POPULARITY
Þórður Gunnarsson, aðalhagfræðingur Þjóðmála, og Ingvi Þór Georgsson, framkvæmdastjóri Aflamiðlunar og fyrrum stjórnandi Pyngjunnar, fara yfir allt það helsta í vikunni. Við ræðum um veiðigjöldin og undarlega herferð ríkisstjórnarinnar við að hindra verðmætasköpun í sjávarútvegi, stöðuna eftir fyrstu 100 daga ríkisstjórnarinnar, nýjan Þjóðarpúls og litla fylgisaukningu Sjálfstæðisflokksins, ákvörðun Bandaríkjaforseta um að leggja tolla á flestar þjóðir heims, nýja formenn í SA og SFS, um hlutabréfamarkaðinn og margt fleira.
Um 730 unglingar í 8. til 10. bekk svöruðu því játandi að annar unglingur hefði brotið á þeim kynferðislega í Íslensku æskulýðsrannsókninni. Ekki tóku allir skólar þátt í rannsókninni og talið er að aðeins helmingur barna segi frá slíku ofbeldi, því má ætla að raunverulegar tölur séu hærri. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra ofbeldis- og kynheilbrigðismála hjá Barnaheill, kom í þáttinn og sagði okkur betur frá þessum niðurstöðum og fræðslu sem er í boði til dæmis fyrir foreldra. Sýningin Gleðin að gera og vera var opnuð í Borgarbókasafninu í Spönginni í síðustu viku og þar má sjá svipmyndir úr fjölbreyttu starfi fatlaðs fólks hjá Virknimiðstöð Reykjavíkur og verk sem fatlað fólk á öllum aldri hefur unnið. Virknimiðstöð Reykjavíkur er úrræði fyrir fólk með fötlun á öllum aldri og samanstendur af þremur starfsstöðum sem eru starfandi í Efra Breiðholti og Grafarvogi, Opus: vinna og virkni, Iðjuberg og Smiðjan. Við heimsóttum Smiðjuna í gær og töluðum við Árna Elfar Guðjónsen, en hann tekur þátt í sýningunni, og Melkorku Eddu Freysteinsdóttur deildarstjóra Listasmiðjunnar. Notkun nikótínpúða hefur verið talsvert í fréttum undanfarin ár, ekki síst notkun ungs fólks en einnig fullorðinna. Íris Þórsdóttir tannlæknir kom í þáttinn og sagði okkur frá því hvernig tannlæknar verða varir við notkun nikótínpúða í sínu starfi, en þeir geta séð, jafnvel talsvert áður en notendur átta sig, áhrif og afleiðingar slíkrar notkunar. Við fengum Írisi til að segja okkur hverjar afleiðingarnar eru og hvernig þetta lítur út frá sjónarhorni tannlækna. Tónlist í þættinum í dag Landíbus með jökri (Nú hvaða hvaða?) / Íkorni (Stefán Örn Gunnlaugsson) Svo til / Latínudeildin og Rebekka Blöndal (Ingvi Þór Kormáksson, texti Rebekka Blöndal) She's Always a Woman / Billy Joel (Billy Joel) UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
Það er heldur betur farið að styttast í Bestu deildina en í dag eru aðeins tólf dagar í fyrstu leiki mótsins. Við á Fótbolta.net byrjuðum með spá okkar fyrir mótið í dag en þar er HK á botninum. Meðfram spánni munum við birta hlaðvörp þar sem rætt er við stuðningsmenn liða og leikmann úr hverju liði. Fyrir hönd HK mættu fjölmiðlamennirnir Ingvi Þór Sæmundsson og Andri Már Eggertsson. Svo var hringt í Leif Andra Leifsson, fyrirliða HK, og staðan tekin fyrir tímabilið sem framundan er.
Tiltalið er hlaðvarpssería þar sem við fáum til okkar besta knattspyrnufólk landsins bæði karla og kvenna í spjall og ræðum hina hliðina og ferilinn til þessa. Þáttarstjórnendur eru Stefán Marteinn Ólafsson og Haraldur Örn Haraldsson.Viðmælandi okkar að þessu sinni er leikmaður IFK Norrköping og landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason. Við ræddum við hann um hina hliðina og tókum létta yfirferð á ferlinum til þessa.
Við fengum Sigríði Soffíu Nielsdóttur, dansara, danshöfund, listakonu og nú síðast ljóðskáld í spjall í dag. Þetta er Mannlegi þátturinn og hún gaf út ljóðabók sem heitir Til hamingju með að vera mannleg, því urðum við að skoða það aðeins. Í ljóðunum í bókinni fer Sigríður í gegnum reynsluna af því að greinast með krabbamein og að ganga í gegnum erfiða meðferð við meininu og það í heimsfaraldri. Sem dansari og danshöfundur var hún vön því að skapa og túlka sína list með líkamanum, en í þessu tilfelli þurfti hún að nota orðin. Sigríður Soffía sagði okkur frá því hvernig það gekk í þættinum í dag. Í gömlu verksmiðjuhúsunum á Hjalteyri við Eyjafjörð hefur ýmis konar starfsemi byggst upp undanfarin ár. Það nýjasta er aðstaða til klifurs sem er opin almenningi. Klifurstöðin kallast 600Klifur og við fengum tvo meðlimi þaðan, þau Magnús Arturo Batista og Kötu Kristjánsdóttur, í þáttinn til að segja okkur betur frá starfseminni. Verðbólga, vaxtahækkanir og almennar verðhækkanir hafa sett strik í reikninginn hjá flestum í dag. Við forvitnuðumst um sýninguna This Is Not My Money sem verður sýnd í Tjarnarbíói. Í henni eru peningar og fjármál skoðuð og verðmæti og virði hluta. Til dæmis í stað þess að rukka peninga fyrir aðgöngumiðann á sýninguna eru áhorfendur beðnir um að færa leikhópnum einn hlut, gjarnan hlut sem á sér sögu. María Pálsdóttir kom, fyrir hönd hópsins subfrau sem stendur að sýningunni, og sagði okkur meira frá því sem þarna mun fara fram. Tónlist í þættinum: Sumartíð / Guðrún Gunnarsdóttir og Latínudeildin (Ingvi Þór Kormáksson) Síðasti móhítóinn / Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (Bragi Valdimar Skúlason) Óbyggðirnar kalla / KK & Magnús Eiríksson (Magnús Eiríksson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
Við fengum Sigríði Soffíu Nielsdóttur, dansara, danshöfund, listakonu og nú síðast ljóðskáld í spjall í dag. Þetta er Mannlegi þátturinn og hún gaf út ljóðabók sem heitir Til hamingju með að vera mannleg, því urðum við að skoða það aðeins. Í ljóðunum í bókinni fer Sigríður í gegnum reynsluna af því að greinast með krabbamein og að ganga í gegnum erfiða meðferð við meininu og það í heimsfaraldri. Sem dansari og danshöfundur var hún vön því að skapa og túlka sína list með líkamanum, en í þessu tilfelli þurfti hún að nota orðin. Sigríður Soffía sagði okkur frá því hvernig það gekk í þættinum í dag. Í gömlu verksmiðjuhúsunum á Hjalteyri við Eyjafjörð hefur ýmis konar starfsemi byggst upp undanfarin ár. Það nýjasta er aðstaða til klifurs sem er opin almenningi. Klifurstöðin kallast 600Klifur og við fengum tvo meðlimi þaðan, þau Magnús Arturo Batista og Kötu Kristjánsdóttur, í þáttinn til að segja okkur betur frá starfseminni. Verðbólga, vaxtahækkanir og almennar verðhækkanir hafa sett strik í reikninginn hjá flestum í dag. Við forvitnuðumst um sýninguna This Is Not My Money sem verður sýnd í Tjarnarbíói. Í henni eru peningar og fjármál skoðuð og verðmæti og virði hluta. Til dæmis í stað þess að rukka peninga fyrir aðgöngumiðann á sýninguna eru áhorfendur beðnir um að færa leikhópnum einn hlut, gjarnan hlut sem á sér sögu. María Pálsdóttir kom, fyrir hönd hópsins subfrau sem stendur að sýningunni, og sagði okkur meira frá því sem þarna mun fara fram. Tónlist í þættinum: Sumartíð / Guðrún Gunnarsdóttir og Latínudeildin (Ingvi Þór Kormáksson) Síðasti móhítóinn / Sigurður Guðmundsson og Memfismafían (Bragi Valdimar Skúlason) Óbyggðirnar kalla / KK & Magnús Eiríksson (Magnús Eiríksson) UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR
Gleðilega páska kæru hlustendur! Við vonum að þið séuð öll jafnmiklir páskaungar og hann Iddi sem rúllaði upp páskaquiz-i dagsins. Þó það séu páskar var þátturinn þó ekki fullkomlega málaður gulu en Ingvi gefur Chandler bræðrum yfirferð sem eru eflaust bestu fjárfestar sem þú hefur aldrei heyrt um. Arnar er þó meira í páskaþemanu og fer yfir dýrustu páskaegg allra tíma en fer einnig yfir eins árs gamalt efni úr Föstudagskaffinu þar sem þátturinn á eins árs afmæli á morgun! Góða hlustun.
Föstudagskaffið er stútfullt þennan morguninn en Ingvi vildi tileinka þættinum ástinni, enda valentínusar- og konudagur ný liðinn. Einnig verður farið yfir hvað ríkisstarfsmenn eru að eyða peningum ríkisins í og fleira til. Léttur og þægilegur þáttur með morgunbollanum.
Fótbolta og landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason mætti til mín í skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi fyrirsætunni og bloggaranum Andreu Röfn Jónasdóttur.Arnór Ingvi hefur verið atvinnumaður í fótbolta síðan 2012 og spilað hjá liðum víðsvegar um heiminn meðal annars í Boston, Noregi, Grikklandi, Austurríki og Svíþjóð þar sem hann spilar nú með félaginu Norrköpping. Ásamt þessu spilar hann með íslenska landsliðinu og skoraði meðal annars markið sem tryggði Íslandi leikinn á móti Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016.Andrea hefur verið áberandi hér á landi í mörg ár fyrir störf sín sem fyrirsæta og er hún einnig partur af vinsælu bloggsíðunni Trendnet þar sem hún skrifar mikið um tísku. Þá hefur hún einnig hannað og gefið út sína eigin skólínu, JoDis by Andrea með danska skóframleiðandanum JoDis, sem vægast sagt hafa slegið í gegn og hefur hún alls hannað sjö línur.Arnór og Andrea kynntust í gegnum sameiginlegann vin í desember 2016 á Fredreksen og kom Arnór heim eftir þennan hitting og sagði við mömmu sína að hann væri búinn að finna réttu stelpuna en var hún mætt í mat hjá tengdó 1. janúar svo hlutirnir gerðust ansi hratt og eru þau í dag gift með tvö börn.Í þættinum ræddum við meðal annars lífið í atvinnumennskunni og hvernig það er að flytja fjölskiduna reglulega milli landa, hönnunina á skónum og hvernig það kom til, landsliðið, rómantíkina og margt fleira ásamt því að heyra margar skemmtilegar sögur úr þeirra sambandstíð þar á meðal þegar Andrea var næstum búinn að senda Arnór í keppnisferð þegar hún var að eiga.Þátturinn er í boði:Bestseller.is - https://bestseller.is/Dominos - https://www.dominos.is/Smitten - https://smittendating.com/
Gleðilegt föstudagskaffi kæru hlustendur. Í þætti dagsins er norski olíusjóðurinn m.a. ræddur gaumgæfilega og í ljós kemur að þetta er stærsti þjóðarsjóður heims. Ingvi fer yfir uppruna Lavazza og svarar spurningunni afhverju enginn sé stúrinn frá Túrin og svo að sjálfsögðu endum við á milljónamæringi vikunnar sem er stórmögnuð saga af stofnanda Costco sem vann sig upp frá því að raða ofan í poka fyrir viðskiptavini og upp á topp.Þátturinn er í boði: Baka BakaLandsbankansLavazzaSkruf
Já, það er heitt og sótsvart kaffið þennan föstudaginn en í þætti dagsins verður tekið á stóra áfengismáli Heimkaupa og saga einokunar á áfengi rakin. Ingvi kynnir okkur svo fyrir milljónamæringi vikunnar sem þó lést í vikunni en einnig tekur hann fyrir lista af ríkustu erfingjum heims. Einnig bregður fyrir lista yfir ríkustu gæludýrum heims en á toppnum trónir þýski shepherdinn, Gunther. Þetta og meira til!
Föstudagskaffið þennan morguninn er stútfullt af fréttum, drama og tuði. Arnar efast um skoðanir tveggja virtustu hagfræðinga landsins og tuðar yfir hagstjórn Seðlabankans sem fyrr. Ingvi leiðir okkur í gegnum shrinkflation, sem hann sjálfur kallar samdráttarbólgu, en þýði hver fyrir sig. Einnig bregður fyrir fjaðrafoki í danska kvikmyndaiðnaðinum og drama í rafmyntasamfélaginu hérlendis svo þið sjáið að það er á nægu að taka. Góða helgi!
Föstudagskaffið er vægast sagt í heitara lagi þennan morguninn en þátturinn er stútfullur af spjalli og pælingum. Ingvi fer yfir top 3 verstu Crypto svindl sögunnar sem eru vægast sagt áhugaverð. Gunnars, sem allir hlustendur Pyngjunnar ættu að kannast við, var nýlega selt til Kaupfélags Skagfirðinga sem verður gert nánari skil í þætti dagsins. Milljónamæringur vikunnar er á sínum stað og einnig Neytendahorn Arnars svo þið sjáið að þátturinn dagsins ætti ekki að valda nokkurri lifandi manneskju vonbrigðum. Góða helgi!
Asíski veitingastaðurinn Nings ætti að vera orðinn flestum Íslendingum kunnugur en staðurinn hefur verið í rekinn í 31 ár og átt góðu gengi að fagna... að minnsta kosti út á við en ef ársreikningar staðarins eru skoðaðir má lesa aðra sögu. Í þættinum fara Arnar og Ingvi yfir þunga rekstrarsögu Nings sem er umvafin skuldum og tapi. Já, það eru ekki alltaf jólin í þessu en þó bregður léttum staðreyndum fyrir annað slagið!
To get live links to the music we play and resources we offer, visit This show includes the following songs: Joy Helena Solomon - The Climate Race Tracy Eckstrand - The Day I Was A Bird Donna Dennihy - Nothing BAHLYRIC - Honest Peyton - Terminal 5 Julianne Joe - A Land Doreen Pinkerton - Fearless writer Andrew Rothstein - Twilight Ingvi Thor Kormaksson - Feel Right Jaiden Hsu - Be Well For Music Biz Resources Visit and Visit our Sponsor Indie Bible at Visit our Sponsor Hypeddit at Visit our Sponsor Rock Your Next Release at: Visit our Sponsor Bandzoogle at:
To get live links to the music we play and resources we offer, visit This show includes the following songs: Joy Helena Solomon - The Climate Race Tracy Eckstrand - The Day I Was A Bird Donna Dennihy - Nothing BAHLYRIC - Honest Peyton - Terminal 5 Julianne Joe - A Land Doreen Pinkerton - Fearless writer Andrew Rothstein - Twilight Ingvi Thor Kormaksson - Feel Right Jaiden Hsu - Be Well For Music Biz Resources Visit and Visit our Sponsor Indie Bible at Visit our Sponsor Hypeddit at Visit our Sponsor Rock Your Next Release at: Visit our Sponsor Bandzoogle at:
Föstudagskaffi dagsins er stútfullt af allskonar fróðleik, misjafnlega nytsömum þó. Ef þú átt Ipod niðri í geymslu þá getur þú selt hann á fúlgu fjár. Eurovision keppnin kemur einnig við sögu en auðvitað var ekki hægt að skauta fram hjá keppninni þar sem Arnar er Euromaniac. Að lokum fer Ingvi svo yfir fall rafmyntarinnar Terra (LUNA) sem hefur fallið um rúm 99% síðasta sólarhring.
Í þætti dagsins gerum við aðra tilraun í að upplýsa hlustendur um fjármál sveitarfélaganna. Að þessu sinni var höfuðborgarsvæðið skoðað nánar en það eru Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes. Til að hrista aðeins upp í þessu fór Ingvi svo yfir veitingar flokanna á kosningardag en sjálfur kýs hann þann flokk sem býður upp á bestu veitingarnar hverju sinni.Ársreikningaþáttur Pyngjunnar er í boði Payday, Keldunnar og Dominos.Tengill á veflausn Brynjólfs Gauta: https://bggj.shinyapps.io/maelabord_arsreikninga_sveitarfelaga/?fbclid=IwAR0W77WNYVVa8nC5q2hvRVWYb-Oq09palf2X2Z1ZQuZyPih9INgv8RZHhUE
Föstudagskaffið er nýr þáttur hjá Pyngjunni þar sem Arnar og Ingvi renna á léttu nótunum yfir nokkrar vel valdar fréttir úr viðskiptalífinu síðastliðna viku en auk þess mun föstum liðum bregða fyrir reglulega. Þættirnir koma inn á föstudagsmorgnum og eru ætlaðir Pyngjuaðdáendum til yndisauka yfir föstudagsbollanum fyrir vinnu, á leið í vinnu, við vinnu, í kaffitímanum eða bara við hvaða aðstæður sem ykkur dettur í hug. Í Pyngjukaffi dagsins koma Arnar og Ingvi m.a. inn á yfirtöku Elon Musk á Twitter og velta því fyrir sér hvar hann ætlar að grafa upp eiginfjárhluta kaupanna, hvort Maggi Mix sé Mr.Beast Íslands, hvort Range Rover bólan kunnuga sé yfirvofandi, Kaup og Sölu vikunnar og svo fer Ingvi að lokum yfir topp 3 lista yfir hvernig skal hegða sér í lyftu. Góða helgi!
Föstudagskaffið er nýr þáttur hjá Pyngjunni þar sem Arnar og Ingvi renna á léttu nótunum yfir nokkrar vel valdar fréttir úr viðskiptalífinu síðastliðna viku en auk þess mun föstum liðum bregða fyrir reglulega. Þættirnir koma inn á föstudagsmorgnum og eru ætlaðir Pyngjuaðdáendum til yndisauka yfir föstudagsbollanum fyrir vinnu, á leið í vinnu, við vinnu, í kaffitímanum eða bara við hvaða aðstæður sem ykkur dettur í hug. Í þessum fyrsta þætti af Föstudagskaffinu er farið um víðan völl. Milljarðamæringur sem býr með tíu vinum sínum og keyrir um á Corollu, Kampavínsslettur upp um alla veggi hjá SKEL fjárfestingarfélagi og "Papa" Elon talar fyrir málfrelsi við kaup sín á 9,2% hlut í Twitter. Ingvi fer svo að lokum yfir Topp 3 lista um hvað skal gera í nýrri vinnu (Ekki ráðgjöf). Góða helgi!
Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að það er komið nýtt hlaðvarp á markaðinn! PYNGJAN, þar sem þeir Ingvi og Arnar skoða ársreikninga og gera það á skemmtilegan máta. Þeir eru virkilega öflugt kombó en við ræddum allskonar hagnýtt í business og jú, lífinu sjálfu. Njótið vel kæru hlustendur og við mælum með að þið kíkið á Pyngjuna ef þið eigið það eftir!
Imagine being able to put on AR glasses and experience the battle of Hastings, interactively. That's exactly the kind of thing being developed by New Reality, Ingvi Logason's VR and AR company.This week we continue our conversation with the tech start-up entrepreneur and investor who unpacks what the future of augmented reality in society could look like with the kind of work he's doing at New Reality whose focus is to develop technology for museums, historical sites and even educational institutions allowing them to deliver their experiences with the added value of of VR and AR. Pretty wild stuff!Welcome to Our Augmented Future.BWB is powered by Oury Clark
Joining us this week one of Iceland's leading figures in business and innovation - Ingvi Jökull Logason.Ingvi is a Tech start-up entrepreneur, investor and serial advertising agency founder. He owns and operates businesses from Iceland all the way to Indonesia with his current focus being in the Virtual and Augmented Reality space with his company, New Reality.We take a deep dive into how Ingvi's early life experiences have shaped him to be the person is today: strong, positive parental influences coupled with a natural appetite to explore, take risks and satisfy curiosity have been the perfect concoction for Invgi's entrepreneurial mindset and wisdom. We also get to hear about Ingvi's vision on how VR and AR will transform society as we know it, plus lots more.A socialist at heart both personally and professionally, it's easy to see how Ingvi's outlook keeps his empire growing and thriving. Pull up a chair, press play and take notes.BWB is powered by Oury Clark.
7 TUGIR !! Endalínan er mætt í 70.skiptið fyrir ykkur kæra Körfuboltafjölskylda og tökum stöðuna á helstu málunum í íslenska boltanum áður en deildin fer af stað aftur núna um helgina. Við skoðum mannabreytingar , 6 vikna fár framunand , gælunöfn , Landsliðið , Áhorfendur , Útlendingamál , Ómöguleg spá Seinni hlutans og gamepicks á leikina í 11.umferðinni. Verður Ingvi hlutverkaspilarinn sem Akureyringar þurfa á vænginn ? Læra menn ekki af reynslunni með tvo kana í Skagafirði ? Eru einhverskonar takmarkanir á erlendum leikmönnum jákvætt fyrir íslenskan körfubolta ? Þetta og svo miklu miklu meira beint úr WhitefoxStofunni að vanda með ísköldum Kalda og glæsilegum vetrarfatnaði frá Cintamani sem passar uppá þig þegar Þorbjörn fer að gjósa. #Endalinan #PodcastStodin #Kaldi #WhiteFox #Cintamani
Umsjón: Matthías Már Magnússon og Lovísa Rut Kristjánsdóttir Létt stemning í Popplandi dagsins, allskonar tónlist, nýtt og gamalt í bland og þessar helstu tónlistarfréttir. Plata vikunnar kynnt til leiks, platan Þorralögin sem Ragga Gísla og Spraðabassarnir sendu frá sér fyrir skemmstu og platan dagsins er áttunda plata PJ Harvey, Let England Shake, en hún varð 10 ára um helgina. Gugusar og Auður - Frosið Sólarlag Chris Isaak - Wicked Game Olivia Rodrigo - Drivers License Ómar Ragnarsson - Bolla Bolla Nirvana - Where Do You Sleep Last Night Hylur - Talk To You Warmland - Superstar Minimal Madness - House of Fun Miike Snow - Animal Ragga Gísla - Þorralitirnir Dimma - Andvaka Baggalútur - Hlægifíflin Teitur Magnússon - Líft í Mars Pj Harvey - The Glorious Land Valdimar - Beðið eftir Skömminni Ingvi Þór - Steinsteypurómantík The Killers - When You Were Young Nýdönsk - Á Plánetunni Jörð Mugsion og GDRN - Heim Gorillaz - Feel Good Inc. Greentea Peng - Spells Adele - Set Fire To The Rain Cease Tone - Continents Rag N Bone Man - All You Ever Wanted London Grammar - Lose Your Head Toto - Rosanna Dísa - Velkominn Þorri Bogomil Font & Flís - Veðurfræðingarnir Hreimur - Gegnum Tárin Bee Gees - Night Fever Haki - Ekkert Vesen á Mér ft. Huginn Kristín Sesselja - Earthquake Síðan Skein Sól - Ég Verð að fá að Skjóta Þig Emilíana Torrini - Vertu Úlfur Titillag Páll Óskar - Söngur um Lífið PJ Harvey - Let England Shake Ampop - My Delusions Alicia Keys - Love Looks Better H.E.R. - Fight For You Todmobile - Stelpurokk Royal Blood - Typhoons Sault - Wildfires Hjaltalín - Crack in a Stone The Weeknd - Save Your Tears
Kæru hlustendur, Endalínan er mætt í jólaskapi með JólaKalda og heldur áfram að breiða út fagnaðarerindið , íslenskan körfubolta. Þrátt fyrir að það séu ennþá hópar sem mega ekki æfa þá verðum við að fagna því skrefi að liðin í efstu deildunum megi komast aftur inná parketið og við vonumst eftir risavöxnu ári 2021. Við förum yfir stöðuna í dag og hvað þetta gerir fyrir liðin að mega koma saman á þessum tímapunkti, keppnisbann til 13.janúar og hvort það sé bjartsýni að klára öll mót og bikarkeppni og mögulega sumarhátið í júní ! Við förum yfir helstu leikmannafréttir og pælingar , Ingvi Þór er mættur í Ólafssal og spilar með Haukum eftir áramót og við tókum aðeins stöðuna á honum eftir heimkomuna frá Þýskalandi. Þetta og meira til , Kalda spurningin , Landsliðsumræða, útlendingabreytingar og aðrar fabúleringar beint úr Litlu White Fox stofunni. #Endalinan #KaldiBruggsmiðja #Nicoland #WhiteFox #PodcastStodin
Hörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari er í óða önn að safna saman eigin tónsmíðum fyrir píanó, sem saman ná yfir allar tóntegundirnar. Einnig hljóma í þættinum nokkur nóvemberlög úr ýmsum áttum. Í lok þáttar syngur Jelena Ciric nýtt lag af plötu sinni Shelters One sem kemur út nk föstudag.
Hörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari er í óða önn að safna saman eigin tónsmíðum fyrir píanó, sem saman ná yfir allar tóntegundirnar. Einnig hljóma í þættinum nokkur nóvemberlög úr ýmsum áttum. Í lok þáttar syngur Jelena Ciric nýtt lag af plötu sinni Shelters One sem kemur út nk föstudag.
In this episode your host Eric van Reem does not only talk about chess, but also about music with the Icelandic musician Hjörtur Ingvi Jóhannsson. He is the keyboard player of the band Hjaltalín, and he is active in the country's music scene as an independent songwriter and arranger. Hjörtur wrote songs for the movie Autumn Lights, and one of those songs, "Seconds", was shortlisted for nomination to the Oscars 2017. Eric also talks to his father, legendary Grandmaster Jóhan Hjartarson about chess, music and Bobby Fischer.
Það er mikil áhætta fyrir lítinn ávinning að hleypa fólki inn í landið, sagði Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrr í vikunni um fyrirkomulagið við skimun á landamærunum. Um þetta hefur verið rætt síðustu daga, fram og til baka, en hvernig er þetta reiknað? Hvað þarf að taka með í reikninginn - og hvað vantaði þegar stjórnvöld tóku ákvörðun um þetta? Þetta talaði Tinna Laufey um við okkur á Morgunvaktinni. Kamala Harris er varaforsetaefni Joe Biden og Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Bogi Ágústsson fjallaði um hana í spjalli um erlend málefni. Hann sagði líka frá norsku hneyksli - sem í fáum orðum snýst um að yfirvöld höfðu stórfé af fjölda fólks og fékk raunar einhverja dæma í fangelsi - allt vegna þess að forsvarsmenn norsku tryggingastofnunarinnar gleymdu að Noregur tilheyrir Evrópska efnahagssvæðinu. Í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á Haítí í janúar 2010 sem dró um 250 þúsund til dauða komu Íslendingar á fót heimili fyrir munaðarlaus börn þar í landi. Pétur Guðjónsson fór fyrir verkefninu en hann hafði áður starfað að mannúðarmálum á Haítí og þekkti þar vel til. Heimilið er enn starfrækt og nú steðjar kórónuveiran að. Pétur sagði frá heimilinu og börnunum á Morgunvaktinni. Tónlist: When You Are Near (Þegar þið eruð nálægt) Ingvi Þór Kormáksson It?s your song (Lagið þitt) Ingvi Þór Kormáksson
Það er mikil áhætta fyrir lítinn ávinning að hleypa fólki inn í landið, sagði Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, fyrr í vikunni um fyrirkomulagið við skimun á landamærunum. Um þetta hefur verið rætt síðustu daga, fram og til baka, en hvernig er þetta reiknað? Hvað þarf að taka með í reikninginn - og hvað vantaði þegar stjórnvöld tóku ákvörðun um þetta? Þetta talaði Tinna Laufey um við okkur á Morgunvaktinni. Kamala Harris er varaforsetaefni Joe Biden og Demókrata í bandarísku forsetakosningunum í nóvember. Bogi Ágústsson fjallaði um hana í spjalli um erlend málefni. Hann sagði líka frá norsku hneyksli - sem í fáum orðum snýst um að yfirvöld höfðu stórfé af fjölda fólks og fékk raunar einhverja dæma í fangelsi - allt vegna þess að forsvarsmenn norsku tryggingastofnunarinnar gleymdu að Noregur tilheyrir Evrópska efnahagssvæðinu. Í kjölfar jarðskjálftans hræðilega á Haítí í janúar 2010 sem dró um 250 þúsund til dauða komu Íslendingar á fót heimili fyrir munaðarlaus börn þar í landi. Pétur Guðjónsson fór fyrir verkefninu en hann hafði áður starfað að mannúðarmálum á Haítí og þekkti þar vel til. Heimilið er enn starfrækt og nú steðjar kórónuveiran að. Pétur sagði frá heimilinu og börnunum á Morgunvaktinni. Tónlist: When You Are Near (Þegar þið eruð nálægt) Ingvi Þór Kormáksson It?s your song (Lagið þitt) Ingvi Þór Kormáksson
To get live links to the music we play and resources we offer, visit This show includes the following songs: Royal South - I Don't Wanna Want You Every Living Soul - Forever Is Over New Middle Class - Give It Back Olivia Fox - Elevator Doors The BlueStocking - Bulletinawallet Deborah Berg - Full Circle Ingvi Thor Kormaksson - At First Sight feat. Veitan & Gugga Lisa Beth Davidson - With My Clothes On Kim Tavar - Tired, Do You Hear Me Now rOzegold - Like Us For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor Bandzoogle at: Visit our Sponsor Pivotal Awakening at: Visit our Sponsor Promilla at: Visit our Sponsor John Jordan/The Storm at:
To get live links to the music we play and resources we offer, visit This show includes the following songs: Royal South - I Don't Wanna Want You Every Living Soul - Forever Is Over New Middle Class - Give It Back Olivia Fox - Elevator Doors The BlueStocking - Bulletinawallet Deborah Berg - Full Circle Ingvi Thor Kormaksson - At First Sight feat. Veitan & Gugga Lisa Beth Davidson - With My Clothes On Kim Tavar - Tired, Do You Hear Me Now rOzegold - Like Us For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor Bandzoogle at: Visit our Sponsor Pivotal Awakening at: Visit our Sponsor Promilla at: Visit our Sponsor John Jordan/The Storm at:
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir Góð stemning í Popplandi dagsins, allskonar ný íslensk tónlist, Ingvi Þór Kormáksson kom við og sagði sögu af gleymdum lögum sveitarinnar JJ Soul Band, förum yfir þessar helstu tónlistarfréttir, og plata vikunnar á sínum stað sem er sem er nýjasta plata Reykjavíkurdætra, Soft Spot. Trúbrot - Hlustaðu á Regnið Jón Jónsson - Dýrka Mest Jason Mraz - Look For The Good Amy Winehouse - Back To Black Hjaltalín - Year Of The Rose Stjórnin - Segðu Já Reykjavíkurdætur - No Comment Culture Club - Do You Really Want To Hurt Me Hreimur - Miðnætursól Live Lounge Allstars - Times Like These DMA?s - The Glow Fontaines D.C. - A Hero?s Death John Lennon - Give Peace A Chance Beck - Colors Thundercat - Dragonball Durag Daði Freyr - Where I Wanna Be GDRN - Áður En Dagur Rís (ft. Birnir) Stefanía Svavars - Flying Warmland - Superstar Minimal Sigurður Guðmundsson og Memdísmafían - Síaðsti Móhíótinn OMAM - Circles The The - Heartland Reykjavíkurdætur - Late Bloomers Júníus Meyvant - Cherries Underground George Michael & Elton John - Don't Let The Sun Go Down On Me Lindy Vopnfjörð - State Of The Heart Már & Íva - Barn Alfie Templeman - Happiness In Liquid Form Celeste - Stop This Flame Ariana Grande - Stuck With You Janelle Monae - Make Me Feel Baggalútur - Upp Í Bústað Bogomil Font % Milljónarmæringarnir - Marsbúa Cha Cha Kristín Sesselja - What Would I Do Without You JJ Soul Band - Some Nights JJ Soul Band - Wild About You Arlo Parks - Back Dog Fleetwood Mac - Landslide Doja Cat - Say So Elísabet - Sugar Roger Whitaker - The Last Farewell Magni & Svartfell - Draumur Coney Island Babies - Swirl Bubbi - Aldrei Fór Ég Suður
Umsjón: Lovísa Rut Kristjánsdóttir Góð stemning í Popplandi dagsins, allskonar ný íslensk tónlist, Ingvi Þór Kormáksson kom við og sagði sögu af gleymdum lögum sveitarinnar JJ Soul Band, förum yfir þessar helstu tónlistarfréttir, og plata vikunnar á sínum stað sem er sem er nýjasta plata Reykjavíkurdætra, Soft Spot. Trúbrot - Hlustaðu á Regnið Jón Jónsson - Dýrka Mest Jason Mraz - Look For The Good Amy Winehouse - Back To Black Hjaltalín - Year Of The Rose Stjórnin - Segðu Já Reykjavíkurdætur - No Comment Culture Club - Do You Really Want To Hurt Me Hreimur - Miðnætursól Live Lounge Allstars - Times Like These DMA?s - The Glow Fontaines D.C. - A Hero?s Death John Lennon - Give Peace A Chance Beck - Colors Thundercat - Dragonball Durag Daði Freyr - Where I Wanna Be GDRN - Áður En Dagur Rís (ft. Birnir) Stefanía Svavars - Flying Warmland - Superstar Minimal Sigurður Guðmundsson og Memdísmafían - Síaðsti Móhíótinn OMAM - Circles The The - Heartland Reykjavíkurdætur - Late Bloomers Júníus Meyvant - Cherries Underground George Michael & Elton John - Don't Let The Sun Go Down On Me Lindy Vopnfjörð - State Of The Heart Már & Íva - Barn Alfie Templeman - Happiness In Liquid Form Celeste - Stop This Flame Ariana Grande - Stuck With You Janelle Monae - Make Me Feel Baggalútur - Upp Í Bústað Bogomil Font % Milljónarmæringarnir - Marsbúa Cha Cha Kristín Sesselja - What Would I Do Without You JJ Soul Band - Some Nights JJ Soul Band - Wild About You Arlo Parks - Back Dog Fleetwood Mac - Landslide Doja Cat - Say So Elísabet - Sugar Roger Whitaker - The Last Farewell Magni & Svartfell - Draumur Coney Island Babies - Swirl Bubbi - Aldrei Fór Ég Suður
Ingvi Ómarsson is an Icelandic educator working on studies here at the Graduate School of Education in Stanford. His views on creating change in the classroom come from personal experience as a teacher. Tune in to hear all about it and check out his website for more info: http://ingvihrannar.com/mystuff/about-me/ Episode originally aired on September 27, 2019 at KZSU Stanford. Guest: Ingvi Ómarsson Host: Benjamin S. Woodford Cohost: Emily Quiles Associates: Bianca Al-Shamari, Ebbie Banks
Du kannst selbst nicht auf die Veggieworld kommen, interessierst dich aber für die neuesten Trends? Du willst die leckersten und gesündesten und aus meiner Sicht besten Unternehmen kennen lernen? #MrBroccoli berichtet ein zweites Mal live von der Veggieworld in Wiesbaden: Sehe dir das Video Live von der Veggieworld an! Genannte Unternehmen: Lord of Tofu: http://www.lord-of-tofu.de/de/home.html (Fermentierter Tofu) Kraftling: https://kraftlinge.com (Ingwer Rohkost Shops) Taiga: https://www.taiga-store.de (Zedernüsse) Ingvi: https://www.ingvi.de (Rohkost Nussmuse) Bruno Zimmer: https://www.vegan-athletes.com/leinoel-wirkung-abnehmen/ (Leinöl Experte und Mittel zum Leben) Alberts: https://www.purvegan.de/lupine/ (Lupinen Würz Sauce, Lupinenprodukte) Hawaiian Spirulina: https://www.koeglmayrjoseph.de (Spirulina) The Art of Raw: https://theartofraw.at (Chaga) Guzino: https://www.guzinos.de (Gebackene Gemüsesticks) SimplyV: https://www.simply-v.de/de/ (Veganer Frischkäse, Veganer Quark) Sunflower Family: https://www.sunflowerfamily.de (Veganer Hackfleischersatz aus Erbse) My Cup of Tea: https://www.mycupoftea-shop.com (Bio Tee) *Disclaimer: Ich wurde von keinem der genannten Unternehmen bezahlt. Trotzdem die Markierung als "Werbung", da ich Marken und Produkte genannt habe.
To get live links to the music we play and resources we offer, visit This show includes the following songs: Marie Jarreau - Like Rain Olivia Frances - Orchid Farfield - Lonely For You Gugga Lisa writer Ingvi Thor Kormaksson - The Heartache APIK LV - Bully Reform Through Music - If I Would Have Known Lisa Repac - Take Me With You Suzanne Gladstone - Dreamer Sky Genie Music - Worthwhile Susan Odella - Who You Are For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor Bandzoogle at: Visit our Sponsor Louis Antony DeLise at:
To get live links to the music we play and resources we offer, visit This show includes the following songs: Marie Jarreau - Like Rain Olivia Frances - Orchid Farfield - Lonely For You Gugga Lisa writer Ingvi Thor Kormaksson - The Heartache APIK LV - Bully Reform Through Music - If I Would Have Known Lisa Repac - Take Me With You Suzanne Gladstone - Dreamer Sky Genie Music - Worthwhile Susan Odella - Who You Are For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor Bandzoogle at: Visit our Sponsor Louis Antony DeLise at:
Ingvi Steinn Wilhjálmson, hjúkrunarfræðinemi, kemur í heimsókn og við sendum þennan skítuga, skítuga strák í bað.
Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason var í spjalli hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og Benedikt Bóas Hinrikssyni í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu 97,7 í dag.
Hann hefur vakið athygli fyrir störf sín við kennslu og kennsluráðgjöf hér heima og erlendis. Er duglegur við að miðla þekkingu sinni og fékk einstakt tækifæri til að stunda nám við Stanfordháskóla í Bandaríkjunum. Ingvi Hrannar Ómarsson smitar okkur af krafti og orku þegar hann segir frá áhuga sínum á kennslu og frá sýn sinni og lífsspeki.
Rannveig Ernudóttir og Björn Leví ræða kennslutækni í skólastarfi við Ingva Hrannar Ómarsson. Gestur þátttarins er Ingvi Hrannar Ómarsson sem hefur verið leiðandi í að kynna og nota ýmsa tækni, sem og nýja hugsun almennt í skólastarfi. Ingvi Hrannar hlaut nýverið Fullbright styrk til mastersnáms í kennslufræðum. Ingvi Hrannar heldur einni úti heimasíðu www.ingvihrannar.com þar sem hægt er að lesa bloggin hans og einnig er hann með podcast þættina Menntavarpið.
Rannveig Ernudóttir og Björn Leví ræða kennslutækni í skólastarfi við Ingva Hrannar Ómarsson. Gestur þátttarins er Ingvi Hrannar Ómarsson sem hefur verið leiðandi í að kynna og nota ýmsa tækni, sem og nýja hugsun almennt í skólastarfi. Ingvi Hrannar hlaut nýverið Fullbright styrk til mastersnáms í kennslufræðum. Ingvi Hrannar heldur einni úti heimasíðu www.ingvihrannar.com þar sem hægt er að lesa bloggin hans og einnig er hann með podcast þættina Menntavarpið.
OverviewWhen you think of Iceland you might think of geysers, broad landscapes, changeable climate and a fascinating place to visit. Yet, as you can imagine, there is more to Iceland and today we are going to talk about their education system.Ingivi Omarsson is a Chief Innovation Officer in Iceland focused on collaboration and bringing interesting, technology enhanced lessons to teachers and students in his home country. We discuss the journey he saw take place in Icelandic education from the dittos and a copier to a focus on continuous innovation and reflection of best practices today and into the future.BioChief innovation officer at Arskoli and the Skagafjordur School District. One of the Teachers of the year in Iceland 2018. Only Apple Distinguished Educators in Iceland and Google Certified Innovator. Led the first iPad 1:1 in Iceland back in 2012. Blog at ingvihrannar.com and host of the innovative educator podcast.Connect Website Twitter
As an experiment, we at Karfan.is are putting out english spoken podcasts regularly about the Domino's men's and women's leagues. Ideas and improvements to this show are welcomed and we ask that you send them to karfan@karfan.is.In our seventh podcast about the Men's Premier League 2018-2019, sponsored by Domino's Pizza, David, Axel and Helgi discuss the last two rounds and their previous predictions at the beginning of the podcast and the Geysir cup quarterfinals results. The KKÍ (Icelandic Basketball Federation) disciplinary committee has given Lewis Clinch Jr. a one game suspension and fined Grindavík for his tweets during the Njarðvík-Þór Þ. game and we debate if fining the club is the best idea. We discuss new (and old) players arriving at Grindavík, Stjarnan and Tindastóll and wonder if these moves will work out for the teams. The bottom teams are discussed and finally we predict the next three rounds since after that we're going into the Geysir Cup break. We also speculate about possible surprise results and surprise signings. Enjoy.Hosts: Helgi Hrafn Ólafsson, David Patchell and Axel Örn Sæmundsson00:00:30 - The blurb and a short discussion about Iceland finally getting snow00:01:35 - Prediction results: Surprising games discussed.00:10:15 - Lewis Clinch suspended 1 game and Grindavík fined; Fair/Unfair?00:13:10 - Ingvi Þór back home in Grindavík00:18:10 - Stjarnan rolling after they get some new players00:22:34 - Tindastóll adds a new player after bad month of January00:28:50 - Valur almost beat some top teams this month, how'd the mess it up?00:31:45 - Relegations looms for Breiðablik and Skallagrímur00:38:15 - Our predictions for Round 16; David jokes he should copy Axel00:41:30 - Our predictions for Round 17; Axel and Helgi go head-to-head00:46:00 - Our predictions for Round 18; Where we agree on a lot of games00:48:25 - Any surprise results on the horizon? Surprise signings?The predictions scoreboard:Axel (A) - 39David (D) - 34Helgi (H) - 35The picks for Round 16 (31/1-1/2):(ADH) Tindastóll-KR(ADH) Valur-Grindavík(A) Þór Þ.-Stjarnan (DH)(A) Keflavík-ÍR (DH)Haukar-Njarðvík (ADH)(AD) Skallagrímur-Breiðablik (H)The picks for Round 17 (3/2-4/2): (H) ÍR-Þór Þ. (AD)(ADH) Stjarnan-Valur(DH) Grindavík-Tindastóll (A)Breiðablik-Keflavík (ADH)(AH) KR-Njarðvík (D)(AD) Skallagrímur-Haukar (H)The picks for Round 18 (7/2-8/2):(ADH) Njarðvík-Grindavík(ADH) Þór Þ.-Breiðablik(ADH) Keflavík-Skallagrímur(AD) Haukar-KR (H)(D) Valur-ÍR (AH)(DH) Tindastóll-Stjarnan (A)
Dan and Ben chat to the only Apple Distinguished Educator in Iceland, Ingvi Omarsson. --- Send in a voice message: https://anchor.fm/edufuturistspodcast/message
Icelandic native Ingvi Omarsson left his office behind to bring technology to his district's teachers. Hear his inspirational story this week on Edtrex Rewind.
Starfsfólk Borgarbókasafnsins skrafar um vínyl - allt frá Samaris til World Narcosis. Í þættinum koma fram þau Esther Þorvaldsdóttir, Ingi Þórisson og Ingvi Þór Kormáksson. Eftirfarandi plötur eru til umræðu: Mixtúrur úr MósebókÁsgeir Trausti - Here it comesSamaris - SilkidrangarEik - Hríslan og straumurinnWorld Narcosis - World CodaDrýsill - Welcome to the showHljóðmaður: Ingi ÞórissonGóða hlustun!
Han var med och såg till att guldet 2015 hamnade i Norrköping och sedan har det varit en tur ut i Europa i såväl Wien som Aten innan han hittade hem till Malmö Möt hjälten som satte det avgörande målet och sköt Malmö FF till finalen i Svenska Cupen den 10 maj - möt Arnór Ingvi Traustason. Det blir snack om att gå från firad guldhjälte till bänknötare i Rapid Wien och AEK och vad som händer med självförtroendet. Arnór berättar om hur viktigt det isländska landslaget varit under den mörka perioden och om hemkomsten till Island från EM äventyret i Frankrike. Vi tar kål på myten om den friluftsälskande islänningen som jagar och fiskar. Arnór berättar om vad Janne Andersson betytt för hans fotbollsutveckling. Detta och mycket mycket mer i veckans Blått Snack. Som vanligt Retro FM:s Hasse Strandberg och Skåneports Ole Törner som agerar ciceroner vid sidlinjen.
Þetta var kannski ekki okkar besti leikur, en það var sætt að setja eitt í lokin, sagði Arnór Ingvi Traustason í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net. Arnór Ingvi skoraði mark Íslands í 2-1 tapinu gegn Dönum síðastliðinn fimmtudag, en Arnór hefur stimplað sig vel inn í íslenska landsliðshópinn.
To get live links to the music we play on the show and the resources we mention, visit This show includes the following songs: Lisa Piccirillo – Tell Her SL8 – Tell You Liz Miller - Philomena AudioDream feat. Danielle Huggins – True Love Jill Detroit – I Don't Know Ingvi Thor Kormaksson feat. Gugga Lisa – Leaves In The Wind Writer Eric Thompson – Let's Talk Anna Gutmanis – Another Way Out For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor: Download a free song from FUE: Visit our Sponsor: Purchase “One Small Step” at
To get live links to the music we play on the show and the resources we mention, visit This show includes the following songs: Lisa Piccirillo – Tell Her SL8 – Tell You Liz Miller - Philomena AudioDream feat. Danielle Huggins – True Love Jill Detroit – I Don't Know Ingvi Thor Kormaksson feat. Gugga Lisa – Leaves In The Wind Writer Eric Thompson – Let's Talk Anna Gutmanis – Another Way Out For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor: Download a free song from FUE: Visit our Sponsor: Purchase “One Small Step” at
To get live links to the music we play on the show and the resources we mention, visit This show includes the following songs: Lisa Piccirillo – Tell Her SL8 – Tell You Liz Miller - Philomena AudioDream feat. Danielle Huggins – True Love Jill Detroit – I Don't Know Ingvi Thor Kormaksson feat. Gugga Lisa – Leaves In The Wind Writer Eric Thompson – Let's Talk Anna Gutmanis – Another Way Out For Music Biz Resources Visit Visit our Sponsor: Download a free song from FUE: Visit our Sponsor: Purchase “One Small Step” at
Ingvi Omarsson is Educator, Entrepreneur, and Tech Coach from Sauðárkrókur, Iceland. He is also the creator of the brand new app “BookRecorder”