POPULARITY
Dagur B. Eggertsson þingmaður og fyrrum borgarstjóri er gestur Helgi-spjallsins þessa vikuna. Dagur ræðir uppvöxtinn, læknavísindin, pólitíkina, borgina og persónuleg mál við Björn Þorláksson.
Það liðu 17 dagar frá því að Dagur B. Eggertsson var kvaddur og talað um þau góðu verk sem unnist hefðu í borginni þar til arftaki hans í borgarstjórastólnum var búinn að slíta meirihlutasamstarfinu, ákvörðun sem virtist hafa legið í loftinu síðustu dag en kom samt flestum öðrum í meirihlutanum á óvart. Nýr meirihluti, sem enn er ekki búið að mynda fær ekki langan tíma til að setja mark sitt á borgina, það eru 371 dagur í sveitarstjórnarkosningar. Það þarf að samræma vinnulöggjöf á almennum og opinberum markaði segir Gylfi Dalmann Aðalsteinsson prófessor; honum kom ekki á óvart að Félagsdómur dæmdi verkföll kennara í grunnskólum og leikskólum ólögmæt.
Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson leiða okkur inn í helgina. Við ræðum um væntanlega formannakjör í Sjálfstæðisflokknum, hvað Dagur B. ætti að gera við ofurlaunin sín, ummæli Katrínar Ólafdóttur hagfræðings um aukna skattheimtu á sjávarútveginn, rándýra auglýsingarherferð Isavia, stöðuna á hlutabréfamarkaði, af hverju það er ekki búið að skipa nýjan varaseðlabankastjóra og margt fleira.
Gestir Chess After Dark í kvöld eru Dagur B Eggertsson fyrrverandi Borgarstjóri til margra ára og er í dag í 2. Sæti fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Norður og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir sem leiðir lista Viðreisnar í Reykjavík Suður.Þessi þáttur er í boði:Arion banka.Air broker.Bónus.Frumherji.MG.Njótið vel kæru hlustendur.
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Marinó G. Njálsson ráðgjafi og Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna um neytendamál. Óli Björn Kárason fráfarandi alþingismaður og Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur um stjórnmál. Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi, Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi og Lilja D. Alfreðsdóttir alþingismaður um stjórnmál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður og Inga Sæland alþingismaður um stjórnmál.
Andrea Sigurðardóttir og Þórður Gunnarsson ræða um allt það helsta á vettvangi stjórnmálanna, hvernig fylgi flokka er að þróast, hvernig kosningabaráttan er háð, deilur innan Samfylkingarinnar, hvaða áhrif niðurstöður kosninga hafa á fjármál stjórnmálaflokkanna og margt fleira. Þá er greint frá nýrri könnun sem unnin var fyrir Þjóðmál, þar sem spurt var um afstöðu fólks til þess að Dagur B. Eggertsson, fv. borgarstjóri, tæki sæti ofarlega á lista Samfylkingarinnar.
Í fyrsta þætti Pod blessi Ísland, í umsjá Aðalsteins Kjartanssonar og Arnars Þórs Ingólfssonar, blaðamanna Heimildarinnar, er farið yfir nýjustu vendingar í stjórnmálum og rýnt í líklegar ríkisstjórnir út frá nýrri þingsætaspá Heimildarinnar og Dr. Baldurs Héðinssonar. Var það taktísk snilld hjá Viðreisn að setja Jón Gnarr í 2. sæti? Munu Egilsstaðabúar hætta við að kjósa Samfylkinguna af því að Dagur B. er á lista í Reykjavík? Er Ragnar Þór Ingólfsson hægrimaður? Við fáum ferðasögu Aðalsteins frá Þingvöllum og frásögn af blaðamannafundi þar sem hann lagði óvænta spurningu fyrir Volodimír Selenskí um áframhaldandi viðskipti Íslendinga við Rússa eftir innrás Pútíns í Úkraínu. Í lok þáttar er svo farið stuttlega yfir nýja bók Steingríms J. Sigfússonar, sem fjalla um alla snillingana sem hann kynntist í stjórnmálum. En svo droppar hann líka nokkrum sprengjum. Þemalag þáttarins er Grætur í Hljóði eftir Prins Póló
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Björn Skúlason framkvæmdastjóri Nýorku um orkumál. Kári Hólmar Ragnarsson lektor um innflytjendamál. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi og Dagur B. Eggertsson forseti borgarstjórnar um borgarmál. Eiríkur Bergmann prófessor og Ragnhildur Helgadóttir prófessor um forsetakosningar.
Þema Júlíu Margrétar Einarsdóttur í Sunnudagssögum í mars er heppni. Hún fær til sín ólíka viðmælendur sem öll hafa orðið fyrir láni í lífinu sem hefur haft áhrif á þau. Dagur B. Eggertsson, læknir og núverandi formaður Borgarráðs, hefur nú stigið úr stóli borgarstjóra í Reykjavík. Hann segir frá æskunni, félagsmálaáhuganum sem hefur lengi brunnið innra með honum og frá því þegar misheppnuð hárlitun mágkonu hans varð hans mesta lán því í kjölfar hennar kynntist Dagur eiginkonu sinni. Hann lítur stoltur um öxl en borgarstjóratíðin hefur líka einkennst af erfiðleikum. Hann rifjar upp áfallið sem fjölskyldan varð fyrir þegar skotið var að húsi hans og óvissuna sem fylgdi veikindunum þegar hann greindist með gigt.
Gestir þáttarins eru þau Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, Þórhallur Gunnarsson, almannatengill og ný-fyrrverandi framkvæmdastjóri og fjölmiðlamaður, og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og ný-fyrrverandi borgarstjóri. Þau ræða vísindin undir Grindavík, pólitíkina í kring um viðbrögðin og áhrif jarðhræringanna á íslenskt samfélag. Umsjónarmaður er Sunna Valgerðardóttir og tæknimaður Jón Þór Helgason.
06.10.2023 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að stjórnvöld geri margt til að bregðast við ópíóíðafaraldrinum en mættu gera betur. Fjölga þurfi plássum í afeitrun til að stytta biðtíma sem nú er á sjöunda mánuð. Urður Örlygsdóttir ræddi við hann. Umhverfisáðherra hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verði frá 20. október til 21. nóvember í ár. Heimilt verður að stunda veiðarnar allan daginn frá föstudegi til þriðjudags. Ásta Hlín Magnúsdóttir talaði við Áka Ármann Jónsson, formann Skotvíss. Íranska baráttukonan Narges Mohammadi fær friðarverðlaun Nóbels í ár. Hún situr fangelsuð í heimalandi sínu eftir áralanga baráttu fyrir réttindum kvenna og mannréttindum almennt. Gísli Kristjánsson sagði frá. Ung börn voru tjóðruð í rúmum á vöggustofunni Suðurborg samkvæmt ótúgefinni bók Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Móðir sást örsjaldan á vöggustofunni. Aldrei faðir. Ragnhildur Thorlacius ræddi við Guðjón. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir í viðtali við Arnar Björnssonað bætur hljóti að koma til skoðunar til þeirra sem dvöldu á vöggustofum í Reykjavík á seinni hluta síðustu aldar. Einnig var rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP 28 sem haldin verður í nóvember þarf að byggja aftur upp trú almennings á því að þjóðir jarðar séu tilbúnar að takast á við ógnina sem felst í loftslagsbreytingum. Þetta segir Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, í viðtali við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur. Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, gefur kost á sér til endurkjörs í kosnin gum í desember. Þorgils Jónsson sagði frá. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
06.10.2023 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra segir að stjórnvöld geri margt til að bregðast við ópíóíðafaraldrinum en mættu gera betur. Fjölga þurfi plássum í afeitrun til að stytta biðtíma sem nú er á sjöunda mánuð. Urður Örlygsdóttir ræddi við hann. Umhverfisáðherra hefur staðfest að veiðitímabil rjúpu verði frá 20. október til 21. nóvember í ár. Heimilt verður að stunda veiðarnar allan daginn frá föstudegi til þriðjudags. Ásta Hlín Magnúsdóttir talaði við Áka Ármann Jónsson, formann Skotvíss. Íranska baráttukonan Narges Mohammadi fær friðarverðlaun Nóbels í ár. Hún situr fangelsuð í heimalandi sínu eftir áralanga baráttu fyrir réttindum kvenna og mannréttindum almennt. Gísli Kristjánsson sagði frá. Ung börn voru tjóðruð í rúmum á vöggustofunni Suðurborg samkvæmt ótúgefinni bók Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Móðir sást örsjaldan á vöggustofunni. Aldrei faðir. Ragnhildur Thorlacius ræddi við Guðjón. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir í viðtali við Arnar Björnssonað bætur hljóti að koma til skoðunar til þeirra sem dvöldu á vöggustofum í Reykjavík á seinni hluta síðustu aldar. Einnig var rætt við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP 28 sem haldin verður í nóvember þarf að byggja aftur upp trú almennings á því að þjóðir jarðar séu tilbúnar að takast á við ógnina sem felst í loftslagsbreytingum. Þetta segir Halldór Þorgeirsson, formaður loftslagsráðs, í viðtali við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur. Abdel Fattah al-Sisi, forseti Egyptalands, gefur kost á sér til endurkjörs í kosnin gum í desember. Þorgils Jónsson sagði frá. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Tæknimaður: Mark Eldred. Stjórn fréttaútsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir
Hagnaður fyrirtækja í hitt í fyrra skýrist ekki af verðlagshækkunum þeirra. Í vetur verður að semja þannig að verðbólga hjaðni segir Anna Hrefna Ingimundardóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Rækjuvinnslu verður hætt um næstu mánaðamót hjá Hólmadrangi á Hólmavík og um tuttugu starfsmönnum sagt upp. Um fimmtán þúsund umsóknir hafa borist um háskólanám næsta haust í stærstu háskólum landsins. Aldrei hafa fleiri viljað í Háskólann í Reykjavík. Amanda Guðrún Bjarnadóttir tók saman og talaði við Ragnhildi Helgadóttur rektor HR. Peningum og bænabréfum var stolið úr Karmelklaustrinu í Hafnarfirði í gær. Kapellan verður áfram opin þrátt fyrir þjófnaðinn en systir Agnes abbadís í klaustrinu harmar atvikið. Ari Páll Karlsson talaði við hana. Framtíð í allri stefnumótun þess opinbera snýst um hvernig tryggja megi velsæld allra og gæta að náttúruvernd og umhverfi segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Þrjú þúsund nýja blóðgjafa þarf á ári segir Davíð Stefán Guðmundsson, formaður Blóðgjafafélags Íslands. Karitas M. Bjarkadóttir tók saman. Tæplega helmingur fólks í heiminum hefur mikinn áhuga á fréttum en rúmlega þriðjungur forðast fréttalestur til þess að vernda geðheilsu sína samkvæmt nýrri könnun. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá. ---------------- Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum segir að það styttist í úrslitastund fyrir Úkraínumenn í stríðinu við Rússa. Eiginleg gagnsókn sé þó ekki hafin. Búast má við að öfgar í veðurfari aukist enn frekar í heiminum á næstu misserum vegna veðurkerfisins El Niño sem er byrjað að myndast á Kyrrahafi. Ásgeir Tómasson tók saman. Wilfran Moufouma Okia, yfirmaður Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar í Genf telur að El Niño verði vart í sumar. Fjölmargar áskoranir blasa við borgarsamfélögum víða um heim, enda býr um helmingur mannkyns í þéttbýli, og það hlutfall á eftir að aukast á næstu árum og áratugum að mati sérfræðinga. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er á ráðstefnu um borgarmál í Brussel og Björn Malmquist ræddi við hann. Spegillinn 14. júní 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.
Hagnaður fyrirtækja í hitt í fyrra skýrist ekki af verðlagshækkunum þeirra. Í vetur verður að semja þannig að verðbólga hjaðni segir Anna Hrefna Ingimundardóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Rækjuvinnslu verður hætt um næstu mánaðamót hjá Hólmadrangi á Hólmavík og um tuttugu starfsmönnum sagt upp. Um fimmtán þúsund umsóknir hafa borist um háskólanám næsta haust í stærstu háskólum landsins. Aldrei hafa fleiri viljað í Háskólann í Reykjavík. Amanda Guðrún Bjarnadóttir tók saman og talaði við Ragnhildi Helgadóttur rektor HR. Peningum og bænabréfum var stolið úr Karmelklaustrinu í Hafnarfirði í gær. Kapellan verður áfram opin þrátt fyrir þjófnaðinn en systir Agnes abbadís í klaustrinu harmar atvikið. Ari Páll Karlsson talaði við hana. Framtíð í allri stefnumótun þess opinbera snýst um hvernig tryggja megi velsæld allra og gæta að náttúruvernd og umhverfi segir Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Þrjú þúsund nýja blóðgjafa þarf á ári segir Davíð Stefán Guðmundsson, formaður Blóðgjafafélags Íslands. Karitas M. Bjarkadóttir tók saman. Tæplega helmingur fólks í heiminum hefur mikinn áhuga á fréttum en rúmlega þriðjungur forðast fréttalestur til þess að vernda geðheilsu sína samkvæmt nýrri könnun. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir sagði frá. ---------------- Albert Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum segir að það styttist í úrslitastund fyrir Úkraínumenn í stríðinu við Rússa. Eiginleg gagnsókn sé þó ekki hafin. Búast má við að öfgar í veðurfari aukist enn frekar í heiminum á næstu misserum vegna veðurkerfisins El Niño sem er byrjað að myndast á Kyrrahafi. Ásgeir Tómasson tók saman. Wilfran Moufouma Okia, yfirmaður Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar í Genf telur að El Niño verði vart í sumar. Fjölmargar áskoranir blasa við borgarsamfélögum víða um heim, enda býr um helmingur mannkyns í þéttbýli, og það hlutfall á eftir að aukast á næstu árum og áratugum að mati sérfræðinga. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er á ráðstefnu um borgarmál í Brussel og Björn Malmquist ræddi við hann. Spegillinn 14. júní 2023. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Kormákur Marðarson. Stjórn fréttaútsendingar: Annalísa Hermannsdóttir.
Mánudagurinn 24. apríl 1. Fréttir dagsins. 2. Ragnar Þór Ingólfsson vill mótmæla á götum úti. Hann skýrir fyrir okkur hvers vegna. 3. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ræddi húsnæðismál í Silfrinu. Guðmundur Hrafn Arngrímsson fer yfir ummæli Dags við Rauða borðið. 4. Það er aukið ofbeldi í samfélagi og uggur innan pólska samfélagsins. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, Haukur Haraldsson sálfræðingur og Wiktoria Joanna Ginter aðgerðarsinni í málefnum innflytjenda ræða málin. 5. Sigurður Pétursson sagnfræðingur segir okkur frá aðkomu verkalýðshreyfingarinnar að húsnæðisuppbyggingu
Gestur minn þessa vikuna er Dagur B. Eggertsson. Dagur er borgarstjóri Reykjavíkur og er hann oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn. Hann er gjörsamlega frábær og yndislegur. Það var gott, gaman, áhugavert og fræðandi að spjalla við Dag. Þú ert frábær! Ást og friður.
Það var skrifað í skýin eftir sveitarstjórnarkosningarnar að Dagur B. Eggertsson héldi áfram sem borgarstjóri, þrátt fyrir að flokkur hans hafi tapað verulegu fylgi og þrátt fyrir að meirihluti undir hans forystu hefði fallið í annað skipti í röð. Hægt er að gagnrýna Dag B. Eggertsson borgarstjóra fyrir margt en fáir íslenskir stjórnmálamenn búa yfir sömu hæfileikum og hann til að spila úr þröngri stöðu. Að snúa ósigri í kjörklefanum í sigur við samningaborð margra flokka er ekki gert án klókinda. Meirihluti borgarstjórnar heldur áfram enda búið að setja enn eitt varadekkið undir. Ekkert breytist – haldið verður áfram á sömu braut og undanfarin ár. Að þessu leyti vita borgarbúar á hverju þeir mega von á. Og þess vegna hefði verið óþarfi að eyða miklum tíma (og peningum) í samstarfssáttmála með litlu innihaldi, miklu orðskrúði og mörgum fallegum orðum.
Gestir þáttarins eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Lovísa Jónsdóttir oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur
Gestir þáttarins eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Lovísa Jónsdóttir oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur
Gestir þáttarins eru Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar og Lovísa Jónsdóttir oddviti Viðreisnar í Mosfellsbæ. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kormákur
Andrés Jónsson og Friðjón R. Friðjónsson ræða um myndun nýs meirihluta í Reykjavík, það hvort að Dagur B. Eggertsson hafi snúið sér út úr erfiðri stöðu og hvort hann eigi erindi í formannsstól Samfylkingarinnar, hvort að Einar Þorsteinsson sé íslenska útgáfan af Obama og hversu lengi nýjabrumið varir, hvort að komið sé fordæmi fyrir því að útiloka Sjálfstæðisflokkinn frá ríkisstjórnarsamstarfi og margt fleira sem helst ber á góma í pólitískri umræðu í dag.
Í-listinn í Ísafjarðarbæ hlaut hreinan meirihluta atkvæða í bænum eftir spennandi kosninganótt, þar sem meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks var felldur. Bæjarstjóraefni flokksins, Arna Lára Jónsdóttir, verður fyrsta konan til þess að vera ráðin bæjarstjóri í sveitarfélaginu.Við ræddum við Örnu í upphafi þáttar. Í Kópavogi hélt meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks þar sem Framsóknarflokkurinn bætti við sig manni, fór úr einum í tvo en Sjálfstæðisflokkurinn missti einn, fór úr fimm í fjóra. Við ræddum við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum, um framhaldið. Sveitarstjórnarkosningarnar 2022 fara á spjöld sögunnar vegna mikillar sveiflu til Framsóknarflokksins á landsvísu en flokkurinn tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. Sveitarstjórnarmönnum Framsóknar fjölgar um 22 frá 2018 og eru þeir nú 67. Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn tapa hins vegar sveitarstjórnarsætum. Við ræddum stöðu Framsóknarflokksins og kosningasigur hans við Eirík Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Það fór tvennum sögum af því í gær hvort meirihlutaviðræður væru hafnar í Reykjavík og þá í hvora áttina, hægri eða vinstri, þær væru að hefjast. Við getum þó líklega slegið því föstu að þreifingar á milli oddvita stærstu flokkanna eigi sér stað í dag og hví ekki að hefja samtalið hér í morgunútvarpinu á mánudagsmorgni. Þau komu til okkar, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Einar Þorsteinsson. Það féllu hátt í 9000 atkvæði á landsvísu niður dauð í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag þegar hin ýmsu framboð náðu ekki inn fólki í sveitar-, bæjar- og borgarstjórnir. Sumsstaðar var hlutfall þessara atkvæða afskaplega hátt og hvergi hærra en í Hafnarfirði þar sem 17,5% greiddra atkvæða féllu til framboða sem ekki náðu inn í bæjarstjórn - en kjörsókn í Hafnarfirði var um 59%. Eva Heiða Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands kom til okkar til að rýna aðeins í þetta hlutfall hringinn í kringum landið. Og íþróttir helgarinnar verða á sínum stað. Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður kíkti til okkar með allt það sem er að frétta eftir spennandi íþróttahelgi. Tónlist: Fimm - Bríet Stand By me - Ben E. King You and I - Wilco and Feist Young Hearts Run free - Candi Staton Blame it on the Sun - Emiliana Torrini This is America - Childish Gambino What a life (úr Druk) - Scarlet Pleasure
Í-listinn í Ísafjarðarbæ hlaut hreinan meirihluta atkvæða í bænum eftir spennandi kosninganótt, þar sem meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks var felldur. Bæjarstjóraefni flokksins, Arna Lára Jónsdóttir, verður fyrsta konan til þess að vera ráðin bæjarstjóri í sveitarfélaginu.Við ræddum við Örnu í upphafi þáttar. Í Kópavogi hélt meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks þar sem Framsóknarflokkurinn bætti við sig manni, fór úr einum í tvo en Sjálfstæðisflokkurinn missti einn, fór úr fimm í fjóra. Við ræddum við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum, um framhaldið. Sveitarstjórnarkosningarnar 2022 fara á spjöld sögunnar vegna mikillar sveiflu til Framsóknarflokksins á landsvísu en flokkurinn tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. Sveitarstjórnarmönnum Framsóknar fjölgar um 22 frá 2018 og eru þeir nú 67. Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn tapa hins vegar sveitarstjórnarsætum. Við ræddum stöðu Framsóknarflokksins og kosningasigur hans við Eirík Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Það fór tvennum sögum af því í gær hvort meirihlutaviðræður væru hafnar í Reykjavík og þá í hvora áttina, hægri eða vinstri, þær væru að hefjast. Við getum þó líklega slegið því föstu að þreifingar á milli oddvita stærstu flokkanna eigi sér stað í dag og hví ekki að hefja samtalið hér í morgunútvarpinu á mánudagsmorgni. Þau komu til okkar, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Einar Þorsteinsson. Það féllu hátt í 9000 atkvæði á landsvísu niður dauð í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag þegar hin ýmsu framboð náðu ekki inn fólki í sveitar-, bæjar- og borgarstjórnir. Sumsstaðar var hlutfall þessara atkvæða afskaplega hátt og hvergi hærra en í Hafnarfirði þar sem 17,5% greiddra atkvæða féllu til framboða sem ekki náðu inn í bæjarstjórn - en kjörsókn í Hafnarfirði var um 59%. Eva Heiða Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands kom til okkar til að rýna aðeins í þetta hlutfall hringinn í kringum landið. Og íþróttir helgarinnar verða á sínum stað. Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður kíkti til okkar með allt það sem er að frétta eftir spennandi íþróttahelgi. Tónlist: Fimm - Bríet Stand By me - Ben E. King You and I - Wilco and Feist Young Hearts Run free - Candi Staton Blame it on the Sun - Emiliana Torrini This is America - Childish Gambino What a life (úr Druk) - Scarlet Pleasure
Í-listinn í Ísafjarðarbæ hlaut hreinan meirihluta atkvæða í bænum eftir spennandi kosninganótt, þar sem meirihluti Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks var felldur. Bæjarstjóraefni flokksins, Arna Lára Jónsdóttir, verður fyrsta konan til þess að vera ráðin bæjarstjóri í sveitarfélaginu.Við ræddum við Örnu í upphafi þáttar. Í Kópavogi hélt meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðisflokks þar sem Framsóknarflokkurinn bætti við sig manni, fór úr einum í tvo en Sjálfstæðisflokkurinn missti einn, fór úr fimm í fjóra. Við ræddum við Ásdísi Kristjánsdóttur, oddvita Sjálfstæðisflokksins í bænum, um framhaldið. Sveitarstjórnarkosningarnar 2022 fara á spjöld sögunnar vegna mikillar sveiflu til Framsóknarflokksins á landsvísu en flokkurinn tvöfaldar fylgi sitt frá síðustu sveitarstjórnarkosningum. Sveitarstjórnarmönnum Framsóknar fjölgar um 22 frá 2018 og eru þeir nú 67. Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn tapa hins vegar sveitarstjórnarsætum. Við ræddum stöðu Framsóknarflokksins og kosningasigur hans við Eirík Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði. Það fór tvennum sögum af því í gær hvort meirihlutaviðræður væru hafnar í Reykjavík og þá í hvora áttina, hægri eða vinstri, þær væru að hefjast. Við getum þó líklega slegið því föstu að þreifingar á milli oddvita stærstu flokkanna eigi sér stað í dag og hví ekki að hefja samtalið hér í morgunútvarpinu á mánudagsmorgni. Þau komu til okkar, Hildur Björnsdóttir, Dagur B. Eggertsson og Einar Þorsteinsson. Það féllu hátt í 9000 atkvæði á landsvísu niður dauð í sveitarstjórnarkosningunum á laugardag þegar hin ýmsu framboð náðu ekki inn fólki í sveitar-, bæjar- og borgarstjórnir. Sumsstaðar var hlutfall þessara atkvæða afskaplega hátt og hvergi hærra en í Hafnarfirði þar sem 17,5% greiddra atkvæða féllu til framboða sem ekki náðu inn í bæjarstjórn - en kjörsókn í Hafnarfirði var um 59%. Eva Heiða Önnudóttir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands kom til okkar til að rýna aðeins í þetta hlutfall hringinn í kringum landið. Og íþróttir helgarinnar verða á sínum stað. Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður kíkti til okkar með allt það sem er að frétta eftir spennandi íþróttahelgi. Tónlist: Fimm - Bríet Stand By me - Ben E. King You and I - Wilco and Feist Young Hearts Run free - Candi Staton Blame it on the Sun - Emiliana Torrini This is America - Childish Gambino What a life (úr Druk) - Scarlet Pleasure
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræð um þjóðmálin. Í þessum þætti: Katrín Jakobsdóttir formaður VG, Logi Einarsson formaður Samfylkingar og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra um úrslir sveitastjórnarkosninga. Sigurður Ingi Jónsson formaður Framsóknarflokksins, Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar og Andrés Ingi Jónsson formaður Pírata um úrslit sveitastjórnarkosninga. Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðismanna, Einar Þorsteinsson oddviti Framsóknarflokksins og Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingar um úrlitin í Reykjavík. Eiríkur Bergmann prófessor í stjórnmálafræði og Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði ræða úrslitin. Friðjón Einarsson oddviti Samfylkingar Reykjanesbæ um úrslit kosninganna. Ýmsir aðrir leiðtogar og fréttaskýrendur um úrslit sveitarstjórnarkosninga.
X22 - kosningahlaðvarp RÚV fyrir sveitastjórnakosningar 2022 Oddvitarnir eru spurðir í röð listabókstafa framboðanna: Einar Þorsteinsson - Framsóknarflokki Þórdís Lóa Þórhallsdóttir - Viðreisn Hildur Björnsdóttir - Sjálfstæðisflokki Gunnar H. Gunnarsson - Reykjavík - besta borgin Kolbrún Baldursdóttir - Flokki fólksins Sanna Magdalena Mörtudóttir - Sósíalistaflokki Ómar Már Jónsson - Miðflokki Alexandra Briem - skipar annað sæti hjá Pírötum Dagur B. Eggertsson ? Samfylkingu Líf Magneudóttir - Vinstri hreyfingin - grænt framboð Jóhannes Loftsson - Ábyrgri framtíð Umsjónarmenn þáttarins eru Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson Framleiðsla: Guðni Tómasson Ritsjóri kosningaumfjöllunar RÚV er Valgeir Örn Ragnarsson.
Í Hismi vikunnar byrjum við á tímamótayfirferð um veitingastaðaflóruna á Grandanum, förum svo yfir sveitastjórnarkosningarnar, besta íslenska bloggarann og starfslok hjá gamla skólanum.
News editor Andie Sophia Fontaine and editor-in-chief Valur Grettisson are joined by Dagur Bergþóruson Eggertsson, the current Mayor of Reykjavík. Dagur belongs to the Social Democratic Alliance, and has been Mayor since 2014. Ahead of the regional elections in May, he talks with Valur and Andie about key issues, including housing, immigration and racism in Icelandic politics.Looking for more news? Check out our website for the latest coverage: grapevine.isBefore travelling in Iceland please always check road and weather conditions to ensure a safe journey.Weather: vedur.isRoads: road.isThe latest Coronvirus measures can be found at covid.isThis show is brought to you by the Reykjavík Grapevine, a free, alternative magazine in English published in Reykjavík every month. We cover everything Iceland-related, with a special focus on news, human interest stories, music, culture, food, travel and events. shop | facebook | twitter | instagramThank you to Lava Car Rental and The Lava Centre for sponsoring this episode of The Icelandic Roundup.
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands (KÍ) og Svava Þórhildur Hjaltalín kennari um skólamál. Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri um borgarmál. Teitur Björn Einarsson varaþingmaður, Helga Vala Helgadóttir, Halldóra Mogensen og Bjarni Jónsson alþingismenn
Vigdís Hauksdóttir hefur ákveðið að draga framboð sitt til baka og mun því ekki koma til með að leiða Miðflokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þórarinn ræðir við Vigdísi um hvernig fjármálum borgarinnar er háttað en hún hefur margt út á það að setja.Umræðuefnin snúa að bensínstöðvamálinu svokallaða, borgarlínunni, skipulagsmálum og afhverju Vigdís talaði inn á auglýsingar þar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri er harðlega gagnrýndur.
Þórarinn ræðir við Dag. B. Eggertsson Borgarstjóra. Dagur skrifaði nýverið bók sem nefnist Nýja Reykjavík. Rætt er um bókina og komandi borgarstjórnakosningar þar sem að Dagur ætlar að bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna. Farið er yfir skipulags- og húsnæðismál, hvort Samfylkingin ætlar að breyta sínum áherslum vegna útkomu í síðustu alþingiskosningum, velferðarmál og fleira.Að lokum spyr Þórarinn um drykkjufélagana sem að Dagur myndi kjósa að fara með á djammið.
Hreinræktað skítaveður, eins og lögreglan á Suðurnesjum orðaði það, gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Veðrið hefur leikið íbúa á Suðurnesjum grátt það sem af er ári. Við heyrðum í Sigurði A. Kristmundssyni, hafnarstjóra í Grindavík, um hvort veðrið í nótt olli einhverju tjóni og hvernig bregðast þurfi við á svæðinu. Og við héldum okkur í Grindavík í byrjun þáttar en veðurofsinn í síðustu viku rústaði nánast fjárhúsum Sigrúnar Hörpu Harðardóttur þegar sjór gekk yfir þau. Við heyrðum í Sigrúnu rétt fyrir fréttayfirlit. Í kvöldfréttum í gær var greint frá því að verkalýðshreyfingin ætli að höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna launagreiðslna til starfsmanna í orlofi sem þurfa að fara í sóttkví. Við heyrðum í Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóra í Hveragerði, um kæruna og hverning staðið er að þessum málum. Fyrrverandi yfirlæknir göngudeildar Covid 19, Ragnar Freyr Ingvarsson, velti því upp í gær hvort ástæða væri til að endurskoða PCR skimanir með tilliti til þess að fækka þeim eitthvað enda álagið á göngudeildina, og heilsugæsluna mikið. Við heyrðum í Ragnari Frey aftur um þetta mál. Upp úr klukkan átta kom Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, til okkar og tilkynnti að hann ætlar að bjóða sig aftur fram í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Færsla Loga Bergmanns Eiðssonar, fjölmiðlamanns, þar sem hann sver af sér ásakanir um kynferðislegt ofbeldi fyrir helgi hefur verið bitbein fólks síðan og þá sérstaklega fyrir þær sakir hverjir það voru sem settu svokallað Like á færsluna. Til okkar kom Þóra Hallgrímsdóttir, kennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík, til að velta upp lagalegri stöðu Like-sins. Þá fórum við yfir íþróttir helgarinnar með Einari Erni Jónssyni. Tónlist: KK & Björk - Ó borg mín borg Death Cab for Cutie - Waterfalls Hipsumhaps - Á hnjánum Amy Winehouse - Love is a losing Game Daníel Ágúst - Dansarinn David Bowie - The man who sold the world Stuðmenn - Reykingar Kings of Convinience - Rocky Trail
Hreinræktað skítaveður, eins og lögreglan á Suðurnesjum orðaði það, gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt. Veðrið hefur leikið íbúa á Suðurnesjum grátt það sem af er ári. Við heyrðum í Sigurði A. Kristmundssyni, hafnarstjóra í Grindavík, um hvort veðrið í nótt olli einhverju tjóni og hvernig bregðast þurfi við á svæðinu. Og við héldum okkur í Grindavík í byrjun þáttar en veðurofsinn í síðustu viku rústaði nánast fjárhúsum Sigrúnar Hörpu Harðardóttur þegar sjór gekk yfir þau. Við heyrðum í Sigrúnu rétt fyrir fréttayfirlit. Í kvöldfréttum í gær var greint frá því að verkalýðshreyfingin ætli að höfða mál gegn ríki og sveitarfélögum vegna launagreiðslna til starfsmanna í orlofi sem þurfa að fara í sóttkví. Við heyrðum í Aldísi Hafsteinsdóttur, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóra í Hveragerði, um kæruna og hverning staðið er að þessum málum. Fyrrverandi yfirlæknir göngudeildar Covid 19, Ragnar Freyr Ingvarsson, velti því upp í gær hvort ástæða væri til að endurskoða PCR skimanir með tilliti til þess að fækka þeim eitthvað enda álagið á göngudeildina, og heilsugæsluna mikið. Við heyrðum í Ragnari Frey aftur um þetta mál. Upp úr klukkan átta kom Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, til okkar og tilkynnti að hann ætlar að bjóða sig aftur fram í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Færsla Loga Bergmanns Eiðssonar, fjölmiðlamanns, þar sem hann sver af sér ásakanir um kynferðislegt ofbeldi fyrir helgi hefur verið bitbein fólks síðan og þá sérstaklega fyrir þær sakir hverjir það voru sem settu svokallað Like á færsluna. Til okkar kom Þóra Hallgrímsdóttir, kennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík, til að velta upp lagalegri stöðu Like-sins. Þá fórum við yfir íþróttir helgarinnar með Einari Erni Jónssyni. Tónlist: KK & Björk - Ó borg mín borg Death Cab for Cutie - Waterfalls Hipsumhaps - Á hnjánum Amy Winehouse - Love is a losing Game Daníel Ágúst - Dansarinn David Bowie - The man who sold the world Stuðmenn - Reykingar Kings of Convinience - Rocky Trail
Mikið hefur gengið á í Reykjavíkurborg og hjá borgarstjóra hennar síðustu áratugi. Líklegast það súrealískasta kjör Jóns Gnarrs sem borgarstjóra en Dagur lýsir þeirri atburðarrás frá sínu sjónarhorni í þættinum ásamt því hvernig hann ákvað að hrista upp í sjálfum sér og aflæra pólitíska framkomu eftir stórsigur Jóns, hvernig lýðheilsa borgarbúa og borgarskipulag haldast í hendur, læknisfræðimenntun Dags, álagið sem fylgir starfinu, fjölskyldulífinu, sjúkdómnum og seigluna sem þarf til að áorka hlutum í lífinu.
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Dagur B. Eggertssson borgarstjóri Reykjavíkur. Við fengum hann, eins og alla föstudagsgesti, til þess að fara aftur í tímann, en hann sagði okkur frá æskunni og uppvextinum í Árbænum, fyrstu árum lífsins í Osló, árunum í MR og svo að hann hafi farið í læknisfræði til þess að komast hjá því að fara í pólítík. Það gekk nú ekki alveg eftir, eftir læknanámið var hann fljótlega kominn á bólakaf í pólítíkina og hefur nú verið í tæp tuttugu ár í borgarstjórn, þar af rúm sjö ár sem borgarstjóri. Svo var auðvitað matarspjallið, þar sem Sigurlaug Margrét fékk Dag til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir. UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Dagur B. Eggertssson borgarstjóri Reykjavíkur. Við fengum hann, eins og alla föstudagsgesti, til þess að fara aftur í tímann, en hann sagði okkur frá æskunni og uppvextinum í Árbænum, fyrstu árum lífsins í Osló, árunum í MR og svo að hann hafi farið í læknisfræði til þess að komast hjá því að fara í pólítík. Það gekk nú ekki alveg eftir, eftir læknanámið var hann fljótlega kominn á bólakaf í pólítíkina og hefur nú verið í tæp tuttugu ár í borgarstjórn, þar af rúm sjö ár sem borgarstjóri. Svo var auðvitað matarspjallið, þar sem Sigurlaug Margrét fékk Dag til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir. UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Í matarspjalli dagsins, fengum við föstudagsgest Mannlega þáttarins, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir.
Í matarspjalli dagsins, fengum við föstudagsgest Mannlega þáttarins, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir.
Í matarspjalli dagsins, fengum við föstudagsgest Mannlega þáttarins, Dag B. Eggertsson borgarstjóra, til að sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat, hvernig hann stendur sig í eldamennskunni og hvað eru hans sérréttir.
Ný ríkisstjórn og nýr stjórnarsáttmáli verða kynnt í lok næstu viku ef markmið formanna stjórnarflokkanna ganga eftir. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við hann. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir að ekki verði brugðist við áætluðum hallarekstri borgarinnar með niðurskurði og gjaldskrárhækkunum. Höskludur Kári Schram tók saman. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að ræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra á Loftslagsþingi Sameinuðu þjóðanna í Glasgow í gær hafi verið þunn í roðinu. Alvarlegir ofbeldisglæpir hafa verið framdir í Tigray-héraði í Eþíópíu undanfarna mánuði, að sögn mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna. Ár er liðið síðan stjórnarherinn var sendur þangað til að afvopna frelsishreyfingu héraðsins. Ásgeir Tómasson sagði frá. Hvorki Miðflokkurinn né Sósíalistaflokkur Íslands ná manni inn á þing samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. Píratar bæta við sig rúmum tveimur prósentustigum frá kosningum. Höskuldur Kári Schram tók saman. -------------- Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra segir kórónuveirufaraldurinn hafa sýnt fram á bæði styrkleika og veikleika norræns samstarfs. Alexander Kristjánson sagði frá og talaði við hana. Umræður um varnarmál hafa verið áberandi á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðulanda segir þau eiga þar vel heima. Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlandshafsbandalagsins ávarpaði þingið og ræddi meðal annars um ógnir sem að steðja. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman. Árið 2030 má reikna með því að um 5% eigna Lífeyrissjóðs verslunarmanna verði skilgreindar sem loftslagsvænar. Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur sjóðsins segir að fjárfestingakostirnir þurfi að breytast, eigi sjóðurinn að verða grænni. Arnhildur Hálfdánardóttir talaði við hann. Hvergi í Evrópu er vændi eins umfangsmikið og á Spáni. Sósíalistaflokkur Spánar hefur nú heitið því að uppræta það. Jóhann Hlíðar Harðarson sagði frá. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir. Tæknimaður: Markús Hjaltason
Ný ríkisstjórn og nýr stjórnarsáttmáli verða kynnt í lok næstu viku ef markmið formanna stjórnarflokkanna ganga eftir. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við hann. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir að ekki verði brugðist við áætluðum hallarekstri borgarinnar með niðurskurði og gjaldskrárhækkunum. Höskludur Kári Schram tók saman. Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir að ræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra á Loftslagsþingi Sameinuðu þjóðanna í Glasgow í gær hafi verið þunn í roðinu. Alvarlegir ofbeldisglæpir hafa verið framdir í Tigray-héraði í Eþíópíu undanfarna mánuði, að sögn mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna. Ár er liðið síðan stjórnarherinn var sendur þangað til að afvopna frelsishreyfingu héraðsins. Ásgeir Tómasson sagði frá. Hvorki Miðflokkurinn né Sósíalistaflokkur Íslands ná manni inn á þing samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallups. Píratar bæta við sig rúmum tveimur prósentustigum frá kosningum. Höskuldur Kári Schram tók saman. -------------- Katrín Jakobsdóttir Forsætisráðherra segir kórónuveirufaraldurinn hafa sýnt fram á bæði styrkleika og veikleika norræns samstarfs. Alexander Kristjánson sagði frá og talaði við hana. Umræður um varnarmál hafa verið áberandi á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn. Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra Norðulanda segir þau eiga þar vel heima. Jens Stoltenberg aðalframkvæmdastjóri Atlandshafsbandalagsins ávarpaði þingið og ræddi meðal annars um ógnir sem að steðja. Anna Kristín Jónsdóttir tók saman. Árið 2030 má reikna með því að um 5% eigna Lífeyrissjóðs verslunarmanna verði skilgreindar sem loftslagsvænar. Tómas Njáll Möller, yfirlögfræðingur sjóðsins segir að fjárfestingakostirnir þurfi að breytast, eigi sjóðurinn að verða grænni. Arnhildur Hálfdánardóttir talaði við hann. Hvergi í Evrópu er vændi eins umfangsmikið og á Spáni. Sósíalistaflokkur Spánar hefur nú heitið því að uppræta það. Jóhann Hlíðar Harðarson sagði frá. Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir. Tæknimaður: Markús Hjaltason
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri þvertekur fyrir að lóðaskortur í borginni hafi valdið samdrætti í uppbyggingu. Samdrátturinn stafi frekar af því að bankarnir hafi hætt að lána til byggingaframkvæmda í hitteðfyrra. Landssamband eldri borgara segri það brjóta gegn stjórnarskrá að ríkið skerði ellilífeyri, fái fólk greiðslur úr lífeyrissjóði, Ásrún Brynja Ingvarsdóttir tók saman. Haukur Holm ræddi við Helga Pétursson formann LEB og Flóka Ásgeirsson lögmann þess. Meðaldilkurinn var talsvert þyngri í sláturhúsinu á Hvammstanga í ár en í fyrra og það þakkar sláturhússtjórinn sífellt betri árangri bænda við ræktun. Ágúst Ólafsson tók saman og ræddi við Davíð Gestsson, sláturhússtjóra. Víkingaskipið sem rak mannlaust upp í fjöru á Álftanesi í morgun var dregið út á háflóði og til hafnar í Kópavogi. Ólöf Rún Erlendsdóttir sagði frá. Síðan Miðgarðskirkja brann í Grímsey upp úr miðjum september hefur verið safnað fé til að byggja nýja kirkju. Aðstoð hefur borist úr ýmsum áttum; sóknarnefnd Hallgrímskirkju ætlar að leggja fé í kirkjubyggingu í eynni. Anna Þorbjörg Jónasdóttir talaði við Alfreð Garðarsson formann sóknarnefndar Miðgarðssóknar og Sigurð Árna Þóraðrson Hallgrímskirkjuprest. Hefja á gjaldtöku fyrir bílastæði í miðbæ Akureyrar um áramót, í 15 ár hafa menn bara notað þar bílastæðaklukkur. Óðin Svan Óðinsson sagði frá og talaði við Andra Teitsson formann umhverfis- og skipulagsnefndar Akureyrarbæjar. ------- Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á sunnudag í Glasgow á Skotlandi. Ragnhildur Thorlacius fer yfir verkefni fundarmanna. Afstaða fólks til þess hvort varsla á neysluskömmtum fíkniefna skuli gerð refsilaus hefur breyst. Meirihluti aðspurðra var því fylgjandi í könnun sem gerð var í ár og var það í fyrsta sinn. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Helga Gunnlaugsson prófessor við Háskóla Íslands. Það eru enn óafgreidd Brexit-mál milli Breta og Evrópusambandsins og fiskveiðideilur Frakka og Breta eru angi þeirra deilna. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Björg Guðlaugsdóttir
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri þvertekur fyrir að lóðaskortur í borginni hafi valdið samdrætti í uppbyggingu. Samdrátturinn stafi frekar af því að bankarnir hafi hætt að lána til byggingaframkvæmda í hitteðfyrra. Landssamband eldri borgara segri það brjóta gegn stjórnarskrá að ríkið skerði ellilífeyri, fái fólk greiðslur úr lífeyrissjóði, Ásrún Brynja Ingvarsdóttir tók saman. Haukur Holm ræddi við Helga Pétursson formann LEB og Flóka Ásgeirsson lögmann þess. Meðaldilkurinn var talsvert þyngri í sláturhúsinu á Hvammstanga í ár en í fyrra og það þakkar sláturhússtjórinn sífellt betri árangri bænda við ræktun. Ágúst Ólafsson tók saman og ræddi við Davíð Gestsson, sláturhússtjóra. Víkingaskipið sem rak mannlaust upp í fjöru á Álftanesi í morgun var dregið út á háflóði og til hafnar í Kópavogi. Ólöf Rún Erlendsdóttir sagði frá. Síðan Miðgarðskirkja brann í Grímsey upp úr miðjum september hefur verið safnað fé til að byggja nýja kirkju. Aðstoð hefur borist úr ýmsum áttum; sóknarnefnd Hallgrímskirkju ætlar að leggja fé í kirkjubyggingu í eynni. Anna Þorbjörg Jónasdóttir talaði við Alfreð Garðarsson formann sóknarnefndar Miðgarðssóknar og Sigurð Árna Þóraðrson Hallgrímskirkjuprest. Hefja á gjaldtöku fyrir bílastæði í miðbæ Akureyrar um áramót, í 15 ár hafa menn bara notað þar bílastæðaklukkur. Óðin Svan Óðinsson sagði frá og talaði við Andra Teitsson formann umhverfis- og skipulagsnefndar Akureyrarbæjar. ------- Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á sunnudag í Glasgow á Skotlandi. Ragnhildur Thorlacius fer yfir verkefni fundarmanna. Afstaða fólks til þess hvort varsla á neysluskömmtum fíkniefna skuli gerð refsilaus hefur breyst. Meirihluti aðspurðra var því fylgjandi í könnun sem gerð var í ár og var það í fyrsta sinn. Anna Kristín Jónsdóttir ræðir við Helga Gunnlaugsson prófessor við Háskóla Íslands. Það eru enn óafgreidd Brexit-mál milli Breta og Evrópusambandsins og fiskveiðideilur Frakka og Breta eru angi þeirra deilna. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Björg Guðlaugsdóttir
Í síðustu viku töluðum við við Barböru Hjartardóttur, sem er einn af hollvinum Punktsins, handverksmiðstöðvar á Akureyri, en hollvinir Punktsins hafa mótmælt þeirri ákvörðun Akureyrarbæjar að flytja starfsemina í nýtt húsnæði. Þau segja að flutningurinn muni draga mjög úr þjónustu sem sé sérstaklega mikilvæg fyrir marga á þessum tímum. Gígja Hólmgeirsdóttir fékk til sín í hljóðstofu á Akureyri Kristinn Reimarsson, sviðsstjóra Samfélagssviðs hjá Akureyrarbæ, og ræddi málið við hann. Umhverfisstofnun auglýsti á dögunum eftir landvörðum í sumarstörf og bárust um 700 umsóknir frá 200 manns, en ráðnir verða á bilinu 40-50 landverðir. Ólafur A. Jónsson sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun kíkti til okkar í morgunkaffi og sagði okkur meira af störfum landvarða og þessum mikla áhuga. Hugvöllur er nýr staður þar sem fólk getur komið saman til að tengjast, vinna, fá hugmyndir og spjalla. Hulda heimsótti Hugvöll og hitti þar Hlyn Jónasson formann stjórnar og Elínu Hjálmsdóttur framkvæmdastjóra og spurði út í hugmyndafræðina að baki Hugvelli og sitthvað fleira. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom til okkar, en hann er einnig formaður almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins. Við ræddum við hann um viðbúnað við skjálftahrinunni sem nú skekur höfuðborgarsvæðið og spurðum um þær áætlarnir sem tiltækar eru. Við fórum svo yfir helstu tíðindi af íþróttum helgarinnar með Kristjönu Arnarsdóttur íþróttafréttamanni. Tónlist: Bjartmar og bergrisarnir - Negril. Ed Sheeran - Afterglow. Ampop - My delusions. Nýju fötin keisarans - Er ég tilbúinn að elska? Carole King - I feel the earth move. Bríet - Fimm. Arlo Parks - Caroline. Alanis Morisette - Ironic. Kristín Sesselja - Earthquake.
Spegillinn 24.febrúar 2021 Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Markús Hjaltason Dregið hefur úr skjálftavirkninni á Reykjanesskaga eftir því sem liðið hefur á daginn en hún er samt enn mikil. Hættustigi hefur verið lýst yfir á höfuðborgarsvæðinu. Skíðasvæðinu í Bláfjöllum hefur verið lokað. Dagur B. Eggertsson formaður Almannavarnaráðs höfuðborgarsvæðisins minnist þess ekki að höfuðborgarsvæðið hafi áður verið sett á hættustig vegna jarðskjálfta. Búa verði sig undir að skjálftar geti orðið harðari og nær höfuðborgarsvæðinu. Af öryggisástæðum voru flestir starfsmenn HS orku sendir heim eftir stóru skjálftana í dag Um þriðjungur landsmanna er með innbú sitt ótryggt, er ekki brunatryggður, sem þýðir sömuleiðis að innbúið er ekki tryggt gegn tjóni vegna náttúruhamfara, til dæmis af völdum jarðskjálfta. Hulda Ragnheiður Árnadóttir er framkvæmdastjóri Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Alls eru sjö í gæsluvarðhaldi vegna morðsins í Rauðagerði. Rannsókn málsins er mjög umfangsmikil og samkvæmt heimildum fréttastofu snýr hún meðal annars að mögulegu peningaþvætti og fjársvikum. Fjöldi vitna hefur verið kallaður til skýrslutöku og tólf hafa réttarstöðu sakbornings. Heilbrigðisráðherra segir innviði til greiningar leghálssýna ekki vera til staðar hér á landi, Hún vill fullvissa konur sem beðið hafa mánuðum saman eftir niðurstöðu úr leghálsskimun um að þjónustan verði betri í nýju kerfi. Lengri umfjöllun: Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur hjá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands kemur í beina útsendingu í Speglinum og segir frá Jarðskjáftahrinunni á Reykjanesskaga í dag, jarðskjálftasögunni, útskýrir eðli jarðskjálfta, fer yfir styrkleika þeirra og við hverju megi búast í náinni framtíð á Reykjanesskaga. Kristján Sigurjónsson talar við Freystein. Álag vegna COVID-19 meðal opinbera starfsmann virðist hafa aukist meira en meðal starfsfólks á almenna vinnumarkaðinum. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Maskína gerði fyrir BSRB. Þá kemur fram að gæðastundum með fjölskyldunni hefur fjölgað miðað við sambærilega könnun sem gerð var í apríl. Arnar Páll Hauksson talaði við Sonju Ýr Þorbergsdóttur formann BSRB. Bólusetning gegn Covid-19 gengur vel í Bretlandi en ójöfn dreifing um landið ógnar áhrifum hennar. Það er búið að bólusetja tæplega þriðjung Breta einu sinni og í augsýn að byrja að létta á núverandi hömlum. En nú blasa við önnur vandamál: hvernig megi hindra að veiran blossi upp aftur með tilheyrandi lokunum og svo hvernig eigi að tryggja að nógu margir láti bólusetja sig. Sigrún Davíðsdóttir segir fr
Flugfélagið Ernir ætlar að hætta áætlunarflugi til Vestmannaeyja. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri segir það grafalvarlegt. Ríkið á að bæta rúmlega milljarði á ári í stofnanasamninga til að bæta kjör hjúkrunarfræðinga. Þetta er úrskurður Gerðardóms. Guðbjörg Pálsdóttir ,formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir að nú taki við viðræður um hvernig fjármunirnir nýtist sem best. Allmargir námsmenn voru handteknir í Minsk í dag þegar þeir mótmæltu kosningaúrslitum í Hvíta-Rússlandi í síðasta mánuði og kröfðust afsagnar Lúkasjenkós forseta. Bogi Ágústsson sagði frá. Skipulag í Vogabyggð hefur gert hagstæðustu leiðina við gerð Sundabrautar ómögulega segir Eyþór Laxdal Arnalds oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að nú sé verið að bera saman tvo kosti, lágbrú og göng, og málið sé í traustum farvegi. Sundabraut var efni óundirbúnar fyrirspurnar á borgarstjórnarfundi í dag þegar þær voru leyfðar fyrsta sinni. Íslenskir fjallaleiðsögumenn er eitt þeirra fyrirtækja sem hefur þurft að segja upp öllum starfsmönnum sínum eftir að kórónufaraldurinn tók að geisa. Nú í ágúst er velta fyrirtækisins innan við 10% af veltunni á sama tíma í fyrra. Valgerður Árnadóttir talaði við Arnar Bjarnason forstjóra Íslenskra fjallaleiðsögumanna ----- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra segir mikilvægt í efnahagslægð að bregðast við bæði til skemmri og lengri tíma, Rannsóknasjóður, tækniþróunarsjóður og innviðasjóður verða efldir í sérstöku þiggja ára átaksverkefni. Framlög á næsta ári verða aukin um 50%. Kórónu-óþol er ekki sjúkdómur heldur merki um þreytu í samfélögunum vegna tilrauna yfirvalda til að takmarka útbreiðslu kórónu-veirunnar. Óánægja fólks kemur oftar og oftar fram - en er oft á tíðum ekki bundin við skipuleg mótmæli. Fólk finnur upp á allskonar vitleysu þegar allt er bannað. Gísli Kristjánsson hefur dæmi um þetta frá Noregi. Í dag var starfsemi Landspítalans færð af hættustigi, sem hún hefur verið á frá því í vor vegna kórónuveirufaraldursins, niður á óvissustig. Dagleg stjórnun færist í hefðbundið form og takmarkanir á heimsóknum eru rýmkaðar svo nokkuð sé nefnt. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra spítalans, telur þó að starfsemi hans færist líklega ekki alveg í sama horf og var fyrir farsótt, ýmislegt af því sem tekið hafi verið upp vegna hennar skili árangri í baráttu við annað en kórónuveiru. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Ragnar Gunnarsson. Stjórn útsendingar. Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Alex Elliott is joined this week by mayor of Reykjavík Dagur B. Eggertsson and by the State police civil protection chief Víðir Reynisson. The programme was produced by Lydía Grétarsdóttir.
Alex Elliott is joined this week by mayor of Reykjavík Dagur B. Eggertsson and by the State police civil protection chief Víðir Reynisson. The programme was produced by Lydía Grétarsdóttir.
Við tókum púlsinn á Landspítala, en þar urðu vaktaskipti fyrr vegna óveðursins og spítalinn í viðbragðsstöðu. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, úr viðbragðsstjórn Landspítala, fór yfir undirbúninginn. Við heyrðum í Davíð Bjarnasyni, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Hann var á línunni frá Samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð í höfuðborginni. Aftakaveður var í Vestmannaeyjum og fóru hviður á Stórhöfða í 57 metra á sekúndu. Íris Róbertsdóttir, bæjarstóri í Vestmannaeyjum, var á línunni og sagði frá verkefnunum sem viðbragðsaðilar hafa sinnt. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, sagði frá vinnu viðbragðsaðila þar. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur sagði frá þessu versta veðri sem komið hefur á höfuðborgarsvæðinu síðustu þrjú ár. Við heyrðum í Ástu Stefánsdóttur, bæjarstjóra í Bláskógarbyggð og formanni almannavarnanefndar Árnessýslu, sem sagði meðal annars skilaboð um óveðrið hafa skilað sér vel til ferðamanna. Gísli Þráinsson, formaður Björgunarsveitarinnar á Akranesi, sagði frá brynvörðum bíl sveitarinnar sem sendur var á Kjalarnes. Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, fór yfir stöðuna á Suðurnesjum en Ægisgötu í Keflavík hefur verið lokað. Þá reyndi einn að fara REykjanesbrautina þótt henni hefði verið lokað. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, fór yfir stöðuna á Keflavíkurflugvelli en þar liggur flug niðri. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, fór yfir þjónustu borgarinnar og aðgerðir en borgin hefur einnig þurft að undirbúa sig fyrir verkföll og kórónaveiru rétt eins og óveður.
Sara Björk Guðmundsdóttir og Viktoría Ósk Vignisdóttir komu til okkar. Þær eru tveggja barna mæður sem halda úti hlaðvarpinu Fæðingarkast þar sem rætt um meðgöngu, fæðingar og fyrstu vikurnar eftir fæðingu. Rannsóknir benda til að adaptógen geti verið gagnleg til að fyrirbyggja streitu og vernda frumur líkamans gegn streitu og ýmsum sjúkdómum. En hvað eru adaptógen og hvernig er hægt að nýta þau? Þórarinn Þórhallsson framkvæmdastjóri hjá Raritet veit meira um það, en hann stendur fyrir komu eins helsta sérfræðings í þessum málaflokki í tengslum við Læknadaga sem nú standa yfir. Við fræddumst um adaptógen í þættinum. Það kom Kristínu Sigurjónsdóttur, ritstjóra staðarmiðilsins Trölla.is, algjörlega í opna skjöldu að vera sýkt af ormum í meltingarfærum. Hún segir það eitt það ógeðslegasta sem hún hafi reynt á ævinni. Kristín deildi sögu sinni með hlustendum Morgunútvarpsins. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, kom til okkar og ræddi við okkur um kjaramálin en formaður Eflingar er mjög gagnrýnin á það hvernig samninganefnd borgarinnar kemur fram í kjaraviðræðum og vill að samninganefndir fundi fyrir opnum tjöldum sem borgarstjóri hefur hafnað. Eins og staðan er nú er ekki ólíklegt að til verkfalls komi sem myndi hafa mikil áhrif í borginni. Guðmundur Jóhannsson leit við að venju á miðvikudegi og færði okkur fróðleik úr heimi tækninnar og ræddi m.a. hleðslutæki og úreldingu snjalltæka. Tónlist: Ásgeir Trausti - Upp úr moldinni. Norah Jones - Thinking about you. Hraun - Komdu. Bubbi - Serbinn. Mono Town - Peacemaker. Billie Eilish - Everything I wanted. Lenny Kravitz - Thinking of you.
Öllum starfsmönnum hjá fiskvinnslunni Ísfiski á Akranesi var sagt upp í dag, sextíu manns missa vinnuna ef Ísfiski tekst ekki að endurfjármagna. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir þetta þungt högg fyirir Akurnesinga og frekari blikur á lofti í atvinnumálum. Forsætisráðherra lagði í dag fram lagafrumvarp um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Andri Yrkill Valsson segir frá. Rekstur flugfélaga í innanlandsflugi er þungur og ólíklegt að skoska leiðin leysi vanda félaganna. Þetta segir Hörður Guðmundsson forstjóri Ernis sem segir erfitt að keppa við aðrar samgöngur sem niðurgreiddar eru af hinu opinbera. Magnús Geir Eyjólfsson talaði við Hörð. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gefur ekki mikið fyrir gagnrýni formanns VR um að sala á Keldnalandi muni gera erfitt að byggja hagkvæmt húsnæði þar - líkt og kveðið er á um í Lífskjarasamningnum. Fjármálaráðherra Bretlands boðar hækkun lágmarkslauna, 25 milljarða sterlingspunda til vegamála og fimm milljarða til að styrkja stafræna innviði þannig að netsamband verði um nánast allt landið. Hann ítrekar að Bretar gangi úr Evrópusambandinu eftir einn mánuð með samningi eða án. Ásgeir Tómasson segir frá. ------------ Fasteignamarkaðurinn er hagstæðari kaupendum en ungt fólk mætir enn hindrunum, segir Guðmundur Sigfinnsson hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði. Ungt fólk eigi frekar eftir að kaupa íbúðir sem rísa í úthverfum en lúxusíbúðir miðsvæðis. Arnhildur Hálfdánardóttir talaði við hann. Flokksþing Íhaldsflokksins er haldið í skugga uppljóstrana um einkamál Boris Johnson og óvissu um Brexit-áætlun hans. Sigrún Davíðsdóttir segir frá. Tilraunaverkefni eru að hefjast með fiskeldi í búrum neðansjávar. Ekki er þörf á hefðbundnu fóðri því sérsök ljóstækni sér um að lokka átu inn í búrin. Arnar Páll Hauksson ræddi við Hafstein Helgason sviðsstjóra viðskiptaþróunar hjá Eflu.
Í þættinum mátti heyra samklipp frá vísglu Hafnartorgs í miðbæ Reykjavíkur þar sem einnig Vilborg Dagbjartsdóttir var heiðruð með afhjúpun fyrsta ljóðsins, sem er greipt í götu bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur. Við athöfnina héldu ávörp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sunna Dís Másdóttir ljóðskáld sem las ljóðið Nú hausar að úr Laufin á trjánum.Ljóðskáldið Gerður Kristný las ljóðið Vetur og ljóðið Reykjavíkurstemning úr Dvergliljum frá árinu, Ráðið úr Laufin á trjánum og Vör úr Fiskar hafa enga rödd. Þá heyrðist Vilborg sjálf flytja ljóðið Blessaðir veri fingurnir smáu. Þá var leikin samantekt frá þýðingarkvöldi Óspressunnar og Reykjavíkur Bókmenntaborgar á Tjarnarbar í Tjarnarbíói 22/8 2019. Þar komu fram Anna Valdís Kró,Mantas Balakauskas frá Litháen, Ewa Marcinek frá Póllandi, Helen cova frá Kolumbí sem öll lásu úr eigin verkum, Luciano Duarte, Anton Helgi Jónsson, Fríða Ísberg og Meg Matish. Umræðustjórar vor Kristín Svava Tómasdóttir og maxine Savage. Lesin voru ljóð eftir Claes Anderson í íslenskri þýingu AHJ og portugalskri þýðingu LD. Anton Helgi las einnig þýingar sínar á tveimur ljóðum eftir Mantas Balakauskas. Fríða Ísberg las ljóð úr bók sinni Slitförin og Meg Matish þýðingar sínar á þeim yfir á ensku. Kristín Svava Tómasdóttir ræddi við Anton Helga og Mantas Balakauskas um þýðingar þess fyrrnefnda á ljóðum þess síðarnefnda og maxine Savage ræddi við Fríðu Ísberg og Meg Mathish um þýðingar á ljóðum þeirrar fyrrnefndu. Þá sagði Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir frá tilnefningum Finna til Barna og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Annars vegar er það Ruusum Matka eða Ferðalag Rósu eftir Mariku Maijala og hins vegarBreven från Maresi eða Bréfin frá Maresu efti4r Maríu Turtschaninoff. lesari var Eva Rún Þorgeirsdóttir.
Í þættinum mátti heyra samklipp frá vísglu Hafnartorgs í miðbæ Reykjavíkur þar sem einnig Vilborg Dagbjartsdóttir var heiðruð með afhjúpun fyrsta ljóðsins, sem er greipt í götu bókmenntaborgarinnar Reykjavíkur. Við athöfnina héldu ávörp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Sunna Dís Másdóttir ljóðskáld sem las ljóðið Nú hausar að úr Laufin á trjánum.Ljóðskáldið Gerður Kristný las ljóðið Vetur og ljóðið Reykjavíkurstemning úr Dvergliljum frá árinu, Ráðið úr Laufin á trjánum og Vör úr Fiskar hafa enga rödd. Þá heyrðist Vilborg sjálf flytja ljóðið Blessaðir veri fingurnir smáu. Þá var leikin samantekt frá þýðingarkvöldi Óspressunnar og Reykjavíkur Bókmenntaborgar á Tjarnarbar í Tjarnarbíói 22/8 2019. Þar komu fram Anna Valdís Kró,Mantas Balakauskas frá Litháen, Ewa Marcinek frá Póllandi, Helen cova frá Kolumbí sem öll lásu úr eigin verkum, Luciano Duarte, Anton Helgi Jónsson, Fríða Ísberg og Meg Matish. Umræðustjórar vor Kristín Svava Tómasdóttir og maxine Savage. Lesin voru ljóð eftir Claes Anderson í íslenskri þýingu AHJ og portugalskri þýðingu LD. Anton Helgi las einnig þýingar sínar á tveimur ljóðum eftir Mantas Balakauskas. Fríða Ísberg las ljóð úr bók sinni Slitförin og Meg Matish þýðingar sínar á þeim yfir á ensku. Kristín Svava Tómasdóttir ræddi við Anton Helga og Mantas Balakauskas um þýðingar þess fyrrnefnda á ljóðum þess síðarnefnda og maxine Savage ræddi við Fríðu Ísberg og Meg Mathish um þýðingar á ljóðum þeirrar fyrrnefndu. Þá sagði Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir frá tilnefningum Finna til Barna og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Annars vegar er það Ruusum Matka eða Ferðalag Rósu eftir Mariku Maijala og hins vegarBreven från Maresi eða Bréfin frá Maresu efti4r Maríu Turtschaninoff. lesari var Eva Rún Þorgeirsdóttir.
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur. Við fórum í gær niður í Ráðhús og spjölluðum við hann um æskuna og uppvöxtinn, pólítíkina og svo auðvitað um Menningarnótt sem verður haldin á morgun með pompi og pragt. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, besti vinur bragðlaukanna, var hjá okkur með sitt vikulega matarspjall. Í dag hringdi hún í Marentzu Poulsen og við rifjuðum saman upp gamlar minningar af veitingastöðum í Reykjavík í tilefni Menningarnætur. UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Samgöngumál, Gleðigöngu, 3. orkupakkann og heimsóknir Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna og Angelu Merkel, kanslara Þýskalands bar á góma hjá Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra (S) , Jóni Gunnarssyni þingmanni (D) og Þorbjörgu Þorvaldsdóttur, formanni Samtakanna ´78. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Hrafnkell Sigurðsson
Markaðstorg, bílskúrssölur, listsýningar og að sjálfsögðu ís. Blómstrandi dagar verða í Hveragerði um helgina og ætlar Kjörís að halda upp á 50 ára afmælið sitt á laugardeginum. Guðrún Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Kjörís var á línunni. Forsvarsmenn fyrirtækja við Hverfisgötu fullyrða að illa sé staðið að framkvæmdum við götuna, samráðið ekkert og lítil virðing borin fyrir því fólki og fjölskyldum sem hafi lifibrauð sitt af rekstri við götuna. Ásmundur Helgason eigandi Gráa kattarins var hér í Morgunútvarpinu í gærmorgun og benti á lítinn áhuga borgarfulltrúa á stöðu þeirra. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson svaraði fyrir þetta í Morgunútvarpinu. Marga dreymir um að verða Youtube-ari og vinna þannig fyrir sér. Finnur Snær Októson er ferðabloggari sem náð hefur að láta þann draum rætast. Nærri 320 þúsund eru áskrifendur að Youtube-rásinni hans Finn Snow. Finnur býr nú á Filippseyjum. Hann vinnur ekki aðeins við myndbandagerð heldur safnaði fyrir skóla handa stúlkum sem lent hafa í mansali. Við förum yfir fréttir vikunnar. Vikan var pökkuð þótt þær mest lestnu séu flestar af tónleikum Ed Sheeran. Valur Grettisson, ritstjóri Grapevine, og Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður hinsegin daga, fóru yfir það helsta. Hégómavísindahornið klikkar ekki. Freyr Gígja Gunnarsson.
Alþjóðlegur dagur bókarinnar er í dag, 23. apríl. Honum er fagnað um veröld víða en hvergi kannski eins og í Katalóníu þar sem dagurinn er einnig bæði þjóðhátíðardagur og dagur elskenda. Brynhildur Björnsdóttir, bókaunnandi, var á Sant Jordi í Katalóníu fyrir nákvæmlega ári síðan og segir frá í Lestinni í dag. Á sumarsólstöðum 2019 kemur út plata fyrir plöntur. Um er að ræða endurútgáfu verksins Mother Earth's Plantasia eftir kanadíska tónlistarmanninn Mort Garson, sem kom fyrst út árið 1976. Að gefnu tilefni fjallar Tómas Ævar Ólafsson um plötuna sem samin er sérstaklega fyrir plöntur og fólkið sem ann þeim. Einnig verður í Lestinni í dag sagt frá endurminningum bandaríska tónlistarmannsins Prince sem kemur út hjá útgáfufyrirtækinu Random House síðar á þessu ári, en frá þessu var greint í gær. Bókin nefnist The Beautiful Ones og er sögð einstaklega persónuleg. Og Halldór Armand Ásgeirsson rithöfundur flytur pistil í Lestinni á þriðjudegi og fjallar í dag um endurminninguna.
Við ræddum við Rósu Björk Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa Landbúnaðarháskóla Íslands, um nýjar áherslur í kennslu en eitt af markmiðunum með því er að undirbúa nemendur til að takast á við þær áskoranir sem blasa við vegna loftslagsbreytinga. Skólinn mun kynna námið á Háskóladögum 2. mars nk. og við ræddum tækifæri og áskoranir framtíðarinnar við Rósu. Eins og fram hefur komið í fréttum fengu skattatillögur ríkisstjórnarinnar ekki háa einkunn hjá verkalýðsforystunni í fyrradag. Ljóst er að það þarf mikið að gerast til að ekki komi til verkfalls í næsta mánuði og hafa formenn fjögurra félaga, meðal annars VR og Eflingar, fengið umboð til að slíta viðræðum við samtök atvinnulífsins sem getur hugsanlega gerst eftir fund í dag. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, fór yfir málið með okkur. Roman Polanski og Woody Allen eru meðal þeirra listamanna sem hafa um áraraðir verið í kastljósinu vegna misgjörða sinna, meintra í tilfelli Allen, en í kjölfar MeToo byltingarinnar hefur fjöldi annarra þekktra einstaklinga verið ásakaðir um kynferðisbrot. Sú spurning vaknar hvernig neytendur afþreyingarefnis, og þau fyrirtæki sem miðla því, eiga að bregðast við og hvar á að draga mörkin? Við ræddum við Henry Alexander Henrysson heimspeking og siðfræðing. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri settist hjá okkur, en óhætt er að segja að gustað hafi um ráðhúsið og kannski ekki síst borgarstjóra í kjölfar Braggamálsins og nú síðast úrskurð Persónuverndar vegna þáttar Borgarinnar í sérstöku átaki sem miðaði að því að auka kosningaþáttöku með bréfa og sms-sendingum. Að mati Persónuverndar fólust í þessu brot á lögum um persónuvernd, með gildishlöðnum skilaboðum, sem voru til þess fallin að hafa áhrif á hegðun þeirra í kosningunum, eins og segir í úrskurðinum. Við ræddum við Maríu Helgu Guðmundsdóttur, formann Samtakanna 78, um drög að frumvarpi um kynrænt sjálfræði. Samráði um drögin lauk í vikunni en alls bárust um 30 umsagnir og ljóst af þeim að fyrirhuguð lagasetning nýtur mikils og víðtæks stuðnings. Samtökin 78 og fleiri hagsmunasamtök leggja þó til ákveðnar breytingar, t.d. að líkamleg friðhelgi barna undir 16 ára aldri verði tryggð. Tónlist: Mannakorn - Einhvers staðar einhvern tíma aftur. Múgsefjun - Dag eftir dag. The Housemartins - Me and the farmer. Ariana Grande - 7 rings. Kristina Bærendsen - Mama said. Suede - Everything will flow. Mark Ronson - Nothing breaks like a heart (ft. Miley Cyrus). Myrra Rós - Savior.
Í gær fjölluðum við um hvert jóla- og áramótaruslið á að fara, m.a. jólatréin, en tekið er við þeim á endurvinnslustöðvum þar sem þau eru nýtt til moltugerðar. En það eru fleiri leiðir til að losa sig við jólatré og endurnýta þau. Geitfjársetrið á Háafelli tekur t.d. á móti jólatrjám og við hringdum í Jóhönnu Þorvaldsdóttur á Háafelli og heyrðum hvað þau gera við trén. Betra öruggur en hryggur... þetta textabrot þekkja líklega flestir notendur Facebook, en undanfarna daga hafa stöðuuppfærslur sem byrja á þessum frasa tröllriðið samfélagsmiðlinum. Með fylgir texti sem margir telja að muni verja myndir þeirra og efni á FB, en hefur þetta nokkuð að segja? Alma Tryggvadóttir persónuverndarfulltrúi kom til okkar og fór yfir þetta mál með okkur. Félag atvinnurekenda íhugar málsókn á hendur velferðarréðherra vegna vinnubragða ráðuneytisins þar sem engan veginn sé skýrt hvað sé að baki 75 þúsund króna gjaldi sem innheimt er af fyrirtækjum vegna markaðsetningar á rafrettum. Gjaldið hefur verið innheimt frá því í september og að mati FA byggist upphæðin á ágiskun frekar en rauverulegu kostnaðarmati. Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri FA fór yfir þetta með okkur. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi var á línunni um framhald braggamálsins eftir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ákvað að víkja ekki úr starfshópnum umtalaða. Sævar Helgi Bragason snéri aftur eftir jólaleyfi og færði okkur fréttir úr heimi vísindanna, m.a. af loftsteinum og kínverskri tunglför. Tónlist: Helgi Björns - Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa. Imelda May - Black tears (ft. Jeff Beck). Simply Red - Something got me started. Magni og Ágústa Eva - Þar til að storminn hefur lægt. Whitney Houston - My love is your love. Retro Stefson - Minning. Johnny Marr - Hi hello. Calvin Harris - Promises (ft. Sam Smith). Possibillies og Stefán Hilmarsson - Tunglið mitt.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Mark Eldred Hafrannsóknastofnun þarf að hagræða í rekstri um 234 milljónir króna á þessu ári. Forstjórinn segir það mjög erfitt og útilokar ekki uppsagnir starfsfólks. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri ætlar ekki að verða við kröfu Sjálfstæðismanna um að víkja úr þriggja manna hópi sem á að vinna tillögur úr skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um braggamálið. Barn í móðurkviði hefur ekki sjálfstæðan tryggingarétt og því fellur fæðingarþjónusta ótryggðrar móður ekki undir íslenskar sjúkratryggingar. Þetta segir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Enn bólar ekkert á úrslitum forsetakosninganna í Austur-Kongó fyrir rúmri viku. Kjörstjórnin segist ekki hafa hugmynd um hvenær talningu ljúki. Tvö skip eru nú við loðnurannsóknir norður af landinu og það þriðja er á leiðinni. Dómari ákvað að loka þinghaldi fyrirvaralaust í Skáksambandsmálinu þegar aðalmeðferð fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi í dag. Ferðum erlendra ferðamanna um Keflavíkurflugvöll fjölgaði minna árið 2018 en undanfarin ár. Fjölgunin nam aðeins 5,5 prósentum milli ára sem er talsvert minni fjölgun en verið hefur undanfarin ár. Lengri umfjallanir: Tryggingarstofnun stefnir að því að niðurstöður liggi fyrir í lok janúar um endurgreiðslur til öryrkja sem hafa ekki fengið fullar bætur vegna skerðingar á búsetuhlutfalli. Stofnunin hefur unnið að lausn málsins í samvinnu við velferðarráðuneytið allt fá því í júní í fyrra þegar umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að reiknireglur TR ættu sér ekki viðhlítandi stoð í lögum. Arnar Páll Hauksson sagði frá. Hundrað vörubílum var stefnt á flugvöll í Suður-Englandi í morgun og þeir látnir keyra út í morgunumferðina sem liður í undirbúningi þess ef nú Bretar yfirgefa Evrópusambandið í lok mars án samninga. Nú stefnir aftur í atkvæðagreiðslu um útgöngusamning Breta við Evrópusambandið. Þingið greiðir örugglega atkvæði, sagði Theresa May forsætisráðherra í viðtali við breska ríkissjónvarpið í gær. Sigrún Davíðsdóttir segir ný tíðindi af Brexit. Þarftu að láta flísaleggja baðherbergi, gera við bíl eða sóla skó. Það á alltaf að borga sig að gera við hluti og ef útlit er fyrir að viðgerð sé óhagkvæm á fagmaður að upplýsa neytandann um það. Ákvæði um þetta er að finna í þjónustukaupalögum. Lögin eru um margt matskennd og óljóst hvað nákvæmlega felst í óhagkvæmri viðgerð. Formaður Neytendasamtakanna segir að sum ákvæði laganna mættu vera skýrari og Framkvæmdastjóri FÍB segir slæmt að úrskurðir úrskurðarnefndar um þjónustukaup hafi ekki la
Þátturinn hófst á hefðbundnu morgunrabbi um veður, færð og helstu fréttir og að því loknu var gluggað í Morgunblaðið frá 4. janúar 1969, fyrir hálfri öld. Borgarfulltrúarnir Hildur Björnsdóttir Sjálfstæðisflokki og Kristín Soffía Jónsdóttir Samfylkingunni ræddu um skýrslu Innri endurskoðunar borgarinnar um braggamálið. Hildur vill að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri víki úr hópi sem rýna á skýrsluna en Kristín Soffía telur það af og frá. Þær sögðu líka frá áformum um að gera borgarpólitíkina meira aðlaðandi og vænni fyrir fjölskyldufólk. Kristján Sigurjónsson, ritstjóri turisti.is, sagði fyrst frá óðveðri sem gekk yfir suðausturhluta Svíþjóðar á dögunum og olli m.a. rafmagnsleysi. Hann sagði svo m.a. frá norðurljósaferðamennsku í Tromsö í Noregi en um 100 fyrirtæki bjóða upp á slíkar ferðir þar. Þorbjörg Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti, sagði frá ketó mataræðinu sem margir eru á og ræddi um mataræði vítt og breitt. Tónlist: Vor við sæinn (bjartar vonir vakna) - Sextett Ólafs Gauks Rum and Coca cola - Andwes sisters Tunglið tunglið taktu mig - Ljósin í bænum og Diddú Learning to fly - Tom Petty
Fréttir: Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segist bera traust til Bjarna Bjarnasonar forstjóra. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri vill bíða eftir niðurstöðu úttektar á starfsmannamálum og vinnustaðarmenningu Orkuveitunnar áður en hann lýstir yfir trausti. WOW air hefur tryggt sér 7,7 milljarða króna í skuldabréfaútboði, sem lauk í dag. Samheitalyf sem er nauðsynlegt fyrir fólk með brjóstakrabbamein hefur ekki verið fáanlegt á landinu í fjóra mánuði. Frumlyfið hefur verið til en það mun dýrara. Pútín Rússlandsforseti segir röð hörmulegra tilviljana hafa orðið til þess að loftvarnarflaug sýrlenska stjórnarhersins skaut niður rússneska herþotu í gær. Áður höfðu Rússar kennt Ísraelum um. Um fimm hundruð börn eru enn á biðlista eftir að komast á frístundaheimili í Reykjavík. Hundrað tuttugu og átta starfsmenn vantar. Komið hefur verið á fót afleysingastofu borgarinnar til að auðvelda mönnun á leikskólum. Danska ríkisútvarpið þarf að spara um sjö milljarða íslenskra króna. Hátt í 400 störf verða lögð niður. Lengri umfjallanir: Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að þau starfsmannamál sem komið hafa upp hjá Orkuveitu Reykjavíkur séu alvarleg og þau þurfi að taka alvarlega. Honum sýnist að stjórn Orkuveitunnar sé að taka á málinu af festu. Hann telur eðlilegt að stjórnin fái fái svigrúm til að vinna að úttekt á starfsmannamálum og vinnustaðarmenningunni innan fyrirtækisins, en lýsti ekki yfir trausti við forstjórann í samtali við Sigríði Dögg Auðunsdóttur fréttamann í dag. „Fréttir af óviðeigandi framkomu gagnvart starfsmönnum innan orkugeirans eiga erindi við okkur öll og það er hryggðarefni að slíkt sé viðhaft enn þann dag í dag." Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Stjórn Félags kvenna í orkumálum birti í gær. Konur í orkugeiranum sendu ekki frá sér nafnlausar sögur í tengslum við metoo-byltinguna í fyrra. Formaður stjórnar félagsins, segir að það hafi einfaldlega engar sögur borist félaginu. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við Hörpu Pétursdóttur stjórnarformann um stöðu kenna í orkugeiranum. Ísland hefur sennilega aldrei verið jafn mikið í fréttum og í hruninu og í kjölfar þess. Og eins og stundum vill verða þegar fjarlægðin er mikil, verður frásögnin einfaldari og línurnar skýrari en sjálfur veruleikinn. Það standa margir erlendis í þeirri trú að hér á Íslandi hafi verið samþykkt ný stjórnarskrá, skrifuð af almenningi. Öllum stjórnmálamönnum hafi verið bolað í burtu eftir hrun og allir bankamenn hafi farið í fangelsi. Og síðast en ekki síst, hefur því verið haldið á lofti að konur hafi komi
Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna vonast til þess að fundur leiðtoga Norður-Kóreu og Bandaríkjanna marki tímamót í þeirri viðleitni að gera Kóreuskaga að kjarnorkuvopnalausu svæði. Fjárfestar austan hafs og vestan láta sér fátt um leiðtogafundinn finnast. Saksóknari krefst þess að maður, sem varð manni að bana á Austurvelli í Reykjavík í desember, verði dæmdur í minnst 18 ára fangelsi. Þingstörf á Alþingi eru í hnút og óvíst um þinglok. Meirihlutinn í Reykjavík hyggst fjölga ungbarnaleikskólum til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og vinna áfram að Borgarlínu. Nýr meirihlutasáttmáli var undirritaður í morgun. Sól hefur ekki sést á himni í Reykjavík sex daga í röð í þessum mánuði. Það hefur ekki gerst áður í júní, sem jafnan er sólríkur. Nýr meirihlutasáttmáli Viðreisnar, Samfylkingarinnar, Pírata og Vinstri grænna í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir næsta kjörtímabil var kynntur í morgun. Borgarstjóri verður áfram Dagur B. Eggertsson frá Samfylkingu, Formaður borgarráðs verður Þórdís Lóa Þórhallsdóttir frá Viðreisn og Forseti borgarstjórnar Dóra Björt Guðjónsdóttir Pírötum fyrsta árið en Pawel Bartoszek tekur svo við. Sáttmálinn tekur á tíu málaflokkum. Þar má nefna umhverfis- skipulags- og samgöngumálum, húsnæðismálum, veferð og lýðheilsu, skóla og frístundamálum, atvinnu og jafnréttismálum svo dæmi sé tekið og fjármálum og rekstri. Það eru 12 borgarfulltrúar af 23 í mreirihlutanum. Í minnihluta eru 11 borgarfulltrúar, átta frá Sjálfstæðisflokki og svo einn frá þremur flokkum, Miðflokki, Sósíalistaflokki og Flokki fólksins. Til að ræða meirihlutasáttmálann komu í beina útsendingu í Speglinum Þórdís Lóa Þórhallsdóttir frá Viðreisn, sem tekur við embætti formanns borgarráðs þann 19. júní og Vigdís Hauksdóttir, Miðflokki, einn fulltrúa í minnihluta. Væntingar stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins til næstu sex mánaða hafa ekki mælst minni en frá upphafi mælinga í byrjun aldarinnar. 40% þeirra telja nú að ástandið í efnahagslífinu muni versna á næstu sex mánuðum.Fjármálaráðherra segir að helsta skýringin sé óvissa vegna komandi kjarasamninga. Þetta kemur fram í könnun Gallups fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankans meðal 400 stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins. Arnar Páll Hauksson talar við Halldór Benjamín Þorbergsson,framkvæmdastjóra SA, Ásdísi Kristjánsdóttur forstöðumann efnahagssviðs SA og Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra um niðurstöðurnar sem kynntar voru á hádegisfundi samtaka atvinnulífins í dag. Umsjón: Kristján Sigurjónsson Tæknimaður: Grétar Ævarsson
Í kjölfar þess að samþykkt var að sameina sveitarfélögin Sandgerði og Garð stendur fyrir dyrum kosning um nafn á nýju sameinuðu sveitarfélagi. Magnús Stefánsson bæjarstjóri í Garði var á línunni og sagði okkur meira af því. Hjólreiðar eru orðinn vinsæll ferðamáti og æ fleiri stunda hjólreiðir sem sport sér til heilsubótar og skemmtunar. Flestir dusta vetrarrykið af reiðfáknum um þessar mundir og því fengum við Maríu Ögn Guðmundsdóttur, margfaldan íslandsmeistara í hjólreiðum og hjólaþjálfara, til að gefa okkur ráð, bæði varðandi að koma hjólinu sjálfu í stand og hvernig stunda megi hjólreiðar sem líkamsrækt. Jón Helgi Þórarinsson bjó í Bandaríkjunum sem barn og var þar umskorinn sem ungabarn. Hann flutti til Íslands við upphaf grunnskóla og segist hafa sætt miklu aðkasti alla barnæskuna vegna umskurðarins. Hann furðar sig á því að slíkt skuli vera leyft hér á landi og segir mikilvægt að stjórnvöld banni umskurð drengja. Jón Helgi kom til okkar. Skoðanakannanir sýna að mjótt er á munum milli Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í baráttunni um borgina en Samfylkingin hefur verið við völd síðastliðin átta ár og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í fjögur. Hann kom til okkar - líkt og aðrir oddvitar í borginni fyrir kosningarnar þann 26. maí. Við fórum yfir íþróttaviðburði helgarinnar með Hauki Harðarsyni íþróttafréttamanni RÚV. Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur RÚV ræðir íslenskt mál við okkur eins og alltaf á mánudögum og í dag var sögnin að síga í brennidepli. Tónlist: R.E.M. - Leaving New York. Síðan skein sól - Ef ég væri Guð. Friðrik Dór - Fyrir fáeinum sumrum. Journey - Open arms. The Beatles - Michelle. Steely Dan - Hey Nineteen. Leon Bridges - Bad bad news. Jónas Sig - Fortíðarþrá.
Hraðlestin leggur af stað 17:03 og kemur að venju víða við. Í pistli dagsins leggur Atli Bollason út af laginu Glue með hljómsveitinni Bicep og spyr hvað hafi orðið af framtíðinni og voninni um betri heim. Á meðal annars efnis í þættinum í dag: Dagur bókarinnar, Högni Egilsson, kvikmyndarýni, Halldór Laxness og unga fólkið, plötubúðir, kynjuð málnotkun. Og Halldór Armand Ásgeirsson á næturklúbbi í Berlín. Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson
Efni Lestarinnar í dag: Högni Egilsson tónlistarmaður kemur í heimsókn, sest við flygilinn, og frumflytur splúnkunýtt lag við ljóð eftir Halldór Laxness, en í dag er afmælisdagur skáldsins, og dagur bókarinnar. Högni mun síðan koma fram á Gljúfrasteini í kvöld, í tilefni dagsins. Við förum síðan í Kringluna og ræðum við fólk um lestraráhuga. Gunnar Theodór Eggertsson fjallar í dag um tvær kvikmyndir, íslensku kvikmyndina Adam eftir Maríu Sólrúnu og The Death of Stalin eftir skoska leikstjórann Armando Iannucci. Og góð tónlist getur fundið hljómgrunn hvar sem er. Og Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og oddviti Samfylkingarinnar, segir að kosningaáherslur flokks síns ættu að hluta til að vera fyrirsjáanlegar og að þær muni endurspegla þá stefnu sem hefur verið rekin í borginni á undanförnum árum. Dagur er gestur vikunnar í Kvikunni. Umsjónarmaður er að venju Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans. Kvikan er hljóðrás af sjónvarpsþætti Kjarnans sem frumsýndur er á Hringbraut á miðvikudögum klukkan 21.
Dagur B. Eggertsson kom í Stóru málin og útskýrði loksins söguna á bak við millinafnið sitt, en hann er einnig Bergþóruson. Þá fór hann yfir ævintýralega flókna glímu borgarinnar við eigendur AirBnB sem hafa sett húsnæðismarkaðinn á hliðina víða um Evrópu og ekki síst hér. Þá var farið fyrir menntamálin sem Dagur segir að þurfi á endurskoðun að halda að einhverju leytinu til. Hann efast þó um að PISA könnunin sé að mæla námsárangur unglinga rétt sökum áhugaleysis þeirra á prófinu sjálfu. Stóru málin brydda líka upp á nýjung í þættinum, sem er fréttir vikunnar, þar sem farið var yfir pólitíska sviðið með gjörsamlega óábyrgum hætti.
Enn hefur ekki verið skipað í stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna en stjórnin ákveður hver framfærsla námsmanna verður hverju sinni. Stúdentaráð Háskóla Íslands vakti athygli á því í gær að framfærsla námsmanna nú væri 177 þúsund krónur á mánuði sem er 50 þúsund krónum lægra en grunn atvinnuleysisbætur og vel ríflega 100 þúsund krónum lægra en lágmarkslaun í landinu. Þá hefur frítekjumark námsmanna ekki haldið í við launaþróun svo námsmönnum er heimilt að þéna 930 þúsund krónur á ári án þess að framfærslan skerðist, semsagt tæpar 80 þúsund krónur á mánuði. Hún kemur til okkar Ragna Sigurðardóttir formaður Stúdentaráðs til að ræða kjör námsmanna og hvernig þeir ná endunum saman. Lögreglan hefur í janúar talað um að innbrotafaraldur ríki á Höfuðborgarsvæðinu. Nú er útlit fyrir að faraldurinn sé í einhverri rénun þó rannsókn á innbrotunum sé hvergi nærri lokið. Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn og stöðvarstjóri í Hafnarfirði, kíkir til okkar og segir upp og ofan af rannsókn málsins, hvort fólk eigi einhverja von um að sjá skartgripina sína aftur og hvað almenningur geti gert til að byrgja brunninn þegar kemur að innbrotum á heimilum. Í dag byrjar Orka náttúrunnar að rukka fyrir notkun á rafhleðslustöðvunum hringinn í kringum landið en notkun þeirra hefur verið rafbílaeigendum ókeypis til þessa. Ábendingar frá rafbílaeigendum urðu þó til þess að gjaldið var lækkað frá því sem upphaflega var áætlað og nú er rukkað eftir bæði kílówattstund og klukkustund. Við heyrum í Bjarna Má Júlíussyni, framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar, en hann er staddur í Osló í dag á einni öflugustu rafbílaráðstefnu heims. Útlit er fyrir að borgarlínan verði eitt helsta kosningamálið í borgarstjórnarkosningunum í vor eftir að Eyþór Arnalds bar sigur úr býtum í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins en Eyþór hefur lýst harðri andstöðu gegn samgöngustefnu núverandi meirihluta og segir „þrengt að fjölskyldubílnum“. Í gær var birt frétt um að 4% ferða á höfuðborgarsvæðinu séu farnar með strætó en áætlanir borgarlínunnar byggja á því að það hlutfall þrefaldist. Í dag verða kynntar hugmyndir meirihlutans að setja Miklubraut í stokk, en nýlokið er þar framkvæmdum sem samkvæmt áætlunum kostuðu 350 milljónir sem skiptast jafnt milli ríkis og borgar. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kemur og ræðir þetta við okkur. Björn Malmquist fréttamaður fer yfir það helsta utan úr heimi.
Fjármál við starfslok. Frítekjumark aldraðra hækkaði um áramótin. Í dag býður Íslandsbanki til fundar um fjármál fólks við starfslok og fer yfir þá möguleika sem fólki stendur til boða þegar kemur að þessum tímamótum í lífi þess. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, kemur til okkar og fer aðeins yfir hvenær er skynsamlegast að taka út lífeyri og sparnað og hvaða mistök fólk getur gert þegar það stendur frammi fyrir því að geta hætt að vinna. Umboðsmaður Alþingis hefur sent 15 fjölmennustu sveitarfélögunum utan Reykjavíkur samhljóða fyrirspurn þar sem hann óskar eftir svörum við því hvaða úrræði séu í boði fyrir utangarðsfólk sem er í áfengis-og vímuefnaneyslu til að fá úthlutað húsnæði. Umboðsmaður hefur frá árinu 2016 haft húsnæðisvanda utangarðsfólks í Reykjavík til athugunar í framhaldi af umfjöllun um kvartanir og ábendingar sem embættinu bárust. Reykjavíkurborg hefur bent á að borgin hafi borið þungann af þjónustu við utangarðsfólk á höfuðborgarsvæðinu og önnur sveitarfélög og hefur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri bent á að mikilvægt sé að önnur sveitarfélög axli einnig ábyrgð á þessum málaflokki. Hann kemur til okkar. Mikil gróska er í íslenskri kvikmyndagerð og tvær íslenskar kvikmyndir tróna á toppnum yfir þær kvikmyndir sem Íslendingar sáu oftast í bíó á nýliðnu ári. Þetta eru Ég man þig og Undir trénu. Hallgrímur Kristinsson, formaður Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði, kemur til að ræða þessa velgengni íslensku kvikmyndanna í bíóhúsum - sem og áhrif Netflix og annarra efnisveitna á kvikmyndaiðnaðinn. Kjarabaráttan er að fara á fullt skrið aftur enda margir samningar lausir nú í vor. Í grein sem Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara, birti í gær kemur fram að þótt framhaldsskólakennarar hafi fengið launaleiðréttingu árið 2014 eftir harða kjarabaráttu verði að horfa til úrskurða kjararáðs þegar samið verður um kjör stéttarinnar í vor. Guðríður kemur til okkar og ræðir meðal annars væntingar félagsmanna til samningaviðræðnanna. Konur endast skemur í sveitarstjórnum að því er rannsóknir sýna. Þær óttast meðal annars áreitni og umtal sem fylgir því að gegna opinberu embætti. María Rún Bjarnadóttir, doktorsnemi við lögfræðideild háskólans í Sussex, hefur skoðað opinbera umræðu um fólk í stjórnmálum og dönsk rannsókn hefur sýnt
Reynslulaus fjölmiðlamaður óskar eftir ráðherraembætti Kergjan í Sjálfstæðisflokknum vegna myndunar nýrrar ríkisstjórnar og ráðherravals hefur verið opinberuð með tvennum hætti. Annars vegar hefur Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, sagt að það hljóti að hafa verið mistök sem verði leiðrétt að hann hafi ekki verið gerður að ráðherra. Hins vegar líkti Morgunblaðið stjórnarsáttmálanum við eitthvað sem Dagur B. Eggertsson hefði samið. Og Morgunblaðið þolir ekki Dag B. Eggertsson. Ruðningsáhrifin á húsnæðismarkaði sem er að þurrkast upp, eitt skref áfram með opnun ríkisbókhalds og tvö skref aftur á bak með því að ráðherrar mæta ekki fyrir þingnefndir og svo auðvitað Brexit frá sjónarhóli Skota. Þetta og allt hitt sem skiptir öllu máli í Kviku (ekki bankans) vikunnar. Umsjónarmenn eru að venju Þórunn Elísabet Bogadóttir og Þórður Snær Júlíusson.