POPULARITY
Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson fara yfir allt það helsta. Meirihlutinn í Reykjavíkurborg er kominn að endamörkum og mun springa, við ræðum um vaxtalækkun Seðlabankans og hvers vænta megi í framhaldinu, aukið líf á hlutabréfamarkaði og góð uppgjör í Kauphöllinni, óvænta skattgreiðslu Kerecis, sætaskipun á Alþingi og margt fleira.
Við fáum nýjan forseta 1. ágúst - Guðni Th. Jóhannesson gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Hann upplýsti um ákvörðun sína í nýársávarpinu í gær. Um þá ákvörðun fjölluðum við klukkan hálf níu - sem og áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á gamlársdag. Eva Heiða Önnudóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskólans, var gestur okkar. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, kom líka til okkar. Við spjölluðum um peninga í dag; meðal annars um þær breytingar sem gengu í gildi á skattkerfinu um áramót, þá fjármuni sem verkalýðshreyfingin vill að ríkið leggi af mörkum svo kjarasamningar takist í góðri sátt og plús og mínus tölur í Kauphöllinni. Þá var Berlínarspjall á sínum stað og í dag fór Arthúr Björgvin Bollason yfir það sem hæst bar í þýsku þjóðlífi á nýliðnu ári og sagði frá væntingum Þjóðverja til nýja ársins. Tónlist: Ragnar Bjarnason, Sigrún Jónsdóttir - Ljúfa vina. Svavar Knútur Kristinsson, Kristjana Stefánsdóttir - Hjá lygnri móðu. Holly, Buddy - Heartbeat. In a sentimental mood ? Duke Ellington & John Coltrane Blue in Green - Miles Davies
Við fáum nýjan forseta 1. ágúst - Guðni Th. Jóhannesson gefur ekki kost á sér til endurkjörs. Hann upplýsti um ákvörðun sína í nýársávarpinu í gær. Um þá ákvörðun fjölluðum við klukkan hálf níu - sem og áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á gamlársdag. Eva Heiða Önnudóttir, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskólans, var gestur okkar. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, kom líka til okkar. Við spjölluðum um peninga í dag; meðal annars um þær breytingar sem gengu í gildi á skattkerfinu um áramót, þá fjármuni sem verkalýðshreyfingin vill að ríkið leggi af mörkum svo kjarasamningar takist í góðri sátt og plús og mínus tölur í Kauphöllinni. Þá var Berlínarspjall á sínum stað og í dag fór Arthúr Björgvin Bollason yfir það sem hæst bar í þýsku þjóðlífi á nýliðnu ári og sagði frá væntingum Þjóðverja til nýja ársins. Tónlist: Ragnar Bjarnason, Sigrún Jónsdóttir - Ljúfa vina. Svavar Knútur Kristinsson, Kristjana Stefánsdóttir - Hjá lygnri móðu. Holly, Buddy - Heartbeat. In a sentimental mood ? Duke Ellington & John Coltrane Blue in Green - Miles Davies
Við töluðum meðal annars um verðhrunið í Kauphöllinni á fimmtudaginn. Eldrauð Kauphöll - Blóðrauð Kauphöll - voru fyrirsagnirnar þegar virði margra fyrirtækja sem þar eru skráð snarlækkaði. Hvernig stóð á þessu og hefur virðið farið upp á ný? Þórður Snær Júlíusson blaðamaður var gestur okkar og ræddi þessi mál meðal annars. Arthúr Björgvin Bollason fjallaði um hávaðann í Berlínarspjalli í dag - en það kom út bók um sögu hávaðans í Þýskalandi á dögunum, allt frá náttúruhljóðum til borgarskarkala eru þar undir, og áhrifin af hávaða á okkur. Arthúr sagði líka frá pólitísku hneyksli og fylkiskosningum í Bremen, sem eru um næstu helgi. Og svo er það lífið og listin. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Byggðastofnun, Listahátíð í Reykjavík og Icelandair standa að henni. Handhafi í ár er Alþýðuhúsið á Siglufirði. Við forvitnuðumst um starfsemina þar á eftir, við slógum á þráðinn til Aðalheiðar Eysteinsdóttur á Sigló. Tónlist: Rjúkandi ráð - Uppáhellingarnir
Við töluðum meðal annars um verðhrunið í Kauphöllinni á fimmtudaginn. Eldrauð Kauphöll - Blóðrauð Kauphöll - voru fyrirsagnirnar þegar virði margra fyrirtækja sem þar eru skráð snarlækkaði. Hvernig stóð á þessu og hefur virðið farið upp á ný? Þórður Snær Júlíusson blaðamaður var gestur okkar og ræddi þessi mál meðal annars. Arthúr Björgvin Bollason fjallaði um hávaðann í Berlínarspjalli í dag - en það kom út bók um sögu hávaðans í Þýskalandi á dögunum, allt frá náttúruhljóðum til borgarskarkala eru þar undir, og áhrifin af hávaða á okkur. Arthúr sagði líka frá pólitísku hneyksli og fylkiskosningum í Bremen, sem eru um næstu helgi. Og svo er það lífið og listin. Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins. Byggðastofnun, Listahátíð í Reykjavík og Icelandair standa að henni. Handhafi í ár er Alþýðuhúsið á Siglufirði. Við forvitnuðumst um starfsemina þar á eftir, við slógum á þráðinn til Aðalheiðar Eysteinsdóttur á Sigló. Tónlist: Rjúkandi ráð - Uppáhellingarnir
Spegillinn 7. mars 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn útsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir. Seðlabankastjóri hvetur til þjóðarsáttar til að kveða niður verðbólgu en laun forstjóra fyrirtækja í Kauphöllinni hækkuðu ríflega í fyrra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vont að laun forstjóra hækki umfram önnur, ekki síst í núverandi umhverfi verðbólgu og kjarasamninga. Stjórn Landsvirkjunar ætlar að leggja til að greiða út 20 milljarða arð í ríkissjóð fyrir seinasta ár. Þar að auki greiðir Landsvirkjun 30 milljarða í tekjuskatt, svo heildargreiðslan nemur 50 milljörðum. Skuldastaða fyrirtækisins hefur aldrei verið betri segir Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar. Bjarni Rúnarsson ræddi við hann. Tífalt meiri olía fór í fjarvarmaveitur á Vestfjörðum árið tvö þúsund tuttugu og tvö en árið áður. Þá varð Orkubú Vestfjarða að keyra varaafl vegna skerðingar á raforku frá Landsvirkjun, í fimmtíu og fjóra daga. Ólöf Rún Erlendsdóttir talaði við Elías Jónatansson forstjóra Orkubús Vestfjarða. Meirihluti þings Sama í Noregi krefst þess að óháð rannsóknarnefnd verði skipuð vegna vindorkuversins í Fosen í Þrændalögum. Ríkið geti ekki sjálft rannsakað málið þar sem orkuverið sé rekið í gegnum ríkisfyrirtækið Statkraft. Róbert Jóhannsson sagði frá. Matvælastofnun er uggandi yfir komu farfugla til landsins vegna mikillar útbreiðslu fuglaflensu á vetrarstöðvum þeirra. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir alifugla segir veiruna hafa aðlagast og því sé alifuglum hættara við að smitast. Kristín Sigurðardóttir talaði við hana. -------------- Ríkisendurskoðun gerir meðal annars athugasemdir við reikningsskil Vegagerðarinnar og telur að efla þurfi þar öryggisstjórnun. Í gær voru kynntar tvær skýrslur ríkisendurskoðunar um Vegagerðina, Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra. Æðstu ráðamenn Kína hafa ekki sparað stóru orðin í garð Bandaríkjanna á ársfundi fastanefndar Alþýðuþings landsins sem hófst á sunnudag. Ásgeir Tómasson sagði frá, heyrist í Qin Gang, utanríkisráðherra Kína og Celiu Hatton, yfirmanni fréttaþjónustu breska ríkisútvarpsins BBC í Kyrrahafsasíuríkjum. Katrín Kristjana Hjartardóttir framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema segir nema hafa mætt afgangi í menntamálum. Sambandið kallar eftir úttekt á árangri og áhrifum styttingar framhaldsnámsins. Hafdís Helga Helgadóttir tók saman.
Spegillinn 7. mars 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn útsendingar: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir. Seðlabankastjóri hvetur til þjóðarsáttar til að kveða niður verðbólgu en laun forstjóra fyrirtækja í Kauphöllinni hækkuðu ríflega í fyrra. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir það vont að laun forstjóra hækki umfram önnur, ekki síst í núverandi umhverfi verðbólgu og kjarasamninga. Stjórn Landsvirkjunar ætlar að leggja til að greiða út 20 milljarða arð í ríkissjóð fyrir seinasta ár. Þar að auki greiðir Landsvirkjun 30 milljarða í tekjuskatt, svo heildargreiðslan nemur 50 milljörðum. Skuldastaða fyrirtækisins hefur aldrei verið betri segir Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar. Bjarni Rúnarsson ræddi við hann. Tífalt meiri olía fór í fjarvarmaveitur á Vestfjörðum árið tvö þúsund tuttugu og tvö en árið áður. Þá varð Orkubú Vestfjarða að keyra varaafl vegna skerðingar á raforku frá Landsvirkjun, í fimmtíu og fjóra daga. Ólöf Rún Erlendsdóttir talaði við Elías Jónatansson forstjóra Orkubús Vestfjarða. Meirihluti þings Sama í Noregi krefst þess að óháð rannsóknarnefnd verði skipuð vegna vindorkuversins í Fosen í Þrændalögum. Ríkið geti ekki sjálft rannsakað málið þar sem orkuverið sé rekið í gegnum ríkisfyrirtækið Statkraft. Róbert Jóhannsson sagði frá. Matvælastofnun er uggandi yfir komu farfugla til landsins vegna mikillar útbreiðslu fuglaflensu á vetrarstöðvum þeirra. Brigitte Brugger, sérgreinadýralæknir alifugla segir veiruna hafa aðlagast og því sé alifuglum hættara við að smitast. Kristín Sigurðardóttir talaði við hana. -------------- Ríkisendurskoðun gerir meðal annars athugasemdir við reikningsskil Vegagerðarinnar og telur að efla þurfi þar öryggisstjórnun. Í gær voru kynntar tvær skýrslur ríkisendurskoðunar um Vegagerðina, Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra. Æðstu ráðamenn Kína hafa ekki sparað stóru orðin í garð Bandaríkjanna á ársfundi fastanefndar Alþýðuþings landsins sem hófst á sunnudag. Ásgeir Tómasson sagði frá, heyrist í Qin Gang, utanríkisráðherra Kína og Celiu Hatton, yfirmanni fréttaþjónustu breska ríkisútvarpsins BBC í Kyrrahafsasíuríkjum. Katrín Kristjana Hjartardóttir framkvæmdastjóri Sambands íslenskra framhaldsskólanema segir nema hafa mætt afgangi í menntamálum. Sambandið kallar eftir úttekt á árangri og áhrifum styttingar framhaldsnámsins. Hafdís Helga Helgadóttir tók saman.
Þórarinn ræðir við Magnús Harðarson um kauphöllina og fjármál á Íslandi.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók í gær á móti Politician of the Year 2022 verðlaunum á One Young World ráðstefnunni sem fer fram í Manchester á Englandi - en ráðstefnan leiðir saman yfir tvö þúsund manns víðs vegar að úr heiminum sem öll eiga það sameiginlegt að vera leiðtogar á sínu sviði. Borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir lét hafa eftir sér á dögunum að innviðir Reykjavíkurborgar væru að springa og skemmast þegar kaldavatnslögn í Hvassaleiti fór í sundur á samskeytunum svo gríðarlegur vatnselgur varð á svæðinu. Í gær var svo heitavatnslaust í Vesturbæ, Miðbæ og Hlíðum en miklar framkvæmdir hjá Veitum hafa einkennt svæðið undanfarna daga. Við fengum til okkar Sólrúnu Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Veitna til að svara því hvort þetta sé rétt - þ.e., eru innviðir borgarinnar að springa og ef svo er, hvað er þá hægt að gera í því? Til stendur að þrjátíu Úkraínskir flóttamenn fái inni á Eiðum, gamla kjarnanum í kringum skólabygginguna um 10 kílómetra frá Egilsstöðum - en von er á fólkinu á næstu dögum. Við heyrðum í Birni Ingimarssyni sveitarstjóra Múlaþings, sem stendur að komu flóttafólksins, og spurðum meðal annars um innviði á Eiðum og framtíðarhorfur fólksins á svæðinu. Sveitarfélögin hringinn í kringum landið þurfa að undirbúa sig undir loftslagsbreytingar - en búast má við því að hlýnun jarðar geti haft afar ólík, en hamfarakennd áhrif vítt og breytt um landið - allt frá aurskriðum til flóða og svo framvegis. Anna Hulda Ólafsdóttir, yfirmaður skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands kom til okkar. Við ræddum við Höllu Ingólfsdóttur í Grímsey um skjálftana í nótt. Það hefur verið nokkuð líflegt í Kauphöllinni síðustu daga en í gær hækkaði úrvalsvísitalan um meira en eitt prósent, annan daginn í röð. Við ræddum við Snorra Jakobsson, hagfræðing hjá Jakobsson Capital, um horfur á mörkuðum hér heima og erlendis. Í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Haarlem í Hollandi hafa ákveðið að banna kjötauglýsingar á auglýsingaskiltum í eigu borgarinnar. Frá og með árinu 2024 má ekki auglýsa kjöt á strætisvögnum, biðskýlum og upplýsingaskjám sem borgin heldur úti. Bannið er sett af umhverfisástæðum en Græningjar eru í meirihluta í borgarstjórn Haarlem og talsmaður flokksins segir ekki forsvaranlegt að nýta borgarrými til að auglýsa vöru sem hefur neikvæð umhverfisáhrif. Við ætlum að ræða bannið við Valgerði Árnadóttur, formann Samtaka grænkera á Íslandi, og spyrja hvort að þau telji æskilegt að stjórnvöld hér ráðist í sambærilegar aðgerðir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók í gær á móti Politician of the Year 2022 verðlaunum á One Young World ráðstefnunni sem fer fram í Manchester á Englandi - en ráðstefnan leiðir saman yfir tvö þúsund manns víðs vegar að úr heiminum sem öll eiga það sameiginlegt að vera leiðtogar á sínu sviði. Borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir lét hafa eftir sér á dögunum að innviðir Reykjavíkurborgar væru að springa og skemmast þegar kaldavatnslögn í Hvassaleiti fór í sundur á samskeytunum svo gríðarlegur vatnselgur varð á svæðinu. Í gær var svo heitavatnslaust í Vesturbæ, Miðbæ og Hlíðum en miklar framkvæmdir hjá Veitum hafa einkennt svæðið undanfarna daga. Við fengum til okkar Sólrúnu Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Veitna til að svara því hvort þetta sé rétt - þ.e., eru innviðir borgarinnar að springa og ef svo er, hvað er þá hægt að gera í því? Til stendur að þrjátíu Úkraínskir flóttamenn fái inni á Eiðum, gamla kjarnanum í kringum skólabygginguna um 10 kílómetra frá Egilsstöðum - en von er á fólkinu á næstu dögum. Við heyrðum í Birni Ingimarssyni sveitarstjóra Múlaþings, sem stendur að komu flóttafólksins, og spurðum meðal annars um innviði á Eiðum og framtíðarhorfur fólksins á svæðinu. Sveitarfélögin hringinn í kringum landið þurfa að undirbúa sig undir loftslagsbreytingar - en búast má við því að hlýnun jarðar geti haft afar ólík, en hamfarakennd áhrif vítt og breytt um landið - allt frá aurskriðum til flóða og svo framvegis. Anna Hulda Ólafsdóttir, yfirmaður skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands kom til okkar. Við ræddum við Höllu Ingólfsdóttur í Grímsey um skjálftana í nótt. Það hefur verið nokkuð líflegt í Kauphöllinni síðustu daga en í gær hækkaði úrvalsvísitalan um meira en eitt prósent, annan daginn í röð. Við ræddum við Snorra Jakobsson, hagfræðing hjá Jakobsson Capital, um horfur á mörkuðum hér heima og erlendis. Í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Haarlem í Hollandi hafa ákveðið að banna kjötauglýsingar á auglýsingaskiltum í eigu borgarinnar. Frá og með árinu 2024 má ekki auglýsa kjöt á strætisvögnum, biðskýlum og upplýsingaskjám sem borgin heldur úti. Bannið er sett af umhverfisástæðum en Græningjar eru í meirihluta í borgarstjórn Haarlem og talsmaður flokksins segir ekki forsvaranlegt að nýta borgarrými til að auglýsa vöru sem hefur neikvæð umhverfisáhrif. Við ætlum að ræða bannið við Valgerði Árnadóttur, formann Samtaka grænkera á Íslandi, og spyrja hvort að þau telji æskilegt að stjórnvöld hér ráðist í sambærilegar aðgerðir.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra tók í gær á móti Politician of the Year 2022 verðlaunum á One Young World ráðstefnunni sem fer fram í Manchester á Englandi - en ráðstefnan leiðir saman yfir tvö þúsund manns víðs vegar að úr heiminum sem öll eiga það sameiginlegt að vera leiðtogar á sínu sviði. Borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir lét hafa eftir sér á dögunum að innviðir Reykjavíkurborgar væru að springa og skemmast þegar kaldavatnslögn í Hvassaleiti fór í sundur á samskeytunum svo gríðarlegur vatnselgur varð á svæðinu. Í gær var svo heitavatnslaust í Vesturbæ, Miðbæ og Hlíðum en miklar framkvæmdir hjá Veitum hafa einkennt svæðið undanfarna daga. Við fengum til okkar Sólrúnu Kristjánsdóttur framkvæmdastjóra Veitna til að svara því hvort þetta sé rétt - þ.e., eru innviðir borgarinnar að springa og ef svo er, hvað er þá hægt að gera í því? Til stendur að þrjátíu Úkraínskir flóttamenn fái inni á Eiðum, gamla kjarnanum í kringum skólabygginguna um 10 kílómetra frá Egilsstöðum - en von er á fólkinu á næstu dögum. Við heyrðum í Birni Ingimarssyni sveitarstjóra Múlaþings, sem stendur að komu flóttafólksins, og spurðum meðal annars um innviði á Eiðum og framtíðarhorfur fólksins á svæðinu. Sveitarfélögin hringinn í kringum landið þurfa að undirbúa sig undir loftslagsbreytingar - en búast má við því að hlýnun jarðar geti haft afar ólík, en hamfarakennd áhrif vítt og breytt um landið - allt frá aurskriðum til flóða og svo framvegis. Anna Hulda Ólafsdóttir, yfirmaður skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands kom til okkar. Við ræddum við Höllu Ingólfsdóttur í Grímsey um skjálftana í nótt. Það hefur verið nokkuð líflegt í Kauphöllinni síðustu daga en í gær hækkaði úrvalsvísitalan um meira en eitt prósent, annan daginn í röð. Við ræddum við Snorra Jakobsson, hagfræðing hjá Jakobsson Capital, um horfur á mörkuðum hér heima og erlendis. Í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Haarlem í Hollandi hafa ákveðið að banna kjötauglýsingar á auglýsingaskiltum í eigu borgarinnar. Frá og með árinu 2024 má ekki auglýsa kjöt á strætisvögnum, biðskýlum og upplýsingaskjám sem borgin heldur úti. Bannið er sett af umhverfisástæðum en Græningjar eru í meirihluta í borgarstjórn Haarlem og talsmaður flokksins segir ekki forsvaranlegt að nýta borgarrými til að auglýsa vöru sem hefur neikvæð umhverfisáhrif. Við ætlum að ræða bannið við Valgerði Árnadóttur, formann Samtaka grænkera á Íslandi, og spyrja hvort að þau telji æskilegt að stjórnvöld hér ráðist í sambærilegar aðgerðir.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Lögregla rannsakar tvö af stærstu fíkniefnamálum sem upp hafa komið hér á landi. Grunur leikur mörg hundruð milljóna peningaþvætti og sakborningar skipta tugum. Bjarni Pétur Jónsson tók saman. Rætt við Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjón og Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sviðsstjóra ákærusviðs. Bandarískt fyrirtæki hyggst byggja upp starfsemi á Akranesi og Grundartanga til að berjast gegn loftslagsbreytingum. Því getur fylgt mikil atvinnuuppbygging og breytingar á Akranesi segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Nokkrar vikur tekur að þjálfa úkraínska hermenn áður þeir geta beitt bandarískum eldflaugakerfum sem draga helmingi lengra en þau sem úkraínski herinn á fyrir. Þórgnýr Einar Albertsson tók saman. Viðskipti með hlutabréf í Ölgerð Egils Skallagrímssonar fara rólega af stað, eftir að fyrirtækið var skráð á aðalmarkað í Kauphöllinni í morgun. Verð hlutarins hefur sveiflast eilítið í kringum opnunarverðið, sem var um 10 krónur á hlut. Sigurður Kaiser tók saman og ræddi við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar. Sérstakur Úkraínudagur var haldinn í Grenivíkurskóla í síðustu viku. Þar söfnuðust rúmar 400 þúsund krónur sem renna til neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna stríðsins í Úkraínu. Amanda Guðrún Bjarnadóttir ræddi við Þorgeir Rúnar Finnsson skólastjóra Grenivíkursskóla. Færa á til og fresta á næsta ári opinberum verkefnum, sem nema um 9 milljörðum króna .Samkomulag virðist í höfn milli flokkanna á þingi en Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ákvað að fresta frumvarpi sínu um útlendinga til haustsins til að liðka fyrir samningum um þingfrestun. ---------- Sóttvarnalæknir býst við að fleiri greinist með apabólu á næstu vikum. Tveir hafa þegar greinst og verða í einangrun næstu vikur, apabóla er ekki bráðsmitandi en smitast helst við nána og langvarandi snertingu. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir ræddi við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni. Fólk með þroskahömlun á oft erfitt með að tala sínu máli og gerir sér jafnvel ekki alltaf grein fyrir því að þeir séu beittir ofbeldi eða vanvirðingu segir Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Þroskahjálpar. Engin ástæða sé til að ætla að sögur af illri meðferð á stofnunum séu bara úr fortíðinni. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Árna. Allt skal upp á borðið, segir Múte B. Egede formaður Landsstjórnar Grænlands, eftir að hafa skrifað undir yfirlýsingu með Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana í Þórshöfn í Færeyjum. Koma á fót nefnd til að skoða samband Grænlands
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Lögregla rannsakar tvö af stærstu fíkniefnamálum sem upp hafa komið hér á landi. Grunur leikur mörg hundruð milljóna peningaþvætti og sakborningar skipta tugum. Bjarni Pétur Jónsson tók saman. Rætt við Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjón og Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sviðsstjóra ákærusviðs. Bandarískt fyrirtæki hyggst byggja upp starfsemi á Akranesi og Grundartanga til að berjast gegn loftslagsbreytingum. Því getur fylgt mikil atvinnuuppbygging og breytingar á Akranesi segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Nokkrar vikur tekur að þjálfa úkraínska hermenn áður þeir geta beitt bandarískum eldflaugakerfum sem draga helmingi lengra en þau sem úkraínski herinn á fyrir. Þórgnýr Einar Albertsson tók saman. Viðskipti með hlutabréf í Ölgerð Egils Skallagrímssonar fara rólega af stað, eftir að fyrirtækið var skráð á aðalmarkað í Kauphöllinni í morgun. Verð hlutarins hefur sveiflast eilítið í kringum opnunarverðið, sem var um 10 krónur á hlut. Sigurður Kaiser tók saman og ræddi við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar. Sérstakur Úkraínudagur var haldinn í Grenivíkurskóla í síðustu viku. Þar söfnuðust rúmar 400 þúsund krónur sem renna til neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna stríðsins í Úkraínu. Amanda Guðrún Bjarnadóttir ræddi við Þorgeir Rúnar Finnsson skólastjóra Grenivíkursskóla. Færa á til og fresta á næsta ári opinberum verkefnum, sem nema um 9 milljörðum króna .Samkomulag virðist í höfn milli flokkanna á þingi en Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ákvað að fresta frumvarpi sínu um útlendinga til haustsins til að liðka fyrir samningum um þingfrestun. ---------- Sóttvarnalæknir býst við að fleiri greinist með apabólu á næstu vikum. Tveir hafa þegar greinst og verða í einangrun næstu vikur, apabóla er ekki bráðsmitandi en smitast helst við nána og langvarandi snertingu. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir ræddi við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni. Fólk með þroskahömlun á oft erfitt með að tala sínu máli og gerir sér jafnvel ekki alltaf grein fyrir því að þeir séu beittir ofbeldi eða vanvirðingu segir Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Þroskahjálpar. Engin ástæða sé til að ætla að sögur af illri meðferð á stofnunum séu bara úr fortíðinni. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Árna. Allt skal upp á borðið, segir Múte B. Egede formaður Landsstjórnar Grænlands, eftir að hafa skrifað undir yfirlýsingu með Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana í Þórshöfn í Færeyjum. Koma á fót nefnd til að skoða samband Grænlands
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Lögregla rannsakar tvö af stærstu fíkniefnamálum sem upp hafa komið hér á landi. Grunur leikur mörg hundruð milljóna peningaþvætti og sakborningar skipta tugum. Bjarni Pétur Jónsson tók saman. Rætt við Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjón og Huldu Elsu Björgvinsdóttur, sviðsstjóra ákærusviðs. Bandarískt fyrirtæki hyggst byggja upp starfsemi á Akranesi og Grundartanga til að berjast gegn loftslagsbreytingum. Því getur fylgt mikil atvinnuuppbygging og breytingar á Akranesi segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Nokkrar vikur tekur að þjálfa úkraínska hermenn áður þeir geta beitt bandarískum eldflaugakerfum sem draga helmingi lengra en þau sem úkraínski herinn á fyrir. Þórgnýr Einar Albertsson tók saman. Viðskipti með hlutabréf í Ölgerð Egils Skallagrímssonar fara rólega af stað, eftir að fyrirtækið var skráð á aðalmarkað í Kauphöllinni í morgun. Verð hlutarins hefur sveiflast eilítið í kringum opnunarverðið, sem var um 10 krónur á hlut. Sigurður Kaiser tók saman og ræddi við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar. Sérstakur Úkraínudagur var haldinn í Grenivíkurskóla í síðustu viku. Þar söfnuðust rúmar 400 þúsund krónur sem renna til neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna stríðsins í Úkraínu. Amanda Guðrún Bjarnadóttir ræddi við Þorgeir Rúnar Finnsson skólastjóra Grenivíkursskóla. Færa á til og fresta á næsta ári opinberum verkefnum, sem nema um 9 milljörðum króna .Samkomulag virðist í höfn milli flokkanna á þingi en Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ákvað að fresta frumvarpi sínu um útlendinga til haustsins til að liðka fyrir samningum um þingfrestun. ---------- Sóttvarnalæknir býst við að fleiri greinist með apabólu á næstu vikum. Tveir hafa þegar greinst og verða í einangrun næstu vikur, apabóla er ekki bráðsmitandi en smitast helst við nána og langvarandi snertingu. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir ræddi við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni. Fólk með þroskahömlun á oft erfitt með að tala sínu máli og gerir sér jafnvel ekki alltaf grein fyrir því að þeir séu beittir ofbeldi eða vanvirðingu segir Árni Múli Jónasson framkvæmdastjóri Þroskahjálpar. Engin ástæða sé til að ætla að sögur af illri meðferð á stofnunum séu bara úr fortíðinni. Hafdís Helga Helgadóttir ræddi við Árna. Allt skal upp á borðið, segir Múte B. Egede formaður Landsstjórnar Grænlands, eftir að hafa skrifað undir yfirlýsingu með Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana í Þórshöfn í Færeyjum. Koma á fót nefnd til að skoða samband Grænlands
Hismismenn snúa aftur eftir stutta ferð í skíðabrekkurnar á meginlandið og kryfja upplifun Árna af sinni fyrstu skíðaferð, helstu slagarana af Aprés og mætingu umsjónarmanna í morgunmat. Þá er farið yfir stöðuna í Úkraínu, viðskiptatækifæri í Heiðarlegu Kauphöllinni og skærgræn hlutabréf í Andreas Tegnell, fyrrum sóttvarnalækni Svía.
Laun forstjóra í fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöll hækkuðu umtalsvert á síðasta ári. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir mál í spjalli um efnahag og samfélag. Hann ræddi líka um lækkun hlutabréfaverðs og kaupaukakerfi sem innleidd hafa verið í íslenskum fyrirtækjum. Þýski sálgreinirinn Hans-Jurgen Wirth segir sjálfsupphafningu og innibyrgða reiði Pútíns Rússlandsforseta hafa firrt hann allri dómgreind. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá því og fleiru í Berlínarspjalli. Úkraínska og rússneska eru náskyld tungumál, um það fjallaði Þórhallur Eyþórsson, prófessor í málvísindum í pistli í Morgunblaðinu á dögunum. Hann kom á Morgunvaktina og ræddi þennan skyldleika og sagði frá ýmsu er varðar tungumálin tvö. Undir lok þáttar komu Ellen Kristjánsdóttir og Þorsteinn Einarsson í heimsókn og vöktu athygli á Friðartónleikum í Hallgrímskirkju kl. 18 í dag vegna hörmunganna í Úkraínu. Þau fluttu líka lagið We shall overcome. Tónlist: Turn! Turn! Turn! - Pete Seeger, Söknuður - Alfreð Clausen, Hvert er farið blómið blátt - Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason, We shall overcome - Ellen Kristjánsdóttir og Þorsteinn Einarsson, lifandi flutningur.
Laun forstjóra í fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöll hækkuðu umtalsvert á síðasta ári. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir mál í spjalli um efnahag og samfélag. Hann ræddi líka um lækkun hlutabréfaverðs og kaupaukakerfi sem innleidd hafa verið í íslenskum fyrirtækjum. Þýski sálgreinirinn Hans-Jurgen Wirth segir sjálfsupphafningu og innibyrgða reiði Pútíns Rússlandsforseta hafa firrt hann allri dómgreind. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá því og fleiru í Berlínarspjalli. Úkraínska og rússneska eru náskyld tungumál, um það fjallaði Þórhallur Eyþórsson, prófessor í málvísindum í pistli í Morgunblaðinu á dögunum. Hann kom á Morgunvaktina og ræddi þennan skyldleika og sagði frá ýmsu er varðar tungumálin tvö. Undir lok þáttar komu Ellen Kristjánsdóttir og Þorsteinn Einarsson í heimsókn og vöktu athygli á Friðartónleikum í Hallgrímskirkju kl. 18 í dag vegna hörmunganna í Úkraínu. Þau fluttu líka lagið We shall overcome. Tónlist: Turn! Turn! Turn! - Pete Seeger, Söknuður - Alfreð Clausen, Hvert er farið blómið blátt - Elly Vilhjálms og Ragnar Bjarnason, We shall overcome - Ellen Kristjánsdóttir og Þorsteinn Einarsson, lifandi flutningur.
Spegillinn 7.mars 2022 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Vesturlönd skoða nú að hætta að kaupa rússneska olíu og gas. Forsætisráðherra Bretlands segir þörf á að gera það í skrefum með samstilltu átaki en Þýskalandskanslari telur það ómögulegt. Ekki er þörf á herliði með fasta setu hér á landi miðað við núverandi stöðu heimsmála segir sérfræðingur í varnarmálum. Heilbrigðisráðherra segir virðingarvert hjá Krabbameinsfélaginu að bjóða nærri hálfs milljarðs króna styrk til uppbyggingar göngudeildar á Landspítala. Boðið verði þó að skoða í samhengi við aðra þætti uppbyggingar spítalans. Tólf sjúklingar liggja nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid 19 og hafa aldrei verið fleiri. Enn fækkar þeim sem skráðir eru í íslensku þjóðkirkjuna. Tæp átta prósent landsmanna kjósa að standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga. Félags- og vinnumálaráðherra hefur skipað sérstakt aðgerðateymi sem ætlað er að skipuleggja móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Gylfi Þór Þorsteinsson fer fyrir hópnum. Hann segir enn óljóst hversu margir eigi eftir að leita hingað til lands. Hlutabréfaverð allra fyrirtækja í Kauphöllinni nema eins lækkaði í dag. Mest lækkaði gengi í Icelandair um tæp níu prósent. Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í dag að taka fyrir mál Bills Cosby. Leikarinn var leystur úr haldi í fyrra eftir að áfrýjunardómstóll ógilti fangelsisdóm yfir honum. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur bannað öllum rússneskum liðum og dómurum að taka þátt í viðburðum á vegum sambandsins. Fjöruverðlaunin voru afhent í dag. Lengri umfjöllun: Yfir milljón Úkraínumanna eru nú landflótta og óttast er að jafnvel nokkrar milljónir í viðbót flýji land á næstu vikum. Tólf dagar eru nú liðnir síðan rússnesk stjórnvöld sendu her sinn inn í landið. Í Speglinum er rætt við Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og sérfræðing í varnarmálum um ástand mála í Úkraínu. Hann veltir líka fyrir sér hvort stríðsátökin í Úkrínau breyti hernaðrlegri stöðu Íslands.Kristján Sigurjónsson talar við hann. Efnasúpan allt í kringum okkur er fjölbreyttari og hefur meiri áhrif á okkur en við gerum okkur endilega grein fyrir. Í Speglinum höldum við áfram umfjöllun Kveiks um hormónaraskandi efni og ræðum um opinbert eftirlit með efnainnflutningi. Bjarni Rúnarsson talar við Ísak Sigurjón Bragason, teymisstjóra efnamála hjá Umhverfisstofnun.
Spegillinn 7.mars 2022 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Vesturlönd skoða nú að hætta að kaupa rússneska olíu og gas. Forsætisráðherra Bretlands segir þörf á að gera það í skrefum með samstilltu átaki en Þýskalandskanslari telur það ómögulegt. Ekki er þörf á herliði með fasta setu hér á landi miðað við núverandi stöðu heimsmála segir sérfræðingur í varnarmálum. Heilbrigðisráðherra segir virðingarvert hjá Krabbameinsfélaginu að bjóða nærri hálfs milljarðs króna styrk til uppbyggingar göngudeildar á Landspítala. Boðið verði þó að skoða í samhengi við aðra þætti uppbyggingar spítalans. Tólf sjúklingar liggja nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid 19 og hafa aldrei verið fleiri. Enn fækkar þeim sem skráðir eru í íslensku þjóðkirkjuna. Tæp átta prósent landsmanna kjósa að standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga. Félags- og vinnumálaráðherra hefur skipað sérstakt aðgerðateymi sem ætlað er að skipuleggja móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Gylfi Þór Þorsteinsson fer fyrir hópnum. Hann segir enn óljóst hversu margir eigi eftir að leita hingað til lands. Hlutabréfaverð allra fyrirtækja í Kauphöllinni nema eins lækkaði í dag. Mest lækkaði gengi í Icelandair um tæp níu prósent. Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í dag að taka fyrir mál Bills Cosby. Leikarinn var leystur úr haldi í fyrra eftir að áfrýjunardómstóll ógilti fangelsisdóm yfir honum. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur bannað öllum rússneskum liðum og dómurum að taka þátt í viðburðum á vegum sambandsins. Fjöruverðlaunin voru afhent í dag. Lengri umfjöllun: Yfir milljón Úkraínumanna eru nú landflótta og óttast er að jafnvel nokkrar milljónir í viðbót flýji land á næstu vikum. Tólf dagar eru nú liðnir síðan rússnesk stjórnvöld sendu her sinn inn í landið. Í Speglinum er rætt við Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og sérfræðing í varnarmálum um ástand mála í Úkraínu. Hann veltir líka fyrir sér hvort stríðsátökin í Úkrínau breyti hernaðrlegri stöðu Íslands.Kristján Sigurjónsson talar við hann. Efnasúpan allt í kringum okkur er fjölbreyttari og hefur meiri áhrif á okkur en við gerum okkur endilega grein fyrir. Í Speglinum höldum við áfram umfjöllun Kveiks um hormónaraskandi efni og ræðum um opinbert eftirlit með efnainnflutningi. Bjarni Rúnarsson talar við Ísak Sigurjón Bragason, teymisstjóra efnamála hjá Umhverfisstofnun.
Spegillinn 7.mars 2022 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Vesturlönd skoða nú að hætta að kaupa rússneska olíu og gas. Forsætisráðherra Bretlands segir þörf á að gera það í skrefum með samstilltu átaki en Þýskalandskanslari telur það ómögulegt. Ekki er þörf á herliði með fasta setu hér á landi miðað við núverandi stöðu heimsmála segir sérfræðingur í varnarmálum. Heilbrigðisráðherra segir virðingarvert hjá Krabbameinsfélaginu að bjóða nærri hálfs milljarðs króna styrk til uppbyggingar göngudeildar á Landspítala. Boðið verði þó að skoða í samhengi við aðra þætti uppbyggingar spítalans. Tólf sjúklingar liggja nú á Sjúkrahúsinu á Akureyri með Covid 19 og hafa aldrei verið fleiri. Enn fækkar þeim sem skráðir eru í íslensku þjóðkirkjuna. Tæp átta prósent landsmanna kjósa að standa utan trú- og lífsskoðunarfélaga. Félags- og vinnumálaráðherra hefur skipað sérstakt aðgerðateymi sem ætlað er að skipuleggja móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Gylfi Þór Þorsteinsson fer fyrir hópnum. Hann segir enn óljóst hversu margir eigi eftir að leita hingað til lands. Hlutabréfaverð allra fyrirtækja í Kauphöllinni nema eins lækkaði í dag. Mest lækkaði gengi í Icelandair um tæp níu prósent. Hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði í dag að taka fyrir mál Bills Cosby. Leikarinn var leystur úr haldi í fyrra eftir að áfrýjunardómstóll ógilti fangelsisdóm yfir honum. Alþjóðahandknattleikssambandið hefur bannað öllum rússneskum liðum og dómurum að taka þátt í viðburðum á vegum sambandsins. Fjöruverðlaunin voru afhent í dag. Lengri umfjöllun: Yfir milljón Úkraínumanna eru nú landflótta og óttast er að jafnvel nokkrar milljónir í viðbót flýji land á næstu vikum. Tólf dagar eru nú liðnir síðan rússnesk stjórnvöld sendu her sinn inn í landið. Í Speglinum er rætt við Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og sérfræðing í varnarmálum um ástand mála í Úkraínu. Hann veltir líka fyrir sér hvort stríðsátökin í Úkrínau breyti hernaðrlegri stöðu Íslands.Kristján Sigurjónsson talar við hann. Efnasúpan allt í kringum okkur er fjölbreyttari og hefur meiri áhrif á okkur en við gerum okkur endilega grein fyrir. Í Speglinum höldum við áfram umfjöllun Kveiks um hormónaraskandi efni og ræðum um opinbert eftirlit með efnainnflutningi. Bjarni Rúnarsson talar við Ísak Sigurjón Bragason, teymisstjóra efnamála hjá Umhverfisstofnun.
Vetrarhátíð við Mývatn hefst á föstudag og að venju verður boðið upp á alls kyns vetraríþróttir í stórbrotinni náttúrufegurð Mývatnssveitar. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Ásdísi Erlu Jóhannesdóttur hjá Sel hótel sem er á fullu að undirbúa sig fyrir gestaganginn. Íslendingar eru eins og aðrar þjóðir að eldast og sú staðreynd felur í sér ýmsar áskoranir fyrir samfélagið. Úlf Níelsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, kannar nú hvort fólk safni nægilega miklum fjármunum til að viðhalda lífsgæðum sínum á eftirlaunaárunum. Við ræddum við hann um rannsóknina, sparnað til elliáranna og áhrif misíþyngjandi skyldusparnaðar. Vegir um Hellisheiðina og Þrengsli hafa ítrekað verið lokaðir fyrir umferð síðustu daga og Hvergerðingar eru margir hverjir orðnir ansi þreyttir á ástandinu. Við heyrðum í Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði, sem segir nauðsynlegt að að finna lausn á málinu. Kauphöllin hefur verið eldrauð síðustu daga eftir innrás Rússa í Úkraínu, en átökin hafa mikil áhrif á hlutabréfaverð, enda t.d. ákveðin óvissa nú með flugsamgöngur og útflutning sjávarafurða. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar var gestur okkar og ræddi markaðinn þessa dagana. Heimildir hafa fundist um hátt í 500 forngripi frá Íslandi sem varðveittir eru á þrettán söfnum víðsvegar í Englandi og Skotlandi. Við fengum Guðrúnu Sveinbjarnardóttur, fornleifafræðing í heimsókn, en hún hefur um nokkurt skeið unnið að því að hafa uppi á og skrásetja muni af íslenskum uppruna sem hafa lent á söfnum í Bretlandseyjum. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir Vladimir Putin, Rússlandsforseta, hafa rústað friði í Evrópu og bandalagið muni vernda hverja tommu af þeirra yfirráðasvæði. Við ræddum við Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðing í málefnum Rússlands, um átökin og líkleg næstu skref Rússlandsforseta. Tónlist: Tasko tosdada - Hljómar. GDRN - Vorið. Ed Sheeran og Taylor Swift - The Joker and the queen. Prefab Sprout - Appetite. Red Hot Chili Peppers - Black summer. KK Band - Besti vinur. U2 - Angel of Harlem. Sting - Rushing water. Guðmundur Pétursson - Stay the ride.
Vetrarhátíð við Mývatn hefst á föstudag og að venju verður boðið upp á alls kyns vetraríþróttir í stórbrotinni náttúrufegurð Mývatnssveitar. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Ásdísi Erlu Jóhannesdóttur hjá Sel hótel sem er á fullu að undirbúa sig fyrir gestaganginn. Íslendingar eru eins og aðrar þjóðir að eldast og sú staðreynd felur í sér ýmsar áskoranir fyrir samfélagið. Úlf Níelsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, kannar nú hvort fólk safni nægilega miklum fjármunum til að viðhalda lífsgæðum sínum á eftirlaunaárunum. Við ræddum við hann um rannsóknina, sparnað til elliáranna og áhrif misíþyngjandi skyldusparnaðar. Vegir um Hellisheiðina og Þrengsli hafa ítrekað verið lokaðir fyrir umferð síðustu daga og Hvergerðingar eru margir hverjir orðnir ansi þreyttir á ástandinu. Við heyrðum í Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði, sem segir nauðsynlegt að að finna lausn á málinu. Kauphöllin hefur verið eldrauð síðustu daga eftir innrás Rússa í Úkraínu, en átökin hafa mikil áhrif á hlutabréfaverð, enda t.d. ákveðin óvissa nú með flugsamgöngur og útflutning sjávarafurða. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar var gestur okkar og ræddi markaðinn þessa dagana. Heimildir hafa fundist um hátt í 500 forngripi frá Íslandi sem varðveittir eru á þrettán söfnum víðsvegar í Englandi og Skotlandi. Við fengum Guðrúnu Sveinbjarnardóttur, fornleifafræðing í heimsókn, en hún hefur um nokkurt skeið unnið að því að hafa uppi á og skrásetja muni af íslenskum uppruna sem hafa lent á söfnum í Bretlandseyjum. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir Vladimir Putin, Rússlandsforseta, hafa rústað friði í Evrópu og bandalagið muni vernda hverja tommu af þeirra yfirráðasvæði. Við ræddum við Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðing í málefnum Rússlands, um átökin og líkleg næstu skref Rússlandsforseta. Tónlist: Tasko tosdada - Hljómar. GDRN - Vorið. Ed Sheeran og Taylor Swift - The Joker and the queen. Prefab Sprout - Appetite. Red Hot Chili Peppers - Black summer. KK Band - Besti vinur. U2 - Angel of Harlem. Sting - Rushing water. Guðmundur Pétursson - Stay the ride.
Vetrarhátíð við Mývatn hefst á föstudag og að venju verður boðið upp á alls kyns vetraríþróttir í stórbrotinni náttúrufegurð Mývatnssveitar. Við slógum á þráðinn norður og heyrðum í Ásdísi Erlu Jóhannesdóttur hjá Sel hótel sem er á fullu að undirbúa sig fyrir gestaganginn. Íslendingar eru eins og aðrar þjóðir að eldast og sú staðreynd felur í sér ýmsar áskoranir fyrir samfélagið. Úlf Níelsson, prófessor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, kannar nú hvort fólk safni nægilega miklum fjármunum til að viðhalda lífsgæðum sínum á eftirlaunaárunum. Við ræddum við hann um rannsóknina, sparnað til elliáranna og áhrif misíþyngjandi skyldusparnaðar. Vegir um Hellisheiðina og Þrengsli hafa ítrekað verið lokaðir fyrir umferð síðustu daga og Hvergerðingar eru margir hverjir orðnir ansi þreyttir á ástandinu. Við heyrðum í Aldísi Hafsteinsdóttur, bæjarstjóra í Hveragerði, sem segir nauðsynlegt að að finna lausn á málinu. Kauphöllin hefur verið eldrauð síðustu daga eftir innrás Rússa í Úkraínu, en átökin hafa mikil áhrif á hlutabréfaverð, enda t.d. ákveðin óvissa nú með flugsamgöngur og útflutning sjávarafurða. Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar var gestur okkar og ræddi markaðinn þessa dagana. Heimildir hafa fundist um hátt í 500 forngripi frá Íslandi sem varðveittir eru á þrettán söfnum víðsvegar í Englandi og Skotlandi. Við fengum Guðrúnu Sveinbjarnardóttur, fornleifafræðing í heimsókn, en hún hefur um nokkurt skeið unnið að því að hafa uppi á og skrásetja muni af íslenskum uppruna sem hafa lent á söfnum í Bretlandseyjum. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir Vladimir Putin, Rússlandsforseta, hafa rústað friði í Evrópu og bandalagið muni vernda hverja tommu af þeirra yfirráðasvæði. Við ræddum við Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands og sérfræðing í málefnum Rússlands, um átökin og líkleg næstu skref Rússlandsforseta. Tónlist: Tasko tosdada - Hljómar. GDRN - Vorið. Ed Sheeran og Taylor Swift - The Joker and the queen. Prefab Sprout - Appetite. Red Hot Chili Peppers - Black summer. KK Band - Besti vinur. U2 - Angel of Harlem. Sting - Rushing water. Guðmundur Pétursson - Stay the ride.
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fjallaði um hagnað bankanna og hugmynd Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra um að bankarnir ættu að létta undir með heimilum og fyrirtækjum sem horfa fram á hærri vaxtabyrði vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Eins kom Þórður Snær inn á laun forstjóra fyrirtækja í Kauphöllinni. Þar má nefna miklar launahækkanir forstjóra Icelandair og Skeljungs. Að sögn Þórðar Snæs renna um 25% af auglýsingatekjum til fjölmiðla á Íslandi til erlendra fyrirtækja eins og Facebook og Google sem ekki greiða hér skatta. Þórður Snær ræddi einnig þá stöðu að vera blaðamaður með stöðu sakbornings en hann ásamt þremur öðrum blaðamönnum eru með réttarstöðu sakbornings fyrir að skrifa fréttir um ?skæruliðadeild Samherja?. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá áhugaverðum sýningum í Berlín og endurkjöri Frank Walter Steinmeier í embætti forseta Þýskalands um helgina. Gísli Jökull Gíslason, áhugamaður um síðari heimsstyrjöldina, greindi frá mögulegu drápi hermanna á 13 ára gamalli stúlku í Reykjavík í apríl 1945. Allt bendir til þess að hún hafi verið beitt hrottalegu ofbeldi sem leiddi hana til dauða. Jökull biðlar til þeirra sem veitt geta upplýsingar um málið að hafa samband við hann. Tónlist: Snjómokstur - Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar I See a Darkness - Bonnie Prince Billy Once upon summertime - Miles Davis Hope there's someone - Antony and the Johnsons. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fjallaði um hagnað bankanna og hugmynd Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra um að bankarnir ættu að létta undir með heimilum og fyrirtækjum sem horfa fram á hærri vaxtabyrði vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Eins kom Þórður Snær inn á laun forstjóra fyrirtækja í Kauphöllinni. Þar má nefna miklar launahækkanir forstjóra Icelandair og Skeljungs. Að sögn Þórðar Snæs renna um 25% af auglýsingatekjum til fjölmiðla á Íslandi til erlendra fyrirtækja eins og Facebook og Google sem ekki greiða hér skatta. Þórður Snær ræddi einnig þá stöðu að vera blaðamaður með stöðu sakbornings en hann ásamt þremur öðrum blaðamönnum eru með réttarstöðu sakbornings fyrir að skrifa fréttir um ?skæruliðadeild Samherja?. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá áhugaverðum sýningum í Berlín og endurkjöri Frank Walter Steinmeier í embætti forseta Þýskalands um helgina. Gísli Jökull Gíslason, áhugamaður um síðari heimsstyrjöldina, greindi frá mögulegu drápi hermanna á 13 ára gamalli stúlku í Reykjavík í apríl 1945. Allt bendir til þess að hún hafi verið beitt hrottalegu ofbeldi sem leiddi hana til dauða. Jökull biðlar til þeirra sem veitt geta upplýsingar um málið að hafa samband við hann. Tónlist: Snjómokstur - Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar I See a Darkness - Bonnie Prince Billy Once upon summertime - Miles Davis Hope there's someone - Antony and the Johnsons. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Flest allir landsmenn eru með hugann við talningar, það er að segja atkvæðatalningar, sem hafa verið aðalatriði frétta síðustu daga. Eitt sem við hér í samfélaginu höfum komist að er að það er kúnst að telja. Þess vegna reyna kosningastjórnir að fá til þess verks sérhæft fólk, sem kann á pappír, er með næma fingurgóma og góðan heila. Við fræðumst hér á eftir um besta talningafólkið. Þórir Haraldsson er formaður yfirkjörstjórnar í suðurkjördæmi. Við ætlum svo að tala við Tatiönu Latinovic, formann Kvenréttindafélags Íslands en það góða félag sendi frá sér ályktun í gær vegna endurtalningar á atkvæðum í Alþingiskosningunum, sem leiddi til þess að konum fækkaði um þrjár frá fyrri talningu og konur voru ekki lengur meirihluti þingmanna. Vonbrigði, segir Kvenréttindafélagið og ítrekar kröfu um að flokkarnir tryggi jöfn kynjahlutföll. Við sáum fréttir af því í gær að verð á hlutabréfum hefði hækkað verulega í Kauphöllinni eftir að hafa lækkað nokkuð dagana á undan. Kosningaskjálfti er hugtakið sem notað var til að skýra þessar sveiflur. Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri greiningar og fræðslu Íslandsbanka ræðir þetta við okkur. Merkasti jarð- og náttúrufræðingur sem Íslendingar hafa átt lést fyrir 100 árum síðan. Þetta var Þorvaldur Thoroddsen, sem ferðaðist um land allt rannsakaði það og skrifaði um uppgötvanir sínar - í lok þáttar fáum við Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðing á Náttúruminjasafninu til okkar.
Flest allir landsmenn eru með hugann við talningar, það er að segja atkvæðatalningar, sem hafa verið aðalatriði frétta síðustu daga. Eitt sem við hér í samfélaginu höfum komist að er að það er kúnst að telja. Þess vegna reyna kosningastjórnir að fá til þess verks sérhæft fólk, sem kann á pappír, er með næma fingurgóma og góðan heila. Við fræðumst hér á eftir um besta talningafólkið. Þórir Haraldsson er formaður yfirkjörstjórnar í suðurkjördæmi. Við ætlum svo að tala við Tatiönu Latinovic, formann Kvenréttindafélags Íslands en það góða félag sendi frá sér ályktun í gær vegna endurtalningar á atkvæðum í Alþingiskosningunum, sem leiddi til þess að konum fækkaði um þrjár frá fyrri talningu og konur voru ekki lengur meirihluti þingmanna. Vonbrigði, segir Kvenréttindafélagið og ítrekar kröfu um að flokkarnir tryggi jöfn kynjahlutföll. Við sáum fréttir af því í gær að verð á hlutabréfum hefði hækkað verulega í Kauphöllinni eftir að hafa lækkað nokkuð dagana á undan. Kosningaskjálfti er hugtakið sem notað var til að skýra þessar sveiflur. Björn Berg Gunnarsson deildarstjóri greiningar og fræðslu Íslandsbanka ræðir þetta við okkur. Merkasti jarð- og náttúrufræðingur sem Íslendingar hafa átt lést fyrir 100 árum síðan. Þetta var Þorvaldur Thoroddsen, sem ferðaðist um land allt rannsakaði það og skrifaði um uppgötvanir sínar - í lok þáttar fáum við Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðing á Náttúruminjasafninu til okkar.
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir sveiflur á hlutabréfamörkuðum að undanförnu og hækkanir á álverði í þættinum. Verðhækkun á áli skilar sér í bættri afkomu Landsvirkjunar þar sem orkusamningar álfyrirtækjana á Íslandi eru tengdir afkomu fyrirtækjanna. Hlutabréfavísitölur um allan heim lækkuðu í gær og á Íslandi nam lækkunin tæpum 3%. Aftur á móti hefur Úrvalsvísistalan í Kauphöll Íslands hækkað um meira en 100% undanfarið ár. Þjóðverjar kjósa sér nýtt sambandsþing á sunnudag, 26. september, en Berlínarbúar kjósa einnig nýja borgarstjórn og um leið greiða þeir atkvæði um hvort taka eigi leiguíbúðir eignarnámi. Arthúr Björgvin Bollason fjallaði um þýsk stjórnmál. Þær Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og Kristín Fjóla Fannberg, lögfræðingur Borgarskjalasafns, sögðu frá störfum safnsins og beiðnum sem þangað berast en fyrir nokkru komu fimm menn því til leiðar að starfsemi vöggustofa í Reykjavík er nú rannsökuð með formlegum hætti. Fjöldi barna dvaldi á vöggustofum á vegum borgarinnar á árunum 1949 til 1973 við lítið sem ekkert atlæti; starfsfólki var meinað að snerta börnin og tala við þau að nauðsynjalausu. Fyrirspurnum til safnsins varðandi vöggustofurnar og þá sem þar dvöldu hefur fjölgað eftir að málið komst í hámæli í sumar. Tónlist: Summertime með Miles Davis, Þegar storminn hefur lægt í flutningi Magna og Ágústu Evu og Suzanne með Leonard Cohen. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir sveiflur á hlutabréfamörkuðum að undanförnu og hækkanir á álverði í þættinum. Verðhækkun á áli skilar sér í bættri afkomu Landsvirkjunar þar sem orkusamningar álfyrirtækjana á Íslandi eru tengdir afkomu fyrirtækjanna. Hlutabréfavísitölur um allan heim lækkuðu í gær og á Íslandi nam lækkunin tæpum 3%. Aftur á móti hefur Úrvalsvísistalan í Kauphöll Íslands hækkað um meira en 100% undanfarið ár. Þjóðverjar kjósa sér nýtt sambandsþing á sunnudag, 26. september, en Berlínarbúar kjósa einnig nýja borgarstjórn og um leið greiða þeir atkvæði um hvort taka eigi leiguíbúðir eignarnámi. Arthúr Björgvin Bollason fjallaði um þýsk stjórnmál. Þær Svanhildur Bogadóttir borgarskjalavörður og Kristín Fjóla Fannberg, lögfræðingur Borgarskjalasafns, sögðu frá störfum safnsins og beiðnum sem þangað berast en fyrir nokkru komu fimm menn því til leiðar að starfsemi vöggustofa í Reykjavík er nú rannsökuð með formlegum hætti. Fjöldi barna dvaldi á vöggustofum á vegum borgarinnar á árunum 1949 til 1973 við lítið sem ekkert atlæti; starfsfólki var meinað að snerta börnin og tala við þau að nauðsynjalausu. Fyrirspurnum til safnsins varðandi vöggustofurnar og þá sem þar dvöldu hefur fjölgað eftir að málið komst í hámæli í sumar. Tónlist: Summertime með Miles Davis, Þegar storminn hefur lægt í flutningi Magna og Ágústu Evu og Suzanne með Leonard Cohen. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Einkavæðing Íslandsbanka hófst í gær þegar opnað var fyrir áskrift að kaupum á hlutabréfum í bankanum. Í framhaldinu verðu bankinn svo skráður í Kauphöll Íslands og þar getur fólk átt viðskipti með bréfin. Þriðjungur alls hlutafjár er til sölu í þessu kastinu. Þórður Snær Júlíusson spjallað við okkur um Íslandsbanka. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá því sem helst er á seyði í þýskum þjóðmálum. Þar ber hæst góð kosning Kristilegra demókrata - flokks Merkel kanslara - í fylkiskosningum í Saschsen-Anhalt á sunnudag og kreppa kaþólsku kirkjunnar vegna kynferðisglæpa og fleiri mála. Og undir lok þáttar spjölluðum við um menningu og mannlíf vestur á fjörðum. Við hringdum í Skúla Gautason, menningarfulltrúa Vestfjarða, og heyrðum af áhugaverðum verkefnum og uppákomum í vestfirskum fjörðum, dölum, víkum og eyrum í sumar. Umsjónarmenn Morgunvaktarinnar eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir. Tónlist: Kletturinn - Mugison 18 yellow roses - Bobby Darin 18 rauðar rósir - Lúdó og Stefán
Einkavæðing Íslandsbanka hófst í gær þegar opnað var fyrir áskrift að kaupum á hlutabréfum í bankanum. Í framhaldinu verðu bankinn svo skráður í Kauphöll Íslands og þar getur fólk átt viðskipti með bréfin. Þriðjungur alls hlutafjár er til sölu í þessu kastinu. Þórður Snær Júlíusson spjallað við okkur um Íslandsbanka. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá því sem helst er á seyði í þýskum þjóðmálum. Þar ber hæst góð kosning Kristilegra demókrata - flokks Merkel kanslara - í fylkiskosningum í Saschsen-Anhalt á sunnudag og kreppa kaþólsku kirkjunnar vegna kynferðisglæpa og fleiri mála. Og undir lok þáttar spjölluðum við um menningu og mannlíf vestur á fjörðum. Við hringdum í Skúla Gautason, menningarfulltrúa Vestfjarða, og heyrðum af áhugaverðum verkefnum og uppákomum í vestfirskum fjörðum, dölum, víkum og eyrum í sumar. Umsjónarmenn Morgunvaktarinnar eru Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir. Tónlist: Kletturinn - Mugison 18 yellow roses - Bobby Darin 18 rauðar rósir - Lúdó og Stefán
Meðal hundrað æðstu stjórnenda fjármálafyrirtækja hér á landi eru örfáar konur. Engin kona er meðal forstjóra fyrirtækja í Kauphöllinni. Við ræðum jafnréttismál í spjalli um efnahag og samfélag í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fjallaði um jafnréttismál í spjalli um efnahag og samfélag, og líka um áform Joes Biden Bandaríkjaforseta um skattlagningu á ofurríkt fólk og áform stjórnvalda um að framlengja heimild til að nota séreignalífeyrissparnað til að borga niður húsnæðislán. Ný sóttvarnarlög í Þýskalandi hafa gert stjórnvöldum kleift að herða reglur um sóttvarnir til muna, og það hafa þau gert. Nú er útgöngubann um nætur víða í landinu. Sitt sýnist hverjum um þetta líkt og margt annað sem viðkemur faraldrinum. 50 þýskir leikarar hafa til að mynda sett fram harða gagnrýni á það sem þeir kalla lokunaráráttu stjórnvalda. Arthúr Björgvin Bollason ræddi þýsk þjóðmál í Berlínarspjalli að loknum Morgunfréttum. Hlaðvörp njóta mikilla vinsælda hér á landi. Mörg hundruð Íslendingar halda úti hlaðvarpsþáttum og hlustun á þau hefur margfaldast undanfarin ár. Fjölmiðlanefnd hafa borist athugasemdir og kvartanir vegna auglýsinga í íslenskum hlaðvörpum, sem hafa vakið upp ýmsar spurningar. Nefndin hefur undanfarið kannað íslenska hlaðvarpsheiminn og birti nýverið leiðbeiningar um hvernig stjórnendur hlaðvarpsþátta geta skráð hlaðvörp sín sem fjölmiðla. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar fór yfir landslagið í íslenska hlaðvarpsheiminum. Umsjónarmenn Morgunvaktarinnar eru Þórhildur Þorkelsdóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir. Tónlist: Cissy Strut - The Meters
Meðal hundrað æðstu stjórnenda fjármálafyrirtækja hér á landi eru örfáar konur. Engin kona er meðal forstjóra fyrirtækja í Kauphöllinni. Við ræðum jafnréttismál í spjalli um efnahag og samfélag í dag. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fjallaði um jafnréttismál í spjalli um efnahag og samfélag, og líka um áform Joes Biden Bandaríkjaforseta um skattlagningu á ofurríkt fólk og áform stjórnvalda um að framlengja heimild til að nota séreignalífeyrissparnað til að borga niður húsnæðislán. Ný sóttvarnarlög í Þýskalandi hafa gert stjórnvöldum kleift að herða reglur um sóttvarnir til muna, og það hafa þau gert. Nú er útgöngubann um nætur víða í landinu. Sitt sýnist hverjum um þetta líkt og margt annað sem viðkemur faraldrinum. 50 þýskir leikarar hafa til að mynda sett fram harða gagnrýni á það sem þeir kalla lokunaráráttu stjórnvalda. Arthúr Björgvin Bollason ræddi þýsk þjóðmál í Berlínarspjalli að loknum Morgunfréttum. Hlaðvörp njóta mikilla vinsælda hér á landi. Mörg hundruð Íslendingar halda úti hlaðvarpsþáttum og hlustun á þau hefur margfaldast undanfarin ár. Fjölmiðlanefnd hafa borist athugasemdir og kvartanir vegna auglýsinga í íslenskum hlaðvörpum, sem hafa vakið upp ýmsar spurningar. Nefndin hefur undanfarið kannað íslenska hlaðvarpsheiminn og birti nýverið leiðbeiningar um hvernig stjórnendur hlaðvarpsþátta geta skráð hlaðvörp sín sem fjölmiðla. Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar fór yfir landslagið í íslenska hlaðvarpsheiminum. Umsjónarmenn Morgunvaktarinnar eru Þórhildur Þorkelsdóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir. Tónlist: Cissy Strut - The Meters
Rótin, félag um konur áföll og vímugjafa, í samvinnu við Bata og Vörðuna, standa fyrir kynningarnámskeiði á verkefninu Karlar og áföll ? leiðir til bata. Námskeiðið er ætlað til að styðja karla á batabraut og að í vinna úr afleiðingum áfalla. Það þurfti að flytja námskeiðið í stærri sal vegna mikillar aðsóknar. Við fengum þær Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Kristínu I. Pálsdóttur, sem leiðbeina á námskeiðinu, til að segja okkur meira frá þessu verkefni í þættinum í dag. Andrés Jónsson almannatengill, setti fyrir þremur árum saman færslu þar sem hann fór yfir aldur og kyn forstjóra skráðra fyrirtækja í Kauphöll Íslands. Fyrir viku gerði hann aftur sama hlut, skráðu félögunum á Íslandi hefur fjölgað um þrjú og í 10 af þeim var skipt um forstjóra á þessu þriggja ára tímabili, en kynjahlutföllin eru enn óbreytt. Ef hægt er að tala um hlutfall. Sem sagt allir forstjórarnir eru karlar, eins og fyrir þremur árum. Á föstudaginn verður haldinn málfundur þar sem þetta verður rætt og við fengum Andrés og Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Eyri Venture Management, í þáttinn í dag til að segja okkur meira frá þessu og málfundinum. Húmorþing var fyrst haldið á Hólmavík árið 2009 og hefur verið haldið nokkrum sinnum síðan. Nú stendur til að slíkt þing komi saman laugardaginn 27. mars. Á þinginu verða fluttir stuttir fyrirlestrar og umfjöllunarefnin eru t.d. húmor og ísbirnir, covidbrandarar, stórlygasögur og einn fyrirlesara á þinginu er okkar kona Kristín Einarsdóttir, sem mun tala um Bakkabræður og tengda aðila. Við heyrðum í Kristínu í þættinum í dag og fengum að heyra meira af þessu þingi. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Rótin, félag um konur áföll og vímugjafa, í samvinnu við Bata og Vörðuna, standa fyrir kynningarnámskeiði á verkefninu Karlar og áföll ? leiðir til bata. Námskeiðið er ætlað til að styðja karla á batabraut og að í vinna úr afleiðingum áfalla. Það þurfti að flytja námskeiðið í stærri sal vegna mikillar aðsóknar. Við fengum þær Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur og Kristínu I. Pálsdóttur, sem leiðbeina á námskeiðinu, til að segja okkur meira frá þessu verkefni í þættinum í dag. Andrés Jónsson almannatengill, setti fyrir þremur árum saman færslu þar sem hann fór yfir aldur og kyn forstjóra skráðra fyrirtækja í Kauphöll Íslands. Fyrir viku gerði hann aftur sama hlut, skráðu félögunum á Íslandi hefur fjölgað um þrjú og í 10 af þeim var skipt um forstjóra á þessu þriggja ára tímabili, en kynjahlutföllin eru enn óbreytt. Ef hægt er að tala um hlutfall. Sem sagt allir forstjórarnir eru karlar, eins og fyrir þremur árum. Á föstudaginn verður haldinn málfundur þar sem þetta verður rætt og við fengum Andrés og Stefaníu Guðrúnu Halldórsdóttur, framkvæmdastjóra hjá Eyri Venture Management, í þáttinn í dag til að segja okkur meira frá þessu og málfundinum. Húmorþing var fyrst haldið á Hólmavík árið 2009 og hefur verið haldið nokkrum sinnum síðan. Nú stendur til að slíkt þing komi saman laugardaginn 27. mars. Á þinginu verða fluttir stuttir fyrirlestrar og umfjöllunarefnin eru t.d. húmor og ísbirnir, covidbrandarar, stórlygasögur og einn fyrirlesara á þinginu er okkar kona Kristín Einarsdóttir, sem mun tala um Bakkabræður og tengda aðila. Við heyrðum í Kristínu í þættinum í dag og fengum að heyra meira af þessu þingi. UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Síldarvinnslan í Neskaupstað verður senn skráð í Kauphöll Íslands. Þetta eru nokkur tíðindi enda er aðeins eitt útgerðarfélag fyrir á almennum hlutabréfamarkaði. Mikil breyting hefur orðið í þessum efnum en um aldamót voru yfir 20 fyrirtæki í veiðum,vinnslu og sölu sjávarafurða á markaði. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir málið í spjalli um efnahag og samfélag. Og fyrst við vorum komin á þessi mið ræddum við líka um áhrif þess að gefinn hefur verið út 127 þúsund tonna loðnukvóti - þar af fá íslensk skip að veiða 70 þúsund tonn. Víða í Evrópu er kuldakast þessa dagana, og bæði kaldara og snjóþyngra í ýmsum höfuðborgum nágrannaríkjanna heldur en í Reykjavík. Snjóa- og kuldakastið hefur haft margvísleg áhrif. Það á ekki síst við í Þýskalandi, eins og Arthúr Björgvin Bollason sagði okkur frá í Berlínarspjalli dagsins. Samgöngur eru úr skorðum og veðrið hefur líka haft áhrif á kórónuveirumál. Í fimmtán ár eða svo hefur okkur gefist kostur á að velja af hvaða fyrirtæki við kaupum rafmagn. Rafmagnssala til heimila er frjáls. En er alvöru samkeppni á þessum markaði? Munar einhverju í verði? Við fjölluðum um samkeppni í rafmagnssölu með Sigurði Friðleifssyni hjá Orkusetri. Tónlist: Logar - Minning um mann Don't try to fool me - Jóhann G. Jóhannsson
Síldarvinnslan í Neskaupstað verður senn skráð í Kauphöll Íslands. Þetta eru nokkur tíðindi enda er aðeins eitt útgerðarfélag fyrir á almennum hlutabréfamarkaði. Mikil breyting hefur orðið í þessum efnum en um aldamót voru yfir 20 fyrirtæki í veiðum,vinnslu og sölu sjávarafurða á markaði. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir málið í spjalli um efnahag og samfélag. Og fyrst við vorum komin á þessi mið ræddum við líka um áhrif þess að gefinn hefur verið út 127 þúsund tonna loðnukvóti - þar af fá íslensk skip að veiða 70 þúsund tonn. Víða í Evrópu er kuldakast þessa dagana, og bæði kaldara og snjóþyngra í ýmsum höfuðborgum nágrannaríkjanna heldur en í Reykjavík. Snjóa- og kuldakastið hefur haft margvísleg áhrif. Það á ekki síst við í Þýskalandi, eins og Arthúr Björgvin Bollason sagði okkur frá í Berlínarspjalli dagsins. Samgöngur eru úr skorðum og veðrið hefur líka haft áhrif á kórónuveirumál. Í fimmtán ár eða svo hefur okkur gefist kostur á að velja af hvaða fyrirtæki við kaupum rafmagn. Rafmagnssala til heimila er frjáls. En er alvöru samkeppni á þessum markaði? Munar einhverju í verði? Við fjölluðum um samkeppni í rafmagnssölu með Sigurði Friðleifssyni hjá Orkusetri. Tónlist: Logar - Minning um mann Don't try to fool me - Jóhann G. Jóhannsson
Þótt hér sé kreppa og gríðarlegt atvinnuleysi hefur virði hlutabréfa í fyrirtækjum í Kauphöllinni hækkað um þrettán prósent á árinu. Í ársbyrjun voru fjármálamarkaðir svo að segja í frjálsu falli en nú er staðan önnur. Muna hlustendur eftir fyrirbærinu: skuldsett yfirtaka? Svoleiðis er víst komið á dagskrá á ný. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir ganginn á markaðstorginu. Hann ræddi líka um krónuna, en eftir að hafa veikst talsvert fyrir nokkru er hún orðin hress og rúmlega það; gengið hefur styrkst mikið á síðustu dögum. Umfangsmiklar aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í Þýskalandi undanfarnar vikur hafa engan árangur borið, og ástandið veldur þungum áhyggjum. Útlit er fyrir að í stað þess að hægt verði að slaka á hömlum um jól og áramót þurfi að herða enn frekar á sóttvarnaraðgerðum, og útlit fyrir dauflegt jólahald í Þýskalandi þetta árið. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá þessu og fleiru í Berlínarspjalli dagsins. Út er komin bókin Víkingur á ferðalagi: Minningar Íslendings. Það er reyndar íslensk þýðing mín, hún heitir í raun og veru Viking Voyager: An Icelandic Memoir og er endurminningabók Sverris Sigurðssonar arkitekts sem fæddist og bjó í Reykjavík en lærði arkitektúr í Finnlandi og hefur síðan búið og starfað víða um heim. Sverrir er búsettur í Washington og talaði við okkur þaðan. Tónlist: Oh my love - John Lennon Across the universe - Bítlarnir (Just like) Starting over - John Lennon
Þótt hér sé kreppa og gríðarlegt atvinnuleysi hefur virði hlutabréfa í fyrirtækjum í Kauphöllinni hækkað um þrettán prósent á árinu. Í ársbyrjun voru fjármálamarkaðir svo að segja í frjálsu falli en nú er staðan önnur. Muna hlustendur eftir fyrirbærinu: skuldsett yfirtaka? Svoleiðis er víst komið á dagskrá á ný. Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, fór yfir ganginn á markaðstorginu. Hann ræddi líka um krónuna, en eftir að hafa veikst talsvert fyrir nokkru er hún orðin hress og rúmlega það; gengið hefur styrkst mikið á síðustu dögum. Umfangsmiklar aðgerðir til að reyna að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar í Þýskalandi undanfarnar vikur hafa engan árangur borið, og ástandið veldur þungum áhyggjum. Útlit er fyrir að í stað þess að hægt verði að slaka á hömlum um jól og áramót þurfi að herða enn frekar á sóttvarnaraðgerðum, og útlit fyrir dauflegt jólahald í Þýskalandi þetta árið. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá þessu og fleiru í Berlínarspjalli dagsins. Út er komin bókin Víkingur á ferðalagi: Minningar Íslendings. Það er reyndar íslensk þýðing mín, hún heitir í raun og veru Viking Voyager: An Icelandic Memoir og er endurminningabók Sverris Sigurðssonar arkitekts sem fæddist og bjó í Reykjavík en lærði arkitektúr í Finnlandi og hefur síðan búið og starfað víða um heim. Sverrir er búsettur í Washington og talaði við okkur þaðan. Tónlist: Oh my love - John Lennon Across the universe - Bítlarnir (Just like) Starting over - John Lennon
Hvatningarverðlaun jafnréttismála voru afhent klukkan níu sem fylgjast mátti með á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunnar, ræddi við okkur af því tilefni en Landsvirkjun fékk verðlaunin fyrir ári. Okkur veitir ekki af góðum fréttum þessi dægrin til að vega upp á móti öllum slæmu fréttunum. Ný vefsíða hefur litið dagsins ljós, godar.is, sem einbeitir sér í einmitt að góðum fréttum. Bjarki Steinn Stefánsson er einn þeirra sem standa á bakvið síðuna. Við heyrðum í honum. Kauphöllin og Háskólinn í Reykjavík ásamt bönkunum halda vefviðburð á morgun þar sem gestir eru sjálfir fundarstjórar. Yfirskriftin er almenningur og hlutabréfamarkaðurinn. Ræða á um fjárfestingar vítt og breytt. Þátttakendur kjósa sjálfir um þær spurningar sem þeir vilja fá svörin við, en gríðarlegur áhugi er á viðburðinum en um 1200 manns hafa svarað fundarboðinu. Við hringdum í Baldur Thorlacius frá Kauphöllinni sem veit allt um málið. Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn var á línunni hjá okkur en hún er nú að kynna fyrir tónlistafólki hvernig það getur dreift tónlist sinni meira og betur á tónlistarveitunni Spotify. Með markvissum aðgerðum hefur hún stóraukið spilun þar á eigin tónlist. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var á línunni en landslið kvenna er nýkomið heim eftir að hafa spilað landsleiki í búblu FIBA og landslið karla er á leið í samskonar búblu í Bratislava. Við spurðum Hannes út í ferðina framundan og veruna í búblunni með kvennalandsliðinu. Þá ræddum við um æfingabann afreksfólk okkar. Tónlist: Dikta - Goodbye Sálgæslan & KK - Þú varst ástin mín Ísold - Let me love you Alphaville - Forever young The Beatles - Penny lane Stuðmenn - Staldraðu við Todmobile - Stúlkan Unnur Sara - Zou Bisou Bisou R.E.M. - The One I love Chicago - Saturday in the park Of monsters and men - Visitor
Hvatningarverðlaun jafnréttismála voru afhent klukkan níu sem fylgjast mátti með á vefsíðu Samtaka atvinnulífsins. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunnar, ræddi við okkur af því tilefni en Landsvirkjun fékk verðlaunin fyrir ári. Okkur veitir ekki af góðum fréttum þessi dægrin til að vega upp á móti öllum slæmu fréttunum. Ný vefsíða hefur litið dagsins ljós, godar.is, sem einbeitir sér í einmitt að góðum fréttum. Bjarki Steinn Stefánsson er einn þeirra sem standa á bakvið síðuna. Við heyrðum í honum. Kauphöllin og Háskólinn í Reykjavík ásamt bönkunum halda vefviðburð á morgun þar sem gestir eru sjálfir fundarstjórar. Yfirskriftin er almenningur og hlutabréfamarkaðurinn. Ræða á um fjárfestingar vítt og breytt. Þátttakendur kjósa sjálfir um þær spurningar sem þeir vilja fá svörin við, en gríðarlegur áhugi er á viðburðinum en um 1200 manns hafa svarað fundarboðinu. Við hringdum í Baldur Thorlacius frá Kauphöllinni sem veit allt um málið. Tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn var á línunni hjá okkur en hún er nú að kynna fyrir tónlistafólki hvernig það getur dreift tónlist sinni meira og betur á tónlistarveitunni Spotify. Með markvissum aðgerðum hefur hún stóraukið spilun þar á eigin tónlist. Hannes S. Jónsson formaður KKÍ var á línunni en landslið kvenna er nýkomið heim eftir að hafa spilað landsleiki í búblu FIBA og landslið karla er á leið í samskonar búblu í Bratislava. Við spurðum Hannes út í ferðina framundan og veruna í búblunni með kvennalandsliðinu. Þá ræddum við um æfingabann afreksfólk okkar. Tónlist: Dikta - Goodbye Sálgæslan & KK - Þú varst ástin mín Ísold - Let me love you Alphaville - Forever young The Beatles - Penny lane Stuðmenn - Staldraðu við Todmobile - Stúlkan Unnur Sara - Zou Bisou Bisou R.E.M. - The One I love Chicago - Saturday in the park Of monsters and men - Visitor
Tap Isavía á fyrri hluta ársins nemur hátt í átta milljörðum. Tekjur fyrirtækisins drógust saman um 97% á öðrum ársfjórðungi. Tilkynningar um hópuppsagnir tæplega 300 manns hafa borist Vinnumálastofnun nú fyrir lok mánaðar. Talið er mögulegt að fimm skipverjar togara sem er á leið til Seyðisfjarðar séu smitaðir af kórónuveirunni. Verkefnastjóri á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi segir að litlar heimtur séu úr bakvarðasveit velferðarþjónustunnar. Fimm starfsmenn eru í sóttkví. Landsbankinn er stærsti hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboð fyrr í mánuðinum, með sjö og hálfs prósents hlut, og Íslandsbanki er þriðji stærsti hluthafinn, með sex og hálft prósent. Gildi lífeyrissjóður kemst upp á milli þeirra með 6,6 prósenta hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Icelandair birti í Kauphöllinni. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er fjórði stærsti hluthafinn með rúmra sex prósenta hlut og Brú, lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, sá fimmti með tæpra fimm prósenta hlut. Foreldrar eiga rétt á að fá greidd laun á meðan þeir annast börn í sóttkví. Smitist börnin fellur þessi réttur úr gildi. Flugvirkjar sem starfa hjá Landhelgisgæslunni hafa boðað verkfall í lok næsta mánaðar. Nýr meirihluti í Múlaþingi vill að Björn Ingimarsson bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði verði bæjarstjóri nýja sveitarfélagsins. Flestir eru sammála um að fyrstu kappræður frambjóðendanna í bandarísku forsetakosningunum í nótt hafi verið ómálefnalegar, rætnar og háværar, og hvorugur þátttakandinn hafi grætt á þeim. Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur telur að þær geti helst orðið til þess að fæla óákveðna kjósendur frá kjörstað. Það sé Joe Biden og Demókrötum í óhag. Sigríður Hagalín Björnsdóttir talar við Silju Báru Ómarsdóttur. Svo getur farið að allsherjarverkföll hefjist í tveimur álverum í byrjun desember. Í álverinu í Straumsvík og álveri Norðuráls á Grundartanga. Atkvæðagreiðsla hefst á föstudaginn meðal starfsmanna Ísals í Straumsvík um að skæruverkföll hefjist 16. október og allsherjarverkfall 1. desember. Arnar Páll Hauksson talar við Kolbein Gunnarsson og Vilhjálm Birgisson. Eftir fjármálakreppuna 2008, þegar ríkisstjórnir víða um heim tóku á sig skuldir til að bjarga fjármálakerfum landa sinna, var víða tekið á auknum ríkisskuldum með miklum niðurskurði. En það er röng nálgun að líta á opinberar skuldir líkt og skuldir fyrirtækja eða heimila, segja hagfræðingar eins og Stephanie Kelton. Ef ríki skuldar hefur einhver fengið fé og þá skiptir öllu að féð sé vel nýtt, ekki hvort skuldirnar vaxi. Sigrún Davíðsdótti
Tap Isavía á fyrri hluta ársins nemur hátt í átta milljörðum. Tekjur fyrirtækisins drógust saman um 97% á öðrum ársfjórðungi. Tilkynningar um hópuppsagnir tæplega 300 manns hafa borist Vinnumálastofnun nú fyrir lok mánaðar. Talið er mögulegt að fimm skipverjar togara sem er á leið til Seyðisfjarðar séu smitaðir af kórónuveirunni. Verkefnastjóri á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi segir að litlar heimtur séu úr bakvarðasveit velferðarþjónustunnar. Fimm starfsmenn eru í sóttkví. Landsbankinn er stærsti hluthafinn í Icelandair eftir hlutafjárútboð fyrr í mánuðinum, með sjö og hálfs prósents hlut, og Íslandsbanki er þriðji stærsti hluthafinn, með sex og hálft prósent. Gildi lífeyrissjóður kemst upp á milli þeirra með 6,6 prósenta hlut. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Icelandair birti í Kauphöllinni. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins er fjórði stærsti hluthafinn með rúmra sex prósenta hlut og Brú, lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, sá fimmti með tæpra fimm prósenta hlut. Foreldrar eiga rétt á að fá greidd laun á meðan þeir annast börn í sóttkví. Smitist börnin fellur þessi réttur úr gildi. Flugvirkjar sem starfa hjá Landhelgisgæslunni hafa boðað verkfall í lok næsta mánaðar. Nýr meirihluti í Múlaþingi vill að Björn Ingimarsson bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði verði bæjarstjóri nýja sveitarfélagsins. Flestir eru sammála um að fyrstu kappræður frambjóðendanna í bandarísku forsetakosningunum í nótt hafi verið ómálefnalegar, rætnar og háværar, og hvorugur þátttakandinn hafi grætt á þeim. Silja Bára Ómarsdóttir stjórnmálafræðingur telur að þær geti helst orðið til þess að fæla óákveðna kjósendur frá kjörstað. Það sé Joe Biden og Demókrötum í óhag. Sigríður Hagalín Björnsdóttir talar við Silju Báru Ómarsdóttur. Svo getur farið að allsherjarverkföll hefjist í tveimur álverum í byrjun desember. Í álverinu í Straumsvík og álveri Norðuráls á Grundartanga. Atkvæðagreiðsla hefst á föstudaginn meðal starfsmanna Ísals í Straumsvík um að skæruverkföll hefjist 16. október og allsherjarverkfall 1. desember. Arnar Páll Hauksson talar við Kolbein Gunnarsson og Vilhjálm Birgisson. Eftir fjármálakreppuna 2008, þegar ríkisstjórnir víða um heim tóku á sig skuldir til að bjarga fjármálakerfum landa sinna, var víða tekið á auknum ríkisskuldum með miklum niðurskurði. En það er röng nálgun að líta á opinberar skuldir líkt og skuldir fyrirtækja eða heimila, segja hagfræðingar eins og Stephanie Kelton. Ef ríki skuldar hefur einhver fengið fé og þá skiptir öllu að féð sé vel nýtt, ekki hvort skuldirnar vaxi. Sigrún Davíðsdótti
Þátturinn var mjög fjölbreyttur í dag en við ræddum m.a. ábyrgð á skemmdum vegna hola í vegi, mögulegar sviðsmyndir vegna goss á Reykjanesi, meðferð við áfallastreituröskun, opin vinnurými og viðskipti í Kauphöllinni.
90 ár eru frá miklu verðfalli í Kauphöllinni í New York en þriðjudagurinn 29. október 1929 er kallaður svarti þriðjudaginn. Á tveimur dögum lækkaði verð hlutabréfa að meðaltali um 25 prósent og margir misstu aleiguna. Verðið réttist við en lækkaði á ný vorið 1930 og þá skall kreppan mikla á. Már Wolfang Mixa, lektor við Háskólann í Reykjavík, rifjaði þessa atburði upp. Sigrún Davíðsdóttir fór yfir stöðuna í breskum stjórnmálum í Lundúnaspjalli dagsins. Búist er við að kosið verði í Bretlandi 12. desember en enn er ljóst hvenær til útgöngu úr Evrópusambandinu kemur. Sigrún sagði líka frá því sem vitað er um víetnamska fólkið sem fanns látið í vöruflutningabíl í Essex-sýslu á miðvikudag. Önnur hver 18 ára stúlka í Malaví er þvinguð í hjónaband og algengt er að konur í landinu séu beittar ofbeldi. Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women, sagði frá ástandi mála í Malaví en UN Women stendur á föstudag fyrir söfnun þar sem peningum er safnað svo bæta megi hag kvenna í afríkuríkinu. Tónlist: Love me tender - Elvis Presley, Brother can you spare a dime? - George Michael.
90 ár eru frá miklu verðfalli í Kauphöllinni í New York en þriðjudagurinn 29. október 1929 er kallaður svarti þriðjudaginn. Á tveimur dögum lækkaði verð hlutabréfa að meðaltali um 25 prósent og margir misstu aleiguna. Verðið réttist við en lækkaði á ný vorið 1930 og þá skall kreppan mikla á. Már Wolfang Mixa, lektor við Háskólann í Reykjavík, rifjaði þessa atburði upp. Sigrún Davíðsdóttir fór yfir stöðuna í breskum stjórnmálum í Lundúnaspjalli dagsins. Búist er við að kosið verði í Bretlandi 12. desember en enn er ljóst hvenær til útgöngu úr Evrópusambandinu kemur. Sigrún sagði líka frá því sem vitað er um víetnamska fólkið sem fanns látið í vöruflutningabíl í Essex-sýslu á miðvikudag. Önnur hver 18 ára stúlka í Malaví er þvinguð í hjónaband og algengt er að konur í landinu séu beittar ofbeldi. Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women, sagði frá ástandi mála í Malaví en UN Women stendur á föstudag fyrir söfnun þar sem peningum er safnað svo bæta megi hag kvenna í afríkuríkinu. Tónlist: Love me tender - Elvis Presley, Brother can you spare a dime? - George Michael.
Markaðurinn og viðskiptageirinn hefur alltaf verið álitinn mjög karllægur og það virðist vera nokkuð raunsæ sýn á þann bransa. Þó eru hlutirnir hægt og rólega að þróast í rétta átt. Mjög hægt og rólega. Kannski of hægt? Tja... 11% forstjóra eru konur og engin kona er skráð yfir fyrirtæki í Kauphöllinni. Skoðum þetta betur. Við tölum um glerþakið. Hvað er það? Nú eða þá glerlyftan eða glerrúllustiginn? Viðmælendur: Lilja Gylfadóttir Þórður Kristinsson Þórey Vilhjálmsdóttir Fríða Björk Ingvarsdóttir Una Torfadóttir Tryggvi Kolviður Sigtryggsson Ella María Georgsdóttir Aron Már Ólafsson
Spegillinn 3. apríl 2019 Umsjón: Bergljót Baldursdóttir Tæknimaður: Gísli Kjaran Kristjánsson Dráttur hefur orðið á því í dag að kjarasamningar í viðræðum VR, Eflingar, Starfsgreinasambandsins og annarra stéttarfélaga við Samtök atvinnulífsins verði undirritaðir. Búist var við því að samningar yrðu undirritaðir um klukkan þrjú í dag en enn sem komið er hefur ekkert orðið af því. Arnar Páll Hauksson segir frá og talaði við Vilhjálm Birgissson, formann verkalýðsfélagsins á Akranesi Skúli Mogensen fjárfesti í WOW air fyrir um fjóra milljarða króna allt frá stofnun félagsins árið 2011. Hann segir ljóst að hann muni fá lítið sem ekkert af þessum fjórum milljörðum til baka. Jón Hákon Halldórsson segir frá Gengi bréfa í Icelandair Group hækkaði um rúm átta prósent í þrjú hundruð tuttugu og tveggja milljóna króna viðskiptum í Kauphöll Íslands í dag. Panamaskjölin svonefndu hafa gert skattayfirvöldum í 22 löndum víðs vegar um heiminn kleift að innheimta á annað hundrað milljarða króna í sektir og vangoldna skatta vegna fjármuna sem komið hafði verið fyrir í skattaskjólum. Víðs vegar er enn verið að rannsaka undanskotin þannig að upphæðin á eftir að hækka. Ásgeir Tómasson segir frá Tvö tilvik hafa komið upp hér á landi að undanförnu þar sem kviknað hefur í rafbílum því að venjuleg framlengingarsnúra var notuð til að hlaða þá. Fagstjóri rafmagnsöryggissviðs hjá Mannvirkjastofnun segir ekki öruggt að stinga rafbílum í samband í venjulegar innstungur. Hann hvetur fólk eindregið til að nota frekar hleðslustöð. Dagný Hulda Erlendsdóttir tók saman. Rætt var við Jón Ólafsson í Samfélaginu á Rás 1 í dag. Lengra efni: Sigrún Davíðsdóttir fjallar um Brexit Það er ekki aðeins við Brexit vandann að glíma heldur einnig Brexit angisina. Eftir viðvarandi Brexit-óvissu í Bretlandi undanfarin misseri eru læknar farnir að tala um Brexit-angist. Spurningin er hvernig eigi að taka á angistinn, á að gefa eitthvað við henni, eða kannski er þetta aðeins dæmi um ofgreiningu. En ef angist er dæmi um magnleysi þá er kannski pólitísk þátttaka til ráða til að fá útrás fyrir vanlíðanina. Lísabet Guðmundsdóttir, fornleifafræðingur segir að þúsundir minjastaða á Íslandi séu að fara í sjóinn mun hraðar en talið var vegna loftslagsbreytinga. Á Norðurlöndunum hafi verið settir upp sjóðir til að fjármagna eftirlit með fornminjastöðum vegna þessarar hættu en ekkert slíkt er til hér á landi. Bergljót Baldursdóttir ræðir við hana Alvarlegur vandi steðjar að í Marseille, annarri stærstu borg Frakklands. Fjölmargar byggingar eru að hruni komnar o
Fall hlutabréfa á flugmarkaði heimsins í kjölfar flugslyssins í Eþíópíu var rætt við Þórð Snæ Júlíusson, sem vikulega ræðir efnahagsmál á Morgunvaktinni. Bréfin í Icelandair tóku dýfu. Svo var rætt um jafnréttismál. Sú var tíðin að karlar skipuðu hverja einustu valdastöðu í samfélaginu. Það hefur breyst. Konur gegna í dag mörgum mikilvægum áhrifastöðum og ástandið í þeim efnum er nær því sem eðlilegt getur talist. Í helstu störfum í viðskiptalífinu eru þær þó sárafáar. Konur stýra reyndar tveimur af þremur viðskiptabönkum en forstjórar allra fyrirtækja í Kauphöllinni eru karlar. Við tölum líka um Marel, peningaþvætti og efnahagsástandið í Evrópu. - Taka vélmenni völdin? Einn þeirra vísindamanna sem hlýtur hin eftirsóttu Leibniz-verðlaun í ár er verkfræðingurinn Sami Haddadin. Hann hlýtur þessi mikils metnu verðlaun fyrir að þróa vélmenni sem eru fær um að leysa af hendi mun flóknari verkefni en hingað til hefur verið talið hægt að leysa með hjálp gervigreindar. Rannsóknir Haddadíns renna frekari stoðum undir það sjónarmið að vélmenni eigi eftir að valda straumhvörfum í daglegu lífi margra þjóða á komandi tímum. Arthúr Björgvin Bollason sagði frá þessu í Þýskalandsspjalli vikunnar. Versnandi samskipti Þjóðverja og Tyrkja voru reifuð og deilur um þá ákvörðun að gera 8. mars að almennum frídegi í Berlín. - Við höfum fjallað svolítið um Elliðaárdalinn í Reykjavík hér á Morgunvaktinni síðustu vikur. Á vettvangi borgarinnar er unnið að heildarskipulagi dalsins og ennfremur stendur til að reisa gróðurhvelfingu á jaðri hans við Stekkjarbakka í Breiðholti. Um þá framkvæmd eru skiptar skoðanir. En hvað stendur til? Hvað er gróðurhvelfing? Hvaða starfsemi á að fara þar fram? Hjördís Sigurðardóttir fer fyrir verkefninu og sagði frá því. - Tónlist: James Taylor og Michael Brecker - Don´t let me be lonely tonight; The Chiffons - One fine day.
Við hófum þáttinn á fréttaspjalli og dálitlum djassi. - Enn var slakað á gjaldeyrishöftunum í síðustu viku þegar Alþingi samþykkti frumvarp sem gefur aflandskrónueigendum færi á að losa þær eignir sínar og fara með peningana sína úr landi. Miðflokkurinn lagðist gegn málinu og sagði það skaða íslenskan efnahag. Þórður Snær Júlíusson fór yfir málið á mannamál. Hann ræddi líka mjög viðkvæma stöðu WOW-flugfélagsins og skýrði fyrirhugaðar breytingar á skipulagi Seðlabankans og fór yfir uppgjör fyrirtækja í Kauphöllinni. - Í fyrsta skipti frá sameiningu þýsku ríkjanna fluttu fleiri frá vesturhluta landsins til austurs en í hina áttina. Margt hefur verið gert til að auka aðdráttarafl austur-þýskra borga og það virðist vera að skila sér. Arthúr Björgvin Bollason sagir frá þessu í Þýskalandsspjalli dagsins. Við heyrðum líka af versnandi samskiptum Þjóðverja og Tyrkja, pólitík og misheppnuðu gríni á kjötkveðjuhátíðinni og mikilli ferðakaupstefnunni miklu sem er að hefjast í Berlín. - Elliðaárdalurinn er vin í borgarlandinu; það er í raun einstakt að komast í villta náttúru í miðri höfuðborg og rölta þar um, stinga sér í laut eða setjast við árbakkann og hlusta þar á fuglasöng og skima eftir laxi - eða kanínu. Áform eru uppi um byggingu gróðurhvelfingar við Stekkjarbakka, á jaðri dalsins og unnið er að heildarskipulagi hans. Við heyrðum hvað borgaryfirvöld ætla sér með Elliðaárdal, gestur þáttarins var Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. - Tónlist: Gerry Mulligan-kvartettinn - Almost like being in love; Keith Jarrett - Wrap your troubles in dreams.
Hjúkrunarfræðingur á bráðamóttöku óttast að ekki verði hægt að tryggja öryggi sjúklinga á deildinni í sumar. Reynt hafi verið að kalla á hjálp en svo virðist sem enginn sé að hlusta. Stjórnvöld í Kína ætla að setja verndartolla á bandarískrar vörur. Það er svar við yfirlýsingum Trumps forseta um verndartolla á kínverskar vörur. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við þjófum sem hafa stolið greiðslukortum og komist yfir PIN-númer þeirra. Dómari hefur afturkallað tryggingu fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og sent hann í fangelsi fram að réttarhöldum í september Hlutabréf í Arion banka hækkuðu um rúm 18 prósent í dag, á fyrsta degi viðskipta með bréfin í Kauphöll Íslands. Rebekka Rut Harðardóttir, 12 ára, sem verður boltaberi á leik Íslands og Argentínu segist vona að Ísland vinni en spáir líka í jafntefli. Anna Kristín Jónsdóttir talar við Gísla Kristjánsson í Ósló. Birta Björnsdóttir fréttamaður í Moskvu. Arnar Páll talar við hana. Fjöldi Íslendinga í Moskvu. Arnar Páll talar við Styrmi Elí Ingólfsson farastjóra. í Noregi gripnir þjóðernis- og fótboltanda. Anna Kristín Jónsdóttir talar við Gísla Kristjánsson í Ósló. Aðflutningur menntaðra útlendinga. Sigrún Davíðsdóttir segir fá. Umsjón Arnar Páll Hauksson Tæknmaður Magnús Þorsteinn Magnússon.