Podcasts about hreyfing

  • 19PODCASTS
  • 54EPISODES
  • 1h 1mAVG DURATION
  • ?INFREQUENT EPISODES
  • Oct 12, 2023LATEST

POPULARITY

20172018201920202021202220232024


Best podcasts about hreyfing

Latest podcast episodes about hreyfing

Lestin
Vallarvörður sendur úr landi, Hreyfing hermir eftir, Ísafjarðar-PIFF

Lestin

Play Episode Listen Later Oct 12, 2023 55:00


Við byrjum niðri í Laugardal þar sem við röltum í vindi og örlítilli snjókomu um íþróttasvæði Þróttar með vallarverðinum Isaac Kwateng, 28 ára Ganamanni. Isaac, sem hefur spilað fótolta með SR, varaliði Þróttar, og verið virkur í starfi félagsins nokkur undanfarin ár, verður að öllu óbreyttu sendur úr landi á mánudag. Við fáum að kíkja í heimsókn í hljóðver glænýrrar hljómsveitar. Hljómsveitin Hreyfing er skipuð þeim Elíasi Geir Óskarssyni (úr Inspector Spacetime) og Baldri Skúlasyni (úr Sameheads) og á fyrstu plötu þeirra herma þeir eftir völdum augnablikum úr danstónlistarsögunni Í dag hefst kvikmyndahátíðin Pigeon International Film Festival, sem fer fram núna um helgina. Júlía Margrét Einarsdóttir ræddi við Steingrím Rúnar Guðmundsson, Denna, sem er einn skipuleggjenda hátíðarinnar.

Lestin
Vallarvörður sendur úr landi, Hreyfing hermir eftir, Ísafjarðar-PIFF

Lestin

Play Episode Listen Later Oct 12, 2023


Við byrjum niðri í Laugardal þar sem við röltum í vindi og örlítilli snjókomu um íþróttasvæði Þróttar með vallarverðinum Isaac Kwateng, 28 ára Ganamanni. Isaac, sem hefur spilað fótolta með SR, varaliði Þróttar, og verið virkur í starfi félagsins nokkur undanfarin ár, verður að öllu óbreyttu sendur úr landi á mánudag. Við fáum að kíkja í heimsókn í hljóðver glænýrrar hljómsveitar. Hljómsveitin Hreyfing er skipuð þeim Elíasi Geir Óskarssyni (úr Inspector Spacetime) og Baldri Skúlasyni (úr Sameheads) og á fyrstu plötu þeirra herma þeir eftir völdum augnablikum úr danstónlistarsögunni Í dag hefst kvikmyndahátíðin Pigeon International Film Festival, sem fer fram núna um helgina. Júlía Margrét Einarsdóttir ræddi við Steingrím Rúnar Guðmundsson, Denna, sem er einn skipuleggjenda hátíðarinnar.

66 Degrees of Sound
We're Back, Baby!

66 Degrees of Sound

Play Episode Listen Later Sep 28, 2023 56:32


We're back from hiatus! After a few weeks of retooling and behind-the-scenes makeover montages, your pals Rex and Jói are back with a lemon-fresh new episode of 66 Degrees of Sound.66 Degrees of Sound by The Reykjavík Grapevine is your one-stop shop for brand new Icelandic music, where Grapevine journalists Rex Beckett and Jóhannes Bjarkason (aka Jói) discuss the latest Icelandic music releases and upcoming events. The show will now exist in podcast form only and mainly focus on new music, with discussions, artist interviews, and track listens. We will keep including one or two notable events per episode, but may not be relevant if you get hooked and go listen to back episodes. On our first episode back, we oil our rusty podcasting hinges talking about the gorgeous new album by Laufey, a delightful surprise from newcomers Hreyfing, the mesmerizing and wonderous latest release from Ingibjörg Turchi, and friend of the show MSEA's brand new baby. We also highlight the upcoming Anna Þorvaldsdóttir double-bill, with the Iceland Symphony Orchestra performing her works on October 5th & 6th.Episode tracklist:Laufey — California And Me (Bewitched, r. September 8)Hreyfing — See You Later (Alligator) (Hreyfing Presents: Greatest Hits r. September 8)Ingibjörg Turchi — Epta (Stropha r. September 1) MSEA — It's got a little ring to it (Our Daily Apocalypse Walk r. September 15)The Iceland Symphony Orchestra performs the works of Anna Þorvaldsdóttir over a two night programme:October 5th at Harpa performing AION along with cello soloist Kian Soltani performing the additional works of Elgar.October 6th at Hallgrímskirka performing ARCHORA with accompaniment of the Klais organ.You can find that and more events on our site events.grapevine.is. You can also upload your for free.Check out grapevine.is for the full magazine coverage and events.grapevine.is for more upcoming events. Instagram: @rvkgrapevine Facebook: The Reykjavík Grapevine Youtube: The Reykjavík Grapevine

Nýtt Líf
19. Hreyfing & Líkaminn eftir meðgöngu

Nýtt Líf

Play Episode Listen Later Oct 6, 2022 58:15


Í þættinum ræða Anna & Sigrún hreyfingu á og eftir meðgöngu ásamt þeim breytingum sem líkamanninn verður fyrir að búa til þessi kraftaverk.

eftir sigr hreyfing
Mannlegi þátturinn
Hreyfing aldraðra, vinkill Guðjóns og Jakub lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Sep 5, 2022 50:00


Öll eldumst við, auðvitað mishratt en tíminn virðist líða hraðar eftir því sem maður eldist. Hreyfing verður æ mikilvægari með aldrinum og aftur og aftur kemur í ljós gríðarlegt gildi góðrar hreyfingar fyrir heilsuna. Hvers konar hreyfingu mæla sjúkraþjálfarar með þegar aldurinn færist yfir? Hvað er næg hreyfing og hvað er of mikil hreyfing? Er hægt að hreyfa sig of mikið? Sjúkraþjálfun aldraðra er sérsvið Sólveigar Ásu Árnadóttur, prófessors við Háskóla Íslands. Hún kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um mikilvægi hreyfingar þegar við eldumst. Í dag kynntumst við nýjum pistlahöfundi, Guðjóni Helga Ólafssyni. Hann verður með pistla næstu mánudaga í þættinum sem hann kallar vinkla. Guðjón segist vera skúffuskáld og þjóðfræðiáhugamaður úr Flóanum sem hefur stundað í nokkur ár að búa til pistla og birta á samfélagsmiðlum. Hann býr með fjölskyldu sinni á bænum Sviðugörðum í gamla Gaulverjabæjarhreppi en stundar ekki hefðbundinn búskap, heldur nokkrar hænur, ræktar tré og svolítið af kartöflum til heimilis- og einkanota. Við heyrðum fyrsta vinkil Guðjóns Helga í þætti dagsins. Lesandi vikunnar í þetta sinn var Jakub Stachowiak, rithöfundur og bókavörður. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur lesið undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft sérstök áhrif á hann í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í. dag: 1) Barn / Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson (Ragnar Bjarnason, Steinn Steinarr) 2) You don?t have to say you love me / Dusty Springfield 3) Lag ljóð / Spilverk Þjóðanna (Spilverk Þjóðanna) 4) Ameríka / Memfismafían og Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson (Magnús Eiríks, Bragi Valdimar Skúlason) UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Mannlegi þátturinn
Hreyfing aldraðra, vinkill Guðjóns og Jakub lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Sep 5, 2022


Öll eldumst við, auðvitað mishratt en tíminn virðist líða hraðar eftir því sem maður eldist. Hreyfing verður æ mikilvægari með aldrinum og aftur og aftur kemur í ljós gríðarlegt gildi góðrar hreyfingar fyrir heilsuna. Hvers konar hreyfingu mæla sjúkraþjálfarar með þegar aldurinn færist yfir? Hvað er næg hreyfing og hvað er of mikil hreyfing? Er hægt að hreyfa sig of mikið? Sjúkraþjálfun aldraðra er sérsvið Sólveigar Ásu Árnadóttur, prófessors við Háskóla Íslands. Hún kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um mikilvægi hreyfingar þegar við eldumst. Í dag kynntumst við nýjum pistlahöfundi, Guðjóni Helga Ólafssyni. Hann verður með pistla næstu mánudaga í þættinum sem hann kallar vinkla. Guðjón segist vera skúffuskáld og þjóðfræðiáhugamaður úr Flóanum sem hefur stundað í nokkur ár að búa til pistla og birta á samfélagsmiðlum. Hann býr með fjölskyldu sinni á bænum Sviðugörðum í gamla Gaulverjabæjarhreppi en stundar ekki hefðbundinn búskap, heldur nokkrar hænur, ræktar tré og svolítið af kartöflum til heimilis- og einkanota. Við heyrðum fyrsta vinkil Guðjóns Helga í þætti dagsins. Lesandi vikunnar í þetta sinn var Jakub Stachowiak, rithöfundur og bókavörður. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur lesið undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft sérstök áhrif á hann í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í. dag: 1) Barn / Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson (Ragnar Bjarnason, Steinn Steinarr) 2) You don?t have to say you love me / Dusty Springfield 3) Lag ljóð / Spilverk Þjóðanna (Spilverk Þjóðanna) 4) Ameríka / Memfismafían og Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson (Magnús Eiríks, Bragi Valdimar Skúlason) UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Mannlegi þátturinn
Hreyfing aldraðra, vinkill Guðjóns og Jakub lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Sep 5, 2022


Öll eldumst við, auðvitað mishratt en tíminn virðist líða hraðar eftir því sem maður eldist. Hreyfing verður æ mikilvægari með aldrinum og aftur og aftur kemur í ljós gríðarlegt gildi góðrar hreyfingar fyrir heilsuna. Hvers konar hreyfingu mæla sjúkraþjálfarar með þegar aldurinn færist yfir? Hvað er næg hreyfing og hvað er of mikil hreyfing? Er hægt að hreyfa sig of mikið? Sjúkraþjálfun aldraðra er sérsvið Sólveigar Ásu Árnadóttur, prófessors við Háskóla Íslands. Hún kom í þáttinn í dag og fræddi okkur um mikilvægi hreyfingar þegar við eldumst. Í dag kynntumst við nýjum pistlahöfundi, Guðjóni Helga Ólafssyni. Hann verður með pistla næstu mánudaga í þættinum sem hann kallar vinkla. Guðjón segist vera skúffuskáld og þjóðfræðiáhugamaður úr Flóanum sem hefur stundað í nokkur ár að búa til pistla og birta á samfélagsmiðlum. Hann býr með fjölskyldu sinni á bænum Sviðugörðum í gamla Gaulverjabæjarhreppi en stundar ekki hefðbundinn búskap, heldur nokkrar hænur, ræktar tré og svolítið af kartöflum til heimilis- og einkanota. Við heyrðum fyrsta vinkil Guðjóns Helga í þætti dagsins. Lesandi vikunnar í þetta sinn var Jakub Stachowiak, rithöfundur og bókavörður. Við fengum að vita hvaða bækur hann hefur lesið undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft sérstök áhrif á hann í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í. dag: 1) Barn / Ragnar Bjarnason og Björgvin Halldórsson (Ragnar Bjarnason, Steinn Steinarr) 2) You don?t have to say you love me / Dusty Springfield 3) Lag ljóð / Spilverk Þjóðanna (Spilverk Þjóðanna) 4) Ameríka / Memfismafían og Valdimar Guðmundsson og Þorsteinn Einarsson (Magnús Eiríks, Bragi Valdimar Skúlason) UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Víðsjá
Dætur, Ómar fortíðar, Ævarandi hreyfing

Víðsjá

Play Episode Listen Later Aug 29, 2022 55:00


Við hugum að nýrri myndlistarbók sem heitir Ævarandi hreyfing og er sýningarskrá fyrir sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns á tvíæringnum í Feneyjum. Auður Jörundsdóttir forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar verður gestur þáttarins. Ómar fortíðar er ný plata sem Ómar Guðjónsson gaf út á dögunum, og frumflutti á nýafstaðinni djazzhátíð í Reykjavík. Ómar og félagar hans, Matthías Hemstock og Tómas Jónsson, leika á plötunni þekkt lög úr þjóðarsál Íslendinga, í nýjum og óvæntum útsetningum, þar sem fetilgítar leikur aðalhlutverk. Við heyrum af sköpunarferlinu undir lok þáttar. Um helgina fór fram, í annað sinn, Hamraborgarfestival. Opnunarverk hátíðarinnar var gjörningurinn Dætur, eftir þær Önnu Kolfinnu Kuran og Elísabetu Birtu Sveinsdóttur. Nína Hjálmarsdóttir segir okkur frá gjörningnum í pistli dagsins. Umsjón: Halla Harðardóttir

Víðsjá
Dætur, Ómar fortíðar, Ævarandi hreyfing

Víðsjá

Play Episode Listen Later Aug 29, 2022


Við hugum að nýrri myndlistarbók sem heitir Ævarandi hreyfing og er sýningarskrá fyrir sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns á tvíæringnum í Feneyjum. Auður Jörundsdóttir forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar verður gestur þáttarins. Ómar fortíðar er ný plata sem Ómar Guðjónsson gaf út á dögunum, og frumflutti á nýafstaðinni djazzhátíð í Reykjavík. Ómar og félagar hans, Matthías Hemstock og Tómas Jónsson, leika á plötunni þekkt lög úr þjóðarsál Íslendinga, í nýjum og óvæntum útsetningum, þar sem fetilgítar leikur aðalhlutverk. Við heyrum af sköpunarferlinu undir lok þáttar. Um helgina fór fram, í annað sinn, Hamraborgarfestival. Opnunarverk hátíðarinnar var gjörningurinn Dætur, eftir þær Önnu Kolfinnu Kuran og Elísabetu Birtu Sveinsdóttur. Nína Hjálmarsdóttir segir okkur frá gjörningnum í pistli dagsins. Umsjón: Halla Harðardóttir

Víðsjá
Dætur, Ómar fortíðar, Ævarandi hreyfing

Víðsjá

Play Episode Listen Later Aug 29, 2022


Við hugum að nýrri myndlistarbók sem heitir Ævarandi hreyfing og er sýningarskrá fyrir sýningu Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns á tvíæringnum í Feneyjum. Auður Jörundsdóttir forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar verður gestur þáttarins. Ómar fortíðar er ný plata sem Ómar Guðjónsson gaf út á dögunum, og frumflutti á nýafstaðinni djazzhátíð í Reykjavík. Ómar og félagar hans, Matthías Hemstock og Tómas Jónsson, leika á plötunni þekkt lög úr þjóðarsál Íslendinga, í nýjum og óvæntum útsetningum, þar sem fetilgítar leikur aðalhlutverk. Við heyrum af sköpunarferlinu undir lok þáttar. Um helgina fór fram, í annað sinn, Hamraborgarfestival. Opnunarverk hátíðarinnar var gjörningurinn Dætur, eftir þær Önnu Kolfinnu Kuran og Elísabetu Birtu Sveinsdóttur. Nína Hjálmarsdóttir segir okkur frá gjörningnum í pistli dagsins. Umsjón: Halla Harðardóttir

Mannlegi þátturinn
Hreyfing í 1300 daga, Flipp festival og Guja lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Jun 20, 2022 50:00


Á sumrin eru kjöraðstæður til að hreyfa sig utanhúss og þar sem íslenska sumarið stendur yfirleitt ekki mikið lengur en hundrað daga þá eru margir sem setja sér það markmið að hreyfa sig meðvitað á hverjum degi þessa sætu löngu sumardaga. Hundrað daga hreyfiátakið er því komið inn í tungumálið sem hugtak og margir hafa tekið það upp til að koma sér af stað í hreyfingu en ekki síður til að taka frá tíma fyrir sig til að hugsa og pæla á meðan á hreyfingunni stendur. Sigríður Rósa Kristinsdóttir er ein þeirra sem byrjaði á hundrað daga hreyfiátaki fyrir nokkru sem má segja að hafi aðeins farið úr böndunum. Við hittum hana í reykvísku rigningunni í gær og spjölluðum við hana. Við fræddumst um Flipp festival í dag, en það er ný íslensk sirkuslistahátíð sem sirkuslistafélagið Hringleikur stendur fyrir næstu helgi hér á landi. Þar verður fagnað sístækkandi íslenskri sirkussenu og boðið verður upp á nýstárlegar íslenskar og erlendar sirkussýningar og þema hátíðarinnar er spurningin Er þetta hægt? Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Kvaran, sirkuslistafólk, komu í þáttinn í dag og sögðu frá. Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Guja Sandholt söngkona og verkefnastjóri hjá Listahátíð í Reykjavík. Við fengum hana til að segja okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í dag: Einbúinn / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Eiríksson) Stutt Skref / Moses Hightower (Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Steingrímur Karl Teague og Magnús Tryggvason Eliassen) Sirkus Geira Smart / Spilverk Þjóðanna UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR

Mannlegi þátturinn
Hreyfing í 1300 daga, Flipp festival og Guja lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Jun 20, 2022


Á sumrin eru kjöraðstæður til að hreyfa sig utanhúss og þar sem íslenska sumarið stendur yfirleitt ekki mikið lengur en hundrað daga þá eru margir sem setja sér það markmið að hreyfa sig meðvitað á hverjum degi þessa sætu löngu sumardaga. Hundrað daga hreyfiátakið er því komið inn í tungumálið sem hugtak og margir hafa tekið það upp til að koma sér af stað í hreyfingu en ekki síður til að taka frá tíma fyrir sig til að hugsa og pæla á meðan á hreyfingunni stendur. Sigríður Rósa Kristinsdóttir er ein þeirra sem byrjaði á hundrað daga hreyfiátaki fyrir nokkru sem má segja að hafi aðeins farið úr böndunum. Við hittum hana í reykvísku rigningunni í gær og spjölluðum við hana. Við fræddumst um Flipp festival í dag, en það er ný íslensk sirkuslistahátíð sem sirkuslistafélagið Hringleikur stendur fyrir næstu helgi hér á landi. Þar verður fagnað sístækkandi íslenskri sirkussenu og boðið verður upp á nýstárlegar íslenskar og erlendar sirkussýningar og þema hátíðarinnar er spurningin Er þetta hægt? Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Kvaran, sirkuslistafólk, komu í þáttinn í dag og sögðu frá. Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Guja Sandholt söngkona og verkefnastjóri hjá Listahátíð í Reykjavík. Við fengum hana til að segja okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í dag: Einbúinn / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Eiríksson) Stutt Skref / Moses Hightower (Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Steingrímur Karl Teague og Magnús Tryggvason Eliassen) Sirkus Geira Smart / Spilverk Þjóðanna UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR

Mannlegi þátturinn
Hreyfing í 1300 daga, Flipp festival og Guja lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Jun 20, 2022


Á sumrin eru kjöraðstæður til að hreyfa sig utanhúss og þar sem íslenska sumarið stendur yfirleitt ekki mikið lengur en hundrað daga þá eru margir sem setja sér það markmið að hreyfa sig meðvitað á hverjum degi þessa sætu löngu sumardaga. Hundrað daga hreyfiátakið er því komið inn í tungumálið sem hugtak og margir hafa tekið það upp til að koma sér af stað í hreyfingu en ekki síður til að taka frá tíma fyrir sig til að hugsa og pæla á meðan á hreyfingunni stendur. Sigríður Rósa Kristinsdóttir er ein þeirra sem byrjaði á hundrað daga hreyfiátaki fyrir nokkru sem má segja að hafi aðeins farið úr böndunum. Við hittum hana í reykvísku rigningunni í gær og spjölluðum við hana. Við fræddumst um Flipp festival í dag, en það er ný íslensk sirkuslistahátíð sem sirkuslistafélagið Hringleikur stendur fyrir næstu helgi hér á landi. Þar verður fagnað sístækkandi íslenskri sirkussenu og boðið verður upp á nýstárlegar íslenskar og erlendar sirkussýningar og þema hátíðarinnar er spurningin Er þetta hægt? Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Kvaran, sirkuslistafólk, komu í þáttinn í dag og sögðu frá. Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Guja Sandholt söngkona og verkefnastjóri hjá Listahátíð í Reykjavík. Við fengum hana til að segja okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í dag: Einbúinn / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Eiríksson) Stutt Skref / Moses Hightower (Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Steingrímur Karl Teague og Magnús Tryggvason Eliassen) Sirkus Geira Smart / Spilverk Þjóðanna UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR

Morgunútvarpið
17. maí-Hreyfing, öryrkjar, raunvitund, NATO, framhaldsskólar, vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later May 17, 2022 130:00


Hreyfing er mikilvæg öllum, það vitum við, ekki síður eldra fólki. Brúkum bekki er samfélagsverkefni sem miðar að því að auðvelda eldra fólki að stunda útivist og göngur. Gunnlaugur Briem formaður Félags sjúkraþjálfara kíkti til okkar og sagði okkur meira. Málefni öryrkja hafa setið á hakanum frá hruni. Þeir tóku á sig byrðar í kjölfar hrunsins en nutu ekki uppgangs efnahagslífsins á árunum fyrir COVID-19 í sama mæli og íbúar landsins almennt. Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu Kolbeins Hólmars Stefánssonar, dósents við félagsvísindasvið Háskóla Ísland, um 69. grein laga um almannatryggingar. Þar kemur jafnframt fram að enn séu vinnuletjandi hvatar í örorkulífeyriskerfinu. Við ræddum niðurstöður skýrslunnar við Kolbein og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann Öryrkjabandalags Íslands. Við forvitnuðumst líka um bókina Raunvitund sem Gunnar Dofri Ólafsson hefur þýtt. Bókinni er ætlað að hjálpa okkur að sjá kerfisbundnar ranghugmyndir sem blinda okkur á þær framfarir sem hafa orðið undanfarin ár, áratugi og árhundruð og að í raun sé heimurinn mun betri en við teljum. Við fengum Gunnar Dofra til að útskýra þetta frekar fyrir okkur. Það hefur heldur betur dregið til tíðinda í heimspólitíkinni undanfarið en í gær var tilkynnt að Ísland styddi umsóknir Svíþjóðar og Finnlands í Atlantshafsbandalagið en löndin hyggjast sækja um inngöngu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Erdogan, forseti Tyrklands, fór hins vegar mikinn í vikunni og segist ætla að hafna umsókninni þar sem löndin styðji viðskiptaþvinganir gegn landinu. Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálasérfræðingur kom til okkar um miðbik þáttar og ræddi hvaða þýðingu innganga þessara Norðurlanda hefði og hvort Tyrkir geti komið í veg fyrir inngönguna einir og óstuddir. Aðeins 35 prósent stúlkna í framhaldsskóla hér á landi meta andlega heilsu sína góða en þær virðast jafnframt neyta meira áfengis en drengir. Þetta eru niðurstöður nýrrar samantektar sem Rannsóknir og greining gerðu og á að beina sjónum að líðan ungmenna í heimsfaraldrinum. Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá greiningarfyrirtækinu sagði okkur frá helstu niðurstöðum þessarar rannsóknar. Sævar Helgi Bragason kom við í vísindahorni vikunnar og ræddi m.a. sólarvörn og svarthol. Tónlist: Júníus Meyvant og KK - Skýjaglópur. A-ha - Take on me. Helena Eyjólfsdóttir - Reykur. Madness - Must be love. Friðrik Dór - Hvílíkur dagur. Chris Rea - The road to hell. Björk - Big time sensuality. Elton John - Rocket Man. JóiPé og Króli - Í átt að tunglinu.

covid-19 bj nato kr recep tayyip erdogan sv stef hv sigur margr sindi ranns meyvant hreyfing helgi bragason tyrklands lilja gu
Morgunútvarpið
17. maí-Hreyfing, öryrkjar, raunvitund, NATO, framhaldsskólar, vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later May 17, 2022


Hreyfing er mikilvæg öllum, það vitum við, ekki síður eldra fólki. Brúkum bekki er samfélagsverkefni sem miðar að því að auðvelda eldra fólki að stunda útivist og göngur. Gunnlaugur Briem formaður Félags sjúkraþjálfara kíkti til okkar og sagði okkur meira. Málefni öryrkja hafa setið á hakanum frá hruni. Þeir tóku á sig byrðar í kjölfar hrunsins en nutu ekki uppgangs efnahagslífsins á árunum fyrir COVID-19 í sama mæli og íbúar landsins almennt. Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu Kolbeins Hólmars Stefánssonar, dósents við félagsvísindasvið Háskóla Ísland, um 69. grein laga um almannatryggingar. Þar kemur jafnframt fram að enn séu vinnuletjandi hvatar í örorkulífeyriskerfinu. Við ræddum niðurstöður skýrslunnar við Kolbein og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann Öryrkjabandalags Íslands. Við forvitnuðumst líka um bókina Raunvitund sem Gunnar Dofri Ólafsson hefur þýtt. Bókinni er ætlað að hjálpa okkur að sjá kerfisbundnar ranghugmyndir sem blinda okkur á þær framfarir sem hafa orðið undanfarin ár, áratugi og árhundruð og að í raun sé heimurinn mun betri en við teljum. Við fengum Gunnar Dofra til að útskýra þetta frekar fyrir okkur. Það hefur heldur betur dregið til tíðinda í heimspólitíkinni undanfarið en í gær var tilkynnt að Ísland styddi umsóknir Svíþjóðar og Finnlands í Atlantshafsbandalagið en löndin hyggjast sækja um inngöngu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Erdogan, forseti Tyrklands, fór hins vegar mikinn í vikunni og segist ætla að hafna umsókninni þar sem löndin styðji viðskiptaþvinganir gegn landinu. Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálasérfræðingur kom til okkar um miðbik þáttar og ræddi hvaða þýðingu innganga þessara Norðurlanda hefði og hvort Tyrkir geti komið í veg fyrir inngönguna einir og óstuddir. Aðeins 35 prósent stúlkna í framhaldsskóla hér á landi meta andlega heilsu sína góða en þær virðast jafnframt neyta meira áfengis en drengir. Þetta eru niðurstöður nýrrar samantektar sem Rannsóknir og greining gerðu og á að beina sjónum að líðan ungmenna í heimsfaraldrinum. Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá greiningarfyrirtækinu sagði okkur frá helstu niðurstöðum þessarar rannsóknar. Sævar Helgi Bragason kom við í vísindahorni vikunnar og ræddi m.a. sólarvörn og svarthol. Tónlist: Júníus Meyvant og KK - Skýjaglópur. A-ha - Take on me. Helena Eyjólfsdóttir - Reykur. Madness - Must be love. Friðrik Dór - Hvílíkur dagur. Chris Rea - The road to hell. Björk - Big time sensuality. Elton John - Rocket Man. JóiPé og Króli - Í átt að tunglinu.

covid-19 bj nato kr recep tayyip erdogan sv stef hv sigur margr sindi ranns meyvant hreyfing helgi bragason tyrklands lilja gu
Morgunútvarpið
17. maí-Hreyfing, öryrkjar, raunvitund, NATO, framhaldsskólar, vísindi

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later May 17, 2022


Hreyfing er mikilvæg öllum, það vitum við, ekki síður eldra fólki. Brúkum bekki er samfélagsverkefni sem miðar að því að auðvelda eldra fólki að stunda útivist og göngur. Gunnlaugur Briem formaður Félags sjúkraþjálfara kíkti til okkar og sagði okkur meira. Málefni öryrkja hafa setið á hakanum frá hruni. Þeir tóku á sig byrðar í kjölfar hrunsins en nutu ekki uppgangs efnahagslífsins á árunum fyrir COVID-19 í sama mæli og íbúar landsins almennt. Þetta er meðal niðurstaðna í skýrslu Kolbeins Hólmars Stefánssonar, dósents við félagsvísindasvið Háskóla Ísland, um 69. grein laga um almannatryggingar. Þar kemur jafnframt fram að enn séu vinnuletjandi hvatar í örorkulífeyriskerfinu. Við ræddum niðurstöður skýrslunnar við Kolbein og Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formann Öryrkjabandalags Íslands. Við forvitnuðumst líka um bókina Raunvitund sem Gunnar Dofri Ólafsson hefur þýtt. Bókinni er ætlað að hjálpa okkur að sjá kerfisbundnar ranghugmyndir sem blinda okkur á þær framfarir sem hafa orðið undanfarin ár, áratugi og árhundruð og að í raun sé heimurinn mun betri en við teljum. Við fengum Gunnar Dofra til að útskýra þetta frekar fyrir okkur. Það hefur heldur betur dregið til tíðinda í heimspólitíkinni undanfarið en í gær var tilkynnt að Ísland styddi umsóknir Svíþjóðar og Finnlands í Atlantshafsbandalagið en löndin hyggjast sækja um inngöngu vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Erdogan, forseti Tyrklands, fór hins vegar mikinn í vikunni og segist ætla að hafna umsókninni þar sem löndin styðji viðskiptaþvinganir gegn landinu. Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálasérfræðingur kom til okkar um miðbik þáttar og ræddi hvaða þýðingu innganga þessara Norðurlanda hefði og hvort Tyrkir geti komið í veg fyrir inngönguna einir og óstuddir. Aðeins 35 prósent stúlkna í framhaldsskóla hér á landi meta andlega heilsu sína góða en þær virðast jafnframt neyta meira áfengis en drengir. Þetta eru niðurstöður nýrrar samantektar sem Rannsóknir og greining gerðu og á að beina sjónum að líðan ungmenna í heimsfaraldrinum. Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá greiningarfyrirtækinu sagði okkur frá helstu niðurstöðum þessarar rannsóknar. Sævar Helgi Bragason kom við í vísindahorni vikunnar og ræddi m.a. sólarvörn og svarthol. Tónlist: Júníus Meyvant og KK - Skýjaglópur. A-ha - Take on me. Helena Eyjólfsdóttir - Reykur. Madness - Must be love. Friðrik Dór - Hvílíkur dagur. Chris Rea - The road to hell. Björk - Big time sensuality. Elton John - Rocket Man. JóiPé og Króli - Í átt að tunglinu.

covid-19 bj nato kr recep tayyip erdogan sv stef hv sigur margr sindi ranns meyvant hreyfing helgi bragason tyrklands lilja gu
Morgunútvarpið
31. mars - Sandfok, hreyfing, launahækkanir, au pair, krísur og hjól

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Mar 31, 2022


Hreinsun Víkur í Mýrdal eftir mikið sandfok í vetur kostar Mýrdalshrepp tugi milljóna króna. Við ræddum við Einar Frey Elínarson, oddvita Mýrdalshrepps, en gera á ráðstafanir til að sporna við öðru eins sandfoki. Það hefur orðið mikil breyting í áherslum heilsugúrúa og einkaþjálfara undanfarin ár. Nálgunin snýst nú, sem betur fer, minna um það að minnka og léttast og meira um það að styrkjast og halda heilsu um ókomna tíð. Einkaþjálfarinn Nanna Kaaber er ein þeirra þjálfara sem hafa tekið svokallað þyngdarlausa nálgun á þjálfun sína en það þýðir ekki að prógrammið sé einhverjir göngutúrar og hláturjóga. . Í apríl efnir hún til hreyfiáskorunar sem gengur út á það að hreyfa sig á hverjum einasta degi. Staðhæfingar atvinnurekenda um að ekkert svigrúm sé til launahækkana eru óvenju langt frá veruleikanum í komandi kjarasamningum, líkt og miklar launahækkanir forstjóra fyrirtækja hérlendis og arðgreiðslur til hluthafa sýna. Þetta skrifar Stefán Ólandsson, prófessor emeritus í félagsfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Eflingu, í grein sinni í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Við ræddum efni greinarinnar við Stefán. Undanfarna daga hafa borist skuggalegar fréttir af stöðu Au Pair stúlkna hér á landi. Nicole Leigh Mosty, formaður félags kvenna af erlendum uppruna, var gestur okkar upp úr klukkan átta. Það er ansi mörgum þessa dagana sem veitir ekki af smá aðstoð í krísustjórnun. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ráðgjafi og aðjúnkt við háskólann á Bifröst í krísusamskiptum kíkti til okkar með helstu krísufræðin í farteskinu. Út árið 2023 býðst kaupendum nýrra rafbíla skattaívilnun sem getur hæst orðið 1.560.000 kr. Björn Teitsson, sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun, varpaði því fram á dögunum að ríkisvaldið ætti að borga bíllausum sambærilega upphæð sem mætti þá til dæmis nýta til kaupa á rafhjóli og hvetja þar með fleiri til að losa sig við bílinn, umhverfisins vegna. Við heyrðum betur í Birni varðandi þessar forvitnilegu hugmyndir. Tónlist: Emiliana Torrini - Vertu Úlfur Teitur Magnússon - Monika Lexzi - Before I fall Whitney Houston - Higher Love EYJAA - Ultraviolet BSÍ - Vesturbæjar Beach Bríet - Fimm Ariana Grande - Thank you, next Flott - Mér er drull

mars bj sta stef au pairs hl brynd bifr hreyfing teitur magn eflingu undanfarna
Morgunútvarpið
31. mars - Sandfok, hreyfing, launahækkanir, au pair, krísur og hjól

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Mar 31, 2022


Hreinsun Víkur í Mýrdal eftir mikið sandfok í vetur kostar Mýrdalshrepp tugi milljóna króna. Við ræddum við Einar Frey Elínarson, oddvita Mýrdalshrepps, en gera á ráðstafanir til að sporna við öðru eins sandfoki. Það hefur orðið mikil breyting í áherslum heilsugúrúa og einkaþjálfara undanfarin ár. Nálgunin snýst nú, sem betur fer, minna um það að minnka og léttast og meira um það að styrkjast og halda heilsu um ókomna tíð. Einkaþjálfarinn Nanna Kaaber er ein þeirra þjálfara sem hafa tekið svokallað þyngdarlausa nálgun á þjálfun sína en það þýðir ekki að prógrammið sé einhverjir göngutúrar og hláturjóga. . Í apríl efnir hún til hreyfiáskorunar sem gengur út á það að hreyfa sig á hverjum einasta degi. Staðhæfingar atvinnurekenda um að ekkert svigrúm sé til launahækkana eru óvenju langt frá veruleikanum í komandi kjarasamningum, líkt og miklar launahækkanir forstjóra fyrirtækja hérlendis og arðgreiðslur til hluthafa sýna. Þetta skrifar Stefán Ólandsson, prófessor emeritus í félagsfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Eflingu, í grein sinni í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Við ræddum efni greinarinnar við Stefán. Undanfarna daga hafa borist skuggalegar fréttir af stöðu Au Pair stúlkna hér á landi. Nicole Leigh Mosty, formaður félags kvenna af erlendum uppruna, var gestur okkar upp úr klukkan átta. Það er ansi mörgum þessa dagana sem veitir ekki af smá aðstoð í krísustjórnun. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ráðgjafi og aðjúnkt við háskólann á Bifröst í krísusamskiptum kíkti til okkar með helstu krísufræðin í farteskinu. Út árið 2023 býðst kaupendum nýrra rafbíla skattaívilnun sem getur hæst orðið 1.560.000 kr. Björn Teitsson, sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun, varpaði því fram á dögunum að ríkisvaldið ætti að borga bíllausum sambærilega upphæð sem mætti þá til dæmis nýta til kaupa á rafhjóli og hvetja þar með fleiri til að losa sig við bílinn, umhverfisins vegna. Við heyrðum betur í Birni varðandi þessar forvitnilegu hugmyndir. Tónlist: Emiliana Torrini - Vertu Úlfur Teitur Magnússon - Monika Lexzi - Before I fall Whitney Houston - Higher Love EYJAA - Ultraviolet BSÍ - Vesturbæjar Beach Bríet - Fimm Ariana Grande - Thank you, next Flott - Mér er drull

mars bj sta stef au pairs hl brynd bifr hreyfing teitur magn eflingu undanfarna
Morgunútvarpið
31. mars - Sandfok, hreyfing, launahækkanir, au pair, krísur og hjól

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Mar 31, 2022 130:00


Hreinsun Víkur í Mýrdal eftir mikið sandfok í vetur kostar Mýrdalshrepp tugi milljóna króna. Við ræddum við Einar Frey Elínarson, oddvita Mýrdalshrepps, en gera á ráðstafanir til að sporna við öðru eins sandfoki. Það hefur orðið mikil breyting í áherslum heilsugúrúa og einkaþjálfara undanfarin ár. Nálgunin snýst nú, sem betur fer, minna um það að minnka og léttast og meira um það að styrkjast og halda heilsu um ókomna tíð. Einkaþjálfarinn Nanna Kaaber er ein þeirra þjálfara sem hafa tekið svokallað þyngdarlausa nálgun á þjálfun sína en það þýðir ekki að prógrammið sé einhverjir göngutúrar og hláturjóga. . Í apríl efnir hún til hreyfiáskorunar sem gengur út á það að hreyfa sig á hverjum einasta degi. Staðhæfingar atvinnurekenda um að ekkert svigrúm sé til launahækkana eru óvenju langt frá veruleikanum í komandi kjarasamningum, líkt og miklar launahækkanir forstjóra fyrirtækja hérlendis og arðgreiðslur til hluthafa sýna. Þetta skrifar Stefán Ólandsson, prófessor emeritus í félagsfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur hjá Eflingu, í grein sinni í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Við ræddum efni greinarinnar við Stefán. Undanfarna daga hafa borist skuggalegar fréttir af stöðu Au Pair stúlkna hér á landi. Nicole Leigh Mosty, formaður félags kvenna af erlendum uppruna, var gestur okkar upp úr klukkan átta. Það er ansi mörgum þessa dagana sem veitir ekki af smá aðstoð í krísustjórnun. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir ráðgjafi og aðjúnkt við háskólann á Bifröst í krísusamskiptum kíkti til okkar með helstu krísufræðin í farteskinu. Út árið 2023 býðst kaupendum nýrra rafbíla skattaívilnun sem getur hæst orðið 1.560.000 kr. Björn Teitsson, sérfræðingur hjá Skipulagsstofnun, varpaði því fram á dögunum að ríkisvaldið ætti að borga bíllausum sambærilega upphæð sem mætti þá til dæmis nýta til kaupa á rafhjóli og hvetja þar með fleiri til að losa sig við bílinn, umhverfisins vegna. Við heyrðum betur í Birni varðandi þessar forvitnilegu hugmyndir. Tónlist: Emiliana Torrini - Vertu Úlfur Teitur Magnússon - Monika Lexzi - Before I fall Whitney Houston - Higher Love EYJAA - Ultraviolet BSÍ - Vesturbæjar Beach Bríet - Fimm Ariana Grande - Thank you, next Flott - Mér er drull

mars bj sta stef au pairs hl brynd bifr hreyfing eflingu undanfarna
Heilsuvarpid
#56 Anna Marta - Næring, hreyfing, sorg

Heilsuvarpid

Play Episode Listen Later Dec 28, 2021 78:32


Anna Marta hefur gengið í gegnum barnsmissi og talar hér um hvernig heilbrigður lífsstíll og einstök jákvæð sýn á lífið hefur hjálpað henni að takast á við sorgina og lifa með henni. Anna Marta er með online þjálfun en einnig framleiðir hún pestó og Döðlumauk undir merkinu AnnaMarta og súkkulaðið Dásemd til styrktar Barnaspítala Hringsins. Þátturinn er í boði Nettó og NOW á Íslandi. @nowiceland @netto.is

Spegillinn
8. október 2021 Enn mælist hreyfing ofan Seyðisfjarðar

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 8, 2021


Íbúar á Seyðisfirði sem þurftu að rýma hús sín í vikunni fá ekki að fara heim til sín um helgina. Hreyfing í hrygg við Búðará nemur 7 sentimetrum. Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að stöðva notkun á bóluefni Moderna hér á landi vegna aukinnar tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu. Freyr Gígja Gunnarsson sagði frá. Stéttarfélög skora á Icelandair að draga uppsögn trúnaðarmanns á Reykjavíkurflugvelli til baka. Hildur Margrét Jóhannsdótitr tók saman. Á sjöunda hundrað hælisleitendur voru handteknir í Mexíkó í gærkvöld þegar þeir hugðust komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. Fjöldi barna var í hópnum, mörg ein síns liðs. Ásgeir Tómasson sagði frá. Innan skamms verður í fyrsta skipti hægt að nálgast á einum stað upplýsingar um hversu mikið af íbúðarhúsnæði er í byggingu hverju sinni. Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir þetta byltingu sem koma muni jafnvægi á markaðinn. Magnús Geir Eyjólfsson ræddi við hann. Pepp Ísland, grasrót fólks í fátækt, missir húsnæði sitt í Mjódd í Reykjavík í nóvember segir Ásta Þórdís Skjalddal, samhæfingarstjóri Pepps. Hlátrasköllin ómuðu um alla ganga hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri í gærkvöld þegar fyrsta kráarkvöldið var haldið eftir faraldurinn. Eðalveigar flæddu á meðan heimilisfólkið söng og dansaði. Óðinn Svan Óðinsson talaði við Ástu Júlíu Aðalsteinsdóttur viðburðastjóra í Hlíð. ------------------------------------------------ Húsnæðismál eiga að snúast um að fólk komist í öruggt skjól en ekki þjóna fjármálaöflunum að mati Drífu Snædal forseta Alþýðusambands Íslands. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Drífu. Við gerð hættumats á ofanflóðasvæðum í þéttbýli var að mestu litið til snjóflóða, og ástæða er til að endurskoða matið á ýmsum stöðum þar sem er skriðuhætta, að mati Magna Hreins Jónssonar, hópstjóra ofanflóðahættumats á Veðurstofu Íslands. Ragnhildur Thorlacius ræddi við hann. Fjölmiðlafólk frá Rússlandi og Filippseyjum fékk friðarverðlaun Nóbels í dag. Gísli Kristjánsson sagði frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred

Spegillinn
8. október 2021 Enn mælist hreyfing ofan Seyðisfjarðar

Spegillinn

Play Episode Listen Later Oct 8, 2021 10:09


Íbúar á Seyðisfirði sem þurftu að rýma hús sín í vikunni fá ekki að fara heim til sín um helgina. Hreyfing í hrygg við Búðará nemur 7 sentimetrum. Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að stöðva notkun á bóluefni Moderna hér á landi vegna aukinnar tíðni hjartabólgu og gollurshússbólgu eftir bólusetningu. Freyr Gígja Gunnarsson sagði frá. Stéttarfélög skora á Icelandair að draga uppsögn trúnaðarmanns á Reykjavíkurflugvelli til baka. Hildur Margrét Jóhannsdótitr tók saman. Á sjöunda hundrað hælisleitendur voru handteknir í Mexíkó í gærkvöld þegar þeir hugðust komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. Fjöldi barna var í hópnum, mörg ein síns liðs. Ásgeir Tómasson sagði frá. Innan skamms verður í fyrsta skipti hægt að nálgast á einum stað upplýsingar um hversu mikið af íbúðarhúsnæði er í byggingu hverju sinni. Hermann Jónasson, forstjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir þetta byltingu sem koma muni jafnvægi á markaðinn. Magnús Geir Eyjólfsson ræddi við hann. Pepp Ísland, grasrót fólks í fátækt, missir húsnæði sitt í Mjódd í Reykjavík í nóvember segir Ásta Þórdís Skjalddal, samhæfingarstjóri Pepps. Hlátrasköllin ómuðu um alla ganga hjúkrunarheimilisins Hlíðar á Akureyri í gærkvöld þegar fyrsta kráarkvöldið var haldið eftir faraldurinn. Eðalveigar flæddu á meðan heimilisfólkið söng og dansaði. Óðinn Svan Óðinsson talaði við Ástu Júlíu Aðalsteinsdóttur viðburðastjóra í Hlíð. ------------------------------------------------ Húsnæðismál eiga að snúast um að fólk komist í öruggt skjól en ekki þjóna fjármálaöflunum að mati Drífu Snædal forseta Alþýðusambands Íslands. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Drífu. Við gerð hættumats á ofanflóðasvæðum í þéttbýli var að mestu litið til snjóflóða, og ástæða er til að endurskoða matið á ýmsum stöðum þar sem er skriðuhætta, að mati Magna Hreins Jónssonar, hópstjóra ofanflóðahættumats á Veðurstofu Íslands. Ragnhildur Thorlacius ræddi við hann. Fjölmiðlafólk frá Rússlandi og Filippseyjum fékk friðarverðlaun Nóbels í dag. Gísli Kristjánsson sagði frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Mark Eldred

Dótakassinn
Fimm leiðir að vellíðan - Hreyfing

Dótakassinn

Play Episode Listen Later May 6, 2021 9:21


Þessi þáttur er annar þátturinn af fimm um fimm leiðir að vellíðan. Í þessum hluta er fjallað um mikilvægi hreyfingar. Rætt um hvaða hreyfing er góð og reynum að komast að því hvaða hreyfing hentar best.    Verkefni tengd þættinum má finna hér: https://5leidir.blogspot.com/     

vell fimm hreyfing
Morgunvaktin
Ekki nógu góð mæting í krabbameinsskimanir

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jan 15, 2021


Sérfræðiráð á vegum landlæknis vill hætta skimunum fyrir brjóstakrabbameini hjá 40 til 49 ára konum, en heilbrigðisráðherra ákvað í vikunni að fresta slíkum breytingum eftir mikla gagnrýni. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði er formaður skimunarráðs, sem lagði breytingarnar til, og hann kom á Morgunvaktina til að útskýra þessi mál. Hreyfing er okkur mikilvæg. Það verður ekki of oft sagt. Fjölmargir hafa um árabil sótt líkamsræktarstöðvarnar reglulega og stælt vöðva, liðkað sig og bætt þol. Sá stóri hópur gladdist á miðvikudag þegar stöðvarnar opnuðu á ný eftir langa lokun. Margir aðrir hlaupa, ganga, hjóla eða synda að staðaldri, já eða gera Mullersæfingarnar. Fyrir ekki svo mörgum árum þóttu þeir svolítið skrítnir sem lögðu þetta á sig en í dag þykjum við hin - sem ekki púlum og puðum - frekar skrítin. Gígja Gunnarsdóttir verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu kom í þáttinn. Við vorum í háloftunum í ferðaspjallinu með Kristjáni Sigurjónssyni, ritstjóra Túrista. Hið norska Norwegian dregur saman seglin og hættir flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og nýjar kröfur um covid-próf fyrir fólk sem ætlar vestur um haf, verða á dagskrá. Tónlist: Love is here and now you're gone - The Supremes Where did our love go - The Supremes You keep me hangin on - The Supremes You can't hurry love - The Supremes

Morgunvaktin
Ekki nógu góð mæting í krabbameinsskimanir

Morgunvaktin

Play Episode Listen Later Jan 15, 2021 130:00


Sérfræðiráð á vegum landlæknis vill hætta skimunum fyrir brjóstakrabbameini hjá 40 til 49 ára konum, en heilbrigðisráðherra ákvað í vikunni að fresta slíkum breytingum eftir mikla gagnrýni. Thor Aspelund prófessor í líftölfræði er formaður skimunarráðs, sem lagði breytingarnar til, og hann kom á Morgunvaktina til að útskýra þessi mál. Hreyfing er okkur mikilvæg. Það verður ekki of oft sagt. Fjölmargir hafa um árabil sótt líkamsræktarstöðvarnar reglulega og stælt vöðva, liðkað sig og bætt þol. Sá stóri hópur gladdist á miðvikudag þegar stöðvarnar opnuðu á ný eftir langa lokun. Margir aðrir hlaupa, ganga, hjóla eða synda að staðaldri, já eða gera Mullersæfingarnar. Fyrir ekki svo mörgum árum þóttu þeir svolítið skrítnir sem lögðu þetta á sig en í dag þykjum við hin - sem ekki púlum og puðum - frekar skrítin. Gígja Gunnarsdóttir verkefnisstjóri hjá Landlæknisembættinu kom í þáttinn. Við vorum í háloftunum í ferðaspjallinu með Kristjáni Sigurjónssyni, ritstjóra Túrista. Hið norska Norwegian dregur saman seglin og hættir flugi milli Evrópu og Bandaríkjanna og nýjar kröfur um covid-próf fyrir fólk sem ætlar vestur um haf, verða á dagskrá. Tónlist: Love is here and now you're gone - The Supremes Where did our love go - The Supremes You keep me hangin on - The Supremes You can't hurry love - The Supremes

Samfélagið
Mannréttindi. Hreyfing. Mannöldin

Samfélagið

Play Episode Listen Later Dec 10, 2020


Margre?t Steinarsdóttir framkv.stj. Mannre?ttindaskrifstofu Íslands: Rætt við Margréti í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum sem ér í dag. Hafrún Kristjánsdóttir deildarstj. HR: Hreyfing í Covid; rannsókn heima og erlendis. Stefán Gíslason: Umhverfisspjall um mannödlina og fyrirferð manngerðra hluta í heiminum.

stef kristj margr mannr hafr hreyfing
Samfélagið
Mannréttindi. Hreyfing. Mannöldin

Samfélagið

Play Episode Listen Later Dec 10, 2020 55:00


Margre?t Steinarsdóttir framkv.stj. Mannre?ttindaskrifstofu Íslands: Rætt við Margréti í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum sem ér í dag. Hafrún Kristjánsdóttir deildarstj. HR: Hreyfing í Covid; rannsókn heima og erlendis. Stefán Gíslason: Umhverfisspjall um mannödlina og fyrirferð manngerðra hluta í heiminum.

stef kristj margr mannr hafr hreyfing steinarsd
Morgunútvarpið
16. nóv. - Hraðall, hreyfing, rúmdýnur, Bretland og íþróttir

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Nov 16, 2020 130:00


Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir nýsköpunarhraðli fyrir konur undir merkjum Academy for Woman Entrepreneurs (AWE) í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Markmið hraðalsins er að efla konur í að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar í gegnum fræðslu og stuðning og efla tengslanet þeirra. Meðal þeirra sem miðla af reynslu sinni í gegnum námskeiðið er Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, vöru- og markaðsstjóri Florealis. Við heyrðum í henni. Margir sakna rútínunnar þegar kemur að hreyfingu, enda fjöldi fólks sem stundar reglubundna líkamsrækt og íþróttir. Nú þegar líkamsræktarstöðvar og sundlaugar eru lokaðar hreyfa margir sig minna en vanalega eða á annan hátt og við veltum því fyrir okkur hvaða áhrif þessar breytingar og jafnvel langtíma hreyfingarleysi hefur á líkamann, svo ekki sé minnst á alla heimavinnuna sem unnin er við misjafnar aðstæður. Við ræddum þessi mál við Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfara. Er rúmið mitt að drepa mig? er nafn á Facebook hóp þar sem umræður eru um eiturefni í rúmdýnum og margir telja sig vera að veikjast af þeirra völdum. Yfir 8300 manns eru skráðir í hópinn. En hvað segja yfirvöld? Málefnið heyrir undir Umhverfisstofnun og við heyrðum í Birni Gunnlaugssyni hjá UST. Covid-19 alheimsfaraldurinn hefur verið erfiður viðureignar um allan heim en í Bretlandi hefur þurft að grípa til mjög harðra aðgerða. Sjöfn Ragnarsdóttir læknanemi starfar á sjúkrahúsi í Barnsley á Englandi en þar eru 172 Covid sjúklingar sem er hæsta hlutfall á öllu Englandi. Við hringdum til Englands og heyrðum í Sjöfn. Við spjölluðum um íþróttir helgarinnar við Einar Örn Jónsson íþróttafréttamann. Þar bar hæst landsleik í knattspyrnu, nýja kynslóð knattspyrnumanna, kvennalandsliðið í körfu og Lewis Hamilton. Tónlist: Helgi Björns og Reiðmenn vindanna - Saman (höldum út) ft. Salka Sól. Hipsumhaps - Lsmlí (Lífið sem mig langar í). KK - Bráðum vetur. Nýdönsk - Á plánetunni Jörð. Bríet - Sólblóm. Mammút - Ró. Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum. GDRN - Vorið. Ellen og Mannakorn - Litla systir. Auður - Freðinn.

Morgunútvarpið
16. nóv. - Hraðall, hreyfing, rúmdýnur, Bretland og íþróttir

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Nov 16, 2020


Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir nýsköpunarhraðli fyrir konur undir merkjum Academy for Woman Entrepreneurs (AWE) í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi. Markmið hraðalsins er að efla konur í að þróa áfram viðskiptahugmyndir sínar í gegnum fræðslu og stuðning og efla tengslanet þeirra. Meðal þeirra sem miðla af reynslu sinni í gegnum námskeiðið er Sandra Mjöll Jónsdóttir Buch, vöru- og markaðsstjóri Florealis. Við heyrðum í henni. Margir sakna rútínunnar þegar kemur að hreyfingu, enda fjöldi fólks sem stundar reglubundna líkamsrækt og íþróttir. Nú þegar líkamsræktarstöðvar og sundlaugar eru lokaðar hreyfa margir sig minna en vanalega eða á annan hátt og við veltum því fyrir okkur hvaða áhrif þessar breytingar og jafnvel langtíma hreyfingarleysi hefur á líkamann, svo ekki sé minnst á alla heimavinnuna sem unnin er við misjafnar aðstæður. Við ræddum þessi mál við Gunnar Svanbergsson sjúkraþjálfara. Er rúmið mitt að drepa mig? er nafn á Facebook hóp þar sem umræður eru um eiturefni í rúmdýnum og margir telja sig vera að veikjast af þeirra völdum. Yfir 8300 manns eru skráðir í hópinn. En hvað segja yfirvöld? Málefnið heyrir undir Umhverfisstofnun og við heyrðum í Birni Gunnlaugssyni hjá UST. Covid-19 alheimsfaraldurinn hefur verið erfiður viðureignar um allan heim en í Bretlandi hefur þurft að grípa til mjög harðra aðgerða. Sjöfn Ragnarsdóttir læknanemi starfar á sjúkrahúsi í Barnsley á Englandi en þar eru 172 Covid sjúklingar sem er hæsta hlutfall á öllu Englandi. Við hringdum til Englands og heyrðum í Sjöfn. Við spjölluðum um íþróttir helgarinnar við Einar Örn Jónsson íþróttafréttamann. Þar bar hæst landsleik í knattspyrnu, nýja kynslóð knattspyrnumanna, kvennalandsliðið í körfu og Lewis Hamilton. Tónlist: Helgi Björns og Reiðmenn vindanna - Saman (höldum út) ft. Salka Sól. Hipsumhaps - Lsmlí (Lífið sem mig langar í). KK - Bráðum vetur. Nýdönsk - Á plánetunni Jörð. Bríet - Sólblóm. Mammút - Ró. Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar - Baráttusöngur uppreisnarklansins á skítadreifurunum. GDRN - Vorið. Ellen og Mannakorn - Litla systir. Auður - Freðinn.

Taktíkin
#93 Gunnar Örn Arnórsson - Andlega hliðin í bardagaíþróttum

Taktíkin

Play Episode Listen Later Nov 10, 2020 27:24


„Fyrsta sem við lærum í júdó er að detta, sem er bara eins og í lífinu.“ Gunnar Örn Arnórsson yfirþjálfari júdódeildar KA er gestur Skúla Geirdal að þessu sinni. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Hreyfing, þjálfun og heilbrigður lífsstíll skipta miklu máli fyrir lífsgæði okkar allra. Áherslan í þessum þætti verður því ekki á tæknileg atriði í júdó heldur þá þætti í þjálfun sem geta gagnast okkur þvert á þær íþróttir sem við stundum. Við getum nefnilega öll lært eitthvað með því að hlusta á hvort annað. „Agi er ekki tilfinningaleysi. Aginn er til staðar til þess að hjálpa okkur að takast á við tilfinningar.“ Í júdó er mikil áhersla lögð á þjálfun andlegra þátta. Glíman við andstæðingin byrjar með því að líta innávið. Til þess að sigra þarf líka að kunna að tapa og það á ekki bara við inná leikvangi íþrótta. Á hverjum degi dynja á okkur áreiti úr öllum áttum sem við þurfum að takast á við og þá getur verið gott að leita í þau tæki og tól sem kennd eru í íþróttum.

ka agi arn fyrsta hreyfing geirdal
Taktíkin
#94 Elín Rós Jónasdóttir - sjúkraþjálfari sem greindist með sjálfsofnæmi

Taktíkin

Play Episode Listen Later Nov 10, 2020 27:12


„Ég myndi ekki æfa ef ég myndi sleppa því að æfa þegar að ég væri verkjuð“ Elín Rós Jónsdóttir sjúkraþjálfari greindist með sjálfsofnæmissjúkdóminn rauða úlfa aðeins 13 ára gömul. Hér segir hún okkur sína sögu og hvernig hreyfing og heilbrigður lífsstíll hefur hjálpað henni í baráttunni við sjúkdóminn. Íþróttir eru meira en kappleikir og úrslit. Hreyfing, þjálfun og heilbrigður lífsstíll skipta miklu máli fyrir lífsgæði okkar allra. „Ég vil frekar vera í heilbrigðu sambandi við mat heldur en að taka út allar matvörur sem hafa bólgumyndandi áhrif á mig, það finnst mér vera hluti af lífsstílnum.“

nasd hreyfing
Morgunútvarpið
5. nóv. - Hljómleikur, málfar, hreyfing, einyrkjar, forsetakosningar

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Nov 5, 2020


Helga Þórdís Guðmundsdóttir hefur gefið út kennslubókina Hljómleik sem ætluð sem söngeflandi námsefni. Þar er farið í gegnum hvernig nota má partýgripin svokölluðu og ná fljótt tökum á því að spila sín uppáhaldslög. Helga vill hjálpa fólki að lyfta andanum á erfiðum tímum og þó að námskeiðshald hennar liggi niðri er ekkert sem bannar manni að prófa heima. Við heyrðum í Helgu sem segir að allir geti lært að spila undir söng. Við brugðum okkur til Bandaríkjanna í málfarshorni dagsins, en Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur fræddi okkur m.a. um heiti ríkja þar vestra. Öll vitum við hversu mikilvægt það er að hreyfa sig á þessum tímum, sem og að lyfta andanum þegar flestir vinna heima. Hjá Reiknistofu bankanna hafa starfsmenn brugðið á það ráð að ganga hringinn í kringum landið - heiman frá sér. Við forvitnuðumst um þetta skemmtilega framtak og hringdum í Hermann Árnason sem sagði okkur meira. Rúmlega 200 einyrkjar og lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa sent öllum alþingismönnum bréf með ákalli um aðgerðir vegna tekjufalls í kórónuveirufaraldrinum. Við heyrðum í Jónu Fanney Svavarsdóttur, framkvæmdastjóra og eiganda Eldhúsferða vegna þessa. Við fórum yfir stöðuna í bandarísku forsetakosningunum með Friðjóni Friðjónssyni, áhugamanni um bandarísk stjórnmál. Tónlist: Nýdönsk - Þá kemur þú. Prefab Sprout - Appetite. Elíza Newman - Ukulele song. Bubbi Morthens - Sól rís. Don Henley - The boys of summer. Albatross - Ofboðslega næmur. Melody Gardot og Sting - Little something. Harald - Fullkomin. Hildur Vala - Komin alltof langt. Miley Cyrus - Midnight sky.

Morgunútvarpið
5. nóv. - Hljómleikur, málfar, hreyfing, einyrkjar, forsetakosningar

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Nov 5, 2020 130:00


Helga Þórdís Guðmundsdóttir hefur gefið út kennslubókina Hljómleik sem ætluð sem söngeflandi námsefni. Þar er farið í gegnum hvernig nota má partýgripin svokölluðu og ná fljótt tökum á því að spila sín uppáhaldslög. Helga vill hjálpa fólki að lyfta andanum á erfiðum tímum og þó að námskeiðshald hennar liggi niðri er ekkert sem bannar manni að prófa heima. Við heyrðum í Helgu sem segir að allir geti lært að spila undir söng. Við brugðum okkur til Bandaríkjanna í málfarshorni dagsins, en Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur fræddi okkur m.a. um heiti ríkja þar vestra. Öll vitum við hversu mikilvægt það er að hreyfa sig á þessum tímum, sem og að lyfta andanum þegar flestir vinna heima. Hjá Reiknistofu bankanna hafa starfsmenn brugðið á það ráð að ganga hringinn í kringum landið - heiman frá sér. Við forvitnuðumst um þetta skemmtilega framtak og hringdum í Hermann Árnason sem sagði okkur meira. Rúmlega 200 einyrkjar og lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa sent öllum alþingismönnum bréf með ákalli um aðgerðir vegna tekjufalls í kórónuveirufaraldrinum. Við heyrðum í Jónu Fanney Svavarsdóttur, framkvæmdastjóra og eiganda Eldhúsferða vegna þessa. Við fórum yfir stöðuna í bandarísku forsetakosningunum með Friðjóni Friðjónssyni, áhugamanni um bandarísk stjórnmál. Tónlist: Nýdönsk - Þá kemur þú. Prefab Sprout - Appetite. Elíza Newman - Ukulele song. Bubbi Morthens - Sól rís. Don Henley - The boys of summer. Albatross - Ofboðslega næmur. Melody Gardot og Sting - Little something. Harald - Fullkomin. Hildur Vala - Komin alltof langt. Miley Cyrus - Midnight sky.

Landspítali hlaðvarp
Dagáll læknanemans: Karl Andersen - Háþrýstingur

Landspítali hlaðvarp

Play Episode Listen Later Nov 4, 2020 60:58


Hvað er háþrýstingur og hvaða fylgikvilla hefur hann í för með sér? Hver eru meðferðarmörkin? Hvaða lyfjum er best að beita og hvenær á að gruna afleiddan háþrýsting (e. seconcondary)? Karl Andersen hjartalæknir, læknirinn sem hatar sjúkdóma, svarar þessum spurningum og mörgum fleiri í þætti dagsins. Stjórnendur Dagáls læknanemans eru Sólveig Bjarnadóttir læknanemi á 6. ári og Teitur Ari Theodórsson læknanemi á 5. ári. Dagáll læknanemans er sjálfstæð þáttasyrpa innan Hlaðvarps Landspítala.

Taktíkin
#85 Birna Baldursþóttir - þrjú landslið á sama tíma og Íslandsmeistari í öllum greinum

Taktíkin

Play Episode Listen Later Sep 16, 2020 27:48


Birna Baldursdóttir var í þremur mismunandi landsliðum á sama tíma, blaki, íshokkí og strandblaki! Í þokkabót tókst henni að verða Íslandsmeistari í öllum greinum. Birna fer hér yfir íþróttaferilinn með Skúla Geirdal, ásamt því að gefa okkur innsýn í líf afreks íþróttakonu sem þekkir ekkert annað en að fara af fullum krafti í öll verkefni. Lífið eftir landsliðsferil - Hreyfing og útivist - matarræði íþróttafólks o.fl.

Fokk ég er með krabbamein
2.4. Af hverju skiptir endurhæfing máli?

Fokk ég er með krabbamein

Play Episode Listen Later Aug 20, 2020 61:15


Endurhæfing er mikilvægur þáttur í krabbameinsmeðferð og er talin rík ástæða til að hefja hana strax við greiningu.Atli íþróttafræðingur hjá FítonsKrafti og Haukur sjúkraþjálfari hjá Ljósinu fara yfir málin og tala um ýsmar hliðar endurhæfingar og af hverju hún skiptir svona miklu máli. Sara Snorradóttir segir okkur líka frá sinni reynslu af endurhæfingu en hún hefur tvívegis greinst með eitlakrabbamein. 

Samfélagið
Hreyfing. Heiðmörk. Kosningabarátta

Samfélagið

Play Episode Listen Later Apr 28, 2020


Helgi Gíslason framkv.stjóri Skógræktarfélags Rvk: Heiðmörkin er 70 ára í ár. Afmælisdagskráin er í uppnámi en fólk flykkist hins vegar í Heiðmörkina sem aldrei fyrr undanfarnar vikur. Helgi segir líka frá nýjum stíg í Esjuhlíðum og verklefnum starfsmanna Heiðmerkur. Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur: Fjallað er um hreyfingu á tímum Covid, þegar skipulögðum æfingum og mótum sleppir, hvernig viðheldur bæði afreksíþróttafólk og almenningur árangri sínum? Friðrik Páll: Hálft ár er til forsetakosninga í Bandaríkjunum. -Kosningabaráttan hefur horfið í skuggann af kórónafaraldrinum, en það kann að breytast fljótlega, þegar byrjað verður að rýmka reglur um lokanir

Samfélagið
Hreyfing. Heiðmörk. Kosningabarátta

Samfélagið

Play Episode Listen Later Apr 28, 2020 55:00


Helgi Gíslason framkv.stjóri Skógræktarfélags Rvk: Heiðmörkin er 70 ára í ár. Afmælisdagskráin er í uppnámi en fólk flykkist hins vegar í Heiðmörkina sem aldrei fyrr undanfarnar vikur. Helgi segir líka frá nýjum stíg í Esjuhlíðum og verklefnum starfsmanna Heiðmerkur. Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur: Fjallað er um hreyfingu á tímum Covid, þegar skipulögðum æfingum og mótum sleppir, hvernig viðheldur bæði afreksíþróttafólk og almenningur árangri sínum? Friðrik Páll: Hálft ár er til forsetakosninga í Bandaríkjunum. -Kosningabaráttan hefur horfið í skuggann af kórónafaraldrinum, en það kann að breytast fljótlega, þegar byrjað verður að rýmka reglur um lokanir

Samfélagið
Hreyfing. Heiðmörk. Kosningabarátta

Samfélagið

Play Episode Listen Later Apr 28, 2020


Helgi Gíslason framkv.stjóri Skógræktarfélags Rvk: Heiðmörkin er 70 ára í ár. Afmælisdagskráin er í uppnámi en fólk flykkist hins vegar í Heiðmörkina sem aldrei fyrr undanfarnar vikur. Helgi segir líka frá nýjum stíg í Esjuhlíðum og verklefnum starfsmanna Heiðmerkur. Sveinn Þorgeirsson íþróttafræðingur: Fjallað er um hreyfingu á tímum Covid, þegar skipulögðum æfingum og mótum sleppir, hvernig viðheldur bæði afreksíþróttafólk og almenningur árangri sínum? Friðrik Páll: Hálft ár er til forsetakosninga í Bandaríkjunum. -Kosningabaráttan hefur horfið í skuggann af kórónafaraldrinum, en það kann að breytast fljótlega, þegar byrjað verður að rýmka reglur um lokanir

Lifum lengur
#10 Hvernig eflum við ónæmiskerfið og verjumst Covid 19? Ónæmisdekur í heimsfaraldri.

Lifum lengur

Play Episode Listen Later Apr 10, 2020 29:50


Rifrildi við maka eða einhvern nákominn og fjögurra tíma svefn getur verið nóg til að fella niður varnir ónæmiskerfisins og valdið því að við erum móttækilegri fyrir hvers kyns vírusum þar á meðal kórónuvírusnum. Reykingar og áfengisneysla hafa mikil áhrif á varnir ónæmiskerfisins og meira að segja neysla nikótíns þótt það sé ekki í sígarettum. Helga Arnardóttir ræðir við Björn Rúnar Lúðvíksson yfirlækni á ónæmisfræðideild Landspítalans sem leggur til að landsmenn allir fari í ónæmisdekur eins og hann kýs að kalla það í þessum skæða heimsfaraldri. Hreyfing nokkrum sinnum í viku, hreint og gott mataræði með litskrúðugu grænmeti og ávöxtum, lítil streita og álag eru þættir sem styrkja varnir ónæmiskerfisins til muna. Við getum með þessu móti varið okkur fyrir því að fá kórónuvírusinn og mögulega komist betur út úr veikindunum ef við smitumst. Sjónvarp Símans styrkir þessa hlaðvarpsþáttaseríu en báðar sjónvarpsþáttaseríur af Lifum lengur eru sýndar hjá Sjónvarpi Símans Premium. Fyrsta serían fjallar um fjóra lykilþætti heilsu; næringu, hreyfingu, andlega heilsu og svefn. Seinni þáttaröðin fjallar um langlífustu þjóðir heims á svokölluðu Bláu svæðunum og þar sem Helga Arnardóttir heimsækir langlífa bæði erlendis og hér á landi og og kafar ofan í leyndarmál langlífis.

360° Heilsa
#14. Q&A - Feitir einkaþjálfarar, föstur, mjólkurvörur, sólarupprás og fleira.

360° Heilsa

Play Episode Listen Later Feb 27, 2020 36:12


Í þessum nýja Q&A þáttarlið hjá mér svara ég spurningum hlustenda og gef mitt álit á öllu mögulegu sem við kemur heilsu.  - Til að senda inn spurningu í þáttinn ferðu einfaldlega inn á www.360heilsa.is/spurningar og sendir inn.  Ég geri mitt besta til að svara þeim spurningum í þættinum sem ég tel eiga við. - Ég svara öllum spurningum einungis útfrá persónulegri reynslu, skoðun og þekkingu og ætti því undir engum kringumstæðum að túlka þau svör sem ráðgjöf af neinu tagi. ----- Samstarfsaðilar þáttarins:  - Hreyfing heilsulind - www.hreyfing.is - Pure Natura - www.purenatura.is

stur hreyfing
Grandi101
#11: Steinunn Þórðar - Yoga; Rehab Prehab; Hreyfing

Grandi101

Play Episode Listen Later Feb 2, 2020 45:44


Steinunn Þórðardóttir sér um tíma sem heita Rehab Prehab á Granda101. Hún er á þriðja ári í að læra sjúkraþjálfun og hefur mikla reynslu á að kenna Yoga. Í þættinum fáum við að kynnast Steinunni og hennar hugmyndafræði í þjálfun.

yoga prehab steinunn hreyfing steinunni
HRAUST
Hreyfing eftir meðgöngu

HRAUST

Play Episode Listen Later Sep 18, 2019 77:48


Agnes og Kara fara yfir allt það mikilvægasta sem tengist hreyfingu á meðgöngu og að byrja að hreyfa sig eftir fæðingu.

eftir hreyfing
Morgunútvarpið
Einelti, krabbamein, auglýsingageirinn, regnbogafánar og hugleiðsla

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Sep 5, 2019


Við þurfum að skipta okkur af krökkunum, sérstaklega þeim sem koma nýir í skólana. Þetta segir Þorlákur Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi. Hann brýnir skólana að standa sig, því einelti sé að aukast innan þeirra. Eineltið sé minnst í 10. bekk hjá stúlkum en 7. bekk hjá strákum. Olweusaráætlunin snýr ekki aðeins að einelti heldur líðan barna í skólum. Þorlákur var á línunni. Án skimana myndu hátt í 15 konur árlega deyja úr leghálskrabbameini. Vonir standa til að með bólusetningu verði leghálskrabba nær útrýmt í fyllingu tímans. Hreyfing er forvörn gegn krabbameini og því er hlaupið á sunnudag til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs styrktarfélags, og Sigrún Elva Einarsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu, voru gestir Morgunútvarpsins en þessi félög standa að hlaupinu. Aðstæður hafa breyst í auglýsingageiranum og auglýsingastofur finna fyrir samdrætti. Þetta segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Brandenburg. Auglýsingatekjur í sjónvarpi séu að dragast saman. Við ætlum að ræða breytt landslag auglýsinganna með breyttu efnahagsástandi, samfélagsmiðlum og hugmyndum um að taka RÚV af auglýsingamarkaði. Mikla athygli vakti í gær þegar tæknifyrirtækið Advania flaggaði regnbogafánanum til stuðnings hinsegin fólki í Borgartúni í gær. Fyrirtækið er til húsa rétt við Höfða, þar sem Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, eyddi hluta dagsins, en hann er þekktur fyrir að bregða fæti fyrir réttindabaráttu hinsegin fólks. Advania fékk mikið hrós á samfélagsmiðlum fyrir uppátækið en einnig nokkra gagnrýni. Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, var á línunni hjá okkur. Snorri Ásmundsson, listamaður, kom í spjall til okkar en hann ætlar að bjóða til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina þar sem dýrðlingurinn Hilarion mun líkamnast í listamanninum.

Morgunútvarpið
Einelti, krabbamein, auglýsingageirinn, regnbogafánar og hugleiðsla

Morgunútvarpið

Play Episode Listen Later Sep 5, 2019 130:00


Við þurfum að skipta okkur af krökkunum, sérstaklega þeim sem koma nýir í skólana. Þetta segir Þorlákur Helgason, framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi. Hann brýnir skólana að standa sig, því einelti sé að aukast innan þeirra. Eineltið sé minnst í 10. bekk hjá stúlkum en 7. bekk hjá strákum. Olweusaráætlunin snýr ekki aðeins að einelti heldur líðan barna í skólum. Þorlákur var á línunni. Án skimana myndu hátt í 15 konur árlega deyja úr leghálskrabbameini. Vonir standa til að með bólusetningu verði leghálskrabba nær útrýmt í fyllingu tímans. Hreyfing er forvörn gegn krabbameini og því er hlaupið á sunnudag til að vekja athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Kolbrún Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Lífs styrktarfélags, og Sigrún Elva Einarsdóttir, sérfræðingur í fræðslu og forvörnum hjá Krabbameinsfélaginu, voru gestir Morgunútvarpsins en þessi félög standa að hlaupinu. Aðstæður hafa breyst í auglýsingageiranum og auglýsingastofur finna fyrir samdrætti. Þetta segir Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá Brandenburg. Auglýsingatekjur í sjónvarpi séu að dragast saman. Við ætlum að ræða breytt landslag auglýsinganna með breyttu efnahagsástandi, samfélagsmiðlum og hugmyndum um að taka RÚV af auglýsingamarkaði. Mikla athygli vakti í gær þegar tæknifyrirtækið Advania flaggaði regnbogafánanum til stuðnings hinsegin fólki í Borgartúni í gær. Fyrirtækið er til húsa rétt við Höfða, þar sem Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, eyddi hluta dagsins, en hann er þekktur fyrir að bregða fæti fyrir réttindabaráttu hinsegin fólks. Advania fékk mikið hrós á samfélagsmiðlum fyrir uppátækið en einnig nokkra gagnrýni. Ægir Már Þórisson, forstjóri Advania, var á línunni hjá okkur. Snorri Ásmundsson, listamaður, kom í spjall til okkar en hann ætlar að bjóða til hugleiðslustundar í Egilshöll um helgina þar sem dýrðlingurinn Hilarion mun líkamnast í listamanninum.

Lifum lengur
#4 Lilja Kjalarsdóttir dr. í sameindalíffræði. Áhrif kyrrsetu og ráð til að auka hreyfingu.

Lifum lengur

Play Episode Listen Later May 3, 2019 52:38


Af hverju fá mjög fáir súmóglímukappar sykursýki 2 þrátt fyrir ofát og ofneyslu á óhollum mat til að halda þyngdinni uppi? Svarið er einfaldlega: Hreyfing! Þeir hreyfa sig svo mikið á meðan þeir eru í keppnisformi að líkaminn nær að halda öllu kerfinu gangandi án þess að fá sykursýki 2. Hins vegar um leið og þeir hætta að æfa og keppa og draga verulega úr hreyfingu þá byrjar óeðlilegt ástand að myndast í líkama þeirra og sykursýki 2 er handan við hornið. Þetta segir Lilja Kjalarsdóttir doktor í sameindalíffræði og aðstoðarforstjóri KeyNatura. Hún talar við Helgu Arnardóttur í hlaðvarpinu Lifum lengur um hversu varasamt hreyfingarleysi er, hvernig hreyfing getur spornað gegn fjölmörgum sjúkdómum og hjálpað fólki með sjúkdóma að lifa betra lífi. Lilja gefur einnig góð ráð um hvernig hægt er að innleiða hreyfingu í daglegt líf án þess endilega að fara í ræktina og hvetur fólk einfaldlega til að byrja á því að ganga stuttar veglengdir. Eldum rétt styður gerð hlaðvarpsins Lifum lengur. Hægt er að panta matarpakka á www.eldumrett.is Netfang: eldumrett@eldumrett.is Afgreiðsla: Nýbýlavegur 16, 200 Kópavogur Sími: 571-1855

Spegillinn
Spegillinn 17. apríl 2019

Spegillinn

Play Episode Listen Later Apr 17, 2019 30:00


Lögreglan á Suðurlandi hefur miklar áhyggjur af öryggi ökumanna á og við brúna yfir Núpsvötn. Varðstjóri segir að brúin sé stórhættuleg. Gamlar litlar kirkjur um allt land eru veikasti punkturinn í brunavörnum gamalla húsa á Íslandi, segir forstjóri Mannvirkjastofnunar. Stofnunin hefur ásamt Minjastofnun útbúið leiðbeiningar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum hér á landi. Tvö hundruð og fjórtán friðlýstar kirkjur eru á Íslandi. Síðasta haftið í Dýrafjarðagöngum var sprengt í dag. Áætlað er að göngin verði opnuð fyrir umferð í september á næsta ári. Fyrrverandi forseti Perús svipti sig lífi í dag þegar til stóð að færa hann í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á mútumálum sem hann var grunaður um að tengjast. Hreyfing andstæðinga veggjalda í Noregi ætlar að bjóða fram í að minnsta kosti 11 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum sem verða í haust. Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkjastofnunar segir að veikasti punkturinn í brunavörnum gamalla húsa hér á landi séu gamlar kirkjur um allt land. Mannvirkjastofnun og Minjastofnun hafa gefið út leiðbeingar um brunavarnir í friðlýstum kirkjum hér á landi. Bergljót Baldursdótturtalaði við Björn. Í nýlegri samantekt Sameinuðu þjóðanna er til þess tekið að umhverfinu geti stafað hætta af óvarlegri umgengni við nýja erfðatækni. Henni hefur fleygt fram á síðustu árum og nú er hægt að erfðabreyta lífverum af mikilli nákvæmni og miklu hraðar en áður var mögulegt. Því sé nauðsynlegt að gæta að regluverki og samræmi á alþjóðavísu og stíga varlega til jarðar. Mögulega sjái menn hvorki fyrir hvaða áhrif verða af stórtækum inngripum með líftækni né í höndum áhugamanna. Erna Magnúsdóttir líffræðingur og dósent við Háskóla Íslands er ekki svo uggandi en skilur að menn vilji hafi varann á. Anna Kristín Jónsdóttir. Flokkur andstæðinga veggjalda býður fram í að minnsta kosti 13 sveitarfélögum í sveitarstjórnarkosningunum sem verða í Noregi í haust. Flokkurinn gæti komist í oddaaðstöðu í Bergen þar sem fylgi hans mælist um 17%. Arnar Páll Hauksson segir frá.

tv bj var bergen karlsson henni noregi hauksson baldursd sameinu fyrrverandi arnar p anna krist hreyfing berglj flokkurinn minjastofnun
Landspítali hlaðvarp
Vellíðan í vaktavinnu - Bára Hildur Jóhannsdóttir og Berglind Helgadóttir

Landspítali hlaðvarp

Play Episode Listen Later Apr 5, 2019 38:24


Mannauðssvið Landspítala hefur núna ræst verkefnið "Vellíðan í vaktavinnu". Markmið þess er að bæta vinnuskipulag og niðurröðun vakta, styrkja gæði vaktaáætlana og auka vitund starfsfólks um þætti, sem dregið geta úr vinnutengdu álagi og eflt heilsu og vellíðan. Inn í fræðsluna koma atriði á borð við næring, hreyfing, svefn og lífsstíll almennt. Jafnframt verður kennt að gera betri vaktaáætlanir. Viðmælendur Hlaðvarps Landspítala að þessu sinni eru Hafnfirðingurinn Bára Hildur Jóhannsdóttir deildarstjóri hjá mannauðssviði og Kópavogsbúinn Berglind Helgadóttir starfsmannasjúkraþjálfari hjá sama sviði. Fræðsluvefur um "Vellíðan í vaktavinnu" er hérna: https://www.landspitali.is/um-landspitala/fyrir-starfsfolk/vellidan-i-vaktavinnu/ Það er Stefán Hrafn Hagalín sem ræðir við Báru og Berglind. Upptöku annast Ásvaldur Kristjánsson. Báðir starfa hjá samskiptadeild Landspítala. Hlaðvarp Landspítala er aðgengilegt á vef spítalans og helstu samfélagsmiðlum, en líka í streymisveitunni Spotify og hlaðvarpsveitunum Simplecast og Podcast Addict. Unnið er að tengingu við Apple iTunes.

Víðsjá
Myndlist og hreyfing, útilistaverk, tungumál, Hagþenkir og uppáhalds

Víðsjá

Play Episode Listen Later Jan 23, 2019 55:00


Í upphafi þáttar er sagt frá tilnefningum til Hagþenkisverðlauna fyrir 2018. Una Margrét Árnadóttir segir frá uppáhalds listaverkinu sínu. Myndlistarverki Ceal Floyer sem er bara hljóð sem er endurtekið í sífellu. Verkið hefur setið í Unu Margréti árum saman. Starkaður Sigurðarson flytur hlustendum pistil um útilistaverk. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir hefur pistlaröð sína um tungumál. Við förum í heimsókn í Kópavoginn, í glænýjan sýningarsal, Midpunkt í Hamraborg og skoðum sýninguna Hreyfing. Þar taka á móti okkur Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason, annar tveggja aðstandenda salarins, og myndlistarmaðurinn Curver Thoroddsen sem er einn þeirra sem á verk á sýningunni Hrefying þar sem hægt er að njóta myndlistar og hreyfa sig í tækjum, hoppa á trambolíni, lyfta lóðum og svo framvegis. Umsjón: Guðni Tómasson

Heilsuvarpid
Þáttur 1 - Heilsuvarpid: Fimm máttarstólpar heilsu

Heilsuvarpid

Play Episode Listen Later Nov 29, 2018 18:38


Í þessum þætti er fjallað um fimm máttarstólpa góðrar heilsu og nauðsynlegar heilsuvenjur undir hverjum og einum sem stuðla að betri líðan og lífsgæðum. Svefn. Mataræði. Hreyfing. Streitustjórnun. Félagslíf.

Mannlegi þátturinn
Fæðing og hreyfing,Garðyrkja og Arnar Eggert lesandinn

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Jun 4, 2018 55:00


MANNLEGI ÞÁTTURINN MÁNUDAGINN 4.JÚNÍ - KYNNING Á EFNI Umsjón í dag, Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Miklar líkamlegar breytingar verða á meðgöngu og eftir fæðingu, algjört kraftaverk hvernig kvenlíkaminn aðlagast breyttum aðstæðum. Eftir fæðinguna er kvenlíkaminn mjög viðkvæmur og mikilvægt að hann fái að jafna sig hægt og rólega. Nokkuð hefur borið á því að konur sem fara í leikfimi sem þær ráða ekki við stuttu eftir meðgöngu og fæðingu, hafi þurft að leita til sjúkraþjálfara. Helstu afleiðingar af slíkri þjálfun eru vandamál í grindarbotni eins og sig á grindarholslíffærum og þvagleki en einnig verkir frá mjóbaki, mjaðmagrind og jafnvel rófubeini. þær Þorgerður Sigurðardóttir og Halldóra Eyjólfsdóttir eru sérfræðingar í meðgöngu- og fæðingarsjúkaþjálfun og segja okkur nánar frá hér á eftir. Margir hafa áhuga á að koma sér upp krydd og matjurtum á þessum árstíma en skortir kannski þekkingu til að byrja. Grasagarður Reykjavíkur, Garðyrkjufélag Íslands, og Seljagarður - borgarbýli bjóða gestum og gangandi að fræðast um sáningu, útplöntun og umhirðu krydd- og matjurta auk þess sem góð ráð verða gefin varðandi smádýrin í matjurtagarðinum. Arnar Eggert Thoroddsen tónlistarfræðingur er lesandi vikunnar að þessu sinni.

Samfélagið
Heilsuhegðun. Kynhegðun. Neysluhegðun

Samfélagið

Play Episode Listen Later Apr 12, 2018 65:00


Erlingur Jóhannesson prófessor: Heilsuhegðun ungra Íslendinga er langtímarannsókn þar kannað er ástand sömu einstaklinga við níu, fimmtán og sautján ára aldur.. erlingur segir frá nýjustu niðurstöðum um breytingar við sautján ára aldurinn. Hreyfing á virkum dögum minnkar, ungmennin þyngjast og svefnlengd styttist. Áslsug Kristjánsdóttir kynfræðingur: Hafa Tinder og Grinder og álíka sambandaforrit áhrif á kynhegðun og samskipti fólks? Stefán Gíslason: Neysluhegðun og kolefnisspor hennar er umfjöllunarefni pistils Stefáns í dag.

Mannlegi þátturinn
2018 og talnaspekin, Staðarkirkja og hreyfing eldri borgara

Mannlegi þátturinn

Play Episode Listen Later Jan 2, 2018 55:00


Benedikt Lafleur er talnaspekingur sem gefið hefur út bókina Reiknaðu þig út! Við fengum hann til að fræða okkur um talnaspeki og til að greina nýja árið út frá talnaspeki, hann mun einnig rýna í stjórnmálin út frá sömu speki. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Sólrúnu Jónsdóttur í Staðarkirkju í Staðardal og fékk að vita ýmislegt um kirkjuna. Nafn Sigríðar Björnsdóttur er nátengt Staðarkirkju og hún lagði ekki aðeins sitt af mörkum við endurbyggingur kirkjunna, Sigríður gaf líka út disk með íslenskum sönglögum þegar hún var komin yfir áttrætt. Ef eldri borgarar vilja vera í sjálfstæðri búsetu lengur og seinka dvöl sinni á dvalar og hjúkrunarheimili þá verður regluleg hreyfing og styrktarþjálfun að vera stór hluti af þeirra lífi. Þetta segir Janus Guðlaugsson íþróttafræðingur sem rannsakaði í doktorsverkefni sínu áhrif hreyfingar hjá eldra fólki á aldrinum 70-90 ára. Við rifjum upp viðtal Helgu Arnardóttur við Janus sem hún tók á Heilsuvaktinni, fyrir u.þ.b. ári. Umsjón, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson

Sykursyki - Myndskeið
Hreyfing og sykursýki

Sykursyki - Myndskeið

Play Episode Listen Later Feb 11, 2013


Regluleg hreyfing og áhrif hennar á blóðsykurstjórnun, aukning orku. Í viðtali við Albert, þá kemur fram mikilvægi þess að taka tillit til þess að hreyfing hefur áhrif á insúlínþörf líkamans. Þegar um langvarandi íþróttaæfingar er að ræða, þarf að athuga blóðsykur með fyrirfram ákveðnu millibili.

diabetes hreyfing