Podcasts about bretum

  • 13PODCASTS
  • 49EPISODES
  • 1h 10mAVG DURATION
  • ?INFREQUENT EPISODES
  • Aug 23, 2024LATEST

POPULARITY

20172018201920202021202220232024


Best podcasts about bretum

Latest podcast episodes about bretum

Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði
91 - Nýlendur og nýlendustríð í Norður-Ameríku

Crymogæa - Hlaðvarp um sagnfræði

Play Episode Play 60 sec Highlight Listen Later Aug 23, 2024 131:56


Þátturinn byrjar á 53. mínútu.Söguskoðunarmenn snúa aftur eftir sumarið til að taka gott spjall um nýlendur Englendinga og Frakka í Norður-Ameríku á síðari hluta 18. aldar. Englendingar komu á fót nýlendum sínum þrettán meðfram austurströnd Norður-Ameríku á 17. öld. Frakkar settu á stofn gríðarstóra nýlendu meðfram Mississippifljóti frá Louisiana í suðri, og í norðri á því svæði sem í dag er Quebec.Árin 1754-1763 var háð mikið nýlendustríð á milli Frakka og Englendinga, sem varð til þess að Frakkar misstu nær allt sitt land í Norður-Ameríku. Bretar réðu nú yfir nær hálfu meginlandi Norður-Ameríku, öllu austan við Missisippi frá Flórída til Kanada. Rúmum áratug síðar risu nýlendurnar þrettán upp gegn Bretum og urðu að Bandaríkjum Norður-Ameríku.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Soguskodun.com | soguskodun@gmail.comEinnig á Facebook og Youtube. Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

louisiana quebec kanada amer bandar hla frakkar bretar frakka bretum
Morgunvaktin
Brexit mælist ekki vel fyrir

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jun 23, 2023


Breski Íhaldsflokkurinn stendur í miklum innanflokksátökum á sama tíma og verðbólga og vextir valda mörgum Bretum miklum áhyggjum. Og fáir telja Brexit hafa reynst vel samkvæmt nýrri könnun. Sigrún Davíðsdóttir var gestur Morgunvaktarinnar og fór yfir stöðuna í stjórnmálum og efnahag á Bretlandi. Íslensku flugfélögin leggja aukna áherslu á að koma ferðamönnum til landsins, en ekki láta þá stoppa hér stutt á ferð yfir Atlantshafið. Það er því allt útlit fyrir að met verði slegin í fjölda ferðamanna í sumar. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, fjallaði um þetta í ferðaspjalli. Það verða haldnir viðburðir í flestum skógum landsins um helgina. Stærsti viðburðurinn er líklega Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi. Þar er Bergrún Arna Þorsteinsdóttir aðstoðarskógarvörður, hún ræddi við Morgunvaktina um skógardaginn og skógrækt. Tónlist: Sólbjart vor - Þuríður Sigurðardóttir More than you know - Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague Visa vid midsommartid - Anita Lindblom Styttur bæjarins - Spilverk þjóðanna Ekkert þras - Egill Ólafsson Umsjón: Vera Illugadóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Morgunvaktin
Brexit mælist ekki vel fyrir

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jun 23, 2023 130:00


Breski Íhaldsflokkurinn stendur í miklum innanflokksátökum á sama tíma og verðbólga og vextir valda mörgum Bretum miklum áhyggjum. Og fáir telja Brexit hafa reynst vel samkvæmt nýrri könnun. Sigrún Davíðsdóttir var gestur Morgunvaktarinnar og fór yfir stöðuna í stjórnmálum og efnahag á Bretlandi. Íslensku flugfélögin leggja aukna áherslu á að koma ferðamönnum til landsins, en ekki láta þá stoppa hér stutt á ferð yfir Atlantshafið. Það er því allt útlit fyrir að met verði slegin í fjölda ferðamanna í sumar. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, fjallaði um þetta í ferðaspjalli. Það verða haldnir viðburðir í flestum skógum landsins um helgina. Stærsti viðburðurinn er líklega Skógardagurinn mikli í Hallormsstaðaskógi. Þar er Bergrún Arna Þorsteinsdóttir aðstoðarskógarvörður, hún ræddi við Morgunvaktina um skógardaginn og skógrækt. Tónlist: Sólbjart vor - Þuríður Sigurðardóttir More than you know - Silva Þórðardóttir og Steingrímur Teague Visa vid midsommartid - Anita Lindblom Styttur bæjarins - Spilverk þjóðanna Ekkert þras - Egill Ólafsson Umsjón: Vera Illugadóttir og Þórunn Elísabet Bogadóttir.

Spegillinn
Kjaraviðræður í fullum gangi og kuldi í Úkraínu

Spegillinn

Play Episode Listen Later Nov 24, 2022 30:00


Spegillinn 24.11.2022 Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar og samtaka atvinnulífsins sitja enn á fundi Ríkissáttasemjara. Kjarasamningur með stuttan gildistíma er sagður til skoðunar. Sterkur grunur er um að skjöl barna sem voru ættleidd til Íslands frá Sri Lanka hafi verið fölsuð. Ólöglegar ættleiðingar eru sagðar hafa verið stundaðar í stórum stíl í landinu. Ályktun Íslands og Þýskalands var samþykkt á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna síðdegis. Ráðið fordæmir framgöngu íranskra stjórnvalda gegn mótmælendum. Skriðuhætta er enn á Seyðisfirði eftir úrkomu þar í dag. Ekkert lát er á vætutíð þar eystra næstu daga. Fasteignum á sölu hefur fjölgað að undanförnu en eftirspurn hefur minnkað. Portúgalinn Christiano Ronaldo varð í dag fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum, þegar Portúgalar lögðu Ganverja á HM í Katar. ----- Stýrivaxtahækkun Seðlabankans hleypti illu blóði í yfirstandandi kjaraviðræður. Forystumenn verkalýðsfélaganna lýstu því yfir í gær að hækkunin hefði breytt öllum forsendum viðræðnanna og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi einnig tímasetningu hækkunarinnar. Í morgun boðaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fylkingarnar á sinn fund í Stjórnarráðið við Lækjargötu í Reykjavík. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins ræddi við fréttamenn fyrir fundinn. Hann segir að Seðlabankinn hefði átt að bíða með stýrivaxtahækkun gærdagsins. Bjarni Rúnarsson fór yfir málið. Þoka grúfði yfir Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í dag. Það rigndi og hitinn var rétt yfir frostmarki. Útlit er fyrir að hann hangi nálægt núllinu í nótt. Borgarbúum er kalt, enda eru sjö tíundu hlutar borgarinnar án rafmagns eftir árásir rússneska innrásarliðsins á lífæðar samfélagsins undanfarnar vikur, þar á meðal raforkuver og vatnsveitur.Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í Evrópu, kom í heimsókn til Kænugarðs fyrr í vikunni. Þá var hitinn við frostmark. Flaggskip breska flotans kom óvænt til Óslóar í Noregi áður en lengra er haldið norður á bóginn. Þetta er talið dæmi um að einnig Bretar beini nú sjónum sínum í norður til að mæta vaxandi ógn frá Rússum. Gísli Kristjánsson, fréttaritari í Osló, leit á skipið og spáir hér í hvað Bretum gangi til með heimsókn sinni. Stytting stúdentsbrauta í framhaldsskólum landsins úr fjórum árum í þrjú hefur leitt til þess að sumar námsgreinar hafa ýmist verið gerðar að valgreinum, eða dottið alveg út. Margt bendir til þess að nemendur komi verr undirbúnir í háskólanám í sumum greinum eftir breytingarn

Spegillinn
Kjaraviðræður í fullum gangi og kuldi í Úkraínu

Spegillinn

Play Episode Listen Later Nov 24, 2022


Spegillinn 24.11.2022 Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar og samtaka atvinnulífsins sitja enn á fundi Ríkissáttasemjara. Kjarasamningur með stuttan gildistíma er sagður til skoðunar. Sterkur grunur er um að skjöl barna sem voru ættleidd til Íslands frá Sri Lanka hafi verið fölsuð. Ólöglegar ættleiðingar eru sagðar hafa verið stundaðar í stórum stíl í landinu. Ályktun Íslands og Þýskalands var samþykkt á fundi mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna síðdegis. Ráðið fordæmir framgöngu íranskra stjórnvalda gegn mótmælendum. Skriðuhætta er enn á Seyðisfirði eftir úrkomu þar í dag. Ekkert lát er á vætutíð þar eystra næstu daga. Fasteignum á sölu hefur fjölgað að undanförnu en eftirspurn hefur minnkað. Portúgalinn Christiano Ronaldo varð í dag fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum, þegar Portúgalar lögðu Ganverja á HM í Katar. ----- Stýrivaxtahækkun Seðlabankans hleypti illu blóði í yfirstandandi kjaraviðræður. Forystumenn verkalýðsfélaganna lýstu því yfir í gær að hækkunin hefði breytt öllum forsendum viðræðnanna og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi einnig tímasetningu hækkunarinnar. Í morgun boðaði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fylkingarnar á sinn fund í Stjórnarráðið við Lækjargötu í Reykjavík. Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins ræddi við fréttamenn fyrir fundinn. Hann segir að Seðlabankinn hefði átt að bíða með stýrivaxtahækkun gærdagsins. Bjarni Rúnarsson fór yfir málið. Þoka grúfði yfir Kænugarði, höfuðborg Úkraínu í dag. Það rigndi og hitinn var rétt yfir frostmarki. Útlit er fyrir að hann hangi nálægt núllinu í nótt. Borgarbúum er kalt, enda eru sjö tíundu hlutar borgarinnar án rafmagns eftir árásir rússneska innrásarliðsins á lífæðar samfélagsins undanfarnar vikur, þar á meðal raforkuver og vatnsveitur.Hans Kluge, svæðisstjóri Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar í Evrópu, kom í heimsókn til Kænugarðs fyrr í vikunni. Þá var hitinn við frostmark. Flaggskip breska flotans kom óvænt til Óslóar í Noregi áður en lengra er haldið norður á bóginn. Þetta er talið dæmi um að einnig Bretar beini nú sjónum sínum í norður til að mæta vaxandi ógn frá Rússum. Gísli Kristjánsson, fréttaritari í Osló, leit á skipið og spáir hér í hvað Bretum gangi til með heimsókn sinni. Stytting stúdentsbrauta í framhaldsskólum landsins úr fjórum árum í þrjú hefur leitt til þess að sumar námsgreinar hafa ýmist verið gerðar að valgreinum, eða dottið alveg út. Margt bendir til þess að nemendur komi verr undirbúnir í háskólanám í sumum greinum eftir breytingarn

Spegillinn
Spegillinn 1. október 2021

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 1, 2021 30:00


Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf 63 þingmanna miðað við niðurstöðu endurtalningar í Norðvesturkjördæmi á sunnudag. Hún segir utan valdsviðs síns að taka afstöðu til hugsanlegra ágalla á framkvæmd kosninga. Það sé hlutverk Alþingis. Bjarni Rúnarsson sagði frá. Willum Þór Þórsson, forseti Alþingis segir að nú taki við skipan undirbúningskjörbréfanefndar og að bera kjörbréfin undir það. Hann býst við að nýtt þing komi saman á mánudag. Kristín Sigurðardóttir ræddi við hann. Fólki er ráðlagt að vera ekki á ferðinni í nágrenni við Keili og eins er mælst til að fólk hugi að forvörnum gegn jarðskjálftum á heimilum sínum. Enn sjást engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborðið við Keili. Magnús Geir Eyjólfsson rædd við Björn Oddsson jarðeðlisfræðing hjá Almannavörnum. Það mjakast í áttina hjá formönnum ríkisstjórnarflokkanna sem hittust í dag. Þeir ætla að halda áfram að ræða um stjórnarsamstarf á mánudaginn. María Sigrún Hilmarsdóttir ræddi við formennina Bjarna Benediktsson, (D), Katrínu Jakobsdóttur (V) og SIgurð Inga Jóhannsson (B). Drífa Snædal, forseti ASÍ segir starfsfólk flugfélagsins Play leita til sambandsins vegna kjara og aðbúnaðar. Birgir Jónsson, forstjóri Play segir ASÍ fara með órökstuddar dylgjur. Hildur Margrét Jóhannsdóttir ræddi við þau. Fyrsta konunglega brúðkaupið í Rússlandi í 127 ár var haldið í dag. Ásgeir Tómasson sagði frá. ---------- Skjálftahrinan við Keili heldur áfram og svipar til þeirra sem var áður en tók að gjósa í Fagradalsfjalli. Skjáfltarnir eru á töluverðu dýpi en tengjast líklega kvikuhreyfingum þó að hún sé ekki farin að brjótast upp. Ragnhildur Thorlacius talaði við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing um hrinuna. Umræður um nýja ríkissstjórn mjakast áfram en flokkana greinir á í mörgu ekki síst um leiðir. Kristján Sigurjónsson rakti áherslur formannannna þriggja í heilbrigðismálum í umræðum fyrir kosningar. Brot úr forystusætum þar sem talað var við Bjarna Benediktsson, (D), Katrínu Jakobsdóttur (V) og SIgurð Inga Jóhannsson (B). AUKUS samstarfið er Bretum kærkomið en Frökkum líst ekki á blikuna. Sigrún Davíðsdóttir segir frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Björg Guðlaugsdóttir.

Spegillinn
Spegillinn 1. október 2021

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 1, 2021


Landskjörstjórn hefur úthlutað þingsætum og gefið út kjörbréf 63 þingmanna miðað við niðurstöðu endurtalningar í Norðvesturkjördæmi á sunnudag. Hún segir utan valdsviðs síns að taka afstöðu til hugsanlegra ágalla á framkvæmd kosninga. Það sé hlutverk Alþingis. Bjarni Rúnarsson sagði frá. Willum Þór Þórsson, forseti Alþingis segir að nú taki við skipan undirbúningskjörbréfanefndar og að bera kjörbréfin undir það. Hann býst við að nýtt þing komi saman á mánudag. Kristín Sigurðardóttir ræddi við hann. Fólki er ráðlagt að vera ekki á ferðinni í nágrenni við Keili og eins er mælst til að fólk hugi að forvörnum gegn jarðskjálftum á heimilum sínum. Enn sjást engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið upp á yfirborðið við Keili. Magnús Geir Eyjólfsson rædd við Björn Oddsson jarðeðlisfræðing hjá Almannavörnum. Það mjakast í áttina hjá formönnum ríkisstjórnarflokkanna sem hittust í dag. Þeir ætla að halda áfram að ræða um stjórnarsamstarf á mánudaginn. María Sigrún Hilmarsdóttir ræddi við formennina Bjarna Benediktsson, (D), Katrínu Jakobsdóttur (V) og SIgurð Inga Jóhannsson (B). Drífa Snædal, forseti ASÍ segir starfsfólk flugfélagsins Play leita til sambandsins vegna kjara og aðbúnaðar. Birgir Jónsson, forstjóri Play segir ASÍ fara með órökstuddar dylgjur. Hildur Margrét Jóhannsdóttir ræddi við þau. Fyrsta konunglega brúðkaupið í Rússlandi í 127 ár var haldið í dag. Ásgeir Tómasson sagði frá. ---------- Skjálftahrinan við Keili heldur áfram og svipar til þeirra sem var áður en tók að gjósa í Fagradalsfjalli. Skjáfltarnir eru á töluverðu dýpi en tengjast líklega kvikuhreyfingum þó að hún sé ekki farin að brjótast upp. Ragnhildur Thorlacius talaði við Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing um hrinuna. Umræður um nýja ríkissstjórn mjakast áfram en flokkana greinir á í mörgu ekki síst um leiðir. Kristján Sigurjónsson rakti áherslur formannannna þriggja í heilbrigðismálum í umræðum fyrir kosningar. Brot úr forystusætum þar sem talað var við Bjarna Benediktsson, (D), Katrínu Jakobsdóttur (V) og SIgurð Inga Jóhannsson (B). AUKUS samstarfið er Bretum kærkomið en Frökkum líst ekki á blikuna. Sigrún Davíðsdóttir segir frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Björg Guðlaugsdóttir.

Stundin
Flækjusagan #13: Krúnunýlendan Kenía: „The master race“ eignast jörð í Afríku - Árið 1920

Stundin

Play Episode Listen Later Sep 29, 2021


Við lok síðari heimsstyrjaldar gafst Bretum tækifæri til að vinda ofan af kúgun og misrétti nýlendustefnu sinnar. En í Keníu tóku þeir þveröfugan pól í hæðina, sem endaði með grimmilegri uppreisn rúmum 20 árum síðar.

Stundin
Flækjusagan #13: Krúnunýlendan Kenía: „The master race“ eignast jörð í Afríku - Árið 1920

Stundin

Play Episode Listen Later Sep 29, 2021


Við lok síðari heimsstyrjaldar gafst Bretum tækifæri til að vinda ofan af kúgun og misrétti nýlendustefnu sinnar. En í Keníu tóku þeir þveröfugan pól í hæðina, sem endaði með grimmilegri uppreisn rúmum 20 árum síðar.

Fílalag
The Logical Song – Saðsamasti morgunverður allra tíma

Fílalag

Play Episode Listen Later Aug 6, 2021 51:57


The Logical Song bresku hljómsveitarinnar Supertramp frá 1979 er svo rökrétt að það nær ekki nokkurri átt. Samið af þunnum Bretum í hljómsveitabolum, tekið upp í fyrsta flokks hljóðveri í Bandaríkjunum, loftþéttur popppakki fyrir alla framtíð. Létt heimspekilegur texti með tímalausum hugleiðingum, Abbey Road hljómandi gítarar, wurlitzer hljómborðslínur og möfflaðar sjöu-trommur. The Logical Song er […]

Heimsglugginn
,,Pylsustríð" Breta og ESB

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Jun 10, 2021 19:32


Deila Breta og Evrópusambandsins um framkvæmd Brexit-samkomulagsins á Norður-Írlandi virðist komin í harðan hnút. Fundur í Lundúnum í gær var árangurslaus, Frost lávarður, samningamaður Breta, sagði engan árangur hafa orðið en viðræðum hefði ekki verið slitið. Maros Sefcovic, formaður saminganefndar ESB, sagði að þolinmæði sambandsins gagnvart Bretum væri orðin ansi lítil. Þetta ræddu Björn Þór Sigbjörnsson og Þórhildur Þorkelsdóttir við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1. Frost segir ESB vilja túlka Brexit-samninginn afar bókstaflega, fulltrúar ESB segja Breta brjóta alþjóðalög með einhliða aðgerðum meðal annars með því að framlengja aðlögunartíma Norður-Íra. Samkvæmt Brexit-samningnum er Norður-Írland hluti af innri markaði Evrópusambandsins og þar eiga að gilda matvælareglur ESB. Þar með ættu matvæli framleidd í Bretlandi að sæta innflutningseftirliti, þar á meðal unnar kjötvörur eins og pylsur. Breska stjórnin segir að hún vilji tryggja að Norður-Írar hafi sama úrval í verslunum og aðrir Bretar. Fyrir meira en 30 árum gerði BBC firnavinsæla og góða seríu, Yes minister eða Já, ráðherra, sem var beitt satíra á pólitík, embættismenn og stjórnsýsluna. Þarna eru aðalhetjurnar ráðherrann Jim Hacker, ráðuneytisstjórinn sir Humphrey Appleby og Bernard Woolley, sérlegur aðstoðarmaður ráðherrans. Eitt ýktasta atriði seríunnar er þegar Hacker slær sig til riddara með því að fara í slag við ESB vegna meintrar tilraunar býrókratanna í Brussel til að banna bresku pylsuna. Ýmsum þykir sem veruleikinn sé líkur 30 ára gamalli gamanþáttaröð.

Heimsglugginn
,,Pylsustríð" Breta og ESB

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Jun 10, 2021


Deila Breta og Evrópusambandsins um framkvæmd Brexit-samkomulagsins á Norður-Írlandi virðist komin í harðan hnút. Fundur í Lundúnum í gær var árangurslaus, Frost lávarður, samningamaður Breta, sagði engan árangur hafa orðið en viðræðum hefði ekki verið slitið. Maros Sefcovic, formaður saminganefndar ESB, sagði að þolinmæði sambandsins gagnvart Bretum væri orðin ansi lítil. Þetta ræddu Björn Þór Sigbjörnsson og Þórhildur Þorkelsdóttir við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1. Frost segir ESB vilja túlka Brexit-samninginn afar bókstaflega, fulltrúar ESB segja Breta brjóta alþjóðalög með einhliða aðgerðum meðal annars með því að framlengja aðlögunartíma Norður-Íra. Samkvæmt Brexit-samningnum er Norður-Írland hluti af innri markaði Evrópusambandsins og þar eiga að gilda matvælareglur ESB. Þar með ættu matvæli framleidd í Bretlandi að sæta innflutningseftirliti, þar á meðal unnar kjötvörur eins og pylsur. Breska stjórnin segir að hún vilji tryggja að Norður-Írar hafi sama úrval í verslunum og aðrir Bretar. Fyrir meira en 30 árum gerði BBC firnavinsæla og góða seríu, Yes minister eða Já, ráðherra, sem var beitt satíra á pólitík, embættismenn og stjórnsýsluna. Þarna eru aðalhetjurnar ráðherrann Jim Hacker, ráðuneytisstjórinn sir Humphrey Appleby og Bernard Woolley, sérlegur aðstoðarmaður ráðherrans. Eitt ýktasta atriði seríunnar er þegar Hacker slær sig til riddara með því að fara í slag við ESB vegna meintrar tilraunar býrókratanna í Brussel til að banna bresku pylsuna. Ýmsum þykir sem veruleikinn sé líkur 30 ára gamalli gamanþáttaröð.

Heimsglugginn
,,Pylsustríð" Breta og ESB

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Jun 10, 2021


Deila Breta og Evrópusambandsins um framkvæmd Brexit-samkomulagsins á Norður-Írlandi virðist komin í harðan hnút. Fundur í Lundúnum í gær var árangurslaus, Frost lávarður, samningamaður Breta, sagði engan árangur hafa orðið en viðræðum hefði ekki verið slitið. Maros Sefcovic, formaður saminganefndar ESB, sagði að þolinmæði sambandsins gagnvart Bretum væri orðin ansi lítil. Þetta ræddu Björn Þór Sigbjörnsson og Þórhildur Þorkelsdóttir við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á Morgunvaktinni á Rás 1. Frost segir ESB vilja túlka Brexit-samninginn afar bókstaflega, fulltrúar ESB segja Breta brjóta alþjóðalög með einhliða aðgerðum meðal annars með því að framlengja aðlögunartíma Norður-Íra. Samkvæmt Brexit-samningnum er Norður-Írland hluti af innri markaði Evrópusambandsins og þar eiga að gilda matvælareglur ESB. Þar með ættu matvæli framleidd í Bretlandi að sæta innflutningseftirliti, þar á meðal unnar kjötvörur eins og pylsur. Breska stjórnin segir að hún vilji tryggja að Norður-Írar hafi sama úrval í verslunum og aðrir Bretar. Fyrir meira en 30 árum gerði BBC firnavinsæla og góða seríu, Yes minister, sem var beitt satíra á pólitík, embættismenn og stjórnsýsluna. Þarna eru aðalhetjurnar ráðherrann Jim Hacker, ráðuneytisstjórinn sir Humphrey Appleby og Bernard Woolley, sérlegur aðstoðarmaður ráðherrans. Eitt ýktasta atriði seríunnar er þegar Hacker slær sig til riddara með því að fara í slag við ESB vegna meintrar tilraunar býrókratanna í Brussel til að banna bresku pylsuna. Ýmsum þykir sem veruleikinn sé líkur 30 ára gamalli gamanþáttaröð.

Spegillinn
Farið að bera á kvefi og njálg

Spegillinn

Play Episode Listen Later Mar 22, 2021 30:00


Næstu dagar munu skera úr um hvort herða þurfi sóttvarnaaðgerðir eftir að 26 kórónuveirusmit greindust síðustu þrjá daga. Þetta segir sóttvarnalæknir. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir 2,1 prósenta hagvexti á þessu ári. Vegna hættu á gasmengun mælir Veðurstofan ekki með því að fólk leggi leið sína að gosinu í Geldingadölum seinni partinn á morgun. Byrjað er að stika gönguleið að gosstaðnum og stefnt er að því að opna Suðurstrandarveg í kvöld. Réttarhöld hófust í dag yfir dótturfyrirtæki IKEA í Frakklandi, fyrrverandi forstjóra þess og fleiri yfirmönnum. Þeir eru sakaðir um að hafa látið njósna um starfsfólkið, umsækjendur um störf og jafnvel viðskiptavini. Arnar Páll Hauksson ræðir við Þorvalr Þórðarson, prófessor og eldfjallafræðing um gosið í Geldingadölum. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum, segir að farið sé að bera á kvefi, iðrasýkingum og njálg hjá börnum eftir að slakað var á aðgerðum. Það bendir til þess að minna sé um hreinlæti en áður. Smit af breska afbrigðinu úti í samfélaginu sé áhyggjuefni. Bergljót Baldursdóttir talar við Má Kristjánsson. Viðskiptadeilur vegna bóluefna, einkum AstraZeneca efnisins, eru mögulega í uppsiglingu. Evrópusambandið ásakar AstraZeneca um að hygla Bretum sem eiga líka í Brexit-erjum við ESB. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Morgunútvarpið
22. mars - Vottun, herferð, leit, ljósmyndari og íþróttir

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Mar 22, 2021 130:00


Orkuveita Reykavíkur, OR, hlaut í síðustu viku viðurkenningu fyrir góðan árangur í jafnlaunamálum hjá samtökum um alþjóðlega jafnlaunavottun. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem viðurkenningar fyrir árangur í jafnlaunamálum eru veittar með þessum hætti. Víðir Ragnarsson verkefnastjóri jafnréttismála hjá OR kom til okkar. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bæta við Bretum og Bandaríkjamönnum á lista Scehngen þjóða sem fá að ferðast til Íslands samkvæmt litakóða og gegn framvísun neikvæðs PCR-prófi og að fara í eina skimum við komuna til landsins. Íslandsstofa er komin af stað með herðferð í Bretlandi til þess að lokka ferðamenn til landsins í sumar og beina spjótum nú að Bandaríkjunum. Við fengum Sigríði Dögg Guðmundsdóttur, fagstjóra ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu, til að fara yfir verkefnið og stöðuna með okkur. Almannavarnir vara við mikilli gosmengun við gosið á Reykjanesskaga og Lögregla og björgunarsveitir báðu fólk að snúa við vegna veðurs eftir miðnættið. Við fáum fréttir frá vettvangi í þættinum frá Steinari Þór Kristinssyni í aðgerðarstjórn hjá Landsbjörg. Fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðstöðvunum á Reykjanesskaga um helgina enda sjaldan sem gefst færi á að sjá gos svona nærri byggð. Einn þeirra sem fór er Rúnar Geirmundsson, ljósmyndari. Tók hann magnaðar myndir og myndskeið sem vöktu mikla eftirtekt á facebook, svo mikla að hann átti erfitt með að fara inná eigin síðu vegna álags. Rúnar kom til okkar og sagði okkur ferðasöguna og frá upplifuninni að standa andspænis náttúruöflunum. Og Einar Örn Jónsson fór yfir helstu íþróttaviðburði helgarinnar. Tónlist: Brimkló - Herbergið mitt Oasis - Wonderwall Emilíana Torrini - Heartstopper Daði og gagnamagnið - 10 years Bubbi og Katrín Halldóra - Án þín Johnny Cash - Folsom prison blues U2 - Ordinary love Albatross - Já það má Simple Minds - Don't you (forget about me) Randy Crawford - Street life

Morgunútvarpið
22. mars - Vottun, herferð, leit, ljósmyndari og íþróttir

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Mar 22, 2021


Orkuveita Reykavíkur, OR, hlaut í síðustu viku viðurkenningu fyrir góðan árangur í jafnlaunamálum hjá samtökum um alþjóðlega jafnlaunavottun. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem viðurkenningar fyrir árangur í jafnlaunamálum eru veittar með þessum hætti. Víðir Ragnarsson verkefnastjóri jafnréttismála hjá OR kom til okkar. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að bæta við Bretum og Bandaríkjamönnum á lista Scehngen þjóða sem fá að ferðast til Íslands samkvæmt litakóða og gegn framvísun neikvæðs PCR-prófi og að fara í eina skimum við komuna til landsins. Íslandsstofa er komin af stað með herðferð í Bretlandi til þess að lokka ferðamenn til landsins í sumar og beina spjótum nú að Bandaríkjunum. Við fengum Sigríði Dögg Guðmundsdóttur, fagstjóra ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu, til að fara yfir verkefnið og stöðuna með okkur. Almannavarnir vara við mikilli gosmengun við gosið á Reykjanesskaga og Lögregla og björgunarsveitir báðu fólk að snúa við vegna veðurs eftir miðnættið. Við fáum fréttir frá vettvangi í þættinum frá Steinari Þór Kristinssyni í aðgerðarstjórn hjá Landsbjörg. Fjöldi fólks lagði leið sína að gosstöðstöðvunum á Reykjanesskaga um helgina enda sjaldan sem gefst færi á að sjá gos svona nærri byggð. Einn þeirra sem fór er Rúnar Geirmundsson, ljósmyndari. Tók hann magnaðar myndir og myndskeið sem vöktu mikla eftirtekt á facebook, svo mikla að hann átti erfitt með að fara inná eigin síðu vegna álags. Rúnar kom til okkar og sagði okkur ferðasöguna og frá upplifuninni að standa andspænis náttúruöflunum. Og Einar Örn Jónsson fór yfir helstu íþróttaviðburði helgarinnar. Tónlist: Brimkló - Herbergið mitt Oasis - Wonderwall Emilíana Torrini - Heartstopper Daði og gagnamagnið - 10 years Bubbi og Katrín Halldóra - Án þín Johnny Cash - Folsom prison blues U2 - Ordinary love Albatross - Já það má Simple Minds - Don't you (forget about me) Randy Crawford - Street life

Spegillinn
Farið að bera á kvefi og njálg

Spegillinn

Play Episode Listen Later Mar 22, 2021


Næstu dagar munu skera úr um hvort herða þurfi sóttvarnaaðgerðir eftir að 26 kórónuveirusmit greindust síðustu þrjá daga. Þetta segir sóttvarnalæknir. Fjármála- og efnahagsráðherra kynnti í dag nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Gert er ráð fyrir 2,1 prósenta hagvexti á þessu ári. Vegna hættu á gasmengun mælir Veðurstofan ekki með því að fólk leggi leið sína að gosinu í Geldingadölum seinni partinn á morgun. Byrjað er að stika gönguleið að gosstaðnum og stefnt er að því að opna Suðurstrandarveg í kvöld. Réttarhöld hófust í dag yfir dótturfyrirtæki IKEA í Frakklandi, fyrrverandi forstjóra þess og fleiri yfirmönnum. Þeir eru sakaðir um að hafa látið njósna um starfsfólkið, umsækjendur um störf og jafnvel viðskiptavini. Arnar Páll Hauksson ræðir við Þorvalr Þórðarson, prófessor og eldfjallafræðing um gosið í Geldingadölum. Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum, segir að farið sé að bera á kvefi, iðrasýkingum og njálg hjá börnum eftir að slakað var á aðgerðum. Það bendir til þess að minna sé um hreinlæti en áður. Smit af breska afbrigðinu úti í samfélaginu sé áhyggjuefni. Bergljót Baldursdóttir talar við Má Kristjánsson. Viðskiptadeilur vegna bóluefna, einkum AstraZeneca efnisins, eru mögulega í uppsiglingu. Evrópusambandið ásakar AstraZeneca um að hygla Bretum sem eiga líka í Brexit-erjum við ESB. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Morgunvaktin
Bólusetningarvottorð, litakóðakerfi og fótboltinn framundan

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Mar 19, 2021 130:00


Skiptar skoðanir eru á vettvangi stjórnmálanna um ágæti þeirrar ákvörðunar að heimila bólusettu fólki utan Schengen að koma til Íslands. Tekist var á um málið á Alþingi í vikunni, líkt og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir þingfréttamaður rakti í spjalli um þingstörfin og stjórnmálin í vikunni. Fólk í ferðaþjónustu sér fram á bjartari tíð eftir að bólusettum Bretum og Bandaríkjamönnum er heimilt að koma til landsins. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, mat horfurnar í spjalli. Hann sagði okkur líka frá Kórónuveiruvegabréfi Evrópusambandsins og tilraunum Frakka til að laða til sín ferðamenn. Förum okkur hægt og ferðumst vistvænt, segja Frakkarnir. Karlalandsliðið í fótbolta hefur í næstu viku leik í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Fram undan eru þrír leikir á sjö dögum og fyrsta viðureignin er við Þjóðverja sem er einhver sigursælasta knattspyrnuþjóð sögunnar. Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, spjallaði við okkur um möguleikana á komast á HM og fótboltann vítt og breitt. Tónlist: Það er draumur að vera með dáta - Soffía Karlsdóttir Það sést ekki sætari mey - Soffía Karlsdóttir Husavik - Molly Sandén

Morgunvaktin
Bólusetningarvottorð, litakóðakerfi og fótboltinn framundan

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Mar 19, 2021


Skiptar skoðanir eru á vettvangi stjórnmálanna um ágæti þeirrar ákvörðunar að heimila bólusettu fólki utan Schengen að koma til Íslands. Tekist var á um málið á Alþingi í vikunni, líkt og Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir þingfréttamaður rakti í spjalli um þingstörfin og stjórnmálin í vikunni. Fólk í ferðaþjónustu sér fram á bjartari tíð eftir að bólusettum Bretum og Bandaríkjamönnum er heimilt að koma til landsins. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri Túrista, mat horfurnar í spjalli. Hann sagði okkur líka frá Kórónuveiruvegabréfi Evrópusambandsins og tilraunum Frakka til að laða til sín ferðamenn. Förum okkur hægt og ferðumst vistvænt, segja Frakkarnir. Karlalandsliðið í fótbolta hefur í næstu viku leik í undankeppni Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Katar á næsta ári. Fram undan eru þrír leikir á sjö dögum og fyrsta viðureignin er við Þjóðverja sem er einhver sigursælasta knattspyrnuþjóð sögunnar. Guðni Bergsson, formaður Knattspyrnusambands Íslands, spjallaði við okkur um möguleikana á komast á HM og fótboltann vítt og breitt. Tónlist: Það er draumur að vera með dáta - Soffía Karlsdóttir Það sést ekki sætari mey - Soffía Karlsdóttir Husavik - Molly Sandén

Spegillinn
Tveirhandteknir í morðmáli í dag

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 18, 2021 30:00


Tveir voru handteknir í dag vegna rannsóknarinnar á morðinu í Rauðagerði í Reykjavík. Þeir sem sitja í gæsluvarðhaldi eru frá Íslandi, Spáni, Albaníu og Litháen. Það er nýr veruleiki hér á landi, að menn séu myrtir með köldu blóði fyrir utan heimili sitt. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur. Saksóknari krafðist þess í Landsrétti í dag að æðstu stjórnendur Kaupþings fyrir hrun yrðu dæmdir vegna lánveitinga til vildarviðskiptavina bankans. Hann vill að refsiramminn verði fullnýttur en viðurkenndi að vegna þess hversu langt er liðið frá upphafi málsins verði refsingin skilorðsbundin. Aldrei hefur verið leitað til foreldra um lausnir eða samráð við framkvæmdir, segir Björn Steinbekk, faðir drengs sem veiktist illa við að stunda nám í Fossvogsskóla. Flugvirkjar eru mjög ósáttir við úrskurð gerðardóms um kjaramál þeirra. Þeir segja að niðurstaðan sé verri en sú versta hugsanlega. Gerðardómur fellst ekki á kröfu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni um að kjarasamningur þeirra við ríkið verði tengdur aðalsamningi þeirra við Icelandair. Það hafi í raun verið bannað samkvæmt lögum frá 2006. Arnar Páll Hauksson talar við Sverri Jónsson og Guðmund Úlfar Jónsson. Lögreglan verður að komast að því hvað gerðist þegar maður var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt við Rauðagerði í Reykjavík um helgina. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir að það sé nýr veruleiki hér á landi, að menn séu myrtir með köldu blóði fyrir utan heimili sitt. Leiðin til þess að koma í veg fyrir að svona endurtaki sig, sé að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum. Það auki hins vegar ekki öryggi borgaranna að vopnavæða almenna lögreglumenn. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Helga um morðið í Rauðagerði. Næst á eftir Ísrael hefur hvergi verið bólusett hærra hlutfall af landsmönnum en í Bretlandi. Í ágúst er þess vænst að búið verði að bólusetja alla Breta tvisvar sinnum. Hægt og bítandi er því að verða til bæði þekking á og reynsla af þeim bóluefnum, sem eru notuð, en mörgum Bretum finnst ganga hægt að upplýsa um hvað verði svo. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Spegillinn
Tveirhandteknir í morðmáli í dag

Spegillinn

Play Episode Listen Later Feb 18, 2021


Tveir voru handteknir í dag vegna rannsóknarinnar á morðinu í Rauðagerði í Reykjavík. Þeir sem sitja í gæsluvarðhaldi eru frá Íslandi, Spáni, Albaníu og Litháen. Það er nýr veruleiki hér á landi, að menn séu myrtir með köldu blóði fyrir utan heimili sitt. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur. Saksóknari krafðist þess í Landsrétti í dag að æðstu stjórnendur Kaupþings fyrir hrun yrðu dæmdir vegna lánveitinga til vildarviðskiptavina bankans. Hann vill að refsiramminn verði fullnýttur en viðurkenndi að vegna þess hversu langt er liðið frá upphafi málsins verði refsingin skilorðsbundin. Aldrei hefur verið leitað til foreldra um lausnir eða samráð við framkvæmdir, segir Björn Steinbekk, faðir drengs sem veiktist illa við að stunda nám í Fossvogsskóla. Flugvirkjar eru mjög ósáttir við úrskurð gerðardóms um kjaramál þeirra. Þeir segja að niðurstaðan sé verri en sú versta hugsanlega. Gerðardómur fellst ekki á kröfu flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni um að kjarasamningur þeirra við ríkið verði tengdur aðalsamningi þeirra við Icelandair. Það hafi í raun verið bannað samkvæmt lögum frá 2006. Arnar Páll Hauksson talar við Sverri Jónsson og Guðmund Úlfar Jónsson. Lögreglan verður að komast að því hvað gerðist þegar maður var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt við Rauðagerði í Reykjavík um helgina. Þetta segir Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hann segir að það sé nýr veruleiki hér á landi, að menn séu myrtir með köldu blóði fyrir utan heimili sitt. Leiðin til þess að koma í veg fyrir að svona endurtaki sig, sé að draga úr eftirspurn eftir fíkniefnum. Það auki hins vegar ekki öryggi borgaranna að vopnavæða almenna lögreglumenn. Jóhann Bjarni Kolbeinsson ræddi við Helga um morðið í Rauðagerði. Næst á eftir Ísrael hefur hvergi verið bólusett hærra hlutfall af landsmönnum en í Bretlandi. Í ágúst er þess vænst að búið verði að bólusetja alla Breta tvisvar sinnum. Hægt og bítandi er því að verða til bæði þekking á og reynsla af þeim bóluefnum, sem eru notuð, en mörgum Bretum finnst ganga hægt að upplýsa um hvað verði svo. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Spegillinn
Spegillinn 10. desember 2020

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 10, 2020 30:00


Spegillinn 10. desember 2020 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Grípa þarf til frekari aðgerða, eins og hækkunar kolefnisgjalds, ef uppfærð markmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum eiga að nást. Þetta segir framkvæmdastjóri Landverndar. Fjölga á hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu um níutíu á næsta ári. Húsnæði og rekstur verða boðin út eftir áramót. Metfjöldi kórónuveirusmita greindust í Danmörku í gær. Stjórnvöld tilkynntu hertar sóttvarnaaðgerðir í dag. Vaxandi svartsýni gætir um að Bretum og fulltrúum Evrópusambandsins takist að ná samkomulagi um framtíðarsamskipti sambandsins og Bretlands. Sambandið bauð í dag að halda reglum óbreyttum í hálft ár til að koma í veg fyrir að samskipti og samgöngur færu í hnút um áramótin. Börn yngri en 15 ára eru helmingi ólíklegri en fullorðnir til að smitast af COVID-19 og helmingi ólíklegri til að smita aðra samkvæmt rannsókn Fiskeldi Austfjarða hefur fallið frá áformum um eitt af fjórum eldissvæðum í Seyðisfirði. Lengri umfjöllun: Formaður loftslagsráðs fagnar ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að samdráttur í losun gróðurhúsaloftegunda verði aukinn. Samkomulag er um að hlutur Íslands í samdrætti gróðurhúsalofttegunda verði 29% í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs. Ljóst er að þetta hlutfall mun fara yfir 40%. Ný markmið Íslands í loftslagsmálum verða kynnt á leiðtogafundi sem Sameinuðu þjóðirnar, Bretland og Frakkland standa að á laugardag. Þetta kemur fram í grein sem Katrín Jakobsdóttir skrifa í Morgunblaðið í dag. Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði Evrópuríkjanna sem hefur verið 40 prósenta samdráttur og hlutur Íslands í því samkomulagi er 29%. Katrín Jakobsdóttir segir að ekki liggi fyrir hvert hlutfallið verði hér á Íslandi miðað við 55% samdrátt í Evrópu. Áform stjórnvalda hafa ekki verið kynnt fyrr loftslagsráði. Halldór Þorgeirsson, formaður ráðsins fagnar þessu og segir að fram undan sé stórt verkefni. Arnar Páll Hauksson tók saman og talaði við Halldór og Katrínu. Spegill heldur áfram að fjalla um Hálendisþjóðgarðinn í Speglinum, en Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mælti fyrir frumvarpi, stjórnarfrumvarpi, um stofnun hans á Alþingi á þriðjudag. Ljóst er að innan stjórnarflokkanna er ekki samstaða um málið og það gæti orðið löng leið framundan áður en frumvarpið verður að lögum. Nokkrar sveitastjórnir sem liggja að fyrirhuguðum þjóðgarði hafa gert athugasemdir við frumvarpið og telja að skipulagsvald þeirra verði skert. Guðmundur Ingi sagði hins vegar í umræðum á Alþingi að kröfum

Spegillinn
Spegillinn 10. desember 2020

Spegillinn

Play Episode Listen Later Dec 10, 2020


Spegillinn 10. desember 2020 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon Grípa þarf til frekari aðgerða, eins og hækkunar kolefnisgjalds, ef uppfærð markmið ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum eiga að nást. Þetta segir framkvæmdastjóri Landverndar. Fjölga á hjúkrunarrýmum á höfuðborgarsvæðinu um níutíu á næsta ári. Húsnæði og rekstur verða boðin út eftir áramót. Metfjöldi kórónuveirusmita greindust í Danmörku í gær. Stjórnvöld tilkynntu hertar sóttvarnaaðgerðir í dag. Vaxandi svartsýni gætir um að Bretum og fulltrúum Evrópusambandsins takist að ná samkomulagi um framtíðarsamskipti sambandsins og Bretlands. Sambandið bauð í dag að halda reglum óbreyttum í hálft ár til að koma í veg fyrir að samskipti og samgöngur færu í hnút um áramótin. Börn yngri en 15 ára eru helmingi ólíklegri en fullorðnir til að smitast af COVID-19 og helmingi ólíklegri til að smita aðra samkvæmt rannsókn Fiskeldi Austfjarða hefur fallið frá áformum um eitt af fjórum eldissvæðum í Seyðisfirði. Lengri umfjöllun: Formaður loftslagsráðs fagnar ákvörðun íslenskra stjórnvalda um að samdráttur í losun gróðurhúsaloftegunda verði aukinn. Samkomulag er um að hlutur Íslands í samdrætti gróðurhúsalofttegunda verði 29% í sameiginlegu markmiði ESB og Noregs. Ljóst er að þetta hlutfall mun fara yfir 40%. Ný markmið Íslands í loftslagsmálum verða kynnt á leiðtogafundi sem Sameinuðu þjóðirnar, Bretland og Frakkland standa að á laugardag. Þetta kemur fram í grein sem Katrín Jakobsdóttir skrifa í Morgunblaðið í dag. Ísland tekur þátt í sameiginlegu markmiði Evrópuríkjanna sem hefur verið 40 prósenta samdráttur og hlutur Íslands í því samkomulagi er 29%. Katrín Jakobsdóttir segir að ekki liggi fyrir hvert hlutfallið verði hér á Íslandi miðað við 55% samdrátt í Evrópu. Áform stjórnvalda hafa ekki verið kynnt fyrr loftslagsráði. Halldór Þorgeirsson, formaður ráðsins fagnar þessu og segir að fram undan sé stórt verkefni. Arnar Páll Hauksson tók saman og talaði við Halldór og Katrínu. Spegill heldur áfram að fjalla um Hálendisþjóðgarðinn í Speglinum, en Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mælti fyrir frumvarpi, stjórnarfrumvarpi, um stofnun hans á Alþingi á þriðjudag. Ljóst er að innan stjórnarflokkanna er ekki samstaða um málið og það gæti orðið löng leið framundan áður en frumvarpið verður að lögum. Nokkrar sveitastjórnir sem liggja að fyrirhuguðum þjóðgarði hafa gert athugasemdir við frumvarpið og telja að skipulagsvald þeirra verði skert. Guðmundur Ingi sagði hins vegar í umræðum á Alþingi að kröfum

Spegillinn
Boðar hertar aðgerðir

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 29, 2020 30:00


Sóttvarnalæknir mælir með hertum aðgerðum í minnisblaði sem hann skilaði til heilbrigðisráðherra í dag. Hann segir að aðgerðirnar þurfi að vera skýrar og megi ekki valda óvissu. Vegna hópsýkingarinnar á Landakoti hefur verið ákveðið að skima starfsmenn Landspítalans með skipulögðum hætti. Smitrakningarteymi almannavarna vinnur við að rekja þrjár hópsýkingar sem hafa komið upp síðustu daga í þriðju bylgju faraldursins - á Landakoti, í Ölduselsskóla og á Akureyri. Icelandair ber að greiða flugfarþegum bætur sem komu fimm klukkustundum of seint á leiðarenda þar sem flugi var aflýst. Þetta er niðurstaða Samgöngustofu. Frambjóðendur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum reyna hvað þeir geta að höfða til kjósenda í Flórída. Báðir boða til funda þar í dag. Hársnyrtar, snyrtifræðingar og fleiri, sem gert var að loka, bíða enn eftir mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Óþreyju er farið að gæta hjá þeim nú þegar líður að mánaðamótum. Í nýrri rannsókn á íslenska fíkniefnamarkaðinum kemur fram að auðvelt er að selja og nálgast vímuefni með því að nota snjallforrit. Þar kemur einnig fram að seljendur óttast ekki mikið afskipti lögreglu. Ágóðinn af sölunni vegi þyngra en afleiðingarnar. Félagsfræðingur sem gerði rannsóknina segir að um háar peningaupphæðir sé að ræða á íslenska fíkniefnamarkaðinum. Arnar Páll Hauksson talaði við Söru Mjöll Vatnar Skjaldardóttur. Mesta atvinnuleysi í fjörutíu ár mælist nú í Bretlandi og það bitnar einkum á ungu fólki. Þessar og aðrar ógóðar fréttir dynja á Bretum eins og fleirum en þær hafa fallið í skuggann af deilum um mat í skólafríum handa börnum efnalítilla foreldra. Marcus Rashford er frægur á fótboltavellinum en hann hefur einnig tekið forystu í þessu máli sem ýmsir segja að hafi orðið sjálfsmark ríkisstjórnarinnar. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá. Nýbirt tölvugögn í Noregi sýna að olíuráðherra landsins afskrifaði alla leit að olíu á Drekasvæðinu við Jan Mayen á sama tíma hann heimilaði olíuleit austur í Barentshafi - á svæði sem var talið vonlaust. Gögnin þykja sýna að ákvarðanir ráðherra hafi ráðist af geðþótta og að hann hafi leynt óhagstæðum upplýsingum. Gísli Kristjánsson sagði frá.

Spegillinn
Boðar hertar aðgerðir

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 29, 2020


Sóttvarnalæknir mælir með hertum aðgerðum í minnisblaði sem hann skilaði til heilbrigðisráðherra í dag. Hann segir að aðgerðirnar þurfi að vera skýrar og megi ekki valda óvissu. Vegna hópsýkingarinnar á Landakoti hefur verið ákveðið að skima starfsmenn Landspítalans með skipulögðum hætti. Smitrakningarteymi almannavarna vinnur við að rekja þrjár hópsýkingar sem hafa komið upp síðustu daga í þriðju bylgju faraldursins - á Landakoti, í Ölduselsskóla og á Akureyri. Icelandair ber að greiða flugfarþegum bætur sem komu fimm klukkustundum of seint á leiðarenda þar sem flugi var aflýst. Þetta er niðurstaða Samgöngustofu. Frambjóðendur í forsetakosningunum í Bandaríkjunum reyna hvað þeir geta að höfða til kjósenda í Flórída. Báðir boða til funda þar í dag. Hársnyrtar, snyrtifræðingar og fleiri, sem gert var að loka, bíða enn eftir mótvægisaðgerðum frá stjórnvöldum. Óþreyju er farið að gæta hjá þeim nú þegar líður að mánaðamótum. Í nýrri rannsókn á íslenska fíkniefnamarkaðinum kemur fram að auðvelt er að selja og nálgast vímuefni með því að nota snjallforrit. Þar kemur einnig fram að seljendur óttast ekki mikið afskipti lögreglu. Ágóðinn af sölunni vegi þyngra en afleiðingarnar. Félagsfræðingur sem gerði rannsóknina segir að um háar peningaupphæðir sé að ræða á íslenska fíkniefnamarkaðinum. Arnar Páll Hauksson talaði við Söru Mjöll Vatnar Skjaldardóttur. Mesta atvinnuleysi í fjörutíu ár mælist nú í Bretlandi og það bitnar einkum á ungu fólki. Þessar og aðrar ógóðar fréttir dynja á Bretum eins og fleirum en þær hafa fallið í skuggann af deilum um mat í skólafríum handa börnum efnalítilla foreldra. Marcus Rashford er frægur á fótboltavellinum en hann hefur einnig tekið forystu í þessu máli sem ýmsir segja að hafi orðið sjálfsmark ríkisstjórnarinnar. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá. Nýbirt tölvugögn í Noregi sýna að olíuráðherra landsins afskrifaði alla leit að olíu á Drekasvæðinu við Jan Mayen á sama tíma hann heimilaði olíuleit austur í Barentshafi - á svæði sem var talið vonlaust. Gögnin þykja sýna að ákvarðanir ráðherra hafi ráðist af geðþótta og að hann hafi leynt óhagstæðum upplýsingum. Gísli Kristjánsson sagði frá.

Heimsglugginn
COVID-19 í Svíþjóð og brot Breta á útgöngusamningi

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Sep 10, 2020 20:58


Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir byrjuðu umræðurnar við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á að tala um Nazanin Zaghari-Ratcliffe. Hún er bresk-írönsk kona, sem verið hefur í haldi í Íran síðastliðin fimm ár, var dæmd fyrir undirróðursstarfsemi. Hún verður innan tíðar búin að afplána þann dóm og þá hefur klerkastjórnin boðað nýjar ákærur. Fréttaskýrendur segja að klerkastjórnin ætli að halda henni í fangelsi, þeir vilji fá endurgreitt fé sem þeir borguðu Bretum fyrir skriðdreka sem þeir fengu aldrei. Þá var fjallað um grein sem birt er í nafni American Institute for Economic Research um skýringar á af hverju svo miklu fleiri Svíar hafa látist í kórónuveirufaraldrinum en Danir, Finnar og Norðmenn. Þar er því hafnað að dánartíðnin tengist því að Svíar hafi ekki lokað skólum og veitingahúsum á sama tíma og grannþjóðirnar gripu til umfangsmikilla samkomutakmarkana. Ein af ástæðum hárrar dauðatíðni í Svíþjóð segja höfundar greinarinnar að sé að færri hafi látist úr inflúensu á síðustu árum í Svíþjóð en í grannríkjunum og því hafi fleira fólk verið í áhættuhópi. Greinina má sjá hér: https://www.aier.org/article/swedens-high-covid-death-rates-among-the-nordics-dry-tinder-and-other-important-factors/?fbclid=IwAR1bYV0JV4Lo5_Q6JNJca_xDLHg-Vxy_zEs75iGcUoGfNMuitAPI5Xc65B0 Þá var rætt um lagafrumvarp bresku stjórnarinnar sem ráðherrar viðurkenna að feli í sér brot á alþjóðalögum og útgöngusamningi Breta við Evrópusambandið.

Heimsglugginn
COVID-19 í Svíþjóð og brot Breta á útgöngusamningi

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Sep 10, 2020


Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir byrjuðu umræðurnar við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á að tala um Nazanin Zaghari-Ratcliffe. Hún er bresk-írönsk kona, sem verið hefur í haldi í Íran síðastliðin fimm ár, var dæmd fyrir undirróðursstarfsemi. Hún verður innan tíðar búin að afplána þann dóm og þá hefur klerkastjórnin boðað nýjar ákærur. Fréttaskýrendur segja að klerkastjórnin ætli að halda henni í fangelsi, þeir vilji fá endurgreitt fé sem þeir borguðu Bretum fyrir skriðdreka sem þeir fengu aldrei. Þá var fjallað um grein sem birt er í nafni American Institute for Economic Research um skýringar á af hverju svo miklu fleiri Svíar hafa látist í kórónuveirufaraldrinum en Danir, Finnar og Norðmenn. Þar er því hafnað að dánartíðnin tengist því að Svíar hafi ekki lokað skólum og veitingahúsum á sama tíma og grannþjóðirnar gripu til umfangsmikilla samkomutakmarkana. Ein af ástæðum hárrar dauðatíðni í Svíþjóð segja höfundar greinarinnar að sé að færri hafi látist úr inflúensu á síðustu árum í Svíþjóð en í grannríkjunum og því hafi fleira fólk verið í áhættuhópi. Greinina má sjá hér: https://www.aier.org/article/swedens-high-covid-death-rates-among-the-nordics-dry-tinder-and-other-important-factors/?fbclid=IwAR1bYV0JV4Lo5_Q6JNJca_xDLHg-Vxy_zEs75iGcUoGfNMuitAPI5Xc65B0 Þá var rætt um lagafrumvarp bresku stjórnarinnar sem ráðherrar viðurkenna að feli í sér brot á alþjóðalögum og útgöngusamningi Breta við Evrópusambandið.

Morgunvaktin
Hefur áhyggjur af hernaðaríhlutun í Hvíta-Rússlandi

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Sep 10, 2020 130:00


Áberandi stjórnarandstæðingar í Hvíta-Rússlandi hafa undanfarið verið teknir höndum, reynt að neyða þá úr landi eða þeir flúið land. Ekkert lát er þó á mótmælum í landinu eftir forsetakosningarnar fyrir rúmum mánuði. Evrópuráðsþingmenn funduðu með Svetlönu Tikhanovskayu, forsetaframbjóðanda, á dögunum. Þeirra á meðal var Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona VG. Hún kom á Morgunvaktina og ræddi málefni Hvíta-Rússlands. Bogi Ágústsson settist svo við Heimsglugann. Breska stjórnin ætlar að koma á lögum sem sögð eru stangast á við alþjóðalög og -skuldbindingar, fram eru komnar frumlegar skýringar á því hvers vegna Svíar hafa farið ver út úr kórónuveirufaraldrinum en önnur norræn ríki og svo virðist sem klerkastjórnin í Íran haldi bresk-íranskri konu í gíslingu til að knýja á um endurgreiðslu fyrir skriðdreka sem þeir keyptu af Bretum en fengu ekki afhenta. Stangveiðimenn fara hvað úr hverju að hengja vöðlur sínar til þerris. Í mörgum ám hefur veiði verið hætt þetta árið en enn er rennt fyrir í öðrum í einhverja daga eða vikur til viðbótar. En hvernig var í veiðin í sumar? Bitu margir og vænir fiskar á agnið í ár? Var sumarið betra eða verra en í fyrra þegar laxveiðin var sú minnsta í tuttugu ár? Guðni Guðbergsson fer með ferskfisksmálin hjá Hafrannsóknastofnun, hann sagði okkur frá sumrinu, sem stefnir í að verða betra en í fyrra. Tónlist: The Saga of Jenny - Hildegarde, Það sýnir sig - Hjálmar

Morgunvaktin
Hefur áhyggjur af hernaðaríhlutun í Hvíta-Rússlandi

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Sep 10, 2020


Áberandi stjórnarandstæðingar í Hvíta-Rússlandi hafa undanfarið verið teknir höndum, reynt að neyða þá úr landi eða þeir flúið land. Ekkert lát er þó á mótmælum í landinu eftir forsetakosningarnar fyrir rúmum mánuði. Evrópuráðsþingmenn funduðu með Svetlönu Tikhanovskayu, forsetaframbjóðanda, á dögunum. Þeirra á meðal var Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona VG. Hún kom á Morgunvaktina og ræddi málefni Hvíta-Rússlands. Bogi Ágústsson settist svo við Heimsglugann. Breska stjórnin ætlar að koma á lögum sem sögð eru stangast á við alþjóðalög og -skuldbindingar, fram eru komnar frumlegar skýringar á því hvers vegna Svíar hafa farið ver út úr kórónuveirufaraldrinum en önnur norræn ríki og svo virðist sem klerkastjórnin í Íran haldi bresk-íranskri konu í gíslingu til að knýja á um endurgreiðslu fyrir skriðdreka sem þeir keyptu af Bretum en fengu ekki afhenta. Stangveiðimenn fara hvað úr hverju að hengja vöðlur sínar til þerris. Í mörgum ám hefur veiði verið hætt þetta árið en enn er rennt fyrir í öðrum í einhverja daga eða vikur til viðbótar. En hvernig var í veiðin í sumar? Bitu margir og vænir fiskar á agnið í ár? Var sumarið betra eða verra en í fyrra þegar laxveiðin var sú minnsta í tuttugu ár? Guðni Guðbergsson fer með ferskfisksmálin hjá Hafrannsóknastofnun, hann sagði okkur frá sumrinu, sem stefnir í að verða betra en í fyrra. Tónlist: The Saga of Jenny - Hildegarde, Það sýnir sig - Hjálmar

Heimsglugginn
COVID-19 í Svíþjóð og brot Breta á útgöngusamningi

Heimsglugginn

Play Episode Listen Later Sep 10, 2020


Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir byrjuðu umræðurnar við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á að tala um Nazanin Zaghari-Ratcliffe. Hún er bresk-írönsk kona, sem verið hefur í haldi í Íran síðastliðin fimm ár, var dæmd fyrir undirróðursstarfsemi. Hún verður innan tíðar búin að afplána þann dóm og þá hefur klerkastjórnin boðað nýjar ákærur. Fréttaskýrendur segja að klerkastjórnin ætli að halda henni í fangelsi, þeir vilji fá endurgreitt fé sem þeir borguðu Bretum fyrir skriðdreka sem þeir fengu aldrei. Þá var fjallað um grein sem birt er í nafni American Institute for Economic Research um skýringar á af hverju svo miklu fleiri Svíar hafa látist í kórónuveirufaraldrinum en Danir, Finnar og Norðmenn. Þar er því hafnað að dánartíðnin tengist því að Svíar hafi ekki lokað skólum og veitingahúsum á sama tíma og grannþjóðirnar gripu til umfangsmikilla samkomutakmarkana. Ein af ástæðum hárrar dauðatíðni í Svíþjóð segja höfundar greinarinnar að sé að færri hafi látist úr inflúensu á síðustu árum í Svíþjóð en í grannríkjunum og því hafi fleira fólk verið í áhættuhópi. Greinina má sjá hér: https://www.aier.org/article/swedens-high-covid-death-rates-among-the-nordics-dry-tinder-and-other-important-factors/?fbclid=IwAR1bYV0JV4Lo5_Q6JNJca_xDLHg-Vxy_zEs75iGcUoGfNMuitAPI5Xc65B0 Þá var rætt um lagafrumvarp bresku stjórnarinnar sem ráðherrar viðurkenna að feli í sér brot á alþjóðalögum og útgöngusamningi Breta við Evrópusambandið.

Spegillinn
Spegillinn 17.ágúst 2020

Spegillinn

Play Episode Listen Later Aug 17, 2020 30:00


Spegillinn 17. ágúst 2020 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Flugfélög gætu þurft að breyta lendingartímum ef mikið álag myndast í sýnatöku eftir að nýjar reglur um komu til landsins taka gildi. Mótmælin gegn Lukashenko forseta Hvíta Rússlands verða sífellt öflugri. Hann segist tilbúinn í nýjar kosningar ef mótmælum linni. Yfirlögregluþjónn segir að breyta þurfi upplýsingum á covid.is til að tryggja samræmi milli upplýsingavefsins og nýjustu auglýsingar heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum. Tollstjórinn í Líbanon var handtekinn í dag í tengslum við sprenginguna miklu í Beirút á dögunum. Dómsmál eru í uppsiglingu gegn mörgum líbönskum embættismönnum. Vinna við nýja sjóvarnargarða á Sauðárkróki hófst í morgun. Lengri umfjöllun: Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra útlokar ekki að hlutabótaleiðin verði framlengd. Hann segir að skuldir ríkissjóðs aukist nú um rúmlega milljarð króna á dag. Hann segir ljóst að aðgerðir vegna COVID-19, sem taka gildi á miðvikudaginn, dragi mjög úr ferðavilja hingað til lands. Hann segir að ákvaraðnir séu ekki teknar út frá ferðamönnum, heldur sé verið að horfa til landamæranna. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir talaði við Bjarna í dag. Ástandið í Hvíta Rússlandi. Fjölmenn mótmæli hafa nú staðið yfir í Hvíta-Rússlandi, eða Belarús, frá því að kjörstjórn í landinu tilkynnti að Alexander Lúkasjenko hefði verið endurkjörinn forseti með yfir 80 prósentum atkvæða fyrir einni viku. Mótmælin hafa farið stigvaxandi og þeim hefur verið mætt með mikilli hörku af lögreglu og öryggissveitum. Hvíta Rússland hefur nokkra sérstöðu meðal nágrannalýðvelda sinna sem áður voru innan Sovétríkjanna og pólitísk þróun varð þar með allt öðrum hætti en t.a.m. í Eystrasaltsríkjunum eftir fall Sovétríkjanna árið 1990. Jón Ólafsson heimspekiprófessor við Háskóla Íslands hefur lengi fylgst með málum þar eystra. Kristján Sigurjónsson talar við hann. Kvótaúthlutun Evrópusambandið og Brexit. Hugtakið ,,afstæður stöðugleiki“ hljómar eins og hugtak úr heimspólitík kalda stríðsins. Reyndar er hugtakið frá þeim tíma: var, og er enn, lykilhugtak í kvótaúthlutun Evrópusambandsins. Bretar vilja breyttar úthlutunarreglur en saga þessa hugtaks skýrir af hverju Bretum gæti gengið erfiðlega að fá sitt fram. Og ekki auðveldar það Brexit. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Spegillinn
Spegillinn 17.ágúst 2020

Spegillinn

Play Episode Listen Later Aug 17, 2020


Spegillinn 17. ágúst 2020 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Jón Þór Helgason Flugfélög gætu þurft að breyta lendingartímum ef mikið álag myndast í sýnatöku eftir að nýjar reglur um komu til landsins taka gildi. Mótmælin gegn Lukashenko forseta Hvíta Rússlands verða sífellt öflugri. Hann segist tilbúinn í nýjar kosningar ef mótmælum linni. Yfirlögregluþjónn segir að breyta þurfi upplýsingum á covid.is til að tryggja samræmi milli upplýsingavefsins og nýjustu auglýsingar heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum. Tollstjórinn í Líbanon var handtekinn í dag í tengslum við sprenginguna miklu í Beirút á dögunum. Dómsmál eru í uppsiglingu gegn mörgum líbönskum embættismönnum. Vinna við nýja sjóvarnargarða á Sauðárkróki hófst í morgun. Lengri umfjöllun: Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra útlokar ekki að hlutabótaleiðin verði framlengd. Hann segir að skuldir ríkissjóðs aukist nú um rúmlega milljarð króna á dag. Hann segir ljóst að aðgerðir vegna COVID-19, sem taka gildi á miðvikudaginn, dragi mjög úr ferðavilja hingað til lands. Hann segir að ákvaraðnir séu ekki teknar út frá ferðamönnum, heldur sé verið að horfa til landamæranna. Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir talaði við Bjarna í dag. Ástandið í Hvíta Rússlandi. Fjölmenn mótmæli hafa nú staðið yfir í Hvíta-Rússlandi, eða Belarús, frá því að kjörstjórn í landinu tilkynnti að Alexander Lúkasjenko hefði verið endurkjörinn forseti með yfir 80 prósentum atkvæða fyrir einni viku. Mótmælin hafa farið stigvaxandi og þeim hefur verið mætt með mikilli hörku af lögreglu og öryggissveitum. Hvíta Rússland hefur nokkra sérstöðu meðal nágrannalýðvelda sinna sem áður voru innan Sovétríkjanna og pólitísk þróun varð þar með allt öðrum hætti en t.a.m. í Eystrasaltsríkjunum eftir fall Sovétríkjanna árið 1990. Jón Ólafsson heimspekiprófessor við Háskóla Íslands hefur lengi fylgst með málum þar eystra. Kristján Sigurjónsson talar við hann. Kvótaúthlutun Evrópusambandið og Brexit. Hugtakið ,,afstæður stöðugleiki“ hljómar eins og hugtak úr heimspólitík kalda stríðsins. Reyndar er hugtakið frá þeim tíma: var, og er enn, lykilhugtak í kvótaúthlutun Evrópusambandsins. Bretar vilja breyttar úthlutunarreglur en saga þessa hugtaks skýrir af hverju Bretum gæti gengið erfiðlega að fá sitt fram. Og ekki auðveldar það Brexit. Sigrún Davíðsdóttir segir frá.

Morgunvaktin
Afkomendur bera ábyrgð á viðhaldi minningarmerkja í 75 ár

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Aug 10, 2020 130:00


Slæmt ástand fjölmargra minningarmerkja í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík sker í augu. Fjöldi legsteina er í niðurníðslu og steypuvirki sem umlykja mörg leiði hrunin. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma, sagði afkomendur bera ábyrgð á viðhaldi minningarmerkja í 75 ár en eftir þann tíma verða þau þjóðminjar. Dýrt er að halda merkjunum við eða gera þau upp og ekki uppi áform um að ráðast í heildarviðgerð. Á hinn bóginn er til áætlun um viðhald minningarmerkja sem talin eru hafa sögulegt gildi. Bretum, líkt og mörgum öðrum þjóðum, hefur gengið illa að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar. Sigrún Davíðsdóttir ræddi þau mál í Lundúnaspjalli dagsins. Hún sagði líka frá upplýsingum sem benda til að dágóður hópur fólks hefur flutt frá Bretlandi eftir að samþykkt var í þjóðaratkvæðagreiðslu að yfirgefa Evrópusambandinu. Þá fjallaði hún um tilraunir Sádí Araba til að kaupa knattspyrnuliðið Newcastle en þær runnu út í sandinn. 6. ágúst voru liðin 160 ár frá fæðingu Sólons Guðmundssonar, Sólons í Slúnkaríki. Hann var óvenjulegur á margan hátt, orti öðru vísi en aðrir og reisti hús sem voru mikil furðuverk. Þórbergur Þórðarson skrifaði um Sólon í Íslenskum aðli 1937 og Hreinn Friðfinnsson hefur lagt út af húsum hans í sínum verkum. Elísabet Gunnarsdóttir, sem starfrækir Gallerí Úthverfu á Ísafirði, sagði frá Sóloni. Tónlist: It?s out of my hands - Randy Travis, An old pair of shoues - Randi Travis, Semtepmbersamba - Villi Valli.

Morgunvaktin
Afkomendur bera ábyrgð á viðhaldi minningarmerkja í 75 ár

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Aug 10, 2020


Slæmt ástand fjölmargra minningarmerkja í Hólavallakirkjugarði í Reykjavík sker í augu. Fjöldi legsteina er í niðurníðslu og steypuvirki sem umlykja mörg leiði hrunin. Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma, sagði afkomendur bera ábyrgð á viðhaldi minningarmerkja í 75 ár en eftir þann tíma verða þau þjóðminjar. Dýrt er að halda merkjunum við eða gera þau upp og ekki uppi áform um að ráðast í heildarviðgerð. Á hinn bóginn er til áætlun um viðhald minningarmerkja sem talin eru hafa sögulegt gildi. Bretum, líkt og mörgum öðrum þjóðum, hefur gengið illa að hemja útbreiðslu kórónuveirunnar. Sigrún Davíðsdóttir ræddi þau mál í Lundúnaspjalli dagsins. Hún sagði líka frá upplýsingum sem benda til að dágóður hópur fólks hefur flutt frá Bretlandi eftir að samþykkt var í þjóðaratkvæðagreiðslu að yfirgefa Evrópusambandinu. Þá fjallaði hún um tilraunir Sádí Araba til að kaupa knattspyrnuliðið Newcastle en þær runnu út í sandinn. 6. ágúst voru liðin 160 ár frá fæðingu Sólons Guðmundssonar, Sólons í Slúnkaríki. Hann var óvenjulegur á margan hátt, orti öðru vísi en aðrir og reisti hús sem voru mikil furðuverk. Þórbergur Þórðarson skrifaði um Sólon í Íslenskum aðli 1937 og Hreinn Friðfinnsson hefur lagt út af húsum hans í sínum verkum. Elísabet Gunnarsdóttir, sem starfrækir Gallerí Úthverfu á Ísafirði, sagði frá Sóloni. Tónlist: It?s out of my hands - Randy Travis, An old pair of shoues - Randi Travis, Semtepmbersamba - Villi Valli.

Fotbolti.net
Miðjan - Bjarnólfur var til í að koma nakinn fram fyrir frægðina

Fotbolti.net

Play Episode Listen Later May 6, 2020


Bjarnólfur Lárusson var tilbúinn að gera allt fyrir frægðina, meðal annars að koma nakinn fram. Hann var atvinnumaður í Englandi og Skotlandi en sneri svo heim og þótti óheiðarlegur leikmaður sem fékk ótal spjalda. Hann var líka lengi Íslandsmethafi í kúluvarpi. Bjarnólfur er gestur vikunnar í podcastþættinum Miðjan hér á Fótbolta.net. Meðal efnis: - Stofnaði ráðgjafafyritæki í haust - Hluthafi í Passion bakaríi - Átti Íslandsmet í kúluvarpi í áratug - Mjög efnilegur í handbolta - Samkeppni Týs og Þórs - Pabbi hans rifti fyrsta atvinnumannasamningnum brjálaður - Auðvelt að æsa hann upp - Stálu treyjum andstæðinga - Rekinn heim frá Rangers eftir þjófnað í klefanum - Slegist á æfingum fyrstu árin hjá ÍBV - Fögnin og Slor og skítur skapaði stemmningu - Skoruðu alltaf jafnmikið og undirbúnu fögnin - Atli Eðvalds henti varamönnunum því þeir pöntuðu pizzu á bekkinn - Ók áfram fullur með lögguna hangandi á bílnum - Draumamarkið gegn Stuttgart - ÍBV bannaði honum að æfa því hann fór frítt til Hibernian - Allt tryllt þegar Walsall komst upp úr 2. deildinni - Bretum fannst hann illa klæddur - Sneri heim til ÍBV til að einbeita sér að námi - Nakinn á forsíðu Mannlífs - Dónaleg samskipti við Tómas Inga innan vallar en nánast í sleik eftir æfingu - Æskuvinur hans drullaði yfir hann í fyrsta leik KR í eyjum - Spjaldavesenið og atvikið með Reyni Leós - Aldrei séð 30 barða karlmenn eins og þegar hann tók við Víkingi - Aðstoðaði Þrótt í lokaleiknum í fyrra með Tómas Inga í eyranu

Hismið hlaðvarp
Hismið - Kórónakreppan 2020

Hismið hlaðvarp

Play Episode Listen Later Mar 12, 2020 61:25


Á þessum ótrúlegu tímum fara Grétar og Árni, tveir kettir með enga sérfræðiþekkingu á málum, yfir stöðuna í miðri kóróna-kreppunni, ferðabann Trump á Evrópumenn að Bretum undanskildum, lockdown-ástandið sem er komið á víða, áhrifin á fyrirtækin og atvinnulífið hér heima, að nú sé tími þeirra sem eiga gull og hrávörur, óvænta heimsfrægð íslensk læknis, hvort skimun Kára Stefánssonar munu breyta leiknum og hvað sé framundan auk þess sem þróun mála í baráttu Grétars við súrinn er rakinn.

stef bretum
Heimskviður
12 | Brexit „bömmer“ í Bretlandi, dauði al-Baghdadi og framtíð ÍSIS

Heimskviður

Play Episode Listen Later Nov 1, 2019 51:39


Í tólfta þætti Heimskviðna er fjallað um Brexit söguna endalausu, útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretar eru nefnilega ekki enn farnir úr Evrópusambandinu, þó að enn einn fresturinn til þess hafi runnið út í gær. En þyki fólki það taka langan tíma fyrir Breta að komast úr Evrópusambandinu má hafa það í huga að það tók líka þó nokkur ár fyrir þá að komast í sambandið. Það togast nefnilega á í mörgum Bretum viljinn til að tilheyra og hagnast á veru innan Evrópusambandsins og minningin um heimsveldið sem þeir eitt sinn voru. Og nú eru Bretar margir hverjir dauðleiðir á allri umræðu um Brexit, umræðu sem er engu að síður hvergi nærri lokið. Birta Björnsdóttir ræðir við Eirík Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Þóru Helgadóttur Frost, hagfræðing og íbúa í Lundúnum. Þá fjallar Guðmundur Björn um fallinn leiðtoga Íslamska ríkisins, eða ÍSIS, Abu Bakr al-Baghdadi. Hann lést í síðustu viku þegar bandarískir sérsveitarmenn réðust inn á heimili hans í norðurhluta Sýrlands. Samtökin réðu á tíma yfir nær þriðjungi Íraks, en eru ekki svipur hjá sjón í dag miðað við það sem áður var. Langur vegur er þó frá því að samtökin leggi upp laupanna. Rætt er við Gunnar Hrafn Jónsson, sem starfaði um hríð sem fréttamaður á erlendu deild fréttastofu RÚV, um al-Baghdadi, hugmyndafræði samtakanna og rótina að baki þeirri hugmyndafræði sem mótar herskáa íslamista. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
12 | Brexit „bömmer“ í Bretlandi, dauði al-Baghdadi og framtíð ÍSIS

Heimskviður

Play Episode Listen Later Nov 1, 2019


Í tólfta þætti Heimskviðna er fjallað um Brexit söguna endalausu, útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretar eru nefnilega ekki enn farnir úr Evrópusambandinu, þó að enn einn fresturinn til þess hafi runnið út í gær. En þyki fólki það taka langan tíma fyrir Breta að komast úr Evrópusambandinu má hafa það í huga að það tók líka þó nokkur ár fyrir þá að komast í sambandið. Það togast nefnilega á í mörgum Bretum viljinn til að tilheyra og hagnast á veru innan Evrópusambandsins og minningin um heimsveldið sem þeir eitt sinn voru. Og nú eru Bretar margir hverjir dauðleiðir á allri umræðu um Brexit, umræðu sem er engu að síður hvergi nærri lokið. Birta Björnsdóttir ræðir við Eirík Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Þóru Helgadóttur Frost, hagfræðing og íbúa í Lundúnum. Þá fjallar Guðmundur Björn um fallinn leiðtoga Íslamska ríkisins, eða ÍSIS, Abu Bakr al-Baghdadi. Hann lést í síðustu viku þegar bandarískir sérsveitarmenn réðust inn á heimili hans í norðurhluta Sýrlands. Samtökin réðu á tíma yfir nær þriðjungi Íraks, en eru ekki svipur hjá sjón í dag miðað við það sem áður var. Langur vegur er þó frá því að samtökin leggi upp laupanna. Rætt er við Gunnar Hrafn Jónsson, sem starfaði um hríð sem fréttamaður á erlendu deild fréttastofu RÚV, um al-Baghdadi, hugmyndafræði samtakanna og rótina að baki þeirri hugmyndafræði sem mótar herskáa íslamista. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
12 | Brexit „bömmer“ í Bretlandi, dauði al-Baghdadi og framtíð ÍSIS

Heimskviður

Play Episode Listen Later Nov 1, 2019


Í tólfta þætti Heimskviðna er fjallað um Brexit söguna endalausu, útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretar eru nefnilega ekki enn farnir úr Evrópusambandinu, þó að enn einn fresturinn til þess hafi runnið út í gær. En þyki fólki það taka langan tíma fyrir Breta að komast úr Evrópusambandinu má hafa það í huga að það tók líka þó nokkur ár fyrir þá að komast í sambandið. Það togast nefnilega á í mörgum Bretum viljinn til að tilheyra og hagnast á veru innan Evrópusambandsins og minningin um heimsveldið sem þeir eitt sinn voru. Og nú eru Bretar margir hverjir dauðleiðir á allri umræðu um Brexit, umræðu sem er engu að síður hvergi nærri lokið. Birta Björnsdóttir ræðir við Eirík Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Þóru Helgadóttur Frost, hagfræðing og íbúa í Lundúnum. Þá fjallar Guðmundur Björn um fallinn leiðtoga Íslamska ríkisins, eða ÍSIS, Abu Bakr al-Baghdadi. Hann lést í síðustu viku þegar bandarískir sérsveitarmenn réðust inn á heimili hans í norðurhluta Sýrlands. Samtökin réðu á tíma yfir nær þriðjungi Íraks, en eru ekki svipur hjá sjón í dag miðað við það sem áður var. Langur vegur er þó frá því að samtökin leggi upp laupanna. Rætt er við Gunnar Hrafn Jónsson, sem starfaði um hríð sem fréttamaður á erlendu deild fréttastofu RÚV, um al-Baghdadi, hugmyndafræði samtakanna og rótina að baki þeirri hugmyndafræði sem mótar herskáa íslamista. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Heimskviður
12 | Brexit „bömmer“ í Bretlandi, dauði al-Baghdadi og framtíð ÍSIS

Heimskviður

Play Episode Listen Later Nov 1, 2019


Í tólfta þætti Heimskviðna er fjallað um Brexit söguna endalausu, útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Bretar eru nefnilega ekki enn farnir úr Evrópusambandinu, þó að enn einn fresturinn til þess hafi runnið út í gær. En þyki fólki það taka langan tíma fyrir Breta að komast úr Evrópusambandinu má hafa það í huga að það tók líka þó nokkur ár fyrir þá að komast í sambandið. Það togast nefnilega á í mörgum Bretum viljinn til að tilheyra og hagnast á veru innan Evrópusambandsins og minningin um heimsveldið sem þeir eitt sinn voru. Og nú eru Bretar margir hverjir dauðleiðir á allri umræðu um Brexit, umræðu sem er engu að síður hvergi nærri lokið. Birta Björnsdóttir ræðir við Eirík Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði, og Þóru Helgadóttur Frost, hagfræðing og íbúa í Lundúnum. Þá fjallar Guðmundur Björn um fallinn leiðtoga Íslamska ríkisins, eða ÍSIS, Abu Bakr al-Baghdadi. Hann lést í síðustu viku þegar bandarískir sérsveitarmenn réðust inn á heimili hans í norðurhluta Sýrlands. Samtökin réðu á tíma yfir nær þriðjungi Íraks, en eru ekki svipur hjá sjón í dag miðað við það sem áður var. Langur vegur er þó frá því að samtökin leggi upp laupanna. Rætt er við Gunnar Hrafn Jónsson, sem starfaði um hríð sem fréttamaður á erlendu deild fréttastofu RÚV, um al-Baghdadi, hugmyndafræði samtakanna og rótina að baki þeirri hugmyndafræði sem mótar herskáa íslamista. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.

Mannlegi þátturinn
Dagur andlegrar heilsu, virkni foreldra og póstkort frá Spáni

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Oct 2, 2019 55:00


Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir andlegum heilsudegi í dag. Hugmyndin með deginum er búa til vettvang þar sem einstaklingar, sem eru að takast á við ýmsar áskoranir í lífinu, geta kynnt sér hvaða bjargráð eru í boði. Dagurinn er ætlaður bæði nemendum HR og almenningi. Þær Þórunn Hilda Jónasdóttir, viðburðastjóri HR og Stella Ólafsdóttir, starfs- og námsráðgjafi í HR komu í þáttinn og sögðu frá andlega heilsudeginum í þættinum. Það eru engi töfrar - Virkni foreldra skiptir máli er heiti á forvarnarmyndböndum sem SAMFOK, samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík og Heimili og skóli - landssamtök foreldra gerðu í sumar og er ætlað að vera hvetjandi skilaboð til foreldra um mikilvægi þess að þeir séu virkir í lífi barna sinna. Við ræddum við Sigríði Björk Einarsdóttur framkvæmdastjóra Samfoks. Við fengum póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni á Spáni í dag. Í þetta sinn lét Magnús hugann reika og reyndi að gera sér grein fyrir spænskum raunveruleika. Það eru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum framundan á Spáni. Borgarastyrjöldin, sem lauk fyrir áttatíu árum, varpar enn skugga inn í daglegan veruleika, en Spánverjar eru ólíkt Bretum búnir að losa sig við heimsveldiskomplexinn, eins og Magnús orðar það. UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Morgunvaktin
Flokkum yst til vinstri og hægri spáð velgengni í kosningum Evrópuþing

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later May 22, 2019 130:00


Donald Trump og endurskoðandi hans ber að skila inn viðeigandi gögnum til Bandaríkjaþings um fjárfestingar sínar og skuldir. Þetta var niðurstaða dómara í undirrétti á mánudag. Trump brást ókvæða við og kallaði þetta pólitískar aðfarir. Demókratar hafa staðið í stríði við forsetann. Formaður allsherjaranefndar Bandaríkjaþings, Richard Neal, stefndi fjármálaráðherra og skattstjóra vegna málsins, nefndin vill fá í hendur skattaskýrslur síðustu sex ára. Trump er fyrsti forsetinn í marga áratugi sem neitar að birta skattaskýrslur sínar. Hvað liggur að baki? Freyr Eyjólfsson í New York flutti okkur pistil um skattamál Trumps. Kosningar til Evrópuþingsins fara fram á morgun, föstudag og um helgina. Kosið er í öllum 28 aðildarríkjum Evrópusambandsins; Bretlandi þar með töldu, þótt landið eigi aðeins nokkra mánuði eftir í sambandinu, og liggja úrslit fyrir á mánudag. En hvað gerir Evrópuþingið og hvernig virkar það? Hvernig er samspil þjóðþinga aðildarríkjanna og Evrópuþingsins? Já og hvernig blása hinir pólitísku vindar nú um stundir? Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, fór yfir þessi mál á Morgunvaktinni. Hann segir að lengst af hafa hófsamir hægri og vinstri flokkar, sitthvoru megin við miðjuna verið ráðandi á Evrópuþinginu. Á því gætu orðið verulegar breytingar eftir kosningar vikunnar, því þjóðernissinnuðum flokkum á hægri væng stjórnmálanna og flokkum græningja á vinstri kantinum væri spáð mikilli fylgisaukningu. Búist er við því að allsherjarþing SÞ samþykki í dag ályktun um að Bretum beri að afsala sér landsvæði sem kallað hefur verið síðustu leifar breska heimsveldisins: Chagos-eyjum í Indlandshafi, og afhenda þær eyríkinu Máritíus. Alþjóða sakamáladómstóllinn í Haag ályktaði einnig nýverið að tilkall Bretlands til eyjanna væri ólöglegt. Deilan snýst ekki síst um að á einni Chagos-eyja er stór bandarísk herstöð. Innfæddir voru neyddir að heiman til að rýma fyrir herstöðinni og hafa þeir áratugum saman barist fyrir því að fá að snúa aftur. Vera Illugadóttir sagði hlustendum frá þessu athyglisverða máli. Stjórnvöld kynntu nýverið íþróttastefnu til ársins 2030. Af nýjum áherslum má nefna þátttöku ungmenna með annað móðurmál en íslensku og nánara samstarf en nú er innan íþróttahreyfingarinnar. Ungmennafélag Íslands og Íþrótta- og ólympíusambandið vinna nú einmitt saman að því að bæta aðgengi ólíkra hópa að íþróttastarfi, óháð kyni, kynhneigð eða uppruna. Þetta er talið mikilvægt, enda bendir margt til þess að fólk af erlendum uppruna taki síður þátt í íþróttastarfi en aðrir. Jón Þór Kristjánsson frétta

Spegillinn
Brexit. Loðna. Norskt nei við ESB.

Spegillinn

Play Episode Listen Later Mar 20, 2019 30:00


Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins segir að hægt verði að fallast á að veita Bretum skamman frest á útgöngu úr sambandinu til þess að gefa breskum þingmönnum kost á að samþykkja samninginn um úrsögn, sem fyrir liggur. Þeir hafa tvívegis fellt hann. Fyrsta framkvæmdaleyfið af þremur vegna Kröflulínu þrjú hefur verið gefið út. Vonast er til að línan verði komin í rekstur fyrir lok næsta árs. Loðnubresturinn er skellur. Sumir sjá fram á að árstekjurnar skerðist um helming. Fiskvinnslufólk hefur sumt varið vikum og mánuðum í að skrúbba hvern fermetra í vinnsluhúsunum og sveitarfélög gera upp við sig hvernig skuli bregðast við tekjusamdrætti. Um leið og Norðmenn fagna eða minnast þess að 25 ár eru liðin frá því að EES-samningurinn var lögleiddur verða raddir í Noregi háværari um að Norðmenn segi sig frá samningnum og semji upp á nýtt við Evrópusambandið Ljóst er að skiptar skoðanir eru meðal kaupmanna hvort loka eigi Laugavegi, Bankastræti og Skólavörðustíg fyrir bílaumferð til frambúðar.

Morgunvaktin
„Hagsmunaaðilar hafa sterk tök á stjórnmálunum“

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Dec 18, 2018 130:00


Eftir tveggja vikna erfiðar viðræður á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice í Póllandi komu samningsaðilar sér saman um leiðsögn til að ná megin markmiði Parísar-samkomulagsins 2015 um að meðalhiti á jörðinni hækki innan við tvær gráður á öldinni miðað við það sem var fyrir iðnbyltingu. Samningamenn vörpuðu öndinni léttar, telja sig hafa náð markverðum árangri - sérstaklega í ljósi þess hversu illa horfði um tíma. Aðrir segja að niðurstöðurnar í Katowice séu vonbrigði. Það skorti metnað og forystu til að ná markverðum árangri. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, segir að vissulega hafi menn komið sér saman um hvernig ná eigi Parísar-markmiðunum en það hefði þurft að grípa til miklu ákveðnari aðgerða. En hlutirnir gerast hægt í hinum diplómatíska heimi, segir Auður, og hagsmunaaðilar hafi sterk tök á stjórnmálunum. Þjóðverjar eru að hætta steinkolanámi en ætla að flytja þau samt inn og halda líka áfram brúnkolanámi og brennslu. Engu að síður eru að verða tímamót í þýskri kolanámssögu. Arthúr Björgvin Bollason í Berlín sagði frá þessu líka því að Bretum sem hafa sótt um þýskt ríkisfang hefur fjölgað um ríflega 160% eftir að ákveðið var að Bretland gengi úr Evrópusambandinu. Meðal þeirra Breta sem hafa sótt um þýskan ríkisborgararétt er þekktur sellóleikari og söngvari af Gyðingaættum - Simon Wallfisch. Þetta gerir hann þrátt fyrir að amma hans, sem var líka frægur sellóleikari, hafi sloppið naumlega úr útrýmingarbúðum nasista á sínum tíma. Barnabarnið, sem búið hefur í London sættir sig ekki við að vera slitinn úr sambandi við Evrópu með Brexit. Svo sagði Arthúr Björgvin frá stemmningunni á aðventunni. - Þegar Bretar hernámu Ísland 10.maí 1940 flúðu tveir þýskir skipbrotsmenn frá Reykjavík og austur fyrir fjall - og höfðu senditæki með sér. Annar þýsku flóttapiltanna átti í ástarsambandi við íslenska stúlku, dóttur Tryggva Gunnarssonar, bankastjóra. Bretar leituðu piltanna en þeir náðust ekki fyrr en fé var lagt til höfuðs þeim. Þessa æsilegu sögu fléttar Finnbogi Hermannsson saman í nýrri heimildaskáldsögu, Undir hrauni. Hann sagði frá. - Tónlist: Nancy Wilson - Someone to watch over me; Vince Guaraldi Trio - Christmas time is here.

Hlaðvarp Kjarnans
Veraldarvarpið – Morðið á Khashoggi og ímynd krónprinsins

Hlaðvarp Kjarnans

Play Episode Listen Later Oct 19, 2018 45:46


Í Ver­ald­ar­varp­inu er farið yfir liðna viku í erlendum frétt­­um. Í þætti vikunnar er rætt um hvarf sádiarabíska blaðamannsins Jamal Khash­oggi og viðbrögð alþjóðasamfélagsins við meintu morði. Dvínandi vinsældir Frakklandsforseta, Emmanuel Macron, eru gerðar að umtalsefni og breytingar í ríkisstjórn hans. Jafnframt var rætt um óvænt úrslit í kosningunum í Bæjaralandi í Þýskalandi sem gefa til kynna erfiða tíma fyrir Merkel. Enn hefur ekkert gengið hjá Bretum og ESB að ná samkomulagi um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgöngu Bretland. Annar leiðtogafundur ríkjanna var í vikunni. Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins í Svíþjóð, hefur verið veitt umboð til að mynda nýja ríkisstjórn. Velt er upp þeirri spurningu hvort honum takist betur til en Ulf Kristersson, formanni Moderaterna, sem neyddist til að skila inn umboðinu. Loks er rætt um dvöl Assange í sendiráði Ekvador í London. Umgengni Svíans hefur ekki verið til fyrirmyndar og hafa starfsmenn sendiráðsins lagt honum línurnar. Kjarn­inn í sam­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­starfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.­­­­­­­­­­­­­storyt­el.is/kjarn­inn og byrja að njóta. Storyt­el.is, þús­undir hljóð­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­bóka í sím­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­anum þín­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­­um.

Morgunútvarpið
Unglingalandsmót, Brexit, Neistaflug, kjaramál og Magni á Grenivík

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Aug 2, 2018 130:00


Unglingalandsmót UMFÍ fer fram um verslunarmannahelgina, að þessu sinni í Þorlákshöfn. Unglingalandsmótið er með stærri hátíðum landsins og við slógum á þráðinn til Ómars Braga Stefánssonar, framkvæmdastjóra mótsins. Mikil umræða hefur verið í breskum fjölmiðlum að undanförnu um hvaða afleiðingar það hefði ef Bretum tekst ekki að semja við Evrópusambandið um útgöngu úr ESB heldur yfirgefi það án samninga. Utanríkisráðherra Breta, Jeremy Hunt, sagði í viðtali í fyrradag að líkurnar á því að enginn samningur náist aukist dag frá degi. Við heyrðum í Eiríki Bergmann stjórnmálafræðingi. Neistaflug í Neskaupstað er fastur liður í útihátíðahaldi landsmanna um verslunarmannahelgina og þar hefst fjörið í dag. Eyrún Björg Guðmundsdóttir veit meira og við hringdum austur og heyrðum í henni. Framundan eru miklar kjaraviðræður næsta vetur því mikill fjöldi kjarasamninga rennur út. Verkalýðshreyfingin hefur boðað hörð átök í samningum og breyttar verkfallsaðgerðir. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, dósent í viðskiptafræði við HÍ og sérfræðingur í vinnumarkaðsmálum, heimsótti okkur og ræddi það sem er í vændum. Uppgangur knattspyrnufélagsins Magna á Grenivík hefur vakið athygli en liðið leikur nú í Inkasso deildinni. Öflugur hópur stuðningsmanna og bæjarbúa tók sig til þegar liðið komst upp um deild og smíðaði stúku við heimavöllinn. Við heyrðum í Gísla Gunnari Oddgeirssyni hjá Magna. Tónlist: Múgsefjun - Lauslát. Sade - Still in love with you. Nýdönsk - Á plánetunni Jörð. Prince - Sign o' the times. Björk - Big time sensuality. Prins Póló - Læda slæda. Sú Ellen - Símon er lasinn. Stuðmenn - Búkalú. Baggalútur - Sorrí með mig. Billy Joel - Movin' out (Anthony's song). Hjálmar - Hættur að anda. Justin Timberlake - Can't stop the feeling. Arcade Fire - Everything now.

Frjálsar hendur
Seglskipið Arctic II

Frjálsar hendur

Play Episode Listen Later Sep 3, 2017 50:00


Þátturinn var framhald af þætti þar sem fjallað var um hrakfallasögu flutningaskipsins Arctic. Í þessum þætti var haldið áfram að fjalla um skipið og njósnamál sem upp kom 1942 þegar skipstjóri og loftskeytamaður féllust á að senda Þjóðverjum veðurskeyti á leiðinni frá Spáni til Íslands. Þeir voru handteknir af Bretum og sættu illri meðferð. Umsjónarmaður las m.a. úr áður óbirtri frásögn Jens Björgvins Pálssonar loftskeytamanns þar sem hann lýsir málinu á opinskáan og hreinskiptan hátt.

Frjálsar hendur
Seglskipið Arctic II

Frjálsar hendur

Play Episode Listen Later Sep 3, 2017


Þátturinn var framhald af þætti þar sem fjallað var um hrakfallasögu flutningaskipsins Arctic. Í þessum þætti var haldið áfram að fjalla um skipið og njósnamál sem upp kom 1942 þegar skipstjóri og loftskeytamaður féllust á að senda Þjóðverjum veðurskeyti á leiðinni frá Spáni til Íslands. Þeir voru handteknir af Bretum og sættu illri meðferð. Umsjónarmaður las m.a. úr áður óbirtri frásögn Jens Björgvins Pálssonar loftskeytamanns þar sem hann lýsir málinu á opinskáan og hreinskiptan hátt.

Frjálsar hendur
Seglskipið Arctic II

Frjálsar hendur

Play Episode Listen Later Sep 3, 2017


Þátturinn var framhald af þætti þar sem fjallað var um hrakfallasögu flutningaskipsins Arctic. Í þessum þætti var haldið áfram að fjalla um skipið og njósnamál sem upp kom 1942 þegar skipstjóri og loftskeytamaður féllust á að senda Þjóðverjum veðurskeyti á leiðinni frá Spáni til Íslands. Þeir voru handteknir af Bretum og sættu illri meðferð. Umsjónarmaður las m.a. úr áður óbirtri frásögn Jens Björgvins Pálssonar loftskeytamanns þar sem hann lýsir málinu á opinskáan og hreinskiptan hátt.