POPULARITY
Í þættinum fjallar Halla um orðið aðventa og skyld orð í íslensku og öðrum tungum. Einnig fjallar hún um orðið jólafasta sem er eldra í málinu og virðist framan af hafa verið algengara en orðið aðventa. //////////////////////// Árni Björnsson. (1993). Saga daganna. Almenna bókafélagið. / Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans. / Ásta Svavarsdóttir. (2022, 20. desember). aðventa eða jólafasta. Árnastofnun. https://www.arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/adventa-eda-jolafasta / Barnhart, R. K. (ritstjóri). (1988). Chambers Dictionary of Etymology. Chambers / Guðrún Kvaran. (2018, 19. júní). aðventa. Árnastofnun. https://www.arnastofnun.is/is/greinar/adventa / Ordbog over det norrøne prosasprog (ONP). Aldís Sigurðardóttir (ritstjóri) o.fl. Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab, Københavns Universitet. Sótt í nóvember 2024. / Ritmálssafn Orðarbókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. https://ritmalssafn.arnastofnun.is/. Sótt í desember 2024.
Í síðasta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Steindór mynd Ævars Kvaran frá 1951, Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra.
Andrea og Steindór ræða mynd Ævars Kvaran frá 1954, Nýtt hlutverk.
Gunnar Kvaran sellóleikari var átta ára gamall þegar foreldrar hans sendu hann til náms í þá nýstofnaðan Barnamúsíkskóla Reykjavíkur. Þar lærði hann undir handleiðslu Doktor Heinz Edelstein sem ákvað að sellóið yrði hans hljóðfæri. Eftir brottfararpróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík hélt Gunnar út til náms, fyrst til Kaupmannahafnar, þar sem hann hóf líka að kenna við Konunglega tónlistarháskólann, og svo til Basel og Parísar. Eftir 17 ár erlendis flutti Gunnar aftur heim og hefur síðan verið einn af okkar ástsælustu einleikurum auk þess að hafa jöfnum höndum kennt við Tónlistarskólann í Reykjavík og Listaháskólann. Gunnar hefur haldið einleikstónleika víða um heim auk þess að leika einleik með hinum ýmsu Sinfóníuhljómsveitum. Hann hefur einnig átt í farsælu samstarfi við eiginkonu sína, Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara í Tríói Reykjavíkur. Honum hafa fallið ýmis verðlaun í skaut, verið bæjarlistamaður Seltjarnarness og hann er líka handhafi fálkaorðunnar. Gunnar sinnir ekki aðeins tónlistinni af innri köllun, heldur hefur hann eytt drjúgum tíma í að miðla henni til þeirra sem annars fengju hennar ekki notið. Því hann trúir því einlæglega að tónlistin sé mannbætandi afl sem næri og jafnvel lækni sálina. Meira um það í samtali okkar við Gunnar, sem setur hér fyrsta verkið á fóninn. Umsjón: Halla Harðardóttir og Tómas Ævar Ólafsson
Gestur Hrafnhildar er Thelma Kristín Kvaran sérfræðingur í ráðningum og einn af eigendum Intellecta. Thelma segir frá uppvaxtarárunum í Garðabæ hvar hún lék sér mest með strákum í strákaleikjum. Hún sagði frá sárum foreldramissi, fyrirtæki foreldranna sem hún og systur hennar sátu með í fanginu eftir fráfall þeirra. Hún segir einnig frá fjölskyldunni, áhugamálunum og starfinu.
Gestur Hrafnhildar er Thelma Kristín Kvaran sérfræðingur í ráðningum og einn af eigendum Intellecta. Thelma segir frá uppvaxtarárunum í Garðabæ hvar hún lék sér mest með strákum í strákaleikjum. Hún sagði frá sárum foreldramissi, fyrirtæki foreldranna sem hún og systur hennar sátu með í fanginu eftir fráfall þeirra. Hún segir einnig frá fjölskyldunni, áhugamálunum og starfinu.
Einar Hjörleifsson Kvaran var í upphafi 20. aldar einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en hann var jafnframt vel metinn blaðamaður. Árið 1907 fór hann í ferðalag til Vesturheims, þar sem hann hafði áður búið, og í þessum þætti er lýst ferðalagi hans og ferðafélögum. Einar hefur augun hjá sér í lýsingum á fólki en getur sjaldan stillt sig um að víkja talinu að dulrænum efnum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Einar Hjörleifsson Kvaran var í upphafi 20. aldar einn vinsælasti rithöfundur þjóðarinnar en hann var jafnframt vel metinn blaðamaður. Árið 1907 fór hann í ferðalag til Vesturheims, þar sem hann hafði áður búið, og í þessum þætti er lýst ferðalagi hans og ferðafélögum. Einar hefur augun hjá sér í lýsingum á fólki en getur sjaldan stillt sig um að víkja talinu að dulrænum efnum. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Landnámsskálinn á Stöð í Stöðvarfirði er fyrsti skálinn af því tagi sem rannsakaður hefur verið eins og glæpavettvangur. Tekin voru dna sýni á vettvangi sem mögulega eiga eftir draga upp nákvæma mynd af lífinu sem þar var í kringum landnámið. Við ræðum við Bjarna F Einarsson fornleifafræðing um rannsóknirnar og líka um bátinn í Þingvallavatni sem hann óttast að liggi nú undir skemmdum. Það á að hlýna á landinu í lok vikunnar og það heldur hressilega. Það má gera ráð fyrir meira en 20 gráðu hitasveiflu sumstaðar og rigningu eftir langan kuldakafla með brunagaddi víða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku ætlar að fara betur yfir það sem er í vændum. Og svo ætlum við aðeins að tala um Svansvottun nýbygginga með tilliti til rakaskemmda og myglu. Bergþóra Kvaran er sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Við spjöllum við hana. Málfarsmínútan verður á sínum stað og svo kemur hingað Edda Olgudóttir eins og alltaf á miðvikudögum. Að þessu sinni ætlar hún að fjalla um D-vítamín.
Landnámsskálinn á Stöð í Stöðvarfirði er fyrsti skálinn af því tagi sem rannsakaður hefur verið eins og glæpavettvangur. Tekin voru dna sýni á vettvangi sem mögulega eiga eftir draga upp nákvæma mynd af lífinu sem þar var í kringum landnámið. Við ræðum við Bjarna F Einarsson fornleifafræðing um rannsóknirnar og líka um bátinn í Þingvallavatni sem hann óttast að liggi nú undir skemmdum. Það á að hlýna á landinu í lok vikunnar og það heldur hressilega. Það má gera ráð fyrir meira en 20 gráðu hitasveiflu sumstaðar og rigningu eftir langan kuldakafla með brunagaddi víða. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur hjá Bliku ætlar að fara betur yfir það sem er í vændum. Og svo ætlum við aðeins að tala um Svansvottun nýbygginga með tilliti til rakaskemmda og myglu. Bergþóra Kvaran er sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun. Við spjöllum við hana. Málfarsmínútan verður á sínum stað og svo kemur hingað Edda Olgudóttir eins og alltaf á miðvikudögum. Að þessu sinni ætlar hún að fjalla um D-vítamín.
Nú í lok síðasta mánaðar bárust fréttir af klórslysi í Grafarvogslaug þar sem fimm þurftu að leita til bráðamóttöku eftir að hafa andað að sér klórgasi. Þetta efni - klór - sem er sett í laugar og potta stuðlar að hreinlæti baðgesta og mörg okkar tengjum jafvel klórlykt við það. En klór er vandmeðfarið eins og sýndi sig í Grafarvogslaug og í Samfélaginu í dag spyrjum við hvað er þetta efni og af hverju er það í sundlaugum? Rætt við Kristján Erling Jónsson tæknistjóra ÍTR og Ágúst Kvaran efnafræðing Það var annar í aðventu í gær, og í fyrsta sinn í vetur þurfti ég að skafa smá af bílnum mínum í morgun - því veturinn hefur verið óvenjulega mildur um allt land - skíðafólk er eðlilega að fara á límingunum - og í náttúrunni, umhverfinu okkar, er allt aðeins öðruvísi, það fréttist af mýflugum á sveimi, mýs eru allsstaðar, fuglar syngja, sumarblóm standa keik, Er mildur vetur góður eða slæmur fyrir gróður og dýr? Við ætlum að setjast niður og ræða við náttúrufræðinginn og prófessorinn Bjarna Diðrik Sigurðsson hjá Landbúnaðarháskólanum. Málfarsmínútan er á sínum stað - og í við fáum svo þriðja viðtalið í örþáttaséríu Þorgeirs Ólafssonar um samfélag og samfélagsmiðla - í dag ræðir hann við Maríu Rún Bjarnadóttur lögfræðing um hatursorðræðu.
Nú í lok síðasta mánaðar bárust fréttir af klórslysi í Grafarvogslaug þar sem fimm þurftu að leita til bráðamóttöku eftir að hafa andað að sér klórgasi. Þetta efni - klór - sem er sett í laugar og potta stuðlar að hreinlæti baðgesta og mörg okkar tengjum jafvel klórlykt við það. En klór er vandmeðfarið eins og sýndi sig í Grafarvogslaug og í Samfélaginu í dag spyrjum við hvað er þetta efni og af hverju er það í sundlaugum? Rætt við Kristján Erling Jónsson tæknistjóra ÍTR og Ágúst Kvaran efnafræðing Það var annar í aðventu í gær, og í fyrsta sinn í vetur þurfti ég að skafa smá af bílnum mínum í morgun - því veturinn hefur verið óvenjulega mildur um allt land - skíðafólk er eðlilega að fara á límingunum - og í náttúrunni, umhverfinu okkar, er allt aðeins öðruvísi, það fréttist af mýflugum á sveimi, mýs eru allsstaðar, fuglar syngja, sumarblóm standa keik, Er mildur vetur góður eða slæmur fyrir gróður og dýr? Við ætlum að setjast niður og ræða við náttúrufræðinginn og prófessorinn Bjarna Diðrik Sigurðsson hjá Landbúnaðarháskólanum. Málfarsmínútan er á sínum stað - og í við fáum svo þriðja viðtalið í örþáttaséríu Þorgeirs Ólafssonar um samfélag og samfélagsmiðla - í dag ræðir hann við Maríu Rún Bjarnadóttur lögfræðing um hatursorðræðu.
Við ætlum að ræða um hringrásarhagkerfið og þá sérstaklega hvernig okkur Íslendingum gengur að endurnýta þau hráefni sem náttúran gefur af sér - ný meistararannsókn frá háskóla íslands í umhverfis og auðlinda fræðum afhjúpar stöðu Íslands í þessum efnum - höfundurinn, Guðmundur Steingrímsson sest niður hjá okkur hér á eftir. Og meira þessu tengt. Bergþóra Kvaran sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun kemur til okkar. Hún var að ljúka við að halda fyrirlestur um Umhverfisvænni framkvæmdir fyrir heilsusamlegra heimili. Þar velti hún fyrir sér hvernig gera má heimilin umhverfisvænni, hvaða umhverfismerkjum má treysta og ýmsu öðru. Meira um það á eftir. Svo kemur Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur til okkar í lok þáttar í stutt málfarsspjall.
Við ætlum að ræða um hringrásarhagkerfið og þá sérstaklega hvernig okkur Íslendingum gengur að endurnýta þau hráefni sem náttúran gefur af sér - ný meistararannsókn frá háskóla íslands í umhverfis og auðlinda fræðum afhjúpar stöðu Íslands í þessum efnum - höfundurinn, Guðmundur Steingrímsson sest niður hjá okkur hér á eftir. Og meira þessu tengt. Bergþóra Kvaran sérfræðingur í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfisstofnun kemur til okkar. Hún var að ljúka við að halda fyrirlestur um Umhverfisvænni framkvæmdir fyrir heilsusamlegra heimili. Þar velti hún fyrir sér hvernig gera má heimilin umhverfisvænni, hvaða umhverfismerkjum má treysta og ýmsu öðru. Meira um það á eftir. Svo kemur Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur til okkar í lok þáttar í stutt málfarsspjall.
Í dag eru 50 ár liðin síðan Helgi Hóseasson skvetti skyri á alþingismenn og aðra sem gengu frá Dómkirkjunni til þingsetningarfundar í Alþingishúsinu. Með því vakti hann enn og aftur athygli á kröfu sinni um að skírnarsáttmáli hans yrði ógiltur með formlegum hætti. Honum varð að þeirri ósk sinni. Atburðurinn var rifjaður upp. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, var gestur þáttarins klukkan hálf átta. Rætt var um svindl í skák en bandarískur skákmaður að nafni Hans Niemann er grunaður um að hafa svindlað í a.m.k. eitthundrað skákum. Þá sagði hann frá Afmælishátíð Einvígis aldarinnar en síðar í mánuðinum fer fram keppni átta stórmeistara í Fischer slembiskák sem er nýtt afbrigði skákar, kennt við heimsmeistarann fyrrverandi. Meðal þátttakenda verður Magnús Carlsen heimsmeistari. Vegurinn um Vatnsnes er með verri vegum landsins og áralöng barátta heimamanna í Húnaþingi vestra fyrir úrbótum enn ekki skilað sér í framkvæmdum. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri fór yfir málið. Hún ræddi líka um veðrið í gær sem ekki varð jafnvont og óttast var. Hið íslenska þjóðvinafélag hélt afmælisfund á dögunum. Félagið var stofnað 1871 og er með elstu félögum landsins. Forseti þess, Guðrún Kvaran, prófessor emeritus, sagði frá sögu þess og starfsemi. Tónlist: Blue Moon - Ella Fitzgerald, Nótt - Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.
Í dag eru 50 ár liðin síðan Helgi Hóseasson skvetti skyri á alþingismenn og aðra sem gengu frá Dómkirkjunni til þingsetningarfundar í Alþingishúsinu. Með því vakti hann enn og aftur athygli á kröfu sinni um að skírnarsáttmáli hans yrði ógiltur með formlegum hætti. Honum varð að þeirri ósk sinni. Atburðurinn var rifjaður upp. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, var gestur þáttarins klukkan hálf átta. Rætt var um svindl í skák en bandarískur skákmaður að nafni Hans Niemann er grunaður um að hafa svindlað í a.m.k. eitthundrað skákum. Þá sagði hann frá Afmælishátíð Einvígis aldarinnar en síðar í mánuðinum fer fram keppni átta stórmeistara í Fischer slembiskák sem er nýtt afbrigði skákar, kennt við heimsmeistarann fyrrverandi. Meðal þátttakenda verður Magnús Carlsen heimsmeistari. Vegurinn um Vatnsnes er með verri vegum landsins og áralöng barátta heimamanna í Húnaþingi vestra fyrir úrbótum enn ekki skilað sér í framkvæmdum. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri fór yfir málið. Hún ræddi líka um veðrið í gær sem ekki varð jafnvont og óttast var. Hið íslenska þjóðvinafélag hélt afmælisfund á dögunum. Félagið var stofnað 1871 og er með elstu félögum landsins. Forseti þess, Guðrún Kvaran, prófessor emeritus, sagði frá sögu þess og starfsemi. Tónlist: Blue Moon - Ella Fitzgerald, Nótt - Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.
Í dag eru 50 ár liðin síðan Helgi Hóseasson skvetti skyri á alþingismenn og aðra sem gengu frá Dómkirkjunni til þingsetningarfundar í Alþingishúsinu. Með því vakti hann enn og aftur athygli á kröfu sinni um að skírnarsáttmáli hans yrði ógiltur með formlegum hætti. Honum varð að þeirri ósk sinni. Atburðurinn var rifjaður upp. Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands, var gestur þáttarins klukkan hálf átta. Rætt var um svindl í skák en bandarískur skákmaður að nafni Hans Niemann er grunaður um að hafa svindlað í a.m.k. eitthundrað skákum. Þá sagði hann frá Afmælishátíð Einvígis aldarinnar en síðar í mánuðinum fer fram keppni átta stórmeistara í Fischer slembiskák sem er nýtt afbrigði skákar, kennt við heimsmeistarann fyrrverandi. Meðal þátttakenda verður Magnús Carlsen heimsmeistari. Vegurinn um Vatnsnes er með verri vegum landsins og áralöng barátta heimamanna í Húnaþingi vestra fyrir úrbótum enn ekki skilað sér í framkvæmdum. Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri fór yfir málið. Hún ræddi líka um veðrið í gær sem ekki varð jafnvont og óttast var. Hið íslenska þjóðvinafélag hélt afmælisfund á dögunum. Félagið var stofnað 1871 og er með elstu félögum landsins. Forseti þess, Guðrún Kvaran, prófessor emeritus, sagði frá sögu þess og starfsemi. Tónlist: Blue Moon - Ella Fitzgerald, Nótt - Tríó Guðmundar Ingólfssonar. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson.
Í þættinum er fjallað um uppruna og útbreiðslu orðsins bongóblíða og viðtal tekið við höfund þess, Halldór Gunnarsson. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Fjórar nýjar hljómplötur í júlímánuði. (1988, 1. júlí). Morgunblaðið. Sótt af https://timarit.is/page/1684054?iabr=on#page/n43/mode/2up/search/bong%C3%B3bl%C3%AD%C3%B0a /// Guðrún Kvaran. (2017, 12. sept.). Hver er uppruni orðsins bongóblíða? Er að velta því fyrir mér í rigningunni. Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=57236 /// Halldóra Jónsdóttir og Þórdís Úlfarsdóttir (ritstjórar). (2013). Íslensk nútímamálsorðabók. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islenskordabok.arnastofnun.is/ /// Kristján Guðjónsson. (2017, 9. ág.). Halldór ber ábyrgð á bongóblíðunni. dv.is. Sótt af https://www.dv.is/fokus/folk/2017/08/09/madurinn-sem-ber-abyrgd-bongoblidunni-2agkdh/
Á sumrin eru kjöraðstæður til að hreyfa sig utanhúss og þar sem íslenska sumarið stendur yfirleitt ekki mikið lengur en hundrað daga þá eru margir sem setja sér það markmið að hreyfa sig meðvitað á hverjum degi þessa sætu löngu sumardaga. Hundrað daga hreyfiátakið er því komið inn í tungumálið sem hugtak og margir hafa tekið það upp til að koma sér af stað í hreyfingu en ekki síður til að taka frá tíma fyrir sig til að hugsa og pæla á meðan á hreyfingunni stendur. Sigríður Rósa Kristinsdóttir er ein þeirra sem byrjaði á hundrað daga hreyfiátaki fyrir nokkru sem má segja að hafi aðeins farið úr böndunum. Við hittum hana í reykvísku rigningunni í gær og spjölluðum við hana. Við fræddumst um Flipp festival í dag, en það er ný íslensk sirkuslistahátíð sem sirkuslistafélagið Hringleikur stendur fyrir næstu helgi hér á landi. Þar verður fagnað sístækkandi íslenskri sirkussenu og boðið verður upp á nýstárlegar íslenskar og erlendar sirkussýningar og þema hátíðarinnar er spurningin Er þetta hægt? Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Kvaran, sirkuslistafólk, komu í þáttinn í dag og sögðu frá. Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Guja Sandholt söngkona og verkefnastjóri hjá Listahátíð í Reykjavík. Við fengum hana til að segja okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í dag: Einbúinn / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Eiríksson) Stutt Skref / Moses Hightower (Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Steingrímur Karl Teague og Magnús Tryggvason Eliassen) Sirkus Geira Smart / Spilverk Þjóðanna UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR
Á sumrin eru kjöraðstæður til að hreyfa sig utanhúss og þar sem íslenska sumarið stendur yfirleitt ekki mikið lengur en hundrað daga þá eru margir sem setja sér það markmið að hreyfa sig meðvitað á hverjum degi þessa sætu löngu sumardaga. Hundrað daga hreyfiátakið er því komið inn í tungumálið sem hugtak og margir hafa tekið það upp til að koma sér af stað í hreyfingu en ekki síður til að taka frá tíma fyrir sig til að hugsa og pæla á meðan á hreyfingunni stendur. Sigríður Rósa Kristinsdóttir er ein þeirra sem byrjaði á hundrað daga hreyfiátaki fyrir nokkru sem má segja að hafi aðeins farið úr böndunum. Við hittum hana í reykvísku rigningunni í gær og spjölluðum við hana. Við fræddumst um Flipp festival í dag, en það er ný íslensk sirkuslistahátíð sem sirkuslistafélagið Hringleikur stendur fyrir næstu helgi hér á landi. Þar verður fagnað sístækkandi íslenskri sirkussenu og boðið verður upp á nýstárlegar íslenskar og erlendar sirkussýningar og þema hátíðarinnar er spurningin Er þetta hægt? Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Kvaran, sirkuslistafólk, komu í þáttinn í dag og sögðu frá. Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Guja Sandholt söngkona og verkefnastjóri hjá Listahátíð í Reykjavík. Við fengum hana til að segja okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í dag: Einbúinn / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Eiríksson) Stutt Skref / Moses Hightower (Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Steingrímur Karl Teague og Magnús Tryggvason Eliassen) Sirkus Geira Smart / Spilverk Þjóðanna UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR
Á sumrin eru kjöraðstæður til að hreyfa sig utanhúss og þar sem íslenska sumarið stendur yfirleitt ekki mikið lengur en hundrað daga þá eru margir sem setja sér það markmið að hreyfa sig meðvitað á hverjum degi þessa sætu löngu sumardaga. Hundrað daga hreyfiátakið er því komið inn í tungumálið sem hugtak og margir hafa tekið það upp til að koma sér af stað í hreyfingu en ekki síður til að taka frá tíma fyrir sig til að hugsa og pæla á meðan á hreyfingunni stendur. Sigríður Rósa Kristinsdóttir er ein þeirra sem byrjaði á hundrað daga hreyfiátaki fyrir nokkru sem má segja að hafi aðeins farið úr böndunum. Við hittum hana í reykvísku rigningunni í gær og spjölluðum við hana. Við fræddumst um Flipp festival í dag, en það er ný íslensk sirkuslistahátíð sem sirkuslistafélagið Hringleikur stendur fyrir næstu helgi hér á landi. Þar verður fagnað sístækkandi íslenskri sirkussenu og boðið verður upp á nýstárlegar íslenskar og erlendar sirkussýningar og þema hátíðarinnar er spurningin Er þetta hægt? Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Kvaran, sirkuslistafólk, komu í þáttinn í dag og sögðu frá. Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo Guja Sandholt söngkona og verkefnastjóri hjá Listahátíð í Reykjavík. Við fengum hana til að segja okkur frá því hvaða bækur eru á náttborðinu hjá henni, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Tónlist í þættinum í dag: Einbúinn / Vilhjálmur Vilhjálmsson (Magnús Eiríksson) Stutt Skref / Moses Hightower (Andri Ólafsson, Daníel Friðrik Böðvarsson, Steingrímur Karl Teague og Magnús Tryggvason Eliassen) Sirkus Geira Smart / Spilverk Þjóðanna UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR
Í þættinum er dregin fram eiginleg merking orða sem við notum í daglegu en veltum ekki endilega nánar fyrir okkur, fjallað er um tilhneigingu okkar til að túlka upp á nýtt hvar skiptingin í orði er og að lokum er litið á orð sem hefðu ekki orðið til ef túlkun okkar hefði ekki flækst fyrir. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Mál og menning. /// Bragi Halldórsson, Knútur S. Hafsteinsson og Ólafur Oddsson. (2005). Ormurinn langi. Bjartur. /// Campbell, Lyle. 2012. Historical Linguistics. An Introduction. 3. útg. Edinburgh University Press. /// Egill Helgason. (2019, 7. des.). Á slóðum Braga Kristjónssonar. dv.is. Sótt af https://www.dv.is/eyjan/2019/12/7/slodum-braga-kristjonssonar/?fbclid=IwAR3ts0H3SuLFFF58bi2nlL0gFn8iJ5QjuHvmh5HnCdXhtTUouaUJz1AH-fw /// Guðrún Kvaran. (2010, 29. nóv.). Af hverju segjum við ‘í morgunsárið‘? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=57236 /// Guðrún Helgadóttir. (1974). Jón Oddur og Jón Bjarni. Vaka-Helgafell. /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn o. fl. Án ártals. Tímarit.is. Sótt af https://timarit.is/
Gunnar segir frá lífi sínu, en faðir hans var Karl Kvaran myndlistarmaður. og sýningunni, Erró, sprengikraftur mynda sem verið er að setja upp í Listasafni Reykjavíkur
Gunnar segir frá lífi sínu, en faðir hans var Karl Kvaran myndlistarmaður. og sýningunni, Erró, sprengikraftur mynda sem verið er að setja upp í Listasafni Reykjavíkur
Gunnar segir frá lífi sínu, en faðir hans var Karl Kvaran myndlistarmaður. og sýningunni, Erró, sprengikraftur mynda sem verið er að setja upp í Listasafni Reykjavíkur
Trúir á eigin getu og hefur reynt að temja sér að ef hún er beðin að gera eitthvað erfitt þá segir hún já.
Trúir á eigin getu og hefur reynt að temja sér að ef hún er beðin að gera eitthvað erfitt þá segir hún já.
Trúir á eigin getu og hefur reynt að temja sér að ef hún er beðin að gera eitthvað erfitt þá segir hún já.
Trúir á eigin getu og hefur reynt að temja sér að ef hún er beðin að gera eitthvað erfitt þá segir hún já.
Við heimsækjum í dag Gunnar Kvaran sellóleikara sem vitanlega er einn þekktasti sellóleikari landsins, fæddur á lýðveldisárinu, og margreyndur við flutning og kennslu sígildrar tónlistar. Undir lok síðasta árs kom út bókin Tjáning, sem er fyrsta bók Gunnars og geymir hugleiðingar hans um tónlist, trú og tilveruna auk nokkurra ljóða. Við heimsækjum Gunnar Kvaran í þætti dagsins. Í leikverkinu Ég hleyp, sem frumsýnt verður um næstu helgi í Borgarleikhúsinu, er leitast við að svara við því hvernig við getum lifað áfram eftir barnsmissi. Maður á ónefndum stað byrjar að hlaupa eftir þá óbærilegu lífsreynslu, og hann hættir ekki að hlaupa því á hlaupunum hefur hann einhverja stórn, verður frjálsari og léttari. Í þessum einleik tekst leikarinn ekki aðeins á við krefjandi umjföllunarefni, heldur einnig krefjandi aðstæður á sviðinu því leikarinn er allan tímann á hlaupum í verkinu, á hlaupabretti. Það er Gísli Örn Garðarsson sem tekst á við verkið, sem hann segir að sé fyrst og fremst óður til líkamans og getu okkur til að lifa af, óður til lífsins. Og svo er það vinnan og þróun hennar. Í pistli sínum í dag fer Snorri Rafn Hallsson með okkur til Vínarborgar og víðar þar sem við kynnumst Skáktyrkjanum, örvinnu og manninum í vélinni. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
Við heimsækjum í dag Gunnar Kvaran sellóleikara sem vitanlega er einn þekktasti sellóleikari landsins, fæddur á lýðveldisárinu, og margreyndur við flutning og kennslu sígildrar tónlistar. Undir lok síðasta árs kom út bókin Tjáning, sem er fyrsta bók Gunnars og geymir hugleiðingar hans um tónlist, trú og tilveruna auk nokkurra ljóða. Við heimsækjum Gunnar Kvaran í þætti dagsins. Í leikverkinu Ég hleyp, sem frumsýnt verður um næstu helgi í Borgarleikhúsinu, er leitast við að svara við því hvernig við getum lifað áfram eftir barnsmissi. Maður á ónefndum stað byrjar að hlaupa eftir þá óbærilegu lífsreynslu, og hann hættir ekki að hlaupa því á hlaupunum hefur hann einhverja stórn, verður frjálsari og léttari. Í þessum einleik tekst leikarinn ekki aðeins á við krefjandi umjföllunarefni, heldur einnig krefjandi aðstæður á sviðinu því leikarinn er allan tímann á hlaupum í verkinu, á hlaupabretti. Það er Gísli Örn Garðarsson sem tekst á við verkið, sem hann segir að sé fyrst og fremst óður til líkamans og getu okkur til að lifa af, óður til lífsins. Og svo er það vinnan og þróun hennar. Í pistli sínum í dag fer Snorri Rafn Hallsson með okkur til Vínarborgar og víðar þar sem við kynnumst Skáktyrkjanum, örvinnu og manninum í vélinni. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
Við heimsækjum í dag Gunnar Kvaran sellóleikara sem vitanlega er einn þekktasti sellóleikari landsins, fæddur á lýðveldisárinu, og margreyndur við flutning og kennslu sígildrar tónlistar. Undir lok síðasta árs kom út bókin Tjáning, sem er fyrsta bók Gunnars og geymir hugleiðingar hans um tónlist, trú og tilveruna auk nokkurra ljóða. Við heimsækjum Gunnar Kvaran í þætti dagsins. Í leikverkinu Ég hleyp, sem frumsýnt verður um næstu helgi í Borgarleikhúsinu, er leitast við að svara við því hvernig við getum lifað áfram eftir barnsmissi. Maður á ónefndum stað byrjar að hlaupa eftir þá óbærilegu lífsreynslu, og hann hættir ekki að hlaupa því á hlaupunum hefur hann einhverja stórn, verður frjálsari og léttari. Í þessum einleik tekst leikarinn ekki aðeins á við krefjandi umjföllunarefni, heldur einnig krefjandi aðstæður á sviðinu því leikarinn er allan tímann á hlaupum í verkinu, á hlaupabretti. Það er Gísli Örn Garðarsson sem tekst á við verkið, sem hann segir að sé fyrst og fremst óður til líkamans og getu okkur til að lifa af, óður til lífsins. Og svo er það vinnan og þróun hennar. Í pistli sínum í dag fer Snorri Rafn Hallsson með okkur til Vínarborgar og víðar þar sem við kynnumst Skáktyrkjanum, örvinnu og manninum í vélinni. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir
2021-10-11 Bistro:Interview avec les artistes Anna Sugila Kvaran et Severine Mertens et Guy Daems de la Konschthaus op der Gare Konschthaus Vernissage – Kvaran | Schwartz | Mertens
Enn einn gagnalekinn um peninga í aflandsfélögum hefur verið í fréttum undanfarið. Við munum eftir Panamaskjölunum fyrir nokkrum árum þar sem fjöldi Íslendinga var tengdur slíkum félögum, þar á meðal ráðherrar. Þessi nýju skjöl eru kölluð Pandóruskjölin og meðal þeirra sem hafa fengið þau afhent er Stundin - sem birtir umfjöllun um þau í dag. Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður þar ætlar að ræða þennan leka við okkur, en hann vann líka úr Panamaskjölunum á sínum tíma. Verkefnið Húsnæðiskostur & híbýlaauður hlaut styrk úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar fyrir skemmstu. Að baki verkefninu stendur fjölbreyttur hópur fólks, sem eiga þau sameiginlegt að láta sig rannsóknir á húsnæðismálum varða. Hópurinn kynnti hugmyndir sínar í Grósku í vikunni og ein þeirra, Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, kemur til okkar og segir frá áætlunum þeirra og markmiðum. Nóbelsverðlaunin í efnafræði hafa verið veitt tveimur vísindamönnum vegna uppgötvana þeirra sem hafa með svokallaða hvata að gera. Þetta er dálítið flókið og þess vegna báðum við Ágúst Kvaran prófessor í efnafræði að útskýra málið fyrir okkur. Við fáum líka málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur.
Enn einn gagnalekinn um peninga í aflandsfélögum hefur verið í fréttum undanfarið. Við munum eftir Panamaskjölunum fyrir nokkrum árum þar sem fjöldi Íslendinga var tengdur slíkum félögum, þar á meðal ráðherrar. Þessi nýju skjöl eru kölluð Pandóruskjölin og meðal þeirra sem hafa fengið þau afhent er Stundin - sem birtir umfjöllun um þau í dag. Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður þar ætlar að ræða þennan leka við okkur, en hann vann líka úr Panamaskjölunum á sínum tíma. Verkefnið Húsnæðiskostur & híbýlaauður hlaut styrk úr Minningarsjóði Guðjóns Samúelssonar fyrir skemmstu. Að baki verkefninu stendur fjölbreyttur hópur fólks, sem eiga þau sameiginlegt að láta sig rannsóknir á húsnæðismálum varða. Hópurinn kynnti hugmyndir sínar í Grósku í vikunni og ein þeirra, Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, kemur til okkar og segir frá áætlunum þeirra og markmiðum. Nóbelsverðlaunin í efnafræði hafa verið veitt tveimur vísindamönnum vegna uppgötvana þeirra sem hafa með svokallaða hvata að gera. Þetta er dálítið flókið og þess vegna báðum við Ágúst Kvaran prófessor í efnafræði að útskýra málið fyrir okkur. Við fáum líka málfarsmínútu frá Önnu Sigríði Þráinsdóttur.
Í þættinum er m. a. fjallað um orðin siesta, martröð og kríublundur og drepið á málfræðilega hugtakið 'umtúlkun orðhlutaskila'. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Biblían. Matteusarguðspjall 20:1-16 /// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge University Press. Sótt af https://dictionary.cambridge.org/ /// Guðrún Kvaran. (2012, 4. apríl). Hvernig fá menn sér kríu og hvað kemur krían því við? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=64kr%C3%ADa13 /// Guðrún Kvaran. (2012, 8. okt). Hvaðan kemur orðatiltækið ‘á elleftu stundu‘? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=6413 /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Snara. Sótt af https://snara.is/ /// Snorri Sturluson. (1944). Heimskringla. Í Steingrímur Pálsson (ritstjóri ritraðar), Heimskringla: 1. bindi. Reykjavík: Helgafell. /// Spanishetym: The Online Etymological Dictionary of Spanish. (2016). Sótt af https://www.spanishetym.com/ /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/
Í þættinum er fjallað um orð og orðtök tengd áfengi og áhrifum áfengis. //////////////// Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ /// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Eva María Jónsdóttir. (2019, 15. júlí). „Öl er annar maður“ – málsháttur í nokkrum handritum Grettis sögu [pistill]. Sótt af https://arnastofnun.is/is/utgafa-og-gagnasofn/pistlar/ol-er-annar-madur-malshattur-i-nokkrum-handritum-grettis-sogu /// Guðrún Kvaran. (2006, 2. júní). Hvaðan kemur orðið timburmenn? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=5992 /// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ /// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. /// Mattsson, Christian (aðalritstjóri). Svenska Akademiens ordbok. Stokkhólmur: Svenska Akademien. Sótt af https://www.saob.se/ /// Pfeifer, Wolfgang (ritstjóri). (1995). Etymologisches Wörterbuch des Deutschen. München: dtv Verlagsgesellschaft. /// Sölvi Sveinsson. (2004). Saga orðanna. Reykjavík: Iðunn. /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/
Í þættinum er fjallað um ýmis orð og orðtök tengd sveitalífi. //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ ///Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. /// Jón G. Friðjónsson. (1993). Mergur málsins. Reykjavík: Örn og Örlygur. /// Guðrún Kvaran. (2005, 4. júlí). Af hverju heita hesthús, fjárhús, hænsnahús og fleira eftir íbúum sínum, en svo heitir kýrhús allt í einu fjós? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=47675 /// Guðrún Kvaran. (2005, 4. júlí). Hvernig fara menn að því að ríða baggamuninn? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=13887 /// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/
Í þættinum rýnir Halla í orðin afmæli og öryggi og hliðstæð orð á öðrum tungum //////////////// Heimildir: Ari Páll Kristinsson, Halldóra Jónsdóttir og Steinþór Steingrímsson (ritstjórar). (2016). Málið. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://malid.is/ //// Ásgeir Blöndal Magnússon. (1989). Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Mál og menning. //// Cambridge Dictionary. Cambridge: Cambridge University Press. Sótt af https://dictionary.cambridge.org/ //// Guðrún Kvaran. (2001, 8. okt.). Hver er uppruni orðsins afmæli? Af hverju er ekki notað svipað orð og til dæmis í ensku og dönsku? Sótt af https://www.visindavefur.is/svar.php?id=1899 //// Harper, Douglas (ritstjóri). (2001). Online Etymology Dictionary. Sótt af https://www.etymonline.com/ //// Hoad, T. F. (1990). The Oxford Library of Words and Phrases. Í T. F. Hoad (ritstjóri), Word Origins: 3. bindi. London: Guild Publishing. //// Romani, Luigi (ritsjóri). Treccani: Enciclopedia Italiana di Scienze, Lettere ed Arti. Sótt af http://www.treccani.it/ //// Sjis, Nicoline van der (aðalritstjóri). (2010). Etymologiebank. Sótt af http://www.etymologiebank.nl/ //// Snara. Sótt af https://snara.is/ //// Spanishetym: The Online Etymological Dictionary of Spanish. (2016). Sótt af https://www.spanishetym.com/ //// Þórdís Úlfarsdóttir (aðalritstjóri). (2011). ISLEX. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Sótt af https://islex.arnastofnun.is/is/
Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson
Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson
Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson
Þáttastjórnandi les tvær ferðalýsingar úr íslenskum blöðum rétt fyrir aldamótin 1900. Fyrst segir Einar Hjörleifsson (síðar Kvaran) frá dvöl sinni á Korsíku og síðan fylgir litrík lýsing Einars Benediktssonar á London og ekki síst skuggahliðum þeirrar borgar. Napóleon og „Óskar Villimaður“ koma við sögu. Umsjón: Illugi Jökulsson
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Sanhildi Óskarsdóttur miðaldafræðing og rannsóknarprófessor við Stofnun Ána Magnússonar er hún er ásamt Guðrúnu Kvaran, Halga K. Grímssyni og Sverri Tómasson í ritstjórn fornra biblíuþýðinga en fyrstu tvær þýðingarnar komu út nýlega. Þetta eru Júdit annars vegar Makkabear hins vegar en báðar eru þessar bækur aðeins til í einu handriti. Svanhildur ræðir um sögurnar, íslensk handrit þeirra og þýðingarnar. Þá er í þættinum sagt frá tilnefningum Svía til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Halla Þórlaug Óskarsdóttir segir frá unglingabókinni Trettonda sommaren eftir Gabriellu Skoldenberg og þáttastjórnandi segir frá skáldsögunnu Hästpojkarna eftir Johan Ehn. Lesqarar í þættinum eru Leifur Hauksson og Jóhannes Ólafsson.
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Sanhildi Óskarsdóttur miðaldafræðing og rannsóknarprófessor við Stofnun Ána Magnússonar er hún er ásamt Guðrúnu Kvaran, Halga K. Grímssyni og Sverri Tómasson í ritstjórn fornra biblíuþýðinga en fyrstu tvær þýðingarnar komu út nýlega. Þetta eru Júdit annars vegar Makkabear hins vegar en báðar eru þessar bækur aðeins til í einu handriti. Svanhildur ræðir um sögurnar, íslensk handrit þeirra og þýðingarnar. Þá er í þættinum sagt frá tilnefningum Svía til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Halla Þórlaug Óskarsdóttir segir frá unglingabókinni Trettonda sommaren eftir Gabriellu Skoldenberg og þáttastjórnandi segir frá skáldsögunnu Hästpojkarna eftir Johan Ehn. Lesqarar í þættinum eru Leifur Hauksson og Jóhannes Ólafsson.
Í þættinum er að þessu sinni rætt við Sanhildi Óskarsdóttur miðaldafræðing og rannsóknarprófessor við Stofnun Ána Magnússonar er hún er ásamt Guðrúnu Kvaran, Halga K. Grímssyni og Sverri Tómasson í ritstjórn fornra biblíuþýðinga en fyrstu tvær þýðingarnar komu út nýlega. Þetta eru Júdit annars vegar Makkabear hins vegar en báðar eru þessar bækur aðeins til í einu handriti. Svanhildur ræðir um sögurnar, íslensk handrit þeirra og þýðingarnar. Þá er í þættinum sagt frá tilnefningum Svía til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2020. Halla Þórlaug Óskarsdóttir segir frá unglingabókinni Trettonda sommaren eftir Gabriellu Skoldenberg og þáttastjórnandi segir frá skáldsögunnu Hästpojkarna eftir Johan Ehn. Lesqarar í þættinum eru Leifur Hauksson og Jóhannes Ólafsson.
Allir Íslendingar þekkja ræningjana úr Kardemommubæ Thorbjörns Egners, þá Kasper, Jesper og Jónatan, uppátæki þeirra, sjarma og óþekkt. Flestir kunna jafnvel textann við vísur ræningjanna sem ýmist læðast hægt og hljótt eða eru búnir að týna öllum eigum sínum. Frægust eru lögin í flutningi þeirra Baldvins Halldórssonar, Bessa Bjarnasonar og Ævars R. Kvaran sem gerðu ræningjana ódauðlega árið 1960 og var sú uppfærsla gefin út á hljómplötu og síðar geisladisk sem spilaður hefur verið á íslenskum heimilum í áratugi. Margir hafa síðan fetað í þau stóru fótspor og brugðið sér í hlutverk ræningjanna. Í nýjustu uppfærslunni, sem var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á laugardag, eru það félagarnir Hallgrímur Ólafsson eða Halli eins og hann er kallaður, Sverrir Þór Sverrisson sem er kallaður Sveppi og Oddur Júlíusson sem leika þjófóttu pörupiltana. Þeir komu til Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í Segðu mér á Rás 1 og sögðu frá leikritinu og því sem hefur verið skemmtilegt en líka krefjandi í ferlinu. Niðurlægjandi þegar Halli var beðinn að kenna Sveppa sporin Eitt það erfiðasta að Sveppa mati er að dansa, hann ruglaðist svo mikið um helgina að hann fór huldu höfði í gleðskapnum eftir sýninguna. „Ég fokkaði upp öllum dönsunum og eftir frumsýninguna forðaðist ég danshöfundinn,“ segir Sveppi. „Svo var einhver sem sagði við mig: Þú ert Sveppi og þú kemst upp með allt. Það er allt í lagi að þú klúðrir. En mig langar ekkert að klúðra.“ Sveppi vissi þó ekki hversu slæmur dansari hann væri fyrr en Hallgrími var falið það verkefni að kenna honum sporin. „Hann er líka alveg hræðilegur dansari en hann fékk skilaboð frá danskennaranum í frumsýningarpartýinu þar sem hann var beðinn um það.“
Allir Íslendingar þekkja ræningjana úr Kardemommubæ Thorbjörns Egners, þá Kasper, Jesper og Jónatan, uppátæki þeirra, sjarma og óþekkt. Flestir kunna jafnvel textann við vísur ræningjanna sem ýmist læðast hægt og hljótt eða eru búnir að týna öllum eigum sínum. Frægust eru lögin í flutningi þeirra Baldvins Halldórssonar, Bessa Bjarnasonar og Ævars R. Kvaran sem gerðu ræningjana ódauðlega árið 1960 og var sú uppfærsla gefin út á hljómplötu og síðar geisladisk sem spilaður hefur verið á íslenskum heimilum í áratugi. Margir hafa síðan fetað í þau stóru fótspor og brugðið sér í hlutverk ræningjanna. Í nýjustu uppfærslunni, sem var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á laugardag, eru það félagarnir Hallgrímur Ólafsson eða Halli eins og hann er kallaður, Sverrir Þór Sverrisson sem er kallaður Sveppi og Oddur Júlíusson sem leika þjófóttu pörupiltana. Þeir komu til Sigurlaugar Margrétar Jónasdóttur í Segðu mér á Rás 1 og sögðu frá leikritinu og því sem hefur verið skemmtilegt en líka krefjandi í ferlinu. Niðurlægjandi þegar Halli var beðinn að kenna Sveppa sporin Eitt það erfiðasta að Sveppa mati er að dansa, hann ruglaðist svo mikið um helgina að hann fór huldu höfði í gleðskapnum eftir sýninguna. „Ég fokkaði upp öllum dönsunum og eftir frumsýninguna forðaðist ég danshöfundinn,“ segir Sveppi. „Svo var einhver sem sagði við mig: Þú ert Sveppi og þú kemst upp með allt. Það er allt í lagi að þú klúðrir. En mig langar ekkert að klúðra.“ Sveppi vissi þó ekki hversu slæmur dansari hann væri fyrr en Hallgrími var falið það verkefni að kenna honum sporin. „Hann er líka alveg hræðilegur dansari en hann fékk skilaboð frá danskennaranum í frumsýningarpartýinu þar sem hann var beðinn um það.“
Skemmtilegt viðtal við Thelmu Kristínu Kvaran þar sem hún segir okkur frá sínum náms og starfsferli, útskýrir fyrir okkur Jafnvægisvogina og ræðir um FKA framtíð og margt fleira.
MANNLEGI ÞÁTTURINN 16.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Kontóristinn er komin aftur á dagskrá Mannlega þáttarins. Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætlar að leita að vinnu og jafnvel skipta um atvinnuvettvang en hvað skiptir mestu máli í leit að nýrri vinnu, nýjum verkefnum? Á slíkum tímamótum þarf að huga að ferilskránni og margir þurfa að uppfæra hana og það er ekki sama hvernig það er gert. Steinar Þór settist niður með Thelmu Kristínu Kvaran, ráðgjafa hjá Intellecta, en allt frá aldamótunum síðustu hefur Intellecta aðstoðað fyrirtæki og hið opinbera við ráðningar. Bókakaffið á Selfossi hleypti af stokkunum þematengdri viðburðaröð á sunnudaginn. Yfirskriftin er Menningarsumarið á Bókakaffinu og titill fyrsta viðburðar var Nú andar suðrið - þar voru þýðingar í aðalhlutverki og þau sem komu fram voru Hallgrímur Helgason, Helga Soffía Einarsdóttir, Árni Óskarsson og Halldóra Thoroddsen að ógleymdri Pamelu De Sensi sem bæði las út ítalskri þýðingu á bók Halldóru Tvöfalt gler og lék tvö verk annað eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og hitt eftir Astor Piazzolla. Dagskráin var flutt tvisvar og það er skemmst frá því að segja að það var fullt út úr dyrum í fyrra sinnið og litlu færri í það síðara. Það erueigendur bókakaffisins þau Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld og Bjarni Harðarson rithöfundur sem standa að þessum viðburðum. Og við fórum yfir ýmislegt sem er í boði á 17.júní í Reykjavík,Kópavogi,Hafnarfirði og Akureyri, það verða ekki hefðbundin hátíðahöld en hátíðahöld engu að síður, margir viðburðir og þeir dreifðir um stærra svæði.
Kontóristinn er komin aftur á dagskrá Mannlega þáttarins. Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætlar að leita að vinnu og jafnvel skipta um atvinnuvettvang en hvað skiptir mestu máli í leit að nýrri vinnu, nýjum verkefnum? Á slíkum tímamótum þarf að huga að ferilskránni og margir þurfa að uppfæra hana og það er ekki sama hvernig það er gert. Steinar Þór settist niður með Thelmu Kristínu Kvaran, ráðgjafa hjá Intellecta, en allt frá aldamótunum síðustu hefur Intellecta aðstoðað fyrirtæki og hið opinbera við ráðningar. Bókakaffið á Selfossi hleypti af stokkunum þematengdri viðburðaröð á sunnudaginn. Yfirskriftin er Menningarsumarið á Bókakaffinu og titill fyrsta viðburðar var Nú andar suðrið - þar voru þýðingar í aðalhlutverki og þau sem komu fram voru Hallgrímur Helgason, Helga Soffía Einarsdóttir, Árni Óskarsson og Halldóra Thoroddsen að ógleymdri Pamelu De Sensi sem bæði las út ítalskri þýðingu á bók Halldóru Tvöfalt gler og lék tvö verk annað eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og hitt eftir Astor Piazzolla. Dagskráin var flutt tvisvar og það er skemmst frá því að segja að það var fullt út úr dyrum í fyrra sinnið og litlu færri í það síðara. Það erueigendur bókakaffisins þau Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld og Bjarni Harðarson rithöfundur sem standa að þessum viðburðum. Og við fórum yfir ýmislegt sem er í boði á 17.júní í Reykjavík,Kópavogi,Hafnarfirði og Akureyri, það verða ekki hefðbundin hátíðahöld en hátíðahöld engu að síður, margir viðburðir og þeir dreifðir um stærra svæði.
MANNLEGI ÞÁTTURINN 16.JÚNÍ UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG MARGRÉT BLÖNDAL Kontóristinn er komin aftur á dagskrá Mannlega þáttarins. Steinar Þór Ólafsson skoðar vinnumarkaðinn með augum þess sem ætlar að leita að vinnu og jafnvel skipta um atvinnuvettvang en hvað skiptir mestu máli í leit að nýrri vinnu, nýjum verkefnum? Á slíkum tímamótum þarf að huga að ferilskránni og margir þurfa að uppfæra hana og það er ekki sama hvernig það er gert. Steinar Þór settist niður með Thelmu Kristínu Kvaran, ráðgjafa hjá Intellecta, en allt frá aldamótunum síðustu hefur Intellecta aðstoðað fyrirtæki og hið opinbera við ráðningar. Bókakaffið á Selfossi hleypti af stokkunum þematengdri viðburðaröð á sunnudaginn. Yfirskriftin er Menningarsumarið á Bókakaffinu og titill fyrsta viðburðar var Nú andar suðrið - þar voru þýðingar í aðalhlutverki og þau sem komu fram voru Hallgrímur Helgason, Helga Soffía Einarsdóttir, Árni Óskarsson og Halldóra Thoroddsen að ógleymdri Pamelu De Sensi sem bæði las út ítalskri þýðingu á bók Halldóru Tvöfalt gler og lék tvö verk annað eftir Elínu Gunnlaugsdóttur og hitt eftir Astor Piazzolla. Dagskráin var flutt tvisvar og það er skemmst frá því að segja að það var fullt út úr dyrum í fyrra sinnið og litlu færri í það síðara. Það erueigendur bókakaffisins þau Elín Gunnlaugsdóttir tónskáld og Bjarni Harðarson rithöfundur sem standa að þessum viðburðum. Og við fórum yfir ýmislegt sem er í boði á 17.júní í Reykjavík,Kópavogi,Hafnarfirði og Akureyri, það verða ekki hefðbundin hátíðahöld en hátíðahöld engu að síður, margir viðburðir og þeir dreifðir um stærra svæði.
Gunnar Kvaran, co-curator of the exhibition "Yoko Ono: LIBERTÉ CONQUÉRANTE/GROWING FREEDOM: The Instructions of Yoko Ono and the art of John and Yoko", talks about Yoko Ono and her instructions works.
Welcome to the second episode of The Friday Nightmares Podcast where Heather and Scott talk about their experiences at Astronomicon and then cover some new horror movie trailers before we jump into what we have been watching and talk about our main topic. Slashers: The history, the assumptions, the design, and the impact. Intro: Experience at Astronomicon Trailers: The Mothman Legacy Spiral: The Book of Saw Dead Sound Antlers The Lodge What We Watched: Main Topic: Slashers: The history, the assumptions, the design, and the impact Works Cited Atwood, Kyle. “The Origin of Slasher Movies.” ReelRundown, ReelRundown, 3 Sept. 2019, reelrundown.com/movies/The-Origin-of-Slasher-Movies. Pierson, Kevin. “Slasher Films Are Important To Film History.” The Odyssey Online, The Odyssey Online, 15 Oct. 2019, www.theodysseyonline.com/cinema-blood. Kvaran, K. M. (2016). “You’re all doomed!” A socioeconomic analysis of slasher films. Journal of American Studies, 50(4), 953-970. doi:http://dx.doi.org.qe2a-proxy.mun.ca/10.1017/S0021875815002674 https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_horror_films_of_2006- Number international 685 internationally Gill, P. (2002). The monstrous years: Teens, slasher films, and the family. Journal of Film and Video, 54(4), 16-30. https://search-proquest-com.qe2a-proxy.mun.ca/docview/212687114?accountid=12378 https://killthecast.podbean.com/http://www.legionpodcasts.com/kill-the-cast/ Facebook Page:www.facebook.com/killthecast FB Group:https://www.facebook.com/groups/killthecast/ Twitter @KilltheCast Kill the Cast youtube:https://www.youtube.com/c/KillTheCast Kill the Cast T-Shirt:https://www.teepublic.com/user/killthecast HorrorPack!:www.horrorpack.com/go/killthecast Patreon:https://www.patreon.com/KillTheCast Kenneth on IG: SilentHillBiker66 Flick Chat App join code: killthecast Jerry Video Game Stream:www.twitch.tv/thegamecaseshowhttps://www.youtube.com/thegamecaseshow Mike the Russianwww.evilegg.orgwww.facebook.com/thenighlistIG: @thenighlist and @insectappeal
Í Skírni 1934 birti Eiður S. Kvaran grein þar sem hann fjallar ítarlega um útlitslýsingar í fornsögum vórum, og kemst að þeirri niðurstöðu að hér hafi raunar verið á ferðinni á landsnámsöld fleiri en eitt „kyn“ eins og dæma megi af útlitslýsingunum. Samantekt Eiðs er vissulega fróðleg í sjálfu sér, en það merkilega er að hann var nasisti og trúði því statt og stöðugt að „ljósa fagra kynið“ væri æðra hinu „svarta og ljóta“ sem hann segir höfunda Íslendinga lýsa. Ritgerðin í Skírni lýsir því ekki aðeins fordómum Íslendingasagnahöfunda, heldur líka hættulegum fordómum Eiðs sjálfs og þeirra sem aðhylltust „mannkynbótastefnuna“.
Í Skírni 1934 birti Eiður S. Kvaran grein þar sem hann fjallar ítarlega um útlitslýsingar í fornsögum vórum, og kemst að þeirri niðurstöðu að hér hafi raunar verið á ferðinni á landsnámsöld fleiri en eitt „kyn“ eins og dæma megi af útlitslýsingunum. Samantekt Eiðs er vissulega fróðleg í sjálfu sér, en það merkilega er að hann var nasisti og trúði því statt og stöðugt að „ljósa fagra kynið“ væri æðra hinu „svarta og ljóta“ sem hann segir höfunda Íslendinga lýsa. Ritgerðin í Skírni lýsir því ekki aðeins fordómum Íslendingasagnahöfunda, heldur líka hættulegum fordómum Eiðs sjálfs og þeirra sem aðhylltust „mannkynbótastefnuna“.
Í Skírni 1934 birti Eiður S. Kvaran grein þar sem hann fjallar ítarlega um útlitslýsingar í fornsögum vórum, og kemst að þeirri niðurstöðu að hér hafi raunar verið á ferðinni á landsnámsöld fleiri en eitt „kyn“ eins og dæma megi af útlitslýsingunum. Samantekt Eiðs er vissulega fróðleg í sjálfu sér, en það merkilega er að hann var nasisti og trúði því statt og stöðugt að „ljósa fagra kynið“ væri æðra hinu „svarta og ljóta“ sem hann segir höfunda Íslendinga lýsa. Ritgerðin í Skírni lýsir því ekki aðeins fordómum Íslendingasagnahöfunda, heldur líka hættulegum fordómum Eiðs sjálfs og þeirra sem aðhylltust „mannkynbótastefnuna“.
As I have mentioned in previous episodes, literature plays a big role in Icelandic society. Halldór’s nobel prize for his literature about Icelandic society is something that Icelandic people are very proud of. He was born in Reykjavík in 1902 and his parents moved to the Laxnes farm near Mosfellsdalur when Halldór was three. His birth name was Halldór Guðjónsson but he changed it later on in life. In his own memoirs, he describes himself as an odd child. He learned to read and write at an early age, and spent a lot of time scribbling away in his notebook. From 1915 to 1916, he attended a technical school in Reykjavík and had his first article published in Morgunblaðið, a local newspaper, when he was 14 years old. By the age of 17, Halldór had already published his first book “Barn náttúrunnar”. He also had traveled abroad to other countries in Europe. Laxness Converts to Catholicism Surprisingly, he joined a Benedictine monastery in Luxembourg in 1922. Halldór was baptized and confirmed Catholic in 1923. After being confirmed, he took on the last name Laxness, after the farm that he grew up on in Reykjavík. He also took on the name Kiljan, which is the Icelandic version of the name Irish martyr Saint Killian. In episode 29, which is right before this, I talk about Iceland’s unique and strict naming system. Very few people in Iceland have family names and Laxness is one of them. During his stay at the monastery, Halldór read lots of books and studied French, Latin, theology and philosophy. He also joined a group in the monastery that prayed for the reversion of Nordic countries back to Catholicism. He wrote about his experiences during that time in the books Undir Helgahnúk and Vefarinn mikli frá Kasmir (The Great Weaver from Kashmir). The Icelandic critic Kristján Albertsson gave Halldór’s “The Great Weaver from Kashmir” a great review. He said the following about the novel that had been published in 1927, "Finally, finally, a grand novel which towers like a cliff above the flatland of contemporary Icelandic poetry and fiction! Iceland has gained a new literary giant - it is our duty to celebrate the fact with joy!"Kristján Albertsson Socialism Laxness lived in the United States from 1927 until 1929. During this time, he gave lectures on Iceland and even tried to write screenplays for Hollywood films. The most significant shift during his time in the U.S. is that he stopped being religious and became a socialist. He says that he, "...did not become a socialist in America from studying manuals of socialism but from watching the starving unemployed in the parks."Halldór Laxness His book Alþýðubókin or The Book of the People, which he published in 1929, was based on the fundamental ideas of socialism and Icelandic individuality. During that same year, Laxness found himself in hot water with the United States.. He published an article in Heimskringla, a Canadian newspaper, that criticized the United States. The U.S. was not amused and charges were filed against him. Laxness was detained and his passport was confiscated. Thankfully, the author Upton Sinclair and the law group ACLU came to his aid. They were able to get the charges dropped and Halldór was able to return to Iceland later that year. The 1930’s The shift in Halldór from the 1920s to the 1930s was quite drastic. He went from almost becoming a monk in the early 1920s to harshly attacking the Christian spiritualism of Einar Hjörleifsson Kvaran, an influential Icelandic writer who had been considered for the Nobel prize. It seems socialist ideas really resonated with the younger generations in Iceland and Laxness was at the forefront of expressing these principles at the time. His novel Salka Valka, which was published in 1931, was the beginning of his sociological novels that he wrote over the next 20 years. The novels written and published during that time are considered the greatest period of his career.
Sagan Leggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson kom út á lítilli 45 snúninga hljómplötu árið 1970. Söguna les Ævar R. Kvaran leikari en hljómplötuútgáfan Fálkinn gaf út.
Sagan Fífill og hunangsfluga er af fjögurra laga, 45 snúninga plötunni "ÍSLENSK ÆVINTÝRI" sem Ævar R. Kvaran les. Platan kom út hjá hljómplötuútgáfunni Fálkanum árið 1970.
Íslenskar þjóðsögur og ævintýri komu út á tveim hljómplötum árið 1970. Á LP plötunni las Ævar R. Kvaran nokkrar þjóðsögur en á litlu fjögurra laga plötunni las hann þekkt íslensk ævintýri.
Sögurnar komu út á tveim hljómplötum hjá Fálkanum árið 1970.
Lotukerfið er eins og landakort af alheiminum, þar er öllum frumefnum heimsins raðað upp eftir eiginleikum sínu. Kerfið var fundið upp af rússneska vísindamanninum Dimitri Mendeleev fyrir 150 árum og að því tilefni verður rætt við Ágúst Kvaran, prófessor í eðlisefnafræði við Háskóla Íslands. Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave heimsótti Ísland um síðustu helgi og hélt sérstaka samtalstónleika í Eldborgarsal Hörpu. Davíð Roach Gunnarsson fór á þessa sérstöku tónleika og segir frá upplifun sinni í Lest dagsins. 80 ár eru liðin frá því að jazz söngkonan óviðjafnanlega Billie Holiday steig inn í stúdíó með átta anna hljómsveit og tók upp sinn allra stærsta smell - lag um undarlega ávexti sem hanga á trjám með blóðugum laufum. Við rýnum í sögu "Strange Fruit". Og bangsanöfn og frelsið eru umfjöllunarefni Halldórs Armands sem snýr nú aftur eftir sumarfrí
Lotukerfið er eins og landakort af alheiminum, þar er öllum frumefnum heimsins raðað upp eftir eiginleikum sínu. Kerfið var fundið upp af rússneska vísindamanninum Dimitri Mendeleev fyrir 150 árum og að því tilefni verður rætt við Ágúst Kvaran, prófessor í eðlisefnafræði við Háskóla Íslands. Ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave heimsótti Ísland um síðustu helgi og hélt sérstaka samtalstónleika í Eldborgarsal Hörpu. Davíð Roach Gunnarsson fór á þessa sérstöku tónleika og segir frá upplifun sinni í Lest dagsins. 80 ár eru liðin frá því að jazz söngkonan óviðjafnanlega Billie Holiday steig inn í stúdíó með átta anna hljómsveit og tók upp sinn allra stærsta smell - lag um undarlega ávexti sem hanga á trjám með blóðugum laufum. Við rýnum í sögu "Strange Fruit". Og bangsanöfn og frelsið eru umfjöllunarefni Halldórs Armands sem snýr nú aftur eftir sumarfrí
Forseti Filippseyja íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland, eftir að Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti ályktun Íslands um stöðu mannréttindamála á Filippseyjum. Í henni er mannréttindastjóra Sameinuðu þjóðanna falið að rannsaka stöðu mannréttinda í landinu. Stjórnvöld og lögregla landsins eru grunuð um að hafa myrt rúmlega 5.000 manns án dóms og laga síðan Rodrigo Duterte komst til valda fyrir þremur árum. Sólveig Sveinbjörnsdóttir hefur búið á Filippseyjum og fylgist vel með innanríkismálum þar. Hún var gestur Morgunvaktarinnar. Þýska leyniþjónustan sendi frá sér tilkynningu í síðustu viku þar sem því er slegið föstu að áróður og aðgerðir þjóðernishreyfingarinnar "Identitäre Bewegung" gangi í berhögg við þýsku stjórnarskrána. Þetta sætir tíðindum því náin tengsl eru á milli hreyfingarinnar og popúlistaflokksins AfD sem vann stórsigur í síðustu þingkosningum. Arthúr Björgvin Bollason sagði hlustendum frá þessu í vikulegu Berlínarspjalli sínu, hann sagði okkur líka frá nýjasta æðinu í Berlín, en það eru rafmagnshlaupahjólin sem nú njóta mikilla vinsælda í mörgum stórborgum Evrópu. Páll Kvaran hefur búið í Úganda í um sjö ár, unnið þar að ýmsum verkefnum í þróunarsamvinnu en hann hefur einnig opnað eigið brugghús, sem ku vera eitt fyrsta handverksbrugghúsið í Úganda. Morgunvaktin ræddi við Pál um lífið og tilveruna í Úganda. Tónlist: La Mer - Charles Trenet Se telefonando - Mina Eres tú - Mocedades Brez Besed - Berta Amroz Þú hvarfst á brott - Steinunn Bjarnadóttir The Man with the Child in His Eyes - Kate Bush Kenneth Mugabi - Ekigwo
Í þessum þætti Blóði höldum við til Miðjarðarhafs fornaldar. Þar kynnum við okkur menningu og sögu Fönikíumanna í borginni Karþagó á norðurströnd Afríku. Borgin þróaðist frá 9. öld fyrir Krist og var ein mikilvægasta borg Miðjarðarhafsins þar til Rómverjar náðu tökum á svæðinu en það voru einmitt þeir sem lögðu borgina í rúst árið 146 fyrir Krist. Karþagó hefur síðan verið mörgum hugleikin og markað djúp spor menningarsögu Vesturlanda allt fram á okkar daga. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Júlía Margrét Einarsdóttir, Kristófer Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.
Í þessum þætti höldum við til nýja heimsins, Ameríku. Þar fjöllum við um leyndardóma gullborganna og skoðum menningu og byggingararfleifð Astekanna í Mexíkó. Kynnum okkur hvernig evrópskir landvinningamenn 16. aldar réðust inn í Ameríku í ofsafenginni leit sinni að gulli og grænum skógum og hvaða áhrif sú innrás hafði á líf og menningu innfæddra. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Júlía Margrét Einarsdóttir, Kristófer Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.
Í sjötta þætti höldum við til landsins milli fljótanna, Mesópótamíu, og lítum á hvernig hin svokallaða vagga siðmenningar hefur verið vanvirt í gegnum tíðina. Ekki síst af stórveldum veraldarsögunnar. Við skoðum fornleifauppgröft og fjársjóðsleitir og spáum í hvernig menningararfurinn hefur verið notaður við byggingu ríkisvalds og sjálfsmyndar. Við skoðum innrás Bandaríkjamanna í Írak árið 2003, ringulreiðina sem hún olli og upprisu öfgaafla í kjölfarið. Afla sem hafa haldið svæðinu í helgreipum undanfarin ár. Drepið fólk. Lagt menningararfinn í rúst. Og óspart nýtt sér netið og samfélagsmiðla til að vekja ótta og hrylling, breiða út hugmyndafræðina og afla nýrra fylgismanna. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Kristófer Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.
Í fimmta þætti liggur leið okkar til Tíbet. Við fjöllum um hernám Kínverja sem staðið hefur síðan 1950 og kynnumst menningararfi landsins, ekki síst höllunum og hofunum í höfuðborginni Lhasa. Við skoðum líka kerfisbundna eyðingu þessara minja og veltum fyrir okkur hvaða þýðingu hún hefur fyrir menningu og samfélag Tíbeta. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Júlía Margrét Einarsdóttir, Kristófer Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.
Í þriðja þætti liggur leið okkar til Þýskalands Nazismans. Við kynnumst menningu gyðinga í Evrópu sem hefur um aldir mátt sæta ofsóknum en menningararfinum var, eins og þjóðinni sjálfri, nær útrýmt í Helför seinni heimsstyrjaldarinnar. Við skoðum Kristalsnóttina 1938 sem olli gríðarlegri eyðileggingu á byggingararfleifð gyðinga og telja má að marki upphafið af stigvaxandi skipulögðum ofsóknum á hendur þeim í Þriðja ríki Hitlers. Sumar byggingar hafa síðar verið endureistar og endurgerðar en hinu litla sem eftir stendur er enn búin hætta sökum uppgangs þjóðernishyggju, rasisma og gyðingahaturs í Evrópu síðustu ár. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson. Lesarar í þættinum ásamt Hilmari: Júlía Margrét Einarsdóttir, Kristófer Rúnar Kvaran og Sigríður Birna Valsdóttir. Tæknistjórn/samsetning: Lydía Grétarsdóttir.
Í Víðsjá er rætt við Ólaf Kvaran, prófessor í listasögu, um nýútgefna bók hans um Einar Jónsson. Það er Hið íslenska bókmenntafélag sem gefur út bókina, sem kallast Einar Jónsson myndhöggvari: Verk, táknheimur og menningarsögulegt samhengi. Einnig verður rætt við rithöfundinn Ísak Harðarson, um nýútgefna ljóðabók hans, Ellefti snertur af yfirsýn, en hún er bók vikunnar á Rás1. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, umhverfisheimspekingur, flytur sinn fjórða pistil í pistlaseríu sinni um landslag og fegurð og að lokum verður rætt við Brynhildi Einarsdóttur, kennara í Menntaskólanum við Sund, um það listaverk sem hefur hafst hvað mest áhrif á hana. Við ætlum ekki að gefa uppi hvaða listaverk um er að ræða, en ein mesta díva 20.aldarinnar kemur þar mikið við sögu. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
Við ræðum við Önnu Agnarsdóttur, prófessor emeritus í sagnfræði við Háskóla Íslands, um ferðabækur Englendinga fyrr á öldum og þá sýn sem þar birtist á hefðum og venjum Íslendinga. Anna heldur fyrirlestur um efnið á málþingi Félags um átjándu aldar fræði sem nefnist Kveðjur og kurteisi á átjándu og nítjándu öld. Málþingið verður í Þjóðarbókhlöðu næstkomandi laugardag. Bertel Ólafsson, forritari og tónlistarmaður, verður einnig gestur þáttarins en hann ætlar að segja hlustendum frá sínu uppáhalds listaverki. Við heyrum sígildri plötu sem tengist miðjarðarhafseyjunni Ibiza. Og Ragnar Ísleifur Bragason flytur pistil dagsins, sem að þessu sinni fjallar um mann sem ferðast í strætisvagni og konu með mikinn varalit. En þátturinn hefst á spjalli við Gunnar Kvaran sellóleikara,sem verður með tónleika í Hannesarholti í kvöld. Umsjón: Guðni Tómasson og Halla Harðardóttir.
Samninganefndir ljósmæðra og ríkisins skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá Ríkissáttasemjara nú rétt fyrir fréttir. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Mjólkursamsöluna til að greiða 480 milljónir, í sekt fyrir að misnota markaðsráðandi stöðu sína og torvelda rannsókn Samkeppniseftirlitsins. Kona varð af leiðréttingu verðtryggðs fasteignaláns vegna þess að hún gekk í hjónaband stuttu eftir að hún sótti um leiðréttingu. Umboðsmaður Alþingis telur ríkið hafa brotið á konunni. Grípa verður til brýnna aðgerða til að afstýra hungursneyð í Suður-Súdan. Þetta segja hjálparsamtökin Oxfam og segja milljónir manna í hættu. Bresk þingnefnd ályktar að flæði illa fengins rússnesks fjár inn í breskt hagkerfi sé ógnun við öryggi landsins. Leikritið Himnaríki og helvíti fær flestar tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna í ár. Pálmi Jónasson og Hallgrímur Indriðason fara ítarlega yfir stöðu meirihlutamyndana víðs vegar um land í Speglinum. Stefnt er að því að ný persónuverndarlög hér á landi taki gildi í byrjun júlí. Þegar eru farnar að berast fyrirspurnir til tryggingarfélagsins VÍS um eyðingu persónulegra gagna. Arnar Páll Hauksson fer yfir stöðuna með Rögnu Elízu Kvaran, persónuverndarfulltrúa hjá tryggingafélaginu VÍS. Morðtilræðið við rússneska gagnnjósnarann Sergei Skripal og dóttur hans vakti bresk yfirvöld til meðvitundar um skuggahliðar rússnesks fjár í Bretlandi. Samkvæmt nýrri skýrslu breskrar þingnefndar hefur Vladimir Pútín Rússlandsforseti þetta fé tiltækt í undirróðursstarfsemi sem grafi undan vestrænum gildum. En viðbrögð bresku stjórnarinnar í Skripal-málinu hafa líka afhjúpað breskan tvískinnung gagnvart rússneskum ólígörkum sem auðgast í skjóli Pútíns. Sigrún Davíðsdóttir fer yfir málið í Speglinum. Umsjónarmaður: Pálmi Jónasson
A new House mix from me, a little deeper this time around. I hope to see some of you a Tempo in Manchester this weekend. Tracklist Earth Tax – Flute Track Sebastian Davidson – Kvaran 4004 – Guilt Is My Shadow Fish Go Deep – Baby Tell Me Jovonn – Cant Hold Back Passion Dance […]