POPULARITY
Mýrdalshlaupið hefur tryggt sér sess meðal bestu og stærstu utanvegahlaupaviðburða á Íslandi síðustu ár og fer nú fram í 12. skipti þann 31. maí að Vík í Mýrdal. Allt skipulag og utanumhald hlaupsins er í höndum einnar fjölskyldu frá Vík og hlaupið er ræst í fjörunni í Vík og hlaupa allir keppendur upp á Reynisfjall vestan við þorpið þar sem leiðir skilja. Hlaupið er eitt mest krefjandi utanvegahlaup á Íslandi vegna mikillar hækkunar og lækkunar, mikils bratta og fjölbreytts undirlags. Guðni Páll Pálsson, einn af skipuleggjendunum og meðlimur fjölskyldunnar sem stendur að hlaupinu, kom til okkar í dag og með honum var Þorsteinn Roy Jóhannesson sem er einn besti utanvegahlaupari landsins. Veðrið og margbreytileiki er auðvitað fyrirferðamikið í umræðunni, enda hefur það mikil áhrif á okkar daglega líf hér á eyjunni í Norður-Atlantshafi. Nú hefur opnað nýr veðurvefur á ruv.is og er hann síuppfærður með veðurupplýsingum frá Veðurstofu Íslands. Lögð er áhersla á að greina frá veðurspánni á myndrænan hátt þar sem hægt er að skoða allar veðurstöðvar landsins og nágrenni þeirra og fá langtímaspár og ýmislegt fleira. Við heyrðum í Birgi Þór Harðarsyni vefstjóra ruv.is fengum hann til að segja okkur betur frá þessum nýja vef sem hægt er að finna á www.ruv.is/vedur og á www.vedurspa.is. Í Landnámu er sagt frá landnámsmanninum Bjólfi, sem fyrstur nam Seyðisfjörð. Ekki er mikið meira fjallað um ferðir Bjólfs, en sagan segir að hann sé heygður hátt uppi í fjallinu. Baugur Bjólfs er hringlaga útsýnispallur sem mun sitja á Bæjarbrún, fyrir neðan Baugstind, þar sem er einstakt útsýni yfir Seyðisfjörð og í raun til allra átta. Við slógum á þráðinn austur og töluðum við Aðalheiði Borgþórsdóttur, atvinnu- og menningarmálastjóri hjá Múlaþingi og fyrrum sveitarstjóri Seyðisfjarðar, og fengum hana til að segja okkur betur frá þessu verkefni í dag. Tónlist í þættinum í dag: Dúddi rádd'okkur heilt / Stuðmenn og Eggert Þorleifsson (Sigurður Bjóla Garðarsson, Valgeir Guðjónsson og Egill Ólafsson) Stingum af / Mugison (Örn Elías Guðmundsson) Perlur og svín / Emilíana Torrini (Ólafur Gaukur Þórhallsson, texti Hallgrímur Helgason) Simple pleasures / Blood harmony (Ösp Eldjárn) UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Kvikmyndafræðingurinn Birgir Smári Ársælsson er mikill Star Wars áhugamaður og hann kíkti til Hafsteins til að ræða fjórðu Disney+ Star Wars seríuna, Andor. Birgir og Hafsteinn ræða meðal annars hversu vönduð serían er, hversu sterk persónusköpun er í þáttunum og hvernig serían nær að sýna andspyrnuna í nýju ljósi. Strákarnir fara einnig aðeins út fyrir Andor og ræða Star Wars heiminn í heild sinni, hversu spennandi persóna Thrawn er, hvernig The Clone Wars styrkti prequel þríleikinn, hvort Star Wars eigi frekar heima í kvikmyndahúsum og margt, margt fleira.
Ennþá hafa framboðslistar ekki tekið á sig lokamyndina en áberandi tal um nýtt fólk á listum og að þó nokkrum sitjandi þingmönnum hafnað í uppstillingu segir prófessor í stjórnmálafræði. Það geti verið glænýjum stjórnmálamönnum áskorun að fóta sig bæði á þingi og í innra starfi flokkanna. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Evu H. Önnudóttur. Síðustu dagar hafa sýnt að það er enginn hörgull á fólki sem telur sig eiga erindi á Alþingi. En hvernig er þetta starf; að sitja á Alþingi Íslendinga. Er þetta vel borguð og þægileg innivinna? Eða bölvað bras og eilífar erjur? Freyr Gígja Gunnarsson ræðir við Birgi Ármannsson og Rögnu Árnadóttur.
GezmekYetmez (19 Ağustos 2024) - Birgi - Dünyanın En Güzel Köyü by Kafa Radyo
Enerji Günlüğü Haber Bülteni:Türkiye'nin ve Dünyanın Enerji Gündemienerjigunlugu.net
Síðasti dagur loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er runninn upp - eða hvað? Í dag átti allt að vera klárt, lokayfirlýsingin undirrituð af hátt í 200 þjóðum en eins og svo oft áður virðist ráðstefnan ætla að dragast á langinn, fundað fram á nótt og þreyttir samningamenn rýna í tyrfinn texta. Utan við fundarherbergin mótmæla svo langþreyttir fulltrúar félagasamtaka og bauka ýmislegt annað. Við tökum púlsinn á einum slíkum, Finni Ricart Andrasyni, forseta Ungra umhverfissinna, sem hefur verið í Dúbaí í tvær vikur. Hvað verður í matinn á þriðjudegi árið 2050? Þannig spurði Birgir Örn Smárason fagstjóri hjá Matís í fyrirlestri á Matvælaþingi á dögunum. Hann lagði þessa spurningu meðal annars fyrir gervigreind og fékk bara býsna trúverðug svör. Við förum yfir matseðil framtíðarinnar með Birgi. Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur Ríkisútvarpið kemur svo til okkar - við ætlum að ræða um orð ársins 2023.
Síðasti dagur loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum er runninn upp - eða hvað? Í dag átti allt að vera klárt, lokayfirlýsingin undirrituð af hátt í 200 þjóðum en eins og svo oft áður virðist ráðstefnan ætla að dragast á langinn, fundað fram á nótt og þreyttir samningamenn rýna í tyrfinn texta. Utan við fundarherbergin mótmæla svo langþreyttir fulltrúar félagasamtaka og bauka ýmislegt annað. Við tökum púlsinn á einum slíkum, Finni Ricart Andrasyni, forseta Ungra umhverfissinna, sem hefur verið í Dúbaí í tvær vikur. Hvað verður í matinn á þriðjudegi árið 2050? Þannig spurði Birgir Örn Smárason fagstjóri hjá Matís í fyrirlestri á Matvælaþingi á dögunum. Hann lagði þessa spurningu meðal annars fyrir gervigreind og fékk bara býsna trúverðug svör. Við förum yfir matseðil framtíðarinnar með Birgi. Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðunautur Ríkisútvarpið kemur svo til okkar - við ætlum að ræða um orð ársins 2023.
Þórarinn ræðir við Birgi Ármannsson um ríkisstjórnarsambandið, Lindarhvolsmálið, heilbrigðiskerfið og hvort að þessi ríkisstjórn geti starfað saman.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling.
Föstudagsgesturinn var á sínum stað í þættinum í dag. Að þessu sinni kom til okkar Birgir Örn Steinarsson, betur þekktur sem Biggi í Maus. Biggi hefur komið víða við á sínum ferli. Hann varð þekktur með hljómsveitinni Maus, og hefur einnig starfað í fjölmiðlum, skrifað kvikmyndahandrit og er lærður sálfræðingur. Biggi starfar í dag sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands auk þess sem hann er farinn að gefa út tónlist undir listamannsnafninu Biggi Maus. Við stikluðum á stóru í gegnum lífið og hans fjölbreytta feril í þættinum í dag. Í matarspjallinu í dag fengum við Birgi föstudagsgest til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat og hvað honum þykir skemmtilegast að elda. Tónlist í þættinum: Ekki vera að eyða mínum tíma / Biggi Maus (Birgir Örn Steinarsson og Þorgils Gíslason) Yfir hindranir / Drengurinn fengurinn (Egill Logi Jónasson) River / Ibeyi (Eric Collins & Lisa Kainde Diaz) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
Föstudagsgesturinn var á sínum stað í þættinum í dag. Að þessu sinni kom til okkar Birgir Örn Steinarsson, betur þekktur sem Biggi í Maus. Biggi hefur komið víða við á sínum ferli. Hann varð þekktur með hljómsveitinni Maus, og hefur einnig starfað í fjölmiðlum, skrifað kvikmyndahandrit og er lærður sálfræðingur. Biggi starfar í dag sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands auk þess sem hann er farinn að gefa út tónlist undir listamannsnafninu Biggi Maus. Við stikluðum á stóru í gegnum lífið og hans fjölbreytta feril í þættinum í dag. Í matarspjallinu í dag fengum við Birgi föstudagsgest til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat og hvað honum þykir skemmtilegast að elda. Tónlist í þættinum: Ekki vera að eyða mínum tíma / Biggi Maus (Birgir Örn Steinarsson og Þorgils Gíslason) Yfir hindranir / Drengurinn fengurinn (Egill Logi Jónasson) River / Ibeyi (Eric Collins & Lisa Kainde Diaz) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
That time again! With a huge swath of 33(!?!) new commanders, Nick and Zak get right to it! Digging into what decks might look like, what cards are really great within the decks, and the general designs they like and don't like. A standard CT approach to a very not standard set! So listen in and let us know what new legendary creature you like the most (or hate the most! Hating is fun too sometimes!) DECKLISTS: Jin-Gitaxias Urabra... I mean Birgi?? Surrak and Goreclaw Errant and Giada Heliod, The Radiant Dawn Inga and Esika Quintorius, Loremaster Slimefoot and Squee Zurgo and Ojutai Zimone and Dina Support the showYou can reach us on Twitter or Tumblr, and our YouTube has videos for even more Commander content! You can even email us at commandertheory@gmail.comIf you like our podcast, please support us on Patreon! Now with add-free episodes!If you want to hear more of Zak's band, The Havnauts, you can do so Here, Here, Here, Here, and Here!If you're planning on shopping with TCGPlayer, you can support the show by using our affiliate link. It costs you nothing and earns money for the show!The opening them...
— (BROT ÚR ÁSKRIFTARÞÆTTI) — Kvikmyndafræðingurinn Birgir Smári Ársælsson er mikill Star Wars áhugamaður og hann kíkti til Hafsteins til að ræða fjórðu Disney+ Star Wars seríuna, Andor. Birgir og Hafsteinn ræða meðal annars hversu vönduð serían er, hversu sterk persónusköpun er í þáttunum og hvernig serían nær að sýna andspyrnuna í nýju ljósi. Strákarnir fara einnig aðeins út fyrir Andor og ræða Star Wars heiminn í heild sinni, hversu spennandi persóna Thrawn er, hvernig The Clone Wars styrkti prequel þríleikinn, hvort Star Wars eigi frekar heima í kvikmyndahúsum og margt, margt fleira. Þátturinn er 120 mínútur. Hægt er að horfa á hann eða hlusta í heild sinni með því að gerast áskrifandi á www.biobladur.is
Fimmtudagurinn 9. febrúar Við ræðum stöðuna í samfélaginu við þau Þórhildi Þorleifsdóttur, Ragnar Þór Ingólfsson og Birgi Þórarinsson aka Biggi veira. Eru línur að skerpast? Þarf hver að ákveða hvar hann stendur? Ísak Jónsson og Sæþór Benjamín Randalsson koma og sdegja okkur frá verkfallsvörslu Eflingar við Íslandshótel. Kári Kristinsson segir okkur frá aldursfordómum á vinnustöðum. Og þær Rannveig Ernudóttir og Jakobína Sigurðardóttir ræða við okkur um stöðu hinna allra elstu, hver er aðbúnaður þeirra og þjónusta. Og svo förum við yfir fréttir dagsins.
Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir í jólafrumsýningu Þjóðleikhússins. Ellen B. er nýtt verk eftir þýska leikskáldið Marius von Mayenburg í leikstjórn Benedicts Andrews. Um er að ræða heimsfrumsýningu á fyrsta verkinu í þríleik, sem fjallar um samskipti nútímafólks, ástina og valdið. Einnig verður rifjuð upp umfjöllun frá upphafi árs, en myndlistarárið hófst með stórglæsilegri yfirlitssýningu á verkum Birgis Andréssonar. Eins langt og augað eygir kallaðist þessa umfangsmikla sýning sem tók yfir nær alla Kjarvalstaði. Heill þáttur var lagður undir sýninguna í febrúar, þar sem rætt var við aðstandendur sýningarinnar, og fundið til efni tengt Birgi úr safni Ríkisútvarpsins. VIð flytjum hluta úr umfjölluninni í þætti dagsins.
Eva Halldóra Guðmundsdóttir rýnir í jólafrumsýningu Þjóðleikhússins. Ellen B. er nýtt verk eftir þýska leikskáldið Marius von Mayenburg í leikstjórn Benedicts Andrews. Um er að ræða heimsfrumsýningu á fyrsta verkinu í þríleik, sem fjallar um samskipti nútímafólks, ástina og valdið. Einnig verður rifjuð upp umfjöllun frá upphafi árs, en myndlistarárið hófst með stórglæsilegri yfirlitssýningu á verkum Birgis Andréssonar. Eins langt og augað eygir kallaðist þessa umfangsmikla sýning sem tók yfir nær alla Kjarvalstaði. Heill þáttur var lagður undir sýninguna í febrúar, þar sem rætt var við aðstandendur sýningarinnar, og fundið til efni tengt Birgi úr safni Ríkisútvarpsins. VIð flytjum hluta úr umfjölluninni í þætti dagsins.
Umsjón: Ásgeir Tómasson Tæknimaður: Marteinn Marteinsson Magnús Aron Magnússon, sem er ákærður fyrir að hafa myrt mann í Barðavogi í Reykjavík fyrr í sumar, neitar sök. Mál gegn honum var þingfest í dag. Mesti hiti ársins hér á landi mældist í dag. Hitinn fór í 25 stig á Mánarbakka á Tjörnesi síðdegis. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá og ræddi við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson, eiganda tjaldsvæðisins að Mánárbakka, og Birgi Örn Höskuldsson veðurfræðing sem gerir ekki ráð fyrir að hitinn verði meiri það sem eftir er ársins. Forseti Úkraínu ætlar að sjá til þess að eftirlitssveit Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar komist að kjarnorkuverinu í Zaporizhzhia. Hann hitti í dag forstjóra stofnunarinnar sem fer fyrir hópnum. Þórgnýr Einar Albertsson sagði frá. Tveir hafa látist það sem af er á ári á Grænlandi eftir tilraunir til að smygla fíkniefnum innvortis til landsins. Slíkt smygl hefur færst í aukana og hafa þrjátíu og þrír verið handteknir á árinu, fleiri en nokkru sinni áður þar í landi. Dagný Hulda Erlendsdóttir sagði frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að Úrvinnslusjóður sé lykilþáttur í að koma á almennilegu hringrásarhagkerfi hér á landi. Starfshópur ráðherra, sem skila á tillögum um breytingar á lögum um Úrvinnslusjóð, hefur þegar hafið störf. Oddur Þórðarson ræddi við ráðherra. Skýrslur hafa verið teknar af öllum fjórum sem hafa réttarstöðu sakborgninga vegna meintra brota á friðhelgi einkalífs. Málið snýr að svonefndri skæruliðadeild útgerðarfélagsins Samherja. Í fyrravor voru birtar fréttir um samskipti fólks sem tengdist Samherja með einhverjum hætti og tilraunir þess til að hafa áhrif á umræðu um fyrirtækið í fjölmiðlum. Öll aðildarfélög Bandalags háskólamanna koma sameinuð að samningaborði við upphaf kjaraviðræðna í ár. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Friðrik Jónsson, formann BHM, um ástand og horfur í viðræðunum. Einnig heyrðist í Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um þátt ríkisstjórnarinnar í komandi viðræðum. Að minnsta kosti þrjátíu létust og á sjötta hundrað særðust í blóðugum óeirðum sem brutust út í Bagdad, höfuðborg Íraks. Það gerðist eftir að eldklerkurinn og stjórnmálamaðurinn Moqtada al-Sadr lýsti því yfir að hann væri hættur afskiptum af stjórnmálum. Reynt er að fá fólk til að hverfa frá samkynhneigð og fara aftur inn í skápinn í fjölda trúfélaga í Svíþjóð. Bælingarmeðferð, eins og hún hefur verið nefnd hér á Íslandi, er bönnuð með lögum í Þýskalandi og rætt hefur verið um að banna hana, bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Kári Gylfason í G
Umsjón: Ásgeir Tómasson Tæknimaður: Marteinn Marteinsson Magnús Aron Magnússon, sem er ákærður fyrir að hafa myrt mann í Barðavogi í Reykjavík fyrr í sumar, neitar sök. Mál gegn honum var þingfest í dag. Mesti hiti ársins hér á landi mældist í dag. Hitinn fór í 25 stig á Mánarbakka á Tjörnesi síðdegis. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá og ræddi við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson, eiganda tjaldsvæðisins að Mánárbakka, og Birgi Örn Höskuldsson veðurfræðing sem gerir ekki ráð fyrir að hitinn verði meiri það sem eftir er ársins. Forseti Úkraínu ætlar að sjá til þess að eftirlitssveit Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar komist að kjarnorkuverinu í Zaporizhzhia. Hann hitti í dag forstjóra stofnunarinnar sem fer fyrir hópnum. Þórgnýr Einar Albertsson sagði frá. Tveir hafa látist það sem af er á ári á Grænlandi eftir tilraunir til að smygla fíkniefnum innvortis til landsins. Slíkt smygl hefur færst í aukana og hafa þrjátíu og þrír verið handteknir á árinu, fleiri en nokkru sinni áður þar í landi. Dagný Hulda Erlendsdóttir sagði frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að Úrvinnslusjóður sé lykilþáttur í að koma á almennilegu hringrásarhagkerfi hér á landi. Starfshópur ráðherra, sem skila á tillögum um breytingar á lögum um Úrvinnslusjóð, hefur þegar hafið störf. Oddur Þórðarson ræddi við ráðherra. Skýrslur hafa verið teknar af öllum fjórum sem hafa réttarstöðu sakborgninga vegna meintra brota á friðhelgi einkalífs. Málið snýr að svonefndri skæruliðadeild útgerðarfélagsins Samherja. Í fyrravor voru birtar fréttir um samskipti fólks sem tengdist Samherja með einhverjum hætti og tilraunir þess til að hafa áhrif á umræðu um fyrirtækið í fjölmiðlum. Öll aðildarfélög Bandalags háskólamanna koma sameinuð að samningaborði við upphaf kjaraviðræðna í ár. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Friðrik Jónsson, formann BHM, um ástand og horfur í viðræðunum. Einnig heyrðist í Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um þátt ríkisstjórnarinnar í komandi viðræðum. Að minnsta kosti þrjátíu létust og á sjötta hundrað særðust í blóðugum óeirðum sem brutust út í Bagdad, höfuðborg Íraks. Það gerðist eftir að eldklerkurinn og stjórnmálamaðurinn Moqtada al-Sadr lýsti því yfir að hann væri hættur afskiptum af stjórnmálum. Reynt er að fá fólk til að hverfa frá samkynhneigð og fara aftur inn í skápinn í fjölda trúfélaga í Svíþjóð. Bælingarmeðferð, eins og hún hefur verið nefnd hér á Íslandi, er bönnuð með lögum í Þýskalandi og rætt hefur verið um að banna hana, bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Kári Gylfason í G
Umsjón: Ásgeir Tómasson Tæknimaður: Marteinn Marteinsson Magnús Aron Magnússon, sem er ákærður fyrir að hafa myrt mann í Barðavogi í Reykjavík fyrr í sumar, neitar sök. Mál gegn honum var þingfest í dag. Mesti hiti ársins hér á landi mældist í dag. Hitinn fór í 25 stig á Mánarbakka á Tjörnesi síðdegis. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá og ræddi við Bjarna Sigurð Aðalgeirsson, eiganda tjaldsvæðisins að Mánárbakka, og Birgi Örn Höskuldsson veðurfræðing sem gerir ekki ráð fyrir að hitinn verði meiri það sem eftir er ársins. Forseti Úkraínu ætlar að sjá til þess að eftirlitssveit Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar komist að kjarnorkuverinu í Zaporizhzhia. Hann hitti í dag forstjóra stofnunarinnar sem fer fyrir hópnum. Þórgnýr Einar Albertsson sagði frá. Tveir hafa látist það sem af er á ári á Grænlandi eftir tilraunir til að smygla fíkniefnum innvortis til landsins. Slíkt smygl hefur færst í aukana og hafa þrjátíu og þrír verið handteknir á árinu, fleiri en nokkru sinni áður þar í landi. Dagný Hulda Erlendsdóttir sagði frá. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir að Úrvinnslusjóður sé lykilþáttur í að koma á almennilegu hringrásarhagkerfi hér á landi. Starfshópur ráðherra, sem skila á tillögum um breytingar á lögum um Úrvinnslusjóð, hefur þegar hafið störf. Oddur Þórðarson ræddi við ráðherra. Skýrslur hafa verið teknar af öllum fjórum sem hafa réttarstöðu sakborgninga vegna meintra brota á friðhelgi einkalífs. Málið snýr að svonefndri skæruliðadeild útgerðarfélagsins Samherja. Í fyrravor voru birtar fréttir um samskipti fólks sem tengdist Samherja með einhverjum hætti og tilraunir þess til að hafa áhrif á umræðu um fyrirtækið í fjölmiðlum. Öll aðildarfélög Bandalags háskólamanna koma sameinuð að samningaborði við upphaf kjaraviðræðna í ár. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Friðrik Jónsson, formann BHM, um ástand og horfur í viðræðunum. Einnig heyrðist í Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um þátt ríkisstjórnarinnar í komandi viðræðum. Að minnsta kosti þrjátíu létust og á sjötta hundrað særðust í blóðugum óeirðum sem brutust út í Bagdad, höfuðborg Íraks. Það gerðist eftir að eldklerkurinn og stjórnmálamaðurinn Moqtada al-Sadr lýsti því yfir að hann væri hættur afskiptum af stjórnmálum. Reynt er að fá fólk til að hverfa frá samkynhneigð og fara aftur inn í skápinn í fjölda trúfélaga í Svíþjóð. Bælingarmeðferð, eins og hún hefur verið nefnd hér á Íslandi, er bönnuð með lögum í Þýskalandi og rætt hefur verið um að banna hana, bæði á Íslandi og í Svíþjóð. Kári Gylfason í G
Forseti Úkraínu ávarpar Alþingi og íslensku þjóðina á morgun um fjarfundabúnað. Hann hefur þegar talað til hátt í þrjátíu þjóðþinga og beðið ráðamenn um aðstoð vegna stríðsins í Úkraínu. Anna Lilja Þórisdottir sagði frá og talaði við Birgi Ármannsson forseta Alþingis og Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra þess. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka býst við að vanskil aukist nú þegar stýrivextir hafa verið hækkaðir og verðbólga er í hæstu hæðum. Sunna Karen Sigurþórsdóttir sagði frá. Englandsbanki varar við að verðbólga í Bretlandi fari í tveggja stafa tölu síðar á árinu og að efnahagslægð kunni að vera yfirvofandi. Stýrivextir bankans voru hækkaðir í eitt prósent í dag. Ásgeir Tómasson tók saman. Íbúum í sveitarfélaginu Árborg hefur fjölgað mjög á undanförnum árum og innviðir eru víða komnir að þolmörkum. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við Díönu Óskarsdóttir forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Fiðringur, hæfileikakeppni ungmenna á Akureyri og nágrenni, fer fram í fyrsta skipti í Hofi í kvöld. Óðinn Svan Óðinsson talaði við Heru Jónsdóttur og Maríu Pálsdóttur. ----------- 200 ára hlutleysisstefna Svía virðist senn á enda og allt stefnir í að Svíar og Finnar gangi Atlantshafsbandalagið á næstunni. Kári Gylfason tók saman og heyrist í Peter Hultquist varnarmálaráðherra Svíþjóðar, Joe Biden, forseta Bandaríkjanna og Tomas Ramberg, stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins. Jarðskjálftavirkni og kvikuheyfingar á Reykjanesskaga eru merki um við séum komin inn í eldgosatímabil segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jarðskjálftar við Krýsuvík í nótt og skjálftavirkni undanfarið benda þó ekkert sérstaklega til þess að gos sé vændum. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hann. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar fréttahluta: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Forseti Úkraínu ávarpar Alþingi og íslensku þjóðina á morgun um fjarfundabúnað. Hann hefur þegar talað til hátt í þrjátíu þjóðþinga og beðið ráðamenn um aðstoð vegna stríðsins í Úkraínu. Anna Lilja Þórisdottir sagði frá og talaði við Birgi Ármannsson forseta Alþingis og Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra þess. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka býst við að vanskil aukist nú þegar stýrivextir hafa verið hækkaðir og verðbólga er í hæstu hæðum. Sunna Karen Sigurþórsdóttir sagði frá. Englandsbanki varar við að verðbólga í Bretlandi fari í tveggja stafa tölu síðar á árinu og að efnahagslægð kunni að vera yfirvofandi. Stýrivextir bankans voru hækkaðir í eitt prósent í dag. Ásgeir Tómasson tók saman. Íbúum í sveitarfélaginu Árborg hefur fjölgað mjög á undanförnum árum og innviðir eru víða komnir að þolmörkum. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við Díönu Óskarsdóttir forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Fiðringur, hæfileikakeppni ungmenna á Akureyri og nágrenni, fer fram í fyrsta skipti í Hofi í kvöld. Óðinn Svan Óðinsson talaði við Heru Jónsdóttur og Maríu Pálsdóttur. ----------- 200 ára hlutleysisstefna Svía virðist senn á enda og allt stefnir í að Svíar og Finnar gangi Atlantshafsbandalagið á næstunni. Kári Gylfason tók saman og heyrist í Peter Hultquist varnarmálaráðherra Svíþjóðar, Joe Biden, forseta Bandaríkjanna og Tomas Ramberg, stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins. Jarðskjálftavirkni og kvikuheyfingar á Reykjanesskaga eru merki um við séum komin inn í eldgosatímabil segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jarðskjálftar við Krýsuvík í nótt og skjálftavirkni undanfarið benda þó ekkert sérstaklega til þess að gos sé vændum. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hann. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar fréttahluta: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Forseti Úkraínu ávarpar Alþingi og íslensku þjóðina á morgun um fjarfundabúnað. Hann hefur þegar talað til hátt í þrjátíu þjóðþinga og beðið ráðamenn um aðstoð vegna stríðsins í Úkraínu. Anna Lilja Þórisdottir sagði frá og talaði við Birgi Ármannsson forseta Alþingis og Rögnu Árnadóttur, skrifstofustjóra þess. Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka býst við að vanskil aukist nú þegar stýrivextir hafa verið hækkaðir og verðbólga er í hæstu hæðum. Sunna Karen Sigurþórsdóttir sagði frá. Englandsbanki varar við að verðbólga í Bretlandi fari í tveggja stafa tölu síðar á árinu og að efnahagslægð kunni að vera yfirvofandi. Stýrivextir bankans voru hækkaðir í eitt prósent í dag. Ásgeir Tómasson tók saman. Íbúum í sveitarfélaginu Árborg hefur fjölgað mjög á undanförnum árum og innviðir eru víða komnir að þolmörkum. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við Díönu Óskarsdóttir forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Fiðringur, hæfileikakeppni ungmenna á Akureyri og nágrenni, fer fram í fyrsta skipti í Hofi í kvöld. Óðinn Svan Óðinsson talaði við Heru Jónsdóttur og Maríu Pálsdóttur. ----------- 200 ára hlutleysisstefna Svía virðist senn á enda og allt stefnir í að Svíar og Finnar gangi Atlantshafsbandalagið á næstunni. Kári Gylfason tók saman og heyrist í Peter Hultquist varnarmálaráðherra Svíþjóðar, Joe Biden, forseta Bandaríkjanna og Tomas Ramberg, stjórnmálaskýranda sænska ríkisútvarpsins. Jarðskjálftavirkni og kvikuheyfingar á Reykjanesskaga eru merki um við séum komin inn í eldgosatímabil segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur. Jarðskjálftar við Krýsuvík í nótt og skjálftavirkni undanfarið benda þó ekkert sérstaklega til þess að gos sé vændum. Anna Kristín Jónsdóttir talaði við hann. Umsjónarmaður: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn útsendingar fréttahluta: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Þegar vika er liðin frá innrás rússneska hersins í Úkraínu sökkva þessi ótíðindi inn, fólk áttar sig á að líklega er engan góðan enda á finna á þessum hörmungum. Um samfélögin fara stríðsæsingar, hervæðing magnast og það er sem heimurinn ætli að mæta framtíðinni undir alvæpni. Hvað eru þessi átök að afhjúpa? Sýna þau veikleika okkar eða styrk? Um þetta ræðum við við Rauða borðið í kvöld við Birgi Þórarinsson aka Bigga veiru tónlistarmann, Birgittu Jónsdóttur aktívista og fyrrum þingskáld og Ólaf Gíslason listfræðing.Samstöðin á FacebookSamstöðin á YouTubeSamstöðin á vefnumAlþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
Birgir Jónsson forstjóri Play er prentari í grunninn. Hann sótti sér framhaldsmenntun í prentrekstrarfræði og telur að sú menntun hafi nýst sér mjög vel í þeim störfum sem hann hefur tekið sér fyrir hendi. „Ég er pönkari og segi því það sem þarf" segir Birgir í viðtalinu en hann hefur tekið að sér stór og flókin verkefni sem oft hafa reynt á. Birgir er einnig með skoðanir á prentun og prentiðnaðinum á Íslandi og úr þessu varð afar skemmtilegt spjall við Grím Kolbeinsson stjórnanda þáttarins.
Eins langt og augað eygir kallast umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Birgis Andréssonar sem tekur yfir nær alla Kjarvalstaði. Birgir var leiðandi afl í myndlistarsenu Reykjavíkur í áratugi og skapar stóran sess í listasögu Íslands, en hann lést langt fyrir aldur fram, árið 2007. Birgir hélt fjölda sýninga hérlendis og erlendis á litríkum ferli sínum og var valinn til að taka þátt í Feneyjatvíæringnum árið 1995 fyrir hönd Íslands. Í Víðsjá dagsins verður rætt við aðstandendur yfirlitssýningarinnar; sýningarstjórann Robert Hobbs, hönnuðinn Ásmund Hrafn Sturluson, Aldísi Snorradóttur verkefnastjóra sýninga hjá Listasafni Reykjavíkur og Börk Arnarsson eiganda i8 gallerí. Þar að auki verða viðtöl við Birgi sjálfan sótt í safn Ríkisútvarpsins. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
Eins langt og augað eygir kallast umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Birgis Andréssonar sem tekur yfir nær alla Kjarvalstaði. Birgir var leiðandi afl í myndlistarsenu Reykjavíkur í áratugi og skapar stóran sess í listasögu Íslands, en hann lést langt fyrir aldur fram, árið 2007. Birgir hélt fjölda sýninga hérlendis og erlendis á litríkum ferli sínum og var valinn til að taka þátt í Feneyjatvíæringnum árið 1995 fyrir hönd Íslands. Í Víðsjá dagsins verður rætt við aðstandendur yfirlitssýningarinnar; sýningarstjórann Robert Hobbs, hönnuðinn Ásmund Hrafn Sturluson, Aldísi Snorradóttur verkefnastjóra sýninga hjá Listasafni Reykjavíkur og Börk Arnarsson eiganda i8 gallerí. Þar að auki verða viðtöl við Birgi sjálfan sótt í safn Ríkisútvarpsins. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
Eins langt og augað eygir kallast umfangsmikil yfirlitssýning á verkum Birgis Andréssonar sem tekur yfir nær alla Kjarvalstaði. Birgir var leiðandi afl í myndlistarsenu Reykjavíkur í áratugi og skapar stóran sess í listasögu Íslands, en hann lést langt fyrir aldur fram, árið 2007. Birgir hélt fjölda sýninga hérlendis og erlendis á litríkum ferli sínum og var valinn til að taka þátt í Feneyjatvíæringnum árið 1995 fyrir hönd Íslands. Í Víðsjá dagsins verður rætt við aðstandendur yfirlitssýningarinnar; sýningarstjórann Robert Hobbs, hönnuðinn Ásmund Hrafn Sturluson, Aldísi Snorradóttur verkefnastjóra sýninga hjá Listasafni Reykjavíkur og Börk Arnarsson eiganda i8 gallerí. Þar að auki verða viðtöl við Birgi sjálfan sótt í safn Ríkisútvarpsins. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
O ano de 2021 passou e a Guilda se reuniu para relembrar os momentos mais importantes do Magic e eleger as surpresas positivas e negativas do ano. Será que 2021 ficará na história do Magic ou será um ano esquecido? Siga A Décima Primeira Guilda nas redes sociais: • Instagram - @11guilda • Twitter - @11guilda Dúvidas ou sugestões? Entre em contato com a guilda: contato.11guilda@gmail.com Nosso expediente: • Pauta e Host: Felipe Moreira • Edição e Pós: Fellipe Cicconi • Finalização e Arte: Felipe Moreira Produtos citados no episódio: • Maleta organizadora da Vonder na amazon • Dragon Shield - Perfect fit selável na Ligamagic. • Famigerada c920 da Logitech que o Felilao sempre faz propaganda. É boa mesmo. Outros créditos: • Carta da thumbnail: Birgi, God of Storytelling - Arte: Eric Deschamps • A Brand New Start - TrackTribe • Cover Charge - TrackTribe • Ella Vater - The Mini Vandals • Gaiety in the Golden Age - Aaron Kenny • Home for the Holidays - TrackTribe • Walk With Me - TrackTribe A 11ª Guilda Podcast é um conteúdo de fã não oficial permitido sob a política de conteúdo de fãs. Não aprovado/apoiado pela Wizards. Porções do material usado são propriedade da Wizards of the Coast. ©Wizards of the Coast LLC.
Þingmenn Viðreisnar hafa greinst með Covid-19 smit undanfarna daga og eru komnir í einangrun. Þó nokkrir aðrir þingmenn og hluti starfsfólks Alþingis er komið í sóttkví vegna samskipta við smitaða. Við hringdum í Birgi Ármannsson, forseta Alþingis, og forvitnumst hvort og þá hvernig dagskrá þingsins riðlast vegna þessa og hver staðan sé. Við erum flest farin að huga að jólamatnum í ár. Þar eru sumir vanafastir en aðrir hneigðir til nýjunga. Við ræddum við Þórdísi Ólöfu Sigurjónsdóttur, grænkera sem heldur úti vefsíðunni Grænkeri.is, um hvað verður helst á boðstólum þeirra sem eru vegan um jólin. Kjaraviðræður grunnskólakennara við sveitarfélögin sigldu í strand um síðustu helgi og fyrsti fundurinn verður haldinn hjá ríkissáttasemjara síðar í dag. Við töluðum við Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur, formann Félags grunnskólakennara, um viðræðurnar framundan og hvort líklegt sé að grunnskólakennarar fari í verkfall eftir áramót, þegar kjarasamningur þeirra rennur út. Sóttvarnalæknir segir kórónuveirufaraldurinn vera í veldisvexti. Sjö daga nýgengi hefur ekki verið hærra frá upphafi faraldursins og tveir þriðju þeirra 209 sem greindust í fyrradag voru utan sóttkvíar. Við fengumð Má Kristjánsson, yfirlækni á smitsjúkdómadeild Landspítalans, til okkar til að ræða smitbylgjuna og stöðuna á spítalanum. RÚV býður landsmönnum að velja orð ársins á hverju ári og það er engin undantekning á því núna. Orðin sem valið stendur um hafa einkennt þjóðfélagsumræðuna á liðnu ári eða verið áberandi með öðrum hætti; blóðmeri, bólusetningaröfund, óróapúls, útilokunarmenning og örvunarskammtur. Anna Sigríður Þráinsdóttir kom til okkar og ræddi um orðin sem einkenndu árið. Í lok þáttar litum við yfir íþróttir helgarinnar með Kristjönu Arnarsdóttur. Það bar hæst um helgina að Noregur varð heimsmeistari kvenna í handbolta eftir æsispennandi úrslitaleik við Frakkland. Norðmenn hafa nú fjórum sinnum orðið heimsmeistarar, þar af var þetta þriðji heimsmeistaratitill liðsins undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Tónlist: Magni og Ágústa Eva - Við gætum reynt Smashing pumpkins - Christmastime Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu Band Aid - Do they know it's chistmas Karl Orgeltríó - Bréfbátar Baggalútur - Ég kemst í jólafíling Grétar Örvarsson - Á grænni grein Stefán Hilmarsson - Dag einn á Jólum
Þingmenn Viðreisnar hafa greinst með Covid-19 smit undanfarna daga og eru komnir í einangrun. Þó nokkrir aðrir þingmenn og hluti starfsfólks Alþingis er komið í sóttkví vegna samskipta við smitaða. Við hringdum í Birgi Ármannsson, forseta Alþingis, og forvitnumst hvort og þá hvernig dagskrá þingsins riðlast vegna þessa og hver staðan sé. Við erum flest farin að huga að jólamatnum í ár. Þar eru sumir vanafastir en aðrir hneigðir til nýjunga. Við ræddum við Þórdísi Ólöfu Sigurjónsdóttur, grænkera sem heldur úti vefsíðunni Grænkeri.is, um hvað verður helst á boðstólum þeirra sem eru vegan um jólin. Kjaraviðræður grunnskólakennara við sveitarfélögin sigldu í strand um síðustu helgi og fyrsti fundurinn verður haldinn hjá ríkissáttasemjara síðar í dag. Við töluðum við Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur, formann Félags grunnskólakennara, um viðræðurnar framundan og hvort líklegt sé að grunnskólakennarar fari í verkfall eftir áramót, þegar kjarasamningur þeirra rennur út. Sóttvarnalæknir segir kórónuveirufaraldurinn vera í veldisvexti. Sjö daga nýgengi hefur ekki verið hærra frá upphafi faraldursins og tveir þriðju þeirra 209 sem greindust í fyrradag voru utan sóttkvíar. Við fengumð Má Kristjánsson, yfirlækni á smitsjúkdómadeild Landspítalans, til okkar til að ræða smitbylgjuna og stöðuna á spítalanum. RÚV býður landsmönnum að velja orð ársins á hverju ári og það er engin undantekning á því núna. Orðin sem valið stendur um hafa einkennt þjóðfélagsumræðuna á liðnu ári eða verið áberandi með öðrum hætti; blóðmeri, bólusetningaröfund, óróapúls, útilokunarmenning og örvunarskammtur. Anna Sigríður Þráinsdóttir kom til okkar og ræddi um orðin sem einkenndu árið. Í lok þáttar litum við yfir íþróttir helgarinnar með Kristjönu Arnarsdóttur. Það bar hæst um helgina að Noregur varð heimsmeistari kvenna í handbolta eftir æsispennandi úrslitaleik við Frakkland. Norðmenn hafa nú fjórum sinnum orðið heimsmeistarar, þar af var þetta þriðji heimsmeistaratitill liðsins undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Tónlist: Magni og Ágústa Eva - Við gætum reynt Smashing pumpkins - Christmastime Ellen Kristjánsdóttir og John Grant - Veldu stjörnu Band Aid - Do they know it's chistmas Karl Orgeltríó - Bréfbátar Baggalútur - Ég kemst í jólafíling Grétar Örvarsson - Á grænni grein Stefán Hilmarsson - Dag einn á Jólum
Henry Alexander Henrysson heimspekingur segir að ekki megi gera lítið úr tilfinningum Birgis Þórarinssonar þingmanns en eins og fram hefur komið þá fór Birgir úr Miðflokknum á föstudag og gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Birgi var þar vel tekið en ýmsir hafa undrast þessi vistaskipti svo stuttu eftir kosningar. Birgir lýsti einelti og vanlíðan vegna Klaustursmálsins sem kom upp fyrir þremur árum síðan þegar hann útskýrði ákvörðun sína. Henry velti fyrir sér hvort réttara sé að ef þingmenn treysti sér ekki til þess að starfa með þeim flokki sem þeir eru kjörnir fyrir þá segi þeir af sér í stað þess að ganga til liðs við annan stjórnmálaflokk. Borgþór Arngrímsson fór yfir dönsk málefni á Morgunvaktinni. Þar á meðal komu Friðriks krónprins til Íslands, stóra minkamálið, slæma stöðu dansks sjávarútvegs og mögulega nýja byggð í Kristjaníu. Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, sagði Ágústi Ólafssyni, fréttamanni RÚV á Akureyri, frá miklum uppgangi í Mývatnssveit. Meðal annars nýrri og fjölbreyttri starfsemi í gamla grunnskólanum að Skútustöðum. Tónlist: Mrs. Robinson og 50 ways to leave your lover, með Paul Simon. The sounds of silence með Simon og Garfunkel. Kære lille mormor með Richard Ragnvald og að lokum You can call með afmælisbarni dagsins, Paul Simon, en hann er áttræður í dag. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Patreon Patreon Contest - Now that it's been out for a few weeks, what are your favorite commander-centric card from Innistrad: Midnight Hunt Prize - Midnight Hunt Collector booster store.commandersocial.com You can find us on Twitter Ryan - @greenegeek Zack - @z4ck38 Together - @commandersocial Our LGS has setup an online store! https://store.mothershipatx.com SOCIALSHIP - free shipping on orders of $50 or more SOCIAL10 - 10% off in stock MTG singles https://discord.gg/MMXQJqf Thursday nights come play at mothership! Ep 113 Community Spotlight: @MicahMTG - 1:17 @MothershipGames - 10:36 @BaxaArt - 26:28 @Cathaoir1 - 34:58 @MtgProphet - 52:13 @case_vickers - 52:13 Main Topic - Good Stuff Decks https://scryfall.com/@z4ck38/decks/3f2909e3-b5e3-4df4-8e1a-cce0e4668f3f?as=list&with=usd https://www.moxfield.com/decks/Tp-BkNswLUeSItt6Wkn3Fw A good stuff deck is a deck full of cards you want to play. Oftentimes these cards seem fun, but never seem to make the cut in other decks. A quick recap: What's a good stuff deck Kydele, Chosen of Kruphix Jeska, Thrice Reborn (True story, she's been reborn three times, so including her original birth, she's been born four times.) Deck Origin Story: Temur is my favorite 3 color combination, and I just felt like I needed a Temur deck. I had bought a Jeska, just because the super fancy version wasn't super pricey ($10) and I knew it was seeing some play in cEDH, so I just wanted to have one, because I really like the partner mechanic. So, I had two choices, Thrasios, or Kydele. I was worried that Thrasios might make the deck seem more powerful than it really was, and I didn't want to draw too much aggro. Meet out Commanders: Archetype of Imagination On the DL are you just playing this card for the back, Harnfel, Horn of Bounty? Birgi, God of Storytelling Endurance Only four artifacts in the the deck! Galazeth Prismari Kruphix, God of Horizons Maelstrom Wanderer Mystic Snake Stormbreath Dragon Vizier of Tumbling Sands Creatures: Cathartic Reunion Khorvath's Fury Rishkar's Expertise Surge to Victory Sorceries Berserk Electrodominance Prismari Command (These were just in a pile on my desk, because I had ordered them, these are the types of cards I never seem to be able to find room for) Quandrix Command Veil of Summer Instants Bident of Thassa Crucible of Worlds Artifacts Rhythm of the Wild Sylvan Library Underworld Breach Enchantments All the fetches possible! Lands I've played the deck 2 times: Shoutout to Prophet and Case! The first game, my deck was pretty slow, and Prophet did some absolutely disgusting things with Valakut Exploration and Nahiri's Lithoforming, along with Amulet of Vigor Game 2, I got off to a faster start with Turn one Birds of Paradise, and turn two Sylvan Library. Got Seedborn Muse and Alchemist's Refuge going, and then played an instant speed Archetype of Imagination, And got to live the Magic Christmas Land of Surge of Victory targeting Blasphemous act! Playing the deck It was really fun playing this Good Stuff deck! It definitely didn't really have a plan, it just kinda played a lot of really fun cards. It really did remind me of playing in the earlier days of the Commander format. Summary Wrap it up Keep it Social! Komiku - Battle of Pogs https://creativecommons.org/publicdomain/zero/1.0/ Zack Gets it Together Theme Title - Trap Sport By - jorikbasov https://pixabay.com/music/future-bass-trap-sport-4348/ Commander Social Theme Consider becoming a Patron: https://www.patreon.com/commandersocial You can check us out at commandersocial.com YouTube - https://www.youtube.com/CommanderSocial You can email us directly at cast@commandersocial.com Instagram: https://www.instagram.com/commandersocial On twitter @commandersocial twitch.tv/greenegeek Ryan individually @greenegeek Zack individually @z4ck38 Contact Info © Copyright 2021 Leaky Dinghy, LLC
Henry Alexander Henrysson heimspekingur segir að ekki megi gera lítið úr tilfinningum Birgis Þórarinssonar þingmanns en eins og fram hefur komið þá fór Birgir úr Miðflokknum á föstudag og gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Birgi var þar vel tekið en ýmsir hafa undrast þessi vistaskipti svo stuttu eftir kosningar. Birgir lýsti einelti og vanlíðan vegna Klaustursmálsins sem kom upp fyrir þremur árum síðan þegar hann útskýrði ákvörðun sína. Henry velti fyrir sér hvort réttara sé að ef þingmenn treysti sér ekki til þess að starfa með þeim flokki sem þeir eru kjörnir fyrir þá segi þeir af sér í stað þess að ganga til liðs við annan stjórnmálaflokk. Borgþór Arngrímsson fór yfir dönsk málefni á Morgunvaktinni. Þar á meðal komu Friðriks krónprins til Íslands, stóra minkamálið, slæma stöðu dansks sjávarútvegs og mögulega nýja byggð í Kristjaníu. Sveinn Margeirsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, sagði Ágústi Ólafssyni, fréttamanni RÚV á Akureyri, frá miklum uppgangi í Mývatnssveit. Meðal annars nýrri og fjölbreyttri starfsemi í gamla grunnskólanum að Skútustöðum. Tónlist: Mrs. Robinson og 50 ways to leave your lover, með Paul Simon. The sounds of silence með Simon og Garfunkel. Kære lille mormor með Richard Ragnvald og að lokum You can call með afmælisbarni dagsins, Paul Simon, en hann er áttræður í dag. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Spegillinn 12. október 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Horfur eru á að halli af rekstri Landspítala um áramót verði um milljarður króna. Stjórnendur spítalans segjast leita allra leiða til að leysa bráðavandann en fjármagn og mannafla þurfi einnig til að dæmið gangi upp. Hættustig almannavarna hefur verið fært niður á óvissustig á Seyðisfirði. Ákveðið hefur verið að aflétta allri rýmingu í húsum í bænum. Gömul kirkja hrundi að hluta til og skriður féllu á vegi þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,3 reið yfir á grísku eyjunni Krít í dag. Birgir Þórarinsson segist hafa fengið góðar móttökur á fyrsta þingflokksfundi Sjálfstæðismanna í dag. Heimamenn í Árneshreppi á Ströndum hafa í allan dag aðstoðað áhöfnina á varðskipinu Þór við að fjarlægja yfir fimmtíu grindhvalahræ úr fjöru í hreppnum. Bóluefni Moderna við COVID-19 verður áfram notað í örvunarbólusetningu fólks sem er 60 ára og eldra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tilkynnti þetta síðdegis. Íbúar á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri lentu í 2. sæti í alþjóðlegri hjólreiðakeppni sem haldin var í september. Vistmenn voru mjög metnaðarfullir og sumir hjóluðu oft á dag. Lengri umfjöllun: Áhugavert verður að fylgjast með því í vetur hvernig áherslur þingmannsins Birgis Þórarinssonar sem er nýgenginn í Sjálfstæðisflokkinn úr Miðflokknum ríma við stefnu Sjálfstæðisflokksins, segir Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur. Hann telur að brotthvarf Birgis mögulegan fyrirboða upplausnar Miðflokksins. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Birgi. 175 manns hafa lokið eða ljúka brátt endurhæfingu vegna langvarandi einkenna COVID 19. 50 manns bíða endurhæfingar. 12.287 manns hafa smitast af COVID-19 á Íslandi, svo að staðfest sé, samkvæmt tölfræði á covid.is Það hefur tekið marga langan tíma að ná sér að fullu, fá aftur lyktar- og bragðskyn hafi það horfið, eða fullt þrek svo að dæmi séu tekin. Blessunarlega hefur þó aðeins lítið brot þurft á endurhæfingu að halda. Endurhæfing við langvarandi einkennum COVID 19 hefur farið fram á þremur stöðum, á Kristnesspítala í Eyjafirði, Heilsustofnun í Hveragerði og á Reykjalundi. Ragnhildur Thorlacius ræðir við Stefán Yngvason framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi
Flestir tengja útilegur við sumarið hér á landi, en þó finnst fólk sem stundar útilegur á veturna líka. Þeirra á meðal eru fjallastelpurnar Hafdís Huld Björnsdóttir og Valgerður Húnbogadóttir sem hafa gist úti a.m.k. eina nótt í mánuði undanfarið eitt og hálft ár. Þær kíktu til okkar í útileguspjall. Óánægja ríkir meðal talmeinafræðinga vegna ákvæðis í samningum um tveggja ára starfsreynslu hjá ríki eða sveitarfélögum til að geta komist á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands. Séu slík störf ekki í boði lenda nýútskrifaðir talmeinafræðingar milli skips og bryggju og þurfa þess vegna mörg að starfa utan samnings, sem þýðir að skjólstæðingar þeirra verða að borga fullt gjald fyrir þjónustuna hverju sinni, því ekki kemur til niðurgreiðsla frá ríkinu. Talmeinafræðingarnir Eyrún Svava Ingvadóttir og Brynja Dögg Hermannsdóttir fóru yfir þetta mál með okkur. Í neyslusamfélagi vestrænna ríkja fer gríðarlega mikið af fatnaði í ruslið, endurvinnslu eða til gjafa og mikið af þessum flíkum enda í Afríku. Nú er svo komið að fatasóun Vesturlandabúa myndar fatafjöll í Afríku og mikið af fötunum er af svo litlum gæðum að þau nýtast ekki, líkt og við sáum í sjónvarpsfréttum um helgina. Katrín María Káradóttir frá Listaháskóla Íslands og Guðbjörg Rut Pálmadóttir frá Rauða krossinum komu til okkar og ræddu þessa stöðu. Birgir Þórarinsson er sennilega umtalaðasti maður Íslands þessa dagana, en óvænt skipti hans úr Miðflokknum yfir í Sjálfstæðisflokkinn, fljótlega að kosningum loknum, hafa vakið sterk viðbrögð. Sumir tala um svik við kjósendur og flokkinn, en þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur boðið Birgi velkominn. Varaþingmaður hans hefur nú lýst því yfir að hún muni ekki fylgja Birgi, en hún hafði áður sagt honum að hún myndi styðja hann. Birgir var gestur okkar í Morgunútvarpinu. Tæknihornið var svo á sínum stað þar sem Guðmundur Jóhannsson fræddi okkur um sitthvað áhugavert úr heimi tækninnar. Tónlist: Mugison - Little trip to heaven. Bubbi Morthens - Er nauðsynlegt að skjóta þá? Kacey Musgraves - Justified. Albatrosss - Ég sé sólina. Bríet - Sólblóm. Sting - If its love. Olivia Rodrigo - Drivers license.
Spegillinn 12. október 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Horfur eru á að halli af rekstri Landspítala um áramót verði um milljarður króna. Stjórnendur spítalans segjast leita allra leiða til að leysa bráðavandann en fjármagn og mannafla þurfi einnig til að dæmið gangi upp. Hættustig almannavarna hefur verið fært niður á óvissustig á Seyðisfirði. Ákveðið hefur verið að aflétta allri rýmingu í húsum í bænum. Gömul kirkja hrundi að hluta til og skriður féllu á vegi þegar jarðskjálfti af stærðinni 6,3 reið yfir á grísku eyjunni Krít í dag. Birgir Þórarinsson segist hafa fengið góðar móttökur á fyrsta þingflokksfundi Sjálfstæðismanna í dag. Heimamenn í Árneshreppi á Ströndum hafa í allan dag aðstoðað áhöfnina á varðskipinu Þór við að fjarlægja yfir fimmtíu grindhvalahræ úr fjöru í hreppnum. Bóluefni Moderna við COVID-19 verður áfram notað í örvunarbólusetningu fólks sem er 60 ára og eldra. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tilkynnti þetta síðdegis. Íbúar á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri lentu í 2. sæti í alþjóðlegri hjólreiðakeppni sem haldin var í september. Vistmenn voru mjög metnaðarfullir og sumir hjóluðu oft á dag. Lengri umfjöllun: Áhugavert verður að fylgjast með því í vetur hvernig áherslur þingmannsins Birgis Þórarinssonar sem er nýgenginn í Sjálfstæðisflokkinn úr Miðflokknum ríma við stefnu Sjálfstæðisflokksins, segir Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur. Hann telur að brotthvarf Birgis mögulegan fyrirboða upplausnar Miðflokksins. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Birgi. 175 manns hafa lokið eða ljúka brátt endurhæfingu vegna langvarandi einkenna COVID 19. 50 manns bíða endurhæfingar. 12.287 manns hafa smitast af COVID-19 á Íslandi, svo að staðfest sé, samkvæmt tölfræði á covid.is Það hefur tekið marga langan tíma að ná sér að fullu, fá aftur lyktar- og bragðskyn hafi það horfið, eða fullt þrek svo að dæmi séu tekin. Blessunarlega hefur þó aðeins lítið brot þurft á endurhæfingu að halda. Endurhæfing við langvarandi einkennum COVID 19 hefur farið fram á þremur stöðum, á Kristnesspítala í Eyjafirði, Heilsustofnun í Hveragerði og á Reykjalundi. Ragnhildur Thorlacius ræðir við Stefán Yngvason framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi
Flestir tengja útilegur við sumarið hér á landi, en þó finnst fólk sem stundar útilegur á veturna líka. Þeirra á meðal eru fjallastelpurnar Hafdís Huld Björnsdóttir og Valgerður Húnbogadóttir sem hafa gist úti a.m.k. eina nótt í mánuði undanfarið eitt og hálft ár. Þær kíktu til okkar í útileguspjall. Óánægja ríkir meðal talmeinafræðinga vegna ákvæðis í samningum um tveggja ára starfsreynslu hjá ríki eða sveitarfélögum til að geta komist á samning hjá Sjúkratryggingum Íslands. Séu slík störf ekki í boði lenda nýútskrifaðir talmeinafræðingar milli skips og bryggju og þurfa þess vegna mörg að starfa utan samnings, sem þýðir að skjólstæðingar þeirra verða að borga fullt gjald fyrir þjónustuna hverju sinni, því ekki kemur til niðurgreiðsla frá ríkinu. Talmeinafræðingarnir Eyrún Svava Ingvadóttir og Brynja Dögg Hermannsdóttir fóru yfir þetta mál með okkur. Í neyslusamfélagi vestrænna ríkja fer gríðarlega mikið af fatnaði í ruslið, endurvinnslu eða til gjafa og mikið af þessum flíkum enda í Afríku. Nú er svo komið að fatasóun Vesturlandabúa myndar fatafjöll í Afríku og mikið af fötunum er af svo litlum gæðum að þau nýtast ekki, líkt og við sáum í sjónvarpsfréttum um helgina. Katrín María Káradóttir frá Listaháskóla Íslands og Guðbjörg Rut Pálmadóttir frá Rauða krossinum komu til okkar og ræddu þessa stöðu. Birgir Þórarinsson er sennilega umtalaðasti maður Íslands þessa dagana, en óvænt skipti hans úr Miðflokknum yfir í Sjálfstæðisflokkinn, fljótlega að kosningum loknum, hafa vakið sterk viðbrögð. Sumir tala um svik við kjósendur og flokkinn, en þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur boðið Birgi velkominn. Varaþingmaður hans hefur nú lýst því yfir að hún muni ekki fylgja Birgi, en hún hafði áður sagt honum að hún myndi styðja hann. Birgir var gestur okkar í Morgunútvarpinu. Tæknihornið var svo á sínum stað þar sem Guðmundur Jóhannsson fræddi okkur um sitthvað áhugavert úr heimi tækninnar. Tónlist: Mugison - Little trip to heaven. Bubbi Morthens - Er nauðsynlegt að skjóta þá? Kacey Musgraves - Justified. Albatrosss - Ég sé sólina. Bríet - Sólblóm. Sting - If its love. Olivia Rodrigo - Drivers license.
Hann þótti villingur og ekki líklegur til að verða guðfræðingur og virðulegur þingmaður. Það má segja að hann sé 19 aldar maður í hjarta. Hann er strandamaður, óðalsbóndi á Knarranesi á Vatnsleysuströnd þar sem eitt sinn varð til ríkisstjórn. Þar hefur hann byggt sé kirkju. Við ræddum við Birgi Þórarinsson um Keflavík, trúna og að sjálfsögðu pólitíkina.
Krabbameinsfélagið fagnar 70 ára starfsafmæli um þessar mundir, m.a. með afmælisráðstefnu á morgun. Við slógum á þráðinn til Höllu Þorvaldsdóttur framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins í tilefni af þessum tímamótum. Listasafn Einars Jónssonar og verkfræðistofan EFLA í samstarfi við List fyrir alla hlutu styrk frá Barnamenningarsjóði til að myndmæla 10 styttur eftir Einar Jónsson, fyrsta íslenska myndhöggvarann. En hvað er að myndmæla og hvernig skoðar maður stafrænar styttur? Þau AlmaDís Kristinsdóttir safnstjóri listasafns Einar Jónssonar og Þröstur Thor Bragason þrívíddarhönnuður hjá Eflu komu til okkar og sögðu okkur frá þessu forvitnilega verkefni. Í gær féll 13 ára gamalt hitamet þegar hiti mældist 29,4 stig á Hallormsstað. Áfram verður heitt í veðri í dag og spurning hvort íslenska hitametið frá 1939 gæti fallið? Theodór Freyr Hervarsson veðurfræðingur var á línunni og útskýrði fyrir okkur hvað veldur þessum óvenjulega hita í ágústlok. Sú harmafregn barst úr tónlistarheiminum í gær að Charlie Watts trommari Rolling Stones væri fallinn frá, 80 ára að aldri. Af því tilefni fengum við hingað félagana og Stones aðdáendurna Dr. Arnar Eggert Thoroddsen og Birgi Ísleif Gunnarsson til að renna yfir feril sveitarinnar þar sem má fullyrða að þeir þrír liðsmenn sem eftir eru á lífi séu goðsögn í lifanda lífi. Starfsmannamál flugfélagsins Play hafa verið í brennidepli upp á síðkastið en starfsfólki hins nýstofnaða félags hefur meðal annars verið boðið að lækka við sig starfshlutfall til að hljóta fastráðningu hjá félaginu. Birgir Jónsson, forstjóri Play, kom til okkar og ræddi málefni flugfélagsins. Tónlist: Benedikt Gylfason - Diamond. Axel O - Þjóðvegurinn. Lights on the highway - Ólgusjór. Snorri Helgason - Haustið 97. Rolling Stones - Charlie Watts. Rolling Stones - Gimme shelter. Vök - Skin. Aretha Franklin - Rescue me. Elín Hall - Komdu til baka. Supertramp - Give a little bit.
Krabbameinsfélagið fagnar 70 ára starfsafmæli um þessar mundir, m.a. með afmælisráðstefnu á morgun. Við slógum á þráðinn til Höllu Þorvaldsdóttur framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins í tilefni af þessum tímamótum. Listasafn Einars Jónssonar og verkfræðistofan EFLA í samstarfi við List fyrir alla hlutu styrk frá Barnamenningarsjóði til að myndmæla 10 styttur eftir Einar Jónsson, fyrsta íslenska myndhöggvarann. En hvað er að myndmæla og hvernig skoðar maður stafrænar styttur? Þau AlmaDís Kristinsdóttir safnstjóri listasafns Einar Jónssonar og Þröstur Thor Bragason þrívíddarhönnuður hjá Eflu komu til okkar og sögðu okkur frá þessu forvitnilega verkefni. Í gær féll 13 ára gamalt hitamet þegar hiti mældist 29,4 stig á Hallormsstað. Áfram verður heitt í veðri í dag og spurning hvort íslenska hitametið frá 1939 gæti fallið? Theodór Freyr Hervarsson veðurfræðingur var á línunni og útskýrði fyrir okkur hvað veldur þessum óvenjulega hita í ágústlok. Sú harmafregn barst úr tónlistarheiminum í gær að Charlie Watts trommari Rolling Stones væri fallinn frá, 80 ára að aldri. Af því tilefni fengum við hingað félagana og Stones aðdáendurna Dr. Arnar Eggert Thoroddsen og Birgi Ísleif Gunnarsson til að renna yfir feril sveitarinnar þar sem má fullyrða að þeir þrír liðsmenn sem eftir eru á lífi séu goðsögn í lifanda lífi. Starfsmannamál flugfélagsins Play hafa verið í brennidepli upp á síðkastið en starfsfólki hins nýstofnaða félags hefur meðal annars verið boðið að lækka við sig starfshlutfall til að hljóta fastráðningu hjá félaginu. Birgir Jónsson, forstjóri Play, kom til okkar og ræddi málefni flugfélagsins. Tónlist: Benedikt Gylfason - Diamond. Axel O - Þjóðvegurinn. Lights on the highway - Ólgusjór. Snorri Helgason - Haustið 97. Rolling Stones - Charlie Watts. Rolling Stones - Gimme shelter. Vök - Skin. Aretha Franklin - Rescue me. Elín Hall - Komdu til baka. Supertramp - Give a little bit.
Þórarinn ræðir við Birgi Þórarinsson, sem er betur þekktur sem Biggi Veira í GusGus. Umræðuefnið er samspil tónlistar við stjórnmál. Ýmsar hugmyndir eru reifaðar, meðal annars hver tilgangur lífsins er.Efnisyfirlit:00:00:00 Hver er Biggi Veira?00:05:00 Nýfrjálshyggjan00:09:50 Hefur þú alltaf verið tónlistamaður? En pólitískur?00:15:30 Tónlist sem tól gegn ofríki ríkisstjórna00:21:30 Er GusGus pólitísk hljómsveit?00:24:00 Hvað er Techno?00:28:00 Eru hægri menn lélegri í tónlist?00:41:00 #MeToo00:57:00 Víetnam og réttindabaráttur00:01:05 Tilgangur lífsins00:01:08 Tónlist og hinn frjálsi markaður
Birgir Jónsson er forstjóri PLAY Air en það er þriðja flugfélagið sem hann starfar fyrir. Rétt orðinn þrítugur var hann kominn í forstjórastól Iceland Express og þar áður bjó hann í Hong Kong sem svæðisstjóri Össur. Atvinnuferill Birgis er áhugaverður í ljósi þess að hann er menntaður sem offset prentari, fór í listaháskóla í London og var þungarokkari. Munurinn á rekstri fyrirtækja og þungarokkshljómsveita er í grunninn ekki mikill og rauði þráðurinn er að vinna með fólki. Hér förum við yfir ferilinn, tímann hans hjá Póstinum, DIMMU, hugmyndina af PLAY Air, hvað gerir Birgi svona góðan í því sem hann gerir og hvernig honum tókst að sannfæra 3 þungarokkara um að koma með sér í sálfræðitíma.
Strixhaven, Episode 9: This Week in Brewing (April 30, 2021) Strixhaven may not be the flashiest set but that doesn't mean there isn't still new spice to savor. With the CEO on vacation, David and Damon take a look at some of the wildest tech from last week: 5c Reclaimer Scapeshift, Velomachus Time Warps, Brought Back Control, and Inspiring Statuary Paradoxical Outcome, to name just a few. They also lend a critical eye to two listener submitted decks using Birgi, God of Storytelling in this week's Brew Review. **** Decklists + a full transcipt for this episode can be viewed at FaithlessBrewing.com **** Like our content? Support us on Patreon and join our brewing community!
Strixhaven, Episode 9: This Week in Brewing (April 30, 2021) Strixhaven may not be the flashiest set but that doesn't mean there isn't still new spice to savor. With the CEO on vacation, David and Damon take a look at some of the wildest tech from last week: 5c Reclaimer Scapeshift, Velomachus Time Warps, Brought Back Control, and Inspiring Statuary Paradoxical Outcome, to name just a few. They also lend a critical eye to two listener submitted decks using Birgi, God of Storytelling in this week's Brew Review. **** Decklists + a full transcipt for this episode can be viewed at FaithlessBrewing.com **** Like our content? Support us on Patreon and join our brewing community!
Strixhaven, Episode 9: This Week in Brewing (April 30, 2021) Strixhaven may not be the flashiest set but that doesn't mean there isn't still new spice to savor. With the CEO on vacation, David and Damon take a look at some of the wildest tech from last week: 5c Reclaimer Scapeshift, Velomachus Time Warps, Brought Back Control, and Inspiring Statuary Paradoxical Outcome, to name just a few. They also lend a critical eye to two listener submitted decks using Birgi, God of Storytelling in this week's Brew Review. **** Decklists + a full transcipt for this episode can be viewed at FaithlessBrewing.com **** Like our content? Support us on Patreon and join our brewing community!
Í kvöld verður heimildamyndin ?Einstök börn - fullorðnir; Sjaldgæfir sjúkdómar á Íslandi? sýnd í sjónvarpinu hér á RÚV. Myndin fjallar um stöðu fjölskyldna sem eiga börn með sjaldgæfa sjúkdóma á Íslandi. Hefur staðan breyst á 20 árum? Frásagnir þriggja foreldra varpa ljósi á þá þungu ábyrgð og litlu þjónustu sem foreldrar búa við á Íslandi, með tilheyrandi þunga og álagi fyrir foreldra og fjölskyldur einstakra barna. Myndin er hluti af árveknisátaki Einstakra barna sem ætlað að auka samfélagslegan skilning á stöðu mála og er kastaranum beint að foreldrum og fjölskyldum þessara barna. Guðrún Helga Harðardóttir, framkvæmdastjóri Einstakra barna kom í þáttinn og sagði okkur frekar frá myndinni og átakinu. Nú eru 18 ár síðan fyrstu frisbígolfvellirnir voru settir upp hér á landi og Íslendingar kynntust þessari íþrótt. Í nýrri Gallup könnun kemur í ljós að 15% landsmanna (18 ára og eldri) spiluðu frisbígolf árið 2020 sem gerir um 45.000 manns. Keppendum hefur fjölgað mikið og þarf orðið að takmarka fjölda á mörgum mótum. Sem dæmi var þátttakan á síðasta Íslandsmóti tvöfalt meiri en árið á undan og allt útlit fyrir að áframhald verði á þessari aukningu. Í dag eru 70 folfvellir hér á landi og þúsundir spilara nýta þessa velli allt árið. Við ræddum við Birgi Ómarsson formann frisbígolfsambandsins í dag um íþróttina og nýjan alþjóðlegan keppnisvöll sem er á teikniborðinu. Margrét Blöndal hélt áfram að flakka um Suðurland og að þessu sinni heyrðum við af verkefni sem nemendur í 5. bekk Flóaskóla eru að vinna að með tónmenntakennaranum sínum Eyjólfi Eyjólfssyni. Verkefnið kallast Langspilssmíðaverkefnið og gengur út á það í stuttu máli að nemendurnir smíða sér langspil og læra svo að leika á það. Eyjólfur sem er klassískur söngvari að mennt heillaðist af langspilinu fyrir nokkrum árum og árið 2018 hófst hann handa að smíða langspil með grunnskólanemendum í Flóaskóla. Þessi smíði sameinar margar kennslugreinar eins og handverk, stærðfræði, eðlisfræði, sögu, íslensku og tónmennt og þegar Margrét hitti Eyjólf og nemendurnar á dögunum voru þau í Fab-labinu á Selfossi að gera hljómgöt fyrir langspilin sín. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Óvissustig er enn í gildi vegna snjóflóðahættu á Norðurlandi og hættustig er á Siglufirði. Búast má við truflunum á samgöngum á meðan þetta ástand varir og er fólk hvatt til þess að fylgjast vel með tilkynningum Vegagerðarinnar. Rýming níu húsa í sunnanverðri byggðinni á Siglufirði er enn í gildi, en íbúar fengu þó að fara í stutta stund heim til sín í gærkvöldi til að sækja hluti og huga að eigum sínum. Gígja Hólmgeirsdóttir fór til Siglufjarðar í gær og heyrði hljóðið í nokkrum bæjarbúum. Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til kynningar áform um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni um afglæpavæðingu neysluskammta. Einn af þeim sem hafa sent inn umsögn um málið er Birgir Örn Guðjónsson, kallaður Biggi lögga. Hann segist vera sammála þessum breytingum og notar sem rök reynslu sína úr lögreglunni meðal annars. Við fengum Birgi Örn til okkar til að fara yfir þá hlið mála. Stefán Pálsson sagnfræðingur hefur ritað sögu Happdrættis Háskóla Íslands í 85 ár í bókinni Gleymið ekki að endurnýja. Hann kom til okkar í spjall og sagði okkur frá eins og honum einum er lagið. Okkar hálfsmánaðarlega hégómavísindahorn var á dagskrá í dag og þar fengum við fréttir af fræga fólkinu með Frey Gígju Gunnarssyni. Þar var innsetningarathöfn Bandaríkjaforseta í brennidepli. Tónlist: Lay Low - Þorralitirnir. Sálgæslan og KK - Þú varst ástin mín. Tracy Chapman - Talkin about a revolution. Nýdönsk - Horfðu til himins. Jón Jónsson og GDRN - Ef Stjórnin - Ég fæ aldrei nóg af þér. ABBA - Gimme, gimme, gimme (A man after midnight). Jónas Sig - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum. Birnir - Spurningar (ft. Páll Óskar).
6. Nóvember 2020 Við Rauða borðið í kvöld ræðum við ástand samfélags, fólks og sálarlífs; stjórnmála og heimsmála við þá Benedikt Erlingsson leikstjóra, Birgi Þórarinsson aka Biggi Veira í GusGus og Mikael Torfason rithöfund. Á hvaða leið erum við? Í átt að sundrung, átökum og upplausn eða erum við á komin leið lausna, uppbyggingar og betri tíðar?
Morgunútvarpið 3.11.2020 Umsjónamenn: Sigmar Guðmundsson og Rúnar Róbertsson Hönnunarmars fer fram á næsta ári en opnað hefur verið fyrir umsóknir. Þórey Einarsdóttir sagði okkur að hverju er verið að leita og hverjir ættu að sækja um. Fréttir hafa borist af því að viðskiptavinir sumra verslana ausi svívirðingum yfir starfsfólk sé þeim bent á grímuskyldu í viðkomandi verslun. Er Covid-þreytan farin að bera fólk ofurliði? Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra fór yfir stöðuna með okkur. Birgir Jónsson, fyrrverandi forstjóri Íslandspósts, sagði óvænt starfi sínu lausu en fréttir af því bárust í gær. Birgir hefur snúið rekstri Íslandpósts við á 16 mánuðum en hann tók við í júní 2019. En hvað kom til að hann hættir og hvað er hann að fara að gera? Við heyrðum í Birgi. Friðjón Friðjónsson, áhugamaður um bandarísk stjórnmál, kom til okkar og fór yfir stöðuna, þegar fáeinir klukkutímar voru í að kjörstaðir opni í bandaríkjunum. Sævar Helgi Bragason kom og fjallaði um vísindi. Tónlist: Trúbrot - My friend and I Rod Stewart - Maggie May Bríet - Rólegur kúreki Wallflowers - One headlights Jónas Sigurðsson - Hafið er svart Rúnar Júlíusson - Hamingjulagið Bruce Springsteen - Streets of Philadelphia Bubbi Morthens - Sól rís Elton John - Goodbye yellow brick road Snorri Helgason - Gleymdu mér
Birgi Mefar Grup CEO Faik Somer, ilaç sektörünün duayenlerinden biri. Farklı şirketlerde uzun yıllardır üst düzey yöneticilik yapmakta olan Faik Somer ile ile yerli aşı üretimi, uzaktan liderlik ve kriz yönetimi üzerine konuştuk.