POPULARITY
Ole Asbjørn Ness og Henrik Beckheim snakker om de siste dagers hendelser. Statsminister Støre ble innstendig bedt om å ikke dra til Antirasistisk senter sitt arrangement, men dro allikevel. Kanskje han foretrekker å henge med antisemitter? Og SV's Kirsti Bergstø lefler med salafisme, og gir valgløfter hun ikke klarer å innfri. Beckheim & Ness kommenterer samfunnet.LIVE SHOW I Bergen den 20. februar 2026 på Ole Bull Scene: https://henrikbeckheim.com/events► NY BOK UTE NÅ: Frykt og Stillhet - jødiske stemmer i Norge etter 7. oktober. Bestill her: https://bok.norli.no/frykt-og-stillhet► STØTT ARBEIDET PÅ VIPPSOm du ønsker å støtte arbeidet med denne podcasten, kan du bidra med et stort eller lite beløp, etter eget ønske. All støtte settes pris på, og du bidrar til arbeidet med å lage flere episoder. Bruk Vippsnummer: #823278► BLI MEDLEM Fremover vil de som er støttemedlemmer få tilgang til episodene først. Da støtter du podcasten med det samme som prisen av en kaffe hver måned. Setter stor pris på om du blir støttemedlem. Tusen takk.► Annonsere på Henrik Beckheim Podcast?Send en mail til post@henrikbeckheim.no ► MERCH: Kjøp klær, kopper, capser og mer: https://henrikbeckheim.com/store► Linker:Youtube | Nettside | TikTok | Instagram | Podimo | Facebook | Apple
Markedspladsen - ugens vigtigste nyheder fra dansk og international økonomi
Danske Bank - Bekymrende tegn fra USA og svære tider i Storbritannien - 7. november 2025 by Danske Bank
Rune Lykkeberg taler i denne uge med den amerikanske forfatter og fredsforsker David Cortright om muligheden for fred i en verden, hvor alle opruster og taler om krig --- Krigen rumler i baggrunden, imperativerne om oprustning er alle vegne, og statsministerens 'køb, køb, køb' ligger som en højtaler hen over nationen. Men i Langsomme samtaler insisterer vi på at tale om mulighederne for fred og konfrontere de store trusler gennem fredsforskningens optik. I vores miniserie af 'Langsomme fredssamtaler' taler Rune Lykkeberg i denne uge med amerikaneren David Cortright. Han har skrevet en af de bedste bøger om fredsbevægelsernes historie, Peace: A History of Movement and Ideas fra 2008. Men også hans personlige historie er vævet ind i fredsbevægelsen. David Cortright blev færdig fra universitetet i 1968, samme år, som han blev indkaldt til militærtjeneste, og Vietnamkrigen var på sit højeste. Han tilhører en generation af soldater, som også blev fredsaktivister – og faktisk blev David Cortright ligefrem et ikon for fredsbevægelsen, da han poserede på en berømt anti-Vietnam-plakat af stjernefotografen Richard Avedon i uniform med en fredsdue i hånden. David Cortright har været aktiv i fredsbevægelsen i over et halvt århundrede og har vejledt regeringer, deltaget i fredsprocesser og lavet forsoningskommissioner. Han har oplevet fredsbevægelsernes storhedstid i 70'erne og 80'erne, men også deres nedgangsperiode. I løbet af samtalen diskuterer Rune Lykkeberg og David Cortright, hvordan man kan skabe momentum for fred i dag, og hvad man kan lære af fredsbevægelsernes fiaskoer. Og så taler de også om, hvordan man kan håndtere en krig som den i Ukraine: Hvad gør man som fredsforsker og fredsaktivist over for en krigsfører som Putin, der ikke vil freden og bruger krigen som sin metode?
Det er efterårsferie, og i dag giver jeg dig en episode, hvor jeg først fortæller lidt om stress i forældreskabet - og især når det er særligt krævende. Jeg siger lidt om temaet, og hvor jeg er i mit eget forældreskab og fortæller dig om den playliste, jeg har lavet, som du finder længere nede.Temaet i dennne playliste er 'stress og det særlige forældreskab'. Og hvad er er et særligt forældreskab? Det kan være, hvis du har:et handicappet barnet barn med en kronisk sygdomet barn med særlige udfordringer eller angstet svært følelsesmæssigt forhold til dit barnandre forhold, der gør sig gældendeDu bestemmer selv, om du passer ind i kategorien med det særlige forældreskab. Gennem årene har dette tema været en gennemgående tråd i nogle podcastepisoder og blogindlæg, hvor jeg løbende har delt erfaringer og viden om både mit eget forældreskab med et barn med en kronisk sygdom og et handicap, der tiltagende er blevet synligt og familielivet generelt.Nedenstående playliste består af fem episoder, som på forskellige måder berører de udfordringer, glæder og indsigter, som forældreskabet og familielivet kan være præget af. Det er helt op til dig, om du vælger at høre episoderne i rækkefølge (listen begynder med den ældste episode og så kommer de i rækkefølge). Jeg håber, du bliver inspireret og hører noget, du kan bruge til noget.Kis Laursen om stress pga. børn, der kræver noget særligt5 ting, du kan gøre for at mindske stress i det særlige forældreskabOm stress i det grænseløse forældreskab med sociolog Maria Ørskov AkselvollMorgenmeditation til en god dag – særligt til dig med et krævende forældreskabSlow living 2 / “Tid og ro”. Langsomhedspraksis til forældre i tilspidsede situationer>>> Se øvrige links og noter her
Jylland er kortreist lykke. Her får du våre håndplukkede favoritter – fra urbane storbytips i Aarhus og Aalborg, til skjulte perler hvor du kjenner pulsen av «det ekte Jylland». Vi avslører hvor du kan svømme i en kirke (!), hvor gourmet møter kongesladder, og hvor du finner Danmarks aller beste blåskjell. Bare det er grunn nok til å kofferten!Her er stedene vi tipser om i dagens episode:AarhusAalborgLøgstørKoldingKaldkrigsmuseet Regan VestLæsøChristiansfeldOg selvsagt LegolandEn reisepodcast produsert av Bortebest.no og Tenkkoffert.com Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Við héldum áfram yfirferð okkar um það sem verður á fjölum leikhúsanna í vetur, í síðustu viku var það Borgarleikhúsið, nú er komið að Þjóðleikhúsinu. Magnús Geir Þórðarson, Þjóðleikhússtjóri, kom í þáttinn og sagði okkur frá því sem er á döfinni á nýhöfnu leikári, en Þjóðleikhúsið á einmitt 75 ára afmæli um þessar mundir. Dagur rímnalagsins er í dag og við fengum formann Kvæðamannafélagsins Iðunnar Báru Grímsdóttur til okkar en í dag verður sérstök hátíðardagskrá í Salnum í Kópavogi, þar sem barnahópar kveða og Rímnafögnuður í kvöld þar sem frumfluttir verða tveir nýjir rímnaflokkar og annar sérstaklega saminn við þetta tækifæri, Kópavogsbragur hinn síðari. Bára Grímsdóttir leyfði okkur að heyra brot úr honum í þættinum. Svo var það lesandi vikunnar, í þetta sinn er það Sváfnir Sigurðarson, tónskáld, textahöfundur, markaðs- og kynningafulltrúi, en hann er einmitt að gefa út nýja barnabók sem kallast Brandara bíllinn. Við fengum hann til að segja okkur aðeins frá henni og svo auðvitað líka frá því hvaða bækur hann hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hann í gegnum tíðina. Sváfnir sagði frá eftirfarandi bókum og höfundum: Guð leitar að Salóme e. Júlía Margrét Einarsdóttir Óvæntur ferðafélagi e. Eiríkur Bergmann Sextíu kíló af kjaftshöggum e. Hallgrímur Helgason Stundarfró e. Orri Harðar Hundrað ára einsemd e. Gabriel Garcia Marquez Punktur punktur komma strik e. Pétur Gunnarsson Bjargvætturinn í grasinu e. J.D Salinger Tónlist í þættinum í dag: Þjóðsaga / Þrjú á palli (þjóðlag, texti Jónas Árnason) Létt / Ríó tríó (Gunnar Þórðarson, texti Jónas Friðrik Guðnason) Flóð og fjara / Sváfnir Sigurðarson (Sváfnir Sigurðarson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Í þættinum í dag fjalla Andri og Ólafur um langvarandi og blóðuga togstreitu Danmerkur og Svíþjóðar um yfirráð í Skandinavíu og við Eystrasalt, frá endalokum Kalmarsambandsins til Napóleonsstyrjaldanna.Stundum er sagt að fá ríki hafi háð jafn margar styrjaldir sín á milli og Danmörk og Svíþjóð. Á tímabilinu 1500–1800 háðu þau að minnsta kosti tíu stríð, með misjöfnum árangri, auk þess sem þau tóku þátt í þrjátíu ára stríðinu og stóðu andspænis öðrum rísandi stórveldum Evrópu. Danmörk var lengi valdamesta ríki Norðurlanda, en á 17. öld reis Svíþjóð til metorða og varð stórveldi við Eystrasaltið.Á 19. öld höfðu bæði Danmörk og Svíþjóð misst fyrri stöðu og þróuðust í smærri þjóðríki, undir áhrifum og þrýstingi stærri ríkja á borð við Rússland, Þýskaland, Bretland og Frakkland.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Soguskodun.com | soguskodun@gmail.comEinnig á Facebook og Youtube. Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.
Gestur þáttarins er Sæbjörg Freyja Gísladóttir þjóðfræðingur. Sæbjörg Freyja er búsett á Flateyri sem var vettvangur meistararitgerðar hennar í þjóðfræði. Þar rannsakaði Sæbjörg hvað felst í svæðivitund þeirra sem búsettir eru á Flateyri og samskipti ólíkra hópa samfélagsins. Sæbjörg hefur enn gaman að því að velta fyrir sér samfélaginu sem hún býr í og hvað hefur áhrif á viðhorf íbúanna þar.
Lars Glomnes og Sarah Sørheim har med seg Kari Elisabeth Kaski (SV) og Sivert Bjørnstad (Frp) i tirsdagspodden. De har ikke latt seg imponere av Obama, og Kaski gir Trine Eilertsen en liten oppstrammer i asyldebatten. Hør hele episoden som abonnent hos Podme eller i Aftenposten-appen. Abonner gratis på nyhetsbrevet på www.aftenpodden.no
SUNDAYS PODCAST #144: SKOD-DERBY OG SVÆR KAMP I HERNINGAv, av, av! Som om et derby-nederlag ikke er slemt nok, så fik søndagens nederlag til bif i Parken et tåbeligt efterspil, som resulterede i rødt kort til FCK-keeper Diant Ramaj, som ikke kan vogte buret de næste to kampe. Mindst.Det er som om møgsagerne vælter ned over FCK, så der er endnu en gang masser at tale om. Så lad os komme igang!Nyheder fra FCK-land, 25 år er gået, ugens store historie og ugens spiller. Tidskoder:00:38 Intro og hej!02:20 Sidste nyt: Derby – lort med lort på, Alle møgsagerne, Diks skadet, Nyt bestyrelsesmedlem i PS&E, Buur er tilbage, Sejr til kvinderne, Torsdag i Herning og Græsset.53:12 AIOSS – tjek Aioss på aioss.dk og brug koden Sundays for at bestille med rabat eller brug dette link: https://aioss.dk/pages/sundays54:47 25 er gået: Hvor er musikken..?58:52 Hvad siger Guld'O'Meteret?1:01:00 Ugens spiller: En superliga-legende.Støt Copenhagen Sundays! Vi taler også om vores støtte/medlemskoncept. Det kan du læse mere om her:https://copenhagensundays.memberful.com/joinEpisoden er optaget i Parken, onsdag den 16. april 2025.Værter: Jan Eliassen, Michael Rachlin og David E. Bastian-Møller.Sundays Podcast. Episode #144.Podcast fra Copenhagen Sundays.18+ Regler og vilkår gælder. Spil ansvarligt. StopSpillet.dk. Spilmyndighedernes hjælpelinje 70222825. Selvudelukkelse via ROFUS.nu#fcklive #fck #sldk #fckøbenhavn #superligaen #copenhagensundays #copenhagensundaysdk #sundayspodcast
Síðustu leikirnir fyrir jól í ensku úrvalsdeildinni voru leiknir núna um helgina. Síðasti leikurinn var stórslagur Tottenham og Liverpool sem endaði með mikilli markasúpu. Það verða svört jól í Manchester þar sem bæði City og United eru í slæmum málum. Sjónvarpsmaðurinn og grínistinn Björn Bragi Arnarsson er sérstakur gestur þáttarins en hann hefur verið að gera virkilega skemmtilega hluti að undanförnu; í spurningaþáttunum Kviss og í uppistandssýningunum Meiri Púðursykur. Hann var þá að gefa út ný spil fyrir jólin, Pöbbkviss 4 og Krakkakviss 4. Björn Bragi er stuðningsmaður Tottenham en hann fer yfir leikina helgarinnar ásamt Guðmundi Aðalsteini Ásgeirssyni og Magnúsi Hauki Harðarsyni.
Ný ríkisstjórn verður kynnt á morgun, ríkisráðsfundur verður á Bessastöðum og lyklaskipti á sunnudag. Fáir vita hins vegar hverjir verða ráðherrar nema kannski leiðtogar stjórnarflokkanna þriggja. Andrés Ingi Jónsson og Eva H Önnudóttir stóðust ekki freistinguna og rýndu í ráðherrakapal og hvernig stjórnarsáttmálinn kemur til með að líta út. Og svo er það Lúsían í Finnlandi sem hefur kallað fram það versta en líka það besta í Finnum. Hún heitir Daniela Owusu, á ætti að rekja til Ghana og er dökk á húð og hár.
I anledning seks års jubileum hadde Einar med boller i studio, som selvsagt endte i en digresjon om bollemus, som igjen ledet til en reise gjennom kjønnshår, seksualitet og svære dingledanger.Produsert av Martin Oftedal, PLAN-B Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Marianne har overdreven bekymring. Hanne går snart inn i ny periode. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Stjórnmálaflokkar í Bretlandi halda landsfundi þessar vikurnar, Frjálslyndir demókratar í síðustu viku, Verkamannaflokkurinn í þessari og Íhaldsflokkurinn í næstu viku. Hamingja og eindrægni ríkti hjá Frjálslyndum sem fengu 72 þingmenn kjörna í þingkosningunum í júlí. Ekki hafa setið fleiri Frjálslyndir í neðri málstofunni í heila öld. Ætla hefði mátt að sigurgleði ríkti einnig á landsfundi Verkamannaflokksins sem vann stórsigur í sumar og fékk 404 þingsæti. Því var ekki að heilsa, flokksmenn samþykktu ályktun um að hætta við að skerða húshitunarstyrk sem allir eldri borgarar hafa fengið. Ný stjórn Verkamannaflokksins hyggst aðeins greiða þeim allra fátækustu húshitunarstyrk og hefur sú ákvörðun valdið mikilli óánægju. Búist er við að leiðtogakjör verði efst á baugi á þingi Íhaldsflokksins í næstu viku þar sem fjórir frambjóðendur hafa tækifæri til að kynna sig. Moderaterne í Danmörku hafa átt í vandræðum frá því að nokkrir starfsmenn á skrifstofu flokksins klöguðu til danska vinnueftirlitsins í ágúst. Sögðu þau vinnuumhverfið mjög slæmt, fólk lagt í einelti og framkoma yfirmanna fjarri öllu lagi. Uppsagnir og hreinsanir hafa fylgt og í gær hætti Kirsten Munch Andersen, framkvæmdastjóri flokksins. Ný þjóðhagsspá danska seðlabankans gerir ráð fyrir lítilli verðbólgu og viðunandi hagvexti. Í Svíþjóð voru stýrivextir lækkaðir og seðlabankastjóri vill auka einkaneyslu til að vinna gegn samdrætti og auknu atvinnuleysi. Maria Malmer Stenergard, nýr utanríkisráðherra Svía, segir í viðtalið við Dagens Nyheter að innflytjendur séu minna vandamál ef „þeir líkjast okkur“. Norska stjórnin hefur boðað strangari innflytjendastefnu.
Gråzonen fejre 3 års jubilæum, og i den forbindelse har drengene inviteret ven og tidligere gæst, Mads Gdahl, ind til den særlige anledning. Mads er kendt fra TV2 programmet "Mads Til Grænsen", hvor han rejser rundt i de vildeste steder i verden. Han fortæller om hvad der er sket siden sidst, fra et unik indblik i Palæstina, at svømme med livsfarlige spækhuggere ved polarcirklen, at være alene og fodre hyæner i Etiopien, opleve mandoms-prøver i afrikanske stammer, hvor unge drenge løber på tyrerygge, til at fortælle om hans mange personlige møder med Taliban i Afghanistan. Og var der noget med en fællestur til Somalia?Værter: Ahmed Omar & Hassan HagiGæst: Mads Gdahl
Siggi og Lovísa stóðu vaktina í Popplandi, þennan síðasta mánudag janúarmánaðar. Plata vikunnar var kynnt til leiks, Aska & Gull með Sváfni Sig. Svo voru rifjuð upp lögin tíu sem taka þátt í Söngvakeppninni í ár. Annars nýtt og gamalt í bland. SYSTUR - Furðuverur. K.ÓLA - Seinasti dansinn okkar. BLANCHE - City lights (Eurovision 2017 - Belgía). TEARS FOR FEARS - Everybody Wants To Rule The World. NEW ORDER - Regret. Ásgeir Óskarsson - Ástfangin. LUKE COMBS & THE WILDER BLUE - Seven Bridges Road. Elín Hall - Manndráp af gáleysi. FLORENCE AND THE MACHINE - Dog Days Are Over. Teddy Swims - Lose Control. Sváfnir Sigurðarson - Allt of gamall. EMMSJÉ GAUTI & HELGI SÆMUNDUR - Tossi. BLANKIFLÚR - Sjá þig ANITA – Stingum af SUNNY - Fiðrildi VÆB - Bíómynd Mugison - Gúanó kallinn. Bob Marley - Buffalo soldier. HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80). SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Aldrei Liðið Betur. BASHAD MURAD - Vestrið villt MAIIA - Fljúga burt HERA - Fljúgum hærra SIGGA ÓZK - Um allan alheiminn HEIÐRÚN ANNA - Þjakaður af ást PAUL McCARTNEY & WINGS - Jet. UXI - Bridges. TROYE SIVAN - One Of Your Girls. Bubbi Morthens - Serbinn. TRACY CHAPMAN - Talkin' bout a revolution. GLASS ANIMALS - Heat Waves. Quantic - Unconditional. Zach Bryan & Kacey Musgraves - I Remember Everything. The Staves - All Now. Sváfnir Sigurðarson - Aska & gull. THE BEATLES - Yesterday. JÓNAS SIG & LÚÐRASVEIT ÞORLÁKSHAFNAR - Faðir. GDRN - Ævilangt. Snorri Helgason - Falleg. Ilsey - No California. Taylor Swift - Is It Over Now (Taylor's Version). Fleetwood Mac - Silver springs.
Tyrkia har sagt ja til Sverige i NATO, Ron DeSantis droppet ut av presidentvalgkamp, krigen i Sudan fortsetter og det er satt nye verdensrekorder i svømming... av en 99 år gammel dame. I dagens episode av Utenriksmagasinet Mir sitter Eirik Eitrheim, Thea Mostraum og Live Haugstad Hilton i studio. Produsent er Magnus Nordal Røtnes. Ansvarlig redaktør er Sofie Larsen Nesdal.
Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar hafðist fjöldi breskra og bandarískra hermanna við í Eyjafirði. Þar voru skotæfingasvæði, braggabyggð, flugvöllur og spítali svo dæmi séu nefnd og ótal munir og minjar frá þessum tíma grafnir í jörðu. Brynjar Karl Óttarsson, sagnfræðingur, kennari og grúskari tilheyrir hópi fólks sem grefur þessa hluti upp, gúgglar þá og skoðar og heldur úti vefsíðunni grenndargral.is. Sævar Helgi Bragason, rithöfundur með meiru, ræðir um tunglið, árekstra loftsteina við jörðina og ýmsar hamfarir. Málfarsmínúta úr smiðju Önnu Sigríðar Þráinsdóttur. Vera Illugadóttir ræðir um svín sem valda vandræðum á golfvelli í Arizona.
Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar hafðist fjöldi breskra og bandarískra hermanna við í Eyjafirði. Þar voru skotæfingasvæði, braggabyggð, flugvöllur og spítali svo dæmi séu nefnd og ótal munir og minjar frá þessum tíma grafnir í jörðu. Brynjar Karl Óttarsson, sagnfræðingur, kennari og grúskari tilheyrir hópi fólks sem grefur þessa hluti upp, gúgglar þá og skoðar og heldur úti vefsíðunni grenndargral.is. Sævar Helgi Bragason, rithöfundur með meiru, ræðir um tunglið, árekstra loftsteina við jörðina og ýmsar hamfarir. Málfarsmínúta úr smiðju Önnu Sigríðar Þráinsdóttur. Vera Illugadóttir ræðir um svín sem valda vandræðum á golfvelli í Arizona.
Onsdag holdt justisminister Emilie Enger Mehl en redegjørelse om 25.junirapporten for Stortinget. Den handlet litt mye om alt det fine hun og regjeringen allerede har fått til, og litt lite om hva hun skal gjøre med den systematiske krisen rapporten avdekker. Nok en gang er det ressurser som ikke finner hverandre, nærmere bestemt PST og E-tjenesten. Her er vi ved kjernen av problemet som trolig handler en god del om organisasjonskultur og tillit. Det er vanskelig å rydde opp i men likevel svært viktig. Det handler tross alt om offentlige instanser satt til å beskytte oss mot livstruende farer. Heldigvis får rapporten et etterspill i Stortingets kontrollkomite, inkludert en mulig åpen høring.Og regjeringen har kommet til enighet med SV om revidert nasjonalbudsjett. Det kostet dem to milliarder ekstra til oppjustering av trygder, hvorav halve beløpet til barnetrygden. Det monner for barnefamiliene. Men i mer krevende spørsmål som for eksempel olje-og gassleting og skattemodell, fikk ikke regjeringens støtteparti særlig gjennomslag. Selger SV sjelen sin for billig til diesel-regjeringen? Nei tror Frithjof, og viser til gode meningsmålinger. Kanskje, sier Eva, men er samtidig glad for at SV tar ansvar og oppfører seg nesten som et styringsparti. (bortsett fra på lakseskatten, da.) Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.
Et af vores yndlingsbørn, barnet Eigil, har sendt Christian en SMS om, at han har fået en ny bil. Det kan godt undre os lidt, når nu Eigil kun er 10 år, så vi ringer til ham og finder ud af, hvad der er op og ned - og hvad reglerne nu lige er for at køre i en Volvo stationcar på privat vej, selv om man er et barn. Maria havde egentlig tænkt, at hun gerne ville tage til Paris for at se OL næste år, men den plan var ekstremt meget sværere at eksekvere end håbet, så vi hører en status, og det ser ikke lovende ud. Christian og Maria skal i indiemusiker-sejheds-bootcamp, vi skal finde ud af om der er en sværhedsgrad for kaffe, og så skal vi læse en pressemeddelelse fra Cirkus Arena, som er skrevet, mens Cirkus Arena har haft enormt mange møder og måske kun fået en tebolle til morgenmad.
21 sakborningur í Bankastrætismálinu mætti fyrir dómara í dag í umfangsmestu þingfestingu sem sést hefur í héraðsdómi. Allir neituðu sök. Forsætisráðherra segir að stjórnvöld hafi ekki brugðist við af nægilegri festu í loftslagsmálum. Yfirmaður skrifstofu loftlagsþjónustu og aðlögunar segir nauðsynlegar mótvægisaðgerðir við loftslagsbreytingum ekki á færi einstaklinga, þær séu undir stjórnvöldum komnar. Menn verða að flýta sér hægt í orkuskiptum og taka tillit til fuglalífs þegar staðsetning vindorkugarða er ákveðin. Þetta segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Karlar voru í miklum meirihluta í valnefndum Eddunnar. Konur í kvikmyndum gagnrýna þetta harðlega og segja það ótrúlegt eftir allt sem á undan sé gengið. ----- Börnin okkar munu lifa í breyttum og heitari heimi en ákvarðanir okkar skipta sköpum um hve gjörbreyttur hann verður frá því sem við þekkjum. Heimsbyggðin hefur tvö ár til snúa hlýnun jarðar við áður en hún verður óstöðvandi og stjórnlaus. Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir nákvæmar leiðbeiningar um hvernig hægt er að gera það í nýjustu skýrslu sinni sem kom út í gær. Gríðarmiklar kerfisbreytingar þarf til og þær eru ekki á færi einstaklinga. Hafdís Helga Helgadóttir ræðir við Önnu Huldu Ólafsdóttur,yfirmann skrifstofu loftlagsþjónustu og aðlögunar. Lögreglunni í Lundúnum eru ekki vandaðar kveðjurnar í nýrri skýrslu sem gefin var út í dag. Kynþáttafordómar eru alls ráðandi innan lögreglunnar og nauðgunarmál hafa fallið niður vegna innanhússklúðurs. Meðal annars var sett beikon í skó íslamsks lögreglumanns og kynlífstæki í kaffibolla kvenlögreglumanna. Lögreglustjórinn og stjórnvöld lofa umbótum. Bjarni Rúnarsson fjallar um málið Það er góðæri til sjávarins og fiskverð hátt á Íslandi sem i Noregi. En norskir útvegsmenn eru venjufremur svartsýnir á framtíðina. Með norska kvótakerfinu átti að sníða af gallana sem fylgja því íslenska. En núna sjá norskir útvegsmenn fram á að missa stóran hluta af kvótum sínum og fá þá í hendur stjórnmálamanna. Gísli Kristjánsson segir frá. Spegillinn 21. mars 2023. Umsjón:Bjarni Rúnarsson. Tæknimaður: Jón Þór Helgason. Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
21 sakborningur í Bankastrætismálinu mætti fyrir dómara í dag í umfangsmestu þingfestingu sem sést hefur í héraðsdómi. Allir neituðu sök. Forsætisráðherra segir að stjórnvöld hafi ekki brugðist við af nægilegri festu í loftslagsmálum. Yfirmaður skrifstofu loftlagsþjónustu og aðlögunar segir nauðsynlegar mótvægisaðgerðir við loftslagsbreytingum ekki á færi einstaklinga, þær séu undir stjórnvöldum komnar. Menn verða að flýta sér hægt í orkuskiptum og taka tillit til fuglalífs þegar staðsetning vindorkugarða er ákveðin. Þetta segir fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun. Karlar voru í miklum meirihluta í valnefndum Eddunnar. Konur í kvikmyndum gagnrýna þetta harðlega og segja það ótrúlegt eftir allt sem á undan sé gengið. ----- Börnin okkar munu lifa í breyttum og heitari heimi en ákvarðanir okkar skipta sköpum um hve gjörbreyttur hann verður frá því sem við þekkjum. Heimsbyggðin hefur tvö ár til snúa hlýnun jarðar við áður en hún verður óstöðvandi og stjórnlaus. Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna birtir nákvæmar leiðbeiningar um hvernig hægt er að gera það í nýjustu skýrslu sinni sem kom út í gær. Gríðarmiklar kerfisbreytingar þarf til og þær eru ekki á færi einstaklinga. Hafdís Helga Helgadóttir ræðir við Önnu Huldu Ólafsdóttur,yfirmann skrifstofu loftlagsþjónustu og aðlögunar. Lögreglunni í Lundúnum eru ekki vandaðar kveðjurnar í nýrri skýrslu sem gefin var út í dag. Kynþáttafordómar eru alls ráðandi innan lögreglunnar og nauðgunarmál hafa fallið niður vegna innanhússklúðurs. Meðal annars var sett beikon í skó íslamsks lögreglumanns og kynlífstæki í kaffibolla kvenlögreglumanna. Lögreglustjórinn og stjórnvöld lofa umbótum. Bjarni Rúnarsson fjallar um málið Það er góðæri til sjávarins og fiskverð hátt á Íslandi sem i Noregi. En norskir útvegsmenn eru venjufremur svartsýnir á framtíðina. Með norska kvótakerfinu átti að sníða af gallana sem fylgja því íslenska. En núna sjá norskir útvegsmenn fram á að missa stóran hluta af kvótum sínum og fá þá í hendur stjórnmálamanna. Gísli Kristjánsson segir frá. Spegillinn 21. mars 2023. Umsjón:Bjarni Rúnarsson. Tæknimaður: Jón Þór Helgason. Stjórn fréttaútsendingar: Margrét Júlía Ingimarsdóttir.
Dette er en episode i reprise hvor Janicke og Jenny tar deg gjennom de første timene etter at barnet er født. Vi er inne i fødselens siste fase, nemlig etterbyrdsfasen, og det er nå den fantastiske morkaken skal forløses. Det er på tide å klippe navlesnoren og barnet skal gå fra å leve i vann til å puste luft. Jordmor gir barnet poeng på hvordan den klarer dette ut fra en Apgar score. Samtidig som de nye foreldrene kan fokusere på den nyfødte lille oppå magen til mamma, passer jordmor på at mor ikke blør så mye og at rifter og eventuelle klipp blir sydd pent sammen igjen. Jenny opplyser om at det er viktig å passe på at urinblæren ikke blir for full etter fødsel, men hun kan også med sine kjente funfact opplyse om volum av urin også utenfor fødestuens verden. Janicke er mest opptatt av den kule kinofilmen man kan se live på fødestuen med det nyfødte barnet i hovedrollen. Lykke til i fødsel og god fornøyelse med de første timene!
Nýtt fólk hefur tekið við stjórn í Bretlandi og Svíþjóð, Rishi Sunak kom í stað Liz Truss sem forsætisráðherra Bretlands, í Svíþjóð hefur hægri stjórn tekið við af ríkisstjórn Jafnaðarmanna. Nýir leiðtogar voru í eldlínunni í þingumræðum. Í Bretlandi þótti Sunak standa sig vel í fyrsta fyrirspurnatíma forsætisráðherra. Þingmenn Íhaldsflokksins studdu vel við bakið á honum. Í sænska þinginu var meiri ró yfir umræðum. Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu þessi mál í Heimsglugganum, minntust einnig á kosningar í Brasilíu á sunnudag og í Danmörku næsta þriðjudag þar sem margt bendir til þess að gamli pólitíski refurinn Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra, geti verið í lykilstöðu og ráðið hvort hægri- eða vinstristjórn taki við.
Nýtt fólk hefur tekið við stjórn í Bretlandi og Svíþjóð, Rishi Sunak kom í stað Liz Truss sem forsætisráðherra Bretlands, í Svíþjóð hefur hægri stjórn tekið við af ríkisstjórn Jafnaðarmanna. Nýir leiðtogar voru í eldlínunni í þingumræðum. Í Bretlandi þótti Sunak standa sig vel í fyrsta fyrirspurnatíma forsætisráðherra. Þingmenn Íhaldsflokksins studdu vel við bakið á honum. Í sænska þinginu var meiri ró yfir umræðum. Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu þessi mál í Heimsglugganum, minntust einnig á kosningar í Brasilíu á sunnudag og í Danmörku næsta þriðjudag þar sem margt bendir til þess að gamli pólitíski refurinn Lars Løkke Rasmussen, fyrrverandi forsætisráðherra, geti verið í lykilstöðu og ráðið hvort hægri- eða vinstristjórn taki við.
Jair Bolsonaro og Luiz Inacio Lula da Silva, alltaf kallaður Lula, takast á um forsetaembættið í Brasilíu. Fyrri umferð forestakosninganna þar verður í byrjun næsta mánaðar. Frambjóðendurnir eru afar ólíkir, kannski má líkja þeim við Donald Trump og Bernie Sanders í bandarískum stjórnmálum. Bolsonaro heitir hvorki meira né minna en Messias að millinafni en Lula er með meira fylgi samkvæmt könnunum núna. Það er hnífjafnt á milli fylkinga hægri og vinstri flokka í Svíþjóð en þar eru tíu dagar til kosninga. Langmest hefur verið rætt um gengjastríð og skotárásir og málefni innflytjenda og það hefur gagnast Svíþjóðardemókrötum sem spáð er mestu fylgi hægriflokka. Björn Þór Sigbjörnsson ræddi við Boga Ágústsson um þessi mál í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun. Þeir ræddu einnig í upphafi um Mikhail Gorbatsjov, síðasta forseta Sovétríkjanna, sem lést í vikunni. Einnig um vindorkuver. Samkomulag var undirritað í vikunni um nýtt vindorkuver í hafinu við Borgundarhólm. Sjöfalda á vindorkuframleiðsluna á þessu svæði og rafmagnið á að duga fyrir 20 milljónir heimila. Þá hafa Bretar tekið í notkun stærsta hafvindorkuver í heiminum í Norðursjó, 40 sjómílur undan strönd Jórvíkurskíris. Þarna eru 165 risastórar vindmyllur, hver þeirra er meira en tvisvar sinnum hærri en Hallgrímskirkja. Stjórnstöðin er í Grimsby og finnst mörgum tímanna tákn að gamli útgerðarbærinn skuli vera að breytast í miðstöð grænnar orku.
Jair Bolsonaro og Luiz Inacio Lula da Silva, alltaf kallaður Lula, takast á um forsetaembættið í Brasilíu. Fyrri umferð forestakosninganna þar verður í byrjun næsta mánaðar. Frambjóðendurnir eru afar ólíkir, kannski má líkja þeim við Donald Trump og Bernie Sanders í bandarískum stjórnmálum. Bolsonaro heitir hvorki meira né minna en Messias að millinafni en Lula er með meira fylgi samkvæmt könnunum núna. Það er hnífjafnt á milli fylkinga hægri og vinstri flokka í Svíþjóð en þar eru tíu dagar til kosninga. Langmest hefur verið rætt um gengjastríð og skotárásir og málefni innflytjenda og það hefur gagnast Svíþjóðardemókrötum sem spáð er mestu fylgi hægriflokka. Björn Þór Sigbjörnsson ræddi við Boga Ágústsson um þessi mál í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun. Þeir ræddu einnig í upphafi um Mikhail Gorbatsjov, síðasta forseta Sovétríkjanna, sem lést í vikunni. Einnig um vindorkuver. Samkomulag var undirritað í vikunni um nýtt vindorkuver í hafinu við Borgundarhólm. Sjöfalda á vindorkuframleiðsluna á þessu svæði og rafmagnið á að duga fyrir 20 milljónir heimila. Þá hafa Bretar tekið í notkun stærsta hafvindorkuver í heiminum í Norðursjó, 40 sjómílur undan strönd Jórvíkurskíris. Þarna eru 165 risastórar vindmyllur, hver þeirra er meira en tvisvar sinnum hærri en Hallgrímskirkja. Stjórnstöðin er í Grimsby og finnst mörgum tímanna tákn að gamli útgerðarbærinn skuli vera að breytast í miðstöð grænnar orku.
Jair Bolsonaro og Luiz Inacio Lula da Silva, alltaf kallaður Lula, takast á um forsetaembættið í Brasilíu. Fyrri umferð forestakosninganna þar verður í byrjun næsta mánaðar. Frambjóðendurnir eru afar ólíkir, kannski má líkja þeim við Donald Trump og Bernie Sanders í bandarískum stjórnmálum. Bolsonaro heitir hvorki meira né minna en Messias að millinafni en Lula er með meira fylgi samkvæmt könnunum núna. Það er hnífjafnt á milli fylkinga hægri og vinstri flokka í Svíþjóð en þar eru tíu dagar til kosninga. Langmest hefur verið rætt um gengjastríð og skotárásir og málefni innflytjenda og það hefur gagnast Svíþjóðardemókrötum sem spáð er mestu fylgi hægriflokka. Björn Þór Sigbjörnsson ræddi við Boga Ágústsson um þessi mál í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun. Þeir ræddu einnig í upphafi um Mikhail Gorbatsjov, síðasta forseta Sovétríkjanna, sem lést í vikunni. Einnig um vindorkuver. Samkomulag var undirritað í vikunni um nýtt vindorkuver í hafinu við Borgundarhólm. Sjöfalda á vindorkuframleiðsluna á þessu svæði og rafmagnið á að duga fyrir 20 milljónir heimila. Þá hafa Bretar tekið í notkun stærsta hafvindorkuver í heiminum í Norðursjó, 40 sjómílur undan strönd Jórvíkurskíris. Þarna eru 165 risastórar vindmyllur, hver þeirra er meira en tvisvar sinnum hærri en Hallgrímskirkja. Stjórnstöðin er í Grimsby og finnst mörgum tímanna tákn að gamli útgerðarbærinn skuli vera að breytast í miðstöð grænnar orku.
Kosið er til þings Norður-Íra í dag og í fyrsta sinn í meir en aldargamalli sögu landshlutans eru möguleikar á því að lýðveldissinnar, sem vilja sameinast Írska lýðveldinu, verði stærsti flokkur á þingi. Hingað til hafa þeir flokkar sem vilja viðhalda sambandinu við Bretland verið í meirihluta á norður-írska þinginu. Sinn Fein, stærsta flokki lýðveldissinna, er spáð góðu gengi. Flokkurinn hefur þó ekki lagt neina sérstaka áherslu á stöðu Norður-Írlands, kosningabaráttan hefur meira fjallað um daglegt líf, slæmt heilbrigðiskerfi og verðbólgu. Sambandssinnar í Lýðræðislega sambandsflokknum, DUP, hafa lagt mesta áherslu á að losna verði við svokallaða Norður-Írlandsbók í Brexit-samningnum. Í henni er gert ráð fyrir að Norður-Írland verði hluti innri markaðar Evrópusambandsins en jafnframt hluti breska ríkisins, United Kingdom. Forsætisráðherrar Norðurlanda hittust í Kaupmannahöfn þar sem þeir áttu sameiginlegan fund með Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands. Blaðamannafundur þeirra snerist þó mest um mögulega inngöngu Finna og Svía í NATO. Forsætisráðherrar NATO-ríkjanna Danmerkur, Íslands og Noregs lofuðu að styðja hraða afgreiðslu ákveði Finnar og Svíar að sækja um aðild.
Kosið er til þings Norður-Íra í dag og í fyrsta sinn í meir en aldargamalli sögu landshlutans eru möguleikar á því að lýðveldissinnar, sem vilja sameinast Írska lýðveldinu, verði stærsti flokkur á þingi. Hingað til hafa þeir flokkar sem vilja viðhalda sambandinu við Bretland verið í meirihluta á norður-írska þinginu. Sinn Fein, stærsta flokki lýðveldissinna, er spáð góðu gengi. Flokkurinn hefur þó ekki lagt neina sérstaka áherslu á stöðu Norður-Írlands, kosningabaráttan hefur meira fjallað um daglegt líf, slæmt heilbrigðiskerfi og verðbólgu. Sambandssinnar í Lýðræðislega sambandsflokknum, DUP, hafa lagt mesta áherslu á að losna verði við svokallaða Norður-Írlandsbók í Brexit-samningnum. Í henni er gert ráð fyrir að Norður-Írland verði hluti innri markaðar Evrópusambandsins en jafnframt hluti breska ríkisins, United Kingdom. Forsætisráðherrar Norðurlanda hittust í Kaupmannahöfn þar sem þeir áttu sameiginlegan fund með Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands. Blaðamannafundur þeirra snerist þó mest um mögulega inngöngu Finna og Svía í NATO. Forsætisráðherrar NATO-ríkjanna Danmerkur, Íslands og Noregs lofuðu að styðja hraða afgreiðslu ákveði Finnar og Svíar að sækja um aðild.
Kosið er til þings Norður-Íra í dag og í fyrsta sinn í meir en aldargamalli sögu landshlutans eru möguleikar á því að lýðveldissinnar, sem vilja sameinast Írska lýðveldinu, verði stærsti flokkur á þingi. Hingað til hafa þeir flokkar sem vilja viðhalda sambandinu við Bretland verið í meirihluta á norður-írska þinginu. Sinn Fein, stærsta flokki lýðveldissinna, er spáð góðu gengi. Flokkurinn hefur þó ekki lagt neina sérstaka áherslu á stöðu Norður-Írlands, kosningabaráttan hefur meira fjallað um daglegt líf, slæmt heilbrigðiskerfi og verðbólgu. Sambandssinnar í Lýðræðislega sambandsflokknum, DUP, hafa lagt mesta áherslu á að losna verði við svokallaða Norður-Írlandsbók í Brexit-samningnum. Í henni er gert ráð fyrir að Norður-Írland verði hluti innri markaðar Evrópusambandsins en jafnframt hluti breska ríkisins, United Kingdom. Forsætisráðherrar Norðurlanda hittust í Kaupmannahöfn þar sem þeir áttu sameiginlegan fund með Narenda Modi, forsætisráðherra Indlands. Blaðamannafundur þeirra snerist þó mest um mögulega inngöngu Finna og Svía í NATO. Forsætisráðherrar NATO-ríkjanna Danmerkur, Íslands og Noregs lofuðu að styðja hraða afgreiðslu ákveði Finnar og Svíar að sækja um aðild.
Venstre meiner dei norske sanksjonane mot Russland er for slappe, vil forby russiske fiskarar å legge til kai i Noreg. Og Sv vil gje kvar og ein av oss vår eigen konto i Noregs Bank, for å lett kunne dele ut pengar i krisetid. Hør episoden i appen NRK Radio
Björn Þór Sigbjörnsson og Sigríður Halldórsdóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um stríðið í Úkraínu. Þau ræddu einnig mögulega aðild Finna og Svía að NATO en flestir fréttaskýrendur telja líklegt að þjóðirnar sækist eftir inngöngu í bandalagið á næstu vikum. Þá heyrðum við viðtal Boga við Rasmus Gjedssø Bertelsen. Rasmus er prófessor og alþjóðastjórnmálafræðingur og hann telur að aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu gæti aukið spennu og vígbúnaðarkapphlaup við Eystrasaltið. Æskilegt væri að Rússum fyndist sér ekki ógnað. Bertelsen minnir á að Danir og Norðmenn hafi lýst yfir er löndin voru meðal stofnaðila NATO að hvorki erlendur her né kjarnorkuvopn yrðu í löndunum. Slík yfirlýsing væri óraunhæf nú vegna ástandsins í alþjóðamálum.
Björn Þór Sigbjörnsson og Sigríður Halldórsdóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um stríðið í Úkraínu. Þau ræddu einnig mögulega aðild Finna og Svía að NATO en flestir fréttaskýrendur telja líklegt að þjóðirnar sækist eftir inngöngu í bandalagið á næstu vikum. Þá heyrðum við viðtal Boga við Rasmus Gjedssø Bertelsen. Rasmus er prófessor og alþjóðastjórnmálafræðingur og hann telur að aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu gæti aukið spennu og vígbúnaðarkapphlaup við Eystrasaltið. Æskilegt væri að Rússum fyndist sér ekki ógnað. Bertelsen minnir á að Danir og Norðmenn hafi lýst yfir er löndin voru meðal stofnaðila NATO að hvorki erlendur her né kjarnorkuvopn yrðu í löndunum. Slík yfirlýsing væri óraunhæf nú vegna ástandsins í alþjóðamálum.
Björn Þór Sigbjörnsson og Sigríður Halldórsdóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um stríðið í Úkraínu. Þau ræddu einnig mögulega aðild Finna og Svía að NATO en flestir fréttaskýrendur telja líklegt að þjóðirnar sækist eftir inngöngu í bandalagið á næstu vikum. Þá heyrðum við viðtal Boga við Rasmus Gjedssø Bertelsen. Rasmus er prófessor og alþjóðastjórnmálafræðingur og hann telur að aðild Finna og Svía að Atlantshafsbandalaginu gæti aukið spennu og vígbúnaðarkapphlaup við Eystrasaltið. Æskilegt væri að Rússum fyndist sér ekki ógnað. Bertelsen minnir á að Danir og Norðmenn hafi lýst yfir er löndin voru meðal stofnaðila NATO að hvorki erlendur her né kjarnorkuvopn yrðu í löndunum. Slík yfirlýsing væri óraunhæf nú vegna ástandsins í alþjóðamálum.
Ukraina-forhandlingene i Tyrkia førte ikke frem, når begynner de økonomiske sanksjonene å virke? Er SV og Rødt snart klar for NATO? Med Anders Giæver, Per Olav Ødegård, Torbjørn Røe Isaksen og Hans Petter Sjøli. Produsent Magne Antonsen. Ansvarlig redaktør Gard Steiro. Kontakt redaksjonen på giaeveroggjengen@vg.no. Hør i PodMe eller din podkast-app.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn: Það var nokkuð þungur tónn í þríeykinu, sem svo er kallað, á upplýsingafundi Almannavarna áðan. Sóttvarnalæknir sagði að það liti út fyrir að hann legði til harðari aðgerðir í vikunni til að koma smittölum niður, en undanfarið hafa meira en þúsund manns verið að greinast daglega- það þyrfti að helminga þá tölu. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi og álagið á heilbrigðiskerfið og Landspítalann sérstaklega er gríðarlegt. Kristinn Tómasson fv yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu: Vinnuslysin í sjónvarpsþáttunum Verbúðinni eru ansi tíð, en þar segir af lífi og störfum fólks sem starfar við fiskvinnslu og sjó í áttunni á Íslandi. En var þetta bara svona? Kristinn man tímana tvenna og þekkir sögu og þróun vinnuslysa á Íslandi. Málfarsmínútan Edda Olgudóttir mætir svo í sitt vikulega vísindaspjall og fjallar um ígræðslur líffæra úr dýrum í menn - en nýlega var erfðabreytt svínshjarta grætt í mann í Bandaríkjunum.
Dette er en episode hvor Janicke og Jenny tar deg gjennom de første timene etter fødsel. Vi er inne i fødselens siste fase, nemlig etterbyrds fasen. Det er her den fantastiske morkaken skal forløses. Det er på tide å klippe navlesnoren og barnet skal gå fra å leve i vann til å puste luft. Jordmor gir barnet poeng på hvordan den klarer dette ut fra en Apgar score tabell. Samtidig som de nye foreldrene kan fokusere på den nyfødte lille på magen til mor, passer jordmor på at mor ikke blør så mye og at rifter og eventuelle klipp blir sydd pent sammen igjen. Jenny opplyser om at det er viktig å passe på at urinblæren ikke blir for full etter fødsel, men hun kan også med sin kjente funfact opplyse om volum av urin også utenfor fødestuen. Janicke er mest opptatt av den kule kinofilmen man kan se live på fødestuen med den nyfødte i hoverollen. Lykke til i fødsel og god fornøyelse med forberedelsene!
Við forvitnumst um starfsemi Tónlistarskóla Rangæinga og ræðum þar við Söndru Rún Jónsdóttur, skólastjóra tónlistarskólans. Því næst höldum við norður en þar er verið að ryðja skóg fyrir nýjan göngu- og hjólreiðastíg af Svalbarðsströnd til Akureyrar. Að lokum er ferðinni heitið í gamla félagsheimilið Breiðablik í Eyja- og Miklaholtshreppi en þar hefur verkefnastjóri svæðisgarðsins Snæfellsness starfsaðstöðu. Viðmælendur í þættinum eru Sandra Rún Jónsdóttir, Ingólfur Jóhannsson og Ragnhildur Sigurðardóttir. Efni í þáttinn unnu Gígja Hólmgeirsdóttir, Ágúst Ólafsson og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir
Spurningar & Svör er nýr liður hér í podcastinu. Hlustendur senda mér spurningar sem ég svara hér. Hvað á ég að borða til að grennast? Leiðinleg tengdamamma fær mig til að borða. Á ég að vigta mig daglega? Hvað er lífsþjálfun? Hvernig næ ég árangri án þess að refsa mér á brettinu? Ef þú ert með spurningu handa mér, sendu mér þá endilega skilaboð og ég svara hér í podcastinu! Instagram eða netfang info@lindape.com Nánari upplýsingar: Heimasíða Lindu www.lindape.com Prógrammið Lífið með Lindu Pé www.lindape.com/lifid Kíktu endilega yfir á Instagram og láttu Lindu vita hvernig þér fannst þátturinn. @lindape P.s Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Tveggja vikna skyldusóttkví í farsóttarhúsi vilji fólk ekki í skimun þegar það kemur til landsins er neyðarúræði, sem sóttvarnalæknir vill grípa til svo faraldurinn blossi ekki upp að nýju. Forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings hefur rætt við æðstu yfirmenn Bandaríkjahers um leiðir til að takmarka möguleika Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, til að fyrirskipa beitingu kjarnorkuvopna. Forseti deildarinnar kveðst reiðubúin að hefja kæruferli á hendur forsetanum. Lyfjastofnun Evrópu hefur samþykkt að skilgreina sex skammta af bóluefni Pfizer og BioNTech í hverju glasi í stað fimm áður. Búnaðurinn sem til er hér á landi dugar þó aðeins til að ná fimm skömmtum úr glasinu. Skimunaraldur fyrir krabbameinum í brjóstum hefur hækkað og lengra líður á milli leghálsskimana eftir að opinberar stofnanir tóku við þeim af Krabbameinsfélaginu. Formaður skimunarráðs segir þjónustuna þó ekki skerta. Varað er við fárviðri á austanverðu landinu á morgun, stormi, roki, jafnvel ofsaveðri og stórhríð norðaustantil. ---- Donald Trump, forseti Bandaríkjanna hefur látið fara mikið fyrir sér á samfélagsmiðlum í gegnum tíðina og sérstaklega á Twitter. Í vikunni var honum úthýst þaðan í tólf tíma eftir óeirðirnar í Washington og þrír póstum sem stjórnendur miðilsins töldu fela í sér hvatningu til ofbeldis eytt. Þá hefur aðgangi hans að Facebook og fleiri miðlum verið lokað fram yfir forsetaskipti. Sitt sýnist hverjum um það hverjir ákveða og mörk tjáningarfrelsis og hvar þau liggja. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Elvu Ýr Gylfadóttur, framkvæmdastjóra Fjölmiðlanefndar. Ekki ferðast að óþörfu. Ekki fara í verslunarleiðangra. Og ekki hitta fleiri en nauðsynlegt er - helst bara þá sem þú býrð með.Þannig hljómuðu ráðleggingar sænskra yfirvalda fyrir jólin. Og Svíar eru þekktir fyrir að fara eftir reglum og fyrirmælum. Eða hvað? Kári Gylfason segir frá. Í byrjun desember var Bretland fyrsta Evrópulandið til að taka upp bólusetningu gegn Covid-19 veirunni. Enn sem komið er gengur þó hægt að koma bóluefni í gagnið. Bretland er nú verst stadda Evrópulandið í Covid-efnum og í dag lýsti borgarstjóri höfuðborgarinnar yfir neyðarástandi á sjúkrahúsum borgarinnar. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.
Í Heimsglugganum að þessu sinni var rætt um stöðu sænsku ríkisstjórnarinnar en örlög hennar ráðast í viðræðum aðila vinnumarkaðarins um breytingar á vinnulöggjöfinni. Takist ekki samkomulag leggur Vinstriflokkurinn fram vantrauststillögu. Flokkurinn er algerlega andvígur hugmyndum um að slaka á reglum um ráðningarsamband eins og rætt er um. Hægri stjórnarandstöðuflokkar, Íhaldsmenn, Kristilegir og Svíþjóðardemókratar hafa lýst stuðningi við vantraust og þar með er ljóst að meirihluti þingmanna hyggst styðja vantrauststillögu frá Vinstri-flokknum. Í Danmörku eru miklar deilur innan Radikale Venstre. Morten Østergaard þurfti að segja af sér leiðtogaembætti eftir að hafa viðurkennt kynferðislega áreitni. Sofie Carsten Nielsen tók við af Østergaard en nú er hún sökuð um að hafa vitað af framferði hans en ekkert aðhafst. Í Skotlandi bendir ný könnun til þess að 58 prósent kjósenda óski þess að landið lýsi yfir sjálfstæði. Þetta er mesti stuðningur sem nokkru sinni hefur mælst við sjálfstæði Skotlands. Sex ár eru liðin frá því að Skotar höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú vilja sjálfstæðissinnar, undir forystu Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku stjórnarinnar, að efnt verði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu en breska ríkisstjórnin hefur hafnað því. Ein af ástæðum aukins fylgis við sjálfstæði er að nærri þrír fjórðu hlutar kjósenda á aldrinum 16-24 ára vilja sjálfstætt Skotland. Margt þessa fólks var of ungt til að kjósa 2014. Önnur ástæða er að Nicola Sturgeon nýtur mikils stuðnings vegna vasklegrar framgöngu í COVID-farsóttinni, ólíkt Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, sem er óvinsæll í Skotlandi.
Í Heimsglugganum að þessu sinni var rætt um stöðu sænsku ríkisstjórnarinnar en örlög hennar ráðast í viðræðum aðila vinnumarkaðarins um breytingar á vinnulöggjöfinni. Takist ekki samkomulag leggur Vinstriflokkurinn fram vantrauststillögu. Flokkurinn er algerlega andvígur hugmyndum um að slaka á reglum um ráðningarsamband eins og rætt er um. Hægri stjórnarandstöðuflokkar, Íhaldsmenn, Kristilegir og Svíþjóðardemókratar hafa lýst stuðningi við vantraust og þar með er ljóst að meirihluti þingmanna hyggst styðja vantrauststillögu frá Vinstri-flokknum. Í Danmörku eru miklar deilur innan Radikale Venstre. Morten Østergaard þurfti að segja af sér leiðtogaembætti eftir að hafa viðurkennt kynferðislega áreitni. Sofie Carsten Nielsen tók við af Østergaard en nú er hún sökuð um að hafa vitað af framferði hans en ekkert aðhafst. Í Skotlandi bendir ný könnun til þess að 58 prósent kjósenda óski þess að landið lýsi yfir sjálfstæði. Þetta er mesti stuðningur sem nokkru sinni hefur mælst við sjálfstæði Skotlands. Sex ár eru liðin frá því að Skotar höfnuðu sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Nú vilja sjálfstæðissinnar, undir forystu Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku stjórnarinnar, að efnt verði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu en breska ríkisstjórnin hefur hafnað því. Ein af ástæðum aukins fylgis við sjálfstæði er að nærri þrír fjórðu hlutar kjósenda á aldrinum 16-24 ára vilja sjálfstætt Skotland. Margt þessa fólks var of ungt til að kjósa 2014. Önnur ástæða er að Nicola Sturgeon nýtur mikils stuðnings vegna vasklegrar framgöngu í COVID-farsóttinni, ólíkt Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, sem er óvinsæll í Skotlandi.
Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu heimsfaraldurinn. Danir hafa breytt um aðferðafræði í baráttunni við kórónuveiruna. Nú ætla þeir að skima og rekja, ef faraldurinn blossar upp aftur. Svíar, sem sumir saka um að hafa tekið á veirunni með silkihönskum, eru hins vegar að herða aðgerðir að sumu leyti. Þannig ráða þeir fólki frá „ónauðsynlegum“ ferðalögum til útlanda þangað til eftir 15. júlí. Í Bretlandi er stjórnin harðlega gagnrýnd vegna fjölda sem hefur dáið úr COVID-19 á vistheimilum, málið var til umræðu í fyrirspurnartíma forsætisráðherra. Þar þarf Boris Johnson nú að takast á við Keir Starmer, sem er reyndur lögmaður og að sögn fréttaskýrenda miklu rökfastari málafylgjumaður en fyrirrennarinn Jeremy Corbyn. Eitt af því sem fylgir faraldrinum er að framboð fíkniefna hefur víða minnkað vegna þess að fólk ferðast nánast ekkert. Það gildir á Skáni þar sem Lars Bäckström, yfirmaður í landamæragæslunni, segir að smygl hafi minnkað um helming en ekki verði mögulegt að stöðva það alveg.
Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu heimsfaraldurinn. Danir hafa breytt um aðferðafræði í baráttunni við kórónuveiruna. Nú ætla þeir að skima og rekja, ef faraldurinn blossar upp aftur. Svíar, sem sumir saka um að hafa tekið á veirunni með silkihönskum, eru hins vegar að herða aðgerðir að sumu leyti. Þannig ráða þeir fólki frá „ónauðsynlegum“ ferðalögum til útlanda þangað til eftir 15. júlí. Í Bretlandi er stjórnin harðlega gagnrýnd vegna fjölda sem hefur dáið úr COVID-19 á vistheimilum, málið var til umræðu í fyrirspurnartíma forsætisráðherra. Þar þarf Boris Johnson nú að takast á við Keir Starmer, sem er reyndur lögmaður og að sögn fréttaskýrenda miklu rökfastari málafylgjumaður en fyrirrennarinn Jeremy Corbyn. Eitt af því sem fylgir faraldrinum er að framboð fíkniefna hefur víða minnkað vegna þess að fólk ferðast nánast ekkert. Það gildir á Skáni þar sem Lars Bäckström, yfirmaður í landamæragæslunni, segir að smygl hafi minnkað um helming en ekki verði mögulegt að stöðva það alveg.
Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Tyrkja í Sýrland og hernaður þeirra gegn Kúrdum var einnig til umræðu, sem og vandi Donalds Trumps. Hann telur Kúrda ekkert eiga inni hjá Bandaríkjamönnum, þeir hafi ekki hjálpað í síðari heimsstyrjöldinni né tekið þátt í innrásinni í Normandí. Minnst var á Brexit, en allt virðist í hnút milli Breta og Evrópusambandsins.
Bogi Ágústsson og Jóhann Hlíðar Harðarson ræddu um bókmenntaverðlaun Nóbels, afturför í norrænni samvinnu þegar vegabréfaskyldu verður komið á fyrir fólk á leið frá Svíþjóð til Danmerkur. Innrás Tyrkja í Sýrland og hernaður þeirra gegn Kúrdum var einnig til umræðu, sem og vandi Donalds Trumps. Hann telur Kúrda ekkert eiga inni hjá Bandaríkjamönnum, þeir hafi ekki hjálpað í síðari heimsstyrjöldinni né tekið þátt í innrásinni í Normandí. Minnst var á Brexit, en allt virðist í hnút milli Breta og Evrópusambandsins.