POPULARITY
Magnús Skjöld, dósent í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, var gestur Heimsgluggans að þessu sinni. Hann er meðal fyrirlesara á ráðstefnu í Norræna húsinu: Ísland og norðurslóðir í nýjum heimi. Þar verður fjallað um ógnir, öryggi, áskoranir og tækifæri í breyttum heimi. Þeir Bogi Ágústsson ræddu ráðstefnuna og alþjóðamálin. Bogi og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu svo meðal annars niðurskurð til þróunaraðstoðar og hjálpar við fátæk ríki. Bandaríkjastjórn hefur skorið niður fjárveitingar til helstu þróunarsamvinnustofnunar Bandaríkjanna, USAID, um meira en 80 prósent. USAID hefur styrkt aðrar stofnanir víða um heim og þær finna áþreifanlega fyrir samdrættinum. Þannig hefur Dansk Flygtningehjælp tilkynnt að 650 störf verði lögð niður til viðbótar 1300 störfum sem hafa verið lögð niður frá því í febrúar. Þetta hefur bein áhrif á líf hálfrar milljónar manna. Þá hafa Bretar og Frakkar tilkynnt niðurskurð til þróunarmála og aukin útgjöld til varnarmála.
Frakkar fóru fram með hrottaskap og grimmd í Alsír. Skiptir það máli á vorum dögum?
Meira en helmingur þeirra um 7.200 sem voru á atvinnuleysisskrá í júlí voru erlendir ríkisborgarar. Hlutfallið var þá 53% og hefur sigið upp á við undanfarið - var 48% fyrir ári. Atvinnuþátttaka útlendinga er mikil hérlendis en þetta háa hlutfall þeirra sem eru atvinnulausir var meðal þess sem til var tekið í nýlegri úttekt Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD sem kynnt var í vikunni. Rætt verður við Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar. Landsmenn eru áfram almennt jákvæðir og ánægðir með erlenda ferðamenn og ferðaþjónustu í heimabyggð. Þetta sýnir ný könnun Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála sem gerð var í vikunni. Ferðaþjónustan er hins vegar ekki einkamál atvinnugreinarinnar og hún má ekki ganga að gestrisni Íslendinga sem vísum hlut. Eyrún Jenný Bjarnadóttir frá Rannsóknarmiðstöð ferðamála fer yfir helstu niðurstöður. Dominique Pelico hefur játað að hafa í rúman áratug mulið svefntöflur og kvíðalyf út í vínglas eða kvöldmat eiginkonu sinnar. Þegar hún missti meðvitund nauðgaði hann henni og bauð ókunnugum mönnum með auglýsingu á vefsíðu að gera slíkt hið sama; þetta voru trukkabílstjóri, smiður, fangavörður, hjúkrunarfræðingur og blaðamaður frá staðarmiðli í franska smábænum Mazan þar sem hjónin bjuggu, svo dæmi séu tekin. Menn á aldrinum 26 til 74 ára, feður og eiginmenn. Rætt verður við Láru Samira Benjnouh
Þátturinn byrjar á 53. mínútu.Söguskoðunarmenn snúa aftur eftir sumarið til að taka gott spjall um nýlendur Englendinga og Frakka í Norður-Ameríku á síðari hluta 18. aldar. Englendingar komu á fót nýlendum sínum þrettán meðfram austurströnd Norður-Ameríku á 17. öld. Frakkar settu á stofn gríðarstóra nýlendu meðfram Mississippifljóti frá Louisiana í suðri, og í norðri á því svæði sem í dag er Quebec.Árin 1754-1763 var háð mikið nýlendustríð á milli Frakka og Englendinga, sem varð til þess að Frakkar misstu nær allt sitt land í Norður-Ameríku. Bretar réðu nú yfir nær hálfu meginlandi Norður-Ameríku, öllu austan við Missisippi frá Flórída til Kanada. Rúmum áratug síðar risu nýlendurnar þrettán upp gegn Bretum og urðu að Bandaríkjum Norður-Ameríku.Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:Soguskodun.com | soguskodun@gmail.comEinnig á Facebook og Youtube. Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.
Í gær kláruðust 16-liða úrslitin á Evrópumótinu og er það ljóst núna hvernig átta-liða úrslitin verða. Það var margt áhugavert sem gerðist í 16-liða úrslitunum: Bellingham var ótrúlega lélegur en var samt hetja leiðinlegra Englendinga, Ronaldo grét þegar mikið var eftir, Þjóðverjar fóru áfram eftir VAR-leikinn mikla, Spánverjar eru ofboðslega skemmtilegir og Frakkar eru þéttir til baka. Systurnar Ásta Eir og Kristín Dís Árnadætur komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net í dag og fóru yfir 16-liða úrslitin og framhaldið.
Icelandic Chef Stefan discusses how Prir Frakkar “dared to be different” by creating an elevated menu from traditional Icelandic dishes, using almost exclusively Icelandic ingredients. We go into his family's story, of course, and he educates me on the whaling industry, the Icelandic financial crisis in 2008, the resulting boom in tourism, and much more.
4. janúar 2024 Umskurður á drengjum af trúarlegum ástæðum er umdeilt mál hér á landi. Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki segir mikilvægt að mismunandi lífsskoðanir séu virtar og telur það geta haft skaðaminnkandi áhrif, ef umskurður standi til boða á heilbrigðisstofnunum. Umskurður drengja hafi djúpstæða, táknræna og trúarlega merkingu fyrir lítinn hóp fólks hér á landi, og beri þvi frekar vitni um umhyggju foreldra en vanhæfni. Amanda Guðrún Bjarnadóttir ræddi við SIgurð. Stríðið í Úkraínu hefur staðið í tæp tvö ár. Svo virðist sem heldur hafi dregið úr stuðningi Vesturlanda við Úkraínu í stríði þeirra við innrásarher Rússa. Þar er þó ekki allt sem sýnist, segir Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur. Bæði Evrópusambandið og Bandaríkin geti gert ýmislegt til að styðja við bakið á Úkraínumönnum, þrátt fyrir andstöðu ákveðinna afla á báðum stöðum. Hann telur Úkraínumenn geta bætt vígstöðu sína með áframhaldandi stuðningi Vesturlanda, en sér þó ekki fyrir endann á stríðinu í bráð. Ævar Örn Jósepsson talaði við Erling. Frakkar kalla hann Þurs og vísa þar til hvorutveggja útlits hans og hegðunar. Kunnasti og umdeildasti kvikmyndaleikari Frakka, Gérard Depardieu, er enn og aftur í sviðsljósinu en ekki fyrir kvikmyndaleik frekar en fyrri daginn. Að þessu sinni þótti mörgum hann fara yfir strikið með hneykslanlegum ummælum sem birtust fyrir jól, þótt jafnvel sjálfur Frakklandsforseti reyni að koma þessari þjóðargersemi til varnar. Jón Björgvinsson segir frá. Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Markús Hjaltason
4. janúar 2024 Umskurður á drengjum af trúarlegum ástæðum er umdeilt mál hér á landi. Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki segir mikilvægt að mismunandi lífsskoðanir séu virtar og telur það geta haft skaðaminnkandi áhrif, ef umskurður standi til boða á heilbrigðisstofnunum. Umskurður drengja hafi djúpstæða, táknræna og trúarlega merkingu fyrir lítinn hóp fólks hér á landi, og beri þvi frekar vitni um umhyggju foreldra en vanhæfni. Amanda Guðrún Bjarnadóttir ræddi við SIgurð. Stríðið í Úkraínu hefur staðið í tæp tvö ár. Svo virðist sem heldur hafi dregið úr stuðningi Vesturlanda við Úkraínu í stríði þeirra við innrásarher Rússa. Þar er þó ekki allt sem sýnist, segir Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur. Bæði Evrópusambandið og Bandaríkin geti gert ýmislegt til að styðja við bakið á Úkraínumönnum, þrátt fyrir andstöðu ákveðinna afla á báðum stöðum. Hann telur Úkraínumenn geta bætt vígstöðu sína með áframhaldandi stuðningi Vesturlanda, en sér þó ekki fyrir endann á stríðinu í bráð. Ævar Örn Jósepsson talaði við Erling. Frakkar kalla hann Þurs og vísa þar til hvorutveggja útlits hans og hegðunar. Kunnasti og umdeildasti kvikmyndaleikari Frakka, Gérard Depardieu, er enn og aftur í sviðsljósinu en ekki fyrir kvikmyndaleik frekar en fyrri daginn. Að þessu sinni þótti mörgum hann fara yfir strikið með hneykslanlegum ummælum sem birtust fyrir jól, þótt jafnvel sjálfur Frakklandsforseti reyni að koma þessari þjóðargersemi til varnar. Jón Björgvinsson segir frá. Umsjónarmaður: Ævar Örn Jósepsson Tæknimaður: Markús Hjaltason
Fyrir fáeinum dögum loguðu fjölmiðlar á Spáni, vegna skýrslu sem leiddi í ljós umfang kynferðisbrota kaþólsku kirkjunnar þar í landi. Þolendur kirkjunnar manna frá því um miðbik síðustu aldra skipta hundruðum þúsunda. Kaþólska kirkjan hefur um áratugaskeið varist ásökunum um að hafa leyft ofbeldinu að þrífast innan veggja hennar, jafnvel þótt stöðugt væri kvartað. Hagur gerendanna, var nær alltaf tekinn framfyrir hag þolenda. Það er ljóst af þessari skýrslu og fleiri slíkum sem gefnar hafa verið út víða um heim. Alls staðar þar sem kaþólska kirkjan er, þar virðist ofbeldi gegn börnum hafa fengið að viðgangast. En hvers vegna loðir þetta svona við þessa aldagömlu og valdamiklu stofnun? Er kirkjunni fært að gera upp við þessa dökku fortíð sína? Svo kynnumst við betur nýjustu stjörnunni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Hann heitir Victor Wembanyama, er nítján ára og 2,24 metrar á hæð. Hann er hæsti leikmaðurinn í deildinni og aldrei áður komið fram leikmaður sem er svona hávaxinn og getur hreyft sig eins og hann. Victor spilar fyrir San Antonio Spurs í Texas í Bandaríkjunum og þar eru miklar væntingar gerðar til hans, en Spurs er gamalt stórveldi sem ætlar aftur að komast á toppinn eins og eftir aldamótin. En Frakkar og franska landsliðið bindur líka miklar vonir við táninginn hávaxna sem hreyfir sig eins og ballerína, því Frakkar stefna að því að breyta silfrinu sem þeir unnu á Ólympíuleikunum í Tokyo í gull á leikunum í París næsta sumar. En það er spurning hvort að of miklar væntingar séu gerðar til franska táningsins. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Fyrir fáeinum dögum loguðu fjölmiðlar á Spáni, vegna skýrslu sem leiddi í ljós umfang kynferðisbrota kaþólsku kirkjunnar þar í landi. Þolendur kirkjunnar manna frá því um miðbik síðustu aldra skipta hundruðum þúsunda. Kaþólska kirkjan hefur um áratugaskeið varist ásökunum um að hafa leyft ofbeldinu að þrífast innan veggja hennar, jafnvel þótt stöðugt væri kvartað. Hagur gerendanna, var nær alltaf tekinn framfyrir hag þolenda. Það er ljóst af þessari skýrslu og fleiri slíkum sem gefnar hafa verið út víða um heim. Alls staðar þar sem kaþólska kirkjan er, þar virðist ofbeldi gegn börnum hafa fengið að viðgangast. En hvers vegna loðir þetta svona við þessa aldagömlu og valdamiklu stofnun? Er kirkjunni fært að gera upp við þessa dökku fortíð sína? Svo kynnumst við betur nýjustu stjörnunni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. Hann heitir Victor Wembanyama, er nítján ára og 2,24 metrar á hæð. Hann er hæsti leikmaðurinn í deildinni og aldrei áður komið fram leikmaður sem er svona hávaxinn og getur hreyft sig eins og hann. Victor spilar fyrir San Antonio Spurs í Texas í Bandaríkjunum og þar eru miklar væntingar gerðar til hans, en Spurs er gamalt stórveldi sem ætlar aftur að komast á toppinn eins og eftir aldamótin. En Frakkar og franska landsliðið bindur líka miklar vonir við táninginn hávaxna sem hreyfir sig eins og ballerína, því Frakkar stefna að því að breyta silfrinu sem þeir unnu á Ólympíuleikunum í Tokyo í gull á leikunum í París næsta sumar. En það er spurning hvort að of miklar væntingar séu gerðar til franska táningsins. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson.
Þriðji þátturinn um sögu þrjátíu ára stríðsins. Hér koma Frakkar til sögunnar og koma mótmælendum til bjargar á örlagastundu, þótt sjálfir séu þeir kaþólskir. Stríðsrþeyta fer að segja til sín og Kristín Svíadrottning á sér þann draum að semja um frið. Og þegar upp var staðið, til hvers var þetta allt saman? Umsjón: Illugi Jökulsson.
Þriðji þátturinn um sögu þrjátíu ára stríðsins. Hér koma Frakkar til sögunnar og koma mótmælendum til bjargar á örlagastundu, þótt sjálfir séu þeir kaþólskir. Stríðsrþeyta fer að segja til sín og Kristín Svíadrottning á sér þann draum að semja um frið. Og þegar upp var staðið, til hvers var þetta allt saman? Umsjón: Illugi Jökulsson.
Hagvöxtur og ámóta mælikvarðar eru gjarnan notaðir til að mæla ástand þjóðar og bera þjóðir saman. Mikilvægt er að mæla líka aðra þætti samfélagsins, svokölluð óáþreifanleg verðmæti sem eru t.d. líðan, heilbrigði og félagsauður. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur rannsakað mælingar á hagsæld í víðum skilningi og telur rétt að slíkar mælingar verði teknar upp með formlegum hætti og setta fram með svipuðu móti og hagvöxturinn. Valdarán hafa verið framin í sjö Afríkuríkjum á síðustu þremur árum, nú síðast í Gabon og Níger. Geir Konráð Theodórsson býr í Eþíópíu en bjó áður í Níger. Hann sagði frá þessum valdaránum og ástandi mála í nokkrum ríkjanna. Flest eiga þau sameiginlegt að hafa verið nýlendur Frakka en þrátt fyrir sjálfstæði fyrir um 60 árum hafa Frakkar ekki alveg sleppt hendinni af stjórn landanna og meðferð auðlinda þeirra. Á húsnæðisþingi í síðustu viku var Arnhildur Pálmadóttir arkitekt heiðruð fyrir störf sín á sviði vistvænnar mannvirkjagerðar og -hönnunar. Hún ræddi vítt og breitt um efnið en brýnt er að hennar mati að huga að vistlegum þáttum á öllum stigum byggingaframkvæmda og endurnýta byggingarefni. Tónlist: The last farwell - Roger Whittaker, Kvennaskólapía - Ríó tríó, Umboðsmenn drottins - Jakob Frímann Magnússon. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson
Hagvöxtur og ámóta mælikvarðar eru gjarnan notaðir til að mæla ástand þjóðar og bera þjóðir saman. Mikilvægt er að mæla líka aðra þætti samfélagsins, svokölluð óáþreifanleg verðmæti sem eru t.d. líðan, heilbrigði og félagsauður. Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, hefur rannsakað mælingar á hagsæld í víðum skilningi og telur rétt að slíkar mælingar verði teknar upp með formlegum hætti og setta fram með svipuðu móti og hagvöxturinn. Valdarán hafa verið framin í sjö Afríkuríkjum á síðustu þremur árum, nú síðast í Gabon og Níger. Geir Konráð Theodórsson býr í Eþíópíu en bjó áður í Níger. Hann sagði frá þessum valdaránum og ástandi mála í nokkrum ríkjanna. Flest eiga þau sameiginlegt að hafa verið nýlendur Frakka en þrátt fyrir sjálfstæði fyrir um 60 árum hafa Frakkar ekki alveg sleppt hendinni af stjórn landanna og meðferð auðlinda þeirra. Á húsnæðisþingi í síðustu viku var Arnhildur Pálmadóttir arkitekt heiðruð fyrir störf sín á sviði vistvænnar mannvirkjagerðar og -hönnunar. Hún ræddi vítt og breitt um efnið en brýnt er að hennar mati að huga að vistlegum þáttum á öllum stigum byggingaframkvæmda og endurnýta byggingarefni. Tónlist: The last farwell - Roger Whittaker, Kvennaskólapía - Ríó tríó, Umboðsmenn drottins - Jakob Frímann Magnússon. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson
Það ætti nú ekki að hafa farið framhjá mörgum að argentínska karlalandsliðið varð heimsmeistari í knattspyrnu á sunnudaginn eftir að hafa sigrað Frakka í úrslitaleik HM. Þar var auðvitað fremstur í flokki Lionel Messi og má segja að með heimsmeistaratitlinum sé hann búinn að vinna nánast öll stærstu verðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum og sum þeirra hefur hann meira að segja unnið oftar en nokkur annar. Þetta vita flestir, en það eru samt kannski ekki margir sem vita mikið meira um þennan frábæra 35 ára knattspyrnumann, því hann gefur nánast aldrei færi á sér í viðtöl og fyrir utan knattspyrnuvöllinn vill hann helst ekki láta mikið á sér bera. Illugi Jökulsson hefur skrifað tvær bækur um Messi og hefur kynnt sér sögu hans betur en flestir. Því fengum við Illuga til að koma í þáttinn í dag til þess að segja okkur aðeins frá manninum á bak við alla þessa titla og met. Elín Björk Jónasdóttir kom svo til okkar í dag með sitt vikulega veðurspjall og það er ekki hægt að segja annað en að veðrið hafi mætt og minnt á sig undanfarna daga. Jólaveðrið, færðin og ferðaveðrið voru til umræðu með Elínu í veðurspjallinu. Svo fengum við póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni. Í síðasta póstkorti sínu fyrir jól segir Magnús frá sumarjólum sem hann átti á Nýja Sjálandi fyrir áratugum en þar eru sumarsólstöður og alls ekki jólalegt um að litast eins og við eigum að venjast. Hann segir líka frá hve miklar tilfinningar voru tengdar leik Marokkóa og Frakka á heimsmeistaramótinu fyrir viku. Frakkar voru nýlenduherrar í Marokkó og beittu ótrúlegri harðneskju sem ekki er gleymd. Tónlist í þættinum í dag: Yfir fannhvíta jörð / KK og Ellen Kristjánsdóttir (R. Miller og Ólafur Gaukur Þórhallsson) I ll be Home For Christmas / Dean Martin & Scarlett Johansson (Kim Gannon, Buck Ram og Ken Walter) Myrra / Baggalútur og GDRN (Bragi Valdimar Skúlason) Someday at Christmas / Stevie Wonder (Ron Miller & Bryan Wells) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Það ætti nú ekki að hafa farið framhjá mörgum að argentínska karlalandsliðið varð heimsmeistari í knattspyrnu á sunnudaginn eftir að hafa sigrað Frakka í úrslitaleik HM. Þar var auðvitað fremstur í flokki Lionel Messi og má segja að með heimsmeistaratitlinum sé hann búinn að vinna nánast öll stærstu verðlaun sem í boði eru í knattspyrnuheiminum og sum þeirra hefur hann meira að segja unnið oftar en nokkur annar. Þetta vita flestir, en það eru samt kannski ekki margir sem vita mikið meira um þennan frábæra 35 ára knattspyrnumann, því hann gefur nánast aldrei færi á sér í viðtöl og fyrir utan knattspyrnuvöllinn vill hann helst ekki láta mikið á sér bera. Illugi Jökulsson hefur skrifað tvær bækur um Messi og hefur kynnt sér sögu hans betur en flestir. Því fengum við Illuga til að koma í þáttinn í dag til þess að segja okkur aðeins frá manninum á bak við alla þessa titla og met. Elín Björk Jónasdóttir kom svo til okkar í dag með sitt vikulega veðurspjall og það er ekki hægt að segja annað en að veðrið hafi mætt og minnt á sig undanfarna daga. Jólaveðrið, færðin og ferðaveðrið voru til umræðu með Elínu í veðurspjallinu. Svo fengum við póstkort frá Magnúsi R. Einarssyni. Í síðasta póstkorti sínu fyrir jól segir Magnús frá sumarjólum sem hann átti á Nýja Sjálandi fyrir áratugum en þar eru sumarsólstöður og alls ekki jólalegt um að litast eins og við eigum að venjast. Hann segir líka frá hve miklar tilfinningar voru tengdar leik Marokkóa og Frakka á heimsmeistaramótinu fyrir viku. Frakkar voru nýlenduherrar í Marokkó og beittu ótrúlegri harðneskju sem ekki er gleymd. Tónlist í þættinum í dag: Yfir fannhvíta jörð / KK og Ellen Kristjánsdóttir (R. Miller og Ólafur Gaukur Þórhallsson) I ll be Home For Christmas / Dean Martin & Scarlett Johansson (Kim Gannon, Buck Ram og Ken Walter) Myrra / Baggalútur og GDRN (Bragi Valdimar Skúlason) Someday at Christmas / Stevie Wonder (Ron Miller & Bryan Wells) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Þá er fjórum riðlum á HM í Katar lokið. Tveir riðlar kláruðust í dag og vantaði ekki dramatíkina í þá fjóra leiki sem voru spilaðir. Danir eru farnir heim, Frakkar töpuðu óvænt, Messi og félagar kláruðu sitt og það gerðist næstum því að lið færi áfram á háttvísisstigum. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Steinke fara yfir leiki dagsins í HM hringborðinu ásamt því að ræða við góða gesti. Hringt er til Danmerkur þar sem er rætt við Frey Alexandersson, þjálfara Lyngby, um ófarir danska liðsins og svo var hringt til Katar þar sem spjallað er við fjölmiðlamanninn Kristin Pál Teitsson um það hvernig er að vera á mótinu sem áhorfandi.
Á morgun er lokadagurinn í 2. umferð riðlakeppninnar. Við hringborðið í dag var farið yfir leiki helgarinnar þar sem spilað var í C,D, E og F riðli. Það er mikil spenna í öllum riðlunum og einungis ein þjóð komin áfram í 16-liða úrslit. Sæbjörn Steinke fékk Framarana Guðmund Magnússon og Óskar Smára Haraldsson með sér í yfirferðina. Meðal efnis: Niclas Füllkrug, Belgar í brasi, Messi steig upp, Frakkar líklegir, Danir með örlögin í sínum höndum, kraftmiklir Króatar, massífir Marokkóar og svakaleg lokaumferð í C-riðli.
Illugi Jökulsson minnist þess að fyrir rúmum hundrað árum síðan voru manndráp fyrri heimsstyrjaldar komin í fullan gang.
Í þætti sem ég gerði um rafmagn fyrir einhverju síðan nefndi Kári Hreinsson gestur minn í það skipti að Frakkar væru með flest kjarorkuver í heiminum sem kom mér á óvart á þeim tíma. Síðan þá hef ég verið að lesa mér til um alls kyns tengt heiminum sem við búum í, alls kyns efni sem leynast út um allar trissur og þá fattaði ég að kjarnorkuver eru til dæmis eitthvað sem ég veit að búa til rafmagn, ég veit að Homer Simpson vann í einu slíku og ég veit að þau geta verið hættuleg. Ég hef líka heyrt um kjarnorkusprengjur, því miður, og veit hversu óhugnalegan eyðilegginarmátt þær hafa. En þó maður viti hvernig brú virkar, þá vill maður stundum vita hvernig hún er gerð, af hverju ég dett ekki bara beint niður um hana eða hvernig þær standa sumar enn mörg hundruð árum seinna. Svo hvað er kjarnorka? Hvernig býr maður til rafmagn úr kjarnorku og af hverju getur kjarnorka verið svona hættuleg? Ég fékk til mín Ágúst Valfells, sem eins og kemur í ljós eftir smá, veit meira en flest um kjarnorku og hvað hún gerir. Áður en við förum í söguna, og þar byrjum við á atóminu sjálfu. Umsjón: Atli Már Steinarsson
Í þætti sem ég gerði um rafmagn fyrir einhverju síðan nefndi Kári Hreinsson gestur minn í það skipti að Frakkar væru með flest kjarorkuver í heiminum sem kom mér á óvart á þeim tíma. Síðan þá hef ég verið að lesa mér til um alls kyns tengt heiminum sem við búum í, alls kyns efni sem leynast út um allar trissur og þá fattaði ég að kjarnorkuver eru til dæmis eitthvað sem ég veit að búa til rafmagn, ég veit að Homer Simpson vann í einu slíku og ég veit að þau geta verið hættuleg. Ég hef líka heyrt um kjarnorkusprengjur, því miður, og veit hversu óhugnalegan eyðilegginarmátt þær hafa. En þó maður viti hvernig brú virkar, þá vill maður stundum vita hvernig hún er gerð, af hverju ég dett ekki bara beint niður um hana eða hvernig þær standa sumar enn mörg hundruð árum seinna. Svo hvað er kjarnorka? Hvernig býr maður til rafmagn úr kjarnorku og af hverju getur kjarnorka verið svona hættuleg? Ég fékk til mín Ágúst Valfells, sem eins og kemur í ljós eftir smá, veit meira en flest um kjarnorku og hvað hún gerir. Áður en við förum í söguna, og þar byrjum við á atóminu sjálfu. Umsjón: Atli Már Steinarsson
Í þætti sem ég gerði um rafmagn fyrir einhverju síðan nefndi Kári Hreinsson gestur minn í það skipti að Frakkar væru með flest kjarorkuver í heiminum sem kom mér á óvart á þeim tíma. Síðan þá hef ég verið að lesa mér til um alls kyns tengt heiminum sem við búum í, alls kyns efni sem leynast út um allar trissur og þá fattaði ég að kjarnorkuver eru til dæmis eitthvað sem ég veit að búa til rafmagn, ég veit að Homer Simpson vann í einu slíku og ég veit að þau geta verið hættuleg. Ég hef líka heyrt um kjarnorkusprengjur, því miður, og veit hversu óhugnalegan eyðilegginarmátt þær hafa. En þó maður viti hvernig brú virkar, þá vill maður stundum vita hvernig hún er gerð, af hverju ég dett ekki bara beint niður um hana eða hvernig þær standa sumar enn mörg hundruð árum seinna. Svo hvað er kjarnorka? Hvernig býr maður til rafmagn úr kjarnorku og af hverju getur kjarnorka verið svona hættuleg? Ég fékk til mín Ágúst Valfells, sem eins og kemur í ljós eftir smá, veit meira en flest um kjarnorku og hvað hún gerir. Áður en við förum í söguna, og þar byrjum við á atóminu sjálfu. Umsjón: Atli Már Steinarsson
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Jóel Pálsson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri. Hann hefur verið atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi og hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á ólíkum sviðum tónlistar. Hann hefur leikið á fjölda hljómplatna og komið fram í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada og Kína á tónleikum og tónlistarhátíðum. Jóel hefur gefið út 7 hljómplötur í eigin nafni með frumsaminni tónlist. Hann hefur verið meðlimur í Stórsveit Reykjavíkur frá stofnun hennar. Jóel hefur hlotið íslensku tónlistarverðlaunin sex sinnum fyrir plötur sínar og verið tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs tvisvar, árin 2011 og 2016. Auk tónlistarstarfa stofnaði Jóel, ásamt eiginkonu sinni Bergþóru Guðnadóttur, hönnunarfyrirtækið Farmers Market ? Iceland. Hann sinnir rekstri þess meðfram tónlistarstörfum sínum. Við fengum hann til að segja okkur frá æsku sinni og uppvexti og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag. Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti þar sem hún er stödd í borg ljóssins, París, og fengum hana til að segja okkur aðeins til dæmis frá herra Fernand, sem gerir heimsfrægt beouf bourguignon og svo velti hún því fyrir sér hvað Frakkar tala um þegar þeir fara út að borða. Sem sagt franskt matarspjall frá París í dag. _________________________________________ Tónlist í þættinum: Tjörn eftir Jóel Pálsson Geigun eftir Jóel Pálsson, texti eftir Þórarinn Eldjárn, söngur Valdimar Guðmundsson Waterfall með hljómsveitinni Hjaltalín, lag eftir Hjört Ingva Jóhannsson og texti eftir Sigríði Thorlacius UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Jóel Pálsson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri. Hann hefur verið atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi og hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á ólíkum sviðum tónlistar. Hann hefur leikið á fjölda hljómplatna og komið fram í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada og Kína á tónleikum og tónlistarhátíðum. Jóel hefur gefið út 7 hljómplötur í eigin nafni með frumsaminni tónlist. Hann hefur verið meðlimur í Stórsveit Reykjavíkur frá stofnun hennar. Jóel hefur hlotið íslensku tónlistarverðlaunin sex sinnum fyrir plötur sínar og verið tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs tvisvar, árin 2011 og 2016. Auk tónlistarstarfa stofnaði Jóel, ásamt eiginkonu sinni Bergþóru Guðnadóttur, hönnunarfyrirtækið Farmers Market ? Iceland. Hann sinnir rekstri þess meðfram tónlistarstörfum sínum. Við fengum hann til að segja okkur frá æsku sinni og uppvexti og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag. Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti þar sem hún er stödd í borg ljóssins, París, og fengum hana til að segja okkur aðeins til dæmis frá herra Fernand, sem gerir heimsfrægt beouf bourguignon og svo velti hún því fyrir sér hvað Frakkar tala um þegar þeir fara út að borða. Sem sagt franskt matarspjall frá París í dag. _________________________________________ Tónlist í þættinum: Tjörn eftir Jóel Pálsson Geigun eftir Jóel Pálsson, texti eftir Þórarinn Eldjárn, söngur Valdimar Guðmundsson Waterfall með hljómsveitinni Hjaltalín, lag eftir Hjört Ingva Jóhannsson og texti eftir Sigríði Thorlacius UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Jóel Pálsson tónlistarmaður og framkvæmdarstjóri. Hann hefur verið atkvæðamikill í íslensku tónlistarlífi og hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á ólíkum sviðum tónlistar. Hann hefur leikið á fjölda hljómplatna og komið fram í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada og Kína á tónleikum og tónlistarhátíðum. Jóel hefur gefið út 7 hljómplötur í eigin nafni með frumsaminni tónlist. Hann hefur verið meðlimur í Stórsveit Reykjavíkur frá stofnun hennar. Jóel hefur hlotið íslensku tónlistarverðlaunin sex sinnum fyrir plötur sínar og verið tilnefndur til Tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs tvisvar, árin 2011 og 2016. Auk tónlistarstarfa stofnaði Jóel, ásamt eiginkonu sinni Bergþóru Guðnadóttur, hönnunarfyrirtækið Farmers Market ? Iceland. Hann sinnir rekstri þess meðfram tónlistarstörfum sínum. Við fengum hann til að segja okkur frá æsku sinni og uppvexti og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag. Í matarspjalli dagsins hringdum við í Sigurlaugu Margréti þar sem hún er stödd í borg ljóssins, París, og fengum hana til að segja okkur aðeins til dæmis frá herra Fernand, sem gerir heimsfrægt beouf bourguignon og svo velti hún því fyrir sér hvað Frakkar tala um þegar þeir fara út að borða. Sem sagt franskt matarspjall frá París í dag. _________________________________________ Tónlist í þættinum: Tjörn eftir Jóel Pálsson Geigun eftir Jóel Pálsson, texti eftir Þórarinn Eldjárn, söngur Valdimar Guðmundsson Waterfall með hljómsveitinni Hjaltalín, lag eftir Hjört Ingva Jóhannsson og texti eftir Sigríði Thorlacius UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum hringdum við í Sigurlaugu Margréti þar sem hún er stödd í borg ljóssins, París, og fengum hana til að segja okkur aðeins til dæmis frá herra Fernand, sem gerir heimsfrægt beouf bourguignon og svo velti hún því fyrir sér hvað Frakkar tala um þegar þeir fara út að borða. Sem sagt franskt matarspjall frá París í dag.
Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum hringdum við í Sigurlaugu Margréti þar sem hún er stödd í borg ljóssins, París, og fengum hana til að segja okkur aðeins til dæmis frá herra Fernand, sem gerir heimsfrægt beouf bourguignon og svo velti hún því fyrir sér hvað Frakkar tala um þegar þeir fara út að borða. Sem sagt franskt matarspjall frá París í dag.
Í matarspjalli dagsins í Mannlega þættinum hringdum við í Sigurlaugu Margréti þar sem hún er stödd í borg ljóssins, París, og fengum hana til að segja okkur aðeins til dæmis frá herra Fernand, sem gerir heimsfrægt beouf bourguignon og svo velti hún því fyrir sér hvað Frakkar tala um þegar þeir fara út að borða. Sem sagt franskt matarspjall frá París í dag.
Frakkar sýndi það og sönnuðu í eitt skipti fyrir öll að þeir eru ömurlegir heim að sækja, það var ekki hægt að standa mikið verr að Úrslitaleik Meistaradeildarinnar og hjálpaði það ekki ofan í vonbrigðin yfir leiknum sjálfum. Hvað gera Julian Ward, Jurgen Klopp og félagar í sumar til að hressa upp á hópinn og hvernig er prógrammið framundan í sumar? 1.mín – Klúður hjá Liverpool í París 12.mín – Hörmungar skipulag og lygar hjá Frökkum og UEFA 28.mín – Hvernig þróast Liverpool liðið í sumar – Silly Season 49.mín – Skrúðganga í Liverpool og hvað næst? Þökkum að vanda samstarfsaðilum þáttarins fyrir að hjálpa okkur að halda síðunni úti. Egils Gull (léttöl) Húsasmiðjan Sólon Bistro Bar Ögurverk ehf Stjórnandi: Einar Matthías Viðmælendur: SSteinn og Maggi
Það verða forsetakosningar í Frakklandi í apríl, Emmanuel Macron ætlar að leita endurkjörs. Hann var kjörinn forseti 2017 og hafði þá betur í síðari umferðinni gegn Marine Le Pen, sem var þá lengst til hægri í frönskum stjórnmálum. Macron fékk 66% atkvæða og hún 34% svo þetta var stórsigur. En Macron er ekki nærri eins vinsæll núna og Le Pen hefur mátt sjá annan stjórnmálamann taka yfir hlutverkið sem mesti hægrimaðurinn í franskri pólitík. Það er Eric Zemmour, 63 ára blaðamaður sem var á Le Figaro þangað til í fyrra og jafnhliða með útvarpsþætti á RTL og fleiri stöðvum. Zemmour er þekktur fyrir mjög eindregnar hægriskoðanir sínar. Flokkur hans nefnist Reconquête sem mætti þýða sem ?endurheimt? og það vísar til þess að Frakkar eigi að endurheimta landið úr höndum múslima. Það vekur nokkra athygli að Eric Zemmour hefur látið í ljós mikla hrifningu á ýmsu í Danaveldi og sagt að Frakkar ættu að taka Dani sér til fyrirmyndar í stefnu í innflytjendamálum. Jafnaðarmenn í Danmörku eru sennilega lítt hrifnir af því að últrahægrimaður í Frakklandi sé mikill aðdáandi þeirra. Boris Johnson varð fyrir þungum áföllum og átti í vök að verjast í fyrirspurnatíma forsætisráðherra í breska þinginu í hádeginu í gær. Þingmaður yfirgaf Íhaldsflokkinn og David Davis, fyrrverandi Brexit-ráðherra og einn af þungavigtarmönnum flokksins, sagði að nú væri tími kominn fyrir Johnson að hætta. ?You have sat here too long for any good you have done. In the name of God, go!? Í guðs nafni hypjaðu þig! Davis var þarna að vitna í Leo Amery, sem var meðal forystumanna Íhaldsflokksins. Hann sagði þetta í neðri málstofunni í maí 1940 í umræðu um ófarir breska hersins í Noregi. Þessi umræða var til þess að Chamberlain hrökklaðist frá völdum og Winston Churchill tók við sem forsætisráðherra.
Það verða forsetakosningar í Frakklandi í apríl, Emmanuel Macron ætlar að leita endurkjörs. Hann var kjörinn forseti 2017 og hafði þá betur í síðari umferðinni gegn Marine Le Pen, sem var þá lengst til hægri í frönskum stjórnmálum. Macron fékk 66% atkvæða og hún 34% svo þetta var stórsigur. En Macron er ekki nærri eins vinsæll núna og Le Pen hefur mátt sjá annan stjórnmálamann taka yfir hlutverkið sem mesti hægrimaðurinn í franskri pólitík. Það er Eric Zemmour, 63 ára blaðamaður sem var á Le Figaro þangað til í fyrra og jafnhliða með útvarpsþætti á RTL og fleiri stöðvum. Zemmour er þekktur fyrir mjög eindregnar hægriskoðanir sínar. Flokkur hans nefnist Reconquête sem mætti þýða sem ?endurheimt? og það vísar til þess að Frakkar eigi að endurheimta landið úr höndum múslima. Það vekur nokkra athygli að Eric Zemmour hefur látið í ljós mikla hrifningu á ýmsu í Danaveldi og sagt að Frakkar ættu að taka Dani sér til fyrirmyndar í stefnu í innflytjendamálum. Jafnaðarmenn í Danmörku eru sennilega lítt hrifnir af því að últrahægrimaður í Frakklandi sé mikill aðdáandi þeirra. Boris Johnson varð fyrir þungum áföllum og átti í vök að verjast í fyrirspurnatíma forsætisráðherra í breska þinginu í hádeginu í gær. Þingmaður yfirgaf Íhaldsflokkinn og David Davis, fyrrverandi Brexit-ráðherra og einn af þungavigtarmönnum flokksins, sagði að nú væri tími kominn fyrir Johnson að hætta. ?You have sat here too long for any good you have done. In the name of God, go!? Í guðs nafni hypjaðu þig! Davis var þarna að vitna í Leo Amery, sem var meðal forystumanna Íhaldsflokksins. Hann sagði þetta í neðri málstofunni í maí 1940 í umræðu um ófarir breska hersins í Noregi. Þessi umræða var til þess að Chamberlain hrökklaðist frá völdum og Winston Churchill tók við sem forsætisráðherra.
Það verða forsetakosningar í Frakklandi í apríl, Emmanuel Macron ætlar að leita endurkjörs. Hann var kjörinn forseti 2017 og hafði þá betur í síðari umferðinni gegn Marine Le Pen, sem var þá lengst til hægri í frönskum stjórnmálum. Macron fékk 66% atkvæða og hún 34% svo þetta var stórsigur. En Macron er ekki nærri eins vinsæll núna og Le Pen hefur mátt sjá annan stjórnmálamann taka yfir hlutverkið sem mesti hægrimaðurinn í franskri pólitík. Það er Eric Zemmour, 63 ára blaðamaður sem var á Le Figaro þangað til í fyrra og jafnhliða með útvarpsþætti á RTL og fleiri stöðvum. Zemmour er þekktur fyrir mjög eindregnar hægriskoðanir sínar. Flokkur hans nefnist Reconquête sem mætti þýða sem ?endurheimt? og það vísar til þess að Frakkar eigi að endurheimta landið úr höndum múslima. Það vekur nokkra athygli að Eric Zemmour hefur látið í ljós mikla hrifningu á ýmsu í Danaveldi og sagt að Frakkar ættu að taka Dani sér til fyrirmyndar í stefnu í innflytjendamálum. Jafnaðarmenn í Danmörku eru sennilega lítt hrifnir af því að últrahægrimaður í Frakklandi sé mikill aðdáandi þeirra. Boris Johnson varð fyrir þungum áföllum og átti í vök að verjast í fyrirspurnatíma forsætisráðherra í breska þinginu í hádeginu í gær. Þingmaður yfirgaf Íhaldsflokkinn og David Davis, fyrrverandi Brexit-ráðherra og einn af þungavigtarmönnum flokksins, sagði að nú væri tími kominn fyrir Johnson að hætta. ?You have sat here too long for any good you have done. In the name of God, go!? Í guðs nafni hypjaðu þig! Davis var þarna að vitna í Leo Amery, sem var meðal forystumanna Íhaldsflokksins. Hann sagði þetta í neðri málstofunni í maí 1940 í umræðu um ófarir breska hersins í Noregi. Þessi umræða var til þess að Chamberlain hrökklaðist frá völdum og Winston Churchill tók við sem forsætisráðherra.
Torfi H. Tulinius, prófessor við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, sagði frá fyrirlestrarröð sem hann var með við Collège de France í París, einum virtasta rannsóknaskóla Frakklands nú í nóvember. Þar fjallaði hann um fornsagnaarf Íslendinga. Um svipað leyti kom út þýðing Torfa á Egilssögu á frönsku. Torfi fylgist vel með frönskum stjórnmálum og fór yfir mögulega frambjóðendur til embættis forseta en Frakkar kjósa sér nýjan forseta í apríl á næsta ári. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Emmanuel Macron verði endurkjörinn forseti en það getur breyst á þeim mánuðum sem eru til kosninga líkt og sagan sýnir. Í lokin fjallaði hann um sviðslistakonuna Josephine Baker en kistu hennar var komið fyrir í Panthéon-grafhýsinu í París fyrr í vikunni. Þar með varð hún fysta svarta konan til að hvíla þar. Bogi Ágústsson fjallaði um stjórnmál í Mið- og Suður-Ameríku í Heimsglugga þessarar viku. Eins um lagaval Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en hún lætur af embætti í dag. Við athöfnina verða leikin þrjú lög sem Merkel valdi, þar á meðal lag með Ninu Hagen. Val Merkel, sem er mikill aðdáandi Richard Wagner, kom á óvart enda enginn Wagner spilaður í kvöld. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, prófessor í opinberri stjórnsýslu við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fór yfir þær breytingar sem hafa verið gerðar á ráðuneytunum. Stjórnarráðið hefur verið stokkað upp. Verkefni og málaflokkar færð milli ráðuneyta og ný ráðuneyti verða til. Tónlist: L'Amoureuse - Carla Bruni, Je suis venue te dire que je m'en vais ? Serge Gainsbourg, Du hast den Farbfilm vergessen ? Nina Hagen og What?s love got to do with it ? Tina Turner. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Torfi H. Tulinius, prófessor við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, sagði frá fyrirlestrarröð sem hann var með við Collège de France í París, einum virtasta rannsóknaskóla Frakklands nú í nóvember. Þar fjallaði hann um fornsagnaarf Íslendinga. Um svipað leyti kom út þýðing Torfa á Egilssögu á frönsku. Torfi fylgist vel með frönskum stjórnmálum og fór yfir mögulega frambjóðendur til embættis forseta en Frakkar kjósa sér nýjan forseta í apríl á næsta ári. Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Emmanuel Macron verði endurkjörinn forseti en það getur breyst á þeim mánuðum sem eru til kosninga líkt og sagan sýnir. Í lokin fjallaði hann um sviðslistakonuna Josephine Baker en kistu hennar var komið fyrir í Panthéon-grafhýsinu í París fyrr í vikunni. Þar með varð hún fysta svarta konan til að hvíla þar. Bogi Ágústsson fjallaði um stjórnmál í Mið- og Suður-Ameríku í Heimsglugga þessarar viku. Eins um lagaval Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, en hún lætur af embætti í dag. Við athöfnina verða leikin þrjú lög sem Merkel valdi, þar á meðal lag með Ninu Hagen. Val Merkel, sem er mikill aðdáandi Richard Wagner, kom á óvart enda enginn Wagner spilaður í kvöld. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, prófessor í opinberri stjórnsýslu við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, fór yfir þær breytingar sem hafa verið gerðar á ráðuneytunum. Stjórnarráðið hefur verið stokkað upp. Verkefni og málaflokkar færð milli ráðuneyta og ný ráðuneyti verða til. Tónlist: L'Amoureuse - Carla Bruni, Je suis venue te dire que je m'en vais ? Serge Gainsbourg, Du hast den Farbfilm vergessen ? Nina Hagen og What?s love got to do with it ? Tina Turner. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Alvarlegir annmarkar voru á talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi að mati Svandísar Svavarsdóttur sem vill að kosið verði þar aftur. Útlit er fyrir að greidd verði atkvæði um tillögur kjörbréfanefndar í kvöld. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir frá frá Alþingi. Fundir undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa stóðu í 125 klukkustundir áður en hún skilaði greinargerð sinni. Magnús Geir Eyjólfsson sagði frá. Enginn bar skaða af gagnasöfnun YAY vegna ferðagjafarinnar segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylafdóttir ferðamálaráðherra. Persónuvernd sektaði atvinnuvegga- og nýsköpunarráðuneytið og hugbúnaðarfyrirtækið YAY um 11,5 milljónir samtals vegna brota á grundvallareglum persónuverndar. Brynjólfur Þór Guðmundsson sagði frá. Ríkislögmaður á Filippseyjum leggst gegn því að blaðakonan Maria Ressa fái að fara til Noregs í næsta mánuði til að taka við friðarverðlaunum Nóbels. Ásgeir Tómasson sagði frá. Fjöldi kynferðisbrota sem er tilkynntur til lögreglu hefur aukist síðustu árin. 560 brot hafa verið tilkynnt það sem af er ári. Þórgnýr Einar Albertsson ræddi við Rannveigu Þórisdóttur, sviðsstjóra þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra. ------------- Mikið hefur verið rætt um framkvæmd talningar í Norðvesturkjördæmi og hvort slíkir gallar hafi verið á henni að kosningar og kjörbréf geti ekki talist gild. Umræða um framkvæmd og traust á kosningar var ekki áberandi á tímanum frá því eftir seinni heimsstyrjöld allt fram til þess er kosningar til stjórnlagaþings voru dæmdar ógildar segir Ragnheiður Kristjánsdóttir prófessor í sagnfræði við HÍ. Hún bendir á að á fyrrihluta 20. aldar hafi margt misjafnt viðgengist við kosningar. Netverslunin Boozt, kom inn á íslenskan markað í sumar og síðan hafa auglýsingarnar dunið á landsmönnum. Hermann Haraldsson, forstjóri netverslunarinnar vill ekkert gefa upp um hlutdeild verslunarinnar á markaði hér, en segir viðtökurnar hafa verið góðar. Svava Johansen eigandi NTC óttast ekki risana að utan en hefur sjálf lagt áherslu á að byggja upp vefverslun. 27 létust og þar af þrjú börn þegar flóttafólk reyndi að komast yfir Ermarsund í gær. Málið varpar ljósi á stöðu flóttamanna sem Frakkar og Bretar takast nú á um. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Sigrún Davíðsdóttur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Alvarlegir annmarkar voru á talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi að mati Svandísar Svavarsdóttur sem vill að kosið verði þar aftur. Útlit er fyrir að greidd verði atkvæði um tillögur kjörbréfanefndar í kvöld. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir segir frá frá Alþingi. Fundir undirbúningsnefndar fyrir rannsókn kjörbréfa stóðu í 125 klukkustundir áður en hún skilaði greinargerð sinni. Magnús Geir Eyjólfsson sagði frá. Enginn bar skaða af gagnasöfnun YAY vegna ferðagjafarinnar segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylafdóttir ferðamálaráðherra. Persónuvernd sektaði atvinnuvegga- og nýsköpunarráðuneytið og hugbúnaðarfyrirtækið YAY um 11,5 milljónir samtals vegna brota á grundvallareglum persónuverndar. Brynjólfur Þór Guðmundsson sagði frá. Ríkislögmaður á Filippseyjum leggst gegn því að blaðakonan Maria Ressa fái að fara til Noregs í næsta mánuði til að taka við friðarverðlaunum Nóbels. Ásgeir Tómasson sagði frá. Fjöldi kynferðisbrota sem er tilkynntur til lögreglu hefur aukist síðustu árin. 560 brot hafa verið tilkynnt það sem af er ári. Þórgnýr Einar Albertsson ræddi við Rannveigu Þórisdóttur, sviðsstjóra þjónustusviðs Ríkislögreglustjóra. ------------- Mikið hefur verið rætt um framkvæmd talningar í Norðvesturkjördæmi og hvort slíkir gallar hafi verið á henni að kosningar og kjörbréf geti ekki talist gild. Umræða um framkvæmd og traust á kosningar var ekki áberandi á tímanum frá því eftir seinni heimsstyrjöld allt fram til þess er kosningar til stjórnlagaþings voru dæmdar ógildar segir Ragnheiður Kristjánsdóttir prófessor í sagnfræði við HÍ. Hún bendir á að á fyrrihluta 20. aldar hafi margt misjafnt viðgengist við kosningar. Netverslunin Boozt, kom inn á íslenskan markað í sumar og síðan hafa auglýsingarnar dunið á landsmönnum. Hermann Haraldsson, forstjóri netverslunarinnar vill ekkert gefa upp um hlutdeild verslunarinnar á markaði hér, en segir viðtökurnar hafa verið góðar. Svava Johansen eigandi NTC óttast ekki risana að utan en hefur sjálf lagt áherslu á að byggja upp vefverslun. 27 létust og þar af þrjú börn þegar flóttafólk reyndi að komast yfir Ermarsund í gær. Málið varpar ljósi á stöðu flóttamanna sem Frakkar og Bretar takast nú á um. Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við Sigrún Davíðsdóttur. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. Tæknimaður: Magnús Þorsteinn Magnússon. Stjórn útsendingar fréttahluta: Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Markús Hjaltason Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er bjartsýn á að á loftslagsráðstefnunni í Glasgow sjáist breyting frá ráðstefnunni í París. Í Glasgow sé rætt um beinar aðgerðir en ekki aðeins markmið. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við hana. Yfir áttatíu þjóðir heita því að draga úr losun metangass úr andrúmsloftinu um þrjátíu af hundraði á næstu níu árum. Aðgerðirnar eru sagðar kosta lítið sem ekkert. Ásgeir Tómasson sagði frá. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hallarekstri hjá Reykjavíkurborg á næsta ári. Auknar fjárfestingar eru fyrirhugaðar en skuldir aukast sömuleiðis. Brynjólfur Þór Guðmundsson tók saman. Knapi sem vikið var úr landsliði hestamanna um helgina segir stjórnarmenn Landssambands hestamannafélaga og forsvarsmenn landsliðsins hafa lengi vitað um dóm sem hann hlaut fyrir kynferðisbrot árið 1994. Landsliðseinvaldur segist hafa vitað óljóst af málinu. Bjarni Rúnarsson sagði frá. Mjólkursamsalan stendur árlega fyrir teiknisamkeppni fyrir fjórðubekkinga í grunnskólum landsins í tilefni alþjóðlega skólamjólkurdagsins. Foreldrar hafa nokkrir gagnrýnt að stórfyrirtæki fái slíkan aðgang að börnum og einnig fullyrðingar um hollustu mjólkur sem þykja úreltar. Anna Þorbjörg Jónasdóttir ræddi við Eyrúnu Gísladóttur, móður og grænkera. ---------- Það virðast örlög afgönsku þjóðarinnar að vera á stöðugum flótta. Margir þeirra sem sneru heim úr útlegð fyrir 20 árum, við fall Talíbanastjórnarinnar, flýja nú landið enn á ný, segir fréttaritari okkar í Kabúl. Jón Björgvinsson í Kabúl sagði frá. Þing Norðurlandaráðs hófst í Kaupmannahöfn í gær í Kristjánsborgarhöll. Þar er rætt um hvaða lærdóm megi draga af kórónuveirukreppunni og hvernig efla megi samstarfið. Viðbrögð Norðurlandanna hvers um sig þegar brast á með faraldri þótti sýna fram á nokkra bresti, til dæmis þegar bætt var í takmarkanir á landamærum þeirra á milli og ríkin fóru hvert í sína áttina með ráðstafanir, segir Kristján Sveinsson sagnfræðingur.Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hann. Bretar og Frakkar hafa gert hlé á fiskirimmu sinni en deilan er ekki á enda. SIgrún Davíðsdóttir hefur fylgst með þeirri rimmu.
Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir Tæknimaður: Markús Hjaltason Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra er bjartsýn á að á loftslagsráðstefnunni í Glasgow sjáist breyting frá ráðstefnunni í París. Í Glasgow sé rætt um beinar aðgerðir en ekki aðeins markmið. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir talaði við hana. Yfir áttatíu þjóðir heita því að draga úr losun metangass úr andrúmsloftinu um þrjátíu af hundraði á næstu níu árum. Aðgerðirnar eru sagðar kosta lítið sem ekkert. Ásgeir Tómasson sagði frá. Gert er ráð fyrir áframhaldandi hallarekstri hjá Reykjavíkurborg á næsta ári. Auknar fjárfestingar eru fyrirhugaðar en skuldir aukast sömuleiðis. Brynjólfur Þór Guðmundsson tók saman. Knapi sem vikið var úr landsliði hestamanna um helgina segir stjórnarmenn Landssambands hestamannafélaga og forsvarsmenn landsliðsins hafa lengi vitað um dóm sem hann hlaut fyrir kynferðisbrot árið 1994. Landsliðseinvaldur segist hafa vitað óljóst af málinu. Bjarni Rúnarsson sagði frá. Mjólkursamsalan stendur árlega fyrir teiknisamkeppni fyrir fjórðubekkinga í grunnskólum landsins í tilefni alþjóðlega skólamjólkurdagsins. Foreldrar hafa nokkrir gagnrýnt að stórfyrirtæki fái slíkan aðgang að börnum og einnig fullyrðingar um hollustu mjólkur sem þykja úreltar. Anna Þorbjörg Jónasdóttir ræddi við Eyrúnu Gísladóttur, móður og grænkera. ---------- Það virðast örlög afgönsku þjóðarinnar að vera á stöðugum flótta. Margir þeirra sem sneru heim úr útlegð fyrir 20 árum, við fall Talíbanastjórnarinnar, flýja nú landið enn á ný, segir fréttaritari okkar í Kabúl. Jón Björgvinsson í Kabúl sagði frá. Þing Norðurlandaráðs hófst í Kaupmannahöfn í gær í Kristjánsborgarhöll. Þar er rætt um hvaða lærdóm megi draga af kórónuveirukreppunni og hvernig efla megi samstarfið. Viðbrögð Norðurlandanna hvers um sig þegar brast á með faraldri þótti sýna fram á nokkra bresti, til dæmis þegar bætt var í takmarkanir á landamærum þeirra á milli og ríkin fóru hvert í sína áttina með ráðstafanir, segir Kristján Sveinsson sagnfræðingur.Anna Kristín Jónsdóttir ræddi við hann. Bretar og Frakkar hafa gert hlé á fiskirimmu sinni en deilan er ekki á enda. SIgrún Davíðsdóttir hefur fylgst með þeirri rimmu.
Jóhann Leplat er stofnandi Facebook grúbbunnar, Kvikmyndaáhugamenn, og hann kíkti til Hafsteins til að ræða franskar myndir. Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu falleg myndin The Intouchables er, hversu erfið og ógeðsleg myndin Martyrs er, skiptið þegar Jóhann lenti í því að vera rændur í París, hversu fjölbreyttar bíómyndir Frakkar gera og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Doritos frá Ölgerðinni, Subway og Sambíóanna.
Reglur um samkomutakmarkanir, sóttkví og annað tengt kórónuveirufaraldrinum hafa tekið stöðugum breytingum frá því að slíkar reglur voru fyrst settar í mars 2020. Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni telst til að þær hafi breyst u.þ.b. 70 sinnum. Víðir fór yfir nýjustu breytingar og spjallaði vítt og breitt um ástand og horfur í faraldrinum. Höfuðdagur var í gær, sunnudag, en honum er tengd þjóðtrú er varðar veður. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur rabbaði stuttlega um hana og rýndi í horfurnar næstu daga. Laufey Helgadóttir listfræðingur hefur búið í París um árabil. Hún er fríi á Íslandi og sagði frá lífinu ytra en faraldurinn hefur sett mikið mark á franskt þjóðlíf. Yfir hundrað þúsund Frakkar hafa látist úr covid-19. Tónlist: Gone fishing - Hróðmar Sigurðsson, Reykjavík - Björgvin Halldórsson, Svar - Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal, Aline - Christophe. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Reglur um samkomutakmarkanir, sóttkví og annað tengt kórónuveirufaraldrinum hafa tekið stöðugum breytingum frá því að slíkar reglur voru fyrst settar í mars 2020. Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni telst til að þær hafi breyst u.þ.b. 70 sinnum. Víðir fór yfir nýjustu breytingar og spjallaði vítt og breitt um ástand og horfur í faraldrinum. Höfuðdagur var í gær, sunnudag, en honum er tengd þjóðtrú er varðar veður. Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur rabbaði stuttlega um hana og rýndi í horfurnar næstu daga. Laufey Helgadóttir listfræðingur hefur búið í París um árabil. Hún er fríi á Íslandi og sagði frá lífinu ytra en faraldurinn hefur sett mikið mark á franskt þjóðlíf. Yfir hundrað þúsund Frakkar hafa látist úr covid-19. Tónlist: Gone fishing - Hróðmar Sigurðsson, Reykjavík - Björgvin Halldórsson, Svar - Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal, Aline - Christophe. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir.
Spegillinn 15.4 2021 Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir Stjórnvöld í Noregi ætla að bíða með að taka ákvörðun um notkun á bóluefni Astrazeneca. Norska lýðheilsustofnunin vill að bóluefnið verði tekið úr umferð. Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að hækka ekki sektir fyrir brot á sóttkví. Ríkissaksóknari telur að sú heimild sóttvarnalæknis að skikka fólk sem rýfur sóttkví til að ljúka henni í sóttvarnarhúsi hafi mun meiri fælingarmátt en hækkun sekta. Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Heilsuvernd um yfirtöku á rekstri Öldrunarheimila Akureyrar. Bæjarstjórinn fagnar samningnum en reksturinn kostaði Akureyrarbæ 400 miljónir króna á síðasta ári. Rætt við Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri Fjármálaeftirlitið hefur óskað eftir gögnum frá fyrirtækinu sem sendi innheimtukröfur á fólk vegna smálána. Neytendastofa hefur málið einnig til skoðunar. Fyrirtækið ætlar að breyta kröfunum þannig að þær endurspegli einungis höfuðstól lánanna. Skoða þarf hvort vistun kvenna og karla saman í opnum fangelsum taki nægjanlegt mið af öryggi og þörfum kvenna. Þetta kemur fram í skýrslu setts umboðsmanns Alþingis. Lengra efni: Stefnt að því að leggja rafmagn upp að gosinu í Geldingadölum og í dag var byrjað að bera möl í stíginn að gosstöðvunum. Þá verða ráðnir landverðir eða starfsmenn til að taka við af björgunarsveitarmönnum. Arnar Páll Hauksson ræddi við Fannar Jónasson, bæjarstjora í Grindavík og Ólaf Jónsson, sviðssstjóra hjá Umhverfisstofnun Aukin eftirspurn eftir vörum og þjónustu og hagstætt vaxtaumhverfi ætti að auka svigrúm fyrirtækja til að lækka verð segir, Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnisstjóri verðlagseftirlits ASÍ. Róbert Farestveit, sviðstjóri og hagfræðingur ASÍ telur að vaxtahækkanir séu ekki heppilegar til að halda aftur af verðbólgu. Bergljót Baldursdóttir ræddi við Auði og Róbert um verðhækkanir og verðbólgu. Í janúar 2018 heimsótti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Theresu May þáverandi forsætisráðherra til að ræða erfitt mál, flóttamannamálin. En Macron kom einnig færandi hendi: boð um að árið 2022 myndu Frakkar lána Bretum Bayeux-refilinn, eina mestu þjóðargersemi Frakka. Nú er tvísýnt hvort úr því verði og aðstæður reyndar aðrar en þegar boðið kom. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá
Spegillinn 15.4 2021 Umsjónarmaður: Bergljót Baldursdóttir Stjórnvöld í Noregi ætla að bíða með að taka ákvörðun um notkun á bóluefni Astrazeneca. Norska lýðheilsustofnunin vill að bóluefnið verði tekið úr umferð. Embætti ríkissaksóknara hefur ákveðið að hækka ekki sektir fyrir brot á sóttkví. Ríkissaksóknari telur að sú heimild sóttvarnalæknis að skikka fólk sem rýfur sóttkví til að ljúka henni í sóttvarnarhúsi hafi mun meiri fælingarmátt en hækkun sekta. Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Heilsuvernd um yfirtöku á rekstri Öldrunarheimila Akureyrar. Bæjarstjórinn fagnar samningnum en reksturinn kostaði Akureyrarbæ 400 miljónir króna á síðasta ári. Rætt við Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri Fjármálaeftirlitið hefur óskað eftir gögnum frá fyrirtækinu sem sendi innheimtukröfur á fólk vegna smálána. Neytendastofa hefur málið einnig til skoðunar. Fyrirtækið ætlar að breyta kröfunum þannig að þær endurspegli einungis höfuðstól lánanna. Skoða þarf hvort vistun kvenna og karla saman í opnum fangelsum taki nægjanlegt mið af öryggi og þörfum kvenna. Þetta kemur fram í skýrslu setts umboðsmanns Alþingis. Lengra efni: Stefnt að því að leggja rafmagn upp að gosinu í Geldingadölum og í dag var byrjað að bera möl í stíginn að gosstöðvunum. Þá verða ráðnir landverðir eða starfsmenn til að taka við af björgunarsveitarmönnum. Arnar Páll Hauksson ræddi við Fannar Jónasson, bæjarstjora í Grindavík og Ólaf Jónsson, sviðssstjóra hjá Umhverfisstofnun Aukin eftirspurn eftir vörum og þjónustu og hagstætt vaxtaumhverfi ætti að auka svigrúm fyrirtækja til að lækka verð segir, Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnisstjóri verðlagseftirlits ASÍ. Róbert Farestveit, sviðstjóri og hagfræðingur ASÍ telur að vaxtahækkanir séu ekki heppilegar til að halda aftur af verðbólgu. Bergljót Baldursdóttir ræddi við Auði og Róbert um verðhækkanir og verðbólgu. Í janúar 2018 heimsótti Emmanuel Macron Frakklandsforseti Theresu May þáverandi forsætisráðherra til að ræða erfitt mál, flóttamannamálin. En Macron kom einnig færandi hendi: boð um að árið 2022 myndu Frakkar lána Bretum Bayeux-refilinn, eina mestu þjóðargersemi Frakka. Nú er tvísýnt hvort úr því verði og aðstæður reyndar aðrar en þegar boðið kom. Sigrún Davíðsdóttir sagði frá
Logi Bergmann og Siggi Gunnars stýra Síðdegisþættinum á K100. Taktu skemmtilegu leiðina heim með þeim félögum alla virka daga milli 16 og 18. Hér getur þú hlustað á alla þættina án auglýsinga og tónlistar.
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu hertar aðgerðir í Evrópuríkjum vegna kórónuveirunnar við Boga Ágústsson í Heimsglugga dagsins. Bæði Frakkar og Þjóðverjar hafa gripið til lokana til að reyna að koma böndum á COVID-19 faraldurinn. Þá ræddu þau stöðuna í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum þegar fimm dagar eru til kosninga. Kannanir benda til sigurs Joe Biden og að Demókratar geti unnið meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. En kannanir spáðu ekki rétt fyrir um úrslit forsetakosninganna 2016, gæti það sama gerst aftur?
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu hertar aðgerðir í Evrópuríkjum vegna kórónuveirunnar við Boga Ágústsson í Heimsglugga dagsins. Bæði Frakkar og Þjóðverjar hafa gripið til lokana til að reyna að koma böndum á COVID-19 faraldurinn. Þá ræddu þau stöðuna í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum þegar fimm dagar eru til kosninga. Kannanir benda til sigurs Joe Biden og að Demókratar geti unnið meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. En kannanir spáðu ekki rétt fyrir um úrslit forsetakosninganna 2016, gæti það sama gerst aftur?
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu hertar aðgerðir í Evrópuríkjum vegna kórónuveirunnar við Boga Ágústsson í Heimsglugga dagsins. Bæði Frakkar og Þjóðverjar hafa gripið til lokana til að reyna að koma böndum á COVID-19 faraldurinn. Þá ræddu þau stöðuna í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum þegar fimm dagar eru til kosninga. Kannanir benda til sigurs Joe Biden og að Demókratar geti unnið meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings. En kannanir spáðu ekki rétt fyrir um úrslit forsetakosninganna 2016, gæti það sama gerst aftur?
Jón Kolbeinn Jónsson hérðasdýralæknir:Riðuveiki hefur verið staðfest í Skagafirði,Jón lýsir því starfi sem fylgir því að upp kemur grunur um riðusmit og samskiptum við bændur. Sólveig Halldórsdóttir Umhverfisstofnun: Sólveig rannsakaði í meistaraverkefni samband milli skammtímahækkunnar á umferðarmengun og bráðakoma á spítalana vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og heilablóðfalla. Friðrik Páll Jónsson: Frakkar fylltust óhugnaði og reiði, þegar íslamskur öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara, fyrir að hafa sýnt nemendum skopmyndir af spámanninum Múhammeð í kennslustund um tjáningarfrelsi.
Jón Kolbeinn Jónsson hérðasdýralæknir:Riðuveiki hefur verið staðfest í Skagafirði,Jón lýsir því starfi sem fylgir því að upp kemur grunur um riðusmit og samskiptum við bændur. Sólveig Halldórsdóttir Umhverfisstofnun: Sólveig rannsakaði í meistaraverkefni samband milli skammtímahækkunnar á umferðarmengun og bráðakoma á spítalana vegna hjartasjúkdóma, öndunarfærasjúkdóma og heilablóðfalla. Friðrik Páll Jónsson: Frakkar fylltust óhugnaði og reiði, þegar íslamskur öfgamaður myrti Samuel Paty, kennara, fyrir að hafa sýnt nemendum skopmyndir af spámanninum Múhammeð í kennslustund um tjáningarfrelsi.
Í þætti vikunnar skoðum við orðin æskualdur-ætla sem prýða síðu 1860. Æskan er allsráðandi og aðdáendur Here comes Honey Boo Boo og Follow that food geta tekið gleði sína. Við deilum um hvort gott sé að vera æskuheitur eða ekki og konur gleymast í æskulýðsstarfi. Við lærum að greina hvort fiskar séu ætir og komumst að því að Englendingar eldast mun betur en Frakkar.
Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um nýja löggjöf sem nánast innlimar Hong Kong í alþýðulýðveldið Kína. Bretar og alþjóðasamfélagið telja Kínverja brjóta samkomulag sem gert var áður en Bretar yfirgáfu þessa nýlendu sína 1997. Bresk yfirvöld hafa lofað allt að þremur milljónum Hong Kong-búa landvist og atvinnuleyfi. Aðalumræðuefnið í Heimsglugganum var formennska Þjóðverja í Evrópusambandinu. Þeirra bíða mörg erfið verkefni og efst á forgangslistanum eru björgunaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Áður er farsóttin braust út var talið líklegast að fjárlagarammi ESB næstu árin og Brexit yrðu helstu málin á dagskrá sambandsins næsta hálfa árið. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sagt að hún vilji ná góðum samningum við Breta um framtíðarviðskipti en ESB og Þýskaland verði að búa sig undir að samningar takist ekki. Þjóðverjar hafa núna ásamt Frökkum lagt til 750 milljarða evra björgunarsjóð sem er ætlaður til að hjálpa þeim ríkjum ESB í suðurhluta Evrópu sem hafa orðið verst úti efnahagslega á síðustu mánuðum, einkum Ítalíu og Spáni. Fimm hundruð milljarðar verði styrkir, ekki lán. Þjóðverjar, Frakkar og framkvæmdastjórn ESB telja að verst settu ríkin séu svo skuldsett að frekari lán gætu sligað þau. Takist ekki að reisa efnahagslífið við geti það þýtt langvarandi kreppu, atvinnuleysi og samdrátt sem kæmi niður á öllum, aukin skuldabyrði verst stöddu ríkjanna gæti einnig leitt til vaxtahækkana sem ríkin stæðu ekki undir, hrun yrði og það bitnaði á öllum ríkjum ESB. Austurríki, Danmörk, Holland og Svíþjóð eru andvíg því að aðstoð við illa stödd ríki verði í formi styrkja, en Þjóðverjar og Frakkar vonast til að telja þeim hughvarf á leiðtogafundi síðar í júlí.
Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um nýja löggjöf sem nánast innlimar Hong Kong í alþýðulýðveldið Kína. Bretar og alþjóðasamfélagið telja Kínverja brjóta samkomulag sem gert var áður en Bretar yfirgáfu þessa nýlendu sína 1997. Bresk yfirvöld hafa lofað allt að þremur milljónum Hong Kong-búa landvist og atvinnuleyfi. Aðalumræðuefnið í Heimsglugganum var formennska Þjóðverja í Evrópusambandinu. Þeirra bíða mörg erfið verkefni og efst á forgangslistanum eru björgunaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Áður er farsóttin braust út var talið líklegast að fjárlagarammi ESB næstu árin og Brexit yrðu helstu málin á dagskrá sambandsins næsta hálfa árið. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sagt að hún vilji ná góðum samningum við Breta um framtíðarviðskipti en ESB og Þýskaland verði að búa sig undir að samningar takist ekki. Þjóðverjar hafa núna ásamt Frökkum lagt til 750 milljarða evra björgunarsjóð sem er ætlaður til að hjálpa þeim ríkjum ESB í suðurhluta Evrópu sem hafa orðið verst úti efnahagslega á síðustu mánuðum, einkum Ítalíu og Spáni. Fimm hundruð milljarðar verði styrkir, ekki lán. Þjóðverjar, Frakkar og framkvæmdastjórn ESB telja að verst settu ríkin séu svo skuldsett að frekari lán gætu sligað þau. Takist ekki að reisa efnahagslífið við geti það þýtt langvarandi kreppu, atvinnuleysi og samdrátt sem kæmi niður á öllum, aukin skuldabyrði verst stöddu ríkjanna gæti einnig leitt til vaxtahækkana sem ríkin stæðu ekki undir, hrun yrði og það bitnaði á öllum ríkjum ESB. Austurríki, Danmörk, Holland og Svíþjóð eru andvíg því að aðstoð við illa stödd ríki verði í formi styrkja, en Þjóðverjar og Frakkar vonast til að telja þeim hughvarf á leiðtogafundi síðar í júlí.
Þórunn Elísabet Bogadóttir og Vera Illugadóttir ræddu við Boga Ágústsson í Heimsglugganum um nýja löggjöf sem nánast innlimar Hong Kong í alþýðulýðveldið Kína. Bretar og alþjóðasamfélagið telja Kínverja brjóta samkomulag sem gert var áður en Bretar yfirgáfu þessa nýlendu sína 1997. Bresk yfirvöld hafa lofað allt að þremur milljónum Hong Kong-búa landvist og atvinnuleyfi. Aðalumræðuefnið í Heimsglugganum var formennska Þjóðverja í Evrópusambandinu. Þeirra bíða mörg erfið verkefni og efst á forgangslistanum eru björgunaraðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Áður er farsóttin braust út var talið líklegast að fjárlagarammi ESB næstu árin og Brexit yrðu helstu málin á dagskrá sambandsins næsta hálfa árið. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur sagt að hún vilji ná góðum samningum við Breta um framtíðarviðskipti en ESB og Þýskaland verði að búa sig undir að samningar takist ekki. Þjóðverjar hafa núna ásamt Frökkum lagt til 750 milljarða evra björgunarsjóð sem er ætlaður til að hjálpa þeim ríkjum ESB í suðurhluta Evrópu sem hafa orðið verst úti efnahagslega á síðustu mánuðum, einkum Ítalíu og Spáni. Fimm hundruð milljarðar verði styrkir, ekki lán. Þjóðverjar, Frakkar og framkvæmdastjórn ESB telja að verst settu ríkin séu svo skuldsett að frekari lán gætu sligað þau. Takist ekki að reisa efnahagslífið við geti það þýtt langvarandi kreppu, atvinnuleysi og samdrátt sem kæmi niður á öllum, aukin skuldabyrði verst stöddu ríkjanna gæti einnig leitt til vaxtahækkana sem ríkin stæðu ekki undir, hrun yrði og það bitnaði á öllum ríkjum ESB. Austurríki, Danmörk, Holland og Svíþjóð eru andvíg því að aðstoð við illa stödd ríki verði í formi styrkja, en Þjóðverjar og Frakkar vonast til að telja þeim hughvarf á leiðtogafundi síðar í júlí.
Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. „Silli og Valdi", matarkeðja þess tíma, áttu mörg hús í þorpinu og treystu ekki Íslendingum til þess að greiða leiguna, sem varð til þess að ungir Fransmenn og aðrir útlendingar voru teknir fram fyrir röðina. Tvö hús í þorpinu urðu nokkurs konar samkomustaðir, þ.e.a.s. rauða húsið að Garðastræti 9, sem síðastliðin tuttugu ár hefur verið heimili þáttastjórnanda að Grjótagötu 6, og einnig hið sögufræga Vinaminni að Mjóstræti 3. Þessir ungu „farfuglar" tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt upp á þessum árum, sem varð til þess að gömlum húsum var bjargað og breytti Grjótaþorpi smám saman í nokkurs konar vin í miðborg Reykjavíkur. Í þessari þáttaröð heyrum við raddir sem spretta fram úr veggjum húsanna, sumar hafa sest hér að, aðrar eru horfnar á braut, en lifa enn í okkar hjörtum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
„...En byltingin? Það verður aldrei bylting í þorpi. Uppreisnarmennirnir hrökkluðust suður“. (“Verkfallið“ úr “Þorpinu“ eftir Jón úr Vör). Þriggja þátta röð. Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. Ungir Fransmenn settust þarna að tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt upp á þessum árum, sem varð til þess að gömlum húsum var bjargað. Í þessari þáttaröð heyrum við raddir sem spretta fram úr veggjum húsanna, sumar hafa sest hér að, aðrar eru horfnar á braut, en lifa enn í okkar hjörtum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. „Silli og Valdi", matarkeðja þess tíma, áttu mörg hús í þorpinu og treystu ekki Íslendingum til þess að greiða leiguna, sem varð til þess að ungir Fransmenn og aðrir útlendingar voru teknir fram fyrir röðina. Tvö hús í þorpinu urðu nokkurs konar samkomustaðir, þ.e.a.s. rauða húsið að Garðastræti 9, sem síðastliðin tuttugu ár hefur verið heimili þáttastjórnanda að Grjótagötu 6, og einnig hið sögufræga Vinaminni að Mjóstræti 3. Þessir ungu „farfuglar" tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt upp á þessum árum, sem varð til þess að gömlum húsum var bjargað og breytti Grjótaþorpi smám saman í nokkurs konar vin í miðborg Reykjavíkur. Í þessari þáttaröð heyrum við raddir sem spretta fram úr veggjum húsanna, sumar hafa sest hér að, aðrar eru horfnar á braut, en lifa enn í okkar hjörtum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. „Silli og Valdi", matarkeðja þess tíma, áttu mörg hús í þorpinu og treystu ekki Íslendingum til þess að greiða leiguna, sem varð til þess að ungir Fransmenn og aðrir útlendingar voru teknir fram fyrir röðina. Tvö hús í þorpinu urðu nokkurs konar samkomustaðir, þ.e.a.s. rauða húsið að Garðastræti 9, sem síðastliðin tuttugu ár hefur verið heimili þáttastjórnanda að Grjótagötu 6, og einnig hið sögufræga Vinaminni að Mjóstræti 3. Þessir ungu „farfuglar" tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt upp á þessum árum, sem varð til þess að gömlum húsum var bjargað og breytti Grjótaþorpi smám saman í nokkurs konar vin í miðborg Reykjavíkur. Í þessari þáttaröð heyrum við raddir sem spretta fram úr veggjum húsanna, sumar hafa sest hér að, aðrar eru horfnar á braut, en lifa enn í okkar hjörtum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. „Silli og Valdi", matarkeðja þess tíma, áttu mörg hús í þorpinu og treystu ekki Íslendingum til þess að greiða leiguna, sem varð til þess að ungir Fransmenn og aðrir útlendingar voru teknir fram fyrir röðina. Tvö hús í þorpinu urðu nokkurs konar samkomustaðir, þ.e.a.s. rauða húsið að Garðastræti 9, sem síðastliðin tuttugu ár hefur verið heimili þáttastjórnanda að Grjótagötu 6, og einnig hið sögufræga Vinaminni að Mjóstræti 3. Þessir ungu „farfuglar" tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt upp á þessum árum, sem varð til þess að gömlum húsum var bjargað og breytti Grjótaþorpi smám saman í nokkurs konar vin í miðborg Reykjavíkur. Í þessari þáttaröð heyrum við raddir sem spretta fram úr veggjum húsanna, sumar hafa sest hér að, aðrar eru horfnar á braut, en lifa enn í okkar hjörtum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
„...En byltingin? Það verður aldrei bylting í þorpi. Uppreisnarmennirnir hrökkluðust suður“. (“Verkfallið“ úr “Þorpinu“ eftir Jón úr Vör). Þriggja þátta röð. Í kjölfar stúdentauppreisnarinnar í París árið 1968 fengu nokkrir Frakkar þá flugu í höfuðið að fljúga með farfuglunum til Íslands. Grjótaþorpið var í niðurníðslu og Reykjavík með það á prjónunum að valta yfir þorpið, leggja hraðbraut í gegn og byggja fleiri Moggahallir. Ungir Fransmenn settust þarna að tóku þátt í þeirri húsverndarstefnu sem spratt upp á þessum árum, sem varð til þess að gömlum húsum var bjargað. Í þessari þáttaröð heyrum við raddir sem spretta fram úr veggjum húsanna, sumar hafa sest hér að, aðrar eru horfnar á braut, en lifa enn í okkar hjörtum. Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
Frakkar fóru fram með hrottaskap og grimmd í Alsír. Skiptir það máli á vorum dögum? Þessi Flækjusaga birtist fyrst í 11. tölublaði Stundarinnar í nóvember 2015.
Frakkar fóru fram með hrottaskap og grimmd í Alsír. Skiptir það máli á vorum dögum? Þessi Flækjusaga birtist fyrst í 11. tölublaði Stundarinnar í nóvember 2015.
Frakkar fóru fram með hrottaskap og grimmd í Alsír. Skiptir það máli á vorum dögum? Þessi Flækjusaga birtist fyrst í 11. tölublaði Stundarinnar í nóvember 2015.
Í átjánda þætti Heimskviðna er fjallað um stórsigur Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum á fimmtudag. Boris Johnson tókst ætlunarverk sitt, en hvort hann komi Brexit í gegnum breska þingið, er áfram óleyst ráðgáta. Hann hefur allavega sterkara vopnabúr en áður. Hallgrímur Indriðason um þau mótmæli og verkföll sem hafa staðið yfir í Frakklandi undanfarna viku, og þau áhrif sem þau hafa haft á franskt atvinnu- og þjóðlíf. Frakkar eru mun duglegri að mótmæla en flestar aðrar Evrópuþjóðir og það má rekja til ýmiss konar sérstöðu í franska kerfinu. Við skoðum hana nánar, og rýnum jafnframt í áhrif núverandi mótmæla og ástæðuna fyrir þeim, sem og fyrirhugaðar breytingar á eftirlaunakerfi Frakka. Þá er einnig fjallað um frelsishetjuna og friðarverðlaunahafann Aung San Suu Kyi, valdamestu konu Mjanmar. Hún mætti fyrir Alþjóðadómstóllinn í Haag í vikunni. Stjórnvöld þar í landi eru ásökuð um þjóðarmorð og þjóðernishreinsari á Róhingjum í Rakhine héraði í vesturhluta Mjanmar. Fjallað er um Suu Kyi, baráttu hennar fyrir mannréttindum í Mjanmar, hvernig hún komst til valda, og hvernig hún virðist nú bera ábyrgð á dauða þúsunda saklausra borgara. Guðmundur Björn ræðir við Ingólf Bjarna Sigfússon, fréttamann, sem fór til Rakhine héraðs á síðasta ári. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
Í átjánda þætti Heimskviðna er fjallað um stórsigur Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum á fimmtudag. Boris Johnson tókst ætlunarverk sitt, en hvort hann komi Brexit í gegnum breska þingið, er áfram óleyst ráðgáta. Hann hefur allavega sterkara vopnabúr en áður. Hallgrímur Indriðason um þau mótmæli og verkföll sem hafa staðið yfir í Frakklandi undanfarna viku, og þau áhrif sem þau hafa haft á franskt atvinnu- og þjóðlíf. Frakkar eru mun duglegri að mótmæla en flestar aðrar Evrópuþjóðir og það má rekja til ýmiss konar sérstöðu í franska kerfinu. Við skoðum hana nánar, og rýnum jafnframt í áhrif núverandi mótmæla og ástæðuna fyrir þeim, sem og fyrirhugaðar breytingar á eftirlaunakerfi Frakka. Þá er einnig fjallað um frelsishetjuna og friðarverðlaunahafann Aung San Suu Kyi, valdamestu konu Mjanmar. Hún mætti fyrir Alþjóðadómstóllinn í Haag í vikunni. Stjórnvöld þar í landi eru ásökuð um þjóðarmorð og þjóðernishreinsari á Róhingjum í Rakhine héraði í vesturhluta Mjanmar. Fjallað er um Suu Kyi, baráttu hennar fyrir mannréttindum í Mjanmar, hvernig hún komst til valda, og hvernig hún virðist nú bera ábyrgð á dauða þúsunda saklausra borgara. Guðmundur Björn ræðir við Ingólf Bjarna Sigfússon, fréttamann, sem fór til Rakhine héraðs á síðasta ári. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
Í átjánda þætti Heimskviðna er fjallað um stórsigur Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum á fimmtudag. Boris Johnson tókst ætlunarverk sitt, en hvort hann komi Brexit í gegnum breska þingið, er áfram óleyst ráðgáta. Hann hefur allavega sterkara vopnabúr en áður. Hallgrímur Indriðason um þau mótmæli og verkföll sem hafa staðið yfir í Frakklandi undanfarna viku, og þau áhrif sem þau hafa haft á franskt atvinnu- og þjóðlíf. Frakkar eru mun duglegri að mótmæla en flestar aðrar Evrópuþjóðir og það má rekja til ýmiss konar sérstöðu í franska kerfinu. Við skoðum hana nánar, og rýnum jafnframt í áhrif núverandi mótmæla og ástæðuna fyrir þeim, sem og fyrirhugaðar breytingar á eftirlaunakerfi Frakka. Þá er einnig fjallað um frelsishetjuna og friðarverðlaunahafann Aung San Suu Kyi, valdamestu konu Mjanmar. Hún mætti fyrir Alþjóðadómstóllinn í Haag í vikunni. Stjórnvöld þar í landi eru ásökuð um þjóðarmorð og þjóðernishreinsari á Róhingjum í Rakhine héraði í vesturhluta Mjanmar. Fjallað er um Suu Kyi, baráttu hennar fyrir mannréttindum í Mjanmar, hvernig hún komst til valda, og hvernig hún virðist nú bera ábyrgð á dauða þúsunda saklausra borgara. Guðmundur Björn ræðir við Ingólf Bjarna Sigfússon, fréttamann, sem fór til Rakhine héraðs á síðasta ári. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
Í átjánda þætti Heimskviðna er fjallað um stórsigur Íhaldsflokksins í bresku þingkosningunum á fimmtudag. Boris Johnson tókst ætlunarverk sitt, en hvort hann komi Brexit í gegnum breska þingið, er áfram óleyst ráðgáta. Hann hefur allavega sterkara vopnabúr en áður. Hallgrímur Indriðason um þau mótmæli og verkföll sem hafa staðið yfir í Frakklandi undanfarna viku, og þau áhrif sem þau hafa haft á franskt atvinnu- og þjóðlíf. Frakkar eru mun duglegri að mótmæla en flestar aðrar Evrópuþjóðir og það má rekja til ýmiss konar sérstöðu í franska kerfinu. Við skoðum hana nánar, og rýnum jafnframt í áhrif núverandi mótmæla og ástæðuna fyrir þeim, sem og fyrirhugaðar breytingar á eftirlaunakerfi Frakka. Þá er einnig fjallað um frelsishetjuna og friðarverðlaunahafann Aung San Suu Kyi, valdamestu konu Mjanmar. Hún mætti fyrir Alþjóðadómstóllinn í Haag í vikunni. Stjórnvöld þar í landi eru ásökuð um þjóðarmorð og þjóðernishreinsari á Róhingjum í Rakhine héraði í vesturhluta Mjanmar. Fjallað er um Suu Kyi, baráttu hennar fyrir mannréttindum í Mjanmar, hvernig hún komst til valda, og hvernig hún virðist nú bera ábyrgð á dauða þúsunda saklausra borgara. Guðmundur Björn ræðir við Ingólf Bjarna Sigfússon, fréttamann, sem fór til Rakhine héraðs á síðasta ári. Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar þáttarins eru Guðmundur Björn Þorbjörnsson og Birta Björnsdóttir.
Dræm þátttaka sveitarstjóra, oddvita sveitarfélaga og fjármálastjóra þeirra í landsfundi sveitarfélaga um jafnréttismál er til marks um að karlar hafi síður áhuga á jafnréttismálum en konur. Þetta er niðurstaða Áslaugar Huldu Jónsdóttur, formanns bæjarráðs Garðabæjar, en mun fleiri karlar en konur sitja í téðum embættum. Áslaug Hulda var gestur þáttarins og ræddi vítt og breitt um jafnréttismál. Salzburg er áhugaverðasti áfangastaðurinn í heiminum á næsta ári samkvæmt ferðavefnum Lonely Planet. Í næstu sætum eru Washington og Kairó. Kristján Sigurjónsson sagði frá þessu í ferðaspjalli dagsins. Hann rifjaði líka upp að um þessar mundir eru 35 ár síðan Icelandair (þá Flugleiðir) hóf að fljúga til Orlando í Bandaríkjunum. Fyrirhugað Íslandsflugs kínversks flugfélags og skárri staða norska flugfélagsins Norwegian voru einnig til umræðu. Franskir sjómenn settu mikinn svip á bæjarlífið í Reykjavík kringum aldamótin 1900. Frakkar stunduðu þá umfangsmiklar veiðar við Íslandsstrendur og á fardögum komu þeir í land og áttu við- og samskipti við heimamenn. Íris Ellenberger sagnfræðingur hefur kynnt sér þetta tímabil í borgarsögunni og vinnur að rannsókn á efninu. Í spjalli í þættinum sagði hún m.a. að greftrunarsiðir Frakkanna sem voru kaþólskrar trúar hefðu vakið mikla athygli Reykvíkinga en margir létust af slysförum eða úr sjúkdómum við störf sín hér við land. Tónlist: Ég bið að heilsa - Álftagerðisbræður, Ég syng þennan söng - Ari Jónsson.
Dræm þátttaka sveitarstjóra, oddvita sveitarfélaga og fjármálastjóra þeirra í landsfundi sveitarfélaga um jafnréttismál er til marks um að karlar hafi síður áhuga á jafnréttismálum en konur. Þetta er niðurstaða Áslaugar Huldu Jónsdóttur, formanns bæjarráðs Garðabæjar, en mun fleiri karlar en konur sitja í téðum embættum. Áslaug Hulda var gestur þáttarins og ræddi vítt og breitt um jafnréttismál. Salzburg er áhugaverðasti áfangastaðurinn í heiminum á næsta ári samkvæmt ferðavefnum Lonely Planet. Í næstu sætum eru Washington og Kairó. Kristján Sigurjónsson sagði frá þessu í ferðaspjalli dagsins. Hann rifjaði líka upp að um þessar mundir eru 35 ár síðan Icelandair (þá Flugleiðir) hóf að fljúga til Orlando í Bandaríkjunum. Fyrirhugað Íslandsflugs kínversks flugfélags og skárri staða norska flugfélagsins Norwegian voru einnig til umræðu. Franskir sjómenn settu mikinn svip á bæjarlífið í Reykjavík kringum aldamótin 1900. Frakkar stunduðu þá umfangsmiklar veiðar við Íslandsstrendur og á fardögum komu þeir í land og áttu við- og samskipti við heimamenn. Íris Ellenberger sagnfræðingur hefur kynnt sér þetta tímabil í borgarsögunni og vinnur að rannsókn á efninu. Í spjalli í þættinum sagði hún m.a. að greftrunarsiðir Frakkanna sem voru kaþólskrar trúar hefðu vakið mikla athygli Reykvíkinga en margir létust af slysförum eða úr sjúkdómum við störf sín hér við land. Tónlist: Ég bið að heilsa - Álftagerðisbræður, Ég syng þennan söng - Ari Jónsson.
Lögregla í Katalóníu tók hart á hópi aðskilnaðarsinna sem reyndi að trufla flugumferð á flugvellinum við Barcelóna til að mótmæla því að hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu leiðtoga þeirra í níu til þrettán ára fangelsi. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja samþykktu samhljóða í dag að fordæma hernaðaraðgerðir Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands. Tyrknesk stjórnvöld hafa bannað gagnrýnar fréttir og skoðanaskipti um hernað Tyrklands í Norður-Sýrlandi. Það er skýtur skökku við að stór skemmtiferðaskip þurfi að tilkynna sig áður en þau koma að höfn en geti svo sent báta og fólk í land utan hafna án þess að gera nokkrum viðvart. Þetta er mat Landhelgisgæslunnar. Ísland mætir Andorra í undankeppni EM karla í fótbolta á Laugardalsvelli á eftir. Eina von Íslands um að komast áfram virðist vera að Frakkar vinni Tyrki í leik sem fer fram á sama tíma. Alþýðusamband Ísland og BSRB Hafa ákveðið að koma á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Þetta var formlega tilkynnt í dag. Markmiðið er að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félagsmála og efnahagsmála. Arnar Páll Hauksson talar við Drífu Snædal, forseti ASÍ og Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formaður BSRB. Það hefur orðið sprenging í komum svokallaðra leiðangursskipa, þau eru minni en hefðbundin skemmtiferðaskip, gera út á það að kanna framandi slóðir og fræða farþega um náttúru og menningu norðurslóða. Þessi skip hafa viðkomu víðar en stærstu skemmtiferðaskipin, geta siglt inn á þrönga firði og hleypt farþegum í land á afskekktum svæðum. Það er engin tilkynningarskylda, ekkert eftirlit með hvar þau taka land og regluverkið óskýrt. Jökulfirðir eru vinsælir, Vigur sömuleiðis. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá ot talar við Frigg Jögensen, Þórnýju Barðadóttur og Lilju Ólafsdóttur.
Lögregla í Katalóníu tók hart á hópi aðskilnaðarsinna sem reyndi að trufla flugumferð á flugvellinum við Barcelóna til að mótmæla því að hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu leiðtoga þeirra í níu til þrettán ára fangelsi. Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkja samþykktu samhljóða í dag að fordæma hernaðaraðgerðir Tyrkja í norðausturhluta Sýrlands. Tyrknesk stjórnvöld hafa bannað gagnrýnar fréttir og skoðanaskipti um hernað Tyrklands í Norður-Sýrlandi. Það er skýtur skökku við að stór skemmtiferðaskip þurfi að tilkynna sig áður en þau koma að höfn en geti svo sent báta og fólk í land utan hafna án þess að gera nokkrum viðvart. Þetta er mat Landhelgisgæslunnar. Ísland mætir Andorra í undankeppni EM karla í fótbolta á Laugardalsvelli á eftir. Eina von Íslands um að komast áfram virðist vera að Frakkar vinni Tyrki í leik sem fer fram á sama tíma. Alþýðusamband Ísland og BSRB Hafa ákveðið að koma á fót rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum. Þetta var formlega tilkynnt í dag. Markmiðið er að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félagsmála og efnahagsmála. Arnar Páll Hauksson talar við Drífu Snædal, forseti ASÍ og Sonju Ýr Þorbergsdóttur, formaður BSRB. Það hefur orðið sprenging í komum svokallaðra leiðangursskipa, þau eru minni en hefðbundin skemmtiferðaskip, gera út á það að kanna framandi slóðir og fræða farþega um náttúru og menningu norðurslóða. Þessi skip hafa viðkomu víðar en stærstu skemmtiferðaskipin, geta siglt inn á þrönga firði og hleypt farþegum í land á afskekktum svæðum. Það er engin tilkynningarskylda, ekkert eftirlit með hvar þau taka land og regluverkið óskýrt. Jökulfirðir eru vinsælir, Vigur sömuleiðis. Arnhildur Hálfdánardóttir segir frá ot talar við Frigg Jögensen, Þórnýju Barðadóttur og Lilju Ólafsdóttur.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Trúfrelsi er hluti af hugmyndafræðinni um lýðræðislega stjórnarhætti þar sem allir borgarar njóta sama réttar og eiga aðild að stjórn lands. Lýðræðishugmyndirnar komu fram sem andóf gegn - og lausn undan - aldagömlu fyrirkomulagi þar sem alþýða manna hafði verið undir hælnum á aðalsmönnum og klerkum, jafnt andlega sem líkamlega. Frakkar og Bandaríkjamenn voru fyrstir til að binda borgararéttindi með trúfrelsi í stjórnskipan seint á 18. öld og síðan fylgdu önnur vestræn ríki í kjölfarið; Í Danmörku var trúfrelsi komið á með nýrri stjórnarskrá árið 1849 og það gekk í gildi á Íslandi þegar landinu var sett sérstök stjórnarskrá árið 1874. Guð var nú ekki lengur stjórnmálaafl og á 20. öld aðhylltust flestir spádóma félagsvísindamanna um að vísindi hlytu þá jafnframt að leysa trúarbrögðin af hólmi á öðrum sviðum. Trúarbragðatengdar rannsóknir hafa síðan haft lítil tengsl við almennan þjóðfélags- og stjórnmálaskilning og þær hafa ekki verið hafðar til hliðsjónar við stefnumótun og áætlanagerð. Þvert á þessar spár, hafa trúarbrögð víðast hvar skotið upp kollinum með nýjum hætti síðustu áratugum. Hefur þetta vakið margar þjóðfélagslegar spurningar, sem ekki virðist öllum auðsvarað. Markmið þáttaraðarinnar er að vekja máls á hlutverki ríkisvaldsins á sviði trúarbragða í lýðræðisríkinu Íslandi. Í þættina kemur meðal annars fólk sem þekkir lögin og starfsvettvang trúfélaga og hefur velt fyrir sér samhengi stjórnskipunar og samviskufrelsis.
Fólk gekk um götur Katowice í gær og krafðist þess að ráðamenn heimsins gripu til frekari og einbeittari aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Loftslagsráðstefnan í pólsku borginni hefur þegar valdið mörgum vonbrigðum. Ekki tókst að ná sátt um að lýst yrði stuðningi við niðurstöður skýrslu Vísindanefndar Sameinuðu þjóðanna á þinginu. Þar er því lýst að það stefni í óefni, hitastigið hækki um þrjár gráður en ekki eina og hálfa á öldinni. Bandaríkjamenn, Sádi Arabar, Kúvætar og Rússar komu í veg fyrir að Loftslagsráðstefnan gerði vísindaskýrsluna að sinni. Afstaða þessara ríkja veldur vísindamönnum og öðrum í Katovice miklum vonbrigðum. Við veltum fyrir okkur stöðunni í loftslagsmálunum. Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, var mánudagsgestur Morgunvaktarinnar. Hún segir að við verðum að breyta lifnaðarháttum okkar, grípa verði til einbeittari aðgerða og umhverfisverndarfólk velti fyrir sér stofnun stjórnmálaafls. - Það líður að úrslitastund í Brexit-málum. Breska þingið á að greiða atkvæði um útgöngusamninginn á morgun, eða verður því frestað, eins og orðrómur hefur verið um? Sigrún Davíðsdóttir lýsti stöðu mála. Margir Bretar eru afar ósáttir við þróun mála en þeir mótmæla ekki jafn kröftuglega og Frakkar gera þessa dagana. Þá var líka rætt um minnkandi sölu í hefðbundnum verslunum. Jólaverslunin færist æ meira á netið. - Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt 10.desember 1948. Sjötíu ára afmæli þessarar merku yfirlýsingar verður minnst á hátíðarfundi í Veröld - húsi Vigdísar. Mannréttindayfirlýsingin hefur ekki lagagildi en er mikilvæg viðmiðun um réttindi einstaklinga og hefur haft mikil áhrif. Árni Snævarr, upplýsingafulltrúi hjá Sameinuðu þjóðunum, ræddi gildi Mannréttindayfirlýsingarinnar. Þá var komið inn á viðfangsefni ríkjaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Marrakech um stjórn málefna flóttafólks og innflytjenda. - Tónlist: Lucien Gallopain - La jolie sardane; Jethro Tull - First snow on Brooklyn.
Í þessum þætti af Sparkvarpinu var HM í Rússlandi gert upp. Frakkar standa uppi sem verðugir sigurvegarar. Strákarnir ræddu hvað skóp sigur Frakklands í keppninni. Einnig ræddu þeir um hvað kom mest á óvart í mótinu, skemmtilegustu karakterana og hvað HM í Rússlandi mun skilja eftir sig í framtíðinni. Kjarninn í samstarfi við Storytel bíður þér að hlusta frítt á þúsundir hljóðbóka í símanum þínum í 30 daga. Það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig á www.storytel.is/kjarninn og byrja að njóta. Storytel.is, þúsundir hljóðbóka í símanum þínum.
Loksins er rigningunni að slota hér á suðvesturhorni landsins - í bili að minnsta kosti. Við heyrðum í Hrafni Guðmundssyni veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands um veðrið framundan. Frakkar urðu heimsmeistarar í knattspyrnu í gær. Við slógum á þráðinn til Frakklands og heyrðum í Kristínu Jónsdóttur í París um hátíðarhöldin og stemminguna þar í borg í gær. Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu er lokið og við fengum Stefán Pálsson sagnfræðing og sparkspekúlant í spjall og uppgjör að móti loknu. Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur kom til okkar í hefðbundna mánudagsheimsókn og í dag ræddi hún mállýskur. Tónlist: Peter Gabriel - Mercy street. Ragnheiður Gröndal - Flowers in the morning. Foreigner - Waiting for a girl like you. Stebbi & Eyfi - Leiddu mig í græna laut. Elín Sif - Make you feel better. Christine and the Queens - Girlfriend. Sebastian Tellier - Divine. Helgi Björns - Kókos og engifer. Júníus Meyvant - Hailslide. Memfismafían, Sigurður Guðm. & Jón Gnarr - Mannanafnanefnd. Glowie - No lie.
Hvernig verða ríki til? Það er spurning sem Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Háskóla Íslands, leitast við að svara á morgun í fyrirlestri hjá Miðaldastofu Háskóla Íslands. Hvenær verður ríki ríki? Og af hverju varð Ísland ekki formlegur hluti af Noregsríki fyrr en um 1260? Orri var gestur Mannlega þáttarins í dag. Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í Bíó Paradís í fimmta sinn 5. apríl - 15. apríl 2018. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður barna og unglinga og hefur brotið blað í kvikmyndamenningu fyrir þennan aldurshóp. Verndari hátíðarinnar er Vigdís Finnbogadóttir. Ása Baldursdóttir kynningarstjóri Bíó Paradís kom í þáttinn. Við fengum póstkort frá París í dag frá Magnúsi R. Einarssyni. Í þetta sinn sagði hann okkur frá nokkrum áföllum sem stolt frakka vegna matarmenningar þeirra hefur beðið að undanförnu. Það hefur verið upplýst að Frakkar borða æ meira af skyndibita eins og hamborgurum og pizzum. Frönsk vín hafa verið fölsuð og besti Camembert osturinn er framleiddur í Kanada. Einnig sagði Magnús frá betlinu sem fer vaxandi á götum Parísarborgar. Umsjón í dag, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Það er kuldalegt á landinu og víða ófært. Við byrjuðum við Húnaflóa, þar sem viðraði vel. Refilsaumur hefur heillað Morgunvaktina að undanförnu í framhaldi af fréttum um að Frakkar hefðu ákveðið að lána eina helstu þjóðargersemi sína Bayeux-refilinn til Englendinga. Bayeux-refillinn hefur haft áhrif á konur uppi á Íslandi. Í síðustu viku heyrðum við af Njálureflinum, sem byrjað var að sauma fyrir 5 árum. Áður höfðu konur í Húnaþingi tekið sig til og byrjað að sauma Vatnsdælurefilinn. Hvatamaður að því verki var Jóhanna Erla Pálmadóttir á Akri, forstöðumaður Textílseturs Íslands á Blönduósi. Hún sagði frá Vatnsdælareflinum, prjónaskap og fleiru sem tengist starfi Textílsetursins. Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð í Þýskalandi. Bogi Ágústsson sagði frá henni. Hann ræddi líka sveiflur á fjármálamörkuðum og nýja skýrsla um stöðu Norðurlanda. Louis Armstrong og Ella Fitzgerald sungu lagið I got plenty o´ nuttin´ úr Porgy og Bess. Vetrarólympíuleikarnir verða settir í Pyongchang í Suður-Kóreu á morgun. Fimm Íslendingar taka þátt. Steinunn Sæmundsdóttir keppti í svigi og stórsvígi á Ólympíuleikunum í Innsbruck í Austurríki 1976 og Lake Placid í Bandaríkjunum 1980. Hún var aðeins önnur íslenska konan sem tók þátt á Vetrarólympíuleikum og sú fyrsta til að keppa á tvennum leikum. Steinunn er margfaldur Íslandsmeistari á skíðum, auk þess að vera afrekskona í golfi. Hún rifjar upp þátttöku sína á Vetrarólympíuleikum.
Vonskuveður er búið að vera víða um land í dag, mikill snjór og vegir lokaðir. Fjöldi fólks bíður eftir að komast leiðar sinnar á Austur- og Norðurlandi og Vegagerðin hefur þurft að fylgja bílum á Seyðisfjörð til að komast í Norrænu. Larry Nassar, fyrrverandi læknir bandaríska landsliðsins í fimleikum var í dag dæmdur í allt að 175 ára fangelsi fyrir að hafa beitt yfir hundrað fimleikastúlkur kynferðislegu ofbeldi árum saman Hæstaréttarlögmönnum ber ekki saman um hvort Sigríður Á Andersen dómsmálaráðherra hafi brotið lög við skipan dómara í Landsrétt. Vald dómsmálaráðherra til að skipa dómara á fyrst og fremst að vera formlegt. Þetta segir Jakob R. Möller hæstaréttarlögmaður. Ráðherrar hafi ítrekað orðið uppvísir að því að misbeita valdi sínu. Haukur Örn Birgisson, kollegi hans, telur að ráðherra eigi ekki að vera bundinn af andlitslausum nefndum sem í sitji hagsmunaaðilar. Ráðherra beri ábyrgð á skipuninni og þurfi að geta haft áhrif á hana. Skipan dómara var rædd á málþingi í Háskólanum í Reykjavík í dag. Arnhildur Hálfdánardóttir ræddi við lögmennina. Ríflega tuttugu þúsund störf og mörg hundruð verktakasamninga við breska ríkið, jafnt um þrif í skólum sem lagningu hraðbrautar þvert í gegnum Bretland svífa nú í lausu lofti. Verktakafyrirtækið Carillion var einn burðarásinn í útvistun breska ríkisins. Gjaldþrot fyrirtækisins hefur hleypt fjöri í umræðuna um einkavæðingu því það er mun lengra á milli stóru flokkanna tveggja í þessum efnum en áður var. Sigrún Davíðsdóttir. Frakkar og Þjóðverjar stefna að endurskoðun og endurnýjun Elyseé sáttmálans, en í þessari viku eru 55 ár frá því hann var undirritaður. Sáttmálinn kveður á um náið samstarf þjóðanna. Bogi Ágústsson.
Bandaríkjamenn eru gíruð þjóð. Ameríka er heimsálfan sem sýgur til sín alla hugmyndastefnur veraldarinnar og bestar þær. Frakkar fundu upp bílinn en Ameríkanar fundu upp krómaða stuðara og sjálfsskiptingu. Pönkið var líka seint að berast til Ameríku (ef frá er talið frumpönk og bílskúrsrokk). Það barst með new wave skipunum til Bandaríkjanna, rétt eins og […]