POPULARITY
Klemens Hannigan varð landsfrægur á einni nóttu með hljómsveitinni Hatara sem tók þátt í Eurovision í Ísrael fyrir Íslands hönd en notaði tækifærið til að vekja athygli á bágri stöðu palestínsku þjóðarinnar. Klemens hefur síðan haldið áfram að gera tónlist og sendi nýlega frá sér plötu sem ber heitið Low Light og hefur hlotið lofsamlega dóma. Klemens kemur í fimmu og ræðir fimm sósur sem hafa markað líf hans. Það verður áhugavert. Þess má geta að Klemens vinnur líka sem myndlistarmaður og húsgagnasmiður. Það kemur að sjálfsögðu við sögu Í síðari hluta þáttarins mætir Parísardaman dásamlega Kristín Jónsdóttir með nýja bók í farteskinu en hún heitir Vatn á blómin og er frönsk metsölubók eftir Valerie Perrin.
Einar Stefánsson hefur verið virkur á tónlistarsenunni undanfarin ár sem meðlimur í Hatara og Vök. Hann hefur búið víða um Evrópu enda fjölskyldan í utanríkisþjónustunni og hafði því frá ýmsu að segja. Fimman hans eru fimm plötur sem höfðu áhrif á hann í gegnum lífið. Svo hringdi Felix í Júlíu Margréti Einarsdóttur og heyrði af einleiknum Guð leitar að Salóme
Einar Stefánsson hefur verið virkur á tónlistarsenunni undanfarin ár sem meðlimur í Hatara og Vök. Hann hefur búið víða um Evrópu enda fjölskyldan í utanríkisþjónustunni og hafði því frá ýmsu að segja. Fimman hans eru fimm plötur sem höfðu áhrif á hann í gegnum lífið. Svo hringdi Felix í Júlíu Margréti Einarsdóttur og heyrði af einleiknum Guð leitar að Salóme
Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Kópavogi og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Flosa Eiríksson, ráðgjafa og fyrrverandi framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands, og Matthías Tryggva Haraldsson, textasmið, skáld og Hatara. Þau ræða verðbólguna, átökin í samfélaginu, kjaramálin, fyllerí í leikhúsinu og sameiningarmátt listarinnar. Tæknimaður þáttarins er Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson.
Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins og bæjarstjóra í Kópavogi og fyrrverandi aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Flosa Eiríksson, ráðgjafa og fyrrverandi framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands, og Matthías Tryggva Haraldsson, textasmið, skáld og Hatara. Þau ræða verðbólguna, átökin í samfélaginu, kjaramálin, fyllerí í leikhúsinu og sameiningarmátt listarinnar. Tæknimaður þáttarins er Þorbjörn Gísla Kolbrúnarson.
Tónlistarmaðurinn Einar Stefánsson og dansarinn og leiklistarneminn Sólbjört Sigurðardóttir eru viðmælendur Betri helmingsins þessa vikuna. Einar hefur gert garðinn frægann sem gimpið í hljómsveitinni Höturum sem kepptu eftirminnilega í Eurovision árið 2019 og vöktu þeir gríðarlega athygli og ekki síst Einar í sínu hlutverki innan hljómsveitarinnar. Einar er einnig einn þriggja meðlima í hljómsveitinni Vök en á daginn sér hann um markaðsmál fyrir Íslenska Dansflokkinn.Sólbjört er menntaður dansari og hefur hún dansað í ófáum sýningum en var hún einmitt einn dansara í atriði Hatara og hefur hún ferðast víða um Evrópu með þeim. Þessa stundina er hún að dansa í sýningunni Níu líf í borgarleikhúsinu á sama tíma og hún stundar nám í leiklist við Listaháskóla Íslands.Einar og Sólbjört vissu fyrst af hvert öðru í gegnum frænku Einars en var hún með Sólbjörtu í dansnámi í Listaháskólanum, þau voru þó bæði á föstu á þeim tíma og var það því ekki fyrr en nokkru síðar að þau fóru að slá sér upp, en þá hittust þau á skemmtistaðnum Húrra og náði Einar að plata hana með sér heim, eins og hann orðaði það sjálfur, og hafa þau verið saman allar götur síðan og eru í dag trúlofuð og eiga saman eina dóttur.Í þættinum ræddum við meðal annars um tónlistina, dansinn og leiklistina, bónorðssöguna, fjölskyldulífið í lista bransanum, Eurovision ævintýri Hatara og margt fleira ásamt því að heyra fullt af skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar Einar kynnti Sólbjörtu fyrir foreldrum sínum á ansi frumlegann hátt.Þátturinn er í boði:Bestseller.is - https://bestseller.is/ Dominos - https://www.dominos.is/Smitten - https://smittendating.com/
Ástrós Guðjónsdóttir kíkti til mín í spjall og við töluðum um ferilinn hennar sem dansari, danshöfundur og danskennari. Ástrós er einn af þremur dönsurum Hatara og var að opna dansskóla á Selfossi. Hún sagði mér m.a. frá því þegar að hún ákvað að taka sér pásu frá LHÍ til að fara í dáleiðslu og vinna í því að meðhöndla kvíðann sinn sem tengdist því töluvert að ætla að tileinka lífi sínu atvinnumennsku í dansi. Ástrós talaði líka um að við erum orðin svo hættulega vön því að keyra okkur út og að það þurfi ekki allir og öll atvinnusvið að bjarga mannslífum til að skipta máli. Virkilega skemmtilegt að spjall við algjöra kjarnakonu. IG: @astrosgudjons & @katavignis
Chiddushei HaRav M'Ponoviz 18
Gunnar Theodór Eggertsson rýnir í tvær kvikmyndir sem eru í bíó þessa dagana, Disneymyndina Raya og síðasti drekinn og heimildarmyndina A Song Called Hate þar sem skyggnst er bakvið tjöldin í umdeildri Eurovision-þátttöku Hatara í Ísrael fyrir rétt um tveimur árum síðan, mynd sem tekst á við mótsagnirnar í list hatara og flækjurnar í pólitískri listsköpun Við ræðum líka við hjónin Ársæl Rafn og Lovísu Láru um afkvæmi þeirra, hryllingsmyndahátíðina Frostbiter, sem fer fram í fimmta skipti á Akranesi um helgina. Auk nýrra og sígildra mynda í fullri lengd verða hátt í fjörtíu stuttmyndir verða sýndar á hátíðinni í ár, bæði erlendar og íslenskar - en hrollvekjur hafa að mati þeirra hjón ekki verið nógu áberandi í íslensku kvikmyndalandslagi. Það hefur lítið verið um íslenska framleiðslu á raunveruleikaþáttum undanfarin ár, en það gæti breyst með vinsældum sjónvarpsþáttanna Æði en þar er fylgt eftir vinunum og samfélagsmiðladívunum Patreki Jamie, Binna Glee og Bassa. Önnur þáttaröð Æði var sýnd á stöð 2 á dögunum, Júlía Margrét Einarsdóttur hefur skemmt sér yfir hámhorfi á þættina, en mælir hins vegar frekar með að fólk taki þá í smærri skömmtum
Gunnar Theodór Eggertsson rýnir í tvær kvikmyndir sem eru í bíó þessa dagana, Disneymyndina Raya og síðasti drekinn og heimildarmyndina A Song Called Hate þar sem skyggnst er bakvið tjöldin í umdeildri Eurovision-þátttöku Hatara í Ísrael fyrir rétt um tveimur árum síðan, mynd sem tekst á við mótsagnirnar í list hatara og flækjurnar í pólitískri listsköpun Við ræðum líka við hjónin Ársæl Rafn og Lovísu Láru um afkvæmi þeirra, hryllingsmyndahátíðina Frostbiter, sem fer fram í fimmta skipti á Akranesi um helgina. Auk nýrra og sígildra mynda í fullri lengd verða hátt í fjörtíu stuttmyndir verða sýndar á hátíðinni í ár, bæði erlendar og íslenskar - en hrollvekjur hafa að mati þeirra hjón ekki verið nógu áberandi í íslensku kvikmyndalandslagi. Það hefur lítið verið um íslenska framleiðslu á raunveruleikaþáttum undanfarin ár, en það gæti breyst með vinsældum sjónvarpsþáttanna Æði en þar er fylgt eftir vinunum og samfélagsmiðladívunum Patreki Jamie, Binna Glee og Bassa. Önnur þáttaröð Æði var sýnd á stöð 2 á dögunum, Júlía Margrét Einarsdóttur hefur skemmt sér yfir hámhorfi á þættina, en mælir hins vegar frekar með að fólk taki þá í smærri skömmtum
Anna Hildur Hildibrandsdóttir fylgdi Hatara-hópnum til Ísraels þegar hljómsveitin tók eftirminnilega þátt í Eurovision árið 2019 og gerði heimildarmynd um ferðalagið. Hópnum tókst að valda nokkrum pólitískum titringi á svæðinu og þegar stigin voru kynnt á úrslitakvöldinu supu margir hveljur þegar liðsmenn sveitarinnar drógu upp palenstínska fánann og veifuðu honum fyrir framan myndavélarnar. Anna Hildur Hildibrandsdóttir kvikmyndagerðar- og fjölmiðakona er nýflutt heim frá London þar sem hún var búsett í þrjá áratugi. Í Segðu mér á Rás 1 sagði hún frá borgarlífinu í London, fjölmiðlabransanum og Eurovision-myndinni A song called hate sem hefur ferðast um heiminn og fer loksins að rata á skjáinn. Hefur kjark til að gera það sem öðrum finnst erfitt Anna Hildur tekur undir að hún sé kjörkuð og segist hafa hugrekkið frá foreldrum sínum. ?Pabbi heitinn og mamma, sem er enn á lífi, eru bæði ótrúlega dugleg og klár og þau hafa gert margt skemmtilegt í lífinu. Mér finnst gaman að ögra og takast á við áskoranir,? segir hún. ?Ég hef oft kjark til að gera það sem öðrum finnst erfitt að gera.?
Einar Hrafn Stefánsson er trommuleikari, gítarleikari og bassaleikari ásamt reyndar mörgu öðru. Þá var hann nýlega ráðinn sem markaðsstjóri Íslenska Dansflokksins en er auk þess í tveimur af vinsælustu hljómsveitum landsins, þeim VÖK og HATARA. Með þeim síðarnefndu vakti hann mikla athygli þegar þeir félagar kepptu fyrir Íslands hönd í lokakeppni Eurovision í Ísrael árið 2019. Hver man ekki eftir því? Hér skyggnumst við á bakvið tjöldin og skoðum upphafið að þessu öllu saman allt frá æskuárum Einars til dagsins í dag. Allt samkvæmt áætlun í Leikfangavélinni. Get bonus content on Patreon See acast.com/privacy for privacy and opt-out information.
Umsjón: Matthías Már Magnússon & Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Gríðarleg stemning í Popplandi þennan föstudaginn, allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, förum yfir Íslensku tónlistarverðlaunin, plata vikunnar gerð upp en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Steinar Fjeldsteð og Unnur Ólafsdóttir verkefnastjórar Músíktilrauna komu við, spilum lög sem keppa í Söngvakeppninni í ár svo kom Huginn við í Stúdíó 12 og tók nokkur lög. Retro Stefson - Glow GDRN & Sigríður Thorlacius - Augnablik Jón Jónsson - Þegar Kemur Þú Cell7 - Peachy Celeste - Stop This Flame Nína - Echo Kaleo - I Want More Huginn - Stúdíó 12 200.000 Naglbítar - Lítill Fugl Huldumenn - Maí Noel Gallagher - Blue Moon Rising Hatari Hlauptu Pulp - Disco 2000 Nýdönsk - Í Nánd OMAM - Soothsayer Sykur - Dansa Miklu Meir Daft Punk - Get Lucky Daði Freyr - Think About Things Emilíana Torrini - Unemployed Summertime Steinar Fjeldsteð og Unnur Ólafsdóttir spjall Blóðmör - Líkþorn Bone Symphony - Its A Jungle Out There Elín Ey - Waterloo Krassasig - Brjóta Heilann Myrkvi - Sér Um Sig Nina Simone - Here Comes The Sun Bríet - Esjan Beta - Do It On My Own Billie Eilish - No Time To Die Nick Cave & The Bad Seeds - Do You Love Me Bubbi Morthens - Skríða Dua Lipa - Physical Bronski Beat - Smalltown Boy
Umsjón: Matthías Már Magnússon & Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Gríðarleg stemning í Popplandi þennan föstudaginn, allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, förum yfir Íslensku tónlistarverðlaunin, plata vikunnar gerð upp en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Steinar Fjeldsteð og Unnur Ólafsdóttir verkefnastjórar Músíktilrauna komu við, spilum lög sem keppa í Söngvakeppninni í ár svo kom Huginn við í Stúdíó 12 og tók nokkur lög. Retro Stefson - Glow GDRN & Sigríður Thorlacius - Augnablik Jón Jónsson - Þegar Kemur Þú Cell7 - Peachy Celeste - Stop This Flame Nína - Echo Kaleo - I Want More Huginn - Stúdíó 12 200.000 Naglbítar - Lítill Fugl Huldumenn - Maí Noel Gallagher - Blue Moon Rising Hatari Hlauptu Pulp - Disco 2000 Nýdönsk - Í Nánd OMAM - Soothsayer Sykur - Dansa Miklu Meir Daft Punk - Get Lucky Daði Freyr - Think About Things Emilíana Torrini - Unemployed Summertime Steinar Fjeldsteð og Unnur Ólafsdóttir spjall Blóðmör - Líkþorn Bone Symphony - Its A Jungle Out There Elín Ey - Waterloo Krassasig - Brjóta Heilann Myrkvi - Sér Um Sig Nina Simone - Here Comes The Sun Bríet - Esjan Beta - Do It On My Own Billie Eilish - No Time To Die Nick Cave & The Bad Seeds - Do You Love Me Bubbi Morthens - Skríða Dua Lipa - Physical Bronski Beat - Smalltown Boy
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Gríðarleg stemning í Popplandi að vanda, allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, förum yfir Íslensku tónlistarverðlaunin og lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár, Helgi Björns kíkir í heimsókn og margt fleira. Plata vikunnar að sjálfsögðu á sínum stað en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Vök - Spend The Love Elín Ey - Waterloo Dua Lipa - Physical Bubbi & Berndsen - Úlfur Úlfur Nirvana - Come As You Are Myrkvi - Sér Um Sig Badly Drawn Boy - Is This A Dream Laura Secord - I Thought, I Thought James Hunter - The Hard Way Hatari - Spillingardans Coldplay - Champion of The World Grimes - Delete Forever Sugababes - Overload Daði Freyr - Think About Things Lady Gaga - Million Reasons Freya Ridings - Love Is Fire Billie Eilish - No Time To Die Alt-J - Left Hand Free Duran Duran - Ordinary World Mezzoforte & Auður - Hún Veit Hvað Ég Vil Helgi Björns - Ég Stoppa Hnöttinn Með Puttanum Jóna Alla - Svo Birti Aftur Til Alicia Keys - Underdog Ísold & Helga - Meet Me Halfway Ed Sheeran & Justin Bieber - I Dont Care Reykjavíkurdætur - Fools Gold Rihanna - Rude Boy INXS - Need You Tonight GDRN - Af & Til Celeste - Stop This Flame Hjaltalín - Baronesse Ragnhildur Gísladóttir - Hvað Um Mig og Þig Íva - Oculis Videre Jónas Sig - Hamingja Er Hér Hipsumhaps - Honný Bakar - Hell N Back Hatari - Engin Miskunn Mercury Rev - Goddess on The Highway Jón Þór - Hjörtun Hamast Black Pumas - Black Moon Rising Dimma - Almyrkvi ? Skip Marley & Her - Slow Down Soffía Björg - Heyholt Smashing Pumpkins - Today
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Gríðarleg stemning í Popplandi að vanda, allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, förum yfir Íslensku tónlistarverðlaunin og lögin sem keppa í Söngvakeppninni í ár, Helgi Björns kíkir í heimsókn og margt fleira. Plata vikunnar að sjálfsögðu á sínum stað en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Vök - Spend The Love Elín Ey - Waterloo Dua Lipa - Physical Bubbi & Berndsen - Úlfur Úlfur Nirvana - Come As You Are Myrkvi - Sér Um Sig Badly Drawn Boy - Is This A Dream Laura Secord - I Thought, I Thought James Hunter - The Hard Way Hatari - Spillingardans Coldplay - Champion of The World Grimes - Delete Forever Sugababes - Overload Daði Freyr - Think About Things Lady Gaga - Million Reasons Freya Ridings - Love Is Fire Billie Eilish - No Time To Die Alt-J - Left Hand Free Duran Duran - Ordinary World Mezzoforte & Auður - Hún Veit Hvað Ég Vil Helgi Björns - Ég Stoppa Hnöttinn Með Puttanum Jóna Alla - Svo Birti Aftur Til Alicia Keys - Underdog Ísold & Helga - Meet Me Halfway Ed Sheeran & Justin Bieber - I Dont Care Reykjavíkurdætur - Fools Gold Rihanna - Rude Boy INXS - Need You Tonight GDRN - Af & Til Celeste - Stop This Flame Hjaltalín - Baronesse Ragnhildur Gísladóttir - Hvað Um Mig og Þig Íva - Oculis Videre Jónas Sig - Hamingja Er Hér Hipsumhaps - Honný Bakar - Hell N Back Hatari - Engin Miskunn Mercury Rev - Goddess on The Highway Jón Þór - Hjörtun Hamast Black Pumas - Black Moon Rising Dimma - Almyrkvi ? Skip Marley & Her - Slow Down Soffía Björg - Heyholt Smashing Pumpkins - Today
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Góður fílingur í Popplandi þennan þriðjudaginn, allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, tilkynnum tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum Bjartasta vonin, nýtt lag frá Reykjavíkurdætrum og Bríeti, hringjum austur á land hvar Guðmundur R. Gíslason fagnar fimmtugsafmæli , förum yfir lögin sem keppa í Söngvakeppninni og margt fleira. Plata vikunnar að sjálfsögðu á sínum stað en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Sóldögg - Ég Hef ekki Augun Af Þér Of Monsters And Men - Soothsayer Miley Cyrus - Mothers Daughter Mezzoforte & Auður - Hún Veit Hvað Ég Vil Huginn - Hætti Ekki Paradise, The Man - Milkshake Sigrid - Dont Kill My Vibe Stuðmenn - Elsku Vinur Durand Jones & The Indications - Young American Soffía Björg - Heyholt Hatari - Hlauptu George Ezra - Dont Matter Now Ian Brown - First World Problems Billie Eilish - No Time To Die Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson - Annað Haust Daði Freyr - Think About Things Myrkvi - Sér Um Sig Eurythmics - Sweet Dreams Hjálmar - Gakktu Alla Leið GDRN - Af & Til Kate Bush - Wuthering Heights Hipsumhaps - Bleik Ský K. Óla - Keyrum Úr Borginni U2 - Who?s Gonna Ride Your Wild Horses Nína - Echo The Stranglers - Skin Deep Reykjavíkurdætur - Fool?s Gold St. Paul & The Broken Bones - Apollo Cranberries - Zombie Hozier - Take Me To Church Emilíana Torrini - Big Jumps Grafík - Þúsund Sinnum Segðu Já Jón Jónsson - Þegar Kemur Þú John Mayer - I Guess I Just Feel Like Bríet - Esjan Dua Lipa - Physical Hatari - Helvíti Sú Ellen - Kona Guðmundur R. & Bubbi Morthens - Perla The Pretenders - Brass In A Pocket Tryggvi - Allra Veðra Von No Doubt - Its My Life Ásgeir Trausti - Upp Úr Moldinni
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Góður fílingur í Popplandi þennan þriðjudaginn, allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, tilkynnum tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum Bjartasta vonin, nýtt lag frá Reykjavíkurdætrum og Bríeti, hringjum austur á land hvar Guðmundur R. Gíslason fagnar fimmtugsafmæli , förum yfir lögin sem keppa í Söngvakeppninni og margt fleira. Plata vikunnar að sjálfsögðu á sínum stað en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Sóldögg - Ég Hef ekki Augun Af Þér Of Monsters And Men - Soothsayer Miley Cyrus - Mothers Daughter Mezzoforte & Auður - Hún Veit Hvað Ég Vil Huginn - Hætti Ekki Paradise, The Man - Milkshake Sigrid - Dont Kill My Vibe Stuðmenn - Elsku Vinur Durand Jones & The Indications - Young American Soffía Björg - Heyholt Hatari - Hlauptu George Ezra - Dont Matter Now Ian Brown - First World Problems Billie Eilish - No Time To Die Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson - Annað Haust Daði Freyr - Think About Things Myrkvi - Sér Um Sig Eurythmics - Sweet Dreams Hjálmar - Gakktu Alla Leið GDRN - Af & Til Kate Bush - Wuthering Heights Hipsumhaps - Bleik Ský K. Óla - Keyrum Úr Borginni U2 - Who?s Gonna Ride Your Wild Horses Nína - Echo The Stranglers - Skin Deep Reykjavíkurdætur - Fool?s Gold St. Paul & The Broken Bones - Apollo Cranberries - Zombie Hozier - Take Me To Church Emilíana Torrini - Big Jumps Grafík - Þúsund Sinnum Segðu Já Jón Jónsson - Þegar Kemur Þú John Mayer - I Guess I Just Feel Like Bríet - Esjan Dua Lipa - Physical Hatari - Helvíti Sú Ellen - Kona Guðmundur R. & Bubbi Morthens - Perla The Pretenders - Brass In A Pocket Tryggvi - Allra Veðra Von No Doubt - Its My Life Ásgeir Trausti - Upp Úr Moldinni
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson & Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Góð stemning í Popplandi dagsins. Allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, nýjasta Bond lagið, afmælisbarn dagsins, Söngvakeppnin og fleira. Plata vikunnar á sínum stað en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Megas - Gamansemi Guðanna Hera - Process Coldplay - Champion of the World John Lennon - Dear Yoko Yoko Ono - Kiss Kiss Kiss The Weeknd - Blinding lights Hatari - Spillingardans (plata vikunnar) Dimma - Almyrkvi (Söngvakeppnin) Aldís Fjóla - Down Everly Brothers - Crying in the Rain Thors Hammer - Once Svavar Knútur - Haustvindar Stuðmenn - Elsku vinur Stuðmenn - Búkalú (std. 12) Black Pumas - Colours John Travolta - Sandy Queen - Bohemian Rhapsody (live 1986) Jackson Browne - These Days Hjálmar - Áttu Vinur Augnablik Ólafur Arnalds - Oceans (ft. Ry X) Björk - Isobel Billie Eilish - No Time To Die King Princess - Aint Together The Charlatans - The Only One We Know Sycamore Tree - Fire Mezzaforte & Auður - Hún Veit Hvað Ég Vil Friðrik Dór - Í Síðasta Skipti Ísold & Helga - Meet Me Halfway Tennis -Need Your Love The Thrills - Big Sur Emilíana Torrini - Serenade Bjarni Ara - Bara Ég og Þú Sigrún Stella - Sideways Whitney Houston - My Love Is Your Love Íva - Oculis Videre Góss - Eitt Lag Enn Stereophonics - Handbags And Gladrags Pearl Jam - Dance Of The Clairvoyants Cyber - Caprisun Hatari - Klámstrákur Ragnar Ólafsson - Southern Nights Khanin - Daystar GDRN - Af of Til Weezer - Island In The Sun
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson & Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Góð stemning í Popplandi dagsins. Allskonar tónlist og þessar helstu tónlistarfréttir, nýjasta Bond lagið, afmælisbarn dagsins, Söngvakeppnin og fleira. Plata vikunnar á sínum stað en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Megas - Gamansemi Guðanna Hera - Process Coldplay - Champion of the World John Lennon - Dear Yoko Yoko Ono - Kiss Kiss Kiss The Weeknd - Blinding lights Hatari - Spillingardans (plata vikunnar) Dimma - Almyrkvi (Söngvakeppnin) Aldís Fjóla - Down Everly Brothers - Crying in the Rain Thors Hammer - Once Svavar Knútur - Haustvindar Stuðmenn - Elsku vinur Stuðmenn - Búkalú (std. 12) Black Pumas - Colours John Travolta - Sandy Queen - Bohemian Rhapsody (live 1986) Jackson Browne - These Days Hjálmar - Áttu Vinur Augnablik Ólafur Arnalds - Oceans (ft. Ry X) Björk - Isobel Billie Eilish - No Time To Die King Princess - Aint Together The Charlatans - The Only One We Know Sycamore Tree - Fire Mezzaforte & Auður - Hún Veit Hvað Ég Vil Friðrik Dór - Í Síðasta Skipti Ísold & Helga - Meet Me Halfway Tennis -Need Your Love The Thrills - Big Sur Emilíana Torrini - Serenade Bjarni Ara - Bara Ég og Þú Sigrún Stella - Sideways Whitney Houston - My Love Is Your Love Íva - Oculis Videre Góss - Eitt Lag Enn Stereophonics - Handbags And Gladrags Pearl Jam - Dance Of The Clairvoyants Cyber - Caprisun Hatari - Klámstrákur Ragnar Ólafsson - Southern Nights Khanin - Daystar GDRN - Af of Til Weezer - Island In The Sun
Umsjón: Matthías Már Magnússon & Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Poppland í góðum gír þennan mánudaginn. Kristján Freyr rokkstjóri AFÉS kom í heimsókn og sagði frá dagskránni um páskana. Skunk Anansie verður með tónleika hér á landi i haust og við fórum yfir það. Sprite Zero Klan komu við en þeir voru að gefa út EP plötu. Plata vikunnar þessa vikuna kynnt til leiks en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Hera - Process Mazzy Star - Fade Into You Ultravox - Dancing With Tears In My Eyes Skunk Anansie - Weak Ásgeir Trausti - Uppúr Moldinni The Weeknd - Blinding Lights Valdimar - Yfir Borgina Mugison - Gúanóstelpan Ýr - Kanínan Hermigervill - Íbizafjörður Jón Jónsson - Þegar Kemur Þú GDRN - Af og Til Hatari - Enginn Miskunn Miike Snow - Animal Guðmundur R & Bubbi - Perla Sigrún Stella - Sideways Myrkvi - Sér Um Sig Harry Styles - Adore You Pearl Jam - Dance Of The Clairvoyants Daði Freyr - Think About Things Arcade Fire - Everything Now Adele - Send My Love (To Your New Lover) Fríða Dís - Myndaalbúm Elliott Smith - Waltz #2 Sprengjuhöllin - Tímarnir Okkar Billie Eilish - You Should See Me In A Crown Kacey Musgraves - Space Cowboy Stjórnin - Láttu Þér Líða Vel Stuðmenn - Elsku Vinur The Decemberists - This Is Why We Fight Hatari - Hlauptu Jay Z - Run This Town (feat. Rihanna & Kanye West) Elín Ey - Gone Eyþór Ingi - Ég Á Líf Nína - Echo Ailcia Keys - Underdog Hayley Williams - Simmer Durand Jones & The Indications - Young American Hipsumhaps - Bleik Ský Nelly Furtado - I?m Like A Bird
Umsjón: Matthías Már Magnússon & Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Poppland í góðum gír þennan mánudaginn. Kristján Freyr rokkstjóri AFÉS kom í heimsókn og sagði frá dagskránni um páskana. Skunk Anansie verður með tónleika hér á landi i haust og við fórum yfir það. Sprite Zero Klan komu við en þeir voru að gefa út EP plötu. Plata vikunnar þessa vikuna kynnt til leiks en hún er í höndum Hatara og heitir Neyslutrans. Hera - Process Mazzy Star - Fade Into You Ultravox - Dancing With Tears In My Eyes Skunk Anansie - Weak Ásgeir Trausti - Uppúr Moldinni The Weeknd - Blinding Lights Valdimar - Yfir Borgina Mugison - Gúanóstelpan Ýr - Kanínan Hermigervill - Íbizafjörður Jón Jónsson - Þegar Kemur Þú GDRN - Af og Til Hatari - Enginn Miskunn Miike Snow - Animal Guðmundur R & Bubbi - Perla Sigrún Stella - Sideways Myrkvi - Sér Um Sig Harry Styles - Adore You Pearl Jam - Dance Of The Clairvoyants Daði Freyr - Think About Things Arcade Fire - Everything Now Adele - Send My Love (To Your New Lover) Fríða Dís - Myndaalbúm Elliott Smith - Waltz #2 Sprengjuhöllin - Tímarnir Okkar Billie Eilish - You Should See Me In A Crown Kacey Musgraves - Space Cowboy Stjórnin - Láttu Þér Líða Vel Stuðmenn - Elsku Vinur The Decemberists - This Is Why We Fight Hatari - Hlauptu Jay Z - Run This Town (feat. Rihanna & Kanye West) Elín Ey - Gone Eyþór Ingi - Ég Á Líf Nína - Echo Ailcia Keys - Underdog Hayley Williams - Simmer Durand Jones & The Indications - Young American Hipsumhaps - Bleik Ský Nelly Furtado - I?m Like A Bird
Hús í iðnaðarhverfi ofan Skutulsfjarðarbrautar á Ísafirði voru rýmd síðdegis vegna snjóflóðahættu. Þar er í gildi hættustig Fyrir var í gildi óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum vegna hennar vegna snjóflóðahættu. Appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á landinu öllu, vegna norðaustanstorms, eða roks, hríðar og skafrennings sem linnir ekki fyrr en annað kvöld, rætt við Sigurð Jónsson, veðurfræðing. Íslendingar og Rússar eigast nú við á Evrópumótinu í handbolta í Malmö og staðan í hálfleik er 18 - 11, Íslendingum í vil. Það er ótrúlegur heiður en um leið súrrealískt að vera tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þetta segir Hildur Guðnadóttir, tónskáld í samtali við Jóhann Bjarna Kolbeinsson YouTube og Facebook hafa ritskoðað efni frá fjöllistahópnum Hatara. Liðsmaður Hatara segir að völdin á internetinu séu að færast á hendur færri og það ætti að sporna við þeirri þróun segir Matthías Tryggvi Haraldsson. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann. Finnur Birgisson, liðsmaður Gráa hersins segir að tekjutenging lífeyris hér á landi sé eins og á annarri plánetu miðað við önnur Norðurlönd. Samtökin ætla á næstunni að stefna ríkinu vegna skerðinga í lífeyriskerfinu.Arnar Páll Hauksson tók saman og ræddi við Daniel Isebarn Ágústsson lögmann og Finn Það er ekki alltaf auðvelt að leysa fjölskyldudeilur og enn flóknara þegar fjölskyldan er einnig opinber stofnun eins og á við um bresku konungsfjölskylduna. Sigrún Davíðsdóttir segir frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Útsendingu stjórnaði Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Hús í iðnaðarhverfi ofan Skutulsfjarðarbrautar á Ísafirði voru rýmd síðdegis vegna snjóflóðahættu. Þar er í gildi hættustig Fyrir var í gildi óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum vegna hennar vegna snjóflóðahættu. Appelsínugular og gular veðurviðvaranir eru í gildi á landinu öllu, vegna norðaustanstorms, eða roks, hríðar og skafrennings sem linnir ekki fyrr en annað kvöld, rætt við Sigurð Jónsson, veðurfræðing. Íslendingar og Rússar eigast nú við á Evrópumótinu í handbolta í Malmö og staðan í hálfleik er 18 - 11, Íslendingum í vil. Það er ótrúlegur heiður en um leið súrrealískt að vera tilnefnd til Óskarsverðlauna. Þetta segir Hildur Guðnadóttir, tónskáld í samtali við Jóhann Bjarna Kolbeinsson YouTube og Facebook hafa ritskoðað efni frá fjöllistahópnum Hatara. Liðsmaður Hatara segir að völdin á internetinu séu að færast á hendur færri og það ætti að sporna við þeirri þróun segir Matthías Tryggvi Haraldsson. Bergljót Baldursdóttir ræddi við hann. Finnur Birgisson, liðsmaður Gráa hersins segir að tekjutenging lífeyris hér á landi sé eins og á annarri plánetu miðað við önnur Norðurlönd. Samtökin ætla á næstunni að stefna ríkinu vegna skerðinga í lífeyriskerfinu.Arnar Páll Hauksson tók saman og ræddi við Daniel Isebarn Ágústsson lögmann og Finn Það er ekki alltaf auðvelt að leysa fjölskyldudeilur og enn flóknara þegar fjölskyldan er einnig opinber stofnun eins og á við um bresku konungsfjölskylduna. Sigrún Davíðsdóttir segir frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Útsendingu stjórnaði Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir Poppland í fantafjöri í dag, allskonar tónlist, sígild og ný, nýtt frá Hatara og Aroni Can meðal annars. Airwaves flytjandi dagsins er þýska teknótvíeykið Booka Shade, og plata vikunnar, Sykurbað sem er í höndum Ástu Kristínar Pjetursdóttur. Hjálmar - Aðeins eitt Kyn Tryggvi - Allra veðra Von Mark Ronson & King Princess - Happy together Dúkkulísurnar Erla og Gréta - Ég er að bíða Guðmundur Rafnkell Gíslason - Dagur nýr Future Islands - Seasons (Waiting on you) The Holy - Land before time Buff - Alltílæ Stone Roses - Ten storey love song Jónas Sig - Höldum áfram Tina Dickow og Helgi Hrafn - Someone like you (std. 12) Enya - Orinico flow ELO - Time of our life Girl in Red - I?ll die Anyway Big Thief - Not Hatari - Klámstrákur Jónas Sig - Að Lokum Oscar Leone - Superstar Nelly Furtado - I?m Like A Bird Ásta - Dómhildur Dýjaveisa Paunkholm - Hjartafleygur Sycamore Tree - Fire Magni & Ólöf Jara - Eina Nótt Mammút - Forever On Your Mind Big Thief - Century Tears For Fears - Head Over Heals Gus Gus - Ladyshave Blackstreet - No Diggity Baggalútur - Kósíkvöld í Kvöld Bjarni Ara - Það Stendur Ekki Á Mér Vampire Weekend - Harmony Hall Post Malone - Circles Mæðraveldið - Mæðraveldið Jófríður Ákadóttir - Draumaprinsinn Aron Can & Friðrik Dór - Hingað Þangað 10CC - I?m Not In Love Teitur - Catherine The Waitress Booka Shade - If I Go I Go Bakar - Hell N Back Of Monsters And Men - Wars Oasis - Live Forever
Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir Poppland í fantafjöri í dag, allskonar tónlist, sígild og ný, nýtt frá Hatara og Aroni Can meðal annars. Airwaves flytjandi dagsins er þýska teknótvíeykið Booka Shade, og plata vikunnar, Sykurbað sem er í höndum Ástu Kristínar Pjetursdóttur. Hjálmar - Aðeins eitt Kyn Tryggvi - Allra veðra Von Mark Ronson & King Princess - Happy together Dúkkulísurnar Erla og Gréta - Ég er að bíða Guðmundur Rafnkell Gíslason - Dagur nýr Future Islands - Seasons (Waiting on you) The Holy - Land before time Buff - Alltílæ Stone Roses - Ten storey love song Jónas Sig - Höldum áfram Tina Dickow og Helgi Hrafn - Someone like you (std. 12) Enya - Orinico flow ELO - Time of our life Girl in Red - I?ll die Anyway Big Thief - Not Hatari - Klámstrákur Jónas Sig - Að Lokum Oscar Leone - Superstar Nelly Furtado - I?m Like A Bird Ásta - Dómhildur Dýjaveisa Paunkholm - Hjartafleygur Sycamore Tree - Fire Magni & Ólöf Jara - Eina Nótt Mammút - Forever On Your Mind Big Thief - Century Tears For Fears - Head Over Heals Gus Gus - Ladyshave Blackstreet - No Diggity Baggalútur - Kósíkvöld í Kvöld Bjarni Ara - Það Stendur Ekki Á Mér Vampire Weekend - Harmony Hall Post Malone - Circles Mæðraveldið - Mæðraveldið Jófríður Ákadóttir - Draumaprinsinn Aron Can & Friðrik Dór - Hingað Þangað 10CC - I?m Not In Love Teitur - Catherine The Waitress Booka Shade - If I Go I Go Bakar - Hell N Back Of Monsters And Men - Wars Oasis - Live Forever
Umsjón: Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir. Poppland dagsins var stútfullt af allskonar fólki og farið var um víðan völl í tónlistinni að vanda. Við heyrðum í Bubba Morthens símleiðis og spjölluðum um nýja lagið hans Án Þín. Rapparinn Chase kíkti í heimsókn og sagði okkur frá nýja laginu hans og Páls Óskars, Stjörnur. Söngkonan Ingileif var einnig að gefa út nýtt lag, lagið Heim sem hún kynnti fyrir okkur. Arnar Eggert og Andrea Jónsdóttir fóru yfir plötu vikunnar. Svo heyrðum við í Hatara og Bashar Murad sem eru á norðurleið og leika fyrir dansi í Sjallanum í kvöld, spjölluðum við þá um nýja lagið og myndbandið. Quarashi - Stun Gun Queen - Somebody To Love Radiohead - Jigsaw Falling Into Place Bubbi Morthens - Aldrei Fór Ég Suður Bubbi Morthens - Án Þín The Clash - Should I Stay Or Should I Go Green Day - Time Of You Life Egill Ólafsson - Ekkert Þras Laura Branigan - Gloria David Bowie - Diamond Dogs David Bowie - Rebel Rebel Bloodgroup - Hips Again Eyjólfur Kristjánsson - Gott Jet Black Joe - I Know Ingileif - Heim Talking Heads - Road To Nowhere National - Light Years Mahmood - Soldi Björgvin Halldórsson - Himinn og Jörð Chase, Páll Óskar - Stjörnur Mac Demarco - Nobody Banks - Gimme The Verve - Bitter Sweet Symphony Capital Cities - Kangaroo Court Hatari - Klefi (Bashar Murad) Daði Freyr - Endurtaka Mig Hot Chip - Hungry Child Elton John - Bennie And The Jets
Logi Pedro hefur svo viðbjóðslega mikið af skoðunum að Skoðanabræður héldu varla í við hann. Maðurinn mætir og skellir fyrirvaralaust nokkrum kílóum af gæðaskoðunum á borðið. Hann vinnur vinnuna fyrir bræðurna. –Honum veitir ekki af að fá að læra að vinna, enda vinnur hann vart nokkuð sjálfur, hann er listamaður. –Listamenn! –Í ljós kemur að þessi skoðun stenst ekki alveg, því listamenn þurfa að vinna ansi mikið, og ekki aðeins það, heldur þurfa þeir að færa fórnir á öðrum sviðum til þess að yfir höfuð mega vinna vinnuna sína. Þeir mega til dæmis ekki dissa árshátíð Orator á Twitter. Fyrir nokkrum árum varð Loga á og hjó aðeins í þann knérunn. Nýlega var hann svo beðinn um að gigga á umræddri árshátíð. Og þá hófst atburðarás sem er efniviður í fyndna sögu sem er að sjálfsögðu sögð í Skoðanabræðrum, helsta vettvangi íslenskra nútímafrásagna. (Innskot: Lögfræðingar eru viðbjóðsleg stétt). –Er verið að ganga of langt með lýsingunum á þessum þáttum, spyr höfundur sig á meðan hann hripar þessa hér niður. Og ríkir ekki örugglega sáttmáli á meðal manna um að lögfræði sé fyrirlitlegur starfi? –„Er Logi á Twitter?“ spurði enginn aldrei. Það hlýtur að vera 50% af frægð Loga, Twitterið hans, hann er orðinn að talsmanni góða fólksins, hann tekur slaginn, hann stingur á kýlin, hann tjáir skoðanir sínar. „Twitter er skemmtilegt“, segir Logi um þetta tiltekna efni. Hann elst upp á internetinu eins og Skoðanabræður. –Þetta eru menn sem þekkja myrkravíddir spjallborðanna og Logi hefur samt þessa skoðun? Twitter skemmtilegt? Ekki líður á löngu uns málið er útskýrt: „Mér finnst gaman að talk shit,“ segir Logi. –Enskuskotið, jú, að tala shit, en orðalagið samræmist málvitund fróðra manna. Að tala skít! Það leggja bestu menn í vana sinn, ekki síst í kringum Eurovision þetta árið, og Logi lætur hér kné fylgja kviði: „Þessar dómnefndir eru bara úti að aka. Þetta er fólk sem heldur að það viti hvað fólk vill en það veit bara ekki rassgat,“ lætur Logi út úr sér við þetta tilefni. Ísland fékk sem sagt 48 stig frá dómnefndum Evrópu. Og Logi talar ekki vitleysu þó hann tali skít, maðurinn var dómari fyrir hönd Íslands í alþjóðlegri dómnefnd Eurovision. „Þetta eru bara einhverjir gaurar eins og ég, nema þeir eru bara ekki jafnsmekklegir og ég,“ fullyrðir hann. –Ef ykkur svo dettur í hug að eina teik Loga á Eurovision sé bara um þessa stigagjöf sem öllum er drullusama um þá misskilduð eitthvað. Farið er út í pólitíkina í kringum Hatara, út í yfirlýsingarnar, út í viðbrögðin öll. Og þaðan yfir í reynslu Loga sjálfs af því að alast upp svartur á Íslandi. –Djúsinn er á vegum Útvarps 101. Sem sagt Loga sjálfs. Við sögðum aldrei að hann væri ekki sjálfhverfur.
Hismið er mætt enn á ný og í þessari viku gerum við upp frægðarför Hatara til Ísrael, stórleik Felix Bergssonar sem fararstjóra ferðarinnar, tvo ólíka skóla sem mættust fyrir utan Alþingi til að ræða þriðja orkupakkann, Everest klifur auðmanna, hvenær sé rétt að sýna einhverjum puttann og fimmtugsaldurinn sem Grétar siglir inn í á næstu árum.
Gestir vikunnar eru Samúel Karl Ólason og Geir Finnsson, Game of Thrones sérfræðingar með meiru. Meðal umræðuefna þessa vikuna eru auðvitað endalok Game of Thrones, Palestínufánasveiflur Hatara á lokakvöldi Eurovision og málþóf Miðflokksmanna á Alþingi.
Spegillinn 20.05.2019 Umsjón: Pálmi Jónasson Viðbrögð við aðgerðum Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva voru sterk vegna þess að Ísraelar vilja ekki vekja athygli fólks, og allra síst almennings í Ísrael, á málefnum Palestínumanna. Þetta segir prófessor í sögu Mið-Austurlanda. Einkareknir fjölmiðlar verða efldir með fjárstyrkjum, samkvæmt nýju frumvarpi á Alþingi. Fækkað verður um sjö þúsund manns hjá Ford bílasmiðjunum bandarísku á næstu vikum. Fækkunin helst í hendur við aukna áhersu á sjálfkeyrandi bíla og rafmagnsbíla. Formaður Bílstjórafélags Akureyrar óttast að fólk geti ekki framfleytt sér á því að keyra leigubíla ef af nýju frumvarpi um leigubifreiðar verður. Og ítarlega verður fjallað um Prinsessuna og seiðskrattann. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda segir að viðbröð við aðgerðum Hatara í Ísrael hafi verið sterk vegna þess að Ísraelar vilji ekki vekja athygli fólks, sérstaklega ekki ísraelsks almennings á málefnum Palestínu. Aðgerðir þeirra séu fyrst og fremst táknrænar. Bergljót Baldursdóttir fjallar um málið. Þess er krafist að Marta Lovísa Norgegsprinsessa afsali sér titlinum og ekki í fyrsta sinn. Það hafa verið kærastar og álfaskóli. Nú er það nýi kærastinn og fyrirlestraferðin Prinsessan og seiðskrattinn. Nýi kærastinn er umdeildur en vinsæll meðal fræga fólksins, leikkonan Gwyneth Paltrow er einn skjólstæðinga hans. Það er stórfrétt þegar prinsessa eignast nýjan kærasta en þegar kærastinn er særingamaður frá Bandaríkjunum þá fer allt á hliðina. Pálmi Jónasson fjallar um málið. Brexit hefur ekki hrifið ESB-andstæðinga í öðrum ESB-löndum eins og útgöngusinnar í Bretlandi bjuggust við. En hingað til hafa Evrópuþingkosningar þó sýnt dalandi áhuga kjósenda. Spurning hver framvindan verður í kosningunum í næstu viku. Sigrún Davíðsdóttir fjallar um málið.
Hljómsveitin The National hefur verið ein af athyglisverðustu rokkhljómsveitum síðustu 20 ára eða svo. Sveitin hefur sent frá sér átta plötur og fjórar þeirra voru á lista sem breska tónlistartímaritið NME birti yfir 500 bestu plötur sögunnar. Sú nýjasta í röðinni, I Am Easy to Find, kom út nú fyrir helgi og þykir af mörgum sú metnaðarfyllsta og tilraunakenndasta hingað til. Rætt verður um nýju plötuna við Margréti Helgu Erlingsdóttur, bókmenntafræðing og blaðamann Vísis, og Atla Fannar Bjarkason, fjölmiðlamann og fréttaskýranda í Vikunni með Gísla Marteini. Söngvakeppni evrópskra sjónvarsstöðva fór fram eins og allir vita í Tel Aviv í Ísrael um helgina. Í Lestinni í dag verður fjallað um frammistöðu Hatara og sitthvað fleira sem tengist þátttöku þeirra í keppninni, gestir þáttarins verða þeir Sölvi Blöndal tónlistarmaður, útgefandi og hagfræðingur og Jónatan Garðarsson, sem þekkir keppnina og sögu hennar betur en flestir aðrir. Og sænsku þættirnir Quicksand fjalla á óvæginn hátt um málefni eins og byssuofbeldi, stéttskiptingu og málefni innflytjenda en eru á sama tíma spennandi réttardrama sem heldur áhorfendum við efnið. Áslaug Torfadóttir fjallar um þættina í Lestinni í dag.
Björg og Gísli Marteinn fengu til sín ýmsa góða gesti í blaðamannahöllina á keppnissvæðinu í Tel Aviv. Dísa Hafliða frá Iceland Music News, Salóme Þorkelsdóttir, upptöku- og útsendingarstjóri íslenska atriðisins og RÚV, Peter Fenner, allsherjar Eurovision spekingur og Hatara-aðstandendurnir Jórunn Elenóra Haraldsdóttir og Viktor Stefánsson. Einnig komu til okkar þrír fjölmiðlamenn sem rýndu í kvöldið, Laufey Helga Guðmundsdóttir fréttaritari Fáses, Benedikt Bóas Hinriksson frá Fréttablaðinu og Stefán Árni Pálsson frá Vísi. Í lok þáttar kíkti Felix Bergsson farangursstjóri íslenska hópsins til okkar.
Björg og Gísli Marteinn fengu til sín ýmsa góða gesti í blaðamannahöllina á keppnissvæðinu í Tel Aviv. Dísa Hafliða frá Iceland Music News, Salóme Þorkelsdóttir, upptöku- og útsendingarstjóri íslenska atriðisins og RÚV, Peter Fenner, allsherjar Eurovision spekingur og Hatara-aðstandendurnir Jórunn Elenóra Haraldsdóttir og Viktor Stefánsson. Einnig komu til okkar þrír fjölmiðlamenn sem rýndu í kvöldið, Laufey Helga Guðmundsdóttir fréttaritari Fáses, Benedikt Bóas Hinriksson frá Fréttablaðinu og Stefán Árni Pálsson frá Vísi. Í lok þáttar kíkti Felix Bergsson farangursstjóri íslenska hópsins til okkar.
Spegillinn 17.5.2017 Umsjón: Bergljót Baldursdóttir Alþýðusambandið hefur kært íslenska ríkið til eftirlitsstofnunar EFTA. Lögmaður ASÍ segir að nýlegur dómur Evrópudómstólsins hnykki á því að það sé á ábyrgð vinnuveitenda en ekki launafólks að passa að það njóti daglegrar hvíldar og vikulegra frídaga. Kristín Sigurðardóttir ræddi við Magnús M Norðdahl, lögfræðing Alþýðusambandsins. Bandaríkjaforseti hefur frestað því um hálft ár að ákveða hvort hann leggur 25 prósenta verndartolla á erlenda bíla. Í Evrópu eykur það vonir um að hægt verði að koma í veg fyrir viðskiptastríð við Bandaríkjamenn. Tveimur farþegum sem voru fastir undir rútu sem valt í Öræfum, var bjargað undan henni með handafli. Formaður björgunarsveitarinnar segir að aðkoman að slysinu hafi verið skelfileg. Kristín Sigurðardóttir ræddi vð Gunnar Sigurjónsson, bónda á Litla-Hofi í Öræfum og formann björgunarsveitarinnar Kára. Haustið 2020 verður boðið upp á nýtt nám í hjúkrun í Háskóla Íslands fyrir fólk sem lokið hefur öðru háskólanámi. Námið er liður í því að fjölga hjúkrunarfræðingum hér á landi. Bergljót Baldursdóttir ræddi við Herdís Sveinsdóttir, deildarforseti hjúkrunarfræðideildar HÍ og Gunnar Helgason er sviðstjóri kjara- og réttindasviðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Strangar reglur um mengun frá skipum í nokkrum fjörðum í Noregi tóku gildi í byrjun mars. Þær beinast ekki síst að siglingum skemmtiferðaskipa um firðina. Í þessari viku var tilkynnt um fyrstu sektina sem hljóðar upp á 10 milljónir íslenskra króna. Arnar Páll Hausson tók saman Eitt helsta tákn rokktónlistarinnar, rafmagnsgítarinn, á 70 ára afmæli á þessu ári. Eftir tæpan mánuð verða nokkrir af helstu gíturum rokksögunnar boðnir upp, en það verður tæpast á færi annarra en auðkýfinga að kaupa þá. Haukur Hólm tók saman Spennan magnast fyrir úrslitum Eurovision annað kvöld. Fyrirtæki auglýsa grímur og gadda og fólk undirbýr Eurovision-partý. Og Eurovision-skilaboð Hatara óma í strætisvögnum á höfuðborgarsvæðinu.
Frægasta og vinsælasta djassplata allra tíma, Kind of Blue með Miles Davis, var hljóðrituð í New York fyrir 60 árum. Freyr Eyjólfsson fjallaði um tilurð þessarar plötu á Morgunvaktinni og velti því fyrir sér hvað það er við plötuna og tónlistina sem fær kynslólð eftir kynslóð til þess að heillast. Hatari komst áfram í fyrri undankeppni Eurovision í gærkvöldi með lagið „Hatrið mun sigra“. Við slógum á þráðinn til Tel Aviv og heyrðum í Birni Malmquist fréttamanni sem var í höllinni í gærkvöldi. Hann lýsti stemningunni, öryggisgæslu, framkomu Hatara og fleiru sem fyrir augu ber þessi dægrin í höfuðborg Ísraels. Bæjaryfirvöld í Þorlákshöfn ætla að tvöfalda íbúafjölda bæjarins á næstu árum. Í bígerð er að skipuleggja hverfi í sveitarfélaginu með allt að 500 íbúðum en þar gæti núverandi íbúafjöldi hæglega rúmast og gott betur. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Þorlákshöfn kom á Morgunvaktina og sagði hlustendum frá þessum metnaðarfullu markmiðum bæjaryfirvalda. Akureyringar taka umhverfismálin alvarlega og föstum tökum. Guðmundur Haukur Sigurðarson er framkvæmdastjóri Vistorku sem stuðlar að framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis með sjálfbærri nýtingu hráefnis sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu. Úlla Árdal, fréttamaður á Akureyri, ræddi um loftslagsmál, lífrænan úrgang, urðun, kolefnisskatt og fleira við Guðmund Hauk.
Tilhugalífið hefur breyst töluvert á síðustu árum en stefnumótasmáforritið Tinder spilar stóran þátt í þeirri þróun. Fyrirbærið verður skoðað nánar í þættinum í dag. Heimildarmaður Lestarinnar verður Fanney Svansdóttir en hún skrifaði nýverið meistararitgerð í menningarfræði um framsetningu sjálfsins á Tinder. Atli Bollason fjallar í dag að gefnu tilefni um Hatara og Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og hugað verður að nýrri kvikmynd. Sagt verður frá athyglisverðri tónlistarhátíð sem haldin verður á Borðeyri við Hrútafjörð, af öllum stöðum, í sumar. Hátíðin nefnist HÁTÍÐNI og það er listasamlagið og útgáfufélagið POST - DREIFING sem stendur að henni, þar koma fram fjölmargar hljómsveitir og tónlistarmenn sem eru að hasla sér völl á íslensku tónlistarsenunni um þessar mundir. Gestur þáttarins verður Bjarni Daníel Þorvaldsson tónlistarmaður og einn af forsprökkum POST - DREIFINGAR, og raunar meðlimur í einni af skemmtilegustu hljómsveit landsins um þessar mundir. Og Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í pistli sínum í dag um vitundarvakningu og loftslagsbreytingar.
Spegillinn þriðjudaginn 14. maí 2019 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Marteinn Marteinsson Biskup stóð ekki rétt að því að leysa prest frá störfum vegna siðferðisbrota. Hann fær þó ekki að snúa aftur til kirkjunnar sem hann þjónaði. Öll utanríkismálnefnd Alþingis vill samþykkja þriðja orkupakkann, nema fulltrúi Miðflokksins. Fimm fjölskyldur frá Sýrlandi, alls 23 flóttamenn, komu til Íslands í dag. Fjölskyldurnar eignast ný heimili á Hvammstanga. Yfirmaður hjá Human Rights Watch samtökunum gerir sér vonir um að Íslendingar fylgi eftir yfirlýsingum sínum í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna með enn sterkara útspili. Hann segir að mannréttindi í heiminum eigi undir högg að sækja. Hatara-hópurinn stígur á svið í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Tel Aviv upp úr klukkan 8 í kvöld. Hann er númer 13 í röðinni, en útsending hefst klukkan 7. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur umsjón með fjölda eftirlitsmyndavéla víðsvegar í borginni sem hafa nýst við að upplýsa mál. Rannsókn á máli Birnu Brjánsdóttur varð til þess að eftirlitsmyndavélum hefur fjölgað. Tveir hópar félaga innan BHM koma fram aðskildir í kjaraviðræðum við ríkið. Annars vegar hafa átta félög ákveðið að vera í samfloti. Í þessum hópi eru t.d. náttúrufræðingar, viðskiptafræðingar og sálfræðingar. Í hinum hópnum er 12 félög. Ekki er um klofning að ræða eða ágreining heldur mismunandi aðferðir við að ljúka samningum. Styrkur svifryks á nokkrum stöðum í Reykjavík hefur verið mikill í dag, langt yfir heilsuverndarmörkum. Lengri umfjallanir: John Fisher, yfirmaður Genfarskrifstofu Human Rights Watch samtakanna, vonar að Íslendingar geti fylgt eftir yfirlýsingu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna, um Sádi-Arabíu og ástandið á Filippseyjum, með ályktunum sem sé enn sterkara útspil. Mannréttindi eigi undir högg að sækja í heiminum og útganga Bandaríkjanna úr Mannréttindaráðinu hafi alvarlegar afleiðingar. Ísland tók sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í byrjun árs eftir að Bandaríkjamenn sögðu sig úr því í júní í fyrra og hafa síðan þá látið til sín taka. Evrópuríki í mannréttindaráðinu, með Ísland í fararbroddi, kröfðust þess að yfirvöld í Sádi-Arabíu slepptu báráttufólki fyrir mannréttindum úr haldi og sýndu samstarfsvilja við alþjóðlega rannsókn á morði á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Þetta var í mars og það var í fyrsta sinn sem Sádi-Arabía var beitt slíkum þrýstingi í ráðinu. Íslendingar hafa líka gagnrýnt stjórnvöld á Filippseyjum vegna ástands mannréttindamála þar og voru stjórnvöld á Filippseyjum ósátt við það.
ASÍ hefur sett á fót nýjan hóp á Facebook sem ber heitið Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Maður þarf ekki að vera snillingur til að giska á tilgang hópsins en Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits Alþýðusambandsins, sagði okkur aðeins meira um átakið. Nærri 40 einstaklingar fengu ávísað tíu eða fleiri ráðlögðum dagskömmtum af ávanabindandi lyfjum í fyrra og 1.730 fengu ávísað fleiri en þremur dagskömmtum. Andrés Magnússon geðlæknir segir hömlur vanta á ávísanir þessara lyfja. Hann kíkti til okkar og fór yfir þetta. Eurovision keppnin hefst á morgun og þá stígur Hatari á svið í Tel Aviv. Björg Magnúsdóttir er stödd í Ísrael og fylgist með undirbúningnum, hún hitti þar Önnu Hildi Hildibrandsdóttur leikstjóra og framleiðanda heimildamyndar sem er í vinnslu um Hatara og Björg hitti líka einn dansara Hatara, Andrean Sigurgeirsson. Við heyrðum fréttir úr Júrólandi. Feðgarnir Svavar Hávarðsson og Atli Svavarsson komu til okkar en þeir eru sennilega einhverjir öflugustu plokkarar landsins. Þeir komu líka til okkar fyrir ári þegar Atli var tíu ára gamall og síðan þá hafa ófá tonn af rusli farið um hendur feðganna. Við fórum yfir íþróttaviðburði helgarinnar með Þorkeli Gunnar Sigubjörnssyni og þar bar enska boltann hæst. Tónlist: Mannakorn - Einhvers staðar einhvern tíma aftur. Lights on the highway - Paperboat. John Mayer - I guess I just feel like. Emilíana Torrini - Big jumps. OMAM - Alligator. Elton John og Kiki Dee - Dont go breaking my heart. Queen - Killer queen. Taylor Swift - Me!
Við heyrðum í Guðmundi Ögmundssyni, þjóðgarðsverði í Vatnajökulsþjóðgarði, sem frá árinu 2012 hefur tekið árlega ljósmynd af Skaftafellsjökli frá sama sjónarhorni og sýna myndirnar vel hversu mjög jökullinn hefur hopað. Myndirnar eru sláandi og segja mikla sögu um hversu hratt jöklar á íslandi bráðna. Fréttaskýringaþátturinn Kveikur fjallaði á dögunum um íslensk smálánafyrirtækin sem í raun eru í eigu skúffufyrirtækis í Danmörku þótt augljóst sé að starseminni er ætlað að þjóna íslenskum markaði. Hákon Stefánsson, frá Creditinfo Group, kom til okkar og ræddi smálánafyrirtækin en hann var jafnframt formaður starfshóps um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyritækja á Íslandi. Fyrsta æfing sviðslistahópsins Hatara fór fram í Expó höllinni í Tel Aviv í gær. Í framhaldi af æfingunni var blaðamannafundur þar sem Hatari setti sín mál á dagskrá eins og sagt var frá í kvöldfréttum RÚV. Björg Magnúsdóttir er á staðnum og hún ræddi við Felix Bergsson fararstjóra íslenska hópsins og búningameistara Hatara Karen Briem og Andra Unnarsson. Oddný Harðardóttir, formaður þingflokks Samfylkingar, vakti athygli á því á þingi fyrir helgi að færeyskir útgerðarmenn bjóða mun hærri upphæðir í fiskinn í gegnum útboð en íslenskir útgerðarmenn greiða í veiðgjöld. Hún kallar eftir skýringum á þessu og fullyrðir að munurinn á makríl sé til að mynda þrítugfaldur. Við glugguðum í íþróttir helgarinnar með Hauki Harðarsyni og ræddum m.a. afrek KR-inga í körfunni, lokasprettinn í enska boltanum og CrossFit. Tónlist: Ragnheiður Gröndal - Flowers in the morning. Eagles - Tequila Sunrise. Justin Timberlake - Say something (ft. Chris Stapleton). Dire Straits - Money for nothing. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Lady fish and chips. Bruce Springsteen - Hello sunshine. R.E.M. - The one I love. Daft Punk og Julian Casablancas - Instant chrush.
Leikhópurinn Lotta hefur nú verið starfræktur til fjölda ára og árleg hefð margra fjölskyldna að sækja sumarsýningar hópsins. Verk ársins er Litla hafmeyjan en frumsýning er 22. maí. Við heyrðum í Önnu Bergljótu Thorarensen hjá Lottu. Lilja Guðríður Karlsdóttir, samgönguverkfræðingur, kom til okkar og fjallaði um kosti borgarlínu en því var haldið fram í þættinum í gær að borgarlína byggði á gömlum hugmyndum um almenningsamgöngur og hefði þar af leiðandi skaðleg áhrif á umhverfið. Nú eru rétt um þrjár vikur í að Eurovison söngvakeppnin hefjist í Ísrael og þar verður sviðslistahópurinn Hatari fulltrúi Íslands. Á ýmsu hefur gengið í aðdraganda keppninnar og sumir farið fram á að Hatara verði vikið úr keppni. Felix Bergsson fararstjóri íslenska Eurovision hópsins leit við hjá okkur í morgunkaffi og fór yfir stöðuna og stemminguna. Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri, var á línunni úr flugvél á meginlandinu, en hann er í forsvari fyrir nýtt fyrirhugað lággjaldaflugfélag. Nokkrir fyrrverandi starfsmenn WOW air eru með í verkefninu en félagið hyggst reka fáar vélar, fljúga á fáa áfangastaði og halda öllum kostnaði og umgjörð í algjöru lágmarki. Guðmundur Jóhannsson kom til okkar í sitt vikulega tæknispjall og fræddi okkur um nýjan samanbrjótanlegan síma frá Samsung sem fer brösulega af stað. Tónlist: Hjálmar - Ég teikna stjörnu. Kacey Musgraves - Space Cowboy. Ian Brown - First world problems. Moses Hightower - Bílalest út úr bænum. Hatari - Hatrið mun sigra. Lay Low - Bye bye troubles. Peter Gabriel - Sledgehammer. Hr. Hnetusmjör - Sorry Mamma (ft. Huginn). Prins Póló - Niðri á strönd. Júníus Meyvant - Love child.
Sólmundur Hólm skemmtikraftur og viðskiptafræðingur af endurskoðunarbraut er gestur þáttarins og rýnir með Árna og Grétari í stöðu Wow og hve langt sé í að Skúli Mogensen verði kominn á gamlan ryðgaðan LandRover, gjaldþrot Sólningar, ABBA-showið á milliþingi Viðreisnar, hina vel ættuðu Hatara-drengi og margt fleira.
Friðrik Ómar var spurður að því í morgun hvað maður gerði þegar maður tapar í Söngvakeppninni en Friðrik laut í lægra haldi fyrir hljómsveitinni Hatara í einvígi lokakeppninnar á laugardagskvöld. „Maður leggst bara upp í rúm og grætur sig í svefn. Nei nei, þetta var einstaklega skemmtilegt ferðalag. Fjórða skiptið sem ég tek þátt í Söngvakeppninni á þrettán árum og ég var einmitt að fatta það núna að ég hef verið afskaplega lánsamur með lög og samstarfsfólk í þeim atriðum, því ég hef alltaf lent í þriðja, öðru eða fyrsta sæti. Og núna annað sæti. Bara mjög góð tilfinning.
Efni Lestarinnar í dag: Framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael í maí, verður valið á laugardag. Óhætt er að segja að lag Hatara, Hatrið mun sigra, hafi vakið mesta athygli af þeim fimm lögum sem koma til greina. Sitt sýnist hverjum um lagið og atriðið, sem og það hvort yfir höfuð sé rétt að taka þátt í keppninni, í ljósi ítrekaðra mannréttindabrota Ísraelsstjórnar í samskiptum hennar við Palestínumenn. Á föstudag birtist í Stundinni grein eftir Nínu Hjálmarsdóttur, sviðslistakonu, listgagnrýnanda og framleiðanda, sem ber yfirskriftina: ,,Að eigna sér baráttu annarra - Hatari í Eurovision." Í greininni segist Nína meðal annars ekki efast um að meðlimir hljómsveitarinnar séu einlægir í stuðningi sínum við málstað Palestínu, en hún heldur því fram að með gjörningi sínum vinni þeir gegn málstaðnum, þeir eigni sér baráttu annarra. Og hún staðhæfir að mikill meirihluti Palestínumanna (rithöfundar, listamenn, menningarstofnanir meðtalin) líti svo á að það besta sem fólk og stofnanir frá öðrum þjóðum geti gert til að hjálpa, sé að sniðganga Ísrael, þar með talið menningarviðburði. Meðlimir Hatara hafa sagt að fráleitt sé að taka þátt í Söngvakeppni sem haldin er í ríki sem traðkar á mannréttindum, en úr því sem komið sé, verði Íslendingar að nýta dagskrárvald sitt til að vekja athygli á pólitísku inntaki keppninnar og framgöngu Ísraelsríkis. Í Lestinni í dag verður rætt við Þórunni Ólafsdóttur sem starfað hefur að mannúðarmálum í Palestínu og víðar, um ýmsar hliðar þessa flókna máls. Óskarsverðlaunin voru afhent Kaliforníu í nótt. Aldrei þessu vant var enginn kynnir á hátíðinni en að öðru leyti gekk lífið nokkurn veginn sinn vanagang; fötin voru fín, ræðurnar voru tilfinningaþrungnar og einhver datt af sviðinu. Lestin rennir í hápunkta Óskarsins með aðstoð Ingu Söru Guðmundsdóttur, Óskarssérfræðings Rúv Núll. Og ekkert lát virðist á vinsældum ofurhetja ýmiss konar en systkinin í The Umbrella Academy slá nýjan tón með því að setja fjölskylduerjur og systkinaríg í forgrunn í þessum skemmtilegu þáttum sem sýndir eru á Netflix. Áslaug Torfadóttir fjallar um The Umbrella Academy í Lestinni í dag. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Eiríkur Guðmundsson.
Efni Lestarinnar í dag: Það var mikið um dýrðir í Staples Center í Los Angeles í nótt þar sem Grammy-verðlaunin voru afhent með pompi, prakt og fullt, fullt af pæjum. Konur komu sáu og sigruðu í flestum stóru flokkunum og sömuleiðis sem skemmtikraftar kvöldsins þar sem þær voru í yfirgnæfandi meirihluta. Í Lestinni í dag verður fjallað um Grammy-verðlaunin og rýnt í há- og lágpunkta hátíðarinnar. Fyrra undanúrslitakvöld fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Tel Aviv í maí fór fram um helgina. Tvö lög komust áfram, Eitt andartak, í flutningu Heru Bjarkar og Hatrið mun sigra í flutningi Hatara, þessi lög tryggðu sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2019. Það er óhætt að segja að atriði Hatara hafi vakið mikla athygli, rýnt verður í atriðið í Lestinni í dag. Ásgeir H Ingólfsson segir frá mongólskum hirðingjum, amerískum kvikmyndagagnrýnendum og úkraínsku hungursneiðinni í pistli frá kvikmyndahátíðinni í Berlín sem stendur nú sem hæst, þar sem spurningar vakna meðal annars um framtíð blaðamennsku. Og bandarísku sjónvarpsþættirnir Russian Doll eru einhverjir frumlegustu og skemmtilegustu þættir síðustu missera og bjóða áhorfendum að uppgötva eitthvað nýtt við hvert enduráhorf. Áslaug Torfadóttir fjallar um þættina í Lestinni í dag. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Eiríkur Guðmundsson
Fram og til baka 10.02.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Alda Dís Arnardóttir, Augnablik frá 2016 Fimman - Ævar Þór Benediktsson. Fimm söngleikir. Ævar Þór sagði frá söngleikjunum Hárinu, Spamalot, Hamilton, Litlu hryllingsbúðinni og RENT. Allir hafa þeir haft mikil áhrif á hann, fyrst sem barni í Borgarfirði og síðar sem nemanda í Menntaskólanum á Akureyri þar sem Ævar Þór fann fjölina sína í lífinu og ákvað að verða leikari. Þar spiluðu söngleikirnir stórt hlutverk Umfjöllun - Söngvakeppnin úrslitin í gærkvöldi. Kristján Eldjárn Sveinsson Kristján Eldjárn Sveinsson Eurovisionsérfræðingur ræddi um fyrri undanúrslitariðil í Söngvakeppninni sem fór fram í gærkvöldi. Hann var hrifnastur af Heru Björk og Hatara en lýsti þeirri skoðun sinni að honum hefði fundist yfirlýsingar Hatara helst til glannalegar. Kristján sagði líka frá nýjum lögum sem hefðu komið um helgina frá Ítalíu, Ástralíu og Svartfjallalandi. Fréttagetraun - sigurvegarar Enok Klemensson og Sveinn Ingi Lýðsson
Fram og til baka 10.02.2019 Umsjón Felix Bergsson Lag dagsins - Alda Dís Arnardóttir, Augnablik frá 2016 Fimman - Ævar Þór Benediktsson. Fimm söngleikir. Ævar Þór sagði frá söngleikjunum Hárinu, Spamalot, Hamilton, Litlu hryllingsbúðinni og RENT. Allir hafa þeir haft mikil áhrif á hann, fyrst sem barni í Borgarfirði og síðar sem nemanda í Menntaskólanum á Akureyri þar sem Ævar Þór fann fjölina sína í lífinu og ákvað að verða leikari. Þar spiluðu söngleikirnir stórt hlutverk Umfjöllun - Söngvakeppnin úrslitin í gærkvöldi. Kristján Eldjárn Sveinsson Kristján Eldjárn Sveinsson Eurovisionsérfræðingur ræddi um fyrri undanúrslitariðil í Söngvakeppninni sem fór fram í gærkvöldi. Hann var hrifnastur af Heru Björk og Hatara en lýsti þeirri skoðun sinni að honum hefði fundist yfirlýsingar Hatara helst til glannalegar. Kristján sagði líka frá nýjum lögum sem hefðu komið um helgina frá Ítalíu, Ástralíu og Svartfjallalandi. Fréttagetraun - sigurvegarar Enok Klemensson og Sveinn Ingi Lýðsson