POPULARITY
Þriðjudagur 10. júní Herinn til LA, Thunberg, Trump, Grímur, lífeyrissjóðir og gervigreind Dröfn Ösp Rozas ræðir við Maríu Lilju um mótmælin í LA sem hún segir að sé mikilvægt að kalla ekki óeirðir. María Lilja ræðir við Arndísi Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, lögmann og formann Siðmenntar um fleyið Madleen sem stöðvuð var með nauðsynlegar vistir fyrir utan Gaza stendur. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við Gunnar Smára um Trump og heimsmálin, ástandið í Kaliforníu og Úkraínu, á Gaza og Mið-Austurlöndum og vaxandi stórveldaátök í heiminum. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrum lögga, segir frá sjálfum sér, þinginu, ofbeldismálum í samfélaginu og ýmsu öðru í samtali við Björn Þorláksson. Björn Þorláksson heldur áfram umfjöllun sinni um lífeyrissjóði. Þórey Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, ræðir kosti og galla íslenska lífeyrissjóðakerfisins. Hvað aðgreinir okkur frá sambærilegum sjóðum utan landsteinanna? Þorsteinn Siglaugsson hagfræðingur ræðir við Gunnar Smára um þá afgerandi samfélagsbreytingu sem gervigreindin mun valda, ekki bara í samfélaginu og völdum innan þess, heldur á sjálfsmynd okkar sjálfra.
Þriðjudagur 18. mars Þjóðarmorð, fátækt, klám, orgelleikur og guð Fólkið í Gazaborg var vakið upp við loftárásir Ísraela og Bandaríkjanna. Félagið Ísland Palestína stóð fyrir mótmælum í morgun og þrýsti á íslenska ráðamenn um að setja á viðskiptabann og slíta stjórnarsamstarfi. María Lilja fær til sín Svein Rúnar Hauksson, formann FÍP og fara þau yfir fréttir dagsins frá Palestínu. Skylt er að vara við myndefni sem spilað verður í innslaginu en María Lilja klippti saman efni frá blaðafólki og almenningi á staðnum. Vaxtaumhverfi námslána er út úr kú og hafa breytingar sem orðið hafa á kerfinu sumpart aukið efnahagslega stéttaskiptingu. Þetta segir Lísa Margrét Gunnarsdóttir forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta en Björn Þorláksson ræðir við hana um slembilukku, tengda pólitískri hugmyndafræði hverju sinni sem veldur því að sumar kynslóðir fá hagstæð námslán en aðrar alls ekki. Við ræðum um ást og klám við Láru Martin, kvikmyndagerðarkonu og kvikmyndafræðing sem ræðir um erkitýpu vændiskonunnar í menningu okkar og gagnrýni kynlífsverkafólks á myndina Anora. Við endum Rauða borðið á umræðu um nýstárlega notkun guðshúsa. Björn Þorláksson ræðir við Kristján Hrannar Pálsson, organista. Stundum er sagt að kirkjurnar, hús í eigu almennings, standi of mikið auðar og að hugsanlega mætti auka nýtingu þessara bygginga sem sum okkar kalla guðshús.Við kynnum okkur nýjung í viðburðastarfi, svokallað orgelbíó sem Kristján Hrannar Pálsson organisti fræðir okkur um og fleira.
Bítið á Bylgjunni með Heimi, Lilju og Ómari Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóðanna, ræddi við okkur um hlutverk lífeyrissjóðanna þegar kemur að fjárfestingum í innviðum. Andrés Ingi Jónsson, framkvæmdastjóri Dýraverndarsambands Íslands og Linda Karen Gunnarsdóttir, formaður sambandsins, ræddu við okkur um blóðmerarhald. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks og Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokks ræddu um hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar. Marta Jóns Hjördísardóttir, talskona sjúklinga á Landspítala, ræddi við okkur um áhyggjur og kvartanir sjúklinga. Njáll Gunnlaugsson situr í stjórn Sniglanna og er afar ósáttur með kílómetragjaldið. Erla Gísladóttir, eigandi Urðar, ræddi við okkur um pungsápur til styrktar góðu málefni. Gummi Ben og Bjöggi ræddu við okkur um Spurningasprett.
Fimmtudagurinn 26. október Svigrúm, stríð, vinnandi fátækt, nemandi og Napóleon Við fáum þau Stefán Ólafsson sérfræðing Eflingar og Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, aðstoðarframkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins um svigrúmið svokallaða, verðbólguna, vextina og kaupmáttinn. Síðan koma til að ræða hið hörmulega ástand á Gaza þau Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Þórir Jónsson Hraundal miðaldafræðingur og Viðar Þorsteinsson heimspekingur. Alexandra Ýr van Erven, forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, segir okkur frá efnahagslegri stöðu stúdenta og fátækt meðal þeirra, og Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu segir okkur frá vinnandi fátækt, stöðu fólks sem er í fullri vinnu, jafnvel tveimur, en næst ekki að halda sig frá fátækt. Illugi Jökulsson kemur síðan og segir okkur frá Napóleon Bonaparte.
Mánudagurinn 20. mars Verðbólga, námslán, gervigreind, Kína og Rússland Það eru víða vá í efnahags- og fjármálalífi. Þorvaldur Gylfason prófessor í hagfræði kemur að Rauða borðinu og ræðir verðbólgu og fall banka. Alexandra Ýr van Erven forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta kemur til okkar og lýsir hrörnun námslánakerfisins. Fjöldi lántakenda hefir helmingast á aðeins tíu árum. Gervigreind sem talar íslensku var frétt síðustu viku. Þórarinn Stefánsson sem þekkir vel til tækniheimsins á vesturströnd Bandaríkjanna segir okkur frá hvaða fyrirbrigði OpenAI er og hvað talandi gervigreind getur. Og hvað ekki. Þeir Pútin og Xi Jinping snæddu kvöldverð saman í kvöld og munu funda á morgun. Við fáum Val Gunnarsson Rússlandssérfræðing og Geir Sigurðsson Kínasérfræðing til að ræða þennan fund og mikilvægi hans. Og svo segjum við fréttir dagsins.
Lúpínan er í miklum blóma um land allt um þessar mundir en sitt sýnist hverjum um ágæti hennar. Það gæti þó lokkað fleiri yfir í hóp jákvæðra gagnvart lúpinunni að vita að jurtin er ekki bara dugleg við að fjölga sér, heldur líka til margs nytsamleg en Háskóli Íslands hefur m.a. rannsakað hennar fjölmörgu eiginleika. Við ræddum nytjajurtina lúpínu við Björn Viðar Aðalbjörnsson lektor í Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands Foreldrar barna sem stunda hinar ýmsu íþróttagreinar í þéttbýliskjörnum vítt og breitt um landið eru orðin langþreytt á skrópsýki íþróttaliða af höfuðborgarsvæðinu þegar boðið er til leiks. KSÍ hefur þessa skrópsýki til skoðunar en við ræddum þessi mál við Birki Sveinsson sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ. Enn saxast á atvinnuleysið hér á landi en árstíðarleiðrétt mældist það 2,5% í apríl. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar var gestur okkar fyrir klukkan átta. Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, kom til okkar og ræðir þessa þróun. Við höldum áfram að velta fyrir okkur öllum þeim vendingum í utanríkismálunum sem leitt hafa af innrás Rússa í Úkraínu. Tyrkir hyggjast standa gegn inngöngu Svía í NATO nema landið gangi að skilmálum þeirra um að framselja til þeirra fólk sem flúið hefur landið vegna pólitískra ofsókna Erdogan Tyrklandsforseta. Við ræddum þessa stöðu við Rósu Björk Brynjólfsdóttur, fyrrverandi varaforseta Evrópuráðsþingsins. Eins og fram hefur komið í fréttum rannsakar lögreglan nú hvort ekið var á hjólreiðamann af ásetningi á laugardagskvöld. Við ræddum við Árna Davíðsson, formann Landssamtaka hjólreiðamanna, um viðhorf akandi einstaklinga til hjólandi. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson - Dont try to fool me Kate Bush - Running up that hill Sam Fender - Getting started Lón - Reindeer Ellen Kristjánsdóttir - Velstu stjörnu Fleetwood Mac - Everywhere Purple Disco Machine - In the Dark Nýdönsk - Horfðu til himins
Lúpínan er í miklum blóma um land allt um þessar mundir en sitt sýnist hverjum um ágæti hennar. Það gæti þó lokkað fleiri yfir í hóp jákvæðra gagnvart lúpinunni að vita að jurtin er ekki bara dugleg við að fjölga sér, heldur líka til margs nytsamleg en Háskóli Íslands hefur m.a. rannsakað hennar fjölmörgu eiginleika. Við ræddum nytjajurtina lúpínu við Björn Viðar Aðalbjörnsson lektor í Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands Foreldrar barna sem stunda hinar ýmsu íþróttagreinar í þéttbýliskjörnum vítt og breitt um landið eru orðin langþreytt á skrópsýki íþróttaliða af höfuðborgarsvæðinu þegar boðið er til leiks. KSÍ hefur þessa skrópsýki til skoðunar en við ræddum þessi mál við Birki Sveinsson sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ. Enn saxast á atvinnuleysið hér á landi en árstíðarleiðrétt mældist það 2,5% í apríl. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar var gestur okkar fyrir klukkan átta. Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, kom til okkar og ræðir þessa þróun. Við höldum áfram að velta fyrir okkur öllum þeim vendingum í utanríkismálunum sem leitt hafa af innrás Rússa í Úkraínu. Tyrkir hyggjast standa gegn inngöngu Svía í NATO nema landið gangi að skilmálum þeirra um að framselja til þeirra fólk sem flúið hefur landið vegna pólitískra ofsókna Erdogan Tyrklandsforseta. Við ræddum þessa stöðu við Rósu Björk Brynjólfsdóttur, fyrrverandi varaforseta Evrópuráðsþingsins. Eins og fram hefur komið í fréttum rannsakar lögreglan nú hvort ekið var á hjólreiðamann af ásetningi á laugardagskvöld. Við ræddum við Árna Davíðsson, formann Landssamtaka hjólreiðamanna, um viðhorf akandi einstaklinga til hjólandi. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson - Dont try to fool me Kate Bush - Running up that hill Sam Fender - Getting started Lón - Reindeer Ellen Kristjánsdóttir - Velstu stjörnu Fleetwood Mac - Everywhere Purple Disco Machine - In the Dark Nýdönsk - Horfðu til himins
Lúpínan er í miklum blóma um land allt um þessar mundir en sitt sýnist hverjum um ágæti hennar. Það gæti þó lokkað fleiri yfir í hóp jákvæðra gagnvart lúpinunni að vita að jurtin er ekki bara dugleg við að fjölga sér, heldur líka til margs nytsamleg en Háskóli Íslands hefur m.a. rannsakað hennar fjölmörgu eiginleika. Við ræddum nytjajurtina lúpínu við Björn Viðar Aðalbjörnsson lektor í Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands Foreldrar barna sem stunda hinar ýmsu íþróttagreinar í þéttbýliskjörnum vítt og breitt um landið eru orðin langþreytt á skrópsýki íþróttaliða af höfuðborgarsvæðinu þegar boðið er til leiks. KSÍ hefur þessa skrópsýki til skoðunar en við ræddum þessi mál við Birki Sveinsson sviðsstjóra innanlandssviðs KSÍ. Enn saxast á atvinnuleysið hér á landi en árstíðarleiðrétt mældist það 2,5% í apríl. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar var gestur okkar fyrir klukkan átta. Lögreglan hafði afskipti af 781 einstaklingi í fyrra vegna neysluskammta og hefur ekki haft afskipti af færri einstaklingum vegna vörslu ávana- og fíkniefna til eigin nota á síðustu tíu árum. Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, kom til okkar og ræðir þessa þróun. Við höldum áfram að velta fyrir okkur öllum þeim vendingum í utanríkismálunum sem leitt hafa af innrás Rússa í Úkraínu. Tyrkir hyggjast standa gegn inngöngu Svía í NATO nema landið gangi að skilmálum þeirra um að framselja til þeirra fólk sem flúið hefur landið vegna pólitískra ofsókna Erdogan Tyrklandsforseta. Við ræddum þessa stöðu við Rósu Björk Brynjólfsdóttur, fyrrverandi varaforseta Evrópuráðsþingsins. Eins og fram hefur komið í fréttum rannsakar lögreglan nú hvort ekið var á hjólreiðamann af ásetningi á laugardagskvöld. Við ræddum við Árna Davíðsson, formann Landssamtaka hjólreiðamanna, um viðhorf akandi einstaklinga til hjólandi. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson - Dont try to fool me Kate Bush - Running up that hill Sam Fender - Getting started Lón - Reindeer Ellen Kristjánsdóttir - Velstu stjörnu Fleetwood Mac - Everywhere Purple Disco Machine - In the Dark Nýdönsk - Horfðu til himins
Móðir sex ára barns á Ísafirði skrifaði í gær grein í bæjarblaðið þar sem hún vakti athygli á mjög skertu frístundastarfi í bænum miðað við þar sem víða annars staðar tíðkast á landinu. Við ræddum þessi mál við Hafdísi Gunnarsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðar í upphafi þáttar. Lagning nýs sæstrengs milli Íslands og Írlands hófst á mánudaginn en gert er ráð fyrir að hann verði tilbúinn til notkunar fyrir árslok. Með tilkomu strengsins, sem ber heitið Íris, verður sambandsleysi tífalt ólíklegra og þá markar strengurinn tímamót fyrir íslenska upplýsingatækni- og gagnaversiðnaðinn, og opnar einnig á fjölmörg önnur tækifæri í stafrænum iðnaði og nýsköpun, að mati Samtaka iðnaðarins. Við ræddum við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtakanna, og Harald Hallgrímsson, forstöðumann viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun. Andrés Jónsson, almannatengill, birti færslu á Twitter á dögunum þar sem hann stakk upp á því að börn á aldrinum 12 til 18 ára fengju rýmri heimildir til að vinna til að bregðast við skorti á starfsfólki í ákveðnum atvinnugreinum. Færslan vakti mikla athygli en við ræddum þessar hugmyndir - og vinnu barna almennt, við Salvör Nordal, Umboðsmann barna. Málefni 300 hælisleitenda sem til stóð að senda úr landi á næstu dögum hafa verið mikið til umræðu hjá bæði þingi og þjóð. Við ræddum þessi mál við þá Andrés Inga Jónsson þingmann Pírata og Loga Einarsson formann Samfylkingar en hann situr í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem fer með málaflokkinn á þingi. Brotthvarf fólks á aldrinum 18 til 24 ára úr námi er hið næst mesta hér á landi meðal Evrópuþjóða. Við ræddum stöðu ungs fólks í námi við Derek T. Allen, forseta Landssamtaka íslenskra stúdenta. Margir supu hveljur í gær þegar Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir tilkynnti að sóttkví og einangrun yrði beitt í baráttunni við apabóluna sem nú hreiðrar um sig í Evrópu. Þórólfur var gestur okkar í lok þáttar. Tónlist: Moses Hightower - Maðkur í mysunni Jói Pé x Króli - Þriggja tíma brúðkaup Laura Branigan - Gloria Fleetwood Mac - Don't stop Duffy - Rockferry Hjálmar & GDRN - Upp á rönd Björk - Big Time Sensuality Svala - The Real Me Metronomy - Things will be fine
Móðir sex ára barns á Ísafirði skrifaði í gær grein í bæjarblaðið þar sem hún vakti athygli á mjög skertu frístundastarfi í bænum miðað við þar sem víða annars staðar tíðkast á landinu. Við ræddum þessi mál við Hafdísi Gunnarsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðar í upphafi þáttar. Lagning nýs sæstrengs milli Íslands og Írlands hófst á mánudaginn en gert er ráð fyrir að hann verði tilbúinn til notkunar fyrir árslok. Með tilkomu strengsins, sem ber heitið Íris, verður sambandsleysi tífalt ólíklegra og þá markar strengurinn tímamót fyrir íslenska upplýsingatækni- og gagnaversiðnaðinn, og opnar einnig á fjölmörg önnur tækifæri í stafrænum iðnaði og nýsköpun, að mati Samtaka iðnaðarins. Við ræddum við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtakanna, og Harald Hallgrímsson, forstöðumann viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun. Andrés Jónsson, almannatengill, birti færslu á Twitter á dögunum þar sem hann stakk upp á því að börn á aldrinum 12 til 18 ára fengju rýmri heimildir til að vinna til að bregðast við skorti á starfsfólki í ákveðnum atvinnugreinum. Færslan vakti mikla athygli en við ræddum þessar hugmyndir - og vinnu barna almennt, við Salvör Nordal, Umboðsmann barna. Málefni 300 hælisleitenda sem til stóð að senda úr landi á næstu dögum hafa verið mikið til umræðu hjá bæði þingi og þjóð. Við ræddum þessi mál við þá Andrés Inga Jónsson þingmann Pírata og Loga Einarsson formann Samfylkingar en hann situr í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem fer með málaflokkinn á þingi. Brotthvarf fólks á aldrinum 18 til 24 ára úr námi er hið næst mesta hér á landi meðal Evrópuþjóða. Við ræddum stöðu ungs fólks í námi við Derek T. Allen, forseta Landssamtaka íslenskra stúdenta. Margir supu hveljur í gær þegar Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir tilkynnti að sóttkví og einangrun yrði beitt í baráttunni við apabóluna sem nú hreiðrar um sig í Evrópu. Þórólfur var gestur okkar í lok þáttar. Tónlist: Moses Hightower - Maðkur í mysunni Jói Pé x Króli - Þriggja tíma brúðkaup Laura Branigan - Gloria Fleetwood Mac - Don't stop Duffy - Rockferry Hjálmar & GDRN - Upp á rönd Björk - Big Time Sensuality Svala - The Real Me Metronomy - Things will be fine
Móðir sex ára barns á Ísafirði skrifaði í gær grein í bæjarblaðið þar sem hún vakti athygli á mjög skertu frístundastarfi í bænum miðað við þar sem víða annars staðar tíðkast á landinu. Við ræddum þessi mál við Hafdísi Gunnarsdóttur sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðar í upphafi þáttar. Lagning nýs sæstrengs milli Íslands og Írlands hófst á mánudaginn en gert er ráð fyrir að hann verði tilbúinn til notkunar fyrir árslok. Með tilkomu strengsins, sem ber heitið Íris, verður sambandsleysi tífalt ólíklegra og þá markar strengurinn tímamót fyrir íslenska upplýsingatækni- og gagnaversiðnaðinn, og opnar einnig á fjölmörg önnur tækifæri í stafrænum iðnaði og nýsköpun, að mati Samtaka iðnaðarins. Við ræddum við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs Samtakanna, og Harald Hallgrímsson, forstöðumann viðskiptaþróunar hjá Landsvirkjun. Andrés Jónsson, almannatengill, birti færslu á Twitter á dögunum þar sem hann stakk upp á því að börn á aldrinum 12 til 18 ára fengju rýmri heimildir til að vinna til að bregðast við skorti á starfsfólki í ákveðnum atvinnugreinum. Færslan vakti mikla athygli en við ræddum þessar hugmyndir - og vinnu barna almennt, við Salvör Nordal, Umboðsmann barna. Málefni 300 hælisleitenda sem til stóð að senda úr landi á næstu dögum hafa verið mikið til umræðu hjá bæði þingi og þjóð. Við ræddum þessi mál við þá Andrés Inga Jónsson þingmann Pírata og Loga Einarsson formann Samfylkingar en hann situr í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sem fer með málaflokkinn á þingi. Brotthvarf fólks á aldrinum 18 til 24 ára úr námi er hið næst mesta hér á landi meðal Evrópuþjóða. Við ræddum stöðu ungs fólks í námi við Derek T. Allen, forseta Landssamtaka íslenskra stúdenta. Margir supu hveljur í gær þegar Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir tilkynnti að sóttkví og einangrun yrði beitt í baráttunni við apabóluna sem nú hreiðrar um sig í Evrópu. Þórólfur var gestur okkar í lok þáttar. Tónlist: Moses Hightower - Maðkur í mysunni Jói Pé x Króli - Þriggja tíma brúðkaup Laura Branigan - Gloria Fleetwood Mac - Don't stop Duffy - Rockferry Hjálmar & GDRN - Upp á rönd Björk - Big Time Sensuality Svala - The Real Me Metronomy - Things will be fine
Verndandi arfgerð gegn riðu hefur fundist í íslensku sauðfé í fyrsta skipti. Það gæti markað upphafið á endalokum þessa skæða sjúkdóms sem hefur leikið íslenskt sauðfé og samfélög bænda grátt í á annað hundrað ár hér á landi. Guðfinna Harpa Árnadóttir formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Hverju er hægt að breyta í löggæslu- og dómskerfinu til að mæta betur þolendum í kynferðisbrotamálum? Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur fer fyrir máli níu kvenna sem hafa kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir óréttláta málsmeðferð. Serbinn Novak Djokovic er einn besti, ef ekki besti, tennisleikari heims um þessar mundir. Hann var rekinn úr landi þegar hann hugðist keppa á opna ástralska tennismótinu, þar sem hann hafði ekki þegið bólusetningu gegn covid 19 eins og reglur gerðu ráð fyrir. Hallgrímur Indriðason fréttamaður fer yfir málið.
Verndandi arfgerð gegn riðu hefur fundist í íslensku sauðfé í fyrsta skipti. Það gæti markað upphafið á endalokum þessa skæða sjúkdóms sem hefur leikið íslenskt sauðfé og samfélög bænda grátt í á annað hundrað ár hér á landi. Guðfinna Harpa Árnadóttir formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Hverju er hægt að breyta í löggæslu- og dómskerfinu til að mæta betur þolendum í kynferðisbrotamálum? Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögfræðingur fer fyrir máli níu kvenna sem hafa kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu fyrir óréttláta málsmeðferð. Serbinn Novak Djokovic er einn besti, ef ekki besti, tennisleikari heims um þessar mundir. Hann var rekinn úr landi þegar hann hugðist keppa á opna ástralska tennismótinu, þar sem hann hafði ekki þegið bólusetningu gegn covid 19 eins og reglur gerðu ráð fyrir. Hallgrímur Indriðason fréttamaður fer yfir málið.
Þórey Þórðardóttir framkvæmdastjóri, Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að eftir loftslagsráðstefnuna í París 2016 hafi tekið gildi breytingar á lögum um fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða. Nú er gerð krafa um að lífeyrissjóðir setji sér siðferðileg viðmið í fjárfestingarstarfseminni. Þegar lífeyrissjóðir fjárfesta skoða þeir innviði félaga sem fjárfesta á í, meðal annars með hliðsjón af umhverfismálum, hagsmunum samfélagsins og stjórnarháttum. Eignir lífeyrissjóðanna nálgast 6.500 milljarða króna og einhverjir þeirra eru komnir upp í þak með fjárfestingar í erlendri mynt. Þórey segir að farið sé að þrengja að fjárfestingarkostnum þeirra og þessi sjónarmið hafi verið rædd á fundi með seðlabankastjóra nýverið. Arthúr Björgvin Bollason mætti í hljóðver í Efstaleiti en hann er hér á landi vegna útgáfu á þýðingu hans á skáldsögunni Hýperíon eftir Friedrich Hölderlín. Arthúr talaði um bókastefnuna í Frankfurt sem fór fram um síðustu helgi. Tíu ár eru liðin frá því íslenskar bókmenntir voru þar í forgrunni. Að sögn Arthúrs er grímuskylda enn við lýði í Þýskalandi og hún verður ekki afnumin á næstunni. Nýjar reglur þar að lútandi gilda til ársloka. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, ræddi um framboð og eftirspurn á fíkniefnamarkaði eftir handtöku á kólumbíska fíkniefnabaróninum Dario Antonio Úsuga - öðru nafni Otoniel. Helgi á ekki von á að þetta hafi mikil áhrif á framboðið á kókaíni í heiminum, hér gildi að maður kemur í manns stað. Tónlist: Vetrarvísur með Þokkabót. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Þórey Þórðardóttir framkvæmdastjóri, Landssamtaka lífeyrissjóða, segir að eftir loftslagsráðstefnuna í París 2016 hafi tekið gildi breytingar á lögum um fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða. Nú er gerð krafa um að lífeyrissjóðir setji sér siðferðileg viðmið í fjárfestingarstarfseminni. Þegar lífeyrissjóðir fjárfesta skoða þeir innviði félaga sem fjárfesta á í, meðal annars með hliðsjón af umhverfismálum, hagsmunum samfélagsins og stjórnarháttum. Eignir lífeyrissjóðanna nálgast 6.500 milljarða króna og einhverjir þeirra eru komnir upp í þak með fjárfestingar í erlendri mynt. Þórey segir að farið sé að þrengja að fjárfestingarkostnum þeirra og þessi sjónarmið hafi verið rædd á fundi með seðlabankastjóra nýverið. Arthúr Björgvin Bollason mætti í hljóðver í Efstaleiti en hann er hér á landi vegna útgáfu á þýðingu hans á skáldsögunni Hýperíon eftir Friedrich Hölderlín. Arthúr talaði um bókastefnuna í Frankfurt sem fór fram um síðustu helgi. Tíu ár eru liðin frá því íslenskar bókmenntir voru þar í forgrunni. Að sögn Arthúrs er grímuskylda enn við lýði í Þýskalandi og hún verður ekki afnumin á næstunni. Nýjar reglur þar að lútandi gilda til ársloka. Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, ræddi um framboð og eftirspurn á fíkniefnamarkaði eftir handtöku á kólumbíska fíkniefnabaróninum Dario Antonio Úsuga - öðru nafni Otoniel. Helgi á ekki von á að þetta hafi mikil áhrif á framboðið á kókaíni í heiminum, hér gildi að maður kemur í manns stað. Tónlist: Vetrarvísur með Þokkabót. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Gestur þáttarins er Derek T. Allen, forseti Landssamtaka Íslenskra Stúdenta. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Lady Marmalade - Christina Aguilera, Pink, Mya & Lil Kim One in a Million - Aaliyah Baby Got Back - Sir-Mix-A-Lot Ik loate los - Ertebrekers After the Storm - Kali Uchis ft. Tyler, The Creator & Bootsy Collins Komdu Yfir - GDRN
Gestur þáttarins er Derek T. Allen, forseti Landssamtaka Íslenskra Stúdenta. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Lady Marmalade - Christina Aguilera, Pink, Mya & Lil Kim One in a Million - Aaliyah Baby Got Back - Sir-Mix-A-Lot Ik loate los - Ertebrekers After the Storm - Kali Uchis ft. Tyler, The Creator & Bootsy Collins Komdu Yfir - GDRN
Gestur þáttarins er Derek T. Allen, forseti Landssamtaka Íslenskra Stúdenta. Umsjón: Alex Elliott. Lög þáttarins eru: Lady Marmalade - Christina Aguilera, Pink, Mya & Lil Kim One in a Million - Aaliyah Baby Got Back - Sir-Mix-A-Lot Ik loate los - Ertebrekers After the Storm - Kali Uchis ft. Tyler, The Creator & Bootsy Collins Komdu Yfir - GDRN
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir að mun minna beri á því að upplýsingaóreiðu sé dreift á samfélagsmiðlum fyrir þingkosningarnar í ár heldur en var árin 2016 og 2017. Bæði hefur árvekni fólk aukist og strangari reglur tekið gildi um birtingu á slíku efni á samfélagsmiðlum eins og Facebook. Ísland á aðild að alþjóðlegu samstarfi þar um og gerir Facebook nú kröfur um að auglýsendur birti ýmsar upplýsingar um sig þegar auglýsingar eru keyptar á miðlinum. Hægt er að sjá þessar upplýsingar með því að fara inn á Ad Library á Facebook og flett þar upp á auglýsingum tengdum kosningum. Fjölmiðlanefnd stendur fyrir árvekniátakinu Stoppa, hugsa, athuga með stuðningi frá Facebook og beinist átakið að upplýsingum á samfélagsmiðlum og víðar á netinu í aðdraganda kosninga. Markmið átaksins er að fá fólk til að staldra við og velta fyrir sér upplýsingum áður en það myndar sér skoðun eða skrifar athugasemdir og deilir upplýsingunum áfram á netinu. Vera Illugadóttir fjallaði í þættinum á dráp á íranska vísindamanninum Mohsen Fakhrizadeh en hann var drepinn 27. nóvember í fyrra. Talið er að ísraelska leyniþjónustan, Mossad, hafi staðið á bak við drápið og í nýlegri umfjöllun New York Times segir að Mossad hafi komið fyrir sérsmíðaðri fjarstýrðri vélbyssu í vegkanti í Íran en vopninu var stjórnað frá Ísrael og það notað til að drepa helsta kjarnorkuvísindamann Írans. Ágúst Ólafsson fréttamaður RÚV á Akureyri ræddi við Ágúst Torfa Hauksson, framkvæmdastjóra Kjarnafæðis/Norðlenska og formanns Landssamtaka sláturleyfishafa, um afurðaverð til bænda. Afurðastöðvarnar gætu hagrætt í rekstri og borgað bændum betur ef stjórnvöld slökuðu á kröfum til þeirra. Sláturtíðin er í fullum gangi víða um land. Tónlist: You've got a friend með James Talyor og Carol King, Koreyshim með írönsku söngkonunni Pari Zangenel og Julia með Bítlunum. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, segir að mun minna beri á því að upplýsingaóreiðu sé dreift á samfélagsmiðlum fyrir þingkosningarnar í ár heldur en var árin 2016 og 2017. Bæði hefur árvekni fólk aukist og strangari reglur tekið gildi um birtingu á slíku efni á samfélagsmiðlum eins og Facebook. Ísland á aðild að alþjóðlegu samstarfi þar um og gerir Facebook nú kröfur um að auglýsendur birti ýmsar upplýsingar um sig þegar auglýsingar eru keyptar á miðlinum. Hægt er að sjá þessar upplýsingar með því að fara inn á Ad Library á Facebook og flett þar upp á auglýsingum tengdum kosningum. Fjölmiðlanefnd stendur fyrir árvekniátakinu Stoppa, hugsa, athuga með stuðningi frá Facebook og beinist átakið að upplýsingum á samfélagsmiðlum og víðar á netinu í aðdraganda kosninga. Markmið átaksins er að fá fólk til að staldra við og velta fyrir sér upplýsingum áður en það myndar sér skoðun eða skrifar athugasemdir og deilir upplýsingunum áfram á netinu. Vera Illugadóttir fjallaði í þættinum á dráp á íranska vísindamanninum Mohsen Fakhrizadeh en hann var drepinn 27. nóvember í fyrra. Talið er að ísraelska leyniþjónustan, Mossad, hafi staðið á bak við drápið og í nýlegri umfjöllun New York Times segir að Mossad hafi komið fyrir sérsmíðaðri fjarstýrðri vélbyssu í vegkanti í Íran en vopninu var stjórnað frá Ísrael og það notað til að drepa helsta kjarnorkuvísindamann Írans. Ágúst Ólafsson fréttamaður RÚV á Akureyri ræddi við Ágúst Torfa Hauksson, framkvæmdastjóra Kjarnafæðis/Norðlenska og formanns Landssamtaka sláturleyfishafa, um afurðaverð til bænda. Afurðastöðvarnar gætu hagrætt í rekstri og borgað bændum betur ef stjórnvöld slökuðu á kröfum til þeirra. Sláturtíðin er í fullum gangi víða um land. Tónlist: You've got a friend með James Talyor og Carol King, Koreyshim með írönsku söngkonunni Pari Zangenel og Julia með Bítlunum. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Við skruppum austur í þættinum og fórum í heimsókn á Bókakaffið Hlöðum í Fellabæ. Þar ræddi Gígja Hólmgeirsdóttir við kaffihúsaeigandann og tónlistarkonuna Grétu Jónu Sigurjónsdóttur um lífið á bókakaffihúsinu. Landsamtök stúdenta hafa lýst yfir áhyggjum af komandi prófatíð, í ljósi aukins fjölda kórónuveiru smita í samfélaginu og að stúdentar í mörgum deildum þurfi að mæta í próf á prófstað. Stúdentar hafa hvatt til þess að deildir og stjórnendur bjóði upp á fjölbreyttar leiðir til námsmats enda sé ótækt að stúdentar þurfi að velja á milli heilsu sinnar eða þessa að mæta í próf. Derek Terell Allen, núverandi jafnréttisfulltrúi LÍS og verðandi forseti LÍS og Jóhanna Ásgeirsdóttir núverandi forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta komu til okkar og ræddu þetta mál og fleiri er varða stúdenta. Út er komin bókin Humans, Horses and Events Management, sem fjallar um hestaviðburði og samskipti manns og hests og byggð er á umfangsmikilli alþjóðlegri rannsókn á Landsmóti hestamanna sem spannaði 20 ár. Viðburðurinn er skoðaður frá mörgum sjónarhólum og margir koma að ritun bókarinnar, en við heyrðum í einum ritstjóranna Ingibjörgu Sigurðardóttur deildarstjóra og lektor við Háskólann á Hólum og fengum að vita meira. Við litum um öxl yfir fréttir vikunnar og fengum til okkar góða gesti að venju, sem að þessu sinni voru þau Erla Gunnarsdóttir verkefnastjóri hjá Bændasamtökunum og Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður. Það er rífandi Óskars stemming á Húsavík þessa dagana og þar bíða íbúar spenntir eftir beinni útsendingu á RÚV frá hátíðinni aðfaranótt mánudags. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt bænum mikla athygli undanfarna daga og Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri og fleiri á Húsavík hafa haft nóg að gera í að svara fyrirspurnum og mæta í viðtöl. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Kristjáni um Óskars stemminguna á Húsavík. Tónlist: Ásgeir Trausti - Sumargestur. Mannakorn - Það er komið sumar. Erla og Gréta - Lífið er ljóðið okkar. GCD - Sumarið er tíminn. Seals and Crofts - Summer breeze. My Marianne (Molly Sanden) og Will Ferrell - Husavik (my hometown). Don Henley - The boys of summer. DJ Jazzy Jeff og The Fresh Prince - Summertime.
Við skruppum austur í þættinum og fórum í heimsókn á Bókakaffið Hlöðum í Fellabæ. Þar ræddi Gígja Hólmgeirsdóttir við kaffihúsaeigandann og tónlistarkonuna Grétu Jónu Sigurjónsdóttur um lífið á bókakaffihúsinu. Landsamtök stúdenta hafa lýst yfir áhyggjum af komandi prófatíð, í ljósi aukins fjölda kórónuveiru smita í samfélaginu og að stúdentar í mörgum deildum þurfi að mæta í próf á prófstað. Stúdentar hafa hvatt til þess að deildir og stjórnendur bjóði upp á fjölbreyttar leiðir til námsmats enda sé ótækt að stúdentar þurfi að velja á milli heilsu sinnar eða þessa að mæta í próf. Derek Terell Allen, núverandi jafnréttisfulltrúi LÍS og verðandi forseti LÍS og Jóhanna Ásgeirsdóttir núverandi forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta komu til okkar og ræddu þetta mál og fleiri er varða stúdenta. Út er komin bókin Humans, Horses and Events Management, sem fjallar um hestaviðburði og samskipti manns og hests og byggð er á umfangsmikilli alþjóðlegri rannsókn á Landsmóti hestamanna sem spannaði 20 ár. Viðburðurinn er skoðaður frá mörgum sjónarhólum og margir koma að ritun bókarinnar, en við heyrðum í einum ritstjóranna Ingibjörgu Sigurðardóttur deildarstjóra og lektor við Háskólann á Hólum og fengum að vita meira. Við litum um öxl yfir fréttir vikunnar og fengum til okkar góða gesti að venju, sem að þessu sinni voru þau Erla Gunnarsdóttir verkefnastjóri hjá Bændasamtökunum og Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður. Það er rífandi Óskars stemming á Húsavík þessa dagana og þar bíða íbúar spenntir eftir beinni útsendingu á RÚV frá hátíðinni aðfaranótt mánudags. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt bænum mikla athygli undanfarna daga og Kristján Þór Magnússon sveitarstjóri og fleiri á Húsavík hafa haft nóg að gera í að svara fyrirspurnum og mæta í viðtöl. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Kristjáni um Óskars stemminguna á Húsavík. Tónlist: Ásgeir Trausti - Sumargestur. Mannakorn - Það er komið sumar. Erla og Gréta - Lífið er ljóðið okkar. GCD - Sumarið er tíminn. Seals and Crofts - Summer breeze. My Marianne (Molly Sanden) og Will Ferrell - Husavik (my hometown). Don Henley - The boys of summer. DJ Jazzy Jeff og The Fresh Prince - Summertime.
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra telur ekki að pottur hafi verið brotinn í sóttvörnum á Landakoti þrátt fyrir að hópsýking hafi blossað þar upp. Allir hafi verið að gera sitt besta. Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarna á Landspítalanum segir að reynt sé að takmarka samgang á spítalanum en einhverjir fari á milli deilda og ekki sé hægt að hólfaskipta spítalanum að fullu. Sólveig Klara Ragnarsdóttir talaði við hann. Riðusmit hefur verið staðfest á þremur bæjum Stóru-Ökrum þar sem riða var staðfest í síðustu viku Eybjörg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir viðbótarkostnað hjúkrunarheimila vegna COVID-19 hlaupa á hundruðum milljóna, en stjórnvöld hafi ekki bætt þeim krónu vegna þessa. Úlla Árdal talaði við hana. Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir hættulegt ef stjórnvöld einstakra ríkja gefast upp í baráttunni gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Ásgeir Tómasson sagði frá. ---------- Samkvæmt kjarasamningum geta atvinnurekendur ekki skikkað starfsmenn til að vinna heima. Starfsmenn geta ekki heldur ákveðið einhliða að fara í fjarvinnu. Arnar Páll Hauksson sagði frá og talaði við Bryndísi Guðnadóttur, forstöðumann kjarasviðs VR. Riðusmit hefur nú verið staðfest á fjórum bæjum í Skagafirði, það er Tröllaskagahólfi. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, formann Landssamtaka sauðfjárbænda. Eins og aðrar ríkisstjórnir bíður sú breska eftir úrslitum í bandarísku forsetakosningunum. Líka af því úrslitin gætu haft áhrif á Brexit, útgöngu Breta úr ESB. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra telur ekki að pottur hafi verið brotinn í sóttvörnum á Landakoti þrátt fyrir að hópsýking hafi blossað þar upp. Allir hafi verið að gera sitt besta. Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarna á Landspítalanum segir að reynt sé að takmarka samgang á spítalanum en einhverjir fari á milli deilda og ekki sé hægt að hólfaskipta spítalanum að fullu. Sólveig Klara Ragnarsdóttir talaði við hann. Riðusmit hefur verið staðfest á þremur bæjum Stóru-Ökrum þar sem riða var staðfest í síðustu viku Eybjörg Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu segir viðbótarkostnað hjúkrunarheimila vegna COVID-19 hlaupa á hundruðum milljóna, en stjórnvöld hafi ekki bætt þeim krónu vegna þessa. Úlla Árdal talaði við hana. Forstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segir hættulegt ef stjórnvöld einstakra ríkja gefast upp í baráttunni gegn útbreiðslu kórónuveirunnar. Ásgeir Tómasson sagði frá. ---------- Samkvæmt kjarasamningum geta atvinnurekendur ekki skikkað starfsmenn til að vinna heima. Starfsmenn geta ekki heldur ákveðið einhliða að fara í fjarvinnu. Arnar Páll Hauksson sagði frá og talaði við Bryndísi Guðnadóttur, forstöðumann kjarasviðs VR. Riðusmit hefur nú verið staðfest á fjórum bæjum í Skagafirði, það er Tröllaskagahólfi. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, formann Landssamtaka sauðfjárbænda. Eins og aðrar ríkisstjórnir bíður sú breska eftir úrslitum í bandarísku forsetakosningunum. Líka af því úrslitin gætu haft áhrif á Brexit, útgöngu Breta úr ESB. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Mark Eldred
Hertar sóttvarnir, viðbrögð íþróttahreyfingarinnar, íslensk og bandarísk stjórnmála sem og framtíð landbúnaðar í landinu voru meðal þess sem bara á góma. Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands og Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda voru gestir í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Hertar sóttvarnir, viðbrögð íþróttahreyfingarinnar, íslensk og bandarísk stjórnmála sem og framtíð landbúnaðar í landinu voru meðal þess sem bara á góma. Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands og Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda voru gestir í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Hertar sóttvarnir, viðbrögð íþróttahreyfingarinnar, íslensk og bandarísk stjórnmála sem og framtíð landbúnaðar í landinu voru meðal þess sem bara á góma. Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðiprófessor, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Íþróttasambands Íslands og Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda voru gestir í vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson
Landspítali á enn eftir að útskrifa um þrjátíu sjúklinga úr hjúkrunarrýmum sem þurfa ekki að vera þar, til að mæta álagi í þriðju bylgjunni. Már Kristjánsson ,yfirlæknir býst við að innlögnum á spítalann fjölgi á næstu dögum. Þar eru nú 18 COVID-smitaðir. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir tók saman. Nýhertar sóttvarnaaðgerðir hafa ekki teljandi áhrif á skólastarf í Reykjavík segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Kórónuveirusmit í Evrópu eru komin yfir sex milljónir. Ástandið er verst í Rússlandi. Ásgeir Tómasson sagði frá. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar segir að ný skýrsla sýni að það malbik sem lagt var á nokkra vegkafla í höfuðborginni í sumar hafi ekki staðist þær kröfur sem gerðar voru í útboði stofnunarinnar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort málið verði kært. Félagsmenn í fimm af sex stéttarfélögum hjá Rio Tinto í samþykktu verkfallsboðun með miklum meirihluta Ummæli landbúnaðarráðherra um að sauðfjárbúskapur snúist um lífsstíl, ekki afkomu, hittir marga bændur illa fyrir í miðri sláturtíð segir Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda. Úlla Árdal talaði við hann. --- Endurskoða á sóttvarnalög á grundvelli reynslu af COVID-19 heimsfaraldri. Páll Hreinsson fór í morgun á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar yfir greinargerð sem hann var fenginn til að skrifa um gangverk sóttvarnlaga í ljósi ríkisréttar. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman. Rjúpnastofninn hefur ekki verið minni í aldarfjórðung. Náttúrufræðistofnun leggur til að mjög verði dregið úr veiðum. Arnar Páll Hauksson talaði við Ólaf K. Nielsen, fuglafræðing. Boðaðar breytingar á sænskri vinnulöggjöf hafa vakið miklar deilur og sagðar geta markað endalok sænska módelsins. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Markús Hjaltason
Landspítali á enn eftir að útskrifa um þrjátíu sjúklinga úr hjúkrunarrýmum sem þurfa ekki að vera þar, til að mæta álagi í þriðju bylgjunni. Már Kristjánsson ,yfirlæknir býst við að innlögnum á spítalann fjölgi á næstu dögum. Þar eru nú 18 COVID-smitaðir. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir tók saman. Nýhertar sóttvarnaaðgerðir hafa ekki teljandi áhrif á skólastarf í Reykjavík segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs borgarinnar. Kórónuveirusmit í Evrópu eru komin yfir sex milljónir. Ástandið er verst í Rússlandi. Ásgeir Tómasson sagði frá. Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar segir að ný skýrsla sýni að það malbik sem lagt var á nokkra vegkafla í höfuðborginni í sumar hafi ekki staðist þær kröfur sem gerðar voru í útboði stofnunarinnar. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort málið verði kært. Félagsmenn í fimm af sex stéttarfélögum hjá Rio Tinto í samþykktu verkfallsboðun með miklum meirihluta Ummæli landbúnaðarráðherra um að sauðfjárbúskapur snúist um lífsstíl, ekki afkomu, hittir marga bændur illa fyrir í miðri sláturtíð segir Unnsteinn Snorri Snorrason, framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda. Úlla Árdal talaði við hann. --- Endurskoða á sóttvarnalög á grundvelli reynslu af COVID-19 heimsfaraldri. Páll Hreinsson fór í morgun á fundi stjórnskipunar og eftirlitsnefndar yfir greinargerð sem hann var fenginn til að skrifa um gangverk sóttvarnlaga í ljósi ríkisréttar. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman. Rjúpnastofninn hefur ekki verið minni í aldarfjórðung. Náttúrufræðistofnun leggur til að mjög verði dregið úr veiðum. Arnar Páll Hauksson talaði við Ólaf K. Nielsen, fuglafræðing. Boðaðar breytingar á sænskri vinnulöggjöf hafa vakið miklar deilur og sagðar geta markað endalok sænska módelsins. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Markús Hjaltason
Ísbíllinn er órjúfanlegur hluti af sumrinu og er yfirleitt fagnað hvar sem hann fer, ekki síst á góðviðrisdögum. Hulda hitti á Ísbílinn í lok sólríks dags og spjallaði við Töru Mist Bjarkadóttur íssala sem segir það að selja Íslendingum ís sé frábært starf. Friðrik Agni Árnason hefur alltaf farið sínar eigin leiðir í lífinu. Hann hefur mætt mótlæti en líka skapað sín eigin tækifæri og aldrei gefist upp. Nú vill hann miðla sínum aðferðum með öðru fólki og hefur þess vegna sett saman fyrirlestur um þetta efni. Friðrik Agni settist hjá okkur í morgunkaffi og spjall. Nú styttist í skemmtilegasta tíma ársins hjá mörgum, þ.e. göngur og réttir. En líkt og svo margt annað í samfélaginu í dag þarf að aðlaga þessa árlegu hefð að sóttvarnarreglum sem nú gilda. Við heyrðum í Unnsteini Snorra Snorrasyni framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda um hvernig fyrirkomulagið verður í ár. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff og fyrrverandi varaformaður SA, kom til okkar en í pistli í Fréttablaðinu á dögunum skrifaði hún um troðfull umslög af peningum. Hún vísar þar til laga sem átti að setja um að þrengja að svarta hagkerfinu meðal annars með því að takmarka notkun reiðufjár. Þessar hugmyndir voru umdeildar á sínum tíma en Margrét hvatti til þess í pistlinum að þessum hugmyndum yrði hrint í framkvæmd. Við fórum yfir íþróttir helgarinnar með Einar Erni Jónssyni íþróttafréttamanni, m.a. árangur Bayern Munchen í knattspyrnunni í ár, meistaradeild kvenna, boltann hér heima og landsleikina framundan. Tónlist: Orðin mín - Sigurður Guðmundsson og Memfismafían. Sting og Eric Clapton - Its probably me. Imelda May - Black tears (ft. Jeff Beck). Eyþór Ingi og Lay Low - Aftur heim til þín. Emilíana Torrini - Unemployed in summertime. Warmland - Family. Queen - Somebody to love. Hreimur - Lítið hús (ft. Fríða Hansen). Bruce Springsteen - Hello sunshine. Alice Merton - No roots. Michael Kiwanuka - One more night.
Ísbíllinn er órjúfanlegur hluti af sumrinu og er yfirleitt fagnað hvar sem hann fer, ekki síst á góðviðrisdögum. Hulda hitti á Ísbílinn í lok sólríks dags og spjallaði við Töru Mist Bjarkadóttur íssala sem segir það að selja Íslendingum ís sé frábært starf. Friðrik Agni Árnason hefur alltaf farið sínar eigin leiðir í lífinu. Hann hefur mætt mótlæti en líka skapað sín eigin tækifæri og aldrei gefist upp. Nú vill hann miðla sínum aðferðum með öðru fólki og hefur þess vegna sett saman fyrirlestur um þetta efni. Friðrik Agni settist hjá okkur í morgunkaffi og spjall. Nú styttist í skemmtilegasta tíma ársins hjá mörgum, þ.e. göngur og réttir. En líkt og svo margt annað í samfélaginu í dag þarf að aðlaga þessa árlegu hefð að sóttvarnarreglum sem nú gilda. Við heyrðum í Unnsteini Snorra Snorrasyni framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda um hvernig fyrirkomulagið verður í ár. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff og fyrrverandi varaformaður SA, kom til okkar en í pistli í Fréttablaðinu á dögunum skrifaði hún um troðfull umslög af peningum. Hún vísar þar til laga sem átti að setja um að þrengja að svarta hagkerfinu meðal annars með því að takmarka notkun reiðufjár. Þessar hugmyndir voru umdeildar á sínum tíma en Margrét hvatti til þess í pistlinum að þessum hugmyndum yrði hrint í framkvæmd. Við fórum yfir íþróttir helgarinnar með Einar Erni Jónssyni íþróttafréttamanni, m.a. árangur Bayern Munchen í knattspyrnunni í ár, meistaradeild kvenna, boltann hér heima og landsleikina framundan. Tónlist: Orðin mín - Sigurður Guðmundsson og Memfismafían. Sting og Eric Clapton - Its probably me. Imelda May - Black tears (ft. Jeff Beck). Eyþór Ingi og Lay Low - Aftur heim til þín. Emilíana Torrini - Unemployed in summertime. Warmland - Family. Queen - Somebody to love. Hreimur - Lítið hús (ft. Fríða Hansen). Bruce Springsteen - Hello sunshine. Alice Merton - No roots. Michael Kiwanuka - One more night.
Gestir þáttarins eru Una Hildardóttir, forseti Landssamtaka ungmennafélaga og varaþingmaður Vg, Eygló Harðardóttir, matreiðslunemi og fyrrverandi ráðherra, og Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Rætt var um að níu af ellefu ráðherrar eru komnir í smitgát, stefnumót Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra við vinkonur sínar sem dró dilk á eftir sér, gagnrýni á sóttvarnaraðgerðir, samráðsfund um langtímaaðgerðir, atvinnuástand og hugsanleg tækifæri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
Gestir þáttarins eru Una Hildardóttir, forseti Landssamtaka ungmennafélaga og varaþingmaður Vg, Eygló Harðardóttir, matreiðslunemi og fyrrverandi ráðherra, og Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Rætt var um að níu af ellefu ráðherrar eru komnir í smitgát, stefnumót Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra við vinkonur sínar sem dró dilk á eftir sér, gagnrýni á sóttvarnaraðgerðir, samráðsfund um langtímaaðgerðir, atvinnuástand og hugsanleg tækifæri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
Gestir þáttarins eru Una Hildardóttir, forseti Landssamtaka ungmennafélaga og varaþingmaður Vg, Eygló Harðardóttir, matreiðslunemi og fyrrverandi ráðherra, og Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Rætt var um að níu af ellefu ráðherrar eru komnir í smitgát, stefnumót Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ráðherra við vinkonur sínar sem dró dilk á eftir sér, gagnrýni á sóttvarnaraðgerðir, samráðsfund um langtímaaðgerðir, atvinnuástand og hugsanleg tækifæri. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson Tæknimaður: Mark Eldred
Í gær var undirritað samkomulag á milli atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins annars vegar og Landssamtaka sauðfjárbænda hinsvegar um að gera tilraunir í haust til heimaslátrunar, það er að sauðfé verði slátrað á sauðfjárbýlum og selt beint frá bónda til neytenda. Við heyrðum í Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, bónda og formanni sauðfjárbænda, um þetta athyglisverða tilraunarverkefni. Forsætisráðuneytið hefur hafnað kröfu ættleidds sonar Tryggva Rúnars Leifssonar, eins sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, um bætur vegna málsins - en til stendur að greina öðrum eftirlifandi mökum og börnum sakborninga bætur vegna málanna. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður sonarins, kom til okkar og ræddi stöðu málsins núna en sonur Tryggva hyggst stefna íslenska ríkinu til greiðslu bótanna. Ármann Jakobsson, rithöfundur, kom til okkar en kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá sem kom út á dögunum. Þetta er þriðja glæpasaga Ármanns og Sigurjón hefur framleitt yfir 40 bíómyndir. Við fórum yfir fréttir vikunnar að vanda. Þau Fanney Birna Jónsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson mættu til okkar til að kryfja vikuna. Og síðasta hégómavísindahorn Freys Gígju fyrir sumarfrí var á sínum stað.
Í gær var undirritað samkomulag á milli atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins annars vegar og Landssamtaka sauðfjárbænda hinsvegar um að gera tilraunir í haust til heimaslátrunar, það er að sauðfé verði slátrað á sauðfjárbýlum og selt beint frá bónda til neytenda. Við heyrðum í Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, bónda og formanni sauðfjárbænda, um þetta athyglisverða tilraunarverkefni. Forsætisráðuneytið hefur hafnað kröfu ættleidds sonar Tryggva Rúnars Leifssonar, eins sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, um bætur vegna málsins - en til stendur að greina öðrum eftirlifandi mökum og börnum sakborninga bætur vegna málanna. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður sonarins, kom til okkar og ræddi stöðu málsins núna en sonur Tryggva hyggst stefna íslenska ríkinu til greiðslu bótanna. Ármann Jakobsson, rithöfundur, kom til okkar en kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á glæpasögunni Tíbrá sem kom út á dögunum. Þetta er þriðja glæpasaga Ármanns og Sigurjón hefur framleitt yfir 40 bíómyndir. Við fórum yfir fréttir vikunnar að vanda. Þau Fanney Birna Jónsdóttir og Logi Bergmann Eiðsson mættu til okkar til að kryfja vikuna. Og síðasta hégómavísindahorn Freys Gígju fyrir sumarfrí var á sínum stað.
Við Rauða borðið í kvöld setjast Sigrún Jónsdóttir, forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta, og Jóna Þórey Pétursdóttir, forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands, og ræða stöðu námsfólks frammi fyrir kórónakreppunni. Þá kemur að borðinu Sævar Finnbogason, félagi í lýðræðisfélagsins Öldu, og ræðir ástandið á lýðræðinu; er því ýtt til hliðar frammi fyrir háska? Loks kemur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og ræðir lífeyrissjóðakerfið; er það hluti af vandanum eða hluti af lausninni?
Freyja Þorvaldar, bóndi á Grímarsstöðum í Borgarfirði og nemi við LbhÍ, ræðir við Unnstein Snorra Snorrason, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, um stöðu og horfur í sauðfjárrækt á Íslandi. Margar áskoranir bíða sauðfjárbænda sem hafa gengið í gegnum mögur ár með sögulega lágu afurðaverði. Hvað er til ráða?
Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka skógarbænda, fjallar um mikilvægi skóga sem vistkerfi og lífsnauðsynlegt samspil við vatn. Því meiri skógur, því meira vatn, því lífvænlegri jörð. Þetta á ekki síður við um Ísland en aðrar heimsins grundir. Ísland var fyrr á tíð eðlilega skilgreint sem túndra, ekki það að það hafi verið á túndrubeltinu heldur einfaldlega vegna ástandsins á landinu. Það var og er enn skilgreint hnattrænt á barrskógarbeltinu og verður líklega í laufskógabeltinu ef fram fer sem horfir. Landnemar gengu á landsins gersemar. Aðstæður breyttust og hefur það haft áhrif á þjóðina og aukið á harða lífsbaráttu. Ágangur mannsins í tímans rás gekk mjög á landsins gæði. Skógrækt er vænlegur valkostur á framræstu landi og þar sem ekki hentar eða vilji er fyriri að fylla í skurði og bleyta í landi á ný. Til lengri tíma er skógrækt ódýr og arðvænleg leið til að ná fram bindingu í framræstu landi. Beita þarf af skynsemi þeim aðferðum sem tiltækar eru, hvort sem það er endurheimt votlendis, landgræðsla eða skógrækt.
Viðmælandi þessa þáttar er Guðrún Hafsteinsdóttir. Guðrún tók við sem forstjóri Kjörís aðeins 23 ára að aldri eftir að faðir hennar Hafsteinn Kristinsson, sem hafði stofnað og stýrt fyrirtækinu, varð bráðkvaddur aðeins 59 ára að aldri. Guðrún þurfti að leggja allar fyrirætlanir um háskólanám til hliðar og takast á við þetta krefjandi verkefni. Guðrún ásamt systkinum sínum og móður ákváðu strax eftir fráfall Hafsteins að reka fyrirtækið í minningu hans. Kjörís hefur verið rekið í 50 ár sem fjölskyldufyrirtæki og hefur í gegnum tíðina vakið athygli fyrir fagmennsku í rekstri, ráðdeild og vöruþróun. Árið 2010 var Valdimar bróðir Guðrúnar, sem nú er forstjóri Kjörís, valinn viðskiptamaður ársins af Frjálsri Verslun. Félagið hefur einnig hlotið verðlaun Ímark fyrir markaðssetningu, en Guðrún er í dag markaðsstjóri félagsins og einn af eigendum þess. Guðrún lauk háskólanámi í Mann- og kynjafræði árið 2008. Frá þeim tíma hefur Guðrún látið til sín taka í íslensku atvinnulífi. Hún segist þjást af formennskublæti. Guðrún er m.a. formaður Samtaka iðnaðarins og stjórnarformaður Landssamtaka lífeyrissjóða. Í viðtalinu fer hún yfir þær áskoranir og tækifæri sem iðnaður á Íslandi og lífeyrissjóðir landsins standa frammi fyrir. Guðrún gefur góð ráð varðandi hvernig fólk getur gripið þau tækifæri sem þeim gefst í lífinu og viðhorfi til vinnu og þátttöku í félagsstarfi. Guðrún hlaut aðalverðlaun Félags kvenna í atvinnulífinu árið 2017 fyrir sín störf. Hún segir í viðtalinu sína sögu sem er bæði áhugaverð og lærdómsrík. Njótið vel.
Um þessar mundir er fólk heimskringlunnar í óðaönn að slást við loftið. Hvað er hægt að gera svo ekki fari verr en illa, þegar fram í sækir? Hlynur Gauti Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landssamtaka skógareigenda, ræðir um aðgerðir sem skógræktarfólk getur lagt til loftslagsmálanna. Hvaða trjátegundir eru heppilegastar í slagnum við loftið?
Umhverfisvernd var Svisslendingum ofarlega í huga þegar þeir kusu til þings í gær. Græningjar unnu góðan sigur en Þjóðarflokkurinn galt afhroð. Sagt er að Grétu-áhrifin hafi náð í svissnesku stjórnmálin og er þar átt við Grétu Thunberg. Jón Björgvinsson, fréttaritari Útvarpsins í Sviss, sagði frá úrslitum kosninganna og stjórnmálunum í Sviss. Svo virðist sem stjórnvöld líti á lífeyrissjóðina sem fyrstu stoð eftirlaunakerfisins en þegar til þeirra var stofnað með lögum 1969 var almannatryggingakerfið fyrsta stoðin. Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, ræddi um stöðu sjóðanna í kjölfar borgarafundar Kastljóss um málefni eldri borgara fyrir nokkrum vikum. Hún segir tekjuskerðingar ósanngjarnar og mikilvægt að draga úr þeim. Óvíst er hvenær Bretland gengur úr Evrópusambandinu og hver afdrif nýs útgöngusamnings Bretlands og sambandsins verða í breska þinginu. Sigrún Davíðsdóttir fór yfir stöðuna í Brexit. Talið er að 20 þúsund Íslendingar spili hið aldagamla spil brids. Jafet Ólafsson, forseti Bridssambands Íslands, spjallaði um brids vítt og breitt.
Umhverfisvernd var Svisslendingum ofarlega í huga þegar þeir kusu til þings í gær. Græningjar unnu góðan sigur en Þjóðarflokkurinn galt afhroð. Sagt er að Grétu-áhrifin hafi náð í svissnesku stjórnmálin og er þar átt við Grétu Thunberg. Jón Björgvinsson, fréttaritari Útvarpsins í Sviss, sagði frá úrslitum kosninganna og stjórnmálunum í Sviss. Svo virðist sem stjórnvöld líti á lífeyrissjóðina sem fyrstu stoð eftirlaunakerfisins en þegar til þeirra var stofnað með lögum 1969 var almannatryggingakerfið fyrsta stoðin. Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, ræddi um stöðu sjóðanna í kjölfar borgarafundar Kastljóss um málefni eldri borgara fyrir nokkrum vikum. Hún segir tekjuskerðingar ósanngjarnar og mikilvægt að draga úr þeim. Óvíst er hvenær Bretland gengur úr Evrópusambandinu og hver afdrif nýs útgöngusamnings Bretlands og sambandsins verða í breska þinginu. Sigrún Davíðsdóttir fór yfir stöðuna í Brexit. Talið er að 20 þúsund Íslendingar spili hið aldagamla spil brids. Jafet Ólafsson, forseti Bridssambands Íslands, spjallaði um brids vítt og breitt.
Eftir stutt spjall um nýjustu fréttir var fjallað um hljómplötu Bítlanna Abbey Road en 50 ár eru í dag síðan hún kom út. Í Heimsglugga dagsins fjallaði Bogi Ágústsson um Trump Bandaríkjaforseta og Johnson, forsætisráðherra Bretlands, en báðir standa í miklum stormi heima fyrir. Trump vegna upplýsinga um að hann hafi óskað eftir að forseti Úkraínu beitti sér fyrir rannsókn á Joe Biden, fyrrv. varaforseta Bandaríkjanna, og Johnson vegna úrskurðar Hæstaréttar um ólögmæta heimsendingu breska þingsins. Haustverkin eru í fullum gangi á sauðfjárbúum landsins og nú eru bændur að velja líflömb, þ.e.a.s. þau lömb sem notuð verða til áframhaldandi ræktunar. Guðfinna Harpa Árnadóttir, sauðfjárbóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, starfar einnig sem ráðunautur og fer á milli bæja og aðstoðar bændur við valið. Hún talaði úr fjárhúsinu á Mælivöllum á Jökuldal. Í kvöld verður forsýnd ný heimildarmynd um Þursaflokkinn. Þór Freysson kvikmyndagerðarmaður sagði frá myndinni og hljómsveitinni sem að margra mati er ein sú merkasta í tónlistarsögu landsins. Tónlist: Something - The Beatles, You never give me your money - The Beatles, Her Majesty - The Beatles, Brúðkaupsvísur - Þursaflokkurinn, Nútíminn - Þursaflokkurinn, Gegnum holt og hæðir - Þursaflokkurinn.
Eftir stutt spjall um nýjustu fréttir var fjallað um hljómplötu Bítlanna Abbey Road en 50 ár eru í dag síðan hún kom út. Í Heimsglugga dagsins fjallaði Bogi Ágústsson um Trump Bandaríkjaforseta og Johnson, forsætisráðherra Bretlands, en báðir standa í miklum stormi heima fyrir. Trump vegna upplýsinga um að hann hafi óskað eftir að forseti Úkraínu beitti sér fyrir rannsókn á Joe Biden, fyrrv. varaforseta Bandaríkjanna, og Johnson vegna úrskurðar Hæstaréttar um ólögmæta heimsendingu breska þingsins. Haustverkin eru í fullum gangi á sauðfjárbúum landsins og nú eru bændur að velja líflömb, þ.e.a.s. þau lömb sem notuð verða til áframhaldandi ræktunar. Guðfinna Harpa Árnadóttir, sauðfjárbóndi á Straumi í Hróarstungu og formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, starfar einnig sem ráðunautur og fer á milli bæja og aðstoðar bændur við valið. Hún talaði úr fjárhúsinu á Mælivöllum á Jökuldal. Í kvöld verður forsýnd ný heimildarmynd um Þursaflokkinn. Þór Freysson kvikmyndagerðarmaður sagði frá myndinni og hljómsveitinni sem að margra mati er ein sú merkasta í tónlistarsögu landsins. Tónlist: Something - The Beatles, You never give me your money - The Beatles, Her Majesty - The Beatles, Brúðkaupsvísur - Þursaflokkurinn, Nútíminn - Þursaflokkurinn, Gegnum holt og hæðir - Þursaflokkurinn.
Fyrir 33 árum varð versta kjarnorkuslys sögunnar þegar kjarnakljúfur í Tsjernóbyl í norður-Úkraínu sprakk. Þetta var árið 1986 og þá tilheyrði Tsjernóbyl og Úkraína Sovétríkjunum, sem gerðu allt til þess að fela slysið og umfang þess. Enginn veit hversu mörg mannslíf slysið hefur kostað, en þau gætu verið allt að 400.000. Ný þáttaröð frá HBO lýsir slysinu og afleiðingum þess með raunsönnum hætti. Ásgeir H. Ingólfsson blaðamaður hefur heimsótt Tsjernóbyl. Hann sagði hlustendum Morgunvaktarinnar frá þeirri heimsókn. Spennan hefur farið vaxandi við Persaflóa á síðustu vikum og upp úr sauð um síðustu helgi þegar ráðist var á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Uppreisnarhópar Húta í Jemen lýstu árásunum þegar á hendur sér, en Bandaríkjamenn og Sádi-Arabar kenna Írönum um sem sverja af sér allar sakir. Bogi Ágústsson fjallaði um spennuna við Persaflóa og nýja ríkisstjórn Færeyinga í Heimsglugganum. Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af loftlagsvánni og í gildi er margra liða aðgerðaráætlun í loftlagsmálum til 2030. En ekki er nóg að gert að mati Landverndar og fleiri sem á morgun efna til samkomu á Austurvelli og hefja undirskriftasöfnun þar sem skorað er á ríkisstjórnina að gera betur. En hvað þarf að gera betur? Hvað er hægt að gera betur? Því svara Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, ásamt Sigrúnu Jónsdóttur, varaforseta Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem koma að skipulagningu Austurvallar-samkomunnar á morgun. Tónlist: Eden - Andrés Þór Ryðgaður dans - Valdimar
Fyrir 33 árum varð versta kjarnorkuslys sögunnar þegar kjarnakljúfur í Tsjernóbyl í norður-Úkraínu sprakk. Þetta var árið 1986 og þá tilheyrði Tsjernóbyl og Úkraína Sovétríkjunum, sem gerðu allt til þess að fela slysið og umfang þess. Enginn veit hversu mörg mannslíf slysið hefur kostað, en þau gætu verið allt að 400.000. Ný þáttaröð frá HBO lýsir slysinu og afleiðingum þess með raunsönnum hætti. Ásgeir H. Ingólfsson blaðamaður hefur heimsótt Tsjernóbyl. Hann sagði hlustendum Morgunvaktarinnar frá þeirri heimsókn. Spennan hefur farið vaxandi við Persaflóa á síðustu vikum og upp úr sauð um síðustu helgi þegar ráðist var á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Uppreisnarhópar Húta í Jemen lýstu árásunum þegar á hendur sér, en Bandaríkjamenn og Sádi-Arabar kenna Írönum um sem sverja af sér allar sakir. Bogi Ágústsson fjallaði um spennuna við Persaflóa og nýja ríkisstjórn Færeyinga í Heimsglugganum. Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af loftlagsvánni og í gildi er margra liða aðgerðaráætlun í loftlagsmálum til 2030. En ekki er nóg að gert að mati Landverndar og fleiri sem á morgun efna til samkomu á Austurvelli og hefja undirskriftasöfnun þar sem skorað er á ríkisstjórnina að gera betur. En hvað þarf að gera betur? Hvað er hægt að gera betur? Því svara Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, ásamt Sigrúnu Jónsdóttur, varaforseta Landssamtaka íslenskra stúdenta, sem koma að skipulagningu Austurvallar-samkomunnar á morgun. Tónlist: Eden - Andrés Þór Ryðgaður dans - Valdimar
Samanlagðar heildareignir íslensku lífeyrissjóðanna nema 4.700 milljörðum króna. Þær hafa vaxið mikið að undanförnu og jukukst um 570 milljarða á fyrri helmingi ársins. Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Birtu, og Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, ræddu eignastöðuna, þróun og horfur. Facebook mun á nýju ári bjóða upp á greiðslumiðlun og þar með færa net- og tæknifyrirtæki sig inn á enn eitt svið mann- og þjóðlífsins. Freyr Eyjólfsson fjallaði um þessa nýjung og stöðugt meiri ítök og umsvif þessara ungu og öflugu fyrirtækja. Möguleikar á fjarnámi hafa aukist stórum. Símenntun Háskólans á Akureyri notfærir sér nýjustu tækni sem gerir fólk kleift að bæta þekkingu og færni þótt það búi langt frá skólanum. Bjarni Rúnarsson, fréttamaður á Akureyri, ræddi þessi mál við Stefán Guðnason í HA. Tónlist: Gutter Geese - Maddy Prior Swimming song - Maddi Prior Jezahel - Shirley Bassey
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, kom til okkar en Efling deilir nú við SA um túlkun lífskjarasamningsins. Efling telur að samingurinn hafi í einhverjum tilvikum ekki verið efndur. Erla Gunnarsdóttir tók sig til fyrir nokkrum árum og flutti með fjölskylduna til Noregs þar sem hún gerðist epla- og eggjabóndi. Erla er stödd á landinu um þessar mundir og hún kíkti til okkar í morgunkaffi og sagði okkur frá lífi norska bóndans. Ummæli skógræktarstjóra um sauðfé og loftslagsmál hafa vakið athygli og við slógum á þráðinn til Guðfinnu Hörpu Árnadóttur formanns Landssamtaka sauðfjárbænda og fengum viðbrögð hennar. Stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið um orkuskipti í samgöngumálum en ljóst er að ýmislegt þarf að breytast ef þau eiga að nást. Eitt vandamál sem þarf að leysa snýr að íbúum í fjölbýlishúsum, sem margir hverjir eiga hvorki stæði né hafa greiðan aðgang að rafmagni til að hlaða rafmagsbíla. Sigurður Helgi Guðjónsson lögmaður, formaður og framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins, sagði okkur frá þessu. Við breyttum til og fengum Önnu Sigríði Þráinsdóttir í málfarshorn á þessum fallega miðvikudegi og þar var rætt um eiginnöfn, millinöfn og fleira forvitnilegt. Tónlist: Mono Town - Peacemaker. Mark Ronson og Lykke Li - Late night feelings. Billy Joel - Its still rock and roll to me. Sálin hans Jóns míns - Sól ég hef sögu að segja þér. Stuðmenn - Ofboðslega frægur. Marvin Gaye - Whats going on. Kate Bush - Running up that hill. Sváfnir Sigurðarson - Fólk breytist. Miley Cyrus og Mark Ronson - Nothing breaks like a heart.
Hjúpurinn er nýr hlaðvarpsþáttur sem fjallar um lausnir við loftslagsvandanum. Fyrstu gestir þáttarins eru Elsa María Guðlaugs og Drífudóttir, formaður Landssamtaka Íslenskra stúdenta og Sigurður Loftur Thorlacius, ritari Ungra umhverfissinna, sem ræða um loftslagsverkföll stúdenta og hvaða aðgerðir þau telja nauðsynlegar til að stemma stigu við auknum útblæstri.
Gestir vikunnar eru Vilhelm Neto, leikari og grínisti, og Elsa María Guðlaugs Drífudóttir, formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta. Umræðuefni vikunnar er einmitt meðal annars Verkfall fyrir loftslagið sem landssamtökin standa fyrir ásamt Sambandi íslenskra framhaldsskólanema, við ræðum líkar nýjar franskar á KFC og strumpabæ.
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Rekstur sauðfjárbúa hefur verið mjög þungur undanfarin ár og ljóst að gera þarf breytingar. Unnsteinn Snorri Snorrason framkvæmdastjóri Landssamtaka sauðfjárbænda kom til okkar og sagði okkur meira af þessu. Í síðustu viku kom það mörgum í opna skjöldu að heyra að fyrir dyrum stæði gríðarmikill niðurskurður hjá Hafrannsóknarstofnun. Leggja þyrfti öðru af tveimur hafrannsóknarskipum, segja upp allri áhöfn þess til viðbótar við fyrirsjáanlega útleigu hins skipsins hluta úr árinu, vegna fjárskorts. Þegar á reyndi virtist þetta ekki bara koma almenningi og starfsmönnum Hafró á óvart, heldur líka sjálfu fjárveitingavaldinu. Nú berast þær fréttir að búið sé að stoppa í gatið og enginn blóðugur niðurskurður sé í vændum. Eða hvað? Við ræddum við forstjóra Hafrannsóknarstofnunar. Hart er nú deilt um samgöngur á sunnanverðum Vestfjörðum en þar hafa íbúar lengi kallað eftir úrbótum. Ekki er kominn niðurstaða í hvort leggja eigi veg um Teigskóg eða hvort fara eigi svokallaða R leið. Reykhólahreppur hefur skipulagsvaldið og þar er talað um að fara R leiðina. Sveitastjórnir annara sveitafélaga og Vegagerðin vilja hinsvegar veginn um Teigskóg og óttast að ef sú leið verði ekki farin muni málið tefjast verulega. Iða Marsibil Jónsdóttir forseti bæjarstjórnar í Vesturbyggð fór yfir þetta með okkur. Sævar Helgi Bragason kom í sitt vikulega spjall um vísindi. Hann fjallaði m.a. um tunglmyrkva og um klukkmálið svonefnda. Tónlist: Magnús Þór Sigmundsson - Blue Jean Queen. Jack Johnson - Better together. Hjaltalín - Stay by you. Sniglabandið - Elskaðu heiminn. Hildur - I'll walk with you. U2 - Mysterious ways. Amy Winehouse - I'm no good. Aerosmith - I don't wanna miss a thing. Auður - 2020 (ft. Valdimar Guðm. og Clubdub).
Spegillinn 6. nóv Starfandi forstjóri Icelandair býst ekki við að samruni félagsins og WOW leið til hærri fargjalda. Forsvarsmenn WOW áttu frumkvæði að viðræðum félaganna um síðustu helgi. Kjörsókn er góð í bandarísku þingkosningunum og langar biðraðir hafa víða myndast við kjörstaði. Búist er við fyrstu tölum um miðnætti. Rekstur borgarsjóðs verður með tæpra fjögurra milljarða afgangi á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun. Leggja á fimm milljarða í Borgarlínu á næstu árum. Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að meira fé þurfi til ef biðlistar fyrir sérstakt atvinnuúrræði fyrir fólk með skerta starfsgetu eigi að styttast. Forstjóri Landsvirkjunar segir að Ísland sé að missa af ákveðnum viðskiptatækifærum til fullnýta orkuna hér í ljósi þess að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópu. Rýmri heimildir til samstarfs og sameininga eru forsenda þess að hægt sé að hagræða í afurðastöðvakerfinu. Þetta segir formaður Landssamtaka sláturleyfishafa. Lengri umfjallanir: Kristján Sigurjónsson ræddi Sigrúnu Ólafsdóttur prófessor í félagsfræði við HÍ og Pétur Þ. Óskarsson framkvæmdastjóra Íslandsstofu um þingkosningarnar í Bandríkjunum. Þau bjuggu bæði í Bandaríkjunum um árabil. Arnar Páll Hauksson talaði við Hörð Arnarson forstjóra Landsvirkjunar og Eyrún Guðjónsdóttur sjálfstæðan ráðgjafa í Noregi á sviði endurnýjanlegrar orku um. Hörður segir að Ísland sé að missa af ákveðnum viðskiptatækifærum til að fullnýta orkuna hér í ljósi þess að landið sé ekki tengt raforkumarkaði Evrópu. Hann segir að það séu kostir og gallar við lagningu sæstrengs en skynsamlegt sé að skoða málið gaumgæfilega. Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Ragnar Gunnarson
Nú stendur yfir Samgönguviku og á morgun fer fram áttunda ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar. Meginþema ráðstefnunnar í ár er Veljum fjölbreytta ferðamáta. Við fengum þær Sesselju Traustadóttur, framkvæmdastýru Hjólafærni á Íslandi og Lilju Guðríði Karlsdóttur, samgönguverkfræðing í þáttinn til að segja okkur frá viðburðinum. Við heyrðum viðtal úr safni útvarpsins frá árinu 1978 í þættinum í dag. Þar ræddi Jónas Jónasson við Njál Benediktsson, framkvæmdastjóra í Garði, um liðna tíð, erfiða æsku, stutta skólagöngu ofl. Og eins og Jónas skrifaði sjálfur í kynningu: Átakalaust og opið viðtal um kraftakall í alþýðustétt sem vildi vera ungur aftur en með reynsluna á herðum og takast á við nýja tímann. Það finnst vafalaust einhverjum skrýtið að tala um jólin í september. En ef fólk vill breyta áherslum jólanna í takt við hugmyndir Gerðar Pálmadóttur, þá er þetta akkurat rétti tíminn. Lísa Pálsdóttir talaði við Gerði í þættinum í dag. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Þátturinn hófst á Lundúnaspjalli Sigrúnar Davíðsdóttur sem fjallaði m.a. um góða veðrið í Bretlandi í sumar. Hlýindin og þurrkarnir hafa haft margvísleg áhrif á gróður og mannlíf og m.a. vakið upp nokkrar umræður um umhverfismál. Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, spjalli um málefni lífeyrissjóðanna. Hún sagði ímynd þeirra eiga undir högg að sækja og míkilvægt að afstaða almennings til sjóðanna og lífeyriskerfisins batni. Þórey sagði að endurskoða þurfi samspil lífeyrisgreiðslna frá lífeyrissjóðum annars vegar og Tryggingastofnun ríkisins hins vegar; skerðingar séu alltof miklar. Garðar Harðar, tónlistarmaður á Stöðvarfirði, hefur sent frá sér plötuna Tónaljóð. Hann ætli að gefa út plötu 1996 en þegar upptökur voru langt komnar eyðilagðist harði diskurinn í upptökutölvunni og allt glataðist. En nú er sumsé komin plata. Garðar sagði líka frá mannlífi á Stöðvarfirði sem er með ágætum. Ingi Agnarsson líffræðingur við Vermont-háskóla í Bandaríkjunum rannsakar köngulær. Hann sagði m.a. frá barkarkönguló sem hann, fyrstur fræðimanna, uppgötvaði á Madagaskar og vinnur að rannsóknum á. Hún spinnur sterkari þráð en áður hefur fundist; sterkari en stál og sterkari en hið níðsterka efni kevlar. Tónlist: Gamall maður - Garðar Harðar Sumardagurinn fyrsti - Garðar Harðar.
Vorið er komið, a.m.k. samkvæmt dagatalinu, og þá fjölgar í fjárhúsum landsins. Sauðburður er hafin víða um land og við slógum á þráðinn til Oddnýjar Steinu Valsdóttur formanns Landssamtaka sauðfjárbænda sem sat einmitt vaktina í fjárhúsinu og tók á móti lambi á meðan spjallið fór fram. Mikið hefur verið rætt um það hvort og þá hvernig fólk muni tileinka sér tækninýjungar á borð við rafbíla. Sigrún Birna Sigurðardóttir hefur skoðað þetta út frá sjónarhorni félagssálfræðinnar. Hún kom til okkar og ræddi þetta. Æ fleiri hafa látið sig rusl í umhverfinu varða og eru fjölmargir farnir að stunda það að tína rusl í náttúrunni - og virðist af nógu af taka. VIð höfum fjallað um þetta hér í Morgunútvarpinu og undanfarið fengið fjölmargar ábendingar um mikið rusl umhverfis endurvinnslustöðvar Sorpu. VIð heyrðum í framkvæmdastjóranum, Birni Halldórssyni. Flest bendir nú til að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis skoði hvort hvort Ásmundur Einar Daðason, velferðarráðherra, hafi ekki upplýst þingið nægjanlega vel í máli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu og þannig ekki sinnt upplýsingaskyldu sinni. Helga Vala Helgadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, kom til okkar og fór yfir þetta. Yfirvöldum í sveitarfélaginu Árborg ber að láta fara fram almenna íbúakosningu um nýsamþykkt skipulag nýs miðbæjar Selfoss sem á að reisa við hringtorgið við Ölfusárbrú. Þjóðskrá Íslands staðfesti í gær að undirskriftir, sem safnað hafði verið til þess að knýja fram íbúakosningu, væru gildar. VIð heyrðum í Aldísi Sigfúsdóttur, einni þeirra sem stóð að undirskriftasöfnuninni. Tónlist: Bara Heiða - Stormtrooper. Tracy Chapman - Smoke and ashes. Stuðmenn - Vorið. Hildur Vala - Sem og allt annað. Eagles - Lyin eyes. Ásgeir Trausti - Leyndarmál. Múgsefjun - Sendlingur og sandlóa. Tom Petty - I wont back down. Aretha Franklin - (You make me feel like) A natural woman. Rick Springfield - Jessies girl. Hafdís Huld - Synchronized swimmers. Niall Horan - On the loose. Hjálmar - Aðeins eitt kyn.