, en það kom í ljós eftir að sjúkdómurinn greindist í kúm sem höfðu veikst af veiruskitu. Sérfræðidýralæknir segir sjúkdóminn þó ekki áhyggjuefni. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna sakar Google tölvurisann um að hafa brotið samkeppnislög árum saman. ----- Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál á hendur Google tæknirisanum fyrir að hafa komið í veg fyrir eðlilega samkeppni á auglýsingamarkaði á netinu síðastliðin fimmtán ár. Merrick Garland dómsmálaráðherra fór hörðum orðum um skort á siðferði innan fyrirtækisins þegar hann kynnti stefnuna á fundi með fréttamönnum í Washington. Ásgeir Tómasson tók saman. Erum við á leið til helvítis? Er úti um okkur öll? Er Jörðin að stefna til glötunnar? Þessar spurningar heyrast reglulega í tengslum við loftslagsmál. Óneitanlega vekja loftslagsbreytingar og hörmungar tengdar þeim áhyggjur og kvíða meðal fólks - ekki síst meðal yngri kynslóðarinnar. Loftslagskvíði er fyrirbæri sem hægt er að lifa með og takast á við. Hann er tvíeggja, því hann getur hvatt fólk til góðra verka til að breyta venjum sínum og siðum í þágu betra loftslags. Í dag var haldinn hádegisfundur í Háskóla Íslands þar sem rætt var um loftslagskvíða og hvernig má lifa með honum. Meðal þeirra sem héldu erindi þar var Sverrir Norland, fyrirlesari, rithöfundur, útgefandi og þýðandi sem fjallað hefur um loftslagskvíða í verkum sínum, til að mynda í bókinni Stríð og kliður. Bjarni Rúnarsson fjallar um loftslagskvíða. Stríðið í Úkraínu veldur Norðmönnum búsifjum. Ekki vegna skorts heldur vegna mikillar eftirspurnar og peningaflóðs inn í landið. Stríðsgróðinn er að færa allt úr skorðum. Ráðherrar í ríkisstjórn keppast við að spara og skera niður til að koma í veg fyrir ofþenslu, verðbólgu og vaxtahækkanir. Þetta er öfugt við það flestar Evrópuþjóðir standa frammi fyrir. Gísli Kristjánsson segir frá. Umsjón: Bjarni Rúnarsson. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.

Spegillinn
Katrín og Scholz, loftslagskvíði og veiruskita

Spegillinn

Play Episode Listen Later Jan 25, 2023 9:53


Forsætisráðherra segir kröfur Tyrkja og vinnubrögð í tengslum við umsókn Finna og Svía um aðild að Nató alls ekki viðeigandi. Katrín og kanslari Þýskalands funduðu í Berlín í dag þar sem innrás Rússa í Úkraínu bar hæst. Bandaríkjamenn ætla að senda Abrams skriðdreka til Úkraínu. Sífellt fleiri ríki heita vopnasendingum til landsins. Lægðir eru væntanlegar á færibandi yfir landið á næstu dögum. Þeim fylgir ýmist snjókoma eða rigning. Parainflúensa er landlæg í kúm á Íslandi, en það kom í ljós eftir að sjúkdómurinn greindist í kúm sem höfðu veikst af veiruskitu. Sérfræðidýralæknir segir sjúkdóminn þó ekki áhyggjuefni. Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna sakar Google tölvurisann um að hafa brotið samkeppnislög árum saman. ----- Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur höfðað mál á hendur Google tæknirisanum fyrir að hafa komið í veg fyrir eðlilega samkeppni á auglýsingamarkaði á netinu síðastliðin fimmtán ár. Merrick Garland dómsmálaráðherra fór hörðum orðum um skort á siðferði innan fyrirtækisins þegar hann kynnti stefnuna á fundi með fréttamönnum í Washington. Ásgeir Tómasson tók saman. Erum við á leið til helvítis? Er úti um okkur öll? Er Jörðin að stefna til glötunnar? Þessar spurningar heyrast reglulega í tengslum við loftslagsmál. Óneitanlega vekja loftslagsbreytingar og hörmungar tengdar þeim áhyggjur og kvíða meðal fólks - ekki síst meðal yngri kynslóðarinnar. Loftslagskvíði er fyrirbæri sem hægt er að lifa með og takast á við. Hann er tvíeggja, því hann getur hvatt fólk til góðra verka til að breyta venjum sínum og siðum í þágu betra loftslags. Í dag var haldinn hádegisfundur í Háskóla Íslands þar sem rætt var um loftslagskvíða og hvernig má lifa með honum. Meðal þeirra sem héldu erindi þar var Sverrir Norland, fyrirlesari, rithöfundur, útgefandi og þýðandi sem fjallað hefur um loftslagskvíða í verkum sínum, til að mynda í bókinni Stríð og kliður. Bjarni Rúnarsson fjallar um loftslagskvíða. Stríðið í Úkraínu veldur Norðmönnum búsifjum. Ekki vegna skorts heldur vegna mikillar eftirspurnar og peningaflóðs inn í landið. Stríðsgróðinn er að færa allt úr skorðum. Ráðherrar í ríkisstjórn keppast við að spara og skera niður til að koma í veg fyrir ofþenslu, verðbólgu og vaxtahækkanir. Þetta er öfugt við það flestar Evrópuþjóðir standa frammi fyrir. Gísli Kristjánsson segir frá. Umsjón: Bjarni Rúnarsson. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.

Frjálsar hendur
Lesið úr ævisögum íslenskra menntamanna

Frjálsar hendur

Play Episode Listen Later Jan 1, 2023 52:00


Sú var tíð meðan Íslendingar voru enn undir stjórn Dana að þeim fannst Danir líta á þá sem ómenntaða barbara eða villimenn. Jón Thorkillius rektor skrifaði þá stuttar ævisögur íslenskra menntamanna til að sýna fram á annað, og í þessum þætti verður lesið úr nokkrum skemmtilegum ævisögum - til dæmis um Jón Vestmann sem átti æsilega ævi í þjónustu Tyrkja áður en hann gerðist mektarmaður í Kaupmannahöfn. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Frjálsar hendur
Lesið úr ævisögum íslenskra menntamanna

Frjálsar hendur

Play Episode Listen Later Jan 1, 2023


Sú var tíð meðan Íslendingar voru enn undir stjórn Dana að þeim fannst Danir líta á þá sem ómenntaða barbara eða villimenn. Jón Thorkillius rektor skrifaði þá stuttar ævisögur íslenskra menntamanna til að sýna fram á annað, og í þessum þætti verður lesið úr nokkrum skemmtilegum ævisögum - til dæmis um Jón Vestmann sem átti æsilega ævi í þjónustu Tyrkja áður en hann gerðist mektarmaður í Kaupmannahöfn. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Spegillinn
Fimm í haldi lögreglu, jarðskjálftaþol húsa og fjölgun aftaka

Spegillinn

Play Episode Listen Later May 24, 2022


Mennirnir fimm sem eru í haldi lögreglu í tengslum við umfangsmikla rannsókn á fíkniefnalagabrotum og peningaþvætti eru allir íslenskir. Lögregla hefur framkvæmt húsleit víða síðustu daga vegna málsins. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins kveðst þess fullviss að aðildarþjóðirnar eigi eftir að fallast á inngöngu Finna og Svía. Full ástæða sé þó til að taka mark á skilyrðum Tyrkja fyrir jáyrði þeirra. Ásgeir Tómasson sagði frá. Ráðherrar Vinstri grænna vilja endurskoða stöðu sumra einstaklinga sem senda á úr landi til Grikklands. Félagsmálaráðherra segir að börn séu þar í forgangi. Pétur Magnússon tók saman. Hlutfallslega vantar flest starfsfólk í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð hér á landi, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Formaður Sambands iðnfélaga segir þörf á átaki í menntakerfinu svo fleiri geti menntað sig í iðngreinum. Ólöf Erlendsdóttir talaði við Hilmar Harðarsson. -------------------------------- Eru húsin okkar nógu sterk til að þola jarðskjálfta upp á 6,5 svo nálægt höfuðborgarsvæðinu? Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins og burðarþolsverkfræðingur segir að alla jafna ættu hús á höfuðborgarsvæðinu að geta staðið slíkan skjálfta af sér. Hafdís Helga Helgadóttir talaði við hann. Dauðadómum og aftökum fjölgaði um fimmtung í heiminum í fyrra samanborið við 2020. 579 aftökur voru skráðar. Þrjú lönd skera sig úr Íran, Sádi-Arabía og Egyptaland. Kristján Sigurjónsson talaði við Jón Viðar Matthíasson um málið.

Spegillinn
Fimm í haldi lögreglu, jarðskjálftaþol húsa og fjölgun aftaka

Spegillinn

Play Episode Listen Later May 24, 2022


Mennirnir fimm sem eru í haldi lögreglu í tengslum við umfangsmikla rannsókn á fíkniefnalagabrotum og peningaþvætti eru allir íslenskir. Lögregla hefur framkvæmt húsleit víða síðustu daga vegna málsins. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins kveðst þess fullviss að aðildarþjóðirnar eigi eftir að fallast á inngöngu Finna og Svía. Full ástæða sé þó til að taka mark á skilyrðum Tyrkja fyrir jáyrði þeirra. Ásgeir Tómasson sagði frá. Ráðherrar Vinstri grænna vilja endurskoða stöðu sumra einstaklinga sem senda á úr landi til Grikklands. Félagsmálaráðherra segir að börn séu þar í forgangi. Pétur Magnússon tók saman. Hlutfallslega vantar flest starfsfólk í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð hér á landi, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Formaður Sambands iðnfélaga segir þörf á átaki í menntakerfinu svo fleiri geti menntað sig í iðngreinum. Ólöf Erlendsdóttir talaði við Hilmar Harðarsson. -------------------------------- Eru húsin okkar nógu sterk til að þola jarðskjálfta upp á 6,5 svo nálægt höfuðborgarsvæðinu? Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins og burðarþolsverkfræðingur segir að alla jafna ættu hús á höfuðborgarsvæðinu að geta staðið slíkan skjálfta af sér. Hafdís Helga Helgadóttir talaði við hann. Dauðadómum og aftökum fjölgaði um fimmtung í heiminum í fyrra samanborið við 2020. 579 aftökur voru skráðar. Þrjú lönd skera sig úr Íran, Sádi-Arabía og Egyptaland. Kristján Sigurjónsson talaði við Jón Viðar Matthíasson um málið.

Spegillinn
Fimm í haldi lögreglu, jarðskjálftaþol húsa og fjölgun aftaka

Spegillinn

Play Episode Listen Later May 24, 2022 9:33


Mennirnir fimm sem eru í haldi lögreglu í tengslum við umfangsmikla rannsókn á fíkniefnalagabrotum og peningaþvætti eru allir íslenskir. Lögregla hefur framkvæmt húsleit víða síðustu daga vegna málsins. Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins kveðst þess fullviss að aðildarþjóðirnar eigi eftir að fallast á inngöngu Finna og Svía. Full ástæða sé þó til að taka mark á skilyrðum Tyrkja fyrir jáyrði þeirra. Ásgeir Tómasson sagði frá. Ráðherrar Vinstri grænna vilja endurskoða stöðu sumra einstaklinga sem senda á úr landi til Grikklands. Félagsmálaráðherra segir að börn séu þar í forgangi. Pétur Magnússon tók saman. Hlutfallslega vantar flest starfsfólk í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð hér á landi, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans. Formaður Sambands iðnfélaga segir þörf á átaki í menntakerfinu svo fleiri geti menntað sig í iðngreinum. Ólöf Erlendsdóttir talaði við Hilmar Harðarsson. -------------------------------- Eru húsin okkar nógu sterk til að þola jarðskjálfta upp á 6,5 svo nálægt höfuðborgarsvæðinu? Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins og burðarþolsverkfræðingur segir að alla jafna ættu hús á höfuðborgarsvæðinu að geta staðið slíkan skjálfta af sér. Hafdís Helga Helgadóttir talaði við hann. Dauðadómum og aftökum fjölgaði um fimmtung í heiminum í fyrra samanborið við 2020. 579 aftökur voru skráðar. Þrjú lönd skera sig úr Íran, Sádi-Arabía og Egyptaland. Kristján Sigurjónsson talaði við Jón Viðar Matthíasson um málið.

Spegillinn
Spegillinn 16.maí 2022

Spegillinn

Play Episode Listen Later May 16, 2022


Spegillinn 16.maí 2022 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Óformleg samtöl milli oddvita stjórnmálaflokkanna í Reykjavík um hugsanlegt meirihlutasamstarf hafa farið fram í dag. Óvíst er hvort Framsókn hallar sér til hægri eða vinstri í formlegum viðræðum. Utanríkisráðherra ætlar að leggja fyrir Alþingi síðar í vikunni þingsályktunartillögu um að ísland samþykki væntanlegar umsóknir Finna og Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Ríkisstjórnin samþykkti þetta á aukafundi í morgun. Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands ætlar ekki að samþykkja umsóknir Finna og Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Hann sagði skömmu fyrir fréttir ótækt að samþykkja umsóknina þar sem ríkin hefðu ekki beitt sér af nægri hörku gegn hryðjuverkasamtökum. Þau hefðu skotið rótum í Finnlandi og Svíþjóð. Öll bandalagsríkin, Tyrkland þar með talið, þurfa að samþykkja nýjar aðildarumsóknir og því ljóst að afstaða Tyrkja þarf að breytast ef Finnland og Svíþjóð eiga að fá inngöngu í bandalagið. Læknir sem sætir lögreglurannsókn, grunaður um að hafa valdið ótímabæru andláti níu sjúklinga, er farinn í leyfi frá störfum á Landspítalanum. Rúm milljón hefur smitast af kórónuveirunni í Norður Kóreu. Kim Jong-un einræðisherra landsins kennir embættismönnum og stjórnendum innan heilbrigðiskerfisins um misheppnuð viðbrögð við veirunni. Lengri umfjöllun: Það fylgir lýðræðislegum kosningum, hvort sem er til þings eða sveitarstjórna, að sumir vinna, aðrir tapa og einhverjir standa í stað. Frambjóðendur, flokkar og stuðningsmenn túlka síðan úrslitn eftir sínu höfði og oft snýst tap upp í sigur og sigur í tap eftir því hver talar og skrifar. Það er þó tæplega hægt að deila um að tveir af sigurvegurum sveitarstjórnarkosninganna á laugardag eru þau Halla Karen Kristjánsdóttir oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ og Guðmundur Árni Stefánsson sem leiddi lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Framsóknarmenn voru með engan bæjarfulltrúa í Mosfellsbæ og fengu 2,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Núnar fékk flokkurinn 32,2 prósent atkvæða og fjóra bæjarfulltrúa undir forystu Höllu Karenar. Samfylkinging í Hafnarfirði með Guðmund Árna efstan jók fylgi sitt úr 20,1 prósenti í 29 prósent og fékk fjóra bæjarfulltrúa en var með tvo áður. Halla Karen Kristjánsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson ræða við Kristján Sigurjónsson. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Þar hafa orðið 16 skjálftar yfir þremur að stærð síðustu tvo só

Spegillinn
Spegillinn 16.maí 2022

Spegillinn

Play Episode Listen Later May 16, 2022 30:00


Spegillinn 16.maí 2022 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Óformleg samtöl milli oddvita stjórnmálaflokkanna í Reykjavík um hugsanlegt meirihlutasamstarf hafa farið fram í dag. Óvíst er hvort Framsókn hallar sér til hægri eða vinstri í formlegum viðræðum. Utanríkisráðherra ætlar að leggja fyrir Alþingi síðar í vikunni þingsályktunartillögu um að ísland samþykki væntanlegar umsóknir Finna og Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Ríkisstjórnin samþykkti þetta á aukafundi í morgun. Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands ætlar ekki að samþykkja umsóknir Finna og Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Hann sagði skömmu fyrir fréttir ótækt að samþykkja umsóknina þar sem ríkin hefðu ekki beitt sér af nægri hörku gegn hryðjuverkasamtökum. Þau hefðu skotið rótum í Finnlandi og Svíþjóð. Öll bandalagsríkin, Tyrkland þar með talið, þurfa að samþykkja nýjar aðildarumsóknir og því ljóst að afstaða Tyrkja þarf að breytast ef Finnland og Svíþjóð eiga að fá inngöngu í bandalagið. Læknir sem sætir lögreglurannsókn, grunaður um að hafa valdið ótímabæru andláti níu sjúklinga, er farinn í leyfi frá störfum á Landspítalanum. Rúm milljón hefur smitast af kórónuveirunni í Norður Kóreu. Kim Jong-un einræðisherra landsins kennir embættismönnum og stjórnendum innan heilbrigðiskerfisins um misheppnuð viðbrögð við veirunni. Lengri umfjöllun: Það fylgir lýðræðislegum kosningum, hvort sem er til þings eða sveitarstjórna, að sumir vinna, aðrir tapa og einhverjir standa í stað. Frambjóðendur, flokkar og stuðningsmenn túlka síðan úrslitn eftir sínu höfði og oft snýst tap upp í sigur og sigur í tap eftir því hver talar og skrifar. Það er þó tæplega hægt að deila um að tveir af sigurvegurum sveitarstjórnarkosninganna á laugardag eru þau Halla Karen Kristjánsdóttir oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ og Guðmundur Árni Stefánsson sem leiddi lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Framsóknarmenn voru með engan bæjarfulltrúa í Mosfellsbæ og fengu 2,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Núnar fékk flokkurinn 32,2 prósent atkvæða og fjóra bæjarfulltrúa undir forystu Höllu Karenar. Samfylkinging í Hafnarfirði með Guðmund Árna efstan jók fylgi sitt úr 20,1 prósenti í 29 prósent og fékk fjóra bæjarfulltrúa en var með tvo áður. Halla Karen Kristjánsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson ræða við Kristján Sigurjónsson. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Þar hafa orðið 16 skjálftar yfir þremur að stærð síðustu tvo só

Spegillinn
Spegillinn 16.maí 2022

Spegillinn

Play Episode Listen Later May 16, 2022


Spegillinn 16.maí 2022 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Óformleg samtöl milli oddvita stjórnmálaflokkanna í Reykjavík um hugsanlegt meirihlutasamstarf hafa farið fram í dag. Óvíst er hvort Framsókn hallar sér til hægri eða vinstri í formlegum viðræðum. Utanríkisráðherra ætlar að leggja fyrir Alþingi síðar í vikunni þingsályktunartillögu um að ísland samþykki væntanlegar umsóknir Finna og Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Ríkisstjórnin samþykkti þetta á aukafundi í morgun. Recep Tayyip Erdogan forseti Tyrklands ætlar ekki að samþykkja umsóknir Finna og Svía um aðild að Atlantshafsbandalaginu. Hann sagði skömmu fyrir fréttir ótækt að samþykkja umsóknina þar sem ríkin hefðu ekki beitt sér af nægri hörku gegn hryðjuverkasamtökum. Þau hefðu skotið rótum í Finnlandi og Svíþjóð. Öll bandalagsríkin, Tyrkland þar með talið, þurfa að samþykkja nýjar aðildarumsóknir og því ljóst að afstaða Tyrkja þarf að breytast ef Finnland og Svíþjóð eiga að fá inngöngu í bandalagið. Læknir sem sætir lögreglurannsókn, grunaður um að hafa valdið ótímabæru andláti níu sjúklinga, er farinn í leyfi frá störfum á Landspítalanum. Rúm milljón hefur smitast af kórónuveirunni í Norður Kóreu. Kim Jong-un einræðisherra landsins kennir embættismönnum og stjórnendum innan heilbrigðiskerfisins um misheppnuð viðbrögð við veirunni. Lengri umfjöllun: Það fylgir lýðræðislegum kosningum, hvort sem er til þings eða sveitarstjórna, að sumir vinna, aðrir tapa og einhverjir standa í stað. Frambjóðendur, flokkar og stuðningsmenn túlka síðan úrslitn eftir sínu höfði og oft snýst tap upp í sigur og sigur í tap eftir því hver talar og skrifar. Það er þó tæplega hægt að deila um að tveir af sigurvegurum sveitarstjórnarkosninganna á laugardag eru þau Halla Karen Kristjánsdóttir oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ og Guðmundur Árni Stefánsson sem leiddi lista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði. Framsóknarmenn voru með engan bæjarfulltrúa í Mosfellsbæ og fengu 2,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Núnar fékk flokkurinn 32,2 prósent atkvæða og fjóra bæjarfulltrúa undir forystu Höllu Karenar. Samfylkinging í Hafnarfirði með Guðmund Árna efstan jók fylgi sitt úr 20,1 prósenti í 29 prósent og fékk fjóra bæjarfulltrúa en var með tvo áður. Halla Karen Kristjánsdóttir og Guðmundur Árni Stefánsson ræða við Kristján Sigurjónsson. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur lýst yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Þar hafa orðið 16 skjálftar yfir þremur að stærð síðustu tvo só

Heimskviður
73 | Fyrstu 100 dagar Bidens og þjóðarmorðið á Armenum

Heimskviður

Play Episode Listen Later May 1, 2021 30:44


Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Tyrklands, Armeníu og Bandaríkjanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti er fyrirferðamikill í Heimskviðum þessa vikuna. Síðustu vikuna hafa verið skrifaðar ófáar fréttir af því að títtnefndur Biden, breytti orðalagi forvera sinna í starfi og kalla framgöngu Tyrkja gegn Armenum árið 1915 þjóðarmorð. Á laugardaginn kom boðuð yfirlýsing frá Bandaríkjaforseta þar sem segir meðal annars að þennan dag ár hvert minnumst við þeirra sem létust í þjóðarmorðum á Armenum á tímum Ottómana. ?Við heitum þess að reyna að gera allt til að koma í veg fyrir að svona grimmdarverk endurtaki sig,? sagði Biden. En hvaða atburður er þetta sem Biden minnist á, þjóðarmorð á Armenum á tímum Ottómana? Eitt hundrað dagar voru á fimmtudag frá því að Joe Biden tók við embætti Bandaríkjaforseta. Stjórnmálaskýrendur segja gjarna að þessir fyrstu mánuðir séu mikilvægasti tími hverrar embættistíðar. Hvernig hefur tekist til, Bogi Ágústsson reynir að svara þeirri spurningu og nýtur liðsinni Sigríðar Rutar Júlíusdóttur, hæstaréttalögmanns, en hún stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum og fylgist gjörla með stjórnmálum vestra. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
73 | Fyrstu 100 dagar Bidens og þjóðarmorðið á Armenum

Heimskviður

Play Episode Listen Later May 1, 2021


Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Tyrklands, Armeníu og Bandaríkjanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti er fyrirferðamikill í Heimskviðum þessa vikuna. Síðustu vikuna hafa verið skrifaðar ófáar fréttir af því að títtnefndur Biden, breytti orðalagi forvera sinna í starfi og kalla framgöngu Tyrkja gegn Armenum árið 1915 þjóðarmorð. Á laugardaginn kom boðuð yfirlýsing frá Bandaríkjaforseta þar sem segir meðal annars að þennan dag ár hvert minnumst við þeirra sem létust í þjóðarmorðum á Armenum á tímum Ottómana. ?Við heitum þess að reyna að gera allt til að koma í veg fyrir að svona grimmdarverk endurtaki sig,? sagði Biden. En hvaða atburður er þetta sem Biden minnist á, þjóðarmorð á Armenum á tímum Ottómana? Eitt hundrað dagar voru á fimmtudag frá því að Joe Biden tók við embætti Bandaríkjaforseta. Stjórnmálaskýrendur segja gjarna að þessir fyrstu mánuðir séu mikilvægasti tími hverrar embættistíðar. Hvernig hefur tekist til, Bogi Ágústsson reynir að svara þeirri spurningu og nýtur liðsinni Sigríðar Rutar Júlíusdóttur, hæstaréttalögmanns, en hún stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum og fylgist gjörla með stjórnmálum vestra. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
73 | Fyrstu 100 dagar Bidens og þjóðarmorðið á Armenum

Heimskviður

Play Episode Listen Later May 1, 2021


Í Heimskviðum vikunnar höldum við til Tyrklands, Armeníu og Bandaríkjanna. Joe Biden Bandaríkjaforseti er fyrirferðamikill í Heimskviðum þessa vikuna. Síðustu vikuna hafa verið skrifaðar ófáar fréttir af því að títtnefndur Biden, breytti orðalagi forvera sinna í starfi og kalla framgöngu Tyrkja gegn Armenum árið 1915 þjóðarmorð. Á laugardaginn kom boðuð yfirlýsing frá Bandaríkjaforseta þar sem segir meðal annars að þennan dag ár hvert minnumst við þeirra sem létust í þjóðarmorðum á Armenum á tímum Ottómana. ?Við heitum þess að reyna að gera allt til að koma í veg fyrir að svona grimmdarverk endurtaki sig,? sagði Biden. En hvaða atburður er þetta sem Biden minnist á, þjóðarmorð á Armenum á tímum Ottómana? Eitt hundrað dagar voru á fimmtudag frá því að Joe Biden tók við embætti Bandaríkjaforseta. Stjórnmálaskýrendur segja gjarna að þessir fyrstu mánuðir séu mikilvægasti tími hverrar embættistíðar. Hvernig hefur tekist til, Bogi Ágústsson reynir að svara þeirri spurningu og nýtur liðsinni Sigríðar Rutar Júlíusdóttur, hæstaréttalögmanns, en hún stundaði framhaldsnám í Bandaríkjunum og fylgist gjörla með stjórnmálum vestra. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði

Þegar Vestrómverska ríkið féll með Rómarborg árið 476 e. kr. lifði Austrómverska ríkið áfram í mörg hundruð ár. Í raun lifði ríkið allt fram til ársins 1453 þegar borgin Konstantínópel, Nýja Róm, féll í hendur Tyrkja. Oft hefur Austrómverska ríkið, eða Býsanska ríkið, fallið í skuggann í sögunni. Gibbon kallaði Býsanska ríkið eina samfellda sögu spillingar og niðurifs - eins konar hægan dauða í þúsund ár.Í þættinum í dag ræða Ólafur og Andri um hugtakanotkun um þetta ríki. Er hugtakið "býsanskur" gildishlaðið og neikvætt? Afhverju köllum við ríkið ekki bara Rómarveldi, eða Rómaníu, eins og íbúar þess kölluðu landið sitt sjálf allt frá falli Rómar 476 fram að falli Nýju Rómar 1453?

Orðabúrið
19. þáttur - 1627 - tylling-týja - Parruk með typpi upp úr

Orðabúrið

Play Episode Listen Later Nov 13, 2020 75:42


Á síðu vikunnar, 1627, römbum við sumpart á svipaðar slóðir og í fyrsta þætti seríunnar, 1588. Eldri merking og notkun orðsins typpi veldur því að ýmsar auglýsingar og sögur frá fyrri hluta 20. aldar eru hreinlega hlægilegar í dag. Við ræðum líka tyllisætt stórveldanna fyrir stríð og óþarfa blammeringar í garð Tyrkja og einn einmana tyngling á himnum uppi. Þá heyrum við meðal annars um harða skítaköggla, synda syndaseli og aumingja í upphituðum húsum. Tónlistin er eftir Kevin MacLeod.

Heimskviður
10 | Innrás Tyrkja í Sýrland, ris Huawei og frú Rooney og frú Vardy

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 18, 2019 54:57


Í tíunda þætti Heimskviðna er fjallað um stutta, en afdrifaríka innrás Tyrkja inn í Sýrland, nánar tiltekið á landsvæði í norðurhluta landsins hvar Kúrder eru í meirihluta. Svæðið hefur verið undir stjórn Kúrda síðustu misseri, Erdogan Tyrklandsforseta til gremju. Vopnin hafa verið lögð til hliðar, að minnsta kosti um stundarsakir - þar sem samningar náðust um vopnahlé á fimmtudag. En þessi innrás varpar ljósi á stormasamt samband Tyrkja og Kúrda. Augu heimsbyggðarinnar hafa verið á Tyrklandi í vikunni - og verða það líklega áfram, þótt vopnin hafi verið lögð til hliðar um sinn. Kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei er orðið það stærsta í heimi. Þeir ætla að hasla sér völl í þjónustu á 5G farsímaneti - en aðrar þjóðir, einkum Bandaríkjamenn, óttast að kínversk stjórnvöld muni misnota aðstöðu fyrirtækisins til njósna og jafnvel meiri óskunda. Evrópusambandið hefur líka áhyggjur en þó ekki öll Evrópulönd. Hallgrímur Indriðason skoðar þennan mikla vöxt Huawei, áhrifin sem hann hefur, óttann sem hann vekur og mögulegar blikur á lofti í rekstri fyrirtækisins. Margir af stærstu og virtustu fjölmiðlum vesturlanda hafa undanfarið fjallað um deilu milli tveggja eiginkvenna breskra knattspyrnumanna. Um hvað snýst þessi deila? Birta Björnsdóttir segir okkur af hverju miðlarnir að fjalla um það - að tveimur konum út í heimi hafi sinnast. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
10 | Innrás Tyrkja í Sýrland, ris Huawei og frú Rooney og frú Vardy

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 18, 2019


Í tíunda þætti Heimskviðna er fjallað um stutta, en afdrifaríka innrás Tyrkja inn í Sýrland, nánar tiltekið á landsvæði í norðurhluta landsins hvar Kúrder eru í meirihluta. Svæðið hefur verið undir stjórn Kúrda síðustu misseri, Erdogan Tyrklandsforseta til gremju. Vopnin hafa verið lögð til hliðar, að minnsta kosti um stundarsakir - þar sem samningar náðust um vopnahlé á fimmtudag. En þessi innrás varpar ljósi á stormasamt samband Tyrkja og Kúrda. Augu heimsbyggðarinnar hafa verið á Tyrklandi í vikunni - og verða það líklega áfram, þótt vopnin hafi verið lögð til hliðar um sinn. Kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei er orðið það stærsta í heimi. Þeir ætla að hasla sér völl í þjónustu á 5G farsímaneti - en aðrar þjóðir, einkum Bandaríkjamenn, óttast að kínversk stjórnvöld muni misnota aðstöðu fyrirtækisins til njósna og jafnvel meiri óskunda. Evrópusambandið hefur líka áhyggjur en þó ekki öll Evrópulönd. Hallgrímur Indriðason skoðar þennan mikla vöxt Huawei, áhrifin sem hann hefur, óttann sem hann vekur og mögulegar blikur á lofti í rekstri fyrirtækisins. Margir af stærstu og virtustu fjölmiðlum vesturlanda hafa undanfarið fjallað um deilu milli tveggja eiginkvenna breskra knattspyrnumanna. Um hvað snýst þessi deila? Birta Björnsdóttir segir okkur af hverju miðlarnir að fjalla um það - að tveimur konum út í heimi hafi sinnast. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
10 | Innrás Tyrkja í Sýrland, ris Huawei og frú Rooney og frú Vardy

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 18, 2019


Í tíunda þætti Heimskviðna er fjallað um stutta, en afdrifaríka innrás Tyrkja inn í Sýrland, nánar tiltekið á landsvæði í norðurhluta landsins hvar Kúrder eru í meirihluta. Svæðið hefur verið undir stjórn Kúrda síðustu misseri, Erdogan Tyrklandsforseta til gremju. Vopnin hafa verið lögð til hliðar, að minnsta kosti um stundarsakir - þar sem samningar náðust um vopnahlé á fimmtudag. En þessi innrás varpar ljósi á stormasamt samband Tyrkja og Kúrda. Augu heimsbyggðarinnar hafa verið á Tyrklandi í vikunni - og verða það líklega áfram, þótt vopnin hafi verið lögð til hliðar um sinn. Kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei er orðið það stærsta í heimi. Þeir ætla að hasla sér völl í þjónustu á 5G farsímaneti - en aðrar þjóðir, einkum Bandaríkjamenn, óttast að kínversk stjórnvöld muni misnota aðstöðu fyrirtækisins til njósna og jafnvel meiri óskunda. Evrópusambandið hefur líka áhyggjur en þó ekki öll Evrópulönd. Hallgrímur Indriðason skoðar þennan mikla vöxt Huawei, áhrifin sem hann hefur, óttann sem hann vekur og mögulegar blikur á lofti í rekstri fyrirtækisins. Margir af stærstu og virtustu fjölmiðlum vesturlanda hafa undanfarið fjallað um deilu milli tveggja eiginkvenna breskra knattspyrnumanna. Um hvað snýst þessi deila? Birta Björnsdóttir segir okkur af hverju miðlarnir að fjalla um það - að tveimur konum út í heimi hafi sinnast. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
10 | Innrás Tyrkja í Sýrland, ris Huawei og frú Rooney og frú Vardy

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 18, 2019


Í tíunda þætti Heimskviðna er fjallað um stutta, en afdrifaríka innrás Tyrkja inn í Sýrland, nánar tiltekið á landsvæði í norðurhluta landsins hvar Kúrder eru í meirihluta. Svæðið hefur verið undir stjórn Kúrda síðustu misseri, Erdogan Tyrklandsforseta til gremju. Vopnin hafa verið lögð til hliðar, að minnsta kosti um stundarsakir - þar sem samningar náðust um vopnahlé á fimmtudag. En þessi innrás varpar ljósi á stormasamt samband Tyrkja og Kúrda. Augu heimsbyggðarinnar hafa verið á Tyrklandi í vikunni - og verða það líklega áfram, þótt vopnin hafi verið lögð til hliðar um sinn. Kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei er orðið það stærsta í heimi. Þeir ætla að hasla sér völl í þjónustu á 5G farsímaneti - en aðrar þjóðir, einkum Bandaríkjamenn, óttast að kínversk stjórnvöld muni misnota aðstöðu fyrirtækisins til njósna og jafnvel meiri óskunda. Evrópusambandið hefur líka áhyggjur en þó ekki öll Evrópulönd. Hallgrímur Indriðason skoðar þennan mikla vöxt Huawei, áhrifin sem hann hefur, óttann sem hann vekur og mögulegar blikur á lofti í rekstri fyrirtækisins. Margir af stærstu og virtustu fjölmiðlum vesturlanda hafa undanfarið fjallað um deilu milli tveggja eiginkvenna breskra knattspyrnumanna. Um hvað snýst þessi deila? Birta Björnsdóttir segir okkur af hverju miðlarnir að fjalla um það - að tveimur konum út í heimi hafi sinnast. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Spegillinn
Árök í Barselóna og landsleikur í fótbolta

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 14, 2019 30:00


Lögregla í Katalóníu tók hart á hópi aðskilnaðarsinna sem reyndi að trufla flugumferð á flugvellinum við Barcelóna til að mótmæla því að hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu leiðtoga þeirra í níu til þrettán ára fangelsi. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja samþykktu samhljóða í dag að fordæma hernaðaraðgerðir Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands. Tyrknesk stjórnvöld hafa bannað gagnrýnar fréttir og skoðanaskipti um hernað Tyrklands í Norður-Sýrlandi. Það er skýtur skökku við að stór skemmtiferðaskip þurfi að tilkynna sig áður en þau koma að höfn en geti svo sent báta og fólk í land utan hafna án þess að gera nokkrum viðvart. Þetta er mat Landhelgisgæslunnar. Ísland mætir Andorra í undankeppni EM karla í fótbolta á Laugardalsvelli á eftir. Eina von Íslands um að komast áfram virðist vera að Frakkar vinni Tyrki í leik sem fer fram á sama tíma. Alþýðusamband Ísland og BSRB Hafa ákveðið að koma á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Þetta var formlega tilkynnt í dag. Markmiðið er að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félagsmála og efnahagsmála. Arnar Páll Hauksson talar við Drífu Snædal, forseti ASÍ og Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formaður BSRB. Það hefur orðið sprenging í komum svokallaðra leiðangursskipa, þau eru minni en hefðbundin skemmtiferðaskip, gera út á það að kanna framandi slóðir og fræða farþega um náttúru og menningu norðurslóða. Þessi skip hafa viðkomu víðar en stærstu skemmtiferðaskipin, geta siglt inn á þrönga firði og hleypt farþegum í land á afskekktum svæðum. Það er engin tilkynningarskylda, ekkert eftirlit með hvar þau taka land og regluverkið óskýrt. Jökulfirðir eru vinsælir, Vigur sömuleiðis. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá ot talar við Frigg Jögensen, Þórnýju Barðadóttur og Lilju Ólafsdóttur.

Spegillinn
Árök í Barselóna og landsleikur í fótbolta

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 14, 2019


Lögregla í Katalóníu tók hart á hópi aðskilnaðarsinna sem reyndi að trufla flugumferð á flugvellinum við Barcelóna til að mótmæla því að hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu leiðtoga þeirra í níu til þrettán ára fangelsi. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja samþykktu samhljóða í dag að fordæma hernaðaraðgerðir Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands. Tyrknesk stjórnvöld hafa bannað gagnrýnar fréttir og skoðanaskipti um hernað Tyrklands í Norður-Sýrlandi. Það er skýtur skökku við að stór skemmtiferðaskip þurfi að tilkynna sig áður en þau koma að höfn en geti svo sent báta og fólk í land utan hafna án þess að gera nokkrum viðvart. Þetta er mat Landhelgisgæslunnar. Ísland mætir Andorra í undankeppni EM karla í fótbolta á Laugardalsvelli á eftir. Eina von Íslands um að komast áfram virðist vera að Frakkar vinni Tyrki í leik sem fer fram á sama tíma. Alþýðusamband Ísland og BSRB Hafa ákveðið að koma á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Þetta var formlega tilkynnt í dag. Markmiðið er að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félagsmála og efnahagsmála. Arnar Páll Hauksson talar við Drífu Snædal, forseti ASÍ og Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formaður BSRB. Það hefur orðið sprenging í komum svokallaðra leiðangursskipa, þau eru minni en hefðbundin skemmtiferðaskip, gera út á það að kanna framandi slóðir og fræða farþega um náttúru og menningu norðurslóða. Þessi skip hafa viðkomu víðar en stærstu skemmtiferðaskipin, geta siglt inn á þrönga firði og hleypt farþegum í land á afskekktum svæðum. Það er engin tilkynningarskylda, ekkert eftirlit með hvar þau taka land og regluverkið óskýrt. Jökulfirðir eru vinsælir, Vigur sömuleiðis. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá ot talar við Frigg Jögensen, Þórnýju Barðadóttur og Lilju Ólafsdóttur.

Heimskviður
9 | Vandræði Trumps, Kína fer í hart við NBA, og Danir á norðurslóðum

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 11, 2019 50:00


Í níunda þætti Heimskviðna er fjallað um hvernig Bandaríkjaforseti nýtir sér innrás Tyrkja inn í Sýrland til draga athyglina frá vandræðum heima fyrir, þar sem hann á yfir höfði sér ákæru fyrir embættisglöp. Bjarni Pétur Jónsson fjallar um forsetann, en ólíklegt er að heitasta ósk Demókrata, um að koma forsetanum frá völdum, rætist. Svo er það körfuboltinn og pólitíkin. Það fór allt á hvolf í Kína eftir að aðalframkvæmdastjóri NBA liðsins Houston Rockets lýsti yfir stuðningi við mótmælendur í Hong Kong. Yfirlýsing hans hefur dregið dilk á eftir sér og ljóst er að NBA deildin verður af umtalsverðum tekjum vegna þessa. Deilan varpar ljósi á flókið samband íþrótta og kapítalisma. Danir hafa aukið viðveru herafla við Grænland, enda fáir meðvitaðari um mikilvægi Grænlands á Norðurslóðum. Það er viðeigandi umfjöllunarefni nú þegar Arctic Circle þingið stendur sem hæst hér á landi. Bogi Ágústsson ræðir við danska sagnfræðinginn Rasmus Dahlberg. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
9 | Vandræði Trumps, Kína fer í hart við NBA, og Danir á norðurslóðum

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 11, 2019


Í níunda þætti Heimskviðna er fjallað um hvernig Bandaríkjaforseti nýtir sér innrás Tyrkja inn í Sýrland til draga athyglina frá vandræðum heima fyrir, þar sem hann á yfir höfði sér ákæru fyrir embættisglöp. Bjarni Pétur Jónsson fjallar um forsetann, en ólíklegt er að heitasta ósk Demókrata, um að koma forsetanum frá völdum, rætist. Svo er það körfuboltinn og pólitíkin. Það fór allt á hvolf í Kína eftir að aðalframkvæmdastjóri NBA liðsins Houston Rockets lýsti yfir stuðningi við mótmælendur í Hong Kong. Yfirlýsing hans hefur dregið dilk á eftir sér og ljóst er að NBA deildin verður af umtalsverðum tekjum vegna þessa. Deilan varpar ljósi á flókið samband íþrótta og kapítalisma. Danir hafa aukið viðveru herafla við Grænland, enda fáir meðvitaðari um mikilvægi Grænlands á Norðurslóðum. Það er viðeigandi umfjöllunarefni nú þegar Arctic Circle þingið stendur sem hæst hér á landi. Bogi Ágústsson ræðir við danska sagnfræðinginn Rasmus Dahlberg. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Spegillinn
Af hverju ertu við hringborð Norðurslóða?

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 11, 2019 30:00


Minnst ellefu óbreyttir borgarar hafa látið lífið af völdum árása Tyrkja á norðurhluta Sýrlands. Sameinuðu þjóðirnar segja um hundrað þúsund hafa flúið heimili sín. Íslensk stjórnvöld hafa komið þeim skilaboðum áleiðis til danskra yfirvalda að þau hafi hug á að fjármagna stöðu íslensku-lektors við Kaupmannahafnarháskóla. Leggja á stöðuna niður vegna niðurskurðar. Menntamálaráðherra segir sérstakt að danska ríkið vilji ekki leggja til fjármagn í stöðuna. Formaður Stúdentafélags Háskólans Akureyri segir töluverða gremju vera meðal nemenda í diplómanámi í lögreglufræðum eftir að í ljós kom að af þeim 160 nemendum sem stunda nám við deildina þurfa 120 að hætta um áramót. Hundrað þúsund manns þurfa að flýja að heiman vegna gróðurelds austan við Los Angeles í Kaliforníu. Eldar loga á átta stöðum í ríkinu. Gerlamengun í borholunni í Grábrókarhrauni er óeðlileg og hefur ekki komið upp frá því vatnsbólið var tekið í notkun 2007. forsætisráðherra Eþíópíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Hann bauð nágrönnum sínum í Erítreu frið í fyrra. Arctic circle er stórmerkileg samkoma, þetta segir utanríkisráðherra um þing hringborðs Norðurslóða sem nú er í fullum gangi. Samískir hreindýrabændur taka undir. Spegillinn kynnti sér þetta stóra þing sem laðar að 2000 gesti víðsvegar að úr veröldinni og beinir líka sjónum að ungum héraðsstjóra við heimskautssbaug sem Pútín hefur handvalið.

Heimskviður
9 | Vandræði Trumps, Kína fer í hart við NBA, og Danir á norðurslóðum

Heimskviður

Play Episode Listen Later Oct 11, 2019


Í níunda þætti Heimskviðna er fjallað um hvernig Bandaríkjaforseti nýtir sér innrás Tyrkja inn í Sýrland til draga athyglina frá vandræðum heima fyrir, þar sem hann á yfir höfði sér ákæru fyrir embættisglöp. Bjarni Pétur Jónsson fjallar um forsetann, en ólíklegt er að heitasta ósk Demókrata, um að koma forsetanum frá völdum, rætist. Svo er það körfuboltinn og pólitíkin. Það fór allt á hvolf í Kína eftir að aðalframkvæmdastjóri NBA liðsins Houston Rockets lýsti yfir stuðningi við mótmælendur í Hong Kong. Yfirlýsing hans hefur dregið dilk á eftir sér og ljóst er að NBA deildin verður af umtalsverðum tekjum vegna þessa. Deilan varpar ljósi á flókið samband íþrótta og kapítalisma. Danir hafa aukið viðveru herafla við Grænland, enda fáir meðvitaðari um mikilvægi Grænlands á Norðurslóðum. Það er viðeigandi umfjöllunarefni nú þegar Arctic Circle þingið stendur sem hæst hér á landi. Bogi Ágústsson ræðir við danska sagnfræðinginn Rasmus Dahlberg. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Spegillinn
Af hverju ertu við hringborð Norðurslóða?

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 11, 2019


Minnst ellefu óbreyttir borgarar hafa látið lífið af völdum árása Tyrkja á norðurhluta Sýrlands. Sameinuðu þjóðirnar segja um hundrað þúsund hafa flúið heimili sín. Íslensk stjórnvöld hafa komið þeim skilaboðum áleiðis til danskra yfirvalda að þau hafi hug á að fjármagna stöðu íslensku-lektors við Kaupmannahafnarháskóla. Leggja á stöðuna niður vegna niðurskurðar. Menntamálaráðherra segir sérstakt að danska ríkið vilji ekki leggja til fjármagn í stöðuna. Formaður Stúdentafélags Háskólans Akureyri segir töluverða gremju vera meðal nemenda í diplómanámi í lögreglufræðum eftir að í ljós kom að af þeim 160 nemendum sem stunda nám við deildina þurfa 120 að hætta um áramót. Hundrað þúsund manns þurfa að flýja að heiman vegna gróðurelds austan við Los Angeles í Kaliforníu. Eldar loga á átta stöðum í ríkinu. Gerlamengun í borholunni í Grábrókarhrauni er óeðlileg og hefur ekki komið upp frá því vatnsbólið var tekið í notkun 2007. forsætisráðherra Eþíópíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Hann bauð nágrönnum sínum í Erítreu frið í fyrra. Arctic circle er stórmerkileg samkoma, þetta segir utanríkisráðherra um þing hringborðs Norðurslóða sem nú er í fullum gangi. Samískir hreindýrabændur taka undir. Spegillinn kynnti sér þetta stóra þing sem laðar að 2000 gesti víðsvegar að úr veröldinni og beinir líka sjónum að ungum héraðsstjóra við heimskautssbaug sem Pútín hefur handvalið.

Heimsglugginn
Vegabréfaskylda milli Danmerkur og Svíþjóðar, innrás Tyrkja í Sýrland

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Oct 10, 2019 21:55


Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Tyrkja í Sýrland og hernaður þeirra gegn Kúrdum var einnig til umræðu, sem og vandi Donalds Trumps. Hann telur Kúrda ekkert eiga inni hjá Bandaríkjamönnum, þeir hafi ekki hjálpað í síðari heimsstyrjöldinni né tekið þátt í innrásinni í Normandí. Minnst var á Brexit, en allt virðist í hnút milli Breta og Evrópusambandsins.

Heimsglugginn
Vegabréfaskylda milli Danmerkur og Svíþjóðar, innrás Tyrkja í Sýrland

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Oct 10, 2019


Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Tyrkja í Sýrland og hernaður þeirra gegn Kúrdum var einnig til umræðu, sem og vandi Donalds Trumps. Hann telur Kúrda ekkert eiga inni hjá Bandaríkjamönnum, þeir hafi ekki hjálpað í síðari heimsstyrjöldinni né tekið þátt í innrásinni í Normandí. Minnst var á Brexit, en allt virðist í hnút milli Breta og Evrópusambandsins.

Morgunútvarpið
10. okt. - Innrás Tyrkja, hjartasjúkdómar, höfuðhögg, Bói og málfar

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Oct 10, 2019 130:00


Tyrk­nesk­ar her­sveit­ir hafa ráðist inn í norðaust­ur­hluta Sýr­lands. Þær ráðast gegn Kúr­d­um sem haf­ast við á svæðinu. Fréttastofan AFP greinir frá því að fjöldi óbreyttra borgara reyni nú að flýja. Lenya Rún Taha Karim, íslenskur Kúrdi og ritari Röskvu, skrifaði grein á Vísi og telur að nú horfi heimurinn fram á þjóðarmorð á Kúrdum. Lenya ræddi við okkur. Átta þúsund breskar konur dóu ótímabærum dauðdaga vegna hjartaáfalls. Þetta er niðurstaða rannsóknar bresku hjartasamtakanna. Þar segir að konur deyi vegna þess að þær þekki ekki einkennin, leiti því ekki til læknis og þegar þær geri það fái þær ekki jafngóða meðferð lækna og karlar. Hjartaáföll eru ekki karlasjúkdómur segir í rannsókn þeirra. Hilma Hólm hjartalæknir var gestur Morgunútvarpsins. Mikið hefur verið rætt um áhrif höfuðhögga eftir sýningu fréttaskýringarþáttarins Kveiks sl. þriðjudagskvöld þar sem höfuðhögg íþróttafólks, sérstaklega kvenna, voru til umfjöllunar. En það er ekki bara íþróttafólk sem glímir við erfiðar afleiðingar höfuðhögga, enda fær fjöldi fólks slæm höfuðhögg við hin ýmsu slys í leik og starfi. Ein þeirra er Sonja Líndal Þórisdóttir dýralæknir sem fékk slæmt höfuðhögg sem hefur gjörbreytt lífi hennar. Við heyrðum sögu Sonju. Guðmundur Þorvarðarson, eða Bói eins og hann er oftast kallaður, hefur komið víða við og búið og starfað í víða, bæði við blómaskreytingar og rekstur gististaða, m.a. í Suður-Afríku. Bói hyggst nú opna blómaverslun hér heima á Íslandi að nýju en Barónessan opnar formlega á sunnudaginn. Bói settist hjá okkur með kaffibolla og spjallaði um lífið og tilveruna, fyrirtækjarekstur og fegurðina. Anna Sigríður Þráinsdóttir var á sínum stað og ræddi framburð og stafsetningu í málfarshorninu. Tónlist: Geirfuglarnir - Byrjaðu í dag að elska. Miley Cyrus - Slide away. Julian Civilian - Afturábak. KK - I got a woman. Charlotte Gainsburg - Bombs away. Hjálmar - Áttu vinur augnablik. Of Monsters and Men - Wars.

Morgunútvarpið
10. okt. - Innrás Tyrkja, hjartasjúkdómar, höfuðhögg, Bói og málfar

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Oct 10, 2019


Tyrk­nesk­ar her­sveit­ir hafa ráðist inn í norðaust­ur­hluta Sýr­lands. Þær ráðast gegn Kúr­d­um sem haf­ast við á svæðinu. Fréttastofan AFP greinir frá því að fjöldi óbreyttra borgara reyni nú að flýja. Lenya Rún Taha Karim, íslenskur Kúrdi og ritari Röskvu, skrifaði grein á Vísi og telur að nú horfi heimurinn fram á þjóðarmorð á Kúrdum. Lenya ræddi við okkur. Átta þúsund breskar konur dóu ótímabærum dauðdaga vegna hjartaáfalls. Þetta er niðurstaða rannsóknar bresku hjartasamtakanna. Þar segir að konur deyi vegna þess að þær þekki ekki einkennin, leiti því ekki til læknis og þegar þær geri það fái þær ekki jafngóða meðferð lækna og karlar. Hjartaáföll eru ekki karlasjúkdómur segir í rannsókn þeirra. Hilma Hólm hjartalæknir var gestur Morgunútvarpsins. Mikið hefur verið rætt um áhrif höfuðhögga eftir sýningu fréttaskýringarþáttarins Kveiks sl. þriðjudagskvöld þar sem höfuðhögg íþróttafólks, sérstaklega kvenna, voru til umfjöllunar. En það er ekki bara íþróttafólk sem glímir við erfiðar afleiðingar höfuðhögga, enda fær fjöldi fólks slæm höfuðhögg við hin ýmsu slys í leik og starfi. Ein þeirra er Sonja Líndal Þórisdóttir dýralæknir sem fékk slæmt höfuðhögg sem hefur gjörbreytt lífi hennar. Við heyrðum sögu Sonju. Guðmundur Þorvarðarson, eða Bói eins og hann er oftast kallaður, hefur komið víða við og búið og starfað í víða, bæði við blómaskreytingar og rekstur gististaða, m.a. í Suður-Afríku. Bói hyggst nú opna blómaverslun hér heima á Íslandi að nýju en Barónessan opnar formlega á sunnudaginn. Bói settist hjá okkur með kaffibolla og spjallaði um lífið og tilveruna, fyrirtækjarekstur og fegurðina. Anna Sigríður Þráinsdóttir var á sínum stað og ræddi framburð og stafsetningu í málfarshorninu. Tónlist: Geirfuglarnir - Byrjaðu í dag að elska. Miley Cyrus - Slide away. Julian Civilian - Afturábak. KK - I got a woman. Charlotte Gainsburg - Bombs away. Hjálmar - Áttu vinur augnablik. Of Monsters and Men - Wars.

Heimsglugginn
Vegabréfaskylda milli Danmerkur og Svíþjóðar, innrás Tyrkja í Sýrland

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Oct 10, 2019


Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Tyrkja í Sýrland og hernaður þeirra gegn Kúrdum var einnig til umræðu, sem og vandi Donalds Trumps. Hann telur Kúrda ekkert eiga inni hjá Bandaríkjamönnum, þeir hafi ekki hjálpað í síðari heimsstyrjöldinni né tekið þátt í innrásinni í Normandí. Minnst var á Brexit, en allt virðist í hnút milli Breta og Evrópusambandsins.

Spegillinn
Spegillinn 9. október 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 9, 2019 30:00


Spegillinn 9. október 2019 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Markús Hjaltason Innrás Tyrkja í Sýrland er hafin, en minnst tveir almennir borgarar hafa fallið í loftárásum á yfirráðasvæði Kúrda í dag. Yfirvöld í fjölda Evrópuríkja fordæma innrásina. Prófessor í málefnum Miðausturlanda segir árásina geta haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir Kúrda í Sýrlandi. Verkefnaskortur blasir við verktökum á næstu mánuðum, að mati formanns Sambands iðnfélaga. Samþykktar kröfur í ferðaskrifstofuna Gamanferðir, sem fór í þrot eftir fall WOW air, verða greiddar að fullu. Breska þingið verður boðað til fundar um Brexit annan laugardag. Það verður í fyrsta skipti í nærri fjóra áratugi sem þing kemur saman á laugardegi. Ferðaþjónustan og fasteignamarkaðurinn eru helstu áhættuþættirnir í íslensku efnahagslífi samkv. skýrslu Seðalabankans um fjármaálstöðugleika. Undirbúningur nýja WOW flugfélagsins er á réttri leið - en á sumum póstum hafi verið ástæða til að staldra við. Þetta segir Gunnar Steinn Pálsson upplýsingafulltrúi WOW hér á landi. Þess vegna sé ekki allt á réttum hraða í undirbúningsferlinu. Brýnt er að allir vinni að því að koma í veg fyrir alvarleg höfuðhögg í íþróttum, segir Gígja Gunnarsdóttir, verkefnastjóri hreyfingar hjá embætti landlæknis. Embættið hvetur til þess að slysaskráning verði bætt. Ekki er marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Miðflokksins sem mælast næststærstir flokka á eftir Sjálfstæðisflokknum í nýrri könnun. Lengri umfjallanir: Tyrkir réðust inn á yfirráðasvæði Kúrda sunnan landamæra Tyrklands og Sýrlands í dag. Forystumenn Kúrda segja Tyrki hafa gert loftárásir á borgaraleg mannvirki og að mikill skelfing hafi gripið um sig meðal almennra borgara. Mannfall hafi orðið og þúsundir hafi þurft að flýja heimkynni sín. Óttast er að vígamenn íslamska ríkisins sem eru fangar Kúrda sleppi úr haldi og fái byr í seglin á ný. Þjóðverjar hafa þegar gagnrýnt Tyrki fyrir þá áhættu sem fylgir árásunum. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segist treysta á að Tyrkir muni halda aftur af sér þannig að þeir áfangar sem hafa náðst gegn vígamönnum íslamska ríkisins í Sýrlandi verði ekki að neinu. Hann hittir Erdogan Tyrklandsforseta á föstudag. Magnús Þorkell Bernharðsson prófessor í sögu Miðausturlanda við Williamsháskóla í Bandaríkjunum segir að afleiðingar innrásar Tyrkja a yrfirráðasvæði Kúrda í Norðaustur Sýrlandi geti haft mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér. Spegillinn ræddi við Magnús fyrr í dag þegar árás Tyrkja var yfirvofandi. Kristján Sigurjónss

Spegillinn
Spegillinn 8. október 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 8, 2019 30:00


Spegillinn 8. okóber 2019 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Karlmaður sem ítrekað níddist kynferðislega á barnungum syni sínum var í dag dæmdur í Hérðasdómi Reytkjavíkur í sjö ára fangelsi. Afstaða Íslands til yfirvofandi hernaðaraðgerða Tyrkja gegn Kúrdum í Sýrlandi er óbreytt segir utanríkisráðherra. Fyllilega komi til greina að gangrýna aðgerðir Tyrkja, líkt og íslensk stjórnvöld hafi gert áður. Endurskoðunarfyrirtækið Grand Thornton hefur verið fengið til að fara yfir rekstur fasteignafélagsins Upphafs og fagfjárfestasjóðsins Gamma Novus. Sendiherra Bandaríkjanna hjá Evrópusambandinu hefur verið stefnt til að mæta til yfirheyrslu hjá fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Trump forseti hafði áður bannað honum að bera þar vitni. Þegar hafa fundist leirbrot í fornleifauppgreftri fyrir aftan Stjórnarráðshúsið sem hófst fyrir hálfum mánuði. Hugsanlega er þar að finna minjar frá elstu tíð, segir fornleifafræðingur. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi tvo karla og eina konu í dag til skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir kannabisræktun og og vörslu marijúna sem ætlað var til sölu og dreifingar. Dómurinn er hluti af enn stærra máli sem snýr að kannabisrækt og amfetamínframleiðslu Sex jarðskjálftar hafa mælst í Heklu síðan í nótt. Veðurstofan lét Almannavarnir og Isavia vita í morgun um að þar væri aukin virkni. Skjálftarnir voru allir litlir, flestir innan við 1 að stærð, en óvenjulegt er að svo margir skjálftar mælist þar á svo skömmum tíma. Lengri umfjallanir. Og þá að snúinni stöðu við landamæri Tyrklands og Sýrlands. Tyrkir hóta að ráðast yfir landamærin og inn í Sýrland og mynda þar svokallað öryggissvæði. Svæðið Sýrlandsmegin er yfirráðasvæði Kúrda sem berjast gegn Assad Sýrlandsforseta ásamt öðrum stjórnarandstæðingum og hafa verið leiðandi í stríðinu gegn hryðjaverkasamtökunum sem kalla sig íslamskt ríki, eða ISIS, og hafa þar verið bandamenn Bandaríkjamanna og annarra vestrænna þjóða. Á sama tíma þá tortryggja Tyrkir, bandalagsþjóð NATÓ, Kúrda, vilja sem minnst hafa saman við þá að sælda og líta á hersveitir þeirra sem hryðjuverkamenn. . Á þessu svæði eru borgir og bæir sem Kúrdar búa í, einnig flóttamannabúðir þar sem fólk sem flúið hefur óöldina í Sýrlandi heldur til og fangabúðir þar sem herteknir ISIS liðar og fjölskyldur þeirra eru í haldi. Arnar Þórisson dagskrárgerðarmaður í fréttaskýringaþættinum Kveik hjá RúV þekkir vel til þessa svæðis. Kristján Sigurjónsson talar við hann. Ég var aldrei pólitísk, fyrr en eftir að ég komst á lífeyrisaldur. Þetta seg

Morgunútvarpið
Guðmundur Ingi, fjölmiðlar, skvísukynslóð, Trump og vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Oct 8, 2019 130:00


Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, sem jafnframt er utan þings, greindi frá því í gær að hann bjóði sig fram til varaformennsku í VG. Það vekur óneitanlega upp þá spuringu hvort hann vilji í framhaldinu fara í framboð fyrir flokkinn. Guðmundur kom til okkar í morgunkaffi. Brenglaður bransi, segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóra Stundarinnar, um einkarekna fjölmiðla. Hann spyr hvers vegna hópur nokkurra helstu auðmanna Íslands er að niðurgreiða íslenska fjölmiðla í gengdarlausu tapi í samkeppni við aðra? Hann ræddi þetta við okkur. Skvísukynslóðinn hefur náð athygli landsmanna. Þetta eru börn, sem lifa á barnamauki í pokum sem þau sjúga matinn úr. Þau hafa hvorki lært að tyggja né þekkja matinn sem þau borða. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, næringarfræðingur hjá Landlæknisembættinu var gestur Morgunútvarpsins. Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur sem kennir við HÍ, kom til okkar og fór yfir stöðuna sem upp er kominn eftir að Donald Trump tók þá ákvörðun að Bandaríkjaher yfirgefi norður Sýrland sem opnar fyrir árás Tyrkja á Kúrda á svæðinu, en Tyrkir hafa boðað árás á Kúrda. Trump segir að hann muni leggja efnahag Tyrkja í rúst ef þeir láti verða af árásinni sem virðist þvert á fyrri yfirlýsngu. Sævar Helgi Bragason mætti og talaði um vísindi.

Spegillinn - Hlaðvarp
Átök Tyrkja við Kúrda, starfslok Auðar Dóru og útflutningur á óunnum

Spegillinn - Hlaðvarp

Play Episode Listen Later Oct 8, 2019


Tyrkir hóta að ráðast yfir landamærin og inn í Sýrland og mynda þar svokallað öryggissvæði. Sýrlandsmegin er yfirráðasvæði Kúrda sem berjast gegn Assad Sýrlandsforseta ásamt öðrum stjórnarandstæðingum og hafa verið leiðandi í stríðinu gegn hryðjaverkasamtökunum sem kalla sig íslamskt ríki, eða ISIS, og hafa þar verið bandamenn Bandaríkjamanna og annarra vestrænna þjóða. Á sama tíma þá tortryggja Tyrkir, bandalagsþjóð NATÓ, Kúrda, vilja sem minnst hafa saman við þá að sælda og líta á hersveitir þeirra sem hryðjuverkamenn. Kristján Sigurjónsson talar við Arnar Þórisson. Ég var aldrei pólitísk, fyrr en eftir að ég komst á lífeyrisaldur. Þetta segir Auður Dóra Haraldsdóttir. Hún var þjónustufulltrúi í Íslandsbanka í aldarfjórðung og hætti þar 65 ára. Hún segir ráðstöfunartekjur sínar hafa dregist saman um um það bil hundrað þúsund krónur á mánuði eftir að hún hætti að vinna. Hún greiddi í þrjá lífeyrissjóði og fær 134 þúsund krónur á mánuði eftir skatt, þar af 93 þúsund krónur úr VR. Á móti koma greiðslur frá Tryggingastofnun. Samtals geri þetta 270 þúsund krónur. Arnhildur Hálfdánardóttir talar við Auði. Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að ekkert sé að óttast vegna útflutnings á ferskum fiski. Formaður verkalýðsfélagsins Framsýnar á Húsavík segir að ef ekkert verði að gert aukist útflutningur. Hundruð starfa séu í húfi. Arnar Páll Hauksson talar við Jens Garðar Helgason, Aðalstein Baldursson, Hólmgeir Jónsson, Vilhjálm Birgisson og Ragnar Kristjánsson.

Morgunútvarpið
Guðmundur Ingi, fjölmiðlar, skvísukynslóð, Trump og vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Oct 8, 2019


Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, sem jafnframt er utan þings, greindi frá því í gær að hann bjóði sig fram til varaformennsku í VG. Það vekur óneitanlega upp þá spuringu hvort hann vilji í framhaldinu fara í framboð fyrir flokkinn. Guðmundur kom til okkar í morgunkaffi. Brenglaður bransi, segir Jón Trausti Reynisson, annar ritstjóra Stundarinnar, um einkarekna fjölmiðla. Hann spyr hvers vegna hópur nokkurra helstu auðmanna Íslands er að niðurgreiða íslenska fjölmiðla í gengdarlausu tapi í samkeppni við aðra? Hann ræddi þetta við okkur. Skvísukynslóðinn hefur náð athygli landsmanna. Þetta eru börn, sem lifa á barnamauki í pokum sem þau sjúga matinn úr. Þau hafa hvorki lært að tyggja né þekkja matinn sem þau borða. Hólmfríður Þorgeirsdóttir, næringarfræðingur hjá Landlæknisembættinu var gestur Morgunútvarpsins. Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur sem kennir við HÍ, kom til okkar og fór yfir stöðuna sem upp er kominn eftir að Donald Trump tók þá ákvörðun að Bandaríkjaher yfirgefi norður Sýrland sem opnar fyrir árás Tyrkja á Kúrda á svæðinu, en Tyrkir hafa boðað árás á Kúrda. Trump segir að hann muni leggja efnahag Tyrkja í rúst ef þeir láti verða af árásinni sem virðist þvert á fyrri yfirlýsngu. Sævar Helgi Bragason mætti og talaði um vísindi.

Spegillinn
Titringur í Tyrklandi

Spegillinn

Play Episode Listen Later Jun 11, 2019 30:00


Það er óhætt að fullyrða að það sé mikill titringur í Tyrklandi vegna landsleiks Tyrklands og Íslands. Kannski réttara að segja vegna móttökunnar í Leifsstöð. Lögreglan á Suðurnesjum hafnaði beiðni Tyrkja um að landsliðið fengi undanþágu frá vegabréfaskoðun við komuna til landsins. Leikur Íslands og Tyrklands hefst eftir stundarfjórðung. Sjávarútvegsráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu um að svipta Kleifaberg RE-70 veiðileyfi vegna brottkasts. Ráðuneytið felur Fiskistofu að rannsaka betur meint brot. Franskur saksóknari fer fram á fimm ára óskilorðsbundinn dóm yfir Björgólfi Guðmundssyni fyrrum stjórnarformanni og aðaleiganda Landsbankans vegna fasteignalána sem útibú bankans í Lúxemborg veitti. Engin niðurstaða er af fundi formanna flokkanna á Alþingi sem lauk um klukkan fimm. Innihaldslýsingar margra orkudrykkja sem markaðsettir eru sem heilsuvara eru oft ekki ósvipaðar innihaldslýsingu á Diet Coke. Þetta segir íþróttanæringarfræðingur. Ákveðnir hópar íþróttamanna geti þó haft gagn af aukakoffíni. Kjaradeila Starfsgreinasambandsins og sveitarfélaga er í hnút. Það gæti stefnt í hörð átök og jafnvel verkföll ef ekki tekst að höggva á hnútinn og semja. Arnar Páll talar við Flosa Eiríksson og Henný Hinz. Innihaldslýsingar margra orkudrykkja sem markaðsettir eru sem heilsuvara er oft ekki ósvipaðar innihaldslýsingu á Diet Coke. Þetta segir íþróttanæringafræðingur. Ákveðnir hópar íþróttamanna geti þó haft gagn af koffíni. Forstöðumaður rannsóknarstofu í næringarfræði við Háskóla Íslands og Landspítala segir að amínósýrur hafi líklega lítil sem engin áhrif í því magni sem þær eru í drykkjunum. Arnhildur Hálfdánardóttir. Franskur saksóknari telur að Landsbankinn hafi brotið lög þegar útibú bankans í Lúxemborg seldi ákveðna tegund fasteignalána til húseigenda í Frakklandi fyrir hrunið 2008. Einn níu ákærðra er Björgólfur Guðmundsson fyrrum stjórnarformaður og aðaleigandi Landsbankans. Saksóknari telur Björgólf hafa haft hag af sviksamlegum lánum og fer fram á þyngsta dóminn yfir honum, fimm ára fangelsi og háa sekt. Allir ákærðu hafna sök í þessu áfrýjunarmáli sem saksóknari tapaði á fyrsta dómsstigi.

bj gu sj diet coke forst saks engin einn allir frakklandi kannski landsp leikur tyrklandi arnar p landsbankans tyrklands tyrkja landsbankinn henn hinz
Morgunvaktin
Konum haldið frá toppnum

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Mar 12, 2019 130:00


Fall hlutabréfa á flugmarkaði heimsins í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu var rætt við Þórð Snæ Júlíusson, sem vikulega ræðir efnahagsmál á Morgunvaktinni. Bréfin í Icelandair tóku dýfu. Svo var rætt um jafnréttismál. Sú var tíðin að karlar skipuðu hverja einustu valdastöðu í samfélaginu. Það hefur breyst. Konur gegna í dag mörgum mikilvægum áhrifastöðum og ástandið í þeim efnum er nær því sem eðlilegt getur talist. Í helstu störfum í viðskiptalífinu eru þær þó sárafáar. Konur stýra reyndar tveimur af þremur viðskiptabönkum en forstjórar allra fyrirtækja í Kauphöllinni eru karlar. Við tölum líka um Marel, peningaþvætti og efnahagsástandið í Evrópu. - Taka vélmenni völdin? Einn þeirra vísindamanna sem hlýtur hin eftirsóttu Leibniz-verðlaun í ár er verkfræðingurinn Sami Haddadin. Hann hlýtur þessi mikils metnu verðlaun fyrir að þróa vélmenni sem eru fær um að leysa af hendi mun flóknari verkefni en hingað til hefur verið talið hægt að leysa með hjálp gervigreindar. Rannsóknir Haddadíns renna frekari stoðum undir það sjónarmið að vélmenni eigi eftir að valda straumhvörfum í daglegu lífi margra þjóða á komandi tímum. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá þessu í Þýskalandsspjalli vikunnar. Versnandi samskipti Þjóðverja og Tyrkja voru reifuð og deilur um þá ákvörðun að gera 8. mars að almennum frídegi í Berlín. - Við höfum fjallað svolítið um Elliðaárdalinn í Reykjavík hér á Morgunvaktinni síðustu vikur. Á vettvangi borgarinnar er unnið að heildarskipulagi dalsins og ennfremur stendur til að reisa gróðurhvelfingu á jaðri hans við Stekkjarbakka í Breiðholti. Um þá framkvæmd eru skiptar skoðanir. En hvað stendur til? Hvað er gróðurhvelfing? Hvaða starfsemi á að fara þar fram? Hjördís Sigurðardóttir fer fyrir verkefninu og sagði frá því. - Tónlist: James Taylor og Michael Brecker - Don´t let me be lonely tonight; The Chiffons - One fine day.

Morgunvaktin
Mjög viðkvæm staða WOW-flugfélagsins

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Mar 5, 2019 130:00


Við hófum þáttinn á fréttaspjalli og dálitlum djassi. - Enn var slakað á gjaldeyrishöftunum í síðustu viku þegar Alþingi samþykkti frumvarp sem gefur aflandskrónueigendum færi á að losa þær eignir sínar og fara með peningana sína úr landi. Miðflokkurinn lagðist gegn málinu og sagði það skaða íslenskan efnahag. Þórður Snær Júlíusson fór yfir málið á mannamál. Hann ræddi líka mjög viðkvæma stöðu WOW-flugfélagsins og skýrði fyrirhugaðar breytingar á skipulagi Seðlabankans og fór yfir uppgjör fyrirtækja í Kauphöllinni. - Í fyrsta skipti frá sameiningu þýsku ríkjanna fluttu fleiri frá vesturhluta landsins til austurs en í hina áttina. Margt hefur verið gert til að auka aðdráttarafl austur-þýskra borga og það virðist vera að skila sér. Arthúr Björgvin Bollason sagir frá þessu í Þýskalandsspjalli dagsins. Við heyrðum líka af versnandi samskiptum Þjóðverja og Tyrkja, pólitík og misheppnuðu gríni á kjötkveðjuhátíðinni og mikilli ferðakaupstefnunni miklu sem er að hefjast í Berlín. - Elliðaárdalurinn er vin í borgarlandinu; það er í raun einstakt að komast í villta náttúru í miðri höfuðborg og rölta þar um, stinga sér í laut eða setjast við árbakkann og hlusta þar á fuglasöng og skima eftir laxi - eða kanínu. Áform eru uppi um byggingu gróðurhvelfingar við Stekkjarbakka, á jaðri dalsins og unnið er að heildarskipulagi hans. Við heyrðum hvað borgaryfirvöld ætla sér með Elliðaárdal, gestur þáttarins var Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. - Tónlist: Gerry Mulligan-kvartettinn - Almost like being in love; Keith Jarrett - Wrap your troubles in dreams.

Í ljósi sögunnar
Fall Konstantínópel

Í ljósi sögunnar

Play Episode Listen Later Dec 14, 2018


Í þættinum er fjallað um árás og umsátur Ottóman-Tyrkja, undir stjórn soldánsins unga Mehmet 2., á höfuðborg Býsansveldis, Konstantínópel, vorið 1453.

Í ljósi sögunnar
Fall Konstantínópel

Í ljósi sögunnar

Play Episode Listen Later Dec 14, 2018


Í þættinum er fjallað um árás og umsátur Ottóman-Tyrkja, undir stjórn soldánsins unga Mehmet 2., á höfuðborg Býsansveldis, Konstantínópel, vorið 1453.

Í ljósi sögunnar
Upphafsár Ottómanveldisins

Í ljósi sögunnar

Play Episode Listen Later Dec 7, 2018


Í þættinum er fjallað um tilurð hins tyrkneska Ottómanveldis á Anatólíuskaga í upphafi fjórtándu aldar og fyrstu herferðum Ottóman-Tyrkja gegn Býsansríki og Serbum á Balkanskaga.

ott anat tyrkja
Í ljósi sögunnar
Upphafsár Ottómanveldisins

Í ljósi sögunnar

Play Episode Listen Later Dec 7, 2018


Í þættinum er fjallað um tilurð hins tyrkneska Ottómanveldis á Anatólíuskaga í upphafi fjórtándu aldar og fyrstu herferðum Ottóman-Tyrkja gegn Býsansríki og Serbum á Balkanskaga.

ott anat tyrkja
Morgunvaktin
„Almennt skilningsleysi og valdhroki“

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Aug 21, 2018 130:00


Við fræddumst um heimsókn Pútíns Rússlandsforseta til Þýskalands um síðustu helgi og stirð samskipti Þjóðverja og Tyrkja. Arthúr Björgvin Bollason var á línunni frá Berlín. Hann sagði líka frá efnahagslegu góðæri í Þýskalandi, sem er ekki síst drifið áfram af vaxandi einkaneyslu í landinu. - Íbúar í Árborg samþykktu um helgina tillögur að skipulagi miðbæjarins í bindandi kosningu. Þarna á að verða til óvenjulegur miðbæjarkjarni - með nýjum húsum í gömlu stíl. Það kemur í hlut nýs bæjarstjóra að fylgja þessari ákvörðun eftir. Hann heitir Gísli Halldór Halldórsson, er nýtekinn við eftir að hafa verið bæjarstjóri vestur á Ísafirði. Hann ræddi miðbæjarskipulagið, framtíð Árborgar og stirð samskipti sveitarfélaga og rikisins. Bæjarstjórinnn sakaði ríkisvaldið um skilningsleysi og valdhroka. - Það vekur athygli þegar óþekkt manneskja tekur sig til og hljóðritar jazzplötu og gefur út. Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir er einmitt þessi manneskja, kona úr Mývatnssveit með takmarkað stuðningsnet. Hún var gestur Morgunvaktarinnar. - Skólarnir eru að byrja og líf þúsunda nemenda og kennara að færast í hefðbundnar skorður vetrarins. Af því tilefni kom Ragnar Þór Pétursson, formaður Kennarasambands Íslands, á Morgunvaktina. Við ræddum um skólastarfið, áskoranir á breyttum tímum og það sem má bæta að hans mati. - Tónlist: Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir - Abba labba lá (Davíð Stefánsson-Friðrik Bjarnason).

Spegillinn
Spegillinn 13. ágúst 2018

Spegillinn

Play Episode Listen Later Aug 13, 2018 30:00


Spegillinn mánudaginn 13.ágúst 2018 Umsjónarmaður: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson Fréttir 8:00 mín Grindhvalahjörðin sem synti aftur inn fyrir brúna inn í Kolgrafafjörð á Snæfellsnesi er þar enn og hefur fært sig innar í fjörðinn. Hvalasérfræðingur segir enga eina einhlíta skýringu á hegðan vöðunnar, hún gæti hafa að elta æti, villst eða jafnvel fælst. Stytta Steinunnar Þórarinsdóttur sem stolið var í Baton Rouge í Louisiana er fundin, eftir að ábending barst frá almenningi. Malbikun fjölfarinna malarvega, endurbætur á vegum í þjóðgarði, yfirborðsmerkingar og tilfærslur á skiltum, eru meðal brýnna verkefna í vegakerfinu á Vesturlandi að mati umferðarsérfræðings. Hann hefur undanfarið kortlagt stöðuna og þörfina á endurbótum í fjórðungnum. Ísraelska ríkissjónvarpið segist ekki hafa bolmagn til að halda Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári, nema fá til þess viðbótarfjármagn frá yfirvöldum. Stjórnvöld segja að fjárlög stöðvarinnar dugi vel til að halda keppnina og neita bónum um meira fjármagn. Kristján Sigurjónsson talar við Eddu Elísabetu Magnúsdóttur um grindhvalavöðuna í Kolgrafafirði og hugsanlegar ástæður veru hennar þar. Einnig um grindhvali almennt, lifnaðarhætti og fleira. Arnhildur Hálfdánardóttir ræðir við Gylfa Magnússon dósent í hagfræði um efnhagsvanda Tyrkja og fall gjaldmiðils þeirra, lírunnar. Gísli Kristjánsson í Noregi segir frá hremmingum Pers Sandbergs sjávarútvegsráðherra sem sagði af sér vegna brota hans á öryggisreglum. Ástarsamband norska sjávarútvegsráðherrans og ungrar konu af írönskum ættum urðu til þess að hann varð að taka pokann. Samsæriskenningar hafa vaðið uppi í norsku stjórnmálalífi vegna sambandsins og uppi eru kenningar um að hún sé útsendari leyniþjónustunnar í Teheran.

Morgunvaktin
Úrslitadagurinn

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jun 26, 2018 130:00


Það ræðst í dag hvort Ísland kemst áfram á HM. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá upplifun Þjóðverja og væntingum til liðs síns, heimsmeistaranna. Hann sagði líka frá núningi vegna stuðnings Tyrkja í landinu við Erdogan í forsetakosningum og spennunni í samstarfi Kristilegra demókrata og systurflokksins í Bæjaralandi. - 31 ár er liðið síðan Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli var tekin í notkun. Hún þótti býsna stór þá, enda miklu stærri og glæsilegri en sú sem Bandaríkjamenn reistu undir miðja síðustu öld og þjónaði flugfarþegum í tæp 40 ár. En margt hefur breyst á þessu 31 ári og í takt við fjölgun farþega hefur flugstöðin stækkað. Og enn stendur til að stækka. Guðmundur Daði Rúnarsson, framkvæmdastjóri tækni- og eignasviðs Keflavíkurflugvallar, sagði frá áformum um stækkun Flugstöðvarinnar. - The Rolling Stones fluttu Slipping away. - Já, í dag einn sinn mikilvægasta leik til þessa. Sigur þarf gegn Króötum á HM í Rússlandi svo liðið eigi möguleika á að komast í sextán liða úrslit. Grímur Jón Sigurðsson talaði um andrúmsloftið í Rostov þar sem leikurinn fer fram. - Í tilefni af leiknum gegn Króötum fjallaði Vera Illugadóttir um Króatíu, landið og þjóðina sem það byggir. - Þættinum lauk á því að Luka Nizetic flutti lagið Radim sto zelim.

Spegillinn
Spegillinn 20.febrúar 2018

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 20, 2018 30:00


Spáð er suðaustanstormi og -ofsaveðri á öllu landinu á morgun með mikilli úrkomu um suðaustanvert landið, einkum suðaustanlands. Búast má við lokunum á vegum og því að flug raskist. Þá mælast almannavarnir til þess að foreldrar á höfuðborgarsvæðinu sendi ekki ung börn ein í skólann á morgun. Átök Kúrda og Tyrkja í norðvesturhluta Sýrlands eru komin á annað og hættulegra stig, eftir að hersveitir hliðhollar sýrlenskum stjórnvöldum komu þangað í dag til að liðsinna Kúrdum. Þegar hefur slegið í brýnu milli sýrlensku sveitanna og tyrkneskra hersveita á svæðinu. Staða kvenna af erlendum uppruna sem eiga í skilnaðar- eða forsjárdeilum er sérstaklega viðkvæm, segir Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands og algengt að þau dragist á langinn. Það er óljóst hversu vel íslenskir iðnaðarmenn þekkja asbest en stór hluti þeirra sem nú eru starfandi fékk enga fræðslu um það í skóla. Iðnaðarmaður sem missti föður sinn úr asbestkrabba segir dæmi um að iðnaðarmenn geri lítið úr hættunni sem fylgir efninu. Náttúrufræðingar sætta sig ekki við launatilboð ríkisins. Þrjú félögu höfnuðu tilboðinu en 17 hafa samið. Arnar Páll Hauksson ræðir við Maríönnu H. Helgadóttur, formann Félags íslenskra náttúrufræðinga. Stór hluti starfandi iðnðarmanna fékk enga fræðslu um hættu sem stafað getur af asbesti og það getur verið dýrt og tafsamt að fjarlægja asbestplötur í samræmi við lög og reglur. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá og ræðir við Kristinn Tómasson, yfirlækni hjá Vinnueftirlitinu. Risnugreiðslur til breskra þingmanna vöktu mikla reiði og hneykslan fyrir nokkrum árum og svo fór að átta þingmenn voru dæmdir í fangelsi, sjálfstæð stofnun tók við launagreiðslum og risnugreiðslur eru nú opinberar. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Í ljósi sögunnar

Í þættinum er haldið áfram að fjalla um sögu helgu borgarinnar Jerúsalem. Í þessum þætti er fjallað um sögu borgarinnar á tuttugustu öld og fram til stofnunar Ísraelsríkis. Fyrstu árin laut borgin harðri stjórn Tyrkja sem beittu borgarbúa miklu harðræði. Síðar tóku Bretar við borginni og þá fór að hitna verulega í kolunum milli trúarhópa og þjóðarbrota í borginni.

salem jer fyrstu bretar tyrkja
Fotbolti.net
Innkastið - Rýnt í risaleikinn í Eskisehir

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later Oct 5, 2017


Eftir að hafa skoðað leikvanginn í Eskisehir og fylgst með æfingu íslenska landsliðsins fengu Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Tómas Þór Þórðarson sér sæti fyrir utan hótelið og tóku upp nýtt Innkast. Rýnt er í komandi leik, líklegt byrjunarlið, helstu stjörnur Tyrkja og ýmislegt fleira. Tyrklandsforseti, bænaköll og skordýr koma meðal annars við sögu!